Síđast er Bandaríkin réđust inn í N-Kóreu, fór her Kína yfir hin landamćri N-Kóreu

Meginátök svokallađs Kóreustríđs voru milli hers Bandaríkjanna, herja bandalagsríkja Bandaríkjanna, og hers Kína. McArthur yfirhershöfđingi Bandaríkjahers á Asíusvćđinu, hafđi séđ um yfirherstjórn frá upphafi svokallađs Kóreustríđs. Hann hafđi leitt hjá sér ađvaranir frá Kína, ađ stjórnvöld Kína mundu ekki sćtta sig viđ hernám Bandaríkjanna á gervallri N-Kóreu alla leiđ ađ landamćrum Kína.
--Ţegar ađ ţví kom ađ ljóst var ađ McArthur ćtlađi sér ađ virđa ađvaranir ţeirra ađ vettugi, fór her kína yfir landamćri N-Kóreu viđ Kína, og réđst ađ hersveitum undir stjórn McArthur og hersveitum ríkja í bandalagi viđ Kína er ţátt tóku í stríđinu.

http://pacifism21.org/sites/default/files/koreanwar-fourmaps1200.jpg

Ţađ er áhugavert ađ ryfja upp ţessa atburđarás í mjög grófum dráttum nú!
Vegna ţess ađ Donald Trump forseti hefur talađ digurbarklega um möguleika ţess ađ beita hervaldi gegn N-Kóreu.

  1. Fyrst hafđi her N-Kóreu gert snögga innrás í S-Kóreu, er gekk afar vel framan af.
  2. Ţar til McArthur skipulagđi landgöngu norđar á skaganum er klippti á samgönguleiđir fyrir N-Kóreuher, ţannig ađ stćrsti hluti hers N-Kóreu glatađist ţá á einu bretti.
  3. Gagnsókn McArthur gekk síđan hratt, og hann leiddi hjá sér ađvaranir frá Kína er hersveitir undir hans stjórn nálguđust landamćrin viđ Kína.
  4. Síđasta kortiđ sínir síđan - vopnahléslínuna, eftir tveggja og hálfs árs átök viđ Kína um N-Kóreu.
    --Eiginlega ţ.s. herirnir voru ţá staddir.


Spurning hvort ađ ný innrás í N-Kóreu ţíddi stríđ viđ Kína?

Mattis hershöfđingi - varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, hefur gefiđ fram skýra ađvörun - ađ árás á N-Kóreu ţíddi stórfellt mannfall í borgum S-Kóreu - gríđarlega eyđileggingu ţar.
--Spurning hvort ađ Donald Trump hlustar á Mattis hershöfđingja.

En ţađ eru skýrar vísbendingar ţess ađ Donald Trump sé aftur orđinn órólegur!

Trump to speak with Xi, Abe as North Korea, steel issues loom

China lashes out at US as Trump-Xi honeymoon ends

  1. Trump er greinilega aftur óţolinmóđur, ţví honum finnst Kína ekki vera gera nóg.
  2. En máliđ er, ađ Kína var aldrei líklegt ađ hrinda í framkvćmd ţađ skćđum ađgerđum gegn N-Kóreu, ađ stjórnvöld ţar lentu í alvarlegum vandrćđum.

Eitt máliđ, gćti veriđ viss trúverđugleikavandi: Ţađ ađ Kína trúi augljóslega ekki ţví ađ Bandaríkin ráđist á N-Kóreu međ hervaldi, alveg sama hvađ ţau í dag segja.
Rétt ađ minna á orđ varnarmálaráđherra Bandaríkjanna - James Mattis: War with North Korea would be "catastrophic,

  1. "A conflict in North Korea, John, would be probably the worst kind of fighting in most people's lifetimes,"
  2. "The North Korean regime has hundreds of artillery cannons and rocket launchers within range of one of the most densely populated cities on Earth, the capital of North Korea."

Punkturinn er sá, ađ afleiđingarnar yrđu ţađ hrikalegar, beinar afleiđingar slíks stríđs.

Ég hef sjálfur nefnt ţetta margsinnis - enda ekki nýjar upplísingar, N-Kórea hefur haft ţessar stórskotasveitir í fćri viđ borgir S-Kóreu í skotfćri viđ hefđbundin stórskotavopn, síđan Kóreustríđinu lauk - óformlega.

Ţađ er algerlega augljóst, ađ um leiđ og hernađarárás hefst á N-Kóreu.
Fyrirskipar Kim Jong-un, leiđtogi N-Kóreu stórskotaliđssveitum N-Kóreu hers ađ hefja skothríđ.

Ţó ađ sjálfsögđu ţćr stórskotasveitir vćru eyđilagđar af flugher Bandaríkjanna.
Vćri ósennilegt ađ ţađ mundi takast - áđur en ţúsundir almennra borgara í S-Kóreu vćru í valnum.

  1. Fyrir utan ţetta, má nefna ađ ef Kim Jong-un sprengir kjarnorkusprengjur, ţá getur geislun sannarlega dreifst yfir landamćri.
  2. Ţađ getur veriđ ađ hann geti sent eldflaug međ kjarnasprengju til S-Kóreu međ skammdrćgri eldflaug.
    --Eđa til vara, sprengt slíka á eigin landi, grafna niđur í jörđ međ blýkápu - til ađ sprengja upp bandarískan her á eigin landi.

--Ef geislun mundi berast yfir landamćri N-Kóreu í norđur, ţá gćti geislun drepiđ töluverđan fjölda kínverja - einnig eitrađ veruleg svćđi á ţví svćđi innan Kína.
--Kína yrđi vart skemmt.

Síđan vill Kína líklega raunverulega ekki sameiningu Kóreu: Kína hefur líklega litiđ á N-Kóreu sem "buffer" eđa stuđpúđa á móti bandalagsríki Bandaríkjanna, S-Kóreu. Vill líklega ekki hafa öflugt bandalagsríki Bandaríkjanna, beint upp viđ eigin landamćri.

  1. Ţađ sé einnig líklega hvers vegna, er her undir stjórn McArthur nálgađist landamćri Kína í Kóreustríđinu, ađ her Kína fór ţá inn á móti.
  2. Hćtta geti ţar af leiđandi veriđ fyrir hendi - ţađ sama gerist, ađ Kína fari inn á móti norđan frá um landamćri N-Kóreu viđ Kína.

--Kína veit ađ ríkisstjórnin í N-Kóreu er óţćgilegur bandamađur í besta falli.
--Ađ stefna N-Kóreu ađ tryggja eigiđ öryggi međ kjarnavopnum, líklega ćsir upp vopnakapphlaup á Asíusvćđinu.

  • En ţađ sé ekki endilega algerlega víst ađ Kína líti ţađ sem slćman hlut.
  • Enda geti ţađ alveg veitt skjól fyrir Kína sjálft, ađ efla sinn herafla á móti - er önnur ríki bćta viđ sínar varnir til ađ fást viđ aukinn viđbúnađ N-Kóreu.

M.ö.o. geti ţađ vel veriđ ađ "beliggerence" N-Kóreu, sé hreinlega gagnlegt fyrir Kína.
Punkturinn er sem sagt sá, ađ líklega vill Kína ekki stuđla ađ falli ríkis N-Kóreu.
Ţađ geti veriđ raunveruleg hćtta, ađ ef Trump leiddi hjá sér kínverskar ađvaranir eins og McArthur hershöfđingi, ađ ţá gćti ţađ sama endurtekiđ sig og í Kóreustríđi, ađ kínverskur her mćti á móti.

 

Niđurstađa

Hvernig sem menn velta málum upp, ţá vćri innrás bandarísks hers í N-Kóreu gríđarlegt hćttuspil. En viđbrögđ Kim Jong-un eru ţannig séđ algerlega útreiknanleg, ţ.e. hann mun nota allt sem hann rćđur yfir - ef hann sannfćrist um ţađ ađ hernađarárás hafi ţađ markmiđ ađ skipta um landstjórnendur. En hann hlýtur ađ taka allar meiriháttar hernađar-árásir sem slíka tilraun, eđa ekki sé unnt ađ reikna međ öđrum viđbrögđum. Ţannig, ađ Bandaríkin geta ekki rökrétt reiknađ međ nokkru öđru en ţví ađ árás á N-Kóreu leiđi alltaf til mikils manntjóns og tjóns á mannvirkjum einnig í S-Kóreu.
--En síđan á Kim Jong-un einnig kjarnorkusprengjur, og hann örugglega beitir ţeim einnig, ef hann getur - ef hann sannfćrist um ţađ ađ eyđilegging N-Kóreu sé markmiđ árása.
--Ţá auđvitađ, stćkka til mikilla muna afleiđingar stríđsins - ţví geislavirk ský berast međ vindum.

  • Manntjón getur veriđ langt yfir milljón manns, m.ö.o.
    --Jafnvel milljónir, m.ö.o. sannarlega "catastrophic" eins og James Mattis orđar ţađ.

Og ţađ án ţess ađ taka tillit til hugsanlegra viđbragđa Kína.
Sem geta veriđ ţau, ađ senda sinn eigin her yfir landamćrin á móti.
--M.ö.o. sé ţađ slíkt hćttuspil ađ hefja slík átök.
--Ađ ţađ vćri klikkun!

Kv.


25 bandarísk ríki virđast hafa neitađ ađ starfa međ rannsóknarnefnd sem Trump skipađi til ađ rannsaka meint kosningasvik

Ef einhver man ekki eftir málinu - fullyrti Donald Trump skömmu eftir forsetakosningarnar, ađ víđtćk kosningasvik hefđu orđiđ - er hefđu dregiđ úr ljóma kosningasigurs hans.
--En Trump hefur alltaf fullyrt ađ hann hafi einnig unniđ "the public vote" ţ.e. einnig fengiđ meirihluta atkvćđa á landsvísu - en skv. kosningatölum fékk hann ca. 3 milljónum fćrri atkvćđi en Hillary Clinton.
--Trump nefndi aldrei nokkrar sannanir fyrir sínum fullyrđingum.
--Ég heyrđi aldrei nokkurn mann innan Bandaríkjanna, sem ekki voru Trump stuđningsmenn -- taka undir ţćr ásakanir.

Trump’s voting commission asked states to hand over election data. Some are pushing back.

States refuse Trump commission request for U.S. voter data

 

Tump eigi ađ síđur gaf út tilskipun um skipun rannsóknarnefndar, og sú sendi í vikunni bréf til fylkja Bandaríkjanna ţ.s. fariđ var fram á gögn!

Af viđbrögđum ađ dćma - virđist gríđarleg tortryggni ríkja gagnvart ţeirri rannsóknarnefnd í fjölda fylkja.
--Ćtla ekki ađ fullyrđa neitt, en fjöldi samsćriskenninga fljúga um - um meintan raunverulegan tilgang nefndarinnar, sem skv. ţeim kenningum er ţá annar en yfirlýst markmiđ hennar.

  1. Ein vinsćl kenning virđist vera - ađ til standi ađ búa til lysta yfir kosningasögu einstaklinga -- svo Repúblikanar geti í framtíđinni, beitt honum sér til hagsbótar.

    “It looks like they’re putting together a database of who people voted for,” - “Democrat, Republican, independent, everybody should be outraged by that." - "This is from the same people, from Kris Kobach to Donald Trump, who’ve tried to make it harder for people to vote, and this seems like a step in the process." - "If the Obama administration had asked for this, Kris Kobach would be holding a press conference outside the Capitol to denounce it.

  2. Önnur vinsćl "vote suppression" - ţ.e. ađ greiningin verđi notuđ, til ţess ađ breyta lögum ţannig, ađ erfiđara verđi fyrir tiltekna hópa ađ - kjósa. T.d. međ ţví ađ herđa reglur um persónuskilríki - en fólk virđist ekki alltaf vera međ slík í Bandar. Fátćkt fólk geti veigrađ sér viđ ţví - ef ţađ ţá ţarf ađ standa í auknu veseni til ađ kjósa.

    “This is an attempt on a grand scale to purport to match voter rolls with other information in an apparent effort to try and show that the voter rolls are inaccurate and use that as a pretext to pass legislation that will make it harder for people to register to vote,”

Ţetta er sennilega vísbending um ţá tortryggni er nú ríkir milli Demókrata og Repúblikana í Bandaríkjunum - ađ ţví sé einfaldlega ekki treyst af hinum ađilanum; ađ tekiđ verđi á málum međ sanngjörnum hćtti.

Upplýsingar sem nefndin vill:

"...trove of information, including names, dates of birth, voting histories and, if possible, party identifications." - "The letters also asked for evidence of voter fraud, convictions for election-related crimes and recommendations for preventing voter intimidation — all within 16 days."

Eitt er víst ađ ţetta eru upplýsingar af ţví tagi sem hćgt er ađ misnota.

Ef ţú hefur nöfn - hvađa flokk viđkomandi kaus mörg ár aftur í tímann.
Ţá eru ţađ auđvitađ - töluvert gagnlegar upplýsingar hugsanlega, fyrir flokksmaskínu.

Ţađ virđist einmitt útbreidd trú a.m.k. í fylkjum ţ.s. Demókrata meirihluti stjórnar, ađ ekki sé unnt ađ treysta nefndinni sem Trump hefur skipađ.

  1. Nefndarformađur segir ađ einungis sé beđiđ um -- upplýsingar sem ţegar eru "on public record."
  2. En einstök fylki úr hópi 50 - fullyrđa ađ sumt af ţví sem óskađ sé eftir, sé ekki "public record" og vilja meina ađ a.m.k. sumt sé ólöglegt ađ veita nefndinni.

--Ekki treysti ég mér til ađ rengja hvora fullyrđinguna!

 

Niđurstađan

Ćtli ađ viđbrögđin viđ rannsóknarnefndinni hans Trumps - sé ekki ein byrtingarmynd ţeirrar gjár sem er nú til stađar í innanlands pólitík í Bandaríkjunum, ţ.s. útbreitt vantraust beggja fylkinga líklega hafi aldrei veriđ meira.

En líklega sé einnig rannsókn Trumps, vísbending um slíkt vantraust -- ţ.e. hann og hans fólk, hafi vantreyst gögnum frá fylkjum ţ.e. kosninganiđurstöđum - án ţess ađ hafa nokkuđ í höndunum.
--Nema kannski, eigin tilfinningu.

Einnig vantreyst yfirlýsingum sérfrćđinga í međferđ kosningatalna.
M.ö.o. sé stađan orđin sú, ađ hvort fylkingin fyrir sig - treysti ţví ekki ađ hin fylkingin fylgi reglum rétt eftir.
--Vantreysti síđan sjálfkrafa gjarnan yfirlýsingum, ţeirra sem séu taldir pólitískt litađir fulltrúar hinnar fylkingarinnar.

  1. Ţađ sé ađ sjálfsögđu ákaflega hćttulegt lýđrćđinu í Bandaríkjunum, ţađ útbreitt vantraust.
    --Ég veit ekki til ţess ađ nokkrar umtalsverđar sannanir hafi nokkru sinni komiđ fram, um meiriháttar kosningasvik.
    --Hvorki á seinni árum, né fyrir síđustu kosningar.
  2. En ásökunin um -spillt lýđrćđi- hefur sögulega séđ veriđ notuđ af ţeim, sem vilja afnema lýđrćđi.
    --Útbreidd trú um slíkt - jafnvel tilhćfulaus trú af slíku tagi, getur leitt til stuđning einstakra kjósendahópa viđ einrćđi.
    --Útbreitt djúpt vantraust, getur leitt til hruns lýđrćđiskerfis.

--Vegna algers skorts á sönnunum í tengslum viđ ţessa umrćđu um meinta spillingu kosningakerfisins, ţá skil ég ekki alveg ţessa útbreiddu trú á kosningasvik - međal sumra hópa Bandaríkjamanna, sem m.a. nefndarformađurinn Kobach virđist haldinn -- en hann hafi t.d. ítrekađ á undanförnum árum, gert tilraunir til ađ kćra meint svik, en alltaf veriđ rekinn til baka af dómstólum.

  • Sérkennilegt fyrirbćri - fullvissa án nokkurra sannana!
    --Eiginlega fyrirbćriđ - ţráhyggja.

 

Kv.


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 502
  • Frá upphafi: 847157

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 478
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband