Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2023

Nýleg könnun í Bandaríkjunum - sýnir, dómsmálin ógna möguleikum Trumps til hugsanlegs sigurs á nk. ári!

Ţađ hefur veriđ kenning Trumps, talsmanna Trumps og svokallađra - fans. Ađ Trump styrkist viđ mótbyrinn, ţví meir sem sá verđur stćrri. Ţannig ađ könnun Politico/Ipsos er áhugavert innlegg:

Three in five Americans say Trump should stand trial before the Republican primaries or 2024 general election

Sjá einnig: Lock Him Up? A New Poll Has Some Bad News for Trump.hhh

 

1. Spurning um sekt vs. sakleysi Trumps:

  • 14% Repúblikana telja Trump sekan.
  • 64% Repúblikana telja Trump, saklausan.
  • 21% Repúblikana, telja sig ekki vita.

14% Repúblikana telja Trump sekan - fynnst mér áhugaverđast

  • 53% Óháđra telja Trump sekan.
  • 20% óháđra, telja Trump saklausan.
  • 27% óháđra, telja sig ekki vita.

Ţarna skiptir mestu máli - mun flr. hafa myndađ sér skođun gegn Trump.
Ef mađur gefur sér, Biden og Trump, eigi ţá er ekki hafa skođun jafnt.
--Ţá hefur Biden klárlega ţarna, hugsanlegt forskot.

Ég lćta vera ađ nefna frekari tölur um ţessa spurningu.
Ţ.s. fókus minn er á hugsanlegar vinningslíkur Trumps.
--Ţá skipta skođanir Repúblikana og óháđra - einungis máli.

 

2. Ef dómur fellur gegn Trump, hefur ţađ skođanamyndandi áhrif?

  • 44% ađspurđra -- töldu dóm ekki sannfćra ţá ađ hćtta stuđningi viđ Trump.
  • 32% töldu dóm gegn Trump, hafa ţá afleiđingu ađ ţeir kjósi ekki Trump.
  • 34% óháđra, voru sömu skođunar, dómur mundi snúa ţeim gegn Trump.
  • 13% - töldu ađ dómur gegn Trump, mundi snúa ţeim til Trumps.

Skv. ţví, ţá líklega snúast margir - óháđir, er ekki enn hafa myndađ skođun.
--Gegn Trump, ef hann er dćmdur.

Klárlega skv. ţví, hefur dómur neikvćđa áhrif á sigurlíkur Trumps.
Ef hann fellur gegn Trump.
--Ţ.s. Trump ţarf á atkvćđum óháđra ađ halda.

Međ helming óháđra ţegar međ ţá skođun, Trump sé sekur.
Skiptir -öllu máli- fyrir Trump, ađ ná til restar ţess hóps.
--En ţeir sem hingađ til ekki hafa myndađ sér skođun, virđast mun líklegri skv. ofannefndu, ađ snúast ţá gegn Trump.

Ţau 13% er í könnuninni, segjast snúast međ Trump - duga ekki til ađ vega á móti.

 

3. Áhugavert margir vilja, ađ dómsmál klárist fyrir kosningar!

  • 33% Repúblikana - gegn 45%.
  • 63% Óháđra - gegn 14%.

Ţ.e. merkilegt hve margir Repúblikanar vilja ţetta - ţ.s. Trump leitast viđ ađ tefja mál.
Drjúgur meirihluti Óháđra ţíđir líklega, ađ margir ţeirra bíđi eftir niđurstöđunum.
--Svo ţeir geti ákveđiđ hvađ ţeir kjósa. Vísa aftur til ţess, ađ margir ţeirra, segjast snúast gegn Trump, ef dómar ganga gegn honum.

 

4. Flestir ađspurđra telja sig, skilja ákćrurnar vel!

  • 60% töldu sig vel á nótum.
  • 1/4 - 1/3 taldi sig ekki skilja ákćrurnar almennilega.

Líklega fćkkar er á líđur ţeim er ekki skilja.

 

5. Á ađ fangelsa Trump, eđa ekki?

  • 11% Repúblikana, jánka ţví.
    Ca. 30% ţeirra, vilja vćgari refsingu en fangelsi.
  • 43% enga refsingu.

Mér finnst merkilegt - hve margir ţeirra eru samt til í ađ, Trump sé refsađ.
11% hópurinn -- sýnir, ađ ţ.e. til harđur kjarni Repúblikana.

  • 51% Óháđra, vilja fangelsa Trump.
  • Einungis ca. 20% vilja vćgari refsingu.
  • 14% ekki refsa.

Aftur er afstađa Óháđra -- áhugaverđ.
--Ţetta sýnir, ađ Trump hefur greinilegan mótbyr ţar.

 

6. Er saksóknin gegn Trump, sanngjörn vs. ósanngjörn?

  • 23% Repúblikana segja saksóknina, sanngjarna.
  • 74% Repúblikana, akkúrat á öfugri skođun.

Aftur finnst mér áhugavert - ađ ţ.e. nokkur hópur Repúblikana.
--Sem greinilega eru ekki, Trump-sinnar.

  • 64% óháđra, telur saksóknina sanngjarna.
  • 34% ţeirra, telur hana ósanngjarna.

Ţetta tónar viđ spurninguna ađ ofan, sbr. hlutfall ţeirra ađ ofan sem telja Trump líklega sekan vs. líklega saklausan.
--Ţarna birtist greinilega enn á ný, mótbyr hjá Trump međal óháđra.

 

7. Almennt álit vs. andstyggđ gagnvart tilteknum einstaklingum!

  • 27% líkar viđ Trump -- 58% líkar ekki viđ hann.
  • 36% líkar viđ Biden -- 45% líkar ekki viđ Biden.
  • 22% líkar viđ, Merrick Garland -- 22% líkar ekki viđ hann.
  • 26% líkar viđ, Jack Smith -- 20% líkar ekki viđ hann.
  • 40% líkar viđ Dómsmálaráđuneytiđ -- 33% líkar ekki viđ ţađ.

Trump hefur einkunnina: -31%.
Biden á sama tíma: -9%.

 

Niđurstađa
Ég er ekki ađ sjá úr ţessum tölum -- ţann mikla aukna stuđning viđ Trump.
Sem stuđningsmenn Trumps tala um. Nema kannski, ţeir einungis meina - Repúblikana.

  1. Stađa Trumps í ţessum tölum, er klárlega veik.
  2. Takiđ eftir, ég skođa einungis svör Óháđra og Repúblikana.

Ţ.e. sérstök ógn viđ Trump.
Sá - minnihluti Repúblikana - er virđist hafa snúist alfariđ gegn honum.
Ţó sá minnihluti sé ekki - rosalega stór.

Í kosningu er hann nćgilega stór. Til ađ geta skipt sköpum.
--Ég meina, ef 10% - 15% Repúblikna, skila auđu viđ nafn Trumps.

Ţá er ţađ eitt og sér líklega nóg til hann geti ekki haft sigur.
Ţar fyrir utan, hefur hann sterkan mótbyr međal - óháđra.
--Hann ţarf ađ hafa betur en Biden, um atkvćđi ţess hóps.

En miđađ viđ ofangreind svör, lítur ekki vel út fyrir ţess lags niđurtöđu.

 

Kv.


Úkraína nćr gegnum fyrstu varnarlínu Rússa - Zaporizhia svćđinu í Úkraínu!

Eins og allir vita hefur sókn Úkraínu gengiđ löturhćgt sl. 3 mánuđi.
Vegna ţess ađ Rússar voru búnir ađ víggirđa varnarlínur sínar - afar vel.
Um er ađ rćđa - lagskiptar varnarlínur - ţ.s. varnarlína tekur viđ af varnarlínu!

  1. Ţar af leiđandi, er gegnumbrotiđ líklega međ takmarkađar afleiđingar.
  2. Ţ.s. Rússar eiga hćgan leik, ađ hörva á nćstu varnarlínu.

Ţannig séđ, er ţetta endurtekning á stríđinu í Úkraínu sl. vetur.
En ţá voru ţađ Úkraínumenn, er vörđust - međ lagskipt kerfi varnarlína.
Og Rússar glímdu viđ ţađ vandamál, af - ţó ein varnarlína félli.
Ţíddi ţađ einungis ađ - ţá tók viđ orrustan um, nćstu línu ţar viđ hliđ.

UnderstandingWar.org!

Úkraínuher tók myndband er sýnir herliđ Úkraínu í,Robotyne.
Í myndbandinu má sjá íbúa heilsa hermönnum - virđist ţetta taka af öll tívmćli um ađ, Úkraínuher hafi tekiđ, Rotodyne.

  • Ţađ ţíđi, ađ Úkraínuher, hafi náđ alla leiđ í gegnum.
    Part af fyrstu varnarlínu Rússa, á Zaporizhia svćđinu.
  • Náttúrulega, verđur ţađ gegnumbrot - ógn viđ ađra parta af ţeirri línu.
    Ţannig, líklega hörfa Rússar smám saman ađ - línu 2.

Fólk ţarf ekki ađ skilja úkraínsku til ađ -- skynja tilfinningar íbúanna.

Reuters frétt: Ukraine forces raise national flag in Robotyne in Zaporizhzhia region.


Rétt ađ stilla bjartsýni í hóf!
Ţetta - takmarkađa - gegnumbrot.
Einungis ţíđir, ađ viđ tekur -- orrustan um, nćstu varnarlínu.
Sú eins og sést á mynd frá - Institute For Study of War.
Er einungis - fyrsta lagiđ, af ţeirri lagköku, sem varnir Rússa eru á svćđinu.

  1. Sá möguleiki er ţó fyrir hendi.
  2. Ađ, Rússar hafi lagt mest púđur, í varnarlínu 1.

M.ö.o. ađ - nćstu línur ađ baki, séu ekki eins öflugar.
T.d. getur veriđ, ađ á milli varnarlínu 1 og 2, sé mun minna af - t.d. jarđsprengjum.
Ađ auki, gćti varnarlína 2 - veriđ minna rammgerđ.

  • Einfaldlega vegna ţess, Rússar hafa takmarkađar bjargir.
  • Ţví sennilegt, ađ mesta púđriđ hafi veriđ lagt, í varnarlínu 1.

M.ö.o. gćti bardaginn um, línu 2 -- tekiđ styttri tíma.
Tíminn einn getur leitt ţađ fram!

 

Niđurstađa
Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ á nćstunni - en gegnumbrotiđ viđ, Robotyne.
Er a.m.k. ekki enn, mjög stórt.
Samt sem áđur, ógnar ţađ nú - svćđum á 1. línu Rússa, í grennd.
Svokallađ -- flanking.

Ţ.e. ekki síst ógn af - flanking - sem líklega leiđi til ţess.
Ađ allt rússn. liđiđ smám saman hörfi, til línu 2.

Ţađ áhugaverđa viđ ţađ - ađ ţađ gćti ţítt.
Ađ Rússar hörfi frá Zaporizhia kjarnorkuverinu, Úkraínumenn ráđa borginni sjálfri.
Hafa gert allan tímann. Veriđ er nćrri henni.

Ef Rússar hörfa međfram allri línunni, á - línu 2.
Líklega ţíđi ţađ, ađ ţeir hverfa frá - kjarnorkuverinu.

A.m.k. ćtti ţetta ţíđa, meiri hreyfing á stríđinu a.m.k. um hríđ.

 

Kv.


Er Kína á leiđ í kreppu - eđa ţegar í kreppu?

Financial Times birti á ţriđjudag áhugaverđ gögn er sýna umtalsverđ samdráttar-einkenni.
Ég er ađ tala um samdráttar-einkenni, er mundu valda augljóst umrćđu um kreepu.
Tja, í hvađa Vesturlandi sem mér kemur til hugar.

Chinese exports suffer worst fall since start of pandemic

  1. Sbr. mynd, ţá má sjá greinilega COVID kreppuna í Kína.
  2. Síđan hvernig kínverska hagkerfiđ náđir sér úr kreppunni.
  3. En síđan er ljóst - 2023 er fariđ ađ líta út: slćmt ár.

Samdráttur sl. 2 ársfjórđunga í samtímis: Innflutningi/Útflutningi.

  • Myndin ađ neđan, sýnir - sundurgreiningu á samdráttarţáttum á ţessu ári.
    Ţegar kemur ađ útflutningi frá Kína.
  • Eins og sést, ţó útflutningur rafbíla vaxi, dugar ţađ hvergi til.

Forvitnilegt hve útflutningur tölvu-búnađar og talva, dregst mikiđ saman!

  1. Samdráttur í innflutningi - eru augljós teikn.
    Um samdrátt í almennri neyslu.
  2. Ţetta er ekki fyrsta vísbending ţess, ađ innanlands neysla í Kína.
    Sé ekki beisin - nú er hún sennilega ađ skreppa verulega saman.
  3. Samdráttur í útflutningi, ţ.s. Kína er slíkt risa-útflutningsland á margíslegum iđnvarningi -- ţá hlýtur atvinnuleysi fara vaxandi.
  4. Ég hef ţegar heyrt fyrr á árinu, vísbendingar um vöxt í atvinnuleysi.
    Sérstaklega í yngri aldurshópum - er líklega missa vinnuna fyrr.

 

Rétt ađ benda á, ţetta ţíđir ekki endilega, kreppa sé ađ skella yfir heiminn!
Samdráttur útflutnings á tölvum - sem er sérstaklega mikill!

  1. Gćti bent til ţess, ađ bann Bandaríkjanna - sem sett var á seint á sl. ári - á sölu top-line örtölva til Kína.
    Geti veriđ ađ valda Kína vandrćđum.
  2. Hin atriđin - eru flest hver ekki hátćkni-vara.
    M.ö.o. ţađ getur veriđ, ađ vaxandi samkeppni ódýrari landa.
    Sbr. Indland, er nú vex hrađar en Kína sl. 3-4 ár.
    Og Bangladesh, Indónesíu, Víetnam - sem keppa vaxandi mćli viđ Kína.
    Í framleiđslu - tiltölulega ódýrs varning.
    --Geti veriđ ađ kosta Kína, markađshlutdeild.

Vinsćlar pöntunarsíđur - ef ţćr eru ekki beint kínverskar, geta svissađ milli framleiđslulanda, ef ţau bjóđa varninginn ódýrari.

  1. Kreppa í Kína, líklega veldur lćkkun á verđi hrávara almennt.
    Sem yrđi skellur fyrir hrávörulönd!
    Meina, allt frá korni - málmum, yfir í olíu og gas.
  2. Hrávörulönd, líklega tapa mest á kreppu í Kína.
    T.d. hrávörulandiđ, Rússland.
    En einnig mörg önnur, er selja Kína margvíslega málma.
  • Lćkkun hrávöruverđlags - allt frá olíu, gasi, yfir í ađrar hrávörur.
  • Líklega heilt yfir, kemur sér vel fyrir -- Vesturlönd.

Mundi ţannig, milda verulega - einhvern skell fyrir Vesturlönd.
Af hugsanlegri eđa yfirvofandi eđa jafnvel ţegar hafinni kreppu í Kína.

 

Niđurstađa
Ef virkilega er hafin kreppa í Kína. Er ţađ afar forvitnilegt.
Ţví ađ 40 ára gamalt fólk í Kína - hefur aldrei séđ kreppu.
Ţekkir ekki annađ en, hagvöxt - fyrir utan skamma stund er COVID gekk yfir.

En kreppa er hefst eđa er hafin í ár - er af allt öđru tagi.
Ég mundi kalla ţađ, alvöru kreppu.
Hversu djúp hún verđur eđa gćti orđiđ.
Verđur einfaldlega ađ koma í ljós.

En íbúar Kína, verđa örugglega töluvert ringlađir.
Ég legg til ađ menn veiti fregnum frá Kína athygli.
Ţví ađ ţó fólk sé ef til vill ringlađ fyrst.
Ef kreppan endar ekki fljótt - ţá gćti skolliđ reiđibylgja yfir stjórnvöld.

Ég spái engu um fall Xi - bendi ţó á, ađ Kínverjar hafa einu sinni mótmćlt.
Ţegar almenningur var kominn međ upp í kok og meir - af lokunarstefnu Xi.
Vísa til COVID ađgerđa, hann hćtti ekki viđ - fyrr en eftir fjölmenn mótmćli.

Punkturinn í ţví, ađ Kínverjar sáu Xi gefa eftir.
Kínverjar gćtu ţví, mótmćlt aftur - í nćsta sinn, klassísk kreppumótmćli.
--------------
Ps. Sá viđbótar frétt frá FT:
Chinese economy falls into deflation as recovery stumbles.
Verđbólga í Júlí - mćldist skv. henni í Kína: -0,3%.
M.ö.o. verđhjöđnun.
Međalverđ frá framleiđendum, lćkkuđu 4,4%.
Skv. ţví gćti veriđ í uppsiglingu - klassískur verđhjöđnunar niđurspírall.

 

Kv.


Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 439
  • Frá upphafi: 847086

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 416
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband