Bloggfrslur mnaarins, janar 2020

Krnavrusinn Kna virist til muna httulegri en dmiger flensa!

Skv. eim ggnum er liggja fyrir - virist dnar-tala a hlutfalli mealtali bilinu 2-3%.
a er miklu hrra en meal-dnarhlutfall flensu .e. ca. 0,1%.
--Hinn bginn, vegna mikillar tbreislu flensu-vrusa, valda eir samt daua hundrua sunda manna plnetu Jr a mealtali ri hverju.

Til samanburar virist dnartala ess Krnavruss er gengur Kna lg.
.e. skv. nlegum frttum, eru ltnir n umfram 160.
--tbreisla sjkdmsins er n meiri en svokallas SARS vruss fyrir nokkrum rum.

Wuhan coronavirus has now passed 6,000 cases worldwide

Coronavirus Live Updates: China Now Has More Cases Than It Had of SARS

Australian lab first to grow virus outside China

a sem menn ttast elilega, er hve hratt vrusinn breiist t.

 1. En hann virist dreifast me sama htti og flensa, .e. ef flk hstar - dreifist vi a sk af vrusum, og a ngir a anda v a sr - til a lklega smytast.
 2. etta er afar hr smit-lei, sem skri hraa tbreislu. Einn sem hstar um bor flugvl, getur smyta marga um bor - san dreifa eir smytinu lka.

EM Coronavirus, causing SARS

Coronaviruses take their name from their crown-like shape.Credit: Getty

Elilega afar erfitt a fst vi vrus sem er etta brsmytandi!

egar Kna lokai samgngu-leium fr Vuhan borg, gat a einungis - hgt dreifingu sjkdmsins aan, annig unni hugsanlega einhvern tma.
En egar hefur veiran greinst fjlda landa Asu, einnig Bandarkjunum samt einhverjum Evrpulndum.
--Flk stgur upp flugvl og flytur veikina me sr.

 1. a a strlsk rannsknar-stofa hefur rkta veiruna - gefur von um a bluefni veri ra me hrai.
 2. En forsvarsmenn hennar hafa lofa rannsknarstofum t um heim, eintkum af veirunni - svo r geti einnig teki tt run ess.

--N s etta pent, kapphlaup vi tmann.
A ra blu-efni ur en veiran verur a eiginlegum -- pandemic.

Hfum huga, a vegna ess a etta er veira -- eru dmigerar andlitsgrmur nr fullkomlega gagnslausar!
--Vrusar eru a smir a eir fara beint gegn.

etta er vandaml, auk ess a etta virist svo brsmytandi, a lknar og hjkrunar-flk sptlum, smytast einnig -- og fr veikina.
--etta hefur reynst verulegt vandaml Kna.

A ekki tekst a verja lkna og hjkrunar-flk fyrir veikinni, a veikist hratt - .s. eftir allt saman, er a er samskiptum vi sjklinga er a undir stugu reiti fr veirunni, og v rkrtt a starfsflk sjkrahsa og heilsugslustva -- veri sjlft veikt.
--etta er vandi, v etta grefur undan getu eirra stofnana, sem eiga a vinna gegn veikinni.

 • Eiginlega mguleiki a slkar stofnanir gtu lamast.
 • M..o. a veri skortur hjkrunar-flki og lknum, sem frir su um a sinna sjklingum -- vegna ess a a flk veri hratt einnig a sjklingum.

etta er atrii sem ef sjkdmurinn heldur fram a breiast svo hratt t.
Sem arf a taka me mikilli alvru!
--.e. hvernig a verja starfsflki fyrir sjkdmnum, svo a geti sinnt sjklingum?

Bluefni getur ekki komi of fljtt.

Niurstaa

Kna-krnavrusinn nji, virist valda skri lungnablgu - sem smytast svipa og dmiger flensa. Vegna ess a sjkdmseinkenni su alvarlegri virist dnarhlutfall verulega hrra.
bilinu 2-3% samanbori vi ca. 0,1% af vldum dmigerrar flensu.
a gti hugsanlega veri ngilega htt dnarhlutfall, til a valda tbreiddum tta.
etta s ekki sjanlega nrri eins sk pest, og Spnar-veikin 1918.
--Hinn bginn, er tknilega mgulegt a veiran stkkbreytist, a gti gert hana httulegri en einnig virka hina ttina.

Einu gu frttirnar sem g hef s, er rannskn stralu er leiddi til ess a a tkst fyrsta sinn - utan Kna, a rkta hina nju Krna-veiru.
A.m.k. gefur vonir um a bluefni komi fram n ess a mjg lng bi veri eftir v.

tekur vi a framleia ngu miki af v og ngilega hratt.
Svo heimurinn sleppi me skrekkinn!

Kv.


Eldgos yfirvofandi vi Grindavk - innan 50 km. radus fr Reykjavk?

Flestir slendingar ttu a vita a svokallaur - Atlantshafs-rekhryggur - liggur gegnum sland, a hryggurinn kemur land Reykjanesskaga. A stasetning slands mitt rekhrygg, samt v a tali er a svokallaur - heitur reitur - liggi undir landinu einhvers staar me miju undir Vatnakjkli Nor-Vestanverum, er sta ofsalegrar eldvirkni slandi sgulega s sem og ess a slandi eru fjldi hhitasva svokallara.
--Reykjavk sjlf, er litlu nesi sem t fr hinu strra Reykjanesi. En stasetning borgarinnar ir, a eldvirk svi eru nrri.

Forvitnileg mynd sem snir hraun au er runnu Reykjanesskaga tmabili er hfst rtt um mija 12. ld og lauk um mija 13 ld! Taki eftir hrauninu er rann sj rtt vi Staumsvk!

Hraun Reykjanesskaga eftir landnm

Frttir hafa borist af hrringum vi Grindavk! Trlladyngjukerfi a vakna?

„Ltur t eins og byrjun langvarandi ferli“

vissustig vegna kvikusfnunar undir orbirni

Almannavarnir lsa yfir vissustigi vegna kvikusfnunar

Vibnaur vegna nlgar vi bygg

hugavert a svokallair Krsuvkur-eldar vera 1151.
Gos Trlladyngju, gmundarhraun og Kapelluhraun renna.
Ef maur skoar hvaa r gos vera tmabilinu fr miri 12. ld fram mija 13. ld.
Er eins og a hrina gosa hefjist me -- gosi Trlladyngjukerfinu 1151.

Eins og mynd snir, hafa einnig ori fjlda gosa undan landi vi Reykjanesskaga!

Engum tti a koma vart a Atlantshafshryggurinn s mjg eldvirkur, og hann liggur einmitt um Reykjanesskaga - en er einnig undan landi til Su-Vesturs t fr Reykjanesskaga.

Mynd snir skjlftavirkni undanfarna daga nrri Grindavk!

Jarfringar hafa tta sig seinni r a eldgos ganga yfir hrinum!

Um s a ra - rek-hrinur, .e. eins og vntanlega slendingar hafa heyrt -- rekur N-Amerkuplatan Vestur, og Evrpumeginlandsplatan Austur. Milli eirra slandi, liggur rekhryggurinn umtalai.
--Hinn bginn, ganga essi rek fyrir sig hrinum.

Svokallair Mvatnseldar er uru 9. ratug 20. aldar, hafi veri rekhrina v svi.
Eldgosahrina Reykjanesskaga er st ca. ld, hafi veri - slk rekhrina.
--Svin hryggnum er liggja um sland.
--Hafi slkar rekhrinur me hlum.

 1. Kannski 1000 r - kannski 800 ea minna - kannski lengur en 1000 r.
 2. Ef n rekhrina er a hefjast landi Reykjanesskaga - i a hugsanlega a slkar hrinur landi v svi, veri bilinu 800-900 ra millibili.
 • essum punkti vitum vi a sjlfsgu ekki hvort a hrina sem virist vera hafin, lykti me gosi.
 • Mvatnseldum, uru reglulegar hreyfingar .s. kvika frist kvikuhlf undir svinu rtt Sunnan vi Mvatn -- san fr hn af sta, en oft endai hn neanjarar.

uru hrinunni - nokkur gos sem myndir eru til af ef flk vill framkvma netleit.
Hrinan sem n virist hafin vi - Grindavk, gti enda me kvikuhlaupi sem nr ekki upp.
Auvita er ekki hgt a stahfa, a etta s upphaf a nju - rleikatmabili Reykjanesskaga.

Hinn bginn, virist a ekki srdeilis sennilegt: Reykjanesskagi „kominn tma“ og bast m vi eldgosi hvenr sem er.
--orvaldur rarsson benti etta okt. 2018.
--A Reykjanesskagi virtist kominn tma.

Niurstaa

Reykvkingar hafa san 20. ld veri horfendur af gosum annars staar landinu. En n gti veri a hefjast n landrekshrina lk eirri sem st yfir fr ca. miri 12 ld fram ca. mija 13 ld, og sj mynd a ofan skilai nokkrum eldgosum og hraunum sem teljast nttruvtti dag.

Gos Bljfjallasvinu og Krsuvkursvinu, geta gna Reykjavk. H v akkrat hvar au koma upp. Auvita eru tbyggir Reykjavkur - srstaklega Hafnarfjrur og Grindavk, miklu meiri httu en bakjarni Reykjavkur sjlfrar.

Eins og sj m mynd, ni hraun fr Krsuvkursvinu a renna sj vi Straumsvk .s. lver er dag.

Vi getum auvita ekkert anna gert en fylgst me frttum.
a jkva vi eldgos Reykjanesskaga, er a au virast lkleg a vera - hraungos.
a er mun skrra, en skugos!
--En hraunum er hgt a bgja fr bygg, t.d. me v a setja upp varnar-gara er lkjast flvarnargrum -- h v a sjlfsgu hvernig landi liggur, hve nrri bygg eldst er, hve mikill hraunstraumurinn er og hve mikinn tma menn hafa.
--En .e. ekkert sem tknilega tilokar smi - leiigara, til a bgja hrauni framhj bygg t.d. til sjvar, ekki lkt einnig v hvernig flvarnargarar gegn snjflum virkuu nveri.

auvita urfa strvirkar vinnuvlar a vera tiltkar - gilega nrri.
Vi verum a vona a gos skelli ekki me eim htti, a a urfi a rma svi er bera umtalsveran bafjlda.
--Ef .e. a skella ntt rektmabil landi Reykjanesskaga, vera gos landi Reykjanesskaga vntanlega vivarandi htta ca. 100 r eins og sast.

Kv.


a sem veldur mr vonbrigum me -impeachment trial- Trumps, a Repblikanar tla ekki a lta hann svara fyrir lgbrot sem lgfriskrifstofa Bandarkjaings rskurai um!

Vegna ess a sannarlegt lgbrot liggur fyrir, vri elilega nlgunin a fari vri alfari eins a og er gengi var Bill Clinton snum tma, vegna ess a hann laug a inginu um framhjhald me Monicu Levinsky.
--a sem arf a hafa huga, allir forsetar sverja ei fyrir ingmnnum beggja deilda Bandarkjaings - um hollustu vi stjrnarskr Bandarkjanna.

Slkir hollustueiar eru afar forn afer, en fela skv. hinni gmlu hef sr gildi rninga-samnings.
--Allir forsetar hafa urft a sverja eiinn, egar athfninni er loki - er vikomandi formlega forseti Bandarkjanna. Samhengi, a sverja ei - vera forseti, er v fullkomlega skrt.

g tel mig fremur vissan, a tengingin milli eisins og a a eiurinn formfesti valdatku ns forseta - s grunnurinn a baki heimild ingsins til a -reka- forsetann.
-- er elilega horft til ess, hvort forseti hefur rofi eiinn.

 1. v elilegt a horft s til lgbrota.
 2. Lgbrot s skv. v, eibrot - .s. svardaginn tengdist valdatkunni, veiti eibroti tyllu til brottreksturs.
 • Dlti eins og samskipti httsetts starfsmanna fyrirtki og forstjra -- ef starfsmaurinn braut starfsreglur, er vikomandi elilega kallaur teppi.
  --Slkt i ekki endilega brottrekstur s niurstaan, en slkt s elilega til skounar, en starfsmaur urfi vntanlega a sannfra forstjrann a hann muni ekki brjta af sr aftur - a starfsmaurinn s enn fullur huga starfinu, og v a vinna fyrir fyrirtki o.s.frv.

M..o. mr finnst a Repblikanar ttu me rttu a samykkja a kalla Donald Trump til yfirheyrslu ingsal - lta hann svara fyrir lgbroti.
--En eins og mynduu tilviki milli starfsmanns og forstjra, urfi niurstaan ekki a vera brottrekstur - en elilegt a svr au sem veitt su vi spurningum, hafi hrif a hver niurstaa slkra bollalegginga yri.

Office of Management and Budget—Withholding of Ukraine Security Assistance

g tek auvita fram, a s tkoma a lklega veri ekki gengi annig forsetann kemur mr alls ekki a vrum!

Hinn bginn, arf ingi a gta a snum rtti - en ingi hefur lggjafar-valdi.
Mean forsetinn a hla lgum, sem ir - ingi setur honum reglurnar.
--Ef forsetinn, brtur lg - er hann einnig a ganga rtt ingsins.

a er hjkvmilega alltaf togstreita milli - framkvmdavalds og ings.
.s. framkvmdavald gjarnan vill leitast vi a - vkka t sitt vald.
Mean a ingi - leitast vi a verja au valda-mrk er hafa tkast.

 1. En punkturinn essu er s, a ef ingi bandarska gtir ekki ess, a vihalda sinni stu sem veri hefur - milli framkvmda-valds og ings.
 2. Getur afleiingin ori s, a veita framkvmdavaldinu auki vald-svi umfram .s. ur hefur tkast.

Slkar breytingar urfa alltaf a fara fram me mikilli gtni.
v erfitt getur sar veri a fra - striki aftur til baka.
--Hfum huga, vkka vald-svi gildir einnig fyrir nstu forseta.

M..o. er mli miklu mun strra en vera einungis um -- Trump.
Hinn bginn, hefur umran ltt snist um a vkkaa valdsvi -- sem gti af hlotist.
--Ef Trump fr vilja snum framfylgt, a ingi lti a athuga-laust a Trump taki sr auki vald umfram a vald sem embtti forseta hefur hinga til haft.

Hfum huga, bandarsk stjrnlg hafa um margt veri fyrirmynd!

Eins og g skil rskur - Office of Management and Budget - gilda smu reglur Bandarkjunum um rtt forseta til a hafa afskipti af gildi laga.
--Og gilda um rtt slenskra rherra til a skrifa reglugerir.

Rttur til skrifa regluger, er alltaf skv. gildandi lagaramma!
--M..o. Alingi veitir heimild skv. lgum.
--Ef slk heimild er ekki veitt, er hn ekki til staar - punktur.

 1. M..o. getur slenskur rherra, ekki gripi fram fyrir Alingi a vild.
 2. Eins og g skil rskur lgfriskrifstofu Bandarkjaings, virkar etta me sama htti fyrir Bandarkjaforseta.

.e. ekki s til staar almennur rttur til a - breyta virkni laga me skipun.
Heldur urfi vikomandi lg, a skilgreina slkan rtt - til a s rttur s til staar.
Samtmis, s s rttur, takmarkaur af eirri skilgreiningu!

 • M..o. er punkturinn s, a rttur Trumps til a gefa skipun um a greislur til kranu yru tmabundi stvaar, ekki til staar.
 • .s. ingi hafi er a samykkti lg um asto til kranu sem r greislur eru hluti af, aldrei veitt embtti forseta - heimild til a hlutast til um virkni eirra laga.

M..o. hafi v afskipti forseta - broti rtti ingsins hins bandarska.
M..o. veri lgbrot!
--A sjlfsgu er fyrirmyndin hvernig etta virkar slandi, upphaflega fr Bandar.

Niustaa

g er ekki a segja -- ingi eigi a reka Trump.
Heldur a, ingi tti a ganga hann -- kalla teppi ingsal.
F hann til a svara fyrir lgbrot sitt -- bijast afskunar, og lofa bt og betrun.
--Auvita, ef hann hafnai v a bijast afskunar - vri brottrekstur elilegur.

Kv.


Eftirlitsskrifstofa bandarska ingsins stafesti a Trump braut bandarsk lg - ar me virist hafi yfir vafa a rttarhld yfir Trump standist lg

Bendi flki a meirihluti Repblikana snum tma, st fyrir rttarhldum yfir Bill Clinton fyrir a hafa logi a inginu um -- um framhjhald me Monicu Levinsky.
mrgum hafi virst framhjhald smml, fr ma ml formlegt ingrttarhald.

Trump impeachment trial opens as watchdog faults White House on Ukraine

White House broke law by withholding Ukraine aid, watchdog finds

Office of Management and Budget—Withholding of Ukraine Security Assistance

Faithful execution of the law does not permit the President to substitute his own policy priorities for those that Congress has enacted into law. OMB withheld funds for a policy reason, which is not permitted under the Impoundment Control Act (ICA). The withholding was not a programmatic delay. Therefore, we conclude that OMB violated the ICA.

Flk getur opna hlekkinn beint skjali - en essi stutti texti er niurstaan.
A ar sem a ingi hafi veri bi ur a kvea a krana fengi tiltekna fjrhagsasto, formlega binda kvrun um asto lg.
--Hafi forseta ekki veri heimilt, a grpa fram fyrir kvrun ingsins.

 1. M..o. hafi a veri lgbrot er forseti Bandarkjanna, kva a halda eftir asto eirri sem krana tti a f skv. lgoi ingsins - sem hann geri nokkra mnui.
 2. Til ess a uppfylla lg, hefi vntanlega Donald Trump urft a f - srstaka heimild ingsins.

Donald Trump hefur aldrei rtt fyrir a hafa haldi essum peningum - tmabundi eftir, heldur hefur Donald Trump og rkisstjrn hans, valt stahft a fullkomlega lglegt - jafnvel elilegt hafi veri, a tmabundi halda essu f.

 • En n hefur Eftirlitsskrifstofa Bandarkjaings, formlega rskura um lgbroti.

etta ir a tyllan um - impeachment er a fullu til staar!

a liggur fyrir stafest lgbrot - eins og til staar var stafest lgbrot tilviki Bills Clinton.
--Hinn bginn, er hnakkryfist um tilgang ess a Donald Trump hlt tmabundi eftir v f sem Bandarkjaing hafi lgfest a krana tti a f.

Ef einhver man eftir frgu smtali vi Zelensky forseta kranu -- skai Donald Trump eftir v a Hunter Biden, sonur Joe Bidens frambjanda, yri rannsakaur af kranustjrn.
--egar Donald Trump rddi vi Zelensky, var Donald Trump me peningana haldi.

ar me, vilja margir meina - a Zelensky hafi veri undir, elilegum rstingi.
Tluvert sar, fkk krana peningana fyrir rest afhenta.
--Stjrn kranu, hf rannskn sem forseti Bandarkjanna skai eftir sem srstkum greia.

 1. a liggur ekkert fyrir hva Hunter Biden tti a hafa gert af sr.
 2. Eina sem g hef s, bent greislur til lgmannsstofu Hunter Biden -- rausnarlegar greislur, hef g hvergi s nokkra tleggingu v, fyrir hvaa lgmannsvinnu stofa Hunter Biden var a f greitt - ea ekki.
 3. En var H. Biden stjrnarformaur -Burisma- sem er gasfyrirtki kranu.
  --M..o. hef g ekki hugmynd hvort s greisla var elileg/elileg.
  --Sjlfsagt a skna gegn, a e-h s elilegt vi r greislur.
  En g hef aldrei s nokkra eiginlega tskringu mlinu.

En punkturinn sem margir benda , er a H. Biden er sonur Joe Biden -- annig a a virist mrgum greinilegt, a Trump var a beita kranu rstingi -- til a grafa upp eitthva hugsanlega gilegt fyrir plitskan keppinaut.
--Bendi a stafest er n, Donald Trump braut lg me v a halda fnu eftir.

En mli er, a a getur einnig veri lgbrot a a - beita anna land vingun von um a a land reddi - plitsku gilegu sem forsetinn telur sig persnulega geta nota sr til framdrttar!
--En bandarsk kosningalg banna erlend afskipti af bandarskum kosningum, .e. tlendingum slk afskipti.

 • Samtmis, er bandarskum borgurum banna a stula a lgbroti.
  --Sem sagt - Trump gti veri, samsekur.

Tilvitnanir r eftirfarandi lgum: 52 USC 30121, 36 USC 510

 1. A foreign national shall not, directly or indirectly, make a contribution or a donation of money or other thing of value, or expressly or impliedly promise to make a contribution or a donation, in connection with any Federal, State, or local election.
 2. A solicitation is an oral or written communication that, construed as reasonably understood in the context in which it is made, contains a clear message asking, requesting, or recommending that another person make a contribution, donation, transfer of funds, or otherwise provide anything of value.

Punkturinn er s - eins og kemur fram - a erlendur einstaklingur m ekki taka tt tilraun til a hafa hrif bandarska kosningahegan! Og sama tma, m bandarskur einstaklingur ekki stula a lgbroti - sbr. solitiation.
--Sem slensku orleggst sem, samsekt.

N egar - ingrttarhld yfir Trump eru a hefjast!
er a hugaver rtt er au hefjast - a f stafestingu Eftirlitsskrifstofu ingsins.

Niurstaa

Virist stafest, a Donald Trump vissulega framdi a.m.k. eitt lgbrot skv. rskuri -- Government Accountability Office. ar me tti rifrildi um lgmti ingrttarhalds a htta, .s. a stafest lgbrot liggur fyrir.
Hinn bginn reikna g me v, a miki veri fjalla um tilgang meintan ea raunverulegan Donald Trumps - me v lgbroti.

Donald Trump hefur a hafna v a hafa beitt kranuforseta rstingi til a rannsaka - bandarskan einstakling, sem er einnig sonur eins helsta plitska andstings Donalds Trumps.
Hinn bginn, verur v ekki neita a rkisstjrn Bandarkjanna heldur fnu eftir - egar frgt samtal sr sta .s. Trump skar eftir v vi Zelensky a hann geri sr greia. a s ekki heldur hgt a rta fyrir, a nokkru eftir a ljst er a kranustjrn hefur opna slka rannskn -- er f sem krana tti a f, afhent.
--g reikna me v, a ger veri tilraun til ess, a sanna - fjrkgun.

En hn vri lklega -- anna skrt logbrot eins og g bendi a ofan, ef unnt er a sna fram a snnur.

Kv.


ran og Trump virast bakka fr stri a sinni! Hinn bginn, ru hlt Trump v ranglega fram ran beri byrg daua sunda Bandarkjamanna gegnum rin! Ran virist heild yfir hatursra gegn ran!

Flestir bjuggust vi mjg hrum vibrgum rana kjlfar mors Quassem Solmeimani hershfingja yfirmanns ranska lveldisvararins.
Hinn bginn, ager rans virist einungis hafa falist v a rmlega 12 eldflaugum var skoti fr ran tt a bandarskum herstvum -- Bandarkin gfu ekki upp nokkurt mannfall.
--M..o. virist a ran hafi kvei a htta ekki str, t daua eins manns - s hafi veri afar htt settur, og lengi veri mikilvgur skipuleggjandi agera vegum rans.

Trump backs away from military action against Iran

Trump avoids escalating crisis, says Iran is 'standing down'

Iran leaves an off-ramp, and Trump seems inclined to take it

Image result for war president trump

Ra Trumps:Remarks by President Trump on Iran

At my direction, the United States military eliminated the world’s top terrorist, Qasem Soleimani. As the head of the Quds Force, Soleimani was personally responsible for some of the absolutely worst atrocities...He viciously wounded and murdered thousands of U.S. troops, including the planting of roadside bombs that maim and dismember their victims.

Ra Trumps er afar srkennileg -- hann virist kenna Quassem Soleimani um daua srhvers bandarsks hermanns, sem farist hefur -- san formlegu stri lauk rak eftir innrs 2003.
--En .e. eina leiin sem g f fullyringu hans, um daua sunda hermanna, a ganga upp.

En Bandarkin sannarlega uru fyrir tluveru manfalli, rak - egar tk ar voru vi al-Qaeta, og einnig Afganistan .s. tk hafa veri vi Talibana.
--En .e. algerlega absrd, a tengja daua essara hermanna vi ran.

Eina skipti sem hugsanlega m tengja daua bandar. hermanna vi ran -- er 9. ratug 20. aldar, Lbanon sprengjutilri framkv. af Hezbollah.
--En a var auvita lngu ur en Quassem Suleimani kom vi sgu.

 • Vandaml vi tal Trumps -- er hva a er oft fullt af - bullshit.

Soleimani directed the recent attacks on U.S. personnel in Iraq that badly wounded four service members and killed one American, and he orchestrated the violent assault on the U.S. embassy in Baghdad.

Hpur raskra Shta reyndi a storma bandar. sendiri rak - a var eldflauga-rs bandar. herst sem rakin er til annars vopnas shta hp rak.
--Ef Trump hefur einhverja rttltingu fyrir drpi Soleimani, er a daui essa eina hermanns.

 1. Bandarkin hafa lengi haft stefnu a hefna harkalega fyrir -- fall eigin hermanni.
 2. Hinn bginn s venja a -- senda sprengjur einhverja herst ess lands, sem tali er bera byrg -- ekki a drepa einn af helstu leitogum ess.
 • A.m.k. man g ekki eftir nokkru dmi ess, Bandar. hefni sn me nkvmlega essum htti - egar einn maur fellur.
  --egar Bandarkin eru ekki formlegu stri.

Hinn bginn, hafa fullyringar Trumps ann veg Soleimani beri byrg daua -- sunda bandar. hermanna gegnum rin, engin veruleika-tengsl.
A kalla hann, fremsta hryjuverkamann heims -- farsakennt.

Iran’s hostilities substantially increased after the foolish Iran nuclear deal was signed in 2013, and they were given $150 billion, not to mention $1.8 billion in cash...Then, Iran went on a terror spree, funded by the money from the deal, and created hell in Yemen, Syria, Lebanon, Afghanistan, and Iraq.

Eitt versta vandamli vi rur Trumps - er bulli eim.
arna endurtekur hann r, sem kennir ran um allt sem miur hefur fari Mi-Austurlndum sl. ratug - sbr. stri Srlandi, tk Afghanistan og rak.

Rugl er of veikt oralag - allir vita a rak var fyrir innrs ISIS 2013, og meira a segja Trump tti a vita, a ranskir ailar tku tt agerum samvinnu vi bandarskan her, til a kvea niur slamska rki.
A sjlfsgu ber ran ekki byrg eitt eirri takasyrpu sem spratt af sta Srlandi.
A tengja ran vi tk .s. Bandar. voru rekstri vi Talibana -- fr mann til a velta fyrir sr, hva Trump var a reykja -- etta er slkt bull.

They must now break away from the remnants of the Iran deal -– or JCPOA –- and we must all work together toward making a deal with Iran that makes the world a safer and more peaceful place...Peace and stability cannot prevail in the Middle East as long as Iran continues to foment violence, unrest, hatred, and war....Today, I am going to ask NATO to become much more involved in the Middle East process.

Eina ferina enn, vandamli vi rur Trumps er bulli eim.
Trump sem sagt, miar t fr kenningu sem engan sta raunveruleika, .s. ran er erki vinur alls gs Mi-Austurlndum, bakvi allt slmt sem gerist og hefur gerst.
Kenning sem er fullkomnir rar.
-- ljsi essa, ver g a sjlfsgu a hafna tttku NATO hugmynd hans.

 1. En hann auvita vi a - a f NATO til a taka tt agerum gegn ran.
 2. M..o. a blanda Evrpu inn mli -- sem andsting rans.

A sjlfsgu segi g -- nei takk.
etta s a sjlfsgu ekki hugmynd a frii.

Finally, to the people and leaders of Iran: We want you to have a future and a great future — one that you deserve, one of prosperity at home, and harmony with the nations of the world. The United States is ready to embrace peace with all who seek it.

etta kemur endi ru, .s. Trump fullyrir ran miju alls hins illa Mi-Austurlandasvinu.
--Trump virist heimta einhvers konar fullkomna uppgjf af hlfu rans.

 1. Vandamli fyrir ran er a sjlfsgu a sama og vandamli er fyrir Norur-Kreu.
 2. Nefnilega a, a Trump sjlfur sannai er hann gekk fr kjarnorkusamkomulagi sem Obama hafi n eftir margra ra samninga vi ran.
 3. A a er engin lei a leggja traust samning sem gerur vri vi forseta Bandarkjanna.

Ef nsti forseti getur einfaldlega -- freta yfir allt sem forveri hans geri embtti.
Er enginn skynsamur tilgangur a gera samninga yfir hfu.
--Me v a labba burtu, eyilagi Donald Trump alla mguleika v a gera samninga.

Hann getur v einungis -- leitast eftir v a kremja ran duftinu sma.
v samhengi tti hvatning hans til NATO a skoast!
--.s. hann getur ekki n samningum, arf hann a vinga fram einhvers konar fullnaarsigur.

 1. En hvernig a er hgt n strs.
 2. Blasir ekki vi mr.

Flestir fjlmilar tku eftirfarandi orum Trumps:

Our great American forces are prepared for anything. Iran appears to be standing down, which is a good thing for all parties concerned and a very good thing for the world.

samt nstu orum Trumps:

The fact that we have this great military and equipment, however, does not mean we have to use it. We do not want to use it. American strength, both military and economic, is the best deterrent.

A Trump mundi ekki fyrirskipta hernaarrsir ran a.m.k. a sinni!

 1. rtt fyrir etta - hef g miklar hyggjur af v hvernig Trump talar um ran, sem miju hins illa Mi-Austurlndum - fullyrir tma vlu a ran beri byrg daua sunda Bandarkjamanna.
 2. v au or, hljma sem hugsanleg tilraun til a byggja upp - stuning meal Bandarkjamanna fyrir stri gegn ran.

A v leiti lkist etta -- lygaherferinni 2003 um svokllu - Weapons of Mass Destruction.
En byggi Bush stjrnin upp myndaa httu -- fr san str til a eya henni.

Niurstaa

a sem g hef mestar hyggjur af, eru fullyringar Trumps a ran beri byrg daua sunda Bandarkjamanna gegnum rin -- George W. Bush, geri a.m.k. tilraun til ess fyrir stri gegn rak 2003, a lta lta svo t hann hefi sannanir fyrir fullyringum snum um meint gnarvopn raks.
En g kem ekki auga nokkurn tilgang annan fyrir v a halda v fram a ran s byrgt fyrir daua sunda Bandarkjamanna gegnum rin, m..o. a ran s s erkivinur sem hafi skaa Bandarkin hva mest gegnum rin, en a Trump s a leitast vi a safna fylgi fyrir stri vi ran.
A tala um - fri inni ru ar sem hann aurar me hreinum lygum yfir ran, er a sjlfsgu ekki sannfrandi. Hann gerir ekki einu sinni tilraun til a lta lygarnar hljma sennilegar.
En allir sem hafa fylgst lengi me frttum af Mi-Austurlndum, vita a al-Qaeta bar megin byrg mannfalli Bandarkjamanna rak rin eftir 2003, rttkur Snn hpur sem hatar Shta og a Talibanar bera byrg mannfalli Bandarkjamanna Afganistan, annar rttkur Snn hpur sem hatar Shta.
Trump getur ar me einungis treyst a flk sem hafi enga ekkingu Mi-Austurlndum, taki ekki eftir v a fullyringar um byrg rans eim tkum -- eru fullkomnar staleysur.


Kv.


Str milli Bandarkjanna og rans virist yfirvofandi - ljsi harra ummla Trump

g vsa til ummla Trumps Twitter:

 1. Donald J. TrumpVerified account@realDonaldTrumpIran is talking very boldly about targeting certain USA assets as revenge for our ridding the world of their terrorist leader who had just killed an American, & badly wounded many others, not to mention all of the people he had killed over his lifetime, including recently....2:52 PM - 4 Jan 2020
 2. Donald J. TrumpVerified account@realDonaldTrumpThe United States just spent Two Trillion Dollars on Military Equipment. We are the biggest and by far the BEST in the World! If Iran attacks an American Base, or any American, we will be sending some of that brand new beautiful equipment their way...and without hesitation! 9:11 PM - 4 Jan 2020

ranska lveldi fr stofnun 1979!

Hefur valt haft stefnu, a svara fyrir sig - lku lkt m..o. ranska lveldi kjlfar byltingarinnar ran er Resa Palavi keisari var hrakinn fr vldum 1979, hefur nnast stugt aan fr veri tkum af einhverju tagi.
Hva Bandarkin varar m vera au lti svo a ran hafi tt upptkin, sbr. gslatku-atburinn frga, er sendir Bandarkjanna Teheran var teki hlaupi af stum mg, san sendirsflki haldi gslingu mnuum saman -- a ml endai n manntjns.
Enginn vafi s atburur tti einhvern tt , hve hr afstaa Bandar. til hins nja slamska lveldis rans raist a vera.
Hinn bginn, ljsi rsar Saddams Hussain ran er hratt af sta stri vi rak fr 1980-1988, ljsi ess a Bandar. kusu a styja vi str Saddams gagnvart ran -- ljsi ess a mannfall rana + raka var samanlagt um milljn, ar af mun fleiri ranar.
--Er vart hgt a halda v fram a halli Bandarkin, hva varar hver geri hverjum skrveifur -- Bandarkin hafi ef a var hefnd hefnt sn mjg hu margfeldi.

ran hefur reynd ekkert gert Bandarkjunum miki san -- bendi a ran og Bandarkin hfu samvinnu vi a a eya, slamska rkinu svokallaa.
--Var samvinna milli Bandar. hers og ranska-lveldisvararins ar um, og hpa innan rak sem eru shtar en vopnair sem einnig tku tt eim tkum.
a er ekki langt san au tk tku enda!

 1. Umkvartanir Bandarkjanna, lta fyrst og fremst a eirri stareynd, a ran hefur grtt mjg miki -- mistkum Bandarkjanna sjlfra.
  hrif rans hafa aukist miki kostna bandamannarkja Bandarkjanna svinu.
 2. Strstu mistk Bandarkjanna, var auvita 2003 innrsin rak - en .s. gerist, a afar fjandsamlegri stjrn Bath flokks Saddams Hussain, minnihlutastjrn raskra Snnta -- var lg rst.
  Bush kom lriskerfi rak kjlfari, sem sjlfu sr var jkvur atburur.
  Hinn bginn, var a strategsk mistk - v lri leiddi a sjlfsgu til ess a meirihluti raka komst til valda - .e. raskir shtar.
  raskir shtar eru auvita - vinveittir ran.
 3. a ddi, Bandarkin skiptu t fjandsamlegri rkisstjrn er hafi flugan her - fyrir vinveitta fyrir ran rkisstjrn.
  rak htti a halda aftur af ran, var ess sta vinveitt rki er ar me var ekki lengur blokkerandi fyrir vxt hrifa rans - ranar urftu ekki lengur a hafa fjlmennan her eim landamrum, gtu fkusa arar ttir, o.s.frv.
  --Fyrir utan a ranar fengu samgngur gegnum rak, eir ekki ur hfu.
 4. Strstkin Srlandi, uppreisn er hfst sumari 2011 er raist yfir borgarastr -- san eftir a borgarastr hefst su margvslegir utanakomandi ailar upplausn sem a str orsakai landinu sem tkifri -- annig a einungis ri eftir a a str hefst, eru utanakomandi hpar hratt vaxandi ttur eim tkum - ISIS kemur til skjalanna, 2013 .e. tveim rum eftir stri hefst.
  --Flk arf a hafa rtta tmalnu, .e. upphafleg uppreisn er sjlfssprottin uppreisn me rtur landinu sjlfu.
  --En stri leiir strax til upplausnar -- s upplausn gerir utanakomandi ailum kleyft, a mta svi -- ca. ri sar eru utanakomandi hpar egar ornir hrifamiklir.
  --En ISIS tekur ekki til starfa Srlandi fyrr en 2013, en verur hratt flugt.
  **2014 eftir a hafa byggt sig upp upp.
  Hinn bginn, niurstaa ess strs virist hafa styrkt veldi rans enn frekar, .e. dag er ran me her Srlandi ran ur ekki hafi, srlenska rki er miklu veikara en ur - vart lengur sjlfstur valdaaili - Hesbollah er einnig me her Srlandi er Hesbollah ur ekki hafi og rur ar einnig svi vi landamri Lbanon.
  --etta hafi leitt til ess, a Srland s dag lti meira en svokalla -protectorate.-

Auvita hugsanlegt a einhverjir Bandarkjamann kenni ran um rs sem Hesbollah geri Lbanon forsetat Reagans bandarskt li er a um skamma hr var Lbanon, skv. yfirlstri stefnu a stula a frii hvort sem a var raunverulega stefnan ea ekki, hi minnsta litu Hesbollah samtkin r lissveitir sem fjandsamlegar sr og kjlfar eirrar rsar -- fru Bandarkin me li sitt fr Lbanon.
Hinn bginn, var stri milli raks og rans enn gangi, Bandar. studdu Saddam -- annig a g s ekki a Bandarkin geti nokkrum skilningi tengslum vi ann verkna, tt nokkra hefnda harma.

 1. Ef maur skoar einungis rs atbura eftir 1990, hafa ekki veri nokkur bein tk milli Bandarkjanna og rans.
 2. ranar hafa ekki gert nokkrar innrsir bandalagsrki Bandar., einungis grtt mistkum Bandar. sjlfra -- sem hefur leitt til ess a veldi rans hefur vaxi tluvert kostna hrifa Bandar. svinu.

Mori Quassem Solmeimani hershfingja -- hefur a g f s, enga skra rttltingu.
En sem undirbningur fyrir str vi ran -- en yfirmaur ranska lveldisvararins, hefur veri gegnum rin mjg flugur leitogi vararins - sjlfri framlnu margvslegra skugga-taka bandamanna Bandar. og rans.
--n vafa hafa margir bei bana v skugga-stri, Soleimani veri flugur lisstyrkur fyrir mlsta rans eim skugga-tkum.

 • Ef Bandarkin fyrirhuga str, er rkrtt a ra Soleimani af dgum.
  v, lkur eru a s er taki vi, s ekki eins snjall.
  svo s langt fr ruggt.
 • A taka af lfi mikilhfan leitoga, getur veri rkrtt ager -- egar str er fyrirhuga.

En ef tilgangurinn er ekki a hefja str - er mjg erfitt a sj nokkra skra rkhugsun eirri kvrun.

g ver v a tla a a s rtt, a Trump fyrirhugi sennilega str!

Trump hafi vita sem er - a ran svarar alltaf fyrir sig, stefna sem ran hf tkum vi Saddam Hussain -- hefur san alltaf fylgt gegnum hin lngu r leynistra vi Saudi-Arabu og Sameinuu Furstadmin, lklega einhverju leiti vi srael.
--Enginn veit hva ran akkrat gerir, en mor 3ja sta manni rans.
--Lklega kallar mor einhverjum afar htt-settum, annahvort Bandar. ea SA.

 1. Mli er a s skali af agerum sem Trump lsir yfir, ir str!
 2. a geti vart veri spurning.

annig, a yfirlsing Trumps - s yfirlsing um - casus belli.
.e. strs-tyllu!

Strs tylla, er taktsk ager - tilraun til a lsa af sr byrg fyrir upphaf strs.
Me yfirlsingunni, tlast hann til a - arir kenni ran um!
--egar hann hefur strfelldar rsir ran, kjlfar ess a ranar hefna morsins Quassem Soleimani, me einhverjum eftirminnilegum htti.

 • verur stri hafi!

Reikna m me v, ranar beiti vopnuum hpum shta innan raks, sem rist egar hermenn Bandarkjanna hvar sem er a finna rak - en enn hafa Bandar. 5s. ar.
Fyrir utan, m reikna me a Hesbollah rist srael, tilraun til a blanda srael inn stri -- Hesbollah mundi lklega rst me ngilegum krafti, til a sraelar telji sig urfa a svara me fullri rs Lbanon, og lklega Srland a auki.
--En Hesbollah, er einnig me verulegt li ar, lklega yri einnig rist a srael aan.

Fyrir utan etta, mundi ran beita Lveldis-verinum utan landsteina, me klassskum aferum skugga-str, .e. sambrilegar rsir vi a sem bresku SAS sveitirnar oft framkvmdu Seinna-stri.
--rsir me tkni skrulia jafnvel hryjuverkahpa, en framkvmdar af hersveitum undir stjrn rkis.

 • SAS sveitirnar voru alrmdar!

Verur rugglega rist herstvar Bandarkjanna me annig aferum -- herstvar Bandar. Evrpu t.d. lkleg skotmrk, og san hvarvetna annars staar .s. ranar geta.

Fyrir rest mundi ran san klra kjarnorkuvopnatlun sna!

En a yri lklegust afleiing strs -- a ran verur a vinveittu Bandar. kjarnorkuveldi.
--.e. rsir Bandar. tryggi tkomu, sta ess a hindra hana!

Mli er a ranar grfu mikilvgustu tti kjarnorkutlunar sinnar undir rnsk fjll.
--Grafi niur srstyrkt byrgi undir fjllum.

egar George W. Bush - skipai Pentagon a gera tlun um eyileggingu kjarnorkutlunar rans, kom Pentagon me tlun -- um skammtma innrs.
--.s. a eina leiin til a eyileggja .s. grafi er undir fjll, vri a hertaka stai me landher, san beita verkfringsveitum hersins til a sprengja stai.

 1. Eins og staa mla er Mi-Austurlndum, hafa Bandarkin ekki ann lisstyrk svinu er dygi til slkrar rsar.
 2. annig a a virist fyrirhuga, a beita vtkum loftrsum.

a mundi ekki knja ran til uppgjafar, mundi ekki heldur stoppa kjarnorkuvopnatlun rans - heldur knja ran til a setja kjarnorkuvopnatlunina turbo.
--Stri mundi standa anga til ran, hefi sanna a a gti beitt kjarnorkuvopnum.

En eim punkt-, mundu meira a segja -- hgri sinnair Repblikanar lklega kvea, frekara str s manns i.
--Niurstaan yri , ran vinveitt kjarnorkuveldi - s tkoma trygg.

Fyrir utan a hundru sunda geta hafa lti lfi loftrsum, og rum rsum.
--Ef Bandar. safna lii til innrsar, hefja innrs -- mundi mannfalli geta fari yfir milljn, ar af einhver sund Bandarkjamanna.

lklega mundu Bandar. haldast mjg lengi ran - ran lklega strax stefna aftur a kjarnavopnum, ef og egar s her fri - ef af innrs mundi vera.
--Ef innrs er verur fyrirhugu, verur s undirbningur ljs mnui ur en til skarar vri lti ska, .s. sfnun ngs lisstyrks tekur ann tma - og a er ekki hgt a fela slkt gerfihnattald.

 • En ef Bandar. gera enga innrs, str fer fram me loftrsum og hefbundnum her-mtagerum rana - verur ran kjarnorkuveldi fyrir rest n nokkurs sennilegs vafa, og a lklega bindur fyrir rest endi au tk.
 • hvorugu dminu, s g Bandarkin gra essu! .e. hvort a tk vera n innrsar, ea me innrs -- tjn Bandar. yri lklega meira seinna tilvikinu.
  Orstr hnekkir eirra a sjlfsgu einnig enn strri.

Niurstaa
Mr virist a stefni v miur str Mi-Austurlndum milli Bandarkjanna og rans, a lklega hefjist einhverntma nk. vikum. Lklegur endir ess strs, yri sennilega eftir a ran sannar eign og san getu til a beita kjarnorkuvopnum. Bandarkin koma rugglega ekki til a gra nokkurt eim tkum. Tap eirra yri lklega meira, ef au safna lii fyrir innrs og hefja san innrs, en ef tkfara einungis fram me lofthernai af hlfu Bandar. - hefbundnum hernai af hlfu rans og bandamanna rans. v tilviki endar stri lklega egar ran sanna getu til a beita kjarnorkuvopnum, annig a endanleg afleiing strs yri sennilega s a tryggja a ran veri vinveitt Bandar. kjarnorkuveldi.
Fyrir utan a, eftir a slku stri vri loki, mundi ran n vafa halla sr mjg kvei a Rsslandi og Kna -- ran yrfti lklega verulega efnahags-asto, Kna vri sennilega eini valkosturinn, svo a str lklega endar a fra ran upp hendurnar Kna.
--Kna hefur ngt fjrmagn til a endurreisa ran, aan fr m sjlfsagt reikna me nnu bandalagi ar milli, kostna a sjlfsgu hrifa og valda Bandar. Mi-Austurlndum. M..o. a enda, veri lkleg niurstaa a str flti fyrir hnignun hrifa Bandarkjanna svinu.
--M..o. a a hefi veri mun skrra, a ef stefnu Obama hefi veri fram haldi.

Kv.


Tafli um Lbu - Erdogan, Ptn, Krnprins SA, Donald Trump - hver nr olunni og gasinu?

Donald Trump varai Erdogan vi v a blanda sr inn mlefni Lbu, sagi innkomu Tyrklands mundi flkja stuna landinu -- en vita er a General Haftar hefur sl. 6-10 mnui gert trekaar tilraunir til a taka gmlu hfuborg Lbu Tripoli.

Trump warns about Libya meddling after Turkey votes to send troops

Korti snir vgstuna! Eins og sst, fr Haftar me her sinn djpt inn eyimerkur Lbu, hf san tangarskn fr eyimrkinni beint a hfuborginni.
--annig fr hann framhj varnarlnum Tripoli stjrnarinnar strndinni!

File:Western Libya Operation (2019).png

a sem gerir stuna hugavera - Trump, Ptn, Mohammed Bin Salman Al Saud - allir senn styja Haftar hershfingja!

Erdogan hefur n formlega heimild tyrkneska ingsins til a senda her til astoar Tripoli-stjrninni -- ekki er almennilega vita hva Donald Trump gengur nkvmlega til.
--A virast arna vnt kannski vera bandalagi vi Ptn og Bin Salman - samtmis.
--Fyrir utan etta, hefur Sisi hershfingi landstjrnandi Egyptalandi, sent mtmli.
En g lt ekki Sisi sem sjlfstan aila, eftir allt saman fjrmagnai SA - byltingu hersins undir stjrn Sisi, hefur stutt rkisstj. Sisi san me mldum fjrframlgum.
ar fyrir utan, hefur SA veri a fjrmagna Haftar hershfingja, virist sennilegt a SA .e. Bin Salman krnprins, vilji krkja sr anna lepprki strnd Mijararhafs.
Allir ttu a vita, hversu kvei Donald Trump hefur stutt vi Bin Salman, komt skrt fram egar Bin Salman lenti vandrum kjlfar mor sem hann lklega fyrirskipai ekktum blaamanni.
--Hinn bginn, veit enginn - af hverju Trump er svo ninn Bin Salmann, manni neitanlega grunar fjrhagslega hagsmuni - .e. persnulega fjrhagslega hagsmuni, enda Al Saud fjlskylduveldi grarlega auugt, miklu persnulega auugra en Trump fjlskyldan.
--g get vel tra Trump til a hafa - spillingar-tengsl vi Bin Salman. annig, tskrist ni samband a sem virist milli hans og Bin Salman, er hafi leit til a DT hafi fyrir augum allra stutt Bin Salman me r og d.
--g ver a tla, a stuningur Trumps vi Haftar - komi gegnum samband hans sem lklega er persnulega fjrhagslegs elis vi Bin Salman, annig hann fylgi Bin Salman a mlum essu tiltekna mli.

 1. Hinn bginn, er str spurning -- af hverju Ptn er einnig kominn inn leikinn, einnig til stunings Haftar hershfingja!
 2. a arf alls ekki vera, Ptn s samskiptum vi DT og Bin Salman, um hans hlutverk essu.

En Rssland hefur sent ekktan mlaliaher svi - Wagner Group, er orinn heimsekktur mlaliaher, hefur Ptn n beitt lissveitum Wagners - um van vll - A-kranu, Miafrkulveldinu, Venezela, og r lissveitir berjast n me her Haftars hershfingja.
--Me v a nota mlalia, vihefur Ptn svokalla -deniability- allir a sjlfsgu viti mta vel, a Wagner gerir ekkert nema lissveitir hans fi greitt beinhru.

Fyrst a gas er undan strndum Egyptalands og sraels, er a rugglega einning undan strndum Lbu

Related image

A Erdogan mti svi me herli lklega nstunni er hugavert!

Engin lei er a vita til hvers a leiir - en hinga til hefur stuningur utanakomandi aila vi Haftar ekki veri a rosalega flugur, til ess a sterk innkoma geti ekki gerbreytt stunni aftur.
--egar hefur Erdogan sent herggn til Tripoli stjrnarinnar.

Sem tknilega hefur stuning Evrpusambandsins, en t.d. tala hefur stutt vi stjrn srstaklega - til ess a f stjrn til a halda aftur a flttamanna astreymi yfir Mijararhaf.
--En akoma Haftars hefur trufla a ml verulega, leitt til ess a nokkrum fjlda flttamannaba var a loka, nokkur flttamanna-bylgja hefur v veri upp skasti yfir hafi.

San ntur Tripoli stjrnin, viurkenningar Sameinuu-janna.
Samt sem ur er gildi - vopnaslubann S til allra strsaila.
--Bann sem virist fyrst og fremst gagnast, Haftar.

Enda segir Donald Trump orsendingu sinni, mikilvgt a vira vopnaslubanni.
En a sjlfsgu brjta allir eir ailar er veita Haftar asto a bann.
--annig, or Trumps um a Tyrklan eigi a vira banni.

ir eiginlega -- vogau r ekki a skipta r af.

 1. Spurning hvort a glnr gasslu-samningur sraels vi Kpur og Grikkland, skipti mli: Israel, Greece and Cyprus set to seal €6bn gas pipeline deal.
  Tyrkland hefur hvrt mtmlt essu samkomulagi, en samningurinn virist fela sr a srael hafi tekist a f Grikkland og Kpur til a setja niur deilur um a hvernig tti a skipta tekjum af strri gaslynd sem fundist hefur landgrunni vi Kpur.
  .s. a samkomulagi virist ekki fela sr a krfum Tyrklands s nokkru mtt, annig a Tyrkir fi snei kkunni -- hefur rkisstjrn Tyrklands eftir a fregnir brust af samkomulaginu, tala v allt til forttu.
 2. Tyrkland, kynnti desember samkomulag um gasrttindi lggu Lbu, vi Tripolistjrnina: Turkey’s territorial deal with Libya stokes Mediterranean tensions.
  Vibrg vi v samkomulagi hafa veri ann dr fr eim er styja Haftar, einnig fr Grikklandi og Kpur - a samkomulagi a s ekki papprsins viri. Stjrnin Tripoli hafi engin rttindi til a gera slkt samkomulag fyrir hnd Lbu - o.s.frv.

gangi virist slagur um aulyndir vi Mijararhaf!
Greinilega er samkomulag Tyrklands vi Tripoli stjrnina - einskis viri, ef Haftar mundi takast tlunarverki a hertaka Tripoli borg.
--annig, a rkrtt samhenginu fyrir Erdogan a senda herli.

Niurstaa

g tla ekki a hefja miklar vangaveltur um a hva Tyrkland tlar a gera Lbu, a lgmarki mia t fr gasvinnslu samningi vi Tripoli stjrnina, arf Tyrkland a tryggja a stjrnin haldi Tripoli borg - og svum strnd Lbu sem hn enn heldur.
--a vntanlega ir a Tyrkland arf a mta stainn me nokkurn herstyrk.

En ar fyrir utan hef g ekki hugmynd. Tyrkland er auvita me tplega 900. manna herli heilt yfir - nst fjlmennasta NATO. Rssland s me Wagner mlalia-her svinu. Fyrir utan a ar kv einnig vera mlalia-sveitir vegum SA.

mundi g tla a Tyrkland muni ekki senda a fjlmennt herli. A spilum yri algerlega sni, annig a Tripoli stjrnin fri a skja hart fram gegn stjrninni Tobruk A-Lbu.
En tknilega gti Tyrkland, sent inn a stran her a Tripoli stjrnin ni llu landinu.
--v fylgdi hugsanleg htta, a reita Ptn til reii - hann virist ekki enn vera a taka mikla httu - engin lei a vita hversu mikla herslu Trump leggur stuning vi Haftar, v algerlega ekkt hve reiur hann gti ori - Erdogan er ekki vinur Bin Salmans, annig Erdogan er lklega sama hversu reiur Bin Salman hugsanlega verur.

Tyrkland er a.m.k. landfrilega mun nr svinu en Rssland. annig, t fr samgngum s, tti Tyrkland eiga auveldar me a styja vi herstyrk V-hluta Lbu.
--etta ml gti tt eftir a vera spennandi eftir v sem ri gengur fram.

Hugsanlega gerist ekkert meir en a Erdogan tryggir a a vgsstaan fari aftur a jafnvgis-stand er rkti fyrir rmu ri -- m..o. herlii Haftars veri stkkt fltta fr svum sem Haftar tk tiltlulega nlega, t.d. gas- og olulyndir inni eyimrkinni.
--annig pattstaa er var fyrir rmu ri me hvora rkisstjrn Lbu me ca. hlft landi, vri ar me endurreist.

etta allt eftir a koma ljs.

Kv.


Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • Elgos4
 • Eldgos3
 • Eldgos1

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 27
 • Sl. slarhring: 34
 • Sl. viku: 1115
 • Fr upphafi: 771783

Anna

 • Innlit dag: 14
 • Innlit sl. viku: 693
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband