Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

rni Matthiesen og hryjuverkalgin!!

a virist ljst, af tali Alistair Darling, a a var samtali sem hann tti vi rna Matthiesen, fjrmlarherra slands, sem var til ess a hann beitti hryjuverkalgunum sland.

Uppgefin sta, a Mathiesen hafi stafest, samtalinu, a slensk stjrnvld tluu a mismuna breskum spariffjreigendum samanbori vi slenska.

a er sannarlega rtt, a samkvmt reglum ESB og evrpska efnahagssvisins, bar okkur einungis skylda a tryggja IceSave reikninga skv. 20.000 Evra reglunni.

hinn bginn, m ekki heldur gleima janfvgis ea jafnrttis ea jafnris reglu ESB, .e. reglu sem kveur a llum egnum evrpska efnahagssvisins skuli tryggur sami rttur, alls staar.

essi regla kemur til sgunnar, egar rum reglum sleppir. Henni er tla a koma veg fyrir mismunun milli egna heimalands og egna sem eru gestkomandi v landi, en sem eru egnar melima lands efnahagssvisins.

essi regla kemur, sem dmi, til sgunnar, ef veittur er rttur umfram lgmarksrtt, reglum samkmt. ber a gta jafnris, .e. veita llum egnum efnahagssvisins, jafnan agang a essum aukna rtti.

essu flskuu slensk stjrnvld, egar au kvu, a byrgjast ll innln slendinga sjlfra innlendum bnkum, en ekki a beita smu reglu innlnsreikninga er voru byrg slendinga tibum slenskra banka erlendis. a, var mismunun, sem er brot jafnrisreglunni.

egar g skiptist skounum, um IceSave mli, erlendum vefsum, hef g einmitt ori var vi reii, t af essari mismunun. a er sannarlega rtt, og a viurkenna tlendingarnir, a vi gtum ekki stai undir slkum skuldbindingum. En, er bendingin, a vi hefum tt a beita jafnrisreglunni niur vi, .e. a beita einnig 20.000 Evra reglunni reikninga slendinga hrlendis.

slendingar brutu jafnrisregluna, og vibrg Breta, voru beiting hryjuverkalaganna.

slensk stjrnvld geru sig sek, um mjg herfileg mistk, a hafa ekki tta sig a bresk og hollensk stjrnvld, hlutu a bregast vi me einhverjum neikvum htti, annig a eftir vri teki, lgbrotum slenskra stjrnvalda. En, skv dmafordmum Evrpudmstlsins, hefur veri margdmt jafnrisreglunni hag, svo a hn er gildandi lg 'de facto'.


Kjarnorkukafbtar Strsleik!!

Nleg frtt ess efnis a tveir kjarnorkukafbtar hlanir eldflaugum bnum kjarnorkusprengjum, hafi lent rekstri undan strnd Frakklands, hafa vaki nokkra athygli. Gtt hefur furu rdd msra, hvernig svona nokku getur komi fyrir, svo fullkomnar vgvlar, bnum njustu og bestu hlutstunar og stasetningartkjum.

g tel mig vita, hva hefur gerst, aalatrium. g hef bori mnar getgtur undir nokkra pennavini, sem g hef tt rum saman, sem eru Bandarkjamenn sem hafa starfa fyrir herinn, og telja sig hafa ekkingu ntma vgvlum. eir eru sammla mr, um a uppstunga mn s hsta mta lkleg.

a sem g tel a hafi tt sr sta, er herleikur. Vita er, a jlfunarskyni, stunda kafbtaflotar NATO, a a elta kafbta hvers annars. eir leika, sem sagt, vin hvers ea hvors annars. Til a gera etta, sem nst veruleikanum ef til kmi, er llum tknilegum brgum beitt til a fara laumulega.

Menn, urfa a tta sig , a slkir leikir, eru ekki gerir til gamans. Heldur er tilgangurinn, a jlfa hafnir, vi sem raunverulegust skilyri og hgt er a framkalla. etta eykur og/ea viheldur hfni hafna, annig a lkur aukast a r muni standa sig stikkinu, ef til strs kmi. ar sem, mikla, langa og erfia jlfun arf, til a beita ntma kjarnorkukafbtum af viti, er a liti mikils viri a standa fyrir reglundnum strsleikjum af essu tagi. etta er vita me vissu.

a sem hefur sennilega tt sr sta, er a hafnir kafbtanna, hafa teki tt slkum leik, .s. nnur hfnin leikur vin og hin vin. Ea fugt. Annar kafbturinn, leitast til vi a elta hinn, og 'challengi' er a n a komast eins nlgt hinum kafbtnum og hfnin getur, n ess a hin hfnin veri ess var. Enn flottara, er a n v a elta vikomandi kafbt, um umtalsvera vegalengd, tluverri nlg allann tmann. Eins og sst essu, er slkur leikur ekki n httu.

a sem menn urfa a hafa huga, er a ntma kafbtar, eiga mjg auvelt me a dyljast. Skrfuhlj er ori mjg lti ntma kafbtum, en kafbtaskrfur eru smaar me brot r millimetra nkvmni, og hannaar til a framkalla lti hlj. eir eru einnig huldir srstkum efnum, sem draga miki r segulmagnstspeiglun stlsins byringnum, sbr. 'stealth' tkni landi, en efnin sem gleipa essa segulmagnstspeiglun, ur en hn nr t umhverfi, framkalla annig hrif sem m alveg samlkja vi 'stealth' hrif. Auk essa, er allur tkjabnaur hannaur og komi fyrir me eim htti, a hann framkalli lgmarks hvaa. Miki er um dempara og hljdeyfandi bna. hfninni, er meira a segja banna a hlaupa um ganga, ganga ess sta hljlega mjkum hljdeyfandi slum. ll hrp og kll bnnu.

Auk essa, beita kafbtar, sem eru a reyna a leinast, engum leitartkjum sem framkalla tgeislun, sbr. snar. Notkun snars, er strt nei, sambrilegt vi a skra 'HR ER G' ea 'DREPI MIG'. reynd er snar, aeins notaur, algerri ney .s. hann rstar feluleiknum. Einungis hlutstunartkjum, sem dag eru grarlega nkvm, og segulmagnsskynjurum, sem einnig eru alveg grarlega nkvmir, er beitt.

Til vibtar llu essu, m bta hrifum fr umhverfinu. Umhverfishlj, eins og ldugangur, drahlj...ntast, .s. bakgrunnshvai hjlpar kafbt a dyljast. Auk essa, eru hrif skila milli heits og kalds sjvar. En, essi hitaskil hjlpa einnig kafbti a dyljast, vegna ess a hljbylgjur sj hafa tilnheygingu til a varpast af hitaskilunum - eins og au vru veggur. annig komast r traulega, arna milli. etta nta kafbtaskipstjrar sr, me eim htti, a halda slkum hitaskilum milli sn og hvar eir halda a andstingur sinn s. Sem, dmi eiga herskip yfirbori, miklu mun erfiara me a heyra kafbti, sem siglir rtt undir skilunum milli kaldsjvar og heitsjvar, en eim sem siglir yfir eim mrkum.

strsleikjum, sem eim sem g held a hafi veri str orsakattur kafbtahappinu umrna, hefur rrugglega llum brgum veri beitt. Ekki bara, brgum sem hjlpa a dyljast, heldur einnig stefnu og hraabreytingum. Fyrir bragi, gat etta gerst a kafbturinn sem var a elta sigldi kafbtinn sem var eltur, og hlutust vst nokkrar skemmdir af.

Einar Bjrn Bjarnason


Plitkusana t r Selabankanum!

Varandi athugasemdir vi frumvarp um Selabankann, er algerlega nausynlegt hrlendis, a kvea um a lgum um Selabanka slands hvaa rningarskilyri skuli vera fyrir hendi.

rum lndum, eru rningarskilyri mjg mismunandi. Va, eru engin formleg rningarskilyri, heldur er rk hef fyrir hendi, sem ngir til a tryggja a einungis eru rnir hfir einstaklingar.

Hrlendis, er alls ekki hgt a treysta neitt vumlkt. Hefin er plitsk afskipti, eftir allt saman.

Rtt m vera, a meistara prf hagfri, s ekki endilega sjlfkrafa mlikvari um hfni etta tiltekna starf. Rtt er sennilega einnig, a gott s a s einstaklingur sem velst etta starf, hafi vtka ekkingu peninga og verbrfa mrkum.

Sennilega, var frumvarp rkisstjrnarinnar flausturlega unni, og einfaldlega nausynlegt a endurskoa a. Eins gott, a samvinna rkisstjrnarinnar og Framsknarflokksins, leii til nothfra laga um Selabanka slands.

Endurskipulagning Selabankans, er einfaldlega ein af frumforsendum ess, a sland geti unni sr traust njan leik.


Aumingja Dav!

Ef skilja m brf Davs Oddsonar, .s. hann hafnar tilmlum Forstisrherra um afsgn, er me v freklega a honum vegi, fyrir alls engar sakir. Af honum a skilja, su engar mlefnalega forsendur fyrir brottvikningu Selabankastjra.

Brf Davs:

http://www.ruv.is/servlet/file/dav%C3%AD%C3%B0.pdf?ITEM_ENT_ID=249897&COLLSPEC_ENT_ID=32

Greinilega hefur Dav mjg valkennda eftirtekt, sbr. nlega ru Gylfa Magnssonar, Viskiptarherra, .s. hann segir Selabankann rinn trausti, og reynd aldrei hafa reki sig me sannfrandi htti.

Frtt OMX: http://www.amx.is/stjornmal/3919/

Forstirsherra, sndi a vit a taka ekki beituna, og sta ess a svara reiilega, gaf hn t mjg roska svar, sj:

Frtt MBL.is: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/08/lysir_miklum_vonbrigdum/

Vnta m hressilegum mtmlaagerum, mnudags morgunn. En, r standa fyrir dyrum, og augljslega mun brf Davs hleypa eim kapp kinn.

Greinilega, er Dav haldinn mikilmennsku brjli. Telur sig geta leitt yfirmann sinn hj sr, krafti ess a vera rinn Selabankastjri n uppsagnarkva. etta verur hugavert sjnarspil ea drama.

Reikna m me a Sjlfstisflokkurinn muni sna sjlfsti sitt, og sem ein hjr styja sinn gamla formann, og bsna 'plitsk afskipti' :)

S mlflutningur, a rherra s me olandi plitsk afskipti af Selabanka, er hreinn brandari, egar Selabankastjri hefur augljslega aldrei yfirgefi plitkina, virist ra meiru innan Sjlfstisflokksins, en s sem a vera rkjandi formaur hans.

eir sem halda, a Dav hafi rtt fyrir sr, me a engin mlefnaleg rk su fyrir brottvikningu, vegna ess a llum strfum snum hafi eir fylgt lgum. lta eir annig algerlega hj v, a stefna Selabankans gegnum rin, hefur grundvallaratrium veri rng. A bankinn, hefur krsunni sem sland er a glma vi, gert fjlmrg jekkt mistk. a a stefna bankans, hafi veri grundvallaratrium rng, n ess a stjrnendur hafi tta sig v, og a auki hafi eir stai sig herfilega lla vi krsustjrnun,,,eru fullkomlega ngileg, og einnig fullkomlega mlefnaleg, rk fyrir v a krefjast afsagnar eirra.

Til vibtar, btist vi a stjrn Bankans er fullkomlega rin trausti, bi hrlendis og erlendis. Eina leiin til a byrja a byggja upp traust tengslum vi bankann, er a skipta um stjrnendur. a telst einnig til mlefnalegra raka.

Um ofantalin rk, eru flestir srfringar um efnahagsml, bi innlendir og erlendir, sammla.

Rkisstjrnin, arf greinilega nst a keyra frumvarpi um breytingu lgum um Selabanka gegn, nstu dgum. Reikna m me mlfsagerum ingmanna Sjlfstisflokksins. a gti leitt til tafa afgreislu mlsins, ef til vill um rmlega viku. mean m sennilega reikna me daglegum mtmla-agerum fyrir utan Selabanka.

mean, mun Dav sennilega sytja ar fyrir innan dyra, og bsna rttlti gagnvart honum, og einnig hva honum finnst - sennilega - vanakklti sinnar jar.


Til hamingju n rkisstjrn!

Vonum a besta. g heyri reyndar ekkert um niurskurar form, en eftir allt saman, me skuldir yfir 3 sund mlljrum, og vntan halla rkissji upp lilega 150 milljara, essu ri, og auk essa alveg kristal trt a bast m vi a.m.k. rum 150 milljrum til vibtar au hin nstu 2, nnast sama hversu blugur niurskurur verur, er ljst a efni stefnir, einkum ljsi ess a jarframleislan er einungis um 1500 milljarar. Skuldirnar, eru me rum orum hralei vel yfir 2 jarframleislna mrinn. etta er alveg grarlega alvarleg staa. Vi einfaldlega verum a stva essa skuldaaukningu, ef a fora jargjaldroti.

a verur spennandi a sj, hvernig rkisstjrnin mun taka essu meginvandamli. Megin hersla hennar virist tla a vera flagslegs elis, .e a bjarga heimilum fr greisluroti - annars vegar - og - hins vegar - a bjarga fyrirtkjum fr greisluroti. essu samhengi a hraa uppgjri bankanna, sem er nausynlegt, svo hgt s a vita hva eir eiga reynd af fjrmagni. En, stri vandinn vi etta, er a allt etta kostar peninga.

Lkleg niurstaa, er a uppgjr bankanna leii ljs frekari fjrrf, sbr. auknar skuldir rkisins, enda m ess vnta a a muni urfa a fra niur a vergildi lna fjlmargra einstaklinga og fyrirtkja. etta geta veri hglega 200 milljarar, ofan allt hitt. A sjlfsgu, mun fyrirgreisla rkisstjrnarinnar, sama hversu markmiin eru g, vera dr framkvmd, annig a skuldirnar munu hkka enn meira.

arna liggur helsta httan, a skuldirnar, hrannist og hrannist upp, sama tma veldur kreppan v, bi hin innlenda og erlenda, a jarframleislan skreppur saman. a eru einhver takmrk hve margar jarframleislur rki getur skulda, ur en a greisluroti kemur.


Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 18
 • Sl. slarhring: 18
 • Sl. viku: 235
 • Fr upphafi: 710251

Anna

 • Innlit dag: 15
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 13

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband