9.10.2019 | 00:17
Trump skipar starfsmönnum sínum að hundsa formlegar stefnur til að mæta fyrir rannsókn neðri deildar Bandaríkjaþings
Þetta er vægt sagt nýstárleg nálgun hjá Donald Trump!
Never before in our history has the House of Representatives under the control of either political party taken the American people down the dangerous path you seem determined to pursue, -- You seek to overturn the results of the 2016 election and deprive the American people of the president they have freely chosen.
Þessi orð starfmanns Hvíta-hússins eru forvitnileg í ljósi sögunnar.
Því það hefur gerst a.m.k. tvisvar áður að forseti hefur verið dreginn fyrir þingið - rannsakaður og síðan formlega kærður!
--Greinilega er söguþekking - ekki mikilvægt atriði í vali starfmanna hjá Trump.
- Bendi á að Richard Nixon, dróg aldrei í efa að sjálft ferlið -impeachment- væri í samræmi við bandarísk lög, enda skilgreint í sjálfri stjórnarskrá Bandaríkjanna.
Eini forseti Bandaríkjanna er hefur verið þvingaður til að hætta! - Sama gilti að sjálfsögðu er Bill Clinton var einnig dreginn fyrir rétt af þinginu - Clinton var mjög ósáttur, en hann hélt því aldrei fram að það væri stjórnarskrárbrot af þinginu er þá hafði Repúblikana meirihluta.
Skv. mínum skilningi á lögum Bandaríkjanna - er skipun Trumps til Sondland, ólögleg.
Því ólöglegt fyrir Sondland að fara eftir henni!
--Skv. bandarískum lögum - má handtaka fólk fyrir að mæta ekki skv. stefnu.
Donald J. Trump@realDonaldTrump 10 hours ago
Það sem Trump er að lísa - er eðli þess ferlis sem felst í -impeachment- þar sem að það felur í sér að þingið sjálft réttar yfir forsetanum.
--Neðri deildin rannsakar.
--Efri deildin réttar.
Vegna þess að þetta eru starfandi þingmenn sem sjá um málið.
Getur ferlið ekki mögulega verið ópólitískt.
- Ég get því tekið undir að ferlið sé einhverju leiti ósanngjarnt, þ.s. pólitískir andstæðingar geta ekki verið hlutlausir.
- Hinn bóginn, er þetta ferlið sem er til staðar skv. stjórnarskrá Bandaríkjanna.
Vísa aftur til þinglegra réttarhalda yfir Nixon og Clinton.
Það geti enginn vafi verið að ferlið er í samræmi við stjórnarskrána.
Og því klárlega fullkomlega löglegt!
- Trump sé því að bæta við lögbrotum, sem ath. einnig er hægt að nota í réttarhöldum þingsins -- ef hann skipar starfsmönnum að hundsa löglega rannsókn þingsins.
--Lögleg þó hún sé ekki hlutlaus.
--Lögleg, þíðir starfsmennirnir verða að mæta. - En þ.e. einmitt málið, starfsmennirnir verða mæta - þeir hafa ekki val, hvað sem forsetinn segir annað -- það má hreinlega handtaka þá, draga fyrir þingið.
--Þ.s. þeir yrðu þá að svara undir eið eins og í hverjum öðrum réttarsal.
Lagalega séð hefur þingið sömu stöðu og réttur - þannig að þá gildir sama regla, menn hafa ekki það sem valkost að mæta ekki fyrir réttarsal skv. formlegri stefnu.
--Ef þeir mæta ekki, má handtaka viðkomandi - og draga inn í réttarsal í handjárnum.
Niðurstaða
Ég verð að kalla viðbrögð Trumps hreinlega - hysterical. OK, rannsókn þings getur aldrei verið hlutlaus - rannsókn neðri deildar er það ekki, en það breyti því ekki að hún er samt lögleg - fullkomlega í samræmi við stjórnarskrá Bandaríkjanna.
A.m.k. tvisvar á 20. öld var sama ferli keyrt þ.e. tíð Richard Nixon og í tíð Bill Clinton - ef einhver man eftir Levinsky málinu.
Þar sem ferlið er löglegt, þar sem formleg stefna -subpoena- einnig er lögleg, að það er lögbrot að hundsa lögformlegar stefnur - alveg með sama hætti og ef þær kæmu frá dómara; þá fæ ég ekki betur séð en að sérhver skipun frá Trump til starfsmanna Hvíta-hússins að hundsa þær stefnur -- sé þá ólögleg.
--Það sé augljóslega ekki skynsamt af Trump, að brjóta lög í allra vitna viðurvist.
--Svo það sé á tæru.
Ef það verður ekki notað -- heiti ég Jóna.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2019 | 01:19
Mun Trump bakka frá loforði til Erdogan -- að heimila Erdogan að gera hvað sem hann vill við Kúrda?
Ákvörðun Trumps sem kynnt var á mánudag skv. símtali við Erdogan, þar sem virtist að Trump hefði veitt Erdogan fulla blessun sína!
--Að hjóla í Kúrda með fullu afli hers Tyrklands!
- Var ekkert smáræðis gagnrýnd.
Vegna þess meðal gagnrýnenda eru einnig áhrifamiklir Repúblikanar!
Er hugsanlegt Trump sé byrjaður að bakka frá sinni ákvörðun!
Donald J. Trump@realDonaldTrump 9 hours ago As I have stated strongly before, and just to reiterate, if Turkey does anything that I, in my great and unmatched wisdom, consider to be off limits, I will totally destroy and obliterate the Economy of Turkey (Ive done before!). They must, with Europe and others, watch over...the captured ISIS fighters and families. The U.S. has done far more than anyone could have ever expected, including the capture of 100% of the ISIS Caliphate. It is time now for others in the region, some of great wealth, to protect their own territory. THE USA IS GREAT!
--Vandamálið er auðvitað, að Evrópa getur ekki tékkað Tyrkland.
--Einungis Bandaríkin geta það!
- Tyrkland hefur 900þ. manna her.
- Það þíðir, Evrópa getur ekki tekið að sér að passa Tyrki.
--Einungis Bandaríkin eru öflugari innan NATO en Tyrkir.
--Þess vegna geta einungis Bandaríkin, hindrað Tyrki í því að ganga frá Kúrdum.
Nokkru á undan sagði Trump eftirfarandi:
Donald J. Trump@realDonaldTrump 9 hours ago I was elected on getting out of these ridiculous endless wars, where our great Military functions as a policing operation to the benefit of people who dont even like the USA. The two most unhappy countries at this move are Russia & China, because they love seeing us bogged.........down, watching over a quagmire, & spending big dollars to do so. When I took over, our Military was totally depleted. Now it is stronger than ever before. The endless and ridiculous wars are ENDING! We will be focused on the big picture, knowing we can always go back & BLAST!
Vandinn við þessa - misvísandi söguskýringu Trumps er sá - að 1000 Bandaríkjamenn sem gæta þess að Tyrkir vaði ekki í Kúrda!
--Eru sennilega með þægilegasta starfið í gervöllum Mið-Austurlöndum.
- Kúrdar hafa verið þeim afar þakklátir, vinveittir -- sjálfsagt nánast eini staðurinn þ.s. bandarískur hermaður er nær algerlega óhultur.
- Kúrdar hafa barist - þúsundir þeirra fallið, bandaríkis hermenn aðstoðað við þjálfun -- ekki tekið beinan þátt í bardögum.
Eftir að ríki ISIS var hernumið -- hefur þetta án vafa verið mjög þægilegt starf.
Það að þeir eru samt þarna -- er það eina sem stoppar Tyrki í því að ráðast á Kúrdana.
- Punkturinn í þessu - sem Trump virðist kannski hugsanlega byrjaður að sjá er sá, að - ef verndin er fjarlægð.
--Getur enginn vafi verið, Erdogan mun senda Tyrklandsher til að stráfella Kúrdana í Sýrlandi. - Þessir 1000 hermenn, í þægilegu öruggu starfi, sem sagt -- eru eina hindrun þess, að Erdogan hefji nýtt stríð.
--Ef Trump samt sendir þá heim, er það eiginlega sami hluturinn og Trump starti stríðinu sjálfur, því þ.e. algerlega öruggt hvað Erdogan gerir ef veitt fullt veiðileyfi.
Fréttir eru einmitt af því að Tyrklandsher hafi fjölmennan liðsafnað við landamærin, tilbúnir að ráðast fram.
Trump faces Republican backlash over Syria troop withdrawal
Trumps plan to pull troops back in Syria threatens chaos in the region, sparks GOP revolt
Pat Robertson - þekktur klerkur - The president of the United States is in danger of losing the mandate of Heaven if he permits this to happen,
Lindsey Graham - ...shot in the arm to the bad guys. Devastating for the good guys. - I like President Trump, Ive tried to help him. This to me is just unnerving to its core, - No matter what President Trump is saying about his decision, it is EXACTLY what President Obama did in Iraq with even more disastrous consequences,
Mitch McConnell - a precipitous withdrawal of US forces from Syria would only benefit Russia, Iran, and the Assad regime. And it would increase the risk that ISIS and other terrorist groups regroup.
Liz Cheney - This decision ignores lesson of 9/11, - Withdrawing US forces from Northern Syria is a catastrophic mistake that puts our gains against ISIS at risk and threatens US security.
Nikki Haley - We must always have the backs of our allies, if we expect them to have our back, - The Kurds were instrumental in our successful fight against ISIS in Syria. Leaving them to die is a big mistake.
Ben Sasse - If the president sticks with this retreat, he needs to know that this bad decision will likely result in the slaughter of allies who fought with us, including women and children, - I hope the president will listen to his generals and reconsider.
--Einungis Rand Paul af þekktum Repúblikönum á þingi, studdi ákvörðun Trumps.
Niðurstaða
Skv. fréttum er Erdogan með fjölmennan liðsafnað við landamærin að Sýrlandi, þannig að það getur ekki verið hinn minnsti vafi - að Tyrklandsher lætur til skarar skríða. Ef þ.e. ljóst að Trump stendur við það; að heimila Erdogan að strádrepa sýrlenska Kúrda.
Sterkur orðrómur er uppi, að Erdogan hyggist koma ca. 3,5 milljón sýrlendinga sem flúðu til Tyrklands -- fyrir á svæðum innan Sýrlands er væru á valdi Tyrklandshers. Þá þyrfti auðvitað fyrst að hreinsa Kúrdana í burtu, þá ekki einungis hermenn þeirra heldur einnig þeirra fjölskyldur.
Vart þarf að taka fram, að ef Trump heimilaði -- stórfellt fjöldamorð á Kúrdum, og hreinsanir á þeirra byggðum innan Sýrlands.
--Að það yrði afar dökkur blettur á sögu Bandaríkjanna, slæm laun heldur betur fyrir það að hafa verið gagnlegir bandamenn.
Enginn að sjálfsögðu mundi í langan aldur á eftir, vinna með Bandaríkjunum - ef átök mundu blossa upp einhvers staðar. Möguleikar Bandaríkjanna til að hafa áhrif á átakasvæðum, mundu þar af leiðandi verða umtalsvert skert til langs tíma.
--Sem vart getur verið snjöll ákvörðun horft út frá hagsmunum Bandaríkjanna sjálfra.
Afleiðingar fyrir Mið-Austurlönd yrðu vækt sagt hræðilegar.
Ef þessi ákvörðun stendur; versta ákvörðun forseta síðan 2003.
--Það yrði þá ekki lengur hægt að segja, Trump ekki hafa startað stríði.
-------------------
Ps: Erdogan ekki að gera tilraun til að fela hvað hann ætlar, skv. yfirlýsingu Erdogans er Tyrklandsher tilbúinn til innrásar -- tilgangur að eyða því sem Erdogan kallar hryðjuverkamenn sbr. drepa Kúrda -- tilgangur að koma sýrlenskum flóttamönnum heim - lýgi auðvitað, heima eru ekki Kúrdahéröð Sýrlands - erfitt að sjá hvernig hann kemur 3,5 milljón sýrsl. flóttamanna fyrir á Kúrdasvæðum Sýrlands - nema með því að hrekja fyrst Kúrda þaðan.
--Mín ályktun, augljóslega ætlar Erdogan að hreinsa Kúrda frá svæðum í Sýrlandi þ.s. Kúrdar nú byggja, skipta þeim út fyrir - sýrlenska súnníta er flúðu frá byggðum Sýrlands.
Hatur Erdogans á Kúrdum virðist magnað helvíti.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2019 | 17:40
Litlar líkur Trump fái nóbelinn! Norður Kórea segist hafa slitið viðræðum, a.m.k. í bili - meðan samningamenn Bandaríkjanna segja viðræður árangursríkar!
Mjög skrítið að lesa yfirlýsingar frá Norður-Kóreu, og yfirlýsingar samninganefndar ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
--Eins og þeir hafi ekki setið sama fundinn!
Ef menn geta ekki verið sammála hvað gerðist á sama fundi.
Þá hljómar það sem - tjáskiptin séu einfaldlega ekki að skila sér fram og til baka.
--Annar segir X - hinn segir Y.
Sumir segja -á hinn bóginn- að Norður-Kórea sé að beita gamallri taktík, að heimta eftirgjöf -strax- án þess að hafa í nokkru gefið eftir.
--Hvað sem satt er þar um, þá virðist mér að samningar séu ca. á sama reit og þeir voru er samningar hófust haustið 2ö17.
US denies North Korean nuclear talks failed
The early comments from the DPRK [North Korean] delegation do not reflect the content or the spirit of today's 8.5-hour discussion, -- The US brought creative ideas and had good discussions with its DPRK counterparts.
--Þetta er sagan sem samningamenn ríkisstjórnar Bandaríkjanna halda á lofti.
US and North Korea break off talks for now, officials say -- North Korea labels latest nuclear talks with US a failure
The break-up of the negotiation without any outcome is totally due to the fact that the US would not give up their old viewpoint and attitude, -- The negotiations did not live up to our expectations and broke off. I am very displeased, .. Mr. Kim Myong Gil.
Túlkun samninga-nefndar Bandaríkjanna virðist sú -- þeir hafi mætt með nýjar hugmyndir.
M.ö.o. nálgun að -- kjarnorku-afvæðingu.
--Samningamenn Norður-Kóreu hafi ekki haft umboð til eftirgjafar, en séu líklega í Piongyang að íhuga stöðuna.
Norður-Kórea segir aftur á móti, að von um nýja nálgun hafi slokknað, er þeir áttuðu sig á því, að það væru umbúðir um það sama og áður.
--Rétt að taka fram, að fram til þessa hefur NK - ekki virst hafa veitt máls á formlegri kjarnorku-afvopnun í viðræðum, einungis boðið frystingu þ.e. stopp á tilraunum - innsiglun prógramma, ásamt eftirliti.
- Það sé ástæða að ætla, að NK ætlist til þess að Bandar. gefi þann punkt eftir alfarið.
--M.ö.o. eiginlega kjarnorku-afvopnun. - Það má skilja orð samningamanns NK á þann veg -- hann sé að íteka stefnu um að hafna, kjarnorku-afvopnun.
--Það sem hann meini sem sama gamla módelið frá ríkisstj. Bandar. -- sé krafan um kjarnorku-afvopnun.
A.m.k. er þetta minn grunur!
--Tekist sé á um - afvopnun vs. frystingu.
Niðurstaða
Ég hef allan tímann verið ákaflega efins að NK - hefði í reynd nokkurn áhuga á að gefa eftir kjarnorkuvopnaeign sína sem og þau eldflaugaprógrömm sem NK hefur þróað í gegnum árin með gífurlegum tilkostnaði -- sérstaklega í hlutfallslegum skilningi þ.s. NK er í reynd - fátækt ríki.
Mér hefur virst ljóst, stjórnendur NK álíti kjarnavopn tryggingu fyrir eigin tilvist þeirrs sjálfra við stjórnvöl landsins, því afar ósennilegt að þeir gefi það eftir.
--Síðan gæti afstaða ríkisstjórnar Bandaríkjanna núverandi gagnvart Íran, hafa dregið úr vilja - Kim Jong Un landstjórnanda NK - til að íhuga þá nálgun sem ríkisstjórn Donalds Trumps heldur fast fram.
--M.ö.o. algera kjarnorku-vopna-afvæðingu, ásamt því að eldflaugaprógrömm væru eyðilögð.
Það sem virðist líklegt að samninganefnd Bandaríkjanna hafi boðið.
Sé skref fyrir skref nálgun, þ.e. NK eyðileggi prógrömm sín í fyrirfram ákveðnum skrefum, ásamt því að eyða vopnum sínum einnig í fyrirfram ákveðnum skrefum - eftir hvert skref hefur verið staðfest - fái NK tiltekna um samda umbun per skref.
--Þetta virðist mér sennileg svokölluð ný nálgun.
- Hinn bóginn, virðist sennilegt að afstaða NK - hafi harðnað.
Eftir Íran málið gaus upp. - Hafið í huga, Donald Trump sagði upp samningi við Íran sem forseti Bandaríkjanna á undan Trump - hafði varið árum í að semja.
- Afar sennilega fyrir bragðið spyr - Kim Jong Un - sjálfan sig.
Hvað stoppar næsta forseta Bandaríkjanna að fylgja fordæmi Trumps?
Að segja upp samningi fyrir-rennara síns?
M.ö.o. að verið geti að Donald Trump hafi með uppsögn á samningnum við Íran.
Er gerður var í tíð Obama!
--Eyðilagt möguleika sína til að ná samningi við Norður-Kóreu.
M.ö.o. uppsögn samningsins við Íran hafi skapað vantraust.
Það sé sú gjá -- sem samninganefndirnar geti ekki komist yfir.
--Mig grunar þetta sé rétt hjá mér!
Ef skilningur minn er réttur - geti svo verið að líkur þess Donald Trump fái Nóbelinn fyrir að ljúka friðarsamningum á Kóreuskaga séu orðnar afar litlar.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.10.2019 | 21:38
Iðnframleiðsla í samdrætti í Bandaríkjunum - iðnframleiðsla í öllum OECD ríkjum nú í samdrætti
Samdráttarskeið í iðnframleiðslu innan OECD virðist hafa hafist í Þýskalandi - en síðan hefur það breiðst smám saman út.
--Skv. nýjustu tölum mælist iðnframleiðsla í minnkun í Bandaríkjunum.
--Samdráttarskeið iðnframleiðslu sé þá komið í gervöllu OECD.
Manufacturing output across the OECDs 36 member states contracted by 1.3 per cent in June compared with the same month last year, the worst reading since the start of 2013.
Sharp US manufacturing contraction fuels global economic gloom
Car industry drags global manufacturing into sharp slowdown
Viðbrögð Donalds Trumps voru þau er mátti við búast!
Donald J. Trump@realDonaldTrump 7 hours ago As I predicted, Jay Powell and the Federal Reserve have allowed the Dollar to get so strong, especially relative to ALL other currencies, that our manufacturers are being negatively affected. Fed Rate too high. They are their own worst enemies, they dont have a clue. Pathetic!
Að sjálfsögðu þvæla -- þetta er samfellt samdráttarskeið í öllu OECD.
Þetta er ekki spurning um vexti eitt eða tvö niður í Bandaríkjunum.
Hinn bóginn virðist venja DT sú, hengja bakara fyrir smið.
--PMI index: Lægra en 50 þíðir samdráttur.
--47,8 er þá samdráttur um 2,2%.
- The Institute for Supply Management index of US manufacturing activity fell much more than expected to 47.8, down from 49.1 in August, to its worst since June 2009.
- The PMI for the eurozone fell to 45.7 last month, down from 47 in August and its lowest reading since October 2012.
Þetta er að sjálfsögðu -- viðskiptastríðið við Kína!
- Tvö af þrem stærstu hagkerfum heims -- keppa í að skaða hvort annað.
- Boðaföllin eru við það að starta -- heimskreppu.
--Bandaríkin sjálf sleppa ekki, þegar restin af veröldinni dettur niður.
--Hvað sem Trump segir, þá startaði hann þessu!
- Þetta bætist auðvitað ofan á hneykslismál.
- Ef kreppa hefst einnig í Bandaríkjunum þar ofan.
Þá að sjálfsögðu versna sigurlíkur Trumps.
Niðurstaða
Þetta boðar ekki gott fyrir sigurlíkur Trumps 2020. Ekki einungis að Trump verði undir réttarhöldum í þinginu, vegna Úkraínu hneykslisins. Heldur stefnir að virðist í kreppu.
--En þ.e. einungis spurning um tíma eftir samdráttur iðnframleiðslu hefst.
--Fyrirtæki segja þá upp fólki, það fólk kaupir minna - fyrirtækin verja minna fé til fjárfestinga, virði eigna fyrirtækja dregst saman, þeirra hlutafé minnkar í verðmæti, o.s.frv.
Meirihluti Demókrata í Fulltrúadeild, tryggir að Trump getur ekki innleitt nýjar skattalækkanir. Reynslan sýnir að US Federal Reserve -- lækkar ekki vexti í "0" alveg fyrr en eftir kreppa er raunverulega hafin.
--Er íhaldssöm stofnun.
Ég er farinn að hallast að því að meiri líkur en minni séu að DT tapi 2020.
Sannast sagna hefur það verið mín tilfinning í um ár að nk. forseti verði til vinstri.
Vaxandi grunur minn, E. Warren.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.9.2019 | 20:25
Sé ekki betur en Trump forseti hafi brotið lög Bandaríkjanna, hugsanlega einnig stjórnarskrá - í Úkraínu-málinu
Síðan málið gaus upp, leitast ríkisstjórn Trumps að því - að beina sjónum að meintu broti sonar Joe Biden, sem á að hafa orðið í tengslum við setu hans sem stjórnarformaður í einu helsta gas-fyrirtæki Úkraínu!
Bendi fólki á að kynna sé þetta símtal: Samtal Trumps forseta við forseta Úkraínu!
- Skv. símtalinu, þá óskar Donald Trump eftir greiða frá forseta Úkraínu, segir þann greiða mikilvægan fyrir sig.
- Síðar í samtalinu, óskar Trump eftir því - að rannsókn í meintu máli sonar Biden verði hafin að nýju af hálfu Úkraínu.
--Það sem þarf að hafa í huga, kannski finnst einhverjum þetta auka-atriði.
--En þetta er stjórnarskrármál!
- Réttur um réttláta málsmeðferð, menn eiga rétt á því að -- rannsakendur séu ekki hlutdrægir.
--Það sé ekki nokkur leið, að Guilani - sem forseti Úkraínu samþykkti að hafa fullt samstarf við, sem er persónulegur lögmaður Trumps - og náinn ráðgjafi.
--Geti haft hlutleysi í þvi að skoða mál, sem tengist syni -- eins helsta pólitíska keppninautar Donalds Trumps. - Þetta er ein af ástæðum fyrir 3-skiptingu valds, sem bandaríska stjórnarskráin kveður um.
--Punkturinn er einfaldlega sá, að Trump sé farinn út fyrir vald-svið sitt.
--Þegar hann fer að fyrir-skipa rannsóknir á meintum hugsanlegum brotum bandarísks borgara. - Bandríkin voru á sínum tíma - forysturíki í innleiðingu 3-skiptingar valds, stjórnarskrá Bandaríkjanna þar fyrirmynd.
--Sömu reglur gilda því alls staðar á Vesturlöndum um þessi sömu grunn-atriði.
--Á Íslandi þarf af leiðandi einnig.
- Sjálfstæð lögreglu-yfirvöld sjá um að rannsaka.
--Pólitíkusum sé ekki heimilt að hafa bein afskipti af rannsóknum mála. - Sjálfstæð dóms-yfirvöld sjá um að dæma.
--Pólitíkusum ekki heldur heimilt að hafa skipti af dómsmálum með beinum hætti.
Ég efa stórfellt að nokkur undantekning gildi fyrir það að málið sé í öðru landi.
Þegar það liggur fyrir að það er forseti Bandaríkjanna, sem kom málinu af stað!
--Úkraína virðist framkvæma rannsóknina undir töluverðri þvingun.
- Til að fylgja réttri málsmeðferð -- hefði Trump átt að hafa samband við FBI, koma til FBI hverjum þeim gögnum sem hann teldi sig hafa.
- Síðan mundi FBI taka sjálfstæða ákvörðun -- þá einungis á grunni þess, hvort upplýsingar bentu til sektar eða ekki.
- Segjum FBI tæki ákvörðun um rannsókn, væri það hlutverk FBI að óska eftir aðstoð við málið frá erlendum yfirvöldum.
--Það kæmi einungis hugsanlega inn á borð forseta, ef erlend yfirvöld höfnuðu aðstoð, eftir öllum form-reglum væri rétt fram fylgt.
Trump sem sagt, gerir enga sjáanlega tilraun til að koma FBI inn í málið.
Heldur virðist þess í stað, nota Guilani til að koma upp milli-liðalausum tengslum við forseta Úkraínu!
- Það væri ekkert athugavert við það, ef um væri að ræða mál er snerist um hagsmuni bandarískra stjórnvalda.
- Þess í stað, virðist málið snúast um -- persónulega hagsmuni Trumps.
--Hann virðist viðurkenna það með beinum hætti í samtalinu, með því að segja þráðbeint við forseta Úkraínu -- að greiðinn sé mikilvægur fyrir hann sjálfan.
Whistleblower report! -- Read the unclassified version of the whistleblower complaint against Trump
Seinni hlekkurinn er ekki - PDF skjal. Ég hef borið saman textana - þeir eru eins.
- Ef þið lesið leka-skjalið - þá er ljóst skv. því að Guilani hefur verið á stöðugum þönum milli Úkraínu og Bandaríkjanna -- nokkurn veginn ár.
- Hann var búinn að fara nokkrar ferðir áður en samtal Trumps við forseta Úkraínu á sér stað 25/7 sl.
- Og hann hefur einnig í kjölfarið farið ferðir til Úkraínu.
Skv. þessu, var Guilani búinn algerlega að undirbúa Zelensky fyrir samtalið við Trump.
--Rétt að benda á að Trump fyrir samtalið var tímabundið búinn að frysta nokkur hundruð milljón dollara sem - eru hluti af lánaprógrammi til Úkraínu.
- Ef menn lesa -leka-skjalið- þá kemur vel fram, hve þessi -rannsókn á syni Bidens- er tvíeggjuð.
- En sá saksóknari er áður sat, var sakaður um að -- hindra rannsókn á spillingarmálum.
- Það var ekki einungis sonur Bidens, sem beitti Úkraínu þrýstingi, að láta þann mann fara.
Ekki er vitað hvað akkúrat þeim saksóknara gekk til að hefja rannsókn á syni Biden.
En ath. - sá sami maður var beittur þrýstingi að hætta, ekki bara af Biden - heldur einnig af fulltrúum annarrs NATO landa sem þátt taka í lánaprógrammi AGS.
--Auðvitað dettur manni í hug, að sá saksóknari hafi verið að nota þá rannsókn, til að beita son Bidens þrýstingi.
--Síðar var sú rannsókn felld niður.
Hinn bóginn er það greinileg af -leka-skjalinu- að Guilani fékk strax þá áhuga á málinu, fór til Úkraínu þegar seint sl. ár, ræddi við umdeilda saksóknarann.
Síðan, kemur hann strax á tengslum við Zelensky eftir kjör hans.
- Þ.s. virðist blasa við að Guilani er nú persónulegur reddari Trumps.
- Guilani virðist sá sem skipuleggur allt dæmið - en hann vinnur persónulega fyrir Trump, og það virðist alveg útilokað - að hann hafi Trump ekki reglulega með í ráðum.
- Og auðvitað, í sjálfu samtalinu -- óskar Trump eftir því formlega að Zelensky hafi samskipti við Guilani, Zelensky staðfestir þá að hann sé búinn áður að ræða við Guilani. Og tekur skírt fram að -- málið sem Trump óskar eftir að verði skoðað, verði tekið til náinnar athugunar.
--Síðar kemur fram að Úkraína hefur opnað málið að nýju.
--------------
- A foreign national shall not, directly or indirectly, make a contribution or a donation of money or other thing of value, or expressly or impliedly promise to make a contribution or a donation, in connection with any Federal, State, or local election.
- A solicitation is an oral or written communication that, construed as reasonably understood in the context in which it is made, contains a clear message asking, requesting, or recommending that another person make a contribution, donation, transfer of funds, or otherwise provide anything of value.
Þetta er tekið úr lögum um kosningar -other things of value- getur greinilega vísað til upplýsinga - ætlað að styðja við framboð viðkomandi, eða skaða framboð einhvers tiltekins.
--------------
- Sem sagt, ég sé ekki hvernig málið er ekki fyrir tilstuðlan Trumps.
- Þá uppfyllir það væntanlega öll skilyrði að falla undir ofangreind lög.
-other thing of value- er greinilega skal skoðast í merkingunni, hvað annað sem hefur verðmæti.
- Því hefur ranglega verið haldið fram - upplýsingar hafi ekki verðmæti.
Sem auðvelt er að sýna fram á að stenst ekki!
- Fyrsta lagi, stenst ekki röksemdin sem haldið er á lofti -- því ekkert hefur verðmæti í sjálfu sér.
--Ef röksemdin væri sönn, væri allt verðleysa - þ.s. ekkert, ekki peningar heldur né gull eða málmar, eru verðmæti í sjálfu sér. - Allt hefur verðmæti í samhengi við ríkjandi samfélagsgerð og/eða hefðir.
- Viðskipti -- er það sem skapar verðmæti.
- Mælingin er einföld, er hægt að hafa viðskipti um það?
Eða, væri einhver til í að greiða fyrir það? - Augljóslega er það svo, að upplýsingar eru oft gríðarlega verðmætar fyrir enhvern, sögulega oft gengið kaupum og sölum fyrir háar upphæðir - í hverju því sem hefur haft viðurkennt verðmæti á hverjum tíma.
- Augljóslega kaupa pólitíkusar oft upplýsingar um andstæðinga sína.
Trump gerði það sjálfur ljóst, að greiðinn sé mikilvægur fyrir hann.
Sem á mannamáli þíðir, upplýsingarnar hafa verðmæti fyrir hann.
Þannig fellur augljóslega -- fullyrðingin að upplýsingarnar séu verðleysa, um sjálfa sig.
Það sé alveg klárt að báðir tveir Guilani og Trump -- uppfylla að séð verður skilyrðin um -solicitation- sbr. lögin að ofan.
Bendi fólki á sem enn finnst þetta ekki vera neitt mál!
Að ef forseti Bandaríkjanna kemst upp með að hefja -- einka-rannsókn á bandarískum borgara í pólitísku skyni að því er séð verður eingöngu.
--Takið eftir, hrein einka-rannsókn.
--Hvorki FBI né CIA eru rannsóknar-aðilar.
Þá skapast að sjálfsögðu fordæmi.
Halda menn að Repúblikanar verði alltaf við völd?
Þannig að fordæmi sem Repúblikani skapar -- verði ekki notað síðar til að skaða Repúblikana?
- Reglurnar um sjálfstætt saksóknara - og lögregluvald.
- Eru til þess, að koma í veg fyrir - pólitískar rannsóknir.
- Og reglur um sjálftsætt dómsvald - til að hindra að dómstólum sé beitt í pólitísku skyni.
Þó til séu þeir sem halda því fram að -- rannsóknir FBI og CIA á málum tengdu framboði Donalds Trumps -- hafi verið pólitískar ofsóknir.
- Þá er augljósa ábendingin -- að meirihluti Bandaríkjaþings, þá einnig er Repúblikanar réðu báðum þingdeildum - var alltaf sammála því að rannsóknir CIA og FBI færu fram.
- Sá meirihluti gat að sjálfsögðu ekki myndast nema með því að fjöldi Repúblikana í báðum þingdeildum styddi þær rannsóknir.
--Ásökunin um pólitíska rannsókn fellur þá að sjálfsögðu.
Fyrir utan að yfirmenn FBI -- voru skipaðir af Repúblikönum, og Director Comey var skráður Repúblikani, áður en hann var á sínum tíma skipaður yfirmaður FBI.
--Þ.s. yfirmenn FBI eiga alltaf að vera hlutlausir - að sjálfsögðu afskráði Comey sig sem Repúblikani, er hann tók við stöðunni.
Síðar fékk hann að vera áfram undir Obama -- en rétt að benda á, að þá hafði Obama ekki lengur þingið með sér, og gat ekki skipað sinn mann yfirmann FBI.
--Var það lending, að framlengja tíð Comey.
- Þetta var alltaf óttalegt tuð talið um pólitíska rannsókn.
--Það er einmitt rétt ferli -- að FBI rannsaki meint saka-mál.
--Það er ekki forseti er gerir það -- ekki sérlegur aðstoðamaður hans sem gerir það.
--Forseti má ekki leita fulltingis erlendra aðila, til að hafa áhrif á kosningahegðan í Bandaríkjunum.
Niðurstaða
Þó svo að svo virðist að Trump sé afar líklega sekur um skírt lögbrot, þá þíðir það ekki endilega að -- það takist að koma honum úr embætti með - impeachment.
--Til þess að hafa sigur, ef maður gerir ráð fyrir að allir þing-demókratar styðji ákvörðun um brottvísun, þarf að sannfæra 20 Repúblikana-þingmenn svo 2/3 meirihluti náist.
Hinn bóginn, má reikna með því að málið spili inn í kosninga-baráttuna.
Það er engin ástæða að fyrirfram ætla að Trump græði á því.
--Málið er að Elizebeth Warren, mundi líklega verða mótframbjóðandi Trumps.
--Ef maður gefur sér að umræðan um son Joe Bidens, skaði hann nægilega.
Warren hefur engin persónuleg tengls við málið - færi hún á móti Trump.
Og erfitt að sjá með hvaða hætti Trump mundi þá geta notað það henni til skaða.
Hún er með að mörgu leiti svipaða gagnrýni og Trump sjálfur á svokallaða hefðbundna pólitík -- meðan Biden flokkast sem kerfis-pólitíkus án vafa.
- Hafandi þetta í huga, gæti málið snúist við.
- Trump greinilega vonar að vera móti Biden, toga hann niður með -controversi- tengt syni hans -- en það virkar ekki ef Biden er ekki mótherji Trumps.
- Í staðinn, gæti það orðið -- E. Warren, sem græðir á -controversi- tengt Trump.
Munum að Trump líklega vann fyrst og fremst vegna þess -- Hillary Clinton var toguð niður af glæparannsókn gegn henni persónulega - er hætti ekki fyrr en lokavikuna fyrir kosningar!
Trump í stað þess að græða á rannsókn gegn andstæðingi sínum -- gæti sjálfur verið togaður niður eins og Hillary á sínum tíma, meðan Warren stendur uppi.
--Ég er ekki að spá Warren sigri.
--En ég er að segja að málið tengt Úkraínu muni alveg pottþétt ekki hætta.
Og það verði örugglega lyfandi í kosningabaráttunni 2020.
Trump gæti tekist að hrista Biden af sér -- til þess eins að fá Warren í staðinn.
En vísbendingar eru að fylgi Bidens sé að minnka í seinni tíð, munurinn milli hans og Warren fer minnkandi í keppninni um útnefningu fyrir Demókrata.
Þannig að það er alls ekki ósennilegt að Warren nái kjöri 2020.
Mín tilfinning hefur verið a.m.k. í rúmt ár að nk. forseti verði vinstri-maður.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2019 | 23:09
Trump í vanda? Birti samtal Trumps og Zelensky forseta Úkraínu í heild!
Samtal Dondald Trumps við forseta Úkraínu hefur nú verið birt.
Eins og fram kemur í samtalinu -- óskar Donald Trump eftir því við Zelensky, að hann framkvæmi rannsókn á gerðum -- sonar Joseph eða Joe Biden, en sonur Biden hefur um árabil haft stöðu formanns stjórnar eins helsta gasfyrirtækis Úkraínu.
--Þetta er auðvitað af hverju allt er vitlaust í Bandaríkjunum.
- Trump hefur viðurkennt - að fyrir samtalið hafði hann fyrirskipað að haldið væri eftir fé sem nemur hundruðum milljóna Dollara, sem Úkraína á að fá.
- Trump hafnar því, tilgangur hafi verið að hafa áhrif á Zelensky forseta.
Eins og fram kemur í samtalinu, þá er Zelensky til í að taka við Guilany og vinna með honum að slíkri rannsókn!
- Rétt að benda á, að Joe Biden er í framboði - vill verða forseta-efni Demókrata.
Þetta auðvitað skiptir máli!
- Bendi auki á, að Bush forseti skipaði son Bidens á sínum tíma, hann hefur því verið þarna lengi.
Rétt auk þess að nefna, að Úkraína er í lánaprógrammi - auk þess undir eftirliti.
Úkraína fær skv. lánaprógramminu, reglulega peninga!
En á móti, þarf Ukraína að uppfylla skilyrði.
--Eitt sem reglulega er þrýst á, er að hreinsa innan kerfisins.
--Að spilltum embættismönnum sé ítt til hliðar.
Um það snýst ekki síst ein deilan - um þennan saksóknara, sem sonur Biden hafði þrýst á að mundi hætta -- rétt að nefna, Biden var ekki einn að fara fram á slíkt.
--Úkraína fær einnig peninga frá AGS - auk þess taka Frakkland, Þýskaland og Bretland þátt -- fulltrúar þeirra landa hafi einnig beitt sama þrýstingi.
--Sonur Biden, sé einn þeirra aðila, sem löndin sem lána Úkraínu hafa komið fyrir, til að horfa yfir öxlina á stjórnvöldum Úkraínu.
- Það virðist greinilegt -- að Trump er að fiska eftir einhverju óhreinu.
- En vandinn er sá -- að það er líklega ólöglegt af honum, að fara þess fram við Zelansky, að sonur Biden sé rannsakaður -- til þess líklega koma höggi á Joe Biden.
En lög Bandaríkjanna banna það, að -dirt- gegn stjórnmálakeppinauti - sé aflað með tilstuðlan erlendra aðila.
--Fyrir utan er það ekki hlutverk Trumps að standa fyrir rannsóknum, Bandaríkin hafa sérstakar lögreglustofnanir sem ætlað er slík hlutverk.
--Trump sé því líklega að seilast út fyrir valdsvið forseta -- er líklega er einnig lögbrot, hugsanlega stjórnarskrárbrot.
Tilvitnanir úr eftirfarandi lögum Bandaríkjanna: 52 USC 30121, 36 USC 510
- A foreign national shall not, directly or indirectly, make a contribution or a donation of money or other thing of value, or expressly or impliedly promise to make a contribution or a donation, in connection with any Federal, State, or local election.
- A solicitation is an oral or written communication that, construed as reasonably understood in the context in which it is made, contains a clear message asking, requesting, or recommending that another person make a contribution, donation, transfer of funds, or otherwise provide anything of value.
Þetta er tekið úr lögum um kosningar -other things of value- getur greinilega vísað til upplýsinga - ætlað að styðja við framboð viðkomandi, eða skaða framboð einhvers tiltekins.
Seinni lögin, snúast um það - að bandarískur borgari má ekki stuðla að lögbroti.
Hefur Donald Trump hnotið um þessar lagagreinar?
Samtal Donalds Trumps við Zelansky forseta í heild!
The President: Congratulations on a great victory. We all watched from the United States and you did a terrific.job. The way.you came from behind, -somebody who wasn't given much of a chan�e, and you ended up winning ea�ily. It'� a fantastic achievement. Congratulations.
President Zelenskyy: You· are absolutely right Mr. Presideht. We did win big and we worked hard for _this. We worked a lot but I would like to confe$s to you that I had �n opportunity to learn from you. We used quite a few of your skills· and knowledge and were able to use .it as an example to·r our ele.ctions -and.yes it is-true that these were unique elections. We were in a·unique situation· that we· were able to achieve a unique success. I'm able to tell you the following; the first time,\ you· called me to · congratulate .me .when I won mypresid�ntial election, and the second time you are now calling me when my party won the parliamentary election. I think I should run more often so you can call me more often and we can talk over the phone more often.
The Pre�:ddent: [laughter] That's a very good idea. T · think your c·ount,ry is very happy about that.
President Zelenskyy: Well yes, to tell you the truth, we are trying to work hard because we wanted to drain the swamp here in our country. We brought in many many new people. Not the old politicians, not the typical politicians, because we want to have a new format and a new type of government .. You are a great teacher for us and in that.
The President: Well it1s·very nice of you .to say that. I will say that we do ·a lot for Ukraine. We spend a l.ot of effort and a lot.of time. Much more than the European countries are ·'doing and they should be helping.you more than.they are. Germanydoes almost nothing for you. All they do is talk and I thinkit's something that you should ·really ask them about. When I.was··speaking to Angela Merkel she talks Ukraine, but she ·doesn't do·anything. A lot of the European countries are the. same way· so Ithink it's.something you want to look at but the United States has been very·very good to Ukraine. I wouldn't say that it'sreciprocal necessarily because things are happening that are notgood but the United States has been very very.good to Ukraine.
President Zelenskyy: Yes you are·absolutely right. �ot.only 100%, but actually 1000% arid I can tell you the following; I did talk to Angela �erkel and I did meet.with her. I also met and talked with. Macron and I told them that they are not doing quite as much as they need to be doing·on the issues with the sanctions. They are not enforcing the sanctions. They are not working as much as .they should work for Ukraine� It turns outthat even though logically, the European Union should be our biggest· partner but technically the United States is a much bigger partner than.the European Union and-I'm very grateful to you for that because the United States is doing quite a· lot for Ukraine. Much more than the E"�ropean Union especially when we are talking about sanctions against the Russia,n Federation. r·· would also·li�e to thank you·for.your great support iri the area of defe.nse. We. are ready to continue to cooperate for the next steps. specifically we a·re almost. ready to buy more Javelins from ·_ the United· States for defense purposes .
The· President: I would like you to do us a favor thoughbecause our country has been through a lot and Ukraine knows alot about it. I would like you to find out what happened withthis whole si�uation with Ukraine, they s_ay Crowdstrike ... I guessyou have one of your weal thy people... The server, they sayUkraine has.it� There-are a lot. of things that went on, the·:whole situation .. I think you1 re _surrounding yourse·lf with someof the same people. I .would like to have the Attorney Generalcall you or your people and I would like you t� ·get to the bottom of it�. As you sa� yest�rday, that whole nonsetise ended with a very poor performance by a man named Robert Mue�le_r, an incompetent performance-, _but they. say a lot of it started with Ukraine. Whatever you can do, ·it's very important that· you. do it if that's possible.
President Zelenskyy: Yes it is. very important for me and everything that you just mentioned earlier. For me as a President,-· it is very important and we are open for any future cooperation. We are ready to· open a new page on �ooperation in . relations between the United· States and Ukraine.· For that·purpose, I just recalled our.ambassador from United States and he will be replaced by a very competent and very experienced ambassador who wtll work hard on making sure that our two nations are getting clciser. I would also like and hope to see him having your trust and y9ur .confidence and _have persona·1 relations·with you so we c�n cooperate even �ore so. I·wili.personally tell you that one· of my assistants·spoke with Mr.Giuliani just.recently and we are hoping very much that Mr. G1uliani will be able to travel to Ukraine and.we will meet once·he co�es to Ukraine. I just wanted to assure you once again_thatyou _have nobody but friends around-us. I w.ill make sure -that-Isurro�nd myself with the best and most experienced people._ Ialso· wanted to·tell you that we are friends. We are great·friends and you Mr. President have. friends -in our country so wecan continue our strategic·ï¿½artn�rship. I also plan to surround· myself with great people ·and in addition to that investigation,I guarantee as the President of Ukraine that all theinvestigations.will be done_openly and candidly .. That I canassure you ..
The Pre·sident: Good because I· heard you had a prosecutorwho· was very·good and he was shut down and that's really unfair._·A lot of people are talking about that, the way they shut your�ery good prosecutor down and you had some �ery bad peopleinvolved. Mr. Giuliani is a highly respected man. He was the_mayor bf New York Ci:ty, a great mayor, and I would like him to call you. I will ask him to call yoti along with the Attorney·_ ··General.· :Rudy very much knows what's happening and he is a verycapable guy. If you could _speak to him that would be great. Theformer ambassador from the United $tates,· the woman., was badnews �nd th� people she was dealing with in.the Ukraine.were badnews so I jtist wan� to_let you know that� The ot�er thing,There's a lot 6f.talk about Biden's son,. that Eiden stopped theprosecution and a lot of people want to find out about that sowhatever you can do with the Attorney General would be great.Biden went around bragging that he stopped the prosecution so ifyou ·can look into it ... It sounds horrible to me.
President Zelenskyy: I wanted to tell ·you about theprosecutor� First df �11 I understand arid I'm kn6wledgeable.abotit the situation. Sine� we ha�e �on· the ab�olute majority inour Parliament; the next prosecutor .general will be 100%_ myperson, my c'andidate, who will be approved, by the parliament andwill start. a_s a new prosecutor in September. He or she will look.into the situation, specifically to the company that you-mentioned in :this issue. The issue of the investigation of thecase is �ctually the issui of �aking sure to res�o�e the honestyso we will take care of.that and wi11·wo:tk on the investigationof the case. On top of that, I would kindly ask you if you haveany additional information that you can provide ·to μs, it would_be very helpful · for the investigation t·o make· su.re that weadminister justice i':r1 our country with regc:ird: to the Ambassadorto the United States from Ukraine as far as I recall her namewas Ivanovicli. It was great that you were the first one. who toldme that she was a bad ambassador because I agree·with you 100%.Her attitude to.wards me was far from the best as she admired theprevious President and she was on his· side. She would not accept�e as a new President· well enough.
The President: Well, ·she' s going tO go through somethings. I will.have Mr. Giuliani.give you a call and I _am. alsogoing to have.Attorney General Barr call and we will get to· thebottom of it. I'm sure you will figure it o�t. I heard theprosecutor was treated very badly and he was a very fa�rprosecuto_r so good luck with everything. Your. economy is going-·to get better and bett.er I pre.diet. You have a lot· of a,ssets.It's a great country. I have many Ukrainian friends, theirincredible ·people.
President Z�lenskyy: I would like to tell you that I alsohave.quite a few·Ukrain1an friends that live iri the United·States. ·Actually last time I traveled to the Unit'ed States, Istayed in New York n�ar Central Park and I stayed at the Trump Tower. I will t·alk to thetn and I hope to see t_hem· again in the future. I also w·anted to _.thank you .for your invitation to visit the United States, specifically Washington DC. On ,the other hand, I also wartt td ensur� ·you that we will. be ��ry serious about.the case and will work on the investigation. As to.the economy, there is much potential for our two countries and o_ne of· the ·issues. that is ve:;ry important for Ukraine is· energy independence. I believe we can b� very succ�ssful. and cooperating on energy independence witp United States. We -are already working on cooperation. We are buying Americ�n oil but I am very hopeful for-·a future meeting. We will have more time and more opportunitie� to discuss these opportunities· and get to know each other better. I would like to thank you very much for your s-v.pport
The President: Good. Well., thank you very much and I appreciate that. I will tell Rudy and Attorney General Barr to.· call. Thank you. Whenever you would like -to come to the White House,. feel ·fr�e to call. ·Give us a date and we'll work that. out. I ·1ook forward to seeing you.
President ·zelens�yy: Thank ·you very much. I would be very happy to come and would be happy to meet with you per�onally and I . . . get to know. you better. ::r: am l.ooking forward to our meeting arid I .also would like ·-to invite you to visit Ukraine and come to the city bf Kyiv which is a beautiful city. We have a beautiful country Which would welcome you. On the other hand, I believe that on Septernber_l we will be in Poland and we can meet in Poland hopefully. After that,· it might be a very good idea for you to.travel to Ukraine. We can either take my plane and go to Ukraine or we can take your plane, which is probably mucl� better than mine.
The President: Okay,. ·we can work that ·out. I look forwar·a to seeing you in Washington and maybe in· Poland bec·ause I think we are going to be there at that tlme .
President · Zelenskyy: Thank you very much Mr. President.
The President:· Congratulations on· a fantastic job you've done-. The whole world was watching. I'm not sure it was so much of an upset but congratulations.
President Zelenskyy: Thank you Mr. President bye-bye .
Eins og þarna kom fram -- mjög sérstakt samtal, Zelansky greinilega -fawning.-
Alveg tilbúinn að rannsaka hvað það er sem Trump vill að hann rannsaki!
Niðurstaða
Skv. fréttum hafa Demókratar hafið undirbúning að -impeachment- út af því sem fram kemur í þessu samtali. Höfum í huga, staða Zelansky er afar veik gagnvart Trump. Úkraína afar háð því að fjármögnun berist.
Mér virðist afar ólíklegt að Zelansky hafi ekki vitað af því, að Trump var búinn að tefja hundruð milljóna dollara greiðslu til Úkraínu -- er þeir ræddust.
Zelansky er sannarlega -fawning- nægilega, hrósar Trump - lofar öllu því sem Trump fer fram á, Zelansky auk þess lofar að kaupa vopn og olíu frá Bandaríkunum, fyrir utan að bjóða Trump í opinbera heimsókn -- Trump býður Zelansky.
Greinilega á eiga Guilany og saksóknari Bandaríkjanna, að skoða -- meint mál tengt syni Biden sérstaklega, og Zelensky lofar fullu samstarfi.
- Eins og fram hefur komið fram, eru Demókratar bálreiðir því.
Að Donald Trump sé að beita Úkraínu fyrir sinn vagn -- í von um að fiska eitthvað óþægilegt fyrir Joe Biden.
--Hinn bóginn, er sú tilraun Trumps líklega ólögleg!
- Eins og kemur fram í laga-tilvinun, er erlendum ríkisborgurum bannað að hafa áhrif á kosningahegðan í Bandaríkjunum.
- Rannsókn á syni Biden getur skoðast sem slík tilraun.
- Bandarískum ríkisborgurum er auk þess bannað - að stuðla að lögbroti.
- Skv. því, væri þátttaka Guilani og ríkissaksóknara á afar gráu svæði -- ef þær færu til Úkraínu til þess að rannsaka son Biden, í von um að málið komi Biden eldri í vanda.
--Þetta sé grunnur -impeachment- sem Demókratar hafa nú loks hafið.
- Bendi á að jafnvel þó hugsanlega hafi sonur Bidens gert e-h rangt, sé það ekki hlutverk Trumps -- að standa fyrir slíkum rannsóknum.
Enda eru til þar til bærir rannsóknar-aðilar í Bandaríkjunum.
Framkvæmdavaldið sé ekki lögregla -- þetta mál þess fyrir utan greinilega of nærri persónulegum hagsmunum Trumps, að koma höggi á Joe Biden.
--Og með því að aðstoða Trump - er saksóknari Bandaríkjanna orðinn hlutdrægur í málinu og auðvitað er Guilani það sem persónulegur lögfræðingur Trumps.
Bandaríkin hafi 3-skiptingu valds. Rannsókn á pólitískum andstæðingum, sé algerlega örugglega utan valdsviðs Trumps -- hvernig sem málinu væri snúið.
Og því líklega lögbrot burtséð frá þeim lagatilvitnunum sem ég kom með.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.9.2019 | 00:26
Úrskurður hæstaréttar Bretlandseyja að Boris Johnson hafi ekki mátt senda þingið í 5-vikna frý - enn eitt áfrallið fyrir ríkisstjórn Bretlands!
Úrskurður dómstólsins var einróma - 10 dómarar sammála! Sem sagt sá að tilraun Boris Johnson að senda þingið heim -- meðan Boris hugsðist semja við ESB. Skýrt brot á stjórnlagahefðum Bretlandseyja!
- The first question is whether the lawfulness of the prime ministers advice to Her Majesty is justiciable ..there is no doubt that the courts have jurisdiction to decide upon the existence and limits of a prerogative power.
- A decision to prorogue will be unlawful if the prorogation has the effect of frustrating or preventing . . . the ability of parliament to carry out its constitutional functions as a legislature.
- This was not a normal prorogation in the run-up to a Queens Speech . . . This prolonged suspension of parliamentary democracy took place in quite exceptional circumstances: the fundamental change which was due to take place in the constitution of the United Kingdom on 31 October. Parliament, and in particular the House of Commons as the elected representatives of the people, has a right to a voice in how that change comes about.
- No justification for taking action with such an extreme effect has been put before the court. The only evidence of why it was taken is the memorandum from Nikki da Costa of 15 August. This explains why holding the Queens Speech to open a new session of parliament on 14 October would be desirable. It does not explain why it was necessary to bring parliamentary business to a halt for five weeks before that.
- The prime ministers advice to Her Majesty was unlawful, void and of no effect. This means that the order in council to which it led was also unlawful, void and of no effect and should be quashed. This means that when the Royal Commissioners walked into the House of Lords it was as if they walked in with a blank sheet of paper . . . Parliament has not been prorogued.
Eins og sést þarna, samþykkir rétturinn öll meginatriði þeirrar gagnrýni sem ákvörðun Borisar að reka þingið heim hlaut!
Þingið hafi - lögmætt hlutverk, ákvörðun Borisar hafi beinst beint að því að takmarka þann lögmæta rétt þingsins!
Rétturinn samþykkir þá ábendingu, að fyrir þinginu standi sérdeilis mikilvæg ákvörðun um framtíð Bretlandseyja -- og að réttur þingsins sé algerlega tær, til að hafa um það að segja hver sú ákvörðun verði og hvernig hún skal tekin.
Rétturinn taldi sig ekki sjá nokkra réttlætingu fyrir þetta harkalegu inngripi inn í störf þingsins. Það sé engin hefð fyrir 5 vikna frýi á undan ræðu drottningar.
--Rétturinn úrskurðar síðan, að ráðleggingar ríkisstjórnarinnar til Drottningar, hafi verið ólögmætar, hafi því ekkert gildi.
Skv. þessu þá mátti Boris ekki senda þingið heim í 5 vikur samfellt.
Einmitt á sama tíma og hann hyggst semja við ESB.
--Tilraun til slíks, sé brot á stjórnskipan Bretlandseyja.
Þetta greinilega þíðir að þingið er ekki í frýi!
Og tekur þá væntanlega tafarlaust til starfa að nýju!
Plan Borisar að hafa þingið í frýi.
Svo það geti ekki haft afskipti af samningum hans við ESB á meðan.
--Þar með fallin!
- Cummings If they stop this prorogation, we can prorogue again.
Samstarfsmaður Borisar virtist senda frá sér hótun!
Hinn bóginn, grunar mig að drottningin mundi geta hafnað undirskrift.
Ef ríkisstjórnin gerði aftur sambærilega tilraun - í kjölfar þess að hæstiréttur Bretlandseyja hefur veitt sína lagaskýringu skv. úrskurði.
--En skv. honum var sjálf beiðnin til drottningar ólögleg.
Niðurstaða
Hrakfallasaga Borisar heldur áfram, verður áhugavert að sjá hvað hann gerir í kjölfarið. A.m.k. virðist á tæru að hann getur ekki rekið þingið heim. Þar sem að þingið náði til sín stjórn á dagrá þingsins, þannig sá meirihluti er myndaðist á þinginu getur væntanlega hafnað því að taka einstök mál fyrir.
Þá virðist mér hugsanleg pattstaða hafa myndast.
Þingið gæti væntanlega hafnað því að greiða atkvæði um -- Brexit.
--Boltinn væri þá hjá ESB hvort það mundi framlengja Brexit af sinni hálfu.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.9.2019 | 00:07
Hvað gerir Ísland - ef skattlagning alþjóðlegrar ferðamennsku leiðir til stórfellds samdráttar?
Seinni misseri er gagnrýni farin að beinast að alþjóðlegri ferðamennsku sem mengunar-valdi. Þ.e. ekki einungis að þotur brenna eldsneyti og menga því lofthjúpinn, þar sem að þær fljúga hátt - hefur sú mengun hlutfallslega meiri áhrif, en sambærilegt magn af mengun frá farartækjum á Jörðu niðri.
--Fyrir utan, brenna risa-skemmtiferðaskip, oft mjög mengandi -svartolíu- þó leitast sé við að banna hana sem fyrst.
--Hefur verið bent á að eitt risaskip er brennir svart-olíu, sendi frá sér meira af - brennisteins-tvíoxíð, en allur bílafloti mannkyns.
--Það stafar af mjög háu brennisteins innihaldi svart-olíu.
- Þ.e. algengur misskilningur að vísað sé til -- CO2 mengunar.
Heldur er vísað til, brennisteins-tvíoxíðs, sem er annað mengunar-efni.
Sem orsakar svokallað - súrt regn, en er ekki beinn áhrifa-valdur um hlínun lofhjúps. Súrt regn aftur á móti, getur skaðað gróður - með því að gera jarðveg súran, ef mikið er um súrt regn. Hinn bóginn, er svo mikið basalt á Íslandi, að súrt regn er ekki íkja mikil hætta, jafnvel þó eitthvað væri um slíkt hér.
Er það einungis spurning um tíma, hvenær kostnaður við ferðalög - vex aftur? Augljóslega minnkar þá alþjóðleg ferðamennska!
Framþróun flugvéla svokallaðar breiðþotur er byrja að detta inn á 8. áratugnum.
Hafa síðan frá 9. áratug 20. aldar -- orsakað gríðarlega sprengingu í flugferðum.
Hagkvæmni breiðþota umfram eldri gerðir langdrægra flugvéla var slík, fargjöld gátu lækkað umtalsvert - sem leiddi til þess mun fleiri en áður höfðu efni á að ferðast.
--Árin eftir 1980, hefur orðið veldis-aukning í ferðamennsku í heiminum.
- En þessi gósen-tíð gæti tekur endi á nk. árum - og við tekið djúpur samdráttur.
- Það þíddi auðvitað, fjöldi flugfélaga færi á hausinn - eftirspurn eftir stórum þotum dytti niður og það mikið.
- Og auðvitað lönd sem eru háð alþjóðlegri ferðamennsku - lentu í kreppu.
Hversu djúpur sá samdráttur yrði er enn ekki vitað!
Þar sem það yrði háð mjög því hversu skarpt kostnaður yrði hækkaður.
Síðan er auðvitað sennilegt - að kostnaður yrði hækkaður í þrepum, til að milda höggið.
- Hinn bóginn er engin tæknilausn á sjóndeildarhringnum í náinni framtíð fyrir langdrægar flugvélar.
- Þannig að sterkar líkur virðast á - fókus verði á að minnka flug.
Einfaldast að gera það með því að skattleggja eldsneyti það mikið.
Flug yrði aftur mun dýrara - eins og það áður var!
- Það má reikna með því, svipað yrði hugsanlega gert við skipa-olíu.
- Hinn bóginn, eru efnahaglegir hagsmunir þar enn stærri, þ.s. nær allir flutningar á varningi fara með skipum.
- Þannig, veruleg hækkun á verðlagi á flutningum á sjó -- mundi hækka verðlag á flestum varningi í heiminum!
--Er gæti eitt og séð dugað til að skapa heimskreppu.
Vegna gríðarlegra efnahagslegra hagsmuna!
Má reikna með því að umræðan um þessi mál verði - hatrömm og erfið!
En við erum einmitt að stefna á þann punkt, að aðgerðir lækka lífskjör!
Þess vegna getur enginn vafi verið, gríðarleg harka geti hlaupið í umræðu!
- En við séum komin að þeim veruleika, að ef við ætlum að raunverulega stöðva hnattræna hlínun af manna-völdum.
- Verði það ekki mögulega gert - án mjög umtalsverðrar kjara-rýrnunar í heiminum.
Það sé á þeim punkti, sem enginn vafi verði að illska mun hlaupa í umræðuna!
Ég ætla að gerast svo grófur að spá - pópúlisma bylgju!
- Upp ríki fjölmenn andstaða.
- Svo öflug gæti hún orðið, að hugsanlega nást ekki markmið um svokölluð gróðurhúsa-áhrif fram!
Ég spái engu um það!
Bendi einungis á að þegar við stefnum beint á þann punkt, að ógnar kjörum fólks.
--Er rétt að eiga von á hörðum átökum.
--Niðurstaða slíks hljóti alltaf fyrirfram vera óviss!
Þetta auðvitað ógnar kjörum fólks á Íslandi ekki síður en annars staðar.
Sennilega meira en á mörgum stöðum - því allt er hingað flutt á skipum eða með flugvélum!
Niðurstaða
Ég held að mjög hörð þjóðfélags-átök séu framundan í heiminum, því ef á að ná svokölluðum gróðurhúsamarkmiðum - er það ekki líklega mögulegt án stórskerðingar kjara almennings víðast hvar.
--Ef þetta gengur í gegn, fer Ísland auðvitað mjög djúpt niður.
A.m.k. mundi þetta skapa mjög öfluga hvata til að svissa yfir í aðra orkugjafa fyrir skip - en tæknilega getur Ísland framleitt nægt vetni. Og tæknilega geta sprengihreyflar brennt vetni, ekki einungis tæknilega. Það væri ekkert ómögulegt við að breyta skipum yfir í vetnis-bruna, og keyra öll flugningaskip landans á innlendu eldsneyti.
Þetta sama væri ekki eins auðvelt með flugvélar - þó vetni geti virkað sem þotu-eldsneyti, þyrfti að hanna alfarið nýjar flugvélar. En tankar fyrir vetni þyrftu að taka miklu stærra pláss, ef drægi ætti vera sambærilegt.
--Mætti ímynda sér tveggja-búka hönnun, ekki ólíka Airbus risaþotunni -- efri búkurinn risa-tankur, neðri fyrir farþega og farangur.
Ég bendi á að það sé sannarlega óvisst að gróðurhúsa-markmið náist fram.
En augljóst ætti að vera, að öflug andstaða frá almenningi gæti risið upp.
Er kemur að þeim punkti veruleg skerðing lífskjara er óumflýjanleg ef markmið eiga að nást -- hún gæti orðið það öflug, markmið næðust ekki.
- Þannig hitun yrði meiri en 2°C.
Mín persónulega tilfinning er sú að líklegar en ekki fari svo!
Kv.
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.9.2019 | 13:45
Kalt stríð Bandaríkjanna gagnvart Kína gæti skaðað baráttu gagnvart hnattrænni hlýnun
Í dag eru víðtæk mótmæli gagnvart manngerðri hnattrænni hlýnun víða í Vestrænum löndum, þar sem mótmælendur krefjast harðari aðgerða. Vonandi fór það ekki framhjá Íslendingum, að mótmæli ungra Íslendinga fóru fram á föstudag - samtímis og sambærileg mótmæli ungmenna fóru fram víða um Vestræn lönd.
Hinn bóginn er alvarleg ógn að rísa er getur hugsanlega stórskaðað þá baráttu.
Ég er að vísa til vaxandi erja Kína og Bandaríkjanna!
--En ég er ekki í nokkrum vafa, ef kalt stríð skellur á!
--Þá stórskaðar það kalda stríð, aðgerðir gegn manngerðri hnattrænni hlýnun!
- Málið er að Donald Trump hefur mikið til tekist ætlunarverk sitt.
- Að snúa umræðunni í Bandaríkjunum gegn Kína.
- Þannig að þó að Demókrati mundi verða hugsanlega kosinn 2020, þá mundi það líklega ekki stöðva þá þróun til vaxandi spennu -- sem samskipti Bandaríkjanna og Kína eru stödd í.
- Donald Trump og hægri Repúblikönum, virðist hafa tekist að snúa umræðunni í Bandaríkjunum -- að andstaða við Kína sé að komast í forgrunn.
- Það hjálpar ekki, að Xi Jinping -- stendur nú í gríðarlega viðtækum aðgerðum gegn Úhígúr þjóðinni í Xynkiang, þ.s. yfir milljón úhígúr karlmönnum - virðist haldið í því sem kallaðar eru, endur-menntunar-búðir.
--Undir Mao formanni, var það hefðbundið nafn fyrir þrælkunarbúðir.
--Menn stundum sluppu þaðan lyfandi. - Þessi stefna Xi, ásamt aukinni hörku í stefnu hans í innanlandsmálum, ýfir upp Demókrata -- sem styðja lýðræðishreyfingar og mannréttindabaráttu víða um heim.
--Þannig að samhljómur hefur verið að myndast milli hægri-Repúblikana, og vinstri-Demókrata, að mörgu leiti er kemur að gagnrýni á Kína. - Aðgerðir Xi gegn Úhígúr þjóðinni eru auðvitað forkastanleg mannréttindabrot á skala sem ekki hefur sést -- síðan Stalín var við völd í Sovétríkjunum.
--Þær aðgerðir Xi, eiga því skilið alla fordæmingu.
--En þær virðast beinast að - heilaþvotti.
--Beinlínis tilraun til að útrýma menningu Úhígúr þjóðarinnar.
--Bækur á máli Úhígúra virðast nú ófáanlegar, verið fjarlægðar - allir höfundar á tungu Úhígúra sem ekki hafa flúið, virðast í þessum búðum.
--Stefnan virðist hreinlega sú, að gera Úhígúra eins menningarlega séð - og meirihluta Kínverja, en á sama tíma virðast börnin hafa verið sett í búðir.
--Þ.s. í þau er dælt því sem stjórnarflokkur Kína telur hæfa sínum hagsmunum.
- Þessar hrottalegu aðgerðir Xi - leiða til þess að fjöldi Bandaríkjamanna, sem eru andstæðingar Trumps í stjórnmálum.
- Geta mætt honum í andstöðu við Kína.
Endurtek aðgerðir Xi - eiga alla fordæmingu skilið!
Það sem ég bendi á er - hvernig þessar tvær andstöður nú virka saman!
--Þ.e. þeirra sem telja Kína beita Bandar. viðskiptalegu ranglæti - og þeirra sem fókusa frekar á mannréttindamál.
- Það séu þar af leiðandi líkur á að gróf samstaða innan Bandaríkjanna gegn Kína sé að myndast.
- Þannig, að þó Demókrati næði kjöri - mundi það jafnvel líklega ekki, stöðva þá þróun yfir í kalt stríð - sem Donald Trump virðist hafa hrundið af stað!
Hvernig getur þetta skaðað baráttu gegn hnattrænni hlýnun?
Það ætti vera augljóst, þar sem þá stefnir væntanlega í að náin samskipti Bandaríkjanna og Kína taki enda -- við taki vaxandi tortryggni og barátta um heims-yfirráð.
Þar sem báðir aðilar leitast við að byggja upp bandalög gegn hinum.
Og því fylgdi að sjálfsögðu, vígbúnaðarkapphlaup.
- Þetta þíddi auðvitað, höfum í huga að Kína - ESB - Bandaríkin eru gróft séð svipað stór hagkerfi, að baráttan gegn hnattrænni hlýnun yrði stórsköðuð.
- En ef tvö af risahagkerfunum þrem - fókusa vaxandi mæli á undirbúning fyrir átök, keppni um yfirráð og áhrif.
--Þá að sjálfsögðu færi samvinna við þau um baráttu gegn hnattrænni hlýnun að verulegu leiti suður. - Höfum í huga, að Kína er í dag stærst í útblæstri CO2 - Bandaríkin næst stærst, það þarf því vart að - ítreka, hve alvarlegar afleiðingar kalt stríð þeirra á milli, hefði fyrir baráttuna gagnvart hnattrænni hlýnun.
- Markmið um losun heimsins -- geta augljóslega ekki náðst.
- Spurningin yrði -- hversu langt suður frá þeim markmiðum við færum.
Þeirri spurningu get ég ekki svarað!
Ég hugsaði þetta er ég heyrði í fundi ungmenna í Reykjavík.
Þar sem þau björt, kröfðust aðgerða núna!
Hvernig hefðu þeirra vonir og hjörtu brostið -- ef þau hefðu vitað að sennilega fer svo að hnattræn markmið -- nást ekki?
En, ef stærstu 2 hagkerfin í losun, fara í Kalt-stríð.
Geta þau markmið ekki náðst, burtséð frá hve mikið þriðju aðilar gera t.d. Evrópa.
- Það þíðir ekki að Evrópa eigi að hætta orkuskiptum!
- Það sé samt betra að hafa ívið minna en meira CO2.
Heimurinn fer þá eitthvað munna suður frá CO2 markmiðum, hlýnun verður ívið minni.
En ef Evrópa einnig missti móðinn!
Afleiðingar þessa kalda-stríðs gætu reynst hrikalegar!
Síðasta Kalda-stríð leiddi til manntjón upp á milljóna tugi heiminn vítt -- vegna gríðarlegs fjölda proxy stríða heiminn vítt er stóðu yfir um áratugi, orsökuðu ótrúlegan mannfelli.
- Víxlverkan annars kalds-stríðs við hnattræna hlýnun, gæti haft enn verri afleiðingar.
- Loftslags-markmið þá án nokkurs vafa fara suður, þannig röskun vegna gróðurhúsaáhrifa verður meiri - jafnvel mun meiri.
- Það eitt og séð, getur valdið mannfelli - þ.s. breytingar á loftslagi, geta truflað framleiðslu á fæðu í fjölda landa.
- Þá getum við séð, flóttamannabylgjur umfram það sem nokkru sinni hefur sést.
- Versnandi gróðurhúsa-áhrif - án áhrifa kalds-stríðs - rökrétt auka samkeppni um auðlyndir, sérstaklega um vatnsforðabú og akuryekjuland.
- Kalda-stríðið hefur síðan eigin áhrif, þ.s. risaveldin líklega eins og í fyrra Kalda-stríði, færu að keppa um hylli stjórnvalda í margvíslegum löndum þ.s. mikilvægar auðlyndir eru til staðar.
--Líklega hikuðu bæði tvö ekki í því að efla skærustríð gegn stjórnvöldum er fylgdu hinu að málum. - Þá koma flóttabylgjur vegna stríðs-átaka ofan á flóttabylgjur vegna hlýnunar.
- Og auðlynda-samkeppni risaveldanna -- bætist ofan á auðlynda-samkeppni sem versnandi hlýnun veldur.
Samlegðar-áhrif slíks kalds stríðs við versnandi röskun af völdum vaxandi gróðurhúsa-áhrifa, gæti auðveldlega skapað krísu á hnattrænum skala -- langt, langt, langt umfram þ.s. mannkyn nokkru sinni hefur áður séð!
--Ég er að tala um krísu er gæti ógnað sjálfri tilvist flókinna mannlegra samfélaga!
- Höfum í huga kjarnavopn eru enn til í nægu magni til að eyða nær öllu lífi.
- Svo alvarleg gætu samlegðaráhrifin ofangreind orðið -- að krísuástand ríkti formlega í stórum hluta heims, neyðar-stjórnun ríkti.
--Hætta á pópúlisma, harðri þjóðernishyggju - yrði mjög stórfelld.
- Þá gæti hætta á kjarnorkustríði orðið meiri en nokkru sinni síðan á erfiðustu spennutímabilum Kalda-stríðsins.
- Það bættist síðan ofan á aðrar hættur, þær krísur þegar í gangi.
Niðurstaða
Heimurinn sem virtist svo bjartur - heimur vona - milli 1993-2008, gæti orðið afar dökkur.
Ég hugsa til ungmennanna er í Reykjavík sl. föstudag, sögðust eiga rétt á jafn góðu lífi og þeirra foreldrar -- shit!
Því miður virðist mér ekki að fullorðna fólkið sé að veita þeim góðan arf.
Eins og mál vaxandi mæli líta, getur stefnt í að heimurinn taki afar dökka beygju.
Hreinilega, heimurinn gæti/getur orðið afar hræðilegur.
Ég vildi óska þess að svo væri ekki. En dökk ský virðast mér hrannast upp.
Kv.
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.9.2019 | 21:00
Spurning hvort það var í reynd -drónaárás- sl. sunndag á Saudi-Arabíu?
Árásin á Abqaiq hreinsistöðina er fyrir árás sá um ca. helming allrar olíu frá Saudi-Arabíu, eða 5% heimframleiðslunnar -- hefur verið mikið umrædd dagana á eftir.
Mynd sýnir tjón!
Augljós nákvæmni árásanna hefur vakið mikla athygli!
Sjá kort!
Skoðið nærmyndina af tönkunum -- allir tjónaðir frá sömu átt!
Tankarnir eru 11 -- það er síðan tjón á fleiri stöðum.
- Ef dróna-árás, er nákvæmnin -phenomenal- og muna flugleið nokkur hundruð km.
- Síðan virðist enginn radar hafa séð til meintra dróna.
Þetta hefur leitt til þess að ég velti því fyrir mér hvort árásin hafi frekar verið -- skemmdarverk framkvæmt af fólki er smyglaði sér inn?
Við höfum einungis orð Hútha og Írana fyrir því að drónar hafi verið notaðir.
Augljós punktur, það gæti verið lýgi.
Ef þetta væru drónar þyrftu þeir vera fleiri en 10 - sem þeir eru sagðir hafa verið.
Hinn bóginn, ef þetta var hópur skemmdar-verkamanna, þá auðvitað afsakast það - að engin radsjá sá nokkurn drón.
Á pínu erfitt með að trúa -- Húthar ráði yfir -stealth-drones.-
- Bendi á, landið var mjög fátækt fyrir.
- Stríðið hefur síðan orsakað gríðarlega eyðileggingu.
- Erfitt að sjá, hvernig land þannig statt -- kemur sér upp flóknum iðnaði. Ekki síst þegar engin þekking er fyrir. Og engvir peningar.
- Tæknilega geta Íranar hafa smyglað drónum, en það færir spurninguna einungis til -- sannarlega eiga Íranar dróna, en erfitt að trúa þeir ráði yfir háþróaðri -stealth- tækni.
Það eiginlega færir mig að þeim punkti!
Að álykta sagan um dróna árás sé líklega - lýgi.
- Lygasagan hefur nokkuð skaðað ímynd Bandaríkjanna - menn spyrja sig, af hverju gat dýr vopnabúnaður Sauda ekki stoppað árásina, eða séð drónana?
--Skaði á orðstír Bandar. sé bónus. - Hún beini sjónum frá því að fókusa á veikleika í innra öryggi Saudi-Arabíu, sem Íran og bandamenn gætu hugsað sér að nota aftur.
- Og ekki síst, menn halda að Íran hafi öflugan vopnabúnað - ofmat sem geti gagnast Íran í því, að draga úr líkum á árás á Íran.
Hef náttúrulega engar beinar sannanir fyrir þessum vangaveltum.
Niðurstaða
Beini sjónum að því gamla máltæki að í átökum sé -- sannleikurinn alltaf fyrsta fórnarlambið. Menn m.ö.o. eiga alltaf að reikna með því, að frásagnir aðila -- séu a.m.k. að einhverju verulegu leiti, lygar. Þegar menn eiga í átökum. Því frásagnir verða eitt af þeim vopnum sem beitt er, sé beitt til að rugla andstæðing. Skapa sér sterkari stöðu, með því að villa fyrir andstæðingi.
Þess vegna eiga menn alltaf þegar átök eru í gangi - að íhuga hverju sé hugsanlega logið, þegar menn segja frá rás atburða er átök eiga sér stað. Því aðili að átökum, sé stöðugt rökrétt að leitast við að hagræða frásögnum sér í vil. Nota þær til að rugla fyrir andstæðing, styrkja sína stöðu gagnvart honum.
Allir aðilar að átökum stunda slíkt líklega að einhverju verulegu leiti.
Sem þíðir ákaflega erfitt getur verið að vita hvað raunverulega gerðist í einstökum tilvikum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 19
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 331
- Frá upphafi: 866096
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 311
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar