Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Bankar vera lokair alla vikuna Grikklandi

Skv. frtt Reuters: Greece in shock as banks shut after creditor talks break down. segja grsk stjrnvld n, a bankar veri lokair fram yfir jaratkvagreislu ann 5/7 ea nk. sunnudag, annig a eir opna ekki fyrr en mnudag eftir viku - kannski.

"The Greek government will keep banks shut at least until after July 5, the date of the referendum, and withdrawals from automated teller machines -- which are shut on Monday -- will be limited to 60 euros a day when they reopen on Tuesday. The stock exchange will also stay shut. "

g s tilvitnun hugavera greiningu Moodys:

"We estimate that private-sector deposits have declined by around 44 billion since the end of last November to approximately 120 billion today. Outflows in the last two weeks alone were in excess of 8 billion."

etta virist rma vi ara greiningu sem g las nveri, a svo miki hafi fltt t af innistuf sl. 6 r, a 60% innistna fyrirtkja s n varveitt erlendis - og a grskar fjlskyldur eigi n meir af f erlendis heldur en skulbindingum.

Skv. eirri greiningu, ef Grikkland tekur upp Drgmu, gengi fellur 30% mia vi evru, mundi vera gengisgri af v innistuf eigu fyrirtkja og fjlskyldna um 5% af jarframleislu.

 • etta tti a minnka verulega miki lkur , a grsk fyrirtki lendi vanda me erlendar skuldbindingar - - auk ess kv skv. greiningu 80% skulda eirra vera innan grskra banka innan Grikklands; sem vera Drgmur ef skipt er yfir drgmu, annig a r gengisfalla.
 • annig a virist a grsk fyrirtki hafi a verulegu leiti tryggt sig fr tjni.

etta hefur auvita gerst rtt fyrir stjrnmlin - arna hefur hver um sig, .e. fyrirtki sem fjlskylda - veri a hugsa um eigin hagsmuni, tryggja sig fyrir vissunni.

Auvita eru samt margir sem ekki hafa veri forsjlir - - ess vegna hafa veri langar rair vi hrabanka grskum borgum san laugardag.

Nokkur rleiki var mrkuum, srstaklega varandi viri banka, en vart a kalla a "hrslu": European banks, bonds shaken by Greek turmoil.

Sumir eru greinilega bjartsnir - - > "I think Greece will vote to remain in the euro, and the market seems to agree with me," said Lex van Dam, a hedge fund manager at Hampstead Capital. "I was a buyer on the initial dip this morning in both the euro as well as the European stock markets, and continue to remain constructive."

Ekki skal g fullyra a ef etta er algeng skoun aila marki a eir hafi rangt fyrir sr, en etta kemur ljs nk. sunnudag.

Niurstaa

Rs atbura virist vera ann veg sem menn reiknuu me, er frttir brust um jaratkvagreislu nk. sunnudag - a a ddi a algeru lgmarki takmarkanir ttektir r bnkum, a urfti ekki endilega a a a eir vru lokair -lokun getur bent til ess a grsk stjrnvld hafi ekki veri bin a undirba "Plan B" sem er fellisdmur fyrir Syriza - v essi mguleiki hefur blasa vi um nokkurn tma.

T.d. rmar mig a stjrnvld Kpur hafi veri tluvert sneggri snningum.

a verur svo a rast af tkomu jaratkvagreislu - hva gerist. Eitt v, er a margir Grikkir gtu kosi "j" a halda -bjrgun Grikklands fram- ef Syriza er ekki frt a tfra fyrir kjsendum "Plan B" me htti sem kjsendum finnst ngilega trverugt.

Syrisa hefur essa viku.

Kv.


Stefnir vintralega atburars Grikklandi nk. viku

Rs atbura virist hafa teki rs, eftir nokkur r af v sem virst hefur - endurtekning n enda. En laugardag fundi, hfnuu krfuhafar Grikklands v -formlega- a framlengja 2-bjrgunarprgramm Grikklands: Greek Debt Crisis Intensifies as Extension Request Is Denied.

n endurnjunar rennur prgrammi enda nk. rijudag, og a fjrmagn sem eftir er v sem Grikkland hefur ekki enn fengi - - verur ekki afhent. ar af leiandi virist fullkomlega ljst, a Grikkland er ekki a greia af skuld vi AGS .e. greislur af 1-bjrgunarpakka sem fallin er gjalddaga, egar s gjalddagi rennur upp lokadag jnmnaar.

 • Erlenda pressan segir gjarnan a s Grikkland "default" .e. greislurota, en mli er ekki alveg etta einfalt, vegna ess a AGS er ekki viskiptabanki.
 • AGS er neyarlnastofnun fyrir rki skuldavanda, og AGS hefur fleiri sjnarmi til vimiunar, en einungis - - akkrat hvaa dag greisla barst ekki.

AGS virist hafa venju, a flta sr hgt vi a, a lsa ln formlega vanskilum.

S kvrun virist tekin - egar starfsmenn stofnunarinnar, meta a ekki s lengur nokkur von greislu, frekar en a mia s endilega akkrat vi - gjalddagann sjlfan. Lnd hafa komist upp me a greia seint, ekki algengt en a eru til fordmi.

g v von a AGS bi a.m.k. fram yfir ann dag, egar grska jin ks um a hvort landi lsi sig greislurota ea ekki.

En ef almenningur hafnar v, a halda fram bjrgun Grikklands, fyrst er komin s stund, a AGS geti me rttu, lykta a engin von s um greislu.

er rkrtt, a stjrnendur AGS kvei a ln s vanskilum, og fyrst veri hinn svokallai "credit event."

Grska ingi samykkti laugardag, a halda jaratkvagreisluna - me drjgum meirihluta.

Greek parliament backs bailout referendum :"The ruling leftwing Syriza party and its rightwing coalition partner, Independent Greeks, won a roll-call ballot by 178 votes for to 120 against."

 • ingmenn stjrnarflokkanna, og ingmenn grskra nnasista Gullinni Dgun - - studdu frumvarpi um jaratkvagreislu ann 5/7 nk.

Afleiingarnar ltu ekki sr standa, en laugardag hfst hlaup alla hrabanka - almenningur ttast a bankarnir opni ekki mnudag.

Greeks rush to cash machines after referendum call :"For us this is the last chance to get money, said Eleni, a 35-year old high school teacher. There is despair, there is panic, she said. It is almost certain that the banks will be closed on Monday and stay like that for the week."

g hugsa a tti -gagnfrasklakennarans- s rkum reistur, a afar sennilegt s a bankarnir veri allir lokair mnudag, jafnvel eins og hn ttast - t vikuna.

Hft virast n fullkomlega rugg.

Afar sennilegt, a ef bankarnir opna, en .e. rtt a segja "ef" a veri a undir eim formerkjum, a strangar takmarkanir hafi veri settar ttektir. Hft sambrileg vi au er voru Kpur.

hinn bginn, virist mr einnig afar sennilegt, a hft tilfrslur fjrmagni til tlanda, veri samtmis tekin upp - - .e. hft sambrileg vi au sem hafa veri hr.

 1. Bi hftin eru sennilega nausynleg, egar nk. viku.
 2. En vst hvort au detti inn egar mnudag, spurning hve snr rkisstjrnin og ingi er snningum.
 • Me eim htti, getur Grikkland lafa inni evrunni, mean a jin tekur hina afdrifarku kvrun - - af ea um gjaldrot, sem ir auvita brotthvarf r evru.

En Selabanki Evrpu mun rugglega ekki framlengja svokalla "ELA" .e. neyarln til grsku bankanna, n egar ljst er a bjrgun Grikkland er ekki endurnju tka t ur en hn rennur formlega t rijudag.

Niurstaa

Sunnudag eftir viku rst a hvort a Grikkland velur gjaldrot, sem ir afar sennilega a Grikkland krassar t r evrunni. En .e. ljst n a jaratkvagreislan verur haldin, eftir a drjgur meirihluti grska ingsins samykkti a hn fari fram.

ann 5/7 vera enn nokkrir dagar til stefnu, ur en nsta greisla af skuld vi AGS jl rennur gjalddaga. Og ca. 2-vikur a greisla af lni eigu Selabanka Evrpu rennur gjalddaga.

annig a .e. sennilega tknilega mgulegt, ef jin segir -j- vi v a halda fram me bjrgun Grikklands, a taka rinn upp a nju. g von a AGS bi me a gjaldfella lni a ljst s a Grikkland greii ekki nk. rijudag; ar til niurstaa atkvagreislunnar liggur fyrir.

------------------------

Ps: Eins og fram kom fjlmilum, kva Selabanki Evrpu kringum hdegi sunnudag, a loka frekari "ELA" ea neyarln til grskra banka: ECB freezes emergency loans to Greek banks at 89bn:"The European Central Bank has refused to grant more emergency loans for Greek banks..."

etta er kvrun sem kemur alls ekki vart ljsi rsar atbura er hfst, egar forstisrherra Grikklands lsti yfir jaratkvagreislu nk. helgi, kvrun sem ing landsins stafesti laugardag - - annig a fyrir liggur a grskur almenningur fr einstakt tkifri til a taka sgulega kvrun um framt sns lands.

------------------------

Ps2: Seinni partinn dag barst s frtt t, a grsk yfirvld hafi kvei a setja upp hft: Greece imposes capital controls. - Greece to shut banks, stock exchange on Monday.

"Greece has moved to close its banks and impose capital controls to prevent financial chaos following the breakdown of bailout talks with its international creditors."

"Greek banks and the stock exchange will be shut on Monday..." - "The head of Piraeus Bank, one of Greece's top four banks, speaking after a meeting of the country's financial stability council, said banks would be shut on Monday while a financial industry source told Reuters the Athens stock exchange would not open."

Frttir virast enn ljsar - t.d. akkrat hvernig hft vera tfr.

Bankar a.m.k. opna ekki mnudag, vera kannski lokair fram eftir virkunni.

Og verbrfamarkaur Grikklands verur einnig lokaur.

Kv.


Alexis Tsiprast - tlar a setja a jaratkvi hvort Grikkland velur gjaldrotsleiina ea samykkir rslitakosti krfuhafa

g held etta s gt lausn, en .e. alveg sama hvaa flokkur mundi samykkja rslitakosti krfuhafa. a yru alltaf brigsl um svik - - auvita enn frekar tilviki Syriza flokksins, er lofai fyrir ingkosningar a leita hfana um a semja Grikkland a einhverjum hluta fr skuldunum - og draga r eim niurskuraragerum sem hafa gengi yfir Grikkland.

 1. Rtt er a halda lofti, a grska hagkerfi hefur dregist saman ca. um 1/4 san kreppan hfst - - a ir a tgjaldaniurskurur hefur veri grarlegur.
 2. Menn lta gjarnan eins og a grsk stjrnvld, hafi ekkert a hafst - - en arna hefur reynd veri framkvmdur, mun dpri tgjaldaniurskurur en t.d. var framkvmdur rlandi, ea Spni.
 3. En a verur a hafa huga, a egar hagkerfi minnkar um 1/4, enda fjrlgin ekki endilega pls. miki hafi veri af eim skori.

Tsipras announces referendum on creditors bailout demands

"In a televised address to the nation after a late-night meeting of his cabinet, Mr Tsipras announced that the plebiscite would be held on July 5, a week on Sunday."

g held a geti veri gt lasn a halda essa atkvagreislu

a er sannarlega rtt, a atkvagreislan mundi fara fram - - eftir a mnaamt jn/jl eru liin. Sem mundi lklega a, a Grikkland vri ori seint me greislu til AGS.

hinn bginn, fer atkvagreislan fram tka t, ur en greia san nst af lni AGS, og san einnig fram - ur en greia arf af skuld eigu Selabanka Evrpu.

 • g held a s langsamlega lklegast, a AGS sni bilund mean.

Enda er venja hj AGS - a lta gjarnan a.m.k. mnu la, ur en ln er skilgreint vanskilum; til a gefa landi greisluvanda - frekara tkifri til a greia.

g hugsa lka, a AGS mundi vilja sna ennan velvilja verki - einnig til a hafa hrif grska kjsendur.

Ef kjsendur samykkja - rslitakosti krfuhafa.

auvita er ekki unnt a saka nokkurn stjrnmlamann um svik, ekki nverandi stjrnarflokka heldur.

Tsipras segir munu hlta niurstu jarinnar, hver sem hn verur.

 • Augljslega ir -Nei- a Grikkland hrkklast r evru.

annig a jin er a velja - - a halda evrunni, og halda fram eirri vegfer sem Grikkland er , a vera - - > Stjrna strum hluta af vilja krfuhafa.

 1. En ef haldi er fram me bjrgun Grikklands - > er vita a Grikkland stendur frammi fyrir 3-bjrgunarprgramminu.
 2. Enda er vita a Grikkland reynd rur ekki vi a greia af tistandandi lnum, svo a arf a lna Grikklandi til a greia af lnum sem fallin eru gjalddaga, af 1-bjrgunarprgrammi.
 3. .e. sjlfsagt fyrirsjanlegt, a sar veri 4-bjrgun Grikkland, egar ln af 2-prgramminu fara a falla gjalddaga.
 4. Kannski verur san einhverjum enda, 5-prgrammi egar ln fr 3-bjrgunarpakka falla gjalddaga, o.s.frv.
 • Endlaus eltingaleikur vi eigi skott - - skuldanau.

Niurstaa

Auvita er a kvei form af uppgjf hj Tsipras a setja mli jaratkvagreislu. En me v er hann sjlfsagt a viurkenna, a honum hafi mistekist. Enda ljst n, a tilraun grskra stjrnvalda til a n fram - lkkun lna Grikklands, og ar me verulegri lkkun greislubyri. Hefur gersamlega mistekist.

Aildarjir -me skaland forystu- hafa afar lti gefi eftir, einungis veri til a lengja greisludgum, en Merkel hefur algerlega hafna v a lkka hfustl skulda grska rkisins.

a blasi vi llum, a ef haldi er fram me -bjrgun Grikklands- stefni 3-bjrgun Grikklands, vegna ess a Grikkland rur ekki vi a greia af 1-lnapakka sem egar er farinn a falla gjalddaga. annig a a arf a lna fyrir greislum, af eldri bjrgunarlnum. Sem gerir allt mli af augljsri endaleysu.

hefur ekki myndast vilji til eftirgjafar gagnvart grska rkinu. S andstaa virist fyrst og fremst - plitsk. .e. neitunin gagnvart afskriftum. Hafi me a gera innanlandsplitk hverju landi fyrir sig.

 • M..o. ef .e. afskrifa, urfa plitkusar hinna aildarlandanna, a viureknna formlega a hafa tapa f skattgreienda - - .e. greinlega plitskt slmur leikur eirra augum; svo frekar er haldi fram me augljslega vonlaust skuldaprgramm Grikklands.

Kv.


Knversk fjrfesting skapar deilur Rsslandi, minnir Nupo mli slandi

Ef einhver man enn eftir Huang Nupo, tlai hann a kaupa Grmssstai Fjllum, strstu jr slandi, jr slandi sem ntt er sem einna hst er fr sj og einnig einna lengst fr sj - - jr mjg vel stasetta fyrir aila, sem fkusar hlendis trisma.

 • Mn einkaskoun var allan tmann, svo fremi sem unnt vri a ganga r skugga um a - hvort a ailinn hefi ngt fjrmagn a baki; en v atrii brst Nupo - a var ekki unnt a stafest a hann gti stai undir eim tlunum er hann lagi fram.
 • vri hugmyndin sem slk - vetur setjandi, .e. a reist vri tristahtel arna, me fkus knverska trista. a vri reki af erlendum aila, taldi g a ekki endilega - varasamt, egar hlut tti jr etta langt fr sj og etta mikilli h yfir sj. En a gerir a a verkum, a a land er ekki til margs annars ntilegt, en ess sem yfirlst var a tti a nta a fyrir.

En fjrfesting knverskra aila ftku hrai A-Sberu er allt allt annars elis.

Outcry in Russia over China land lease

Hfum huga a batala Kna er 10-fld batala Rsslands, og hrin A-Sberu auk ess eru afar strjlbl samt aulindark

"The government of Zabaikalsky Krai, one of the countrys poorest regions, signed a preliminary agreement earlier this month under which Huae Xingbang, a private Chinese company, would gain control of more than 1,000 square kilometres of idle land bordering China on a 49-year lease for Rbs24bn ($440m)."

 1. Akkrat, hrasstjrnin Zabaikalsky Krai tlar a leigja 49 r stra landspildu til knversks aila.
 2. A sgn knverska ailans, stendur til a rkta kartflur fyrir knverska neytendur, og nota til ess - knverskt vinnuafl.
 • Mundu einhverjar vararbjllur klingja hr landi, ef knverskur aili mundi koma hinga me tlun af sambrilegu tagi?

Rssneskir jernissinnar eru egar farnir a gagnrna mli.

Igor Lebedev, a deputy speaker of the Duma, Russias lower house of parliament: This deal poses huge political risks, particularly to Russias territorial integrity, - The contract must not be signed. - They will bring in scores of Chinese. Then 20 or 30 years from now the Chinese government will demand those lands be given to China because all those Chinese people live there,

g hef einmitt bent essa httu - a knverskir fjrfestar veri randi fjrmagn A-Sberu, vegna ess - - hve grarleg spilling er til staar Rsslandi.

Sj frslu: A halla sr a Kna getur veri leikur a eldinum fyrir Rssland

En s spilling rssn. embttismanna, ekkt er fr gamalli t, versnar v fjr dregur Mosvu. Svo slm, a svo virist a fjrsterkir ailar geti nnast fari svig vi hvaa reglur sem er, me v a mta embttismnnum - - reglurnar su fyrir sem ekki eiga nga peninga.

 1. Reyndar tek g ekki endilega undir ora Lebedev, a etta land renni til Kna eftir 20 - 30 r.
 2. Frekar a knverskir ailar veri svo valdamiklir gegnum fjrhagslegt vald og spillingu embttismanna hrasstjrnum - - a eir komi til a ra mun meira um stjrnun eirra sva, en stjrnvld Moskvu.
 3. M..o. a hrifavald Moskvu yfir fjarlgari svum Rsslands, muni ynnast t smm saman - - g er a tala um ferli ekki lkt v er var Kna sjlfu eftir 1850.
 4. Svin httu ekki formlega a tilheyra Kna, en tmabili voru str svi undir stjrn tlendinga, au tilheyru Kna fram. Rssland gti lent sambrilegu, a str svi veri undir a sterkum hrifum fr knverskum ailum, a au veri "de facto" undir eirra stjrn.

.e. samt alveg hugsanlegt, a ef reyndi framtinni - krsa samskiptum vi Kna. gtu slk svi -sngglega- lent formlega innan Kna.

Ptn, me v a halla Rsslandi vsvitandi a Kna, leita eftir knverskum fjrfestingum Rsslandi - - getur veri a bja mun strri httu heim fyrir Rssland; en eirri sem hefi hugsanlega fylgt v ef samskiptin vi Evrpu og Vesturveldi hefu haldi fram me eim htti er au voru ur en deilan um kranu gaus upp.

Niurstaa

g held, eins og g hef ur sagt, a Ptn s a leika sr af eldinum me framtar hagsmuni Rsslands, me kvrun sinni a - halla Rsslandi a Kna. En svo grarlega fjrsterkt er Kna dag, meir en 10-strra hagkerfi en Rsslands. A knverskir fjrfestar gtu auveldlega eignast nr allar aulindir Rsslands - - ef eim er hleipt lausum.

Einhver gti spurt - hver er munurinn essu, og a hleipa vestrnum fjrfestum a?

Munurinn er s, a knverski valdaflokkurinn, hefur stjrn essum fjrfestingum - me v a knverskir ailar vera fyrst a f opinbera blessun, til a geta yfirleitt fjrfest erlendis.

a ir, a fjrfestingar knv. aila eru htta allt rum skala - - v ertu beinlnis a bja valdaflokknum knv. a eignast hrif nu landi.

 • Hafandi huga, a Rssland 3000km. landamri a Kna, og hrin nst Kna eru afar stjlbl - samtmis a efnahagur Rsslands er hnignun.
 • virist mr httan fyrir Rssland vera, gargandi augljs.

A hefja deilu vi Vesturlnd essum tmapunkti, gti tt eftir a reynast herfileg strategsk mistk fyrir stjrnendur Rsslands. Sem sta ess a -verja landi fyrir httu- su a bja henni heim.

Kv.


Sttatilraunir deilunni um skuldir Grikklands, virast runnar t sandinn

etta virist niurstaa fundar Alexis Tripras og fulltra krfuhafa mivikudag. En skv. frttum hfnuu fulltrar rkisstjrna evrusvis og AGS - sttaboi rkisstjrnar Grikklands sem lagt var fram sl. mnudag. hfu fulltrar stofnana ESB liti tilbo rkisstjrnar Grikklands - - sem samningsgrundvll.

 • En stainn, lgu krfuhafa fram mttilbo.
 • Sem afar erfitt er a sj, a rkisstjrn Syriza flokksins geti stt sig vi.

v virist ljst a stefni greislurot Grikklands!

Greek debt talks stumble before EU leaders gather

Hopes dashed for quick Greek bailout deal

Styrr stendur srstaklega um lfeyriskerfi Grikklandi

Tsipras bau a hallinn kerfinu vri lagaur me v a hkka framlg greienda - skipt ca. 50/50 milli einstaklinga er greia og mtframlag vinnuveitanda.

Rtt a nefna, a mealgreislur r kerfinu skv. frtt eru vi 700 evrur ea 103.530kr. Skv. snu frtt, eru ftktarmrk Grikklandi vi 670 evrur ea 99.093 kr. mnui.

Rtt a nefna a greislur r sjakerfi Grikklands til lfeyrisega, hafa egar veri verulega lkkaar san kreppan Grikklandi hfst - - annig a a telst varla lengur vera rausnarlegt mia vi nnur Evrpulnd.

enn s a svo, a menn hafi heimild til a - fara fremur snemma lfeyri. En Tsipras bau a lfeyrisaldur vri hkkaur skrefum 67 r, og a hvatir byggar inn kerfi til flks a htta snemma - vru afnumdar.

 • a virist algert rautt strik hj Syriza flokknum, vi lfeyrisml.

M..o. hafi Tsipras ekki treyst sr til a - bja lkkun greisla.

En a s einmitt .s. krfuhafar heimta!

"We are not much further along than we were on Monday, said Wolfgang Schuble, the German finance minister..."

 • Fjlmennur inghpur meal hgri manna ska inginu, krefst ess a Grikkland leii lg - allar krfur krfuhafa ynntar, ur en til greina komi a afhenda sustu greislu r neyarlnapakka Grikklands.
 • Og Angela Merkel, hefur tiloka - - afskriftir skulda Grikklands.

Meira a segja AGS - bendir rf fyrir afskrift.

En mti, vihefur AGS harlnuafstu deilunni um lfeyriskerfi.

Mia vi etta - - virast lkur samkomulagi minnka!

 1. En Syriza flokkurinn, var egar uppoti innbyris, vegna tillagna forstisrherra sl. mnudag, sem mrgum innan flokksins fannst ganga of langt.
 2. a virist nnast tiloka, a Tsipras geti boi meira.
 3. sama tma, s g ekki hvernig hann a geta - - gefi eftir krfuna um "afskrift skulda." Sem Merkel hafnar alfari. Sum nnur lnd, hafa einungis gefi a t, a huga mli - - eftir a Grikkland hafi uppfyllt allar krfur krfuhafa.

Niurstaa

Mr virist lkur samkomulagi vera a fjara t, en r virtust nokkrar mnudag. egar fulltrar stofnana ESB hfu teki vel tillgur Alexis Tsipras.

En fulltrar aildarrkja, og AGS - - hafa alfari hafna eim. Og lagt snar fyrri krfur fram a nju.

Mia vi afstu krfuhafa, virast litlar lkur eftirgjf skulda.

annig a eins og staan ltur t - - virist mr afar ftt fyrir Grikkland a semja.

Kv.


Enn n gera menn tilraun til a feta spor Malthusar

Hugmyndir um framtar hungursneyir dkka upp vi og vi. Einhverjir eldri hettunni, muna ef til vill eftir kenningum ess efnis fr 8. ratugnum. egar mannfjldasplkn voru a sp jafnvel fjlgun Jararba 20 milljara. En san hefur run mannfjlda teki breytingum - - og seinni tma spr gera ekki r fyrir nrri etta miklum mannfjlda.

Njustu tilraunir til a sp fyrir hungur - virast byggja tvennu:

 1. Menn sp fyrir v a hlnun valdi vanda.
 2. Og .e. bent a hagvxtur fjlmennum lndum Asu, s a auka eftirspurn eftir fiski og kjti, sem krefjist meira landrmis a framleia.
 • egar etta fari saman, s vaxandi htta tbreiddri hungursney.

essi grein kom "The Independent - Society will collapse by 2040 due to catastrophic food shortages, says Foreign Office-funded study"

 • Ailar vegum "Global Sustainability Institute" virast standa fyrir plaggi, .s. keyrt er reiknilkan - og a spir alvarlegum vandrum ca. 2040 ef ekki eru gerar strfelldar breytingar.
 • A sjlfsgu, eru eir ailar a berjast fyrir eim tilteknu breytingum.

etta er mynda grurhs nokkurra ha, bir sitt hvoru megin

Lrtt rktun / Vertical farming

etta er hugmynd sem hefur nokkra ratugi veri rdd og rannsku - n ess a vera hrint framkvmd. En grfum drttum felur hn sr hugmynd, a fra rktun inn borgirnar.

En .e. ekkert tknilega mgulegt vi a, a byggja grurhs mrgum hum, jafnvel reisa skjakljfa sem mundu taka tilteknar hir fr fyrir rktun, nest gti veri blastakjallarar - einhverjar hir, nokkrar hir teknar fyrir rktun, og svo barhir ar fyrir ofan: Vertical farming

 1. a er kannski ekki undarlegt - a margra ha grurhs hafa ekki noti vinslda fram a essu, au spari land - sennilega arf lsingu til a rkta vi slkar astur.
 2. a ir, a takmarkandi tturinn - er orka.
 • En ef unnt er a leysa a vandaml, er ekkert tknilegt vandaml vi a, a gera r fyrir v a borgir rkti a strum hluta sna fu.

Ef maur hefur huga ann grarlega fjlda skjakljfa sem til eru heiminum, er ljst - - a ef hver eirra vri notaur a hluta fyrir rktun.

Vri mjg sennilega unnt a auka strfellt fuframleislu, n ess a - ganga landrmi.

 • a m vera, a hagkvmara s, a reisa srstaka skjakljfa fyrir rktun - eir standi innan um ara er vru fyrir bir.

Ef essi hugmynd kemst nokkru sinni framkvmdastig!

vri stand sem skrsluhfundar gefa sr - .e. a matvlaframleisla heiminum hafi ekku undan. annig a matvlaver fari stig hkkandi.

Einmitt r astur er gtu leitt menn inn slkar brautir, sem a fra matvlaframleislu inn borgir. En s lausn vri alltaf - kostnaarsm.

 1. .e. drara a rkta fyrir berum himni, ef ng er af rktarlandi. En um lei og .e. fari a skorta, gefum okkur a vandri su me rktar land.
 2. Gefum okkur a auki, a loftslag s komi umtalsver vandri, hitun s a leia til ess a - rktunarsvi su a frast til.

gti einmitt a hfa til landa, a fra rktun a verulegu leiti - inn vernda umhverfi. En augljslega, er rktun lokuu umhverfi, algerlega verndu fyrir vandrum sem geta veri til staar vegna loftslags.

 1. a gti a auki veri lei til a spara vatn - en uppgufun elilega er minna vandaml inni fyrir, en undir berum himni.
 2. Svo eru borgir sumar hverjar a.m.k. farnar a endurnta vant a verulegu leiti, skplhreinsikerfum, .e. vatn aftur gert drykkjarhft. En er a einnig ntilegt til rktunar aftur.
 • Takmarkandi tturinn er - orka.

En ef unnt er a tryggja nga orku.

Eru engin eiginleg takmrk nnur.

Sumir hugmyndasmiir lrttrar rktunar, hafa lagt hana til - sem umhverfisvna lausn fr eim tgangspunkti. A me v vri veri a draga r landnotkun.

En a mtti einnig hugsa hana, sem lausn - - ef vandri eru me rktarland, m.a. vegna grurhsahrifa. Ea vegna ess, a krfur mannkyns um auki fuframbo, leggja of miki lag rktarland.

Niurstaa

g hef almennt s ekki verulega hyggjur af framtar fuframboi smilega auugum samflgum. En auug samflg munu hafa getu til ess a tryggja eigi fuframbo - nnast fullkomlega h v hva gerist me loftslagi hnrettinum.

httan s frekar fjlmennum ftkum samflgum.

Ef loftstlagsvandi leii til ess, a vandi skapast um frambo fu sumum fjlmennum en ftkum lndum, er alveg hugsanlegt a slk samflg mundu leysast upp. Grarlegur flttamannavandi skapast - - miklu meiri en s sem er dag, sgulega mikill s.

Auugu lndin mundu sennilega sl skjaldborg um sjlf sig, vernda sitt flk.

Mundi a ekki valda strum? Kannski, en ef vi erum a tala um raunverulega ftk samflg sem ra ekki vi vandann - - en ru samflg a geti. s sennilegt a httan s strri en s sem felist niurbroti slkra samflaga, ar veri kaos.

Smalum fjlgi - - slk lnd hafi ekki buri til a gna eim auugu.

Kv.


Grikkland og aildarjir - hlfblikka bjargbrninni

Megindeila Grikklands og krfuhafa - virist ekki leyst. En Grikkland virist hafa komi til mts vi sumar krfur -krfuhafa- a.m.k. a hluta. Sem virist duga til ess a - samningavirum Grikklands og krfuhafa, verur framhaldi.

Greece offers new proposals to avert default, creditors see hope

Greece and Its Creditors Show Signs of Headway in Debt Talks

Greek reform proposal prioritises taxes over pensions

Tillgur rkisstjrnar Grikklands, hafa klassska - vinstrislagsu

 1. Lausnin vanda lfeyrissja, virist vera a - hkka greislur inn , skipta eim hkkunum milli einstaklinga sem greia og vinnuveitenda. M..o. rttindi ekki lkku. essi breyting bti stu lfeyriskerfisins um 800 milljn evra nk. ri.
 2. Syrisa samykkir a hkka lfeyrisaldur fngum 67 r og afnema hvatir til a fara snemma lfeyri. a a spara rkinu 300 milljn evra nk. r.
 3. Virisaukaskattkerfi einfalda, afslttur grsku eyjunum afnuminn, flest gi fi 23% skatt, en matur og orka 13%. Skilar 680 milljn evra essu ri, en 1,36 milljrum evra nk. r.
 4. Skattar fyrirtki hkkair r 26% 29%. essi breyting kv skila 410 milljn evra.
 5. Srstakur 12% skattur lagur hagna fyrirtkja sem er umfram 500 milljn evra, s skal skila 945 milljn evra essu ri, 405 milljn evra nk r, er svo lagur af.
 • etta mtir ekki trustu krfum, en er nr eim en fyrri tillgur.
 • Og rkisstjrn Grikklands hefur ekki falli fr krfum um - hfustlslkkun lna.

Fulltrar stofnana ESB virtust jkvir, sem og yfirmaur Evruhpsins:

 1. "I am convinced that we will come to a final agreement in the course of this week," European Commission President Jean-Claude Juncker told a late-night news conference.
 2. Jeroen Dijsselbloem - "Greek proposal was welcome and a positive step in the process. The proposal appeared to be broad and comprehensive and a basis to really restart the talks, he said."

En fulltrar aildarrkja og AGS, llu neikvari:

 1. "German Chancellor Angela Merkel, whose country is Greece's biggest creditor, was more cautious. "I can't give any guarantee that that (final agreement) will happen," she said of a final agreement. "There's still a lot of work to be done.""
 2. "German Finance Minister Wolfgang Schaeuble was the most negative, telling reporters earlier in the day he had seen nothing really new from Greece."
 3. "Germanys Wolfgang Schuble and Michael Noonan, his Irish counterpart, pushed for curbs on emergency liquidity for Greek banks unless capital controls were imposed, one of the officials said."
 4. "Christine Lagarde, the International Monetary Fund chief, was particularly tough, suggesting that the new Greek plan still did not go far enough."

a eftir a reikna hvort a fulltrar krfuhafa eru sammla v a tillgur grskra stjrnvalda raunverulega skila v sem grsk stjrnvld telja a r skila.

a verur vntanlega bi fyrir fundinn fimmtudag.

Selabanki Evrpu er farinn a lyfta akinu neyarln til grskra banka - einn dag senn

 1. "The European Central Bank on Monday raised the limit on the amount of emergency liquidity assistance (ELA) available to Greek lenders by about 2bn, said two central banking officials."
 2. "But it is due to discuss the issue again on Tuesday a sign that it is now keeping Greek banks on a short leash."
 3. "The daily, rather than normal weekly, approvals are a sign of how concerned the ECB governing council is about the risk of a bank run. "

etta er hugaver breyting - - sem snir vntanlega annan sta, hve miklar hyggjur menn hafa af stu grska bankakerfisins, en skv. eigin reglum m "ECB" einungis lna gegn nothfum veum og grska bankakerfi kv vera a nlgast ann punkt a vera uppiskroppa me slk - - og hinn bginn, ttast menn allherjar hlaup grsku bankana.

 • Vilja v skoa stuna - - hvern dag fyrir sig.
 1. En daginn sem Selabanki Evrpu - - lyftir ekki neyarlnaakinu.
 2. arf sennilega a setja - - takmarkanir ttektir fjrmagns r grsku bnkunum.
 • a getur auk ess veri, a rf veri fyrir vibtar takmarkanir flutninga fjrmagns r landi.

Niurstaa

a verur annar fundur fimmtudag, og a vera bi a reikna tillgur grskra stjrnvalda. a sem virist fyrst og fremst hafa nst fram, er a virum var ekki sliti - og Selabanki Evrpu heldur fram a halda grsku bnkunum floti. Merkilegt , a "ECB" taki formlega kvrun - hvern dag fyrir sig.

En a a megi rkstyja ljsi vissu innan grska fjrmlakerfisins.

a sjlfsgu, skapar a fyrirkomulag - vissu. .s. a menn eru ekki 100% vissir hva "ECB" gerir nk. dag, kvrun dagsins liggi fyrir.

S vissa, gti tt undir rleika - hvatt flk til a fra sitt f, frekar en hitt. annig a g er ekkert viss, a a s snjall leikur - a kvea etta n, hvern dag fyrir sig - sta viku einu.

 • a m lka vera, a eiginlega stan - s plitk innan bankarsins.

Evrusvi og Grikkland lbbuu ekki fram af hengifluginu mnudag.

En a gti ess sta gerst nk. fimmtudag.

Kv.


Merkilega margir sp Grikkland rist - misheppna rki

etta heyrist fr tluverum hpi hagfringa - srstaklega eim sem segja a "Grikkland megi alls ekki hlaupa fr skuldunum snum" - - eina von ess liggi v a semja, og stta sig vi a sem r v kemur, a veri - - vont, s a samt skrra.

Dmigerar fullyringar:

 1. Grska rki geti ekki fengi fjrmgnun nokkurs staar fr.
 2. Muni ekki geta fjrmagna eigin starfsemi.
 3. urfi v a lifa eigin tekjum.
 4. v framkvma mun harkalegri niurskur - en grska rki hefur urft fram a essu a framkvma.
 5. Afleiing, grarlegur samdrttur - miklu meira atvinnuleysi en n.
 6. Kaos Grikklandi, samflagshrun jafnvel - htta a fgahpar ni vldum.
 7. Grikkland rist -misheppna rki- ea "failed state."

etta er allt rkrtt - - ef Grikkland heldur sr vi evruna; eftir gjaldrot

auvita - httir agangur a fjrmagni fr Selabanka Evrpu. Grska rki getur ekki haldi fram a selja rkisbrf til grsku bankanna gegn neyarlnum "ECB." annig httir grska rki a geta fjrmagna eigin halla.

Og standi greislurots, lklega getur a ekki tvega einkafjrmgnun - h veri.

Til ess a fora hruni bankanna, en allar innistur munu vilja leggja fltta, arf a setja strangar hmlur ttektir - bi reikninga eigu almennings sem fyrirtkja.

a hefur auvita slmar hliarverkanir, v ar me er agangur fyrirtkja sem og almennings a fjrmagni - - skertur.

a m reikna me a fyrirtki eigi vandrum me a greia laun a.m.k. a fullu, lklega einungis greidd a hluta - au lendi vandrum me a greia byrgjum - greia af lnum, o.s.frv.

Almenningur, sem ekki fr laun greidd a fullu, ekki hefur nema mjg takmarkaan rtt til a taka af reikningum -launareikningum ar me tali- standi fyrir sambrilegum vandrum, a geta ekki greitt af lnum, eiga vandrum me a standa vi skuldbindingar vi 3-aila almennt.

etta ir auvita, a fyrirtki og almenningur samtmis - mundu skera allt niur sem au geta eyslu - - > Grarlegur samdrttur neyslu og veltu. Mjg sennilega veri mrgum sagt upp strfum, sem auvita vxlverkar og gerir standi enn verra.

rtt fyrir a hft veri n vafa fjrmagnshreyfingar r landi, mun fjrmagni rugglega vera smygla fr Grikklandi eftir mrgum leium - - sem muni gera fjrmagnsskortinn verri eftir v sem fr lur.

Og ar me magna ofangreind vandri.

Rki verur auvita fyrir v, a tekjur ess hrynja saman - sveitarflg upplifa a sama, og rki/hi opinbera almennt, lendir smu krggunum - sem hrsli gegnum starfsemina, hafi lamandi hrif - - neyi fram "drakonskan niurskur" og vegna ess a samdrtturinn haldi fram, taki s niurskurur ekki enda.

 • Svo slmt getur a ori, a hagkerfi rist yfir barter.
 • Fyrirtki sem hafa gjaldeyristekjur, sennilega halda eim eftir eins og au geta - - kjsa ess sta sennilega a eiga bein skipti gum, vi nnur.
 • Rki httir ekki alveg a hafa tekjur, og gti leiki sama leikinn - a bja skipti.
 1. Argentnu rtt upp r 2000, sast sst run sem essi, en ar var -peningakerfi- ekki yfirgefi fyrr en peningaurr, hafi neytt hluta hagkerfisins barter.
 2. A auki, mynduust fjldi -opinberra gjaldmila, egar fyrirtki sem hfu gjaldeyristekjur, buu skuldaviurkenningar til a kaupa vinnu af 3-ailum, og eir papprar san gjarnan gengu milli aila.
 3. Innan rkiskerfisins gtti ess einnig, a gefnar vru t skuldaviurkenningar, me nokkurs konar ve eim skatttekjum er enn voru til staar.

Argentna var me svokalla -currency bord- kerfi.

Eftir rkisrot - eftir a peningaurr var kominn htt stig - eftir a samdrttur hagkerfisins var binn a valda grarlegri eymd - - fyrst var peningakerfi yfirgefi, og teki upp venjulega gjaldmiilskerfi a nju og s gjaldmiill ltinn falla.

Hagkerfi tk a rtta vi sr a nju - fljtlega eftir a.

 • lyktunin er einfld, a sjlft kerfi var ori a helsi!

Ef Grikkland endurreisir Drgmuna eins fljtt og aui er, eftir gjaldrot

erum vi a tala um verulega ara framvindu - en v tilviki sr Selabanki Grikklands um a, a tryggja ngt peningamagn umfer.

En egar Argentna lenti vandrum me "currency bord" kerfi, en slkt kerfi virkar eli snu kaflega svipa og svokallaur -gullftur- .e. sta gulls er settur gjaldmiill X sem er settur sama hlutverk og -gull- hefur gullfti.

----------------------------------

Mli er a -currency bord- hefur alveg smu galla og gullftarkerfi.

 1. M..o. .s. gjaldmiillinn er 100% "convertable" .e. kerfi byggist a gjaldmiillinn s 100% skiptanlegur yfir a grunnvermti er liggi a baki, hvort sem um er a ra gull ea t.d. Dollar.
 2. arf alltaf a eiga ngilega miki magn af gulli ea dollar, til a unnt s a skipta.

Gullftarkerfi hrundi kreppunni 4. ratugnum, vandri Argentnu voru mjg sambrileg vi au vandri, er leiddu til falls gullftarins.

 • Fyrirbri - - viskiptahalli.

Hann drap gullftarkerfi - og hann drap "currency bord" kerfi Argentnu.

 1. Mli er, a viskiptahallinn veldur v a - - fjrmagn nett streymir r landi.
 2. ar me, minnkar fjrmagn innan landsins.
 3. Og ef ekki tekst a sna eirri fugrun vi, versnar stugt a stand og rast yfir - - fjrurr.
 4. Og a stand er skaplega samdrttarvaldandi.

S hugmynd, a a veri a nema brott ann mguleika a geta fellt gengi, dkkar upp ru hvoru. .e. alltaf sama hugmyndin, a gengisstugleiki og lg verblga, s a besta stand sem unnt s a hafa. essi rkleisla hefur ekkert breyst sl. 150 r.

 1. etta a leia fram efnahagsstugleika.
 2. En .e. alltaf efnahagssstugleiki er drepur essar tilraunir.
 • M..o. r tilraunir hafa aldrei lkna efnahagsstugleika.

-------------------Evran er ekkert anna en, njasta tilraunin

Grikkland arf ekki a endurtaka mistakaspu Argentnu me etta mikilli nkvmni.

En me v a taka upp Drgmu um lei og landi verur gjaldrota, ea mjg fljtlega eftir. um lei er eim vandrum sem -fjrurr- innan hagkerfisins framkallar, fora.

En .e. stand fjrurrar, er skapar samdrttar vxlverkan, sem mundi leia fram grarleg vandri innan Grikklands - er san gti skila eirri endatkomu a Grikkland gti rast yfir misheppna rki.

 1. Me endurreisn Drgmu, getur Selabankinn tryggt ngt fjrmagn innan bankakerfisins.
 2. er engin sta til a takmarka agang a reikningum, eftir a llu f hefur veri umbreytt yfir drgmur eim reikningum - og sama gert vi skuldir innan Grikklands eigu grskra fjrmlastofnana.
 3. f allir sn laun greidd.
 4. Fyrirtki geta greitt birgjum.
 5. Og almenningur sem og fyrirtki, geta greitt af skuldum.
 6. Og .e. engin sta til a tla a a veri strfelldur samdrttur grska hagkerfinu, og ar me ekki sta til a tla a skatttekjur ess hrynji saman me strfelldum htti - - svo a ekki er sta til a rki standi fyrir strfelldum niurskuri sinnar starfsemi. Sama um sveitaflg.
 7. Og rki getur fjrmagna sig fram me eim htti, a gefa t rkisbrf -n Drgmum- og .e. engin sta a tla a verlagi eim veri hflegt.

Auvita mun grska rki - ekki geta fengi ln erlendis fr.

En .e. alveg unnt a lifa vi slkt stand.

Unnt er a stilla gengi annig af, a alltaf s a.m.k. smvgilegur viskipta-afgangur.

er unnt a fylgja sambrilegri reglu og vihf hefur veri haftakerfinu hr, a gjaldeyri uri a skila Selabankann. annig er smm saman unnt a safna gjaldeyrissji og samtmis tryggj innflutning brnna nausynja.

Um lei og lgmarks fori er til staar, getur veri fullt innflutningsfrelsi. Gengi tryggi fram a forinn haldi fram a byggjast upp.

Elilega verur 1-stykki strt gengisfall, en eftir a a er um gar gengi, hverfur s verblga r hagerfinu egar kostnaarhkkanir innfluttu hafa gengi yfir.

Engin sta er a tla anna en a unnt s a koma smilegum stugleika hagkerfinu, rtt fyrir stand greislurots gagnvart opinberum ailum Evrusvi og AGS.

Niurstaa

g er alls ekki a halda v fram a a veri gsentmi Grikklandi eftir gjaldrot og upptku Drgmu. En sama tma, hafna g eim fullyringum - a a s hjkvmileg tkoma a landi lendi alvarlegri efnahagslegri ringulrei, enn alvarlegra atvinnuleysi en n, og htta samflagshruni blasi vi.

g er frekar a segja, a standi veri ekki strfellt verra en a stand sem til staar er dag.

En samtmis er g a segja, a grarleg mistk vri af Grikklandi a halda sr vi evruna, eftir a stand gjaldrots er orin stareynd. En g get ekki s a sem mgulegt fyrir Grikkland a n fram efnahagslegu jafnvgi eftir gjaldrot - ef Grikkland eftir gjaldrot reynir a halda sr innan evrunnar.

En g s .s. vel mgulegt en a sjlfsgu ekki hjkvmilegt, a Grikkland skapi sr stands smilegs efnahagslegs jafnvgi innan 3-ra fr endurupptku Drgmu. En .e. a sjlfsgu unnt a klra hagstjrn, og framkalla slmt stand eirri svismynd.

En ef vi gerum r fyrir v, a smilega skynsamar kvaranir su teknar eftir Drgmu upptku, s g ekkert mgulegt vi a a hagkerfi Grikklands ni jafnvgi eftir upptku Drgmu - - rtt fyrir stand gjaldrots.

 • Stjrn Syriza gti reynst fullkomlega hf, og llu klra - - ea, kannski ekki.

Kv.


Selabanki Evrpu, saumar fast af grskum yfirvldum

Sl. 6 mnui, kv 20% heildarinnistna grsku bankanna, hafa smm saman leki r landi - einkum til annarra melimalanda evrusvis. Skv. frttum fstudags, hefur vakna nr tti um stu grsku bankanna, vegna ess a tluver aukning hefur veri a mlast fltta innistna sl. daga - - um 5 milljarar evra af innistum fru sl. viku.

v ljsi hefur Selabanki Evrpu kvei a lyfta akinu heimildir til veitingu neyarlna til grsku bankana, en einungis um 1,75 milljara evra:

 1. "The ECB agreed to raise the amount of emergency liquidity assistance (ELA) available to Greek banks by around 1.75bn to 85.9bn on Friday..."
 2. "The Bank of Greece had originally asked for a 3.5bn increase in liquidity which officials believed would be enough to last until the next scheduled meeting of the ECBs governing council on Wednesday."
 3. "...the decision to grant only enough support to last until the end of Monday."
 • "Officials said the ECB would review the ELA emergency liquidity limit again on Monday night after the emergency summit in Brussels..."

M..o. hefur veri blsi til leitogafundar aildarlanda evrusvis.

Selabanki Evrpu, virist einungis hafa -lyft akinu- til a halda grska bankakerfinu gangandi -lauslega reikna- t nk. mnudag.

M..o. arna virist sauma afskaplega fast a grskum yfirvldum.

ECB boosts emergency funding as Greek banks bleed, Tsipras calm

ECB approves rise in emergency loans to Greek banks

ECB boosts emergency funding as Greek banks bleed, Tsipras calm

etta hljmar eins og samrmd ager, til a hera umalskrfur a grskum yfirvldum

En augljst - liggur arna a baki s htun. A neyarlnaakinu veri ekki lyft - frekar nk. mnudag, ef niurstaa leitogafundarins nk. mnudag - - leiir ekki fram samkomulag grskra yfirvalda, a mta krfum aildarrkjanna.

 • Skv. essu, virist blasa vi Alexis Tsipras s kvrun, ef hann nr ekki fram markmium snum fundinum nk. mnudag.
 • A anna af tvennu, draga land svo um munar, ea ganga af fundinum n ess a nokkur lausn liggi fyrir.

seinna tilvikinu - - urfa grsk yfirvld sennilega nnast tafarlaust, a skella hftum fjrmagnshreyfingar.

En v fyrra, virist blasa vi, a starfsmenn Selabanka Evrpu - - mundu vkka frekar t heimildir Selabanka Grikklands, til veitingu neyarlna.

Grikkland getur sjlfsagt bi vi -hft- innan evru, um nokkurn tma. Kpur sndi fram , a slkt er mgulegt.

a mundi augljslega minnka lagi grska bankakerfi.

 • Hft innan evru, eru augljslega, einungis - bileikur.

Niurstaa

a virist blasa vi a stefni hft Grikklandi nk. dgum. Ef Selabanki Evrpu neitar a lyfta neyarlnaaki frekar nk. mnudag - - mjg sennilega vera hft algerlega hjkvmileg.a m vera, a einnig muni urfa a - takmarka rtt til a taka t af eigin reikningum.

a arf a hafa huga, a um lei og fari er a takmarka rttinn til a taka f af reikningum, mundi sverfa verulega a veltu hagkerfisins Grikklandi - vegna ess a minnkaur agangur a f reikningum innan bankanna, mundu augljslega minnka lausaf umfer.

annig sl neyslu - sem og geta skapa vandaml fyrir fyrirtki, a greia laun og standa vi greislur til birgja, og a auki af skuldum.

Sennilega mundu grsk stjv. einungis setja bann vi flutningi fjrmagns yfir erlenda bankareikninga - - ekki takmarka agang a innistum til innanlands nota.

En s rf mundi geta myndast, a takmarka agang a f reikningum -almennt- ef raunverulega mundi fara a skorta lausaf Grikklandi. a arf sjlfsagt ekki a vera, a slkt gerist alveg strax.

 • g vil meina, a um lei og lausafjrskortur verur a alvarlegur, a a arf a takmarka aganga a reikningum -almennt- s betra a skipta strax yfir drgmu.
 • v stand alvarlegrar lausafjrurrar, vri kaflega lamandi fyrir hagkerfi.

Kv.


Vangaveltur uppi hvort bankar Grikklandi opna nk. mnudag

S essar plingar vef Financial Times, en etta er haft eftir ailum innan Selabanka Evrpu, sem hafa umsjn me neyartlun Selabanka Evrpu: EU calls crisis summit after failure of Greece bailout talks.

 1. "According to two officials present, Benoit Coeur, the European Central Bank board member responsible for crisis issues, warned that the uncertainty over Greeces future had become so severe he was unsure Greek banks would be able to open on Monday."
 2. "A senior Athens banker said that nearly 2bn in deposits had been withdrawn from Greek banks from Monday through Wednesday of this week."
 3. "The Greek central bank late on Thursday night requested an unscheduled conference call of the ECB governing council on Friday to get approval for additional emergency loans to keep Greek banks afloat."

Skv. essu, er fari a hitna mjg verulega undir fjrmlastugleika Grikklandi, bankakerfi geti veri nrri v - a ria til falls.

 • g hef lengi bist vi hftum fjrmagnsflutninga Grikklandi.
 • a getur veri, a s stund s upp a renna.

En .e unnt me hftum, a kaupa vibtar tma - - au mundu lklega ekki algerlega samt stva tfli, en a.m.k. verulega hgja v.

En mjg sennilega eru margar leiir fyrir f t r Grikklandi, sem eru - pinberar.

M..o. er fari a gta krsuandrmslofts a nju - og eins og fyrirsgn frttarinnar segir, hefur veri blsi til neyar leitogafundar aildarlanda evrusvis.

veikri von um a, a leitogar aildarrkjanna, geti teki kvrun sem fundur rherra aildarrkja evrusvisrkja tkst ekki a n fram fimmtudag.

Niurstaa

a getur veri a -hftum- veri slegi upp Grikklandi ur en bankar opna mnudag. a ir ekki endilega a Grikkland s fari strax t r evru. ar sem sennilega samykkir Selabanki Evrpu a halda fram a veita bnkum Grikklandi - einhverja lgmarksjnustu. Og vntanlega Selabanka Grikklands lausaf - - annig a Grikkland haldist a.m.k. eitthva fram innan evrunnar.

En sennilega mundi Selabanki Evrpu taka slka kvrun, til ess a vera ekki hindrun vegi ess, a virur aildarlandanna og Grikklands geti haldist fram.

Og einnig vegna ess, a Selabanki Evrpu mjg sennilega er verulega tregur til ess a sj Grikkland hrkklast t r evru - - ekki vegna vntumykju gagnvart Grikklandi; heldur vegna vntumykju gagnvart evrunni.

.e. fjrmlastugleiki Evrusvi sem Selabanki Evrpu hefur hyggjur af.

Kv.


Nsta sa

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.11.): 9
 • Sl. slarhring: 160
 • Sl. viku: 496
 • Fr upphafi: 705624

Anna

 • Innlit dag: 8
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband