Tveir ađstođarmenn ađallögfrćđings Trumps - handteknir á leiđ úr landi! Spurning hvort ţetta eru bara fyrstu handtökur í rannsókn á Úkraínumálinu tengdu Trump?

Lev Parnas og Igor Fruman virđast hafa gegnt stöđu sem milli-liđir fyrir Rudy Giulani ađallögfrćđing Trumps, og ađila innan Úkraínu.
Ţeir Lev og Igor virđast hafa skipulagt tíđa fundi sem Giulani hefur haft viđ margvíslega ađila innan Úkraínu síđan seint á sl. ári.

Eins og alţjóđaféttamiđlar tjá, voru ţeir félagar handteknir á Dulles flugvelli viđ Washington borg - skv. yfirlýsingu saksóknara, voru ţeir međ flugmiđa sem gilti einungis ađra leiđ, fyrir utan kom fram í yfirlýsingu saksóknarans ađ á undan hefđu ţeir félagar snćtt međ Giulani á Trump alţjóđa-hótelinu í Washington.

Rudy Giuliani’s fixers for the Ukraine caper just got arrested

Two Key Players In The Ukraine Controversy Spent Lavishly As They Dug For Dirt on Biden

Hlekkur á formlegar ákćrur yfir Lev og Igor

Lev Parnas til vinstri - Igor Fruman til hćgri

Kćrurnar snúast um -campaign finance law- ađ skv. kćrunum brutu ţeir félagar lög.

 1. Bandarísk lög um fjármögnun kosninga, banna ađ kosningabarátta sé fjármögnuđ utan lands frá.
 2. Skv. kćrunum, hafi ţeir félagar -- faliđ slóđ peninga sem upprunnir séu erlendis frá, en eigi síđur notađ ţá til ađ afla sér pólitískra áhrifa.

Lev Parnas and Igor Fruman, Arrested Trying to Flee the U.S.
...beginning in March 2018, Parnas and Fruman began attending fundraising events and making large contributions, to the tune of roughly $1 million, with the purpose of enhancing their influence in political circles and gaining access to politicians.

In May 2018 the pair allegedly gave $325,000 to the pro-Trump super PAC America First Action through an LLC called Global Energy Producers. That same month, both men had dinner with Trump, according to since-deleted Facebook posts, and met with Donald Trump Jr. later in May at a fundraising breakfast in Beverly Hills, California.

 1. Ásakanir beinast ekki endilega beint ađ Trump sjálfum -- en Guilani er óhjákvćmilega í eldlínunni.
 2. Hann er núna búinn ađ vinna međ ţessum tveim mönnum í dágóđan tíma.
 3. Sjálfur fariđ margar skipulagđar af ţeim ferđir til Úkraínu.

Óhjákvćmilega munu menn spyrja Guilani ađ ţví, hvađ hann vissi um -- ólöglegar fjármögnunar-ađferđir ţeirra félaga!
--Trump sjálfur gćti sloppiđ frá ţví ţetta tiltekna hneyskli nái tengingu viđ hann persónulega!

 

Niđurstađa

Vćgt sagt forvitnilegt mál, ef í ljós kemur ađ unnt er ađ sanna lögbrot á ţá félaga Lev Parnas og Igor Fruman, beinast spurningar óhjákvćmilega ađ Rudy Guilani. Sem hefur fariđ margar ferđir skipulagđar af ţeim félögum til Úkraínu.
Í ţeim ferđum hefur Giulani veriđ á kafi í ţví ađ vekja athygli á meintu máli tengdu syni Joe Biden -- virđist hafa leitast viđ ađ safna upplýsingum um ţađ.
Eins og flestir ćttu ađ vita, í áhugaverđu símtali milli Trumps og forseta Úkraínu, fór Trump fram á viđ forseta Úkraínu - ađ meint mál tengt syni Joe Bidens yrđi rannsakađ.

Hinn bóginn, er sú tiltekna kćra er tengist Parnas og Fruman -- ekki endilega bein tengd ţví tiltekna máli. Heldur um ađ rćđa mál er tengist ţví međ hvađa hćtti ţeir félagar voru ađ fjármagna fé sem ţeir gáfu viđ og viđ til margvíslegra pólitískra athafna - er virđist hafa komiđ erlendis frá.
--Ţeir félagar hafa hitt Trump, ţeir gáfu m.a. duglega í hans kosningasjóđ.

Ţađ ţarf ţó ekki vera ađ auđvelt sé ađ tengja ţađ beint viđ Trump sjálfan.
En ţađ má meir en vera ađ -- Guilani sé líklegur til ađ vera í vanda.
--Ţegar hefur einn lögfrćđingur sem Trump hafđi haft til margra ára fengiđ fangelsisdóm.

Hver veit, kannski verđa fyrir rest tveir lögfrćđingar Trumps komnir í fangelsi.
Trump hefur ţó fram til ţessu virst hafa nokkurs konar - teflon húđ, sem ekkert festist viđ.

--Nýjustu skođanakannanir eru ţó slćmar fréttir: Fox News Poll: Record support for Trump impeachment.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Er ekki veriđ reyna ađ breiđa yfir skít Joe Biden og sonar.

Snorri Hansson, 12.10.2019 kl. 02:19

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Snorri Hansson, -- engin ásökun hefur enn sýnt fram á ađ Bidenarnir hafi gert e-h sem ekki er/var löglegt.
Hinn bóginn virđist mér ađ ţađ sé klárlega ólöglegt af Trump, ađ beita annađ ríki ţvingun til ađ fá ţađ til ađ rannsaka son síns pólit. keppinautar.
--Mér virđist ţađ a.m.k. brjóta 3 bandar. lög.
Ţađ er fyrir utan ţennan spillingar-skandal er nú virđist risinn upp.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 13.10.2019 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 10
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 423
 • Frá upphafi: 707292

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband