Bloggfrslur mnaarins, aprl 2021

Nlega kynntur samstarfsamningur rans/Kna klrlega styrkir samningsstu rans! En endurvekur einnig spurningar hvort stefna Bandarkjanna s a rsta ran til sfellds aukins samstarfs vi Kna?

Sl. helgi tilkynnti rkisstjrn rans a a stjrnvld rans og Kna hefu undirrita 25 ra vtkan samstarfs-samning sl. mnui. huga vekur a tilkynningin var ger er r heilagra frdaga stu yfir ran -- en frttir um virur rkisstjrnanna er hfu borist nokkru ur, vakti nokkra andstu meal almennings ran.
ttinn er auvita um sjlfsti landsins meal eirra er vilja verja a sjlfsti.

 1. Um hva akkrat var sami, hefur ekki veri -- birt.
 2. annig a innihald samningsins er huldu strstum hluta.

v ekki vita hve djpt hann raunverulega rystir. ar me ekki hve miki Kna bur.
Eiginlega er mgulegt a lykta t fr eirri leynd.
--Hn gti hvort-tveggja tt, samningur gangi skammt, og a hann gangi mjg langt.

https://www.worldofmaps.net/typo3temp/images/topographische-karte-iran.jpg

Spurningin um bandalag Kna og rans!

g hef velt eirri spurningu upp mrgum sinnum!

 1. 23/11/2014 - Prtti um ran - vaxandi htta nju kldu stri, hefur sennilega styrkt verulega samningsstu rans.
  arna fjalla g um samninga er voru klrair um kjarnorkusamning Obama vi ran.
  En eirri umfjllun, bendi g einnig a ran hefur samstarf vi Kna klrlega sem hugsanlegan valkost - jafnvel bandalag.
  Varpa eirri hugmynd fram hvort s mguleiki hafi haft hrif strveldavirurnar vi ran, a hafi aldrei formlega komi fram.
 2. 9/5/2018 - Njar refsiagerir Donalds Trumps ran - gtu smala ran upp fang Kna.
  arna tala g mjg skrt um ann mguleika.
  A refsi-stefna Bandarkjanna geti leitt fram bandalag rans vi Kna.
 3. 12/5/2018 - Er stefna Donalds Trumps gagnvart ran - gjf til Kna.
  eirri frslu, rtta g punktinn frekar - bendi a stefnan um harar refsi-agerir, tla a lama efnahag landsins, leia fram uppgjf ess --> Vri nnast klskerasniin til ess, a hmarka lkur bandalagi rans vi Kna.
  g bendi a slkt bandalag vri mjg skalegt fyrir hagsmuni Vesturlanda.
  Og v vri g afar sammla eirri stefnu, a er hn skv. mnu mati skai Vestrna hagsmuni, og hagsmuni Bandar. a auki.

--etta er ekki tmandi listi yfir au skipti g hef fjalla um samskipti Bandar. og rans!
Og hvernig refsi-stefnan hafi takmarka ara valkosti rans.
En einmitt ann, a gera samninga vi Kna!

ess vegna hef g rum saman veri fullkomlega sammla eim sem voru mti rans-samningnum.
v hann hafi veri eina tryggingin sem Vesturlnd hfu, a ran tki ekki valkostinn a gerast bandalagsrki Kna.
--stan er s, a skv. minni bestu ekkingu, eru ranar me metna um sjlfsti.

 • g nefni a hreinlega til snnunar v, a ran s etta lengi a taka slka kvrun!
  a sni augljsa tregu!
 • a tek g til snnunar v, a mati rans samningnum hafi veri rtt.
  A me v a tryggja opnun rans a alja-mrkuum, ef Bandar. hefu ekki gengi t r honum skv. vilja Trumps -- hefi ran frekar vali a a taka fjrfestingu fr mrgum ttum, ekki vera einum einstkum aila of h.

a skrtna vi stefnu bandarskra Repblikana mlum rans! Er a hvernig eir hafa algerlega horft framhj Kna -- sem valkosti fyrir ran!

Framsetning stefnunnar t Trumps var einfld.
a er, framsetningin var annig sett fram a um vri a ra -- binary model.

 1. Agerin snerist um a loka agengi rans a mrkuum, vinga ran til uppgjafar.
 2. Engu ori var minnst Kna!

Binary -- .s. lti var svo a samskiptin vru eingngu -- ran vs. Bandarkin.
En ekki -- 3. hlia, .e. ran - Kna - Bandarkin.
--Sem er hin raunverulega staa.

Mr fannst afar srstakt hvernig Trump stjrnin -- algerlega leiddi hugann fr Kna.
samhengi Mi-Austurlanda, er Kna dag strsti fjrfestirinn rak.
Og einn allra strsti kaupandi olu af rkjum vi Persafla.
--Sama tma, hafi Trump stjrnin afar miklar hyggjur af vaxandi veldi Kna heims-mlum.

ess vegna var g allan tmann svo fullkomlega - dolfallinn, a Kna var aldrei hf mdelinu sem Trump stjrnin bj sr til, varandi hvernig agerin tti a ganga fram gegn ran.

 1. Trump stjrnin, virtist sem sagt -- alls ekki reikna me Kna sem geranda deilu Bandarkjanna vi ran.
 2. g er einfaldlega fullkomlega forvia yfir slkri afstu.

--egar menn fullkomlega blinda sjlfa sig gagnvart mikilvgum leikmanni.
auvita skapa eir sjlfum sr httu, a leikar fari ekki me eim htti eir tla sr.

Seint sl. ri brust fregnir ljsar af v a Kna og ran vru a semja! N er samningurinn er gerur, er tru a hann klrlega styrkir samningsstu rans!

ekki s vita nkvmlega hva honum er -- geta Bandarkin ekki lengur lti sem.
A Kna s ekki mikilvg breyta/gerandi samskiptum vi ran!

Iran and China sign 25-year cooperation agreement

Eina sem vita er - Belt and Road - er hluti af samningnum.
ran virist standa boi einhverjar verulegar fjrfestingar.
Og g reikna me v a framtar olukaup su trygg.
--Anna er eiginlega ekkt.

En lndin 2 gtu vel gert me sr skipti-gjaldmiils-samning.
annig a opin viskipti gtu fari fram eirra milli, milli frjlsra aila.
--A Kna kaupi olu, tti rkrtt finnst mr a a me formlegum verslunar-samningi, a ran standi nnast allar vrur er Kna framleiir agengilegar.

 • Ekki vita hvort vopna-sala s innifalin.
  En Kna getur s ran fyrir miklu betri vopnum en ran rur yfir dag.
  En flest vopn rans, eru dag ratuga-gmul.
 • .e. einmitt punktur til flks.
  A velta v fyrir sr.
  Hva getur ran gert, me miklu betri vopnum?
 • Ef menn halda a ran hafi veri erfitt ur.

ann punkt hef g komi fram me mrgum sinnum ur.

Nr samningur rans vi Kna, hltur a hafa hrif samninga rans a nju vi Bandarkin. Styrkt samningsstaa rans, ir a sjlfsgu a ran mun ltt til ekkert frekar gefa eftir mia vi a er ran ur hafi lofa!

En essi veikari samningsstaa -- hafa Bandarkin sjlf skapa sr.
En ef Bandarkin hefu ekki sagt upp, rans samningnum vi valdatku Trumps 2017.
--Tel g lklegt a ran hefi gegni svo langt samningum vi Kna.

En skv. rans samningnum, tti a galopnast agengi rans a mrkuum.
--Sem og a fjrfestingum! Sem hefu komi a hvaan sem er.

ran hefi rugglega frekar vali sr a stand.
annig a mnum huga er enginn vafi a rans stefna Trumps, s beinn orsakavaldur hinnar nju og klrlega mun veikari samningsstu Bandarkjanna n.
--Eins og fram kemur eldri bloggfrslum hlekkja a ofan, var g fr upphafi fullkomlega andvgur stefnubreytingu Trumps mlum rans, taldi hana mistk -- tel a fullkomlega stafest n svo klrlega hafi veri.

U.S. says indirect nuclear talks with Iran to resume on Thursday

Held r virur veri mjg erfiar.
ran muni ltt til ekki nokkurt eftir gefa.

Iran almost ready to start enriching uranium to 60% purity - IAEA

mean virist ljst ran hafi btt tkni sna vi skilvindur.
Sem gegna v hlutverki a - auga ran.
Er frir ran nr takmarki a sma svokallaa, rans-kjarna-sprengju.
--Me essu, snir ran a tilraunir Trump stjrnarinnar til a tiloka a ran geti sma kjarna-vopn hafi ekki skila rangri.

 • Hvort-tveggja styrkir samningsstu rans: ni samningurinn vi Kna. A tknin vi augun s betri n, annig a ran ni n hrri styrk kjarna-kleyfra sameinda en ur.
 • ran egar eldflaugar, annig a ran vantar bara sprengjuna.

Ekkert bendi til ess a Bandarkin ni fram drauma-markmium!

 1. A vinga ran til a leggja af langdrgar eldflaugar.
 2. A yfirgefa tkni er geri mgulegt smi kjarnasprengja.
 3. N au hrifa-svi er ran hefur afla sr sl. 20 r Mi-Austurlndum.

g f ekki betur s en a refs-stefna Bandarkjanna sl. 40 r.
Hafi bei endanlegt skipbrot.
--Hn hafi skila eim rangri:

 • ran eitt helsta veldi Mi-Austurlndum.
 • ran s nrri v a sma kjarnavopn.
 • Og mguleikinn bandalagi vi Kna, s mjg raunverulegur nlgur mguleiki.

a eru lklega f dmi um a a stefna hafi skila svo neikvum rangri.
Fyrir a land sem hefur fram-haldi-eirri stefnu.
--En allar tkomurnar eru afar neikvar fyrir Bandarkin sjlf.

v verri vera r fyrir Bandarkin sjlf, v lengur sem Bandarkin framhalda slkri stefnu.
Obama forseti hafi fullkomlega rtt fyrir sr 2014 - er hann vildi semja fri vi ran.
--v a hafi veri skrsti valkosturinn er Bandarkin stu frammi fyrir.

 1. ll gagnrnin ann samning - hafi lst fullkomlega raunsgjum hugmyndum.
 2. Um a hva Bandarkin vru fr um a n fram!

Niurstaan er v s, a lklega verur -- nr samningur ef e-h er, vi lakari.
En samt skrri, en a halda deilum vi ran -- fram!

Niurstaa

Eins og kemur fram er g eirrar skounar a stefnu-trdr Trumps er hann sagi upp rans samningnum, hafi veri strfelld mistk -- er n eins og g spi er s stefna var a birtast eins og sst hlekkjuum gmlum frslum, a mundi lklega leia til farnaar fyrir Bandarkin.
S staa virist mr blasa vi, a samningsstaa Bandarkjanna s n - veikari en t Obama, vegna ess a stefnan hafi leitt fram hva g ttaist, nlgun rans og Kna.

Lklega er enn hgt a beita ran fortlum a ganga ekki enn dpra inn bandalag vi Kna.
En einungis me v a leggja af allar refsiagerir gagnvart ran, ar me allar hindranir af hlfu Vesturlanda gagnvart ran - er a leitar eftir viskipta- og fjrfestinga-tengslum vi 3-ju rki.

g er enn v, a ef s valkostur opnast, velji ran frekar a forast a vera einum aila of h, samningur vi Kna vri samt til staar fyrst um hefur veri sami.
--En ran vri lklegt til a nota hann mun sur, m..o. samskiptin yru grynnri en annars.

a s lklega r v sem komi er, skrsta lending sem Vesturlnd geta n fram.
A halda deilum enn lengur fram -- leii til enn verri valkosta.
--etta s ekki, win win - heldur, lose lose.
Ef deilum vri framhaldi.

Best s a stta sig vi a er vi blasir, a ran er sigurvegari.
Taka tapi sem ori er, og htta a grafa holuna dpra.

Kv.


Donald Trump greinilega enn fll yfir kosningasigrinum - fjrflunarfundi rst hann ru a Mitch McConnell, sem enn er leitogi Repblikana efri deild Bandarkjaings!

Mli me Mitch McConnell, hann var aldrei Trumpari -- Trump er reynd a rast a honum fyrir a, a aldrei hafa veri stuningsmaur Trumps srstaklega, m..o. fyrir a aldrei hafa veri Trumpari.
Skv. v g man eftir, tk McConnel aldrei formlega afstu me Trump, kjlfar kosninganna!
Aftur mti, treka sagi McConnel a Trump hefi fullan rtt til a kra kosninganiurstuna.
--Sem Trump sannarlega geri 62 dmsmlum, tapai 61 - eitt endai dmsstt.
a er fyrir utan 2-skipti er Hsta-rttur Bandarkjanna vsai fr mli!

Donald Trump:If that were Schumer instead of this dumb son of a bitch Mitch McConnell they would never allow it to happen. They would have fought it,

Hann virist ja a v, a Schumer hefi lklega stai betur me honum, en McConnel -- ef hlutverkum hefi veri umsni.

Stri glpurinn skv. runni, virtis skv. Trump vera s -- McConnel hafi ekki gert sitt til a hindra embttistku Joe Biden.

Hann beindi sjnum einnig a Mike Pence, sem hann einnig taldi hafa sviki sig -- m..o. ekki gert .s. honum hafi veri upplagt.

Trump Calls McConnell a ‘Dumb Son of a Bitch’ and ‘Stone Cold Loser’ at Donor Event

'Dumb son of a bitch': Trump rips McConnell at Mar-a-Lago

Aftur mti virist a orinn a -trisma/truthiness- meal meirihluta Repblikana kjsenda, og samtmis eirra er vilja vera fram plitk!
A kosningunni hafi veri stoli!
-- svo a allar tilraunir til a kra mli fyrir rtti, hafi ekki skila rangri.
--Samtmis, hafi meira a segja Dmsmlarherra Trumps - og hans runeyti, teki afstu formlegum yfirlsingum ca. mnui eftir kosningar, a runeyti hefi ekki fundi sannanir fyrir umfangsmiklu kosningasvindli er hefi geta haft hrif kosninga-niurstu.

 • Vandamli vi -trisma- ea -truthiness- a a snst ekki um lgk.
  Einungis um spurninguna a tra.
 • Bendi , a fjlda tilvika su dmarar er Trump sjlfur hafi skipa um ml.
  Skipti a engu mli.
 • Bendi auki a -- Trump skipai a.m.k. 2 dmara Hsta-rtt, var kominn haldssamur meirihluti ar -- samt vsai rtturinn bum tilraunum Trumps fr, og a auki mli framsettu af ailum Texas-rki.

M..o. .e. ekki hgt a segja a -- a hafi veri -partisan- afstaa gegn Trump essu.
.s. greinilegt var, a mrgum tilvikum - stu skipair Repblikanar ekki me honum!

En Trump hefur alltaf gert krfu um -- skilyrislausa fylgisspekt.

Trump hefur san hann tapai -- uppnefnt Repblikana er ekki stu me honum RINO (Republicans in Name Only)!
Sem sagt, a ef menn standa ekki og sitja nkvmlega eins og Trump vill, su menn falskir Repblikanar!

a sem r er a gera essu, er a tskra af hverju Trump ru, kallai McConnel -- Son of a bitch.
--Hann getur ekki fyrirgefi, skort fylgis-spekt.

Nokkru fyrir embttistnefningu Joe Biden -- lsti McConnel v yfir, Biden vri rttkjrinn. Og a auki, mlti me v vi Repblikana, a eir httu a berjast gegn yfirvofandi embttistnefningu Joes Biden. kjlfar mtmla er leiddu til ess a mgur stuningsmanna Trumps rst inn inghsi Capitol Hill Washington, brst McConnel annig vi me v a gagnrna Trump og lsa yfir byrg Trumps.
--essi atrii mun vntanlega Trump aldrei fyrirgefa.

Skv. Trump -speek- ir etta a Mitch McConnel hafi sviki Trump.
McConnel hafi aldrei lst yfir formlegri fylgis-spekt!
--McConnel hefur alltaf stai me McConnel, tja eins og Trump stendur me Trump.
Bir tveir eru m..o. str ego Trump vntanlega taki McConnel fram a lta strt sig.

Niurstaa

Eiginlega verur a segjast a rtt fyrir vntingar um Trump - virist hann mr eiginlega hafa gert miklu mun minna en margir vntu, m..o. sem dmi virast flestar stunings-yfirlsingar fr Trump til '22 framboa vera til - ekktra Repblikana.
M..o. ekki a sj sta a Trump s a gera tilraun til a skipta t eim sem ekki eru augljslega harkjarna Trumparar, fyrir sem lengi hafa veri plitk.
M..o. a ekki virist miki fara fyrir hinni meintu -- Trump byltingu.

Eiginlega virist mr sfellt fleira benda til ess, a .s. sumir arir spu s fari a gerast, a Trump hreyfingin hgt og rlega lognist t af - m..o. fjari t.
Sannarlega virast flestir talsmenn innan flokksins gta ess a styggja ekki Trump og Trump-sinna.
En menn geta treyst v a langsamlega flestir eirra, gleyma Trump fljtt og llum hugsanlegum loforum gagnvart honum -- um lei og eir ttast hann ekki lengur.

--ess vegna er svo hugavert, a Trump virist ekki sjlfur nenna a keyra -byltingu.-
g hugsa a Trump muni lklega ekki hafa nokkur langtma hrif flokkinn.
En mean hann vofir enn yfir honum, ca. ratug mesta lagi, haldi flokkurinn hugsanlega fram rum a tala um au atrii Trump og Trump-arar halda lofti.
--En mr virist ftt benda til ess, a a rysti dpra en - umtal.

Kv.


Gosi 2-faldaist a str gr, gti hugsanlega gosi stkka aftur? San hugsanlega eina ferina enn, jafnvel reglulega nokkurra vikna fresti?

San hamfarirnar hfust ca. 20/2 sl. me jarskjlftavirkni tengt rekhreyfingu er var - er maur verur a reikna me a hafi rst allt ferli me eim htti a opna fyrir kvikufli alla lei upp fr sjlfum mttli Jarar arna undir - ca. 20km. niur beinni lnu; virtist kvikufli svi undir yfirbori lilangan tmann vera ca. 5rmm./sek.
N er gosi tla ca. 10rmm./sek.

Kort vsar til upphaflegu rekhreyfingarinnar

Unwrapped_icelandic--1-

Lengst af var kvikan undir yfirborinu a er virtist leikmanni, stugt a leit a lei upp yfirbor - vntanlega muna allir eftir jarskjlfavirkninni er markai a tmabil.

Allir muna gangavirknina er st 3-4 vikur

Monitor-map-40x30-cm-unrest

Gangavirknin bj til gang er virist liggja fr SV til NA. Gos hefst san ann 20/3, gos sem margir landsmenn ustu til a skoa! Afar fallegt gos! Mynd tekin 1. dag goss!

https://www.vedur.is/media/uncategorized/medium/IMG_0481.JPG

gr ann 5/4 stkkar gosi, ca. 2-faldast er n sprunga myndast NA-vi fyrra gos.
Loftmyndin snir vel hve nrri hin nja sprunga er fyrri eldst, sem enn er virk!

Image

San var eftirfarandi mynd tekin af jarfringum rtt fyrir myrkur.

Spurningin er; getur gosi stkka aftur - kannski treka?

 1. Vi vitum ekki hve mikil kvika hefur safnast undir jarskorpunni arna undir sl. 6-8. rum, en sast gaus Fagradals-elstvarkerfinu fyrir 6.000 rum ca. sbr. Keilir.
 2. Skv. mnum skilningi, mynda gos jafnvgi milli kviku-rstings a nean vs. hve mikinn rsting arf til a vihalda gosinu, koma kvikunni upp.
 3. Vegna ess a enginn veit hve mikil kvika er arna djpt undir 20km. dpi.
  Getur enginn heldur vita, hver uppsafnaur rstingur allrar eirrar kviku er.
 4. Gosi vntanlege hefur stkka annig.
  A)A berglg er liggja mefram sprungunni er liggur lrtt upp.
  Brna smm saman - vegna ess a kvikan er afar heit.
  B)S brnun berglaga er sleikja kvikuna er hn leitar upp.
  Vntanlega smm saman vkkar ann gang ea sprungu er liggur lrtt.
 5. Kenningin er s, a s vkkun lrtta ganginum/sprungunni, haldi fram.
  A)annig, er s vkkun verur aukist lrtta uppfli aftur.
  B)Aftur fari kvika a safnast saman arna rtt undir yfirbori.
  C)v nverandi sprunga upp yfirbor s ekki ngilega v, fyrir allt a er vill upp er lrtta fli heldur smm saman fram a vaxa.
  D)annig a smm saman myndist nr kviku-rstingur rtt undir yfirbori er jafnvgi milli streymisins fr 20km. dpi og ess hve opna leiin upp yfirbor getur teki vi; vex.
 6. annig a hugsanlega aftur a nokkrum vikum linum -- geti n sprunga opnast anna sinn, ar me leiin upp yfirbor vkka njan leik; gosi vaxi anna sinn.
 7. Ef aftur mti, kvikurstingurinn fr 20km. vihelst enn flugur -- heldur a ferli sem g nefni ef til vill fram, a kvikan lei upp brir t fr sr, vkkar ganginn ea sprunguna er liggur lrtt fr 20km. upp ca. 1km. -- sem sagt upp a svinu rtt undir gosinu sjlfu.
  Ef san a magn er vill upp, aftur verur meira en gosi getur hleypt upp.
  geti sagan endurteki sig 3-ja sinn.
  --Kannski oftar, mski mrgum sinnum.

Megin bendingin s, enginn veit hver kvikurstingurinn arna niri er.

Falleg mynd tekin gr, 5/4 - smu ggar og fyrri mynd!

Gosi hefur vaxi

Rtt a benda samt , a gosi stkki nokkrum sinnum er a ekki risagos!

Skv. upplsingum um Holuhrauns-gos, var mesta fli ess: 350rmm./sek.
a dmigert fli hafi veri nr ca. 100-150rmm./sek.

Sj: Vorrstefna Jarfraflags slands10. mars 2017

 • Gosi Reykjanesi n tla: 10rmm./sek.
 1. Svo a er kannski ekki sta a fara algerlega taugum, gosi geti stkka frekar.
 2. En mti kemur, a er gosi nr loks jafnvgi milli kviku-uppstreymis og rstings er arf til a vihalda v.
 3. Er samt hugsanlegt a verulega stkka gos standi rum saman!

Aftur sami punkturinn a engin lei er a vita hve miki magn af kviku er arna 20km. niri.

Lokin mynd er r lofti er snir nja gosi horft til ess gamla enn gangi!

Niurstaa

N auglsi g eftir einhverjum me jarfri-ekkingu, er geti lagt dm sennileika minna vangavelta, mig gruni r su sennilegar m vera jarfringur hafa ara sn!
Til a ra flk aeins, var Holuhrauns-gos skv. upplsingum bilinu 100-150rmm./sek. lengst af, a hafi toppa um tma upp 350rmm./sek.
--Enda strsta gos slandi san ca. 1780.

Til samanburar vi a - er nverandi gos stkka 10rmm./sek. enn afar lti.
a vri enn lti, a stkkai 15rmm./sek. og jafnvel 20rmm/sek.
--Auvita einhverjum punkti gti a htt a teljast lti.

Jafnvel stkka gos gti stai lengi, jafnvel a stkki frekar - tluvert frekar jafnvel.
Vsa eina ferina enn a a enginn veit hve mikil kviku-uppsfnun hefur ori arna 20km. niur, sl. 6000-8000 r, magn kviku og kviku-rstingur arna niri su hvorar tveggja ekktar strir.
--essi atburars getur v reynst afar spennandi og hugaver!

Auvita vekur a elilega ugg, hve nlgt bygg gosi er.
lklegast virist a gosi gni henni ekki me beinum htti.
Jafnvel a hugsanlega frist til anna, jafnvel 3ja sinn.
--Hver veit hve oft a getur gerst, a hugsanlega vaxi hvert sinn.

Mguleikinn er samt til staar, svo yfirvld urfa vera varbergi.
g skil af hverju agengi a svinu var banna. Eftir allt saman sndi tilfrsla goss gr, fram hve httulegt svi er -- eftir allt saman, hjluu tveir einstaklingar yfir dalinn .s. n sprunga myndaist gr einungis mntum undan, n ess a vera varir vi nokkra jarhrringu - er gosi kom upp kannski 20 mn. sar.

Kv.


Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • Elgos4
 • Eldgos3
 • Eldgos1

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 27
 • Sl. slarhring: 38
 • Sl. viku: 1115
 • Fr upphafi: 771783

Anna

 • Innlit dag: 14
 • Innlit sl. viku: 693
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband