Er Kína á leiđ í kreppu - eđa ţegar í kreppu?

Financial Times birti á ţriđjudag áhugaverđ gögn er sýna umtalsverđ samdráttar-einkenni.
Ég er ađ tala um samdráttar-einkenni, er mundu valda augljóst umrćđu um kreepu.
Tja, í hvađa Vesturlandi sem mér kemur til hugar.

Chinese exports suffer worst fall since start of pandemic

  1. Sbr. mynd, ţá má sjá greinilega COVID kreppuna í Kína.
  2. Síđan hvernig kínverska hagkerfiđ náđir sér úr kreppunni.
  3. En síđan er ljóst - 2023 er fariđ ađ líta út: slćmt ár.

Samdráttur sl. 2 ársfjórđunga í samtímis: Innflutningi/Útflutningi.

  • Myndin ađ neđan, sýnir - sundurgreiningu á samdráttarţáttum á ţessu ári.
    Ţegar kemur ađ útflutningi frá Kína.
  • Eins og sést, ţó útflutningur rafbíla vaxi, dugar ţađ hvergi til.

Forvitnilegt hve útflutningur tölvu-búnađar og talva, dregst mikiđ saman!

  1. Samdráttur í innflutningi - eru augljós teikn.
    Um samdrátt í almennri neyslu.
  2. Ţetta er ekki fyrsta vísbending ţess, ađ innanlands neysla í Kína.
    Sé ekki beisin - nú er hún sennilega ađ skreppa verulega saman.
  3. Samdráttur í útflutningi, ţ.s. Kína er slíkt risa-útflutningsland á margíslegum iđnvarningi -- ţá hlýtur atvinnuleysi fara vaxandi.
  4. Ég hef ţegar heyrt fyrr á árinu, vísbendingar um vöxt í atvinnuleysi.
    Sérstaklega í yngri aldurshópum - er líklega missa vinnuna fyrr.

 

Rétt ađ benda á, ţetta ţíđir ekki endilega, kreppa sé ađ skella yfir heiminn!
Samdráttur útflutnings á tölvum - sem er sérstaklega mikill!

  1. Gćti bent til ţess, ađ bann Bandaríkjanna - sem sett var á seint á sl. ári - á sölu top-line örtölva til Kína.
    Geti veriđ ađ valda Kína vandrćđum.
  2. Hin atriđin - eru flest hver ekki hátćkni-vara.
    M.ö.o. ţađ getur veriđ, ađ vaxandi samkeppni ódýrari landa.
    Sbr. Indland, er nú vex hrađar en Kína sl. 3-4 ár.
    Og Bangladesh, Indónesíu, Víetnam - sem keppa vaxandi mćli viđ Kína.
    Í framleiđslu - tiltölulega ódýrs varning.
    --Geti veriđ ađ kosta Kína, markađshlutdeild.

Vinsćlar pöntunarsíđur - ef ţćr eru ekki beint kínverskar, geta svissađ milli framleiđslulanda, ef ţau bjóđa varninginn ódýrari.

  1. Kreppa í Kína, líklega veldur lćkkun á verđi hrávara almennt.
    Sem yrđi skellur fyrir hrávörulönd!
    Meina, allt frá korni - málmum, yfir í olíu og gas.
  2. Hrávörulönd, líklega tapa mest á kreppu í Kína.
    T.d. hrávörulandiđ, Rússland.
    En einnig mörg önnur, er selja Kína margvíslega málma.
  • Lćkkun hrávöruverđlags - allt frá olíu, gasi, yfir í ađrar hrávörur.
  • Líklega heilt yfir, kemur sér vel fyrir -- Vesturlönd.

Mundi ţannig, milda verulega - einhvern skell fyrir Vesturlönd.
Af hugsanlegri eđa yfirvofandi eđa jafnvel ţegar hafinni kreppu í Kína.

 

Niđurstađa
Ef virkilega er hafin kreppa í Kína. Er ţađ afar forvitnilegt.
Ţví ađ 40 ára gamalt fólk í Kína - hefur aldrei séđ kreppu.
Ţekkir ekki annađ en, hagvöxt - fyrir utan skamma stund er COVID gekk yfir.

En kreppa er hefst eđa er hafin í ár - er af allt öđru tagi.
Ég mundi kalla ţađ, alvöru kreppu.
Hversu djúp hún verđur eđa gćti orđiđ.
Verđur einfaldlega ađ koma í ljós.

En íbúar Kína, verđa örugglega töluvert ringlađir.
Ég legg til ađ menn veiti fregnum frá Kína athygli.
Ţví ađ ţó fólk sé ef til vill ringlađ fyrst.
Ef kreppan endar ekki fljótt - ţá gćti skolliđ reiđibylgja yfir stjórnvöld.

Ég spái engu um fall Xi - bendi ţó á, ađ Kínverjar hafa einu sinni mótmćlt.
Ţegar almenningur var kominn međ upp í kok og meir - af lokunarstefnu Xi.
Vísa til COVID ađgerđa, hann hćtti ekki viđ - fyrr en eftir fjölmenn mótmćli.

Punkturinn í ţví, ađ Kínverjar sáu Xi gefa eftir.
Kínverjar gćtu ţví, mótmćlt aftur - í nćsta sinn, klassísk kreppumótmćli.
--------------
Ps. Sá viđbótar frétt frá FT:
Chinese economy falls into deflation as recovery stumbles.
Verđbólga í Júlí - mćldist skv. henni í Kína: -0,3%.
M.ö.o. verđhjöđnun.
Međalverđ frá framleiđendum, lćkkuđu 4,4%.
Skv. ţví gćti veriđ í uppsiglingu - klassískur verđhjöđnunar niđurspírall.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 442
  • Frá upphafi: 847089

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 419
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband