Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Breytingar sem g vil gera Framskn!!

g vil gera Framsknarflokkinn, a miklu mun lrislegri flokki, en hann hefur veri um langt skei. g vil einnig minnka tttku hans spillingu af llum toga. g vil gera hann ntmalegri. g vil gera hann a umhverfisflokki.

Til a minnka lrishalla sem mest, og einni til a f sem mesta tttku skoanamyndun innan flokksins, vil g a hpastarf flokksins, s sett neti. g legg ekki til, a hefbundnir fundir htti, en hgt vri a lta netumru og hefbundna fundi kallast .

Nokkrar aferir eru til, vi notkun netsins sambandi vi mtun umru. Hgt er a greia einstkum greinum, atkvi. a getur veri formi stjrnugjafar. Einnig, er hgt a greia einstaklingum atkvi, lyfta eim t.d. upp og niur lista. Hgt er a nota kerfi, ekki svipa Wikipedia, .s. uppkst a hugmyndum ea stefnu, vri varpa neti, og san fengju einstaklingar tkifri til a spreita sig a breyta og laga.

g held, a flokkarnir geti grtt mjg miki a netva umru me slkum htti. a gti reynd blanda llum aferunum saman, t.d. vri hgt a vera me svokalla 'phorum' .s. allur almenningur gti skipst skounum, greitt atkvi vef sem flokkurinn myndi lta tba fyrir sig, .s. hugmyndir um lg, ea stefnubreytingar af msu tagi, vru settar fram, svo flk gti tj sig um r.

Varandi upplsingar, sem einhver trnaur yrfti a vera um, vru lokair vefir nausynlegir. a m hugsa sr, a vefur flokksins s lagskiptur, annig a mislegt veri sett ann hluta sem allir hafa agang a. San, geta melimir a flokknum, haft eitthva nnari agang...sbr. rtt til a gera beinar breytingatillgur innan mlefnahpa, en hugsa mtti sr, a tillgur t.d. Wikipedia formi, vru slkum lokuum vefjum. San, geta veri enn rengri vefir, .s. hpar sem njta trausts f agang, og hafa tkifri til a veita einstkum ingmnnum, jafnvel rherrum rgjf, um ml sem trnaur verur a vera um.

a sem flokkarnir gra essu, a mnu mati, er ekki einungis aukinn hugi, meiri tttaka, heldur einnig agangur a srfri ekkingu, sem erfitt gti veri a njta annars.

Interneti getur v ekki einungis, strbtt flokkana fr lris sjnarmii, heldur getur a strbtt gi eirrar vinnu sem ar fer fram.


Ganrni hugmyndir um einstaklingsframbo, sbr.: http://lydveldisbyltingin.is

"1) Alingiskosningar ar sem boi er upp einstaklingsframbo, hvort sem allir ea einhverjir framboi tilheyra stjrnmlahreyfingu ea ekki."


Vandi, einstaklingsframbo n ess a stjrnmlahreyfing standi bakvi, geta vart anna en veri frambo einstaklinga me djpa vasa, enda kostar umtalsvert fjrmagn a koma sr framfri. Einnig m bast vi a vikomandi, s a keppa vi ara einstaklinga, sem einnig eru a reyna a koma sr framfri. a m v bast vi a s vinni a llu jafnai, sem hafi yfir mestu fjrmagni a ra, af eim sem eru a keppa. annig, a slkt kerfi yri a stjrnmlum hinna rku og fu eingngu.

g held, a etta vri mjg alvarleg afturfr fr nverandi kerfi.


"2) Almenningur merki vi rherraefni ingkosningum, ar af einn forstisrherra."

a verur athyglisvert, hvernig rherraefni, me algerlega samstar skoanir, koma til me a vinna saman. En g get ekki s betur, en a n listakosninga, og einnig n flokka, geti a ori mjg tilviljanakennt, samstni vs. samstni skoanna eirra sem myndu raast saman, samkmt rslitum kosninga eftir v kerfi sem stungi er upp . En, kostur vi listakosningar, er a ar getur flk vali flk me tiltlulega samstar skoanir til a stjrna. a gefur betri sp fyrir um hva menn geta tt von , en kerfi .s. hgt vri a raa upp flki saman rkisstjrn, algerlega burts fr v hvort a vihorf eirra ttu saman a nokkru leiti.

3. flokka stjrn, me flugum flokksaga, arf einungis a samrma 3 skoanir, .e. skoanir flokkanna sem slkra. a vri augljslega miklu erfiara, a samrma 10 rherra, sem hver um sig vri alveg hur. Me rum orum arf a samrma 10 skoanir, og 10 mislkar stefnur.

g arf varla a geta ess, ea hva, a slkt stjrnarfar getur ori grarlega kaotskt. arf varla anna en a skoa stjrnml talu, me miklu kraaki smflokka. En, kerfi sem stungi er upp , ir reynd a um hvern rherra myndi myndast flokkur, smflokkur.

etta vri uppskrift a plitskum stugleika, a mnu mati, og einnig "Populism would reign supreme IMO" slku kerfi.

Kerfi myndi bja upp enn minni plitska byrg, eins lkindalega og a hljmar, ef til vill, vegna ess a hver smflokkur vri bara myndaur um vikomandi einstakling, sem yri nokkurs konar 'gu' augum fylgismanna. Upp myndi spretta plitk, einstaklinga me risa eg.


"3) Forstisrherra setur fyrir Alingi (rkstuddar) tillgur um skipan annarra rherra (og varamanna) rkisstjrn. ar m lta taka mi af eim frambjendum sem flestir kjsendur hafa merkt vi sem rherraefni ea snt ver fram a hafi mikla reynslu/ekkingu til a stra tilteknu runeyti me jarhag a leiarljsi."


etta bur augljslega upp enn meiri hrossakaup, en nverandi kerfi. N, nokkur fjldi prmadonna, hefur kosta til ess a kynna hugmyndir, sem eir halda fram a su gar hugmyndir. Hver og einn hefur eytt tug- ea hundruum milljna auglsingar, og reynt a byggja upp mynd strmennis kringum sig.

A sjlfsgu viurkennir enginn anna, en a hann/hn vinni a jarhag. nverandi kerfi, eru hrossakaupin einungis milli 4 randi flokka. En slku kerfi, ar sem flokkur reynd er um hvern 'einstakling' framboi, eru flokkarnir eins margir og eir sjlfir. annig, a ef einn kemst astu a hafa unni stl forstisrherra kosningu, kemur a honum a tdeila til eirra sem bila til hans. Frekar augljslega, ekki sst vegna ess a miklir fjrmunir eru spilum, munu eir sem bila vi vikomandi um runeyti reynd bja au. etta getur ori langt ferli, .s. flokkarnir geta skipt tugum slku kerfi, jafnvel hundruum, hver og einn me sna stefnu. Allir reyni a bila til ess, sem vann. Mr snist, a etta kerfi margaldi httuna plitskri spillingu,,,geri hana nr alveg rugga.

"4) Meirihluta Alingis arf til a samykkja hverja rkisstjrnin og geti forstisrherra lagt fram fleiri en einn rherralista fyrir Alingi a kjsa um."


LOL. Ltum okkur sj. ar sem rkisstjrnin er ekki tengd Alingi beinum bndum, eins og dag, hafa eir sem ar sitja slku kerfi enga hagsmuni af v a taka tillit til hennar, ea vinna me henni, yfirleitt.

kerfi .s. flokkar, sem sitja ingi, stjrna einnig landinu, hafa flokksmenn ingi beina hagsmuni af v a taka tillit til vikomandi rkisstjrnar, berjast fyrir brautargengi mla hennar, o.s.frv.

En v kerfi, sem stungi er upp , er v einfaldlega ekki til a dreifa. a ir, a egar eir 10 ea svo flokkar sem mynda rkisstjrnina, hafa n sr saman um stefnu, sem augljslega verur tmafrekt, urfa eir nst a semja vi algerlega sr tengda flokka ingi, um ml.

g arf varla a taka fram, a eir samningar myndu vera mjg flknir, ekki sst vegna ess a tilslkun myndi einnig urfa a n samstu um, innan rkisstjrnarinna sem ddi enn eina langa samningalotu milli 10 flokka ea svo.

Kerfi sem byggi einstaklingsframboum til rkisstjrnar, myndi besta falli, vera mjg, mjg svifaseint, ef a virkai yfirleitt.


"5) ingmaur getur ekki veri rherra sama tma. Nsti atkvamesti frambjandi komi ing sta ingmanns sem tekur stu rherra."


arna er spurning um hvort er a ra einstaklingsfambo ea flokkslista. En, nst atkvamesti einstaklingur einstaklingsframbos kerfi, myndi ekkert endilega vera tengur eim sem var rherra nokkurn htt. arna, myndast augljslega nokkrir hagsmunir eirra milli. g er enn n a vsa til spillingarhttu.


"6) Alingi ea ingnefnd ess skipi dmara, bi hras- og hstartt."


Einnig er hgt a kjsa dmara beinni kosningu. Auk essa, er hgt a lta dmara sjlfa velja.


"7) Alingi ea ingnefnd ess fjalli reglulega um strf rkisstjrnar, meti au og kalli eftir rkstuningi um tiltekin mlefni. Alingi getur me 2/3 hluta atkva krt lgbrot ea sibrot tiltekins rherra til Landsdms (eins og n er)."


etta getur ori mjg 'messy'. Ef ingi er skipa einkum einstaklingum, sem hver og einn er srstakt frambo, mun skipun manna nefndir ingi, vera mjg flkin og "messy". ar sem hver og einn er flokkur, hefst vntanlega mjg flki leikrit, egar upphaf ings, .s. sami er um nefndirnar. Vntanlega munu greiar og fjrmunir einnig, fara milli manna, svo a eir komist essi hrifamiklu sti. g tek fram, a spillingarhtta verur margfld, sbr. okkar kerfi.

Mjg erfitt verur a komast hj a lelilegir hagsmunir veri spilum, egar nefndir velta fyrir sr athfnum einstakra rherra. Eftir allt saman, er miklu flknara a fylgjast me 63 flokkum heldur en 5.

ar sem, vikomandi eru bundnir eim sem eru stjrn, a llu leiti, og hafa enga hagsmuni af v a taka tillit til eirra, m bast vi grarlega mikillri tni plitskra leikrita af msu tagi, .s. menn reyna a koma eigin r fyrir bor, og kra sig kolltta um sem eru rkisstjrninni.


"8) jaratkvagreisla um kvaranir ea mlefni sem vara jarheill skuli halda ef 1/3 hluti Alingis fer fram slkt ea ef 10% jarinnar fara ess leit vi forseta lveldisins."


etta er g hugmynd. A mnu mati, arf engar frekari breytingar. etta eykur mjg til muna ahald kjsenda a nverandi flokkakerfi. a myndi stula a v a gallar nverandi kerfis myndu minnka mjg verulega.

"9) A virkju veri til fulls nnur stjrnarskrrkvi fr 16. gr. til 30. gr. um plitska byrg og tttku forseta lveldisins stjrnmlum. Ef slkt er ekki gert m leggja forsetaembtti niur og skipta essum stjrnarskrrbundnu verkefnum milli forseta Alingis, forstisrherra og utanrkisrherra."

etta getur komi mjg vel til greina, sem lagfring nverandi kerfi.


"10) kvi um lgbundinn stuning rkisvalds vi tiltekin trarbrg skulu afnemin r stjrnarskrnni. --albsig 22. janar 2009 kl. 23:38 (UTC)"

etta, er einnig breyting, sem kemur mjg vel til greina. g myndi vilja, a teki yri tillit til kirkna, sem va um land, eru miklar gersemar.

Einar Bjrn Bjarnason, Stjrnmlafringur.
http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 18
 • Sl. slarhring: 18
 • Sl. viku: 235
 • Fr upphafi: 710251

Anna

 • Innlit dag: 15
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 13

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband