Norđur-Kórea segir: engir frekari leiđtogafundir međ Trump - fyrr en Trump sýni honum sé alvara međ ađ semja!

Yfirlýsingin frá Norđur-Kóreu virđist nokkurs konar svar viđ Tvíti Trumps ţar sem hann virtist gefa í skyn ađ hann mundi hitta leiđtoga Norđur-Kóreu fljótlega!

Donald J.Trump@realDonaldTrump - Donald J. Trump Retweeted Graham Ledger -:Mr. Chairman, Joe Biden may be Sleepy and Very Slow, but he is not a “rabid dog.” He is actually somewhat better than that, but I am the only one who can get you where you have to be. You should act quickly, get the deal done. See you soon!

North Korea says it won’t give Trump a summit for free

North Korea says no more talks with U.S. just so Trump can boast

PHOTO: In this undated photo provided on Monday, Nov. 18, 2019, by the North Korean government, Kim Jong Un, center, poses with North Korean air force sharpshooters and soldiers for a photo at an unknown location in North Korea.

Einn helsti diplómat nk. tjáđi afstöđu stjv. NK - Kim Kye Gwan

Three rounds of DPRK-U.S. summit meetings and talks were held since June last year, but no particular improvement has been achieved in the DPRK-U.S. relations ... the U.S. only seeks to earn time, pretending it has made progress in settling the issue of the Korean Peninsula,

We are no longer interested in such talks that bring nothing to us. As we have got nothing in return, we will no longer gift the U.S. president with something he can boast of, but get compensation for the successes that President Trump is proud of as his administrative achievements.

Greinileg pattstađa í viđrćđum!

Líklega er ágreiningurinn um - sjálfa kjarnorku-vopna-afvćđinguna, ţ.e. líklega vilja stjórnvöld NK - alls ekki kjarnorku-vopna-afvćđast.

  1. Ađ mörgu leiti hefur Trump sjálfur aukiđ á tortryggni milli ađila.
  2. Ţá vísa ég til hegđunar ríkisstjórnar Trumps gagnvart öđrum ríkjum en endilega Norđur-Kóreu, en NK ađ sjálfsögđu íhugar slíkt ţegar NK metur líkur ţess ađ ţađ sé ţess virđi ađ semja viđ Donald Trump.

--Helsta ákvörđunin sem Trump hefur tekiđ, sem skapar tortryggni.

Er auđvitađ ađförin ađ Íran, en DT reif í tćtlur samning sem Obama forseti gerđi 2013 - nokkurs konar friđar-samningur viđ Íran af hálfu Bandaríkjanna, m.ö.o. kjarnorkusamningurinn.

  • Punkturinn er auđvitađ, DT eyđilagđi samning forvera síns.
  • Trump verđur ekki alltaf forseti Bandaríkjanna.
  • Hvernig getur NK treyst ţví ađ nćsti forseti -- rífi ekki í tćtlur samning sem NK gerđi viđ Bandaríkin?

NK er fátćkt land, međ örlítiđ hagkerfi -- kjarnorkuvopnin hafa kostađ óhemju mikiđ í hlutfalli viđ landsframleiđslu NK -- ef fariđ vćri ađ vilja Trumps.
--Mundi NK eyđileggja öll sín kjarnavopn.
--Eyđileggja allan búnađ sem tengist kjarnorkuáćtlun NK.
--Eyđileggja allar stórar eldflaugar sem og búnađ til ađ smíđa ţćr.
Ef NK vćri búiđ ađ gera allt ţetta - og síđan nćsti forseti mundi rífa samninginn í tćtlur, vćri NK í gríđarlega veikri stöđu, Bandaríkin ćttu nćr alls kosti.

M.ö.o. ađför Trumps ađ Íran -- hefur sterklega undirstrikađ fyrir Norđur-Kóreu, hvernig nćsti forseti gćti endurtekiđ Trump -- ţ.e. ryft samningum forvera síns.
Og sett upp allar ţumalskrúfurnar ađ nýju, í von um ađ stjórnin í NK félli loksins.

  1. Skilabođ NK til Trumps eru augljós.
  2. Ef ţú fellur frá kröfu um kjarnorku-vopna-afvćđingu, fćrđu leiđtogafund.

Ég held ađ patt-stađan sé á ţessum punkti! Stjórnendur NK séu harđákveđnir ađ gefa kjarnorkuvopnin sín ekki eftir - líklega ekki heldur ţćr eldflaugar og búnađ til ađ framleiđa ţćr sem geta boriđ kjarnorkuvopn.

Útlitiđ sé ţví ekki bjart fyrir möguleika Trumps til ađ skila ţeim samningi viđ NK - sem hann sagđist stefna á 2017.

 

Niđurstađa

Ég er í engum vafa, stjórnendur NK líta kjarnorkuvopnaeign sína sem - helstu tryggingu tilvistar ţeirra sjálfra viđ stjórnvölinn á NK, ţetta hefur blasađ viđ mér um töluverđa hríđ, blasti viđ mér áđur en Trump hóf viđrćđutilraunir sínar.
Trump hefur talađ ađ mér hefur virst dygurbarklega í ţá átt, ađ lćra verđi af mistökum fyrri forseta er hafa rćtt viđ NK -- m.ö.o. skv. skilningi Trumps voru ţeir samningar ekki nćgilega góđir.
Hinn bóginn virđist stefna í, ađ Trump nái sennilega nákvćmlega engu fram áđur en kjörtímabil hans rennur út -- viđ getum ekki gefiđ okkur ađ hann nái endurkjöri.

Hann stendur frammi fyrir vali, ađ skrifa undir eitthvađ innihaldsrýrt plagg.
Eđa ađ standa frammi fyrir ţví ađ enda forsetatíđ hugsanlega međ ekki neitt.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvar er rödd framkv.stj. SAMEINUĐUŢJÓĐANA í öllum ţessum umrćđum?

Ćtti hann ekki vera ađ stilla N-Kóreu upp viđ vegg

međ einhver úrslita-skilyrđi tengt afvopnun?

Er ekki ÖRYGGISRÁĐIĐ búiđ ađ banna ađ n-Kórea eigi kjarnorkuvopn?

Jón Ţórhallsson, 19.11.2019 kl. 11:45

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Jón Ţórhallsson, alltaf skondiđ er menn tala um SŢ međ ţessum hćtti - fólk hlýtur ađ vita, helstu kjarnorkuveldi heims hafa neitunar-vald; ţađ sé nánast óhugsandi ađ annađhvort Kína eđa Rússland, velji ađ beita ekki neitunarvaldi tl ađ hindra ađ NK sé stillt ţannig upp ađ vegg, ađ stjv. ţar sé enginn annar kostur skapađur en ađ gefast upp.
--DT getur endurtekiđ hótanir frá 2017 ađ beita hugsanlega kjarnaorkuvopnum einhliđa gegn NK.
--Eđa fyrirskipta hernađarárásir ađ fyrra bragđi í von um ađ eyđileggja ţau.
Nefni ţó ađ ég var sammála hershöfđingjanum sem ţá var varnarmálaráđherra, ađ slíkt leiddi fram stríđ er gćti orsakađ manntjón upp á - milljónir.
Ef DT er til í ađ ćtta á mannskćđasta einstaka stríđ sem sést hefur í heiminum síđan Seinni-styrrjöld, rétt undir lok forsetatíđar hans.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 19.11.2019 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 55
  • Sl. sólarhring: 118
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 846776

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 52
  • IP-tölur í dag: 52

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband