17.6.2020 | 01:45
Var Kim Jong Un allan tímann að draga Donald Trump á asnaeyrum? Ljóst virðist ekki verði af kjarnorkuafvopnunarsamkomulagi sem Trump stefndi að!
Ég skal viðurkenna að ég var ætíð mjög efins að Donald Trump mundi takast að ná samkomulagi við Kim Jong Un einræðisherra Norður-Kóreu um það markmið, að afnema með öllu kjarnorkuvopn landsins og þær eldflaugar sem Norður-Kórea ræður enn yfir er geta borið kjarnorkuvopn.
North Korea blows up liaison office in escalation of hostilities with Seoul
Skv. nýlegum fréttum virðist Norður-Kórea kominn aftur í gamla gírinn og áður.
Það er að keyra upp í skrefum spennu á Kóreuskaga!
M.ö.o. virðist mér nákvæmlega ekki neitt hafa lagast.
--Þarna var um táknrænan atburð að ræða, að sprengja í loft upp hús á landamærum er notað var fyrir mikilvæga fundi milli Kóreu-ríkjanna.
--Þessi táknræna athöfn að sprengja það hús, virðist yfirlýsing á þann veg!
Að lágspennuástandinu sé lokið, því er staðið hefur nú yfir um hríð.
Síðan Kim Jong Un ákvað að ræða við Donald Trump, eftir að 2017 Trump fór ákaflega langt í hótunum gegn NK - gekk það langt, að skilja mátti sem hótun um stríð af fyrra bragði.
--Þ.s. Trump sagðist beitingu kjarnavopna ekki fyrirfram útilokaða.
Trump og Kim á öðrum leiðtogafundanna!
Eins og ég benti á í einni gamalli athugasemd: Norður-Kórea fordæmir afstöðu Bandaríkjanna - spurning hvort Kim Jong Un ætlaði sér í raun nokkru sinni að semja um afvopnun?. Þá tókst Kim Jong Un a.m.k. með því að ræða við Trump - að forða þeirri hugsanlegu hernaðarárás sem Trump var að hóta.
--Nú veit engin hvort Trump hefði látið verða af því, en Trump hætti þaðan í frá að hóta nokkru slíku, og spennan minnkaði - úr því sem komið er virðist afar ósennilegt að Trump endurtaki fyrri hótanir, enda nú einungis rúmlega 4-mánuðir til kosninga!
- Ef tilgangur Kim Jon Un, var sá einn að -- þæfa málið fram að kosningum.
- Má vera að Kim hafi tekist nákvæmlega það!
Eins og ég benti á í upphafi, var ég skeptískur að Trump mundi ná fram samningi!
- Komin nálgun á dagsetningu leiðtogafundar Donalds Trumps og Kims Jong Un
- Norður-Kórea fordæmir afstöðu Bandaríkjanna - spurning hvort Kim Jong Un ætlaði sér í raun nokkru sinni að semja um afvopnun?
- Donald Trump segist þekkja Kim Jong Un, vita hvað hann sé fær um - Kim muni ekki koma honum á óvart
- Kim Jong Un leiðtogi Norður Kóreu - gefur Donald Trump frest til ársloka til að koma fram með, ásættanleg samningsmarkmið!
- Norður-Kórea segir: engir frekari leiðtogafundir með Trump - fyrr en Trump sýni honum sé alvara með að semja!
Málið er ég varð þess aldrei var að Kim Jong Un gæfi eftir nokkurt bitastætt.
Kim Jong Un, gaf að virtist aldrei eftir þá kröfu að - Bandaríkin hættu refsiaðgerðum.
Sama tíma, hann virðist aldrei formlega hafa lofað því, að gefa eftir vopnabúnað landsins.
Það voru tveir leiðtogafundir milli Trumps og Kim!
En hvorugur þeirra virtist hafa leitt fram lausn!
Þó í bæði skiptin talaði Trump um fundina sem árangursríka - þrátt fyrir að aldrei hafi ég séð þess merki, að Kim nokkru sinni - lofaði nokkrum sköpuðum hlut er væri bindandi.
- Nú virðist kjörtímabil Trumps nær á enda runnið.
- Tíminn til að ná markmiðinu fram, á enda runninn - þar með.
Ef markmið Kim Jon Un var einungis að - ræða við ríkisstjórn Trumps, á meðan þæfa málið þar til kjörtímabilinu væri lokið.
--Virðist Kim Jong Un hafa náð því markmiði.
Niðurstaða
Ef maður ber saman markmið leiðtoganna tveggja þ.e. Trumps vs. Kim.
Ef maður gefur sér að markmið Kim, hafi verið að gefa ekkert bitastætt eftir.
Samtímis að tryggja öryggi landsins út kjörtímabil Donalds Trumps.
--Fæ ég ekki betur séð en að Kim Jong Un hafi tekist að ná þeim fram.
Á sama tíma, virðist Trump engum markmiða sinna hafa náð fram.
Bnedi á að í samanburði við Bill Clinton er samdi í sinni tíð við Kim þess tíma.
Þá virðist Trump hafa náð mun minni árangri en Bill Clinton.
--Þó talaði Trump á þá leið, að lær þyrfti af þeirri sögu að fyrri forsetar að hans sögn hefðu ekki náð nægilega sannfærandi árangri.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 860910
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðþekktur er asninn á eyrunum er hægt að segja um Trump og hans mörlensku aftaníossa.
Þorsteinn Briem, 17.6.2020 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning