Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Ingibjrg/Geir - rttu samningamenn okkar?

Ingibjrg og ESB aild:

a virist a Ingibjrg vilji sytja fram rkisstjrn t kjrtmabili, einnig vegna ess a hn vill koma slandi inn ESB. En, gott ml, segjum a svo s, kemur a eirri spurningu hvort vi treystum eim ea henni, til a fara fram fyrir okkar hnd og semja? Hafi huga hina strfenglega llegu frammistu eirra san vori 2008. "MESTU MISTK LVELDISGUNNAR" segir orvaldur Gylfason, og er g honum ldungis sammla.

a er vita a lngum hefur hn veri mjg kafur fylgismaur aildar, sem er ekki endilega slmt sjlfu sr, en spurningin hr er um heppilegasta samningamann okkar. samningum almennt, ef stefnir a gum samningum, er ein af almennu reglunum s 'a mtt ekki vera sjanlega of kafur a n fram samningum'. sta ess htur a vera augljs, og vi allar tegundir af samningager, hvort sem veri er a kaupa/selja bl ea semja um aild a ESB. Ef ert of kafur, ertu einnig of fljtur a gefa eftir, gerir of litlar krfur...samingamenn eir sem eru hinum megin vi bori taka fljtt eftir slku, og gerast tregari en ella til a gefa eftir, sna minni sveigjanleika en ella.

Punkturinn er s, hafandi huga svakalega slma fammistu beggja rkisstjrnarflokkanna mlum jarinnar undanfari hlft r, einnig hafandi huga ann veikleika a utanrkisrherra er mjg kf um aild slands - sem almennt er vita bi hr og erlendis - er s a g tel mjg mikla httu a aildarsamningager me hana og/ea au vi stjrn, myndi leia til aildarsamnings, sem vri svo mjg gallaur hva okkar hagsmuni varar, a jin muni hreint sltt fella hann jaratkvagreislu.

annig, vru au bin a eyileggja mli, allavegna nstu rin eftir. Hva haldi i?


missandi rkisstjrn!!

a er ljst af tali Ingibjargar Slrnar og Geirs Haarde, a au telja sig vera missandi. a er nttrulega alveg brskemmtilegt, a einmitt egar jin pir a au skuli hypja sig, skuli au hafa sannfrt sig um a slkt vri hi mesta glapri. etta er a sjlfsgu gmul saga og n, ar sem reikna m me a stjrnmlamenn su flk sem s me sjlfslit yfir meallagi, en kein ynnri sannfring um eigi gti eftir allt saman hjlpar eim vi a selja sig til kjsenda, fylgir v mti s htta a essi sannfring sem svo algengt er a s til staar stgi eim til hfus. Spurningin er , HEFUR A GERST? Me rum orum, er tveyki sem yfir jinni rki, ori svo uppfullt af sjlfu sr, a a s ori algerlega staurblint a, a jin s einmitt orin eirrar skounar a a vri einmitt eitt helsta jrifamli a losna vi au bi r rikisstjrn? Ummli eirra Alingi dag, sem og borgarafundinum kvld, benda sterklega til ess.

En ljst er, a ef au fara fr, mun a eirra sgn, allt fara til fjandans...sem vntanlega ir a au telja a a s ekki rkjandi stand :) a, m framhaldi af essu fra lkur fyrir v, a au su einnig eirrar skounar a utaningsstjrn, skipu af forseta slands kjlfar afsagnar eirra, s ldungis fr um a fylgja fram eim mlum sem au telja svo nausynlegt a au sytji fram til a fylgja fram. g held a htt s a fullyrar a gur meirihluti jarinnar s eim ldungis fullkomlega sammla llum hfuatrium.


Evran morgun?

Stefna rkisstjrnarinnar er n endanlega hrunin, ntt samkomulag um ICE-Save er ekkert anna en fullkomin uppgjf. Ekki virist einu sinni vera sett upp fyrirvari um a sland telji sig hafa rtt til a setja spurningu fyrir rtti, hvort slandi beri a borga 20.000 Evrur inn ara reikninga.

Aild a ESB:

Nsta ml dagskr virist vera umskn um aild a Evrpusambandinu (ESB), sem er gott og blessa annig s. Samkvmt frtt FinancialTimes, stefnir utanrkisruneyti a aild innan 3. ra. essi tala, 3 r, er mjg hugaver, ar e er ljst a formaur Samfylkingarinnar hyggst sytja t kjrtmabili, og san a gera r breytingar sem rf er , stjrnarskr slands kringum Alingiskosningar eftir 2 r. g tla hr ekki a fella dm hvort aild a ESB er g ea slm, heldur tla g a beina sjnum a Evrunni sjlfri, en aild a Evru virist vera eitt strsta 'attractionin'. Er a ekkert ml? Getum vi einfaldlega fari ESB, og san fengi Evruna skmmu sar?

Skilyri fyrir Evruaild

Me stugleika sttmla evrpu fr 1992 var sett af sta ferli sem lyktai me formlegri tgfu Evrunnar sem gjaldmiils janar 2002. Um svipa leiti voru kvein svokllu algunarskilyri “convergence criteria,” fyrir au aildarlnd ESB sem hyggja inngngu Evrusvi, en au eru eftirfarandi:

Verblga ekki meira en 1,5% hrri heldur en verblgan er eim rem aildarrkum Evrusvisins ar sem hn er lgst.

rlegur halli rkistgjalda m ekki fara yfir 3% fjrlagari undan. Ef a gerist, verur hallinn a.m.k. a vera nlgt 3%.

Skuldir rkisins mega ekki vera hrri en 60% af jarframleislu fjrlagari undan. Ef a takmark nst ekki, vegna viranlegra efnahagsastna, skulu skuldirnar hafa lkka a ngilegu marki og skulu vera nlgast vimii viunandi hraa.

Landi sem hlut , skal hafa veri melimur gjaldmilasamstarfi Evrpusambandsins (ERMII) 2 r a.m.k. og skal ekki hafa fellt gengi yfir a tmabil.

Mealvaxtastig skal ekki vera meira en 2% hrra heldur 3. aildarrkja Evrunnar ar sem a er lgst.

Samanburur nverandi standi og skilyrum Evruaildar: um essar mundir er verblga um 16%, og lkleg til a fara hrra. stan er s, a langt fr allar hkkanir eru enn komnar fram mia vi fall gengisins fram a essu og einnig a a er augljst a gengi mun falla frekar, kjlfar ess a a verur sett flot. Augljslega, erum vi n vs fjarri v vaxtastigi sem vi urfum a vera .

Varandi halla rkistgjldum, er engin lei um hann sp nsta ri. Nleg fyrirmli fr Fjrmlaruneyti til hinna runeytanna um 10% sparna, gefa til kynna a Fjrmlaruneyti er fullkunnugt a tekjur rkissjs munu skreppa miki saman nsta ri. a er ekki sns a a veri anna en mikill halli nsta ri. Ef skori verur miki niur rkistgjldum, mun a dfka kreppuna hrlendis, v meir sem niurskururinn er meiri. Ef niurskururinn verur tiltlulega ltill, er ljst a tekur vi nstu rin tmabil vivarandi og verulegs halla rkissji.

Fyrir sustu helgi, var bi a gefa t a skuldir rkissjs samkvmt framkomnum skuldbindingum vru tlaar upp 109% af jarframleislu. Um helgina bttust vi 600 billjnir (sbr. 600 milljara) ar ofan . Rkissjur hefur tla heildar lnsrf slands nstu rin um 24 billjn Dollara (sbr. 24 milljara Dollara). Samkvmt v, er ekki nrri ll skuldaaukning jarinnar komin fram. Skuldirnar fara augljslega langt yfir 100% marki, sennilega nr 200% af landsframleislu ea jafnvel eitthva yfir 200% marki. mti, eru einhverjar eignir rotabum bankanna, sem vera hugsanlega einhvers viri eftir nokkur r. Nsta rruggt m teljast a nviri eirra s dag lang, langt undir skru andviri samkvmt bkhaldi bankanna rtt ur en eir fru rot. Samkvmt reynslu af rum og eldri blum, geta eignir rrna niur allt a ekki neitt, ea 1 - 2% af andviri vi fall. Augljslega myndu essar skuldir seljast dag me mjg miklum afsltti, en r gtu ori meira viri seinna svo fremi sem skuldararnir halda velli. Niurstaan er augljs, skuldastaa slands er svo slm eftir hremmingarnar a ratugi jafnvel getur teki a lkka r niur 60% af jarframleislu.

Varandi krnuna, ef endanlega niurstaan verur a halda hana, er a ljst a vi munum ba vi hana um langa hr. Eins og reynslan snir er mjg erfitt a halda henni stugri. stan hefur ekki eingngu me hagstjrn a gera, heldur einnig rsm hennar. ti heimi eiga sr daglega sr sta fjrmagnshreyfingar upp svo svimandi fjrhir, a krnan verur mjg grarlega sm samanburinum. Fjlmargir einstaklingar arna ti, eru a versla me meira magn af gjaldeyri degi hverjum heldur en heildarmagn krna hverjum tma umfer slandi. etta ir a ef einhver af eim fr huga a speglera me hana, fjrfesta tmabundi henni og san selja, getur essi eini einstaklingur valdi hr landi verulegri sveiflu gengi hennar, algerlega burts fr v hva er a gerast hrlendis. etta er eitthva sem vi slendingar hfum veri verulega sofandi gagnvart. Til a minnka lkurnar slkum sveiflum, verur gjaldeyrisvarsjur slands a vera mjg str samanburi vi landsframleisluna, svo Selabankinn geti haft raunhfan sns til a bregast vi og sigrast slkum 'speculative attacks'. g er virkilega a tala um rf mjg strum varasji - - etta getur veri strsti einstaki tturinn tlari rf slands fyrir ln nstu rum. Maur getur skili essa grarlegu tluu rf ef maur reiknar me v a a hafi loks sast inn menn a eina leiin til a vihalda krnunni er ef gjaldeyrisvarasjurinn er stkkaur upp margfalda rlega landsframleislu slands.

IMF hefur veri lofa, a komi geti til greina a hkka vaxtastig enn frekar, .e. yfir 18%. Vextir upp 20% vru nttrulega alveg svakalegir, hrif eirra myndu vera enn harari lending fyrir slenskt efnahagslf. Verblgan tti a lkka, nokkru eftir a gengi hefur n nju jafnvgi. a mun augljslega taka nokkurn tma, ar sem ljst er a kjlfar flots mun krnan taka umtalsvera nja dfu og annig bi verblga og vextir hkka. a m vera a seinni helmingi nsta rs, veri a versta afstai, og vextirnir og verblgan hru undanhaldi. tkoman verur mjg slmt fall fyrir heimilin og fyrirtkin landinu, sem munu vera mjg lla ti mean eirri rssibanarei stendur.

Hvenr Evra?

a sem mun valda mestu tfunum, er skuldastaa rkisins. a er ekki sns a borga niur skuldir upp lileg 100% skemmri tma en ratug, og arf virkilega allt a ganga upp. Lklega tekur a lengri tma en ratug. Skuldir upp meira en 100%, taka augljslega lengri tma, og erum vi a telja ratugum.

Augljslega er Evruving slands ekki nstu grsum.


Tkum upp Dollar!

Gott flk,

lfleg umra hefur skapast um gjaldeyrisml. Varandi stareynd, a utanrkisviskipti okkar eru a strstum hluta Evrum, annig a ess vegna s dollarinn ekki vnlegur kostur, ber okkur a tta okkur hva s hfumli.

Er a ESB aild, ea, er a a koma jafnvgi jarsktuna hi fyrsta?

Ef markmi 1, 2, og 3; er a n jafnvgi jarsktuna hi fyrsta, getur upptaka Dollars, einmitt veri g afer...alveg grnlaust. Hugsi einfaldlega rkrtt. Vi getum ekki, augljslega, neinnri ninni framt uppfyllt skilyri ERM II. annig, a fullkomlega er ljst - hvernig sem fer um ESB aild - a krnunni verur ekki skipt t fyrir Evru nstu 20 - 30 rin (Duh...skuldir slands n milli 100 og 200% af jarframleislu, en mega ekki fara yfir 60%). etta vera menn a skilja. annig, a vi munum ba vi a viskiptalega hagri sem felst v a vera me ara mynt en Evru, hva sem vi gerum yfir etta tmabil. Eina 'relevant' spurningin er s, hvort s mynt a vera krnan ea einhver rija mynt?

annig, er betra a vera me krnuna yfir etta tmabil ea er betra a vera me einhverja riju mynt? Vi urfum a lifa heiminum eins og hann er. g held, a ef vi essu ljsi berum Dollarinn og Krnuna sama, s a algerlega augljst a upptaka Dollars hafi mjg marga kost.

 • Dollarinn er gjaldgeng mynt, alls staar.
 • Engin vandkvi eru a skipta Dollar Evru gjaldeyrismrkuum.
 • Vextir Dollarasvinu, eru miklu lgri heldur en slandi.
 • Verblga Dollarasvinu, er miklu lgri heldur en slandi.
 • Dollar, um essar mundir er sterk mynt - en Evran hefur falli um 20%.
 • a er fullkomlega sanna, a Dollarinn er hgt a taka upp einhlia.

g held a vali s alveg fullkomlega augljst.

Getur Dollarinn skemmt fyrir upptku Evru seinna? Nei. etta mun augljslega flta mjg fyrir v a slandi veri mgulegt a taka upp Evru. Huh...sko, upptaka Dollars mun trma gjaldmiilskreppunni um lei. v fyrr sem a gerist, v fyrr getur slenska hagkerfi byrja a rtta r ktnum. Einnig, v fyrr sem a gerist, v minni verur skainn af gjaldmiilskreppunni, sem einnig fltir fyrir. slenskt jflag, mun egar sta byrja a alagast v a ba vi lga vexti og lga verblgu, en einnig a a hafa ekki stjrn vxtum eim sem a br vi. a sem g er a segja er, a Dollarinn getur fltt fyrir a sland uppfylli skilyri ERM II. ERGO - upptaka Evru getur fari fyrr fram en ella.

annig, a hugamenn um upptku Evru og ESB aild, rkrnt s, eiga ekki a urfa a vera mti upptku Dollars.

Augljslega, urfum vi ekki a fylgja stefnu Bandarkjanna frekar en vi viljum, enda er meira en ng til af Dollurum aljamrkuum, annig a vi vrum mjg langt fr v h selabanka Bandarkjanna um Dollara. annig a Bandarkjamenn, hefu ekkert tak ea 'leverage' slendingum vegna upptku Dollars.

g, s ekki nokkur skynsamleg rk gegn upptku Dollars. Varadni augljsar mtbrur um a, a a sland prenti ekki Dollara geti veri vandaml, ea a okkur vanti hugsanlega svokallaa 'lender of last resort' eru augljsu svrin einfaldlega A) Fyrra hugsanlega vandamlinu er mtt me gjaldeyrisvarasji, sem vri Dollurum. B) arfi me llu er a leggja niur selabanka slands v samhengi. Hann myndi missa hlutverk selaprentara og a a sj um vexti, en mti myndi hann halda v hlutverki a vihalda gjaldeyrisvarasji. ar sem Dollara er hgt a f hvar sem er, er a ekki vandi a tvega Dollara me skmmum fyrirvara ef ess reynist rf ef rf fyrir er strri vnt en sjurinn.

Varandi krnuna okkar, a s sannarlega rtt, a me aild og inngngu ERM II s hgt a halda krnunni mjg sennilega innan +/- 15% vikmarka, me asto ECB, er einnig ljst a vaxtastig slandi mun einungis lkka smm saman eftir v sem okkur smm saman gengur betur a n jafnvgi njan leik. etta er sannarlega fr lei, fullkomlega. En, etta verur miklu mun drari lei.

sta, fyrsta lagi er hgt a koma slandi inn lgt vaxtastig miklu mun hraar og ru lagi einnig a binda enda gjaldeyriskreppuna me miklu meiri hraa, ef Dollarinn er tekinn upp einhlia. a ir a vi getum fltt fyrir alguninni, mun fyrr stva skemmd sem sr sta slenskum efnahag vegna gjaldeyriskreppunnar, en einnig til vibta vi myndum ba vi lgri vexti en ella.

a er ekki einu sinni frilegur mguleiki a sland geti veri komi inn Evruna eftir einungis 4 r. a er algerlega fullkomlega tiloka.

Athugi, a ESB er ekki velferarklbbur, heldur hagsmunabandalag Evrpu. ESB rki passa upp sna hagsmuni, eins og sst v hvernig au tku IceSave deilunni. Okkur var sett stllinn fyrir dyrnar, og tj beigi ykkur annars. etta var gert vegna ess a ESB rkin mtu a annig a eirra hagsmunir vru hfi...sem er reyndar makalaus niurstaa a litla fan sland skuli hafa geta skapa vlka httu. En etta er rf bending, ESB og melimarki ess, meta ll ml fr snum hagsmunum.

sland mun ekki f neina 'free ride' tengslum vi ESB, .e. er enga Evru n ess a fara fyrst gegnum allt ferli sem reglu kvea um. Venja ESB, a rki reddi sr fyrst en fi san aild. a eru ekki hagsmunir ESB a hleypa inn vandamlum. annig er a barasta, sem sst m.a. reglum um aild a myntbandalaginu. Sama m segja um aild a ESB, en ef aild Austur-Evrpu er skou, fru au inn a afloknu algunarferli - en au fengu leibeiningar fr ESB um hagstjrnun, eftir a Framkvmdastjrnin hafi gert eim mjg nkvma ttekt. San egar au voru metin tilbin til aildar var hafi formleg aildarferli.

N, varandi sland, hefur a rum saman veri nnast tilbi undir aild, en n er hlaupinn babbur btinn. eir sem ekkja starfsemi ESB, vita mta vel a sland mun vera teki t af Framkvmdastjrn ESB, eins og nnur rki hafa hinga til sem ska hafa eftir aild, san mun sland vera sett einhversstaar r eirra rkja sem eru a ba. etta, mun fara eftir essu mati. Margir halda a sland fi aild um lei ea nnast, og en algun snst ekki eingngu um upptku svo og svo margra reglugera og laga ESB, heldur einnig um efnahagsml. ar, hefur einmitt hlaupi babb. etta ir a, a sland verur sett bi mean verstu efnahagshamfarirnar ganga gegn, a m vera a okkur veri veitt rgjf um stjrnun efnahagsmla mean essu gengur, en egar mat Framkvmdastjrnarinnar er a hagkerfi s rttri lei... fyrst, verur umsknin tekin formlega fyrir, og samningaferli getur hafist. Okkar, efnahagur mun ekki urfa a n sr a fullu, en ljst arf vera a vegferin upp r dfunni s komin fram og byrju a virka. etta urfa ekki a vera mrg r.

a er barnalegt a sland veri komi inn, innan rs, og lklegt a svo veri innan 3. ra; eins og Utanrkisruneyti me Ingibjrgu fararbroddi stefnir a. Innan nstu 5 ra, er hugsanlegt, og innan nstu 10 nnast rruggt . . . ef slendingar a vilja.

Einar Bjrn Bjarnason, stjrnmlafringur og Evrpufringur.


Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • Elgos4
 • Eldgos3
 • Eldgos1

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 27
 • Sl. slarhring: 39
 • Sl. viku: 1115
 • Fr upphafi: 771783

Anna

 • Innlit dag: 14
 • Innlit sl. viku: 693
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband