Frsluflokkur: Tlvur og tkni

Siemens tlar a hefja framleislu hlutum fyrir gas trbnur me prentun!

Svokalla "Additive manufacturing" hefur veri hrari run undanfari. .e. a framleia hluti vlar og tki - - me prent tkni. a er einmitt magna - finnst mr - a Siemens virist hafa tekist. A leysa au vandaml sem tengjast v. A framleia hluti fyrir gas trbnur. Sem eins og gefur a skilja. Starfa undir miklu lagi og vi miki hitastig.

Sj hugavert kynningarmyndskei fr Siemens!

3D printing becomes a solid reality

3D printing reshapes the factory floor

Srfringar Siemns telja a framleisla hluta me prentun geti veri srstaklega gagnleg nlgun. En er hugmyndin, a framleia - - varahluti me essari tkni.

Sem geti fali sr umtalsveran sparna fyrir mrg fyrirtki, me v a draga r rf fyrir a sitja me miki magn varahluta lager - - sem kannski vera notair ea ekki.

ess sta, egar pntun fyrir varahlut berist, s hluturinn framleiddur.

 • "Siemens will next month start printing spare parts for gas turbines,...The German electronics and engineering group will use 3D printing to speed up repairs and cut costs."
 • "In certain cases, the time taken to repair damage in turbine burners will be cut from 44 weeks to just four."
g var einmitt a velta fyrir mr hvernig vri mgulegt a prenta hluti r mlmum.
 • "The laser beam hits the bed of metal powder, releasing high energy in the form of heat and melting the metal, layer by layer. The metal then cools relatively quickly into a solid shape"
Nicolas Vortmeyer hj Simens bendir a a 3D-prentarar su hgir. a taki langan tma a sma hvern part. a s engin strarhagkvmni til staar ferlinu. Lklega veri fram hagkvmara a fjlda framleia me hefbundnum aferum, hluti sem rf s fyrir miklu magni.
 • "One of the challenges is the time it takes to print a part. “It’s quite a lengthy process. We have slow build-up rates and there is almost no economy of scale,” said Nicolas Vortmeyer, chief technology officer at Siemens’ power generation division. "
 • "“You can make one part in, say, 10 hours. If you have an individual part it’s economical but if you have 10,000 parts to make, milling or casting is probably better."

Enn fremur kemur fram hj Financial Times, a General Electric stefni a v a framleia aflrtk fyrir nja ger otuhreyfla fr 2016. Sparnaurinn a vera mikill.

 • "A 3D printed fuel nozzle has five times the lifespan of the traditionally manufactured product and weighs 75 per cent lighter, according to Greg Morris of GE Aviation’s additive development centre."
 • "Rival UK aerospace company Rolls-Royce last month said it planned to use 3D printing to produce components for its jet engines"

Ef etta er rtt a prenta aflrtak fyrir otuhreyfla geti veri etta miklu meir skilvirk, skil g vel af hverju GE tlar a standa essu.

 • etta er kannski einnig vsbending um a fyrir hva 3D-prentun veri einna helst notu.

a er til framleislu frekar drum hlutum sem arf ekki a framleia miklu magni, vegna ess a rtt fyrir allt virist tknin ekki enn komin a stig, a vera dr - heldur s hn enn drari en fjldaframleisla. Ef um er a ra framleislu miklu fjlda.

En fyrir fyrirtki sem tla sr a framleia lti magn af srhnnuum ea drum hlutum - - getur 3D-prentun veri alger bylting.

3D-prentarar veri lklega til staar verksmiju glfinu. En til ess a eir taki yfir heiminn, skipti t eldri framleisluaferum. urfi a takast a lta 3D-prentara vinna verulega hraar.

Kannski tekst a eftir nokkur r. En essi tkni er enn ung!

Niurstaa

g hef gegnum rin lesi miki af vsindaskldsgum. Ein af framtarhugmyndum sem g hef oft s. Er hugmyndin um tki - - sem getur framleitt nnast allt milli himins og jarar. Og flk framtinni ltur framleia fyror sg .s. a langar stundina.

3D-prentun enn mrg r a a geta framleitt allt milli himins og jarar sama tkinu. a kannski aldrei verur. En hver veit, kannski verur framtinni hverju heimili 3D-prentari sem framleiir eftir rfum gagnlega hluti til heimilisnota. T.d. ft.

Kv.


Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 18
 • Sl. slarhring: 18
 • Sl. viku: 235
 • Fr upphafi: 710251

Anna

 • Innlit dag: 15
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 13

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband