Donald Trump virðist hafa samið um vopnahlé í viðskiptastríði við Kína - vopnahlé er gæti orðið skammtíma

Trump lofar ekki miklu, þ.e. hann hættir við að leggja á nýja tolla.
Á móti samþykkir Kína að kaupa - umtalsvert magn af landbúnaðarvörum.
--Fyrst og fremst soija-baunum.

  1. Sjálfsagt að einhverju leiti unnt að sjá það sem sigur.
    --Þ.s. Trump virðist fá töluvert fyrir snúð sinn, þ.e. nær 2-földun á kaupum Kína að andvirði landbúnaðar-afurða.
  2. Hinn bóginn, þá virðast helstu deilumál enn útistandandi.
    --Í þeim skilningi að þau eru nær öll enn óleyst, er þetta ekki sigur.

Partial US-China trade deal only 'baby step' as thorny issues remain

US-China trade deal: What it is, is not, and may become

Rétt að benda á þetta er einungis munnlegur gerningur.
Ekkert er upp-á-skrifað né frágengið.
--Hafandi í huga hve oft áður Trump hefur söðlað um, er ástæða til varfærni í ályktunum.

The lack of specificity and even the fact this baby stepped agreement could take weeks to iron out, quickly cooled trader optimism -- fear this could be more of the same old lather rinse and repeat trade detente followed by trade escalation, ... said Axi Trader analyst Stephen Innes.

--Óljóst hvort Kína raunverulega lofaði eins miklu og Trump segir -- sbr. ca. 2-földun kaupa á landbúnaðar-varningi.

  1. Trump hefur marga kjósendur í landbúnaðarfylkjum, líkur virðast að hann vilji - boost - fyrir nk. kosningar 2020.
  2. Rétt að benda á, slæmar fréttir nýverið -- er tölur sýndu bandaríska iðnframleiðslu komna í samdrátt.

--Líkur á að því megi kenna um viðskiptastríðinu.

Ef kreppa skellur á fyrir kosningar 2020 gæti það skaðað möguleika Trumps.
Það gæti bent til þess, að Trump sé hugsanlega að bakka a.m.k. tímabundið frá viðskiptastríðinu við Kína -- kannski svo lengi sem fram yfir kosningar 2020.

Hugsar sé kannski að taka það mál aftur upp - eftir kosningar.
Eftir ímyndaðan eða hugsanlegan sigur hans.

  • Hinn bóginn, gæti Trump verið að misskilja hvað Kínverjar lofuðu.

Síðast þegar virtist að Kína og Bandar. væru að nálgast samning!
--Slitnaði upp úr -- Trump sakaði Kína um að ganga bak orða.
--En það þarf hugsanlega ekki meir til, en misskilning.

 

Niðurstaða

Ég held þetta viðskiptastríð sé langt í frá búið.
Að líklega séum við einungis að sjá tímabundið vopnahlé!
Það gæti reynst svo stutt sem að það slitni aftur úr, áður en nokkuð er formlega undirritað, eins og gerðist síðast er ríkisstjórnirnar tvær voru að semja.
En kannski endist þetta lengur, jafnvel fram yfir kosningar 2020.
Ef maður gefur sér hugsanlegan sigur Trumps.
Rétt að ítreka þetta samkomulag, ef maður gefur sér að það verði klárað.
Skilur flest deilumál útistandandi, þess vegna virðist það klárlega einungis vopnahlé.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 48
  • Sl. sólarhring: 126
  • Sl. viku: 400
  • Frá upphafi: 847041

Annað

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 378
  • Gestir í dag: 44
  • IP-tölur í dag: 42

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband