Fyrstu mótbárur gegn hugmyndum um samevrópska fjármálastjórnun, berast - slík andstađa getur minnkađ líkur á ađ Evran lifi!

Eins og fram kemur í umfjöllun minni: 

Stórríkiđ Evrópa - er ţađ á nćsta leiti?

- ţá er sennilega eina leiđin til ađ bjarga Evrunni, sú ađ taka upp eitthvert form samevrópskrar fjármálastjórnunar ţ.e. sameiginleg fjármálaráđuneyti Evrópu. 

Ţá ertu kominn langleiđina, međ ţađ ađ hafa samevrópska ríkisstjórn.

Svo, ég varpađi fram ţeirri spurningu, hvort nú vćri Evrópuríkiđ á nćstu grösum.

 • Nú, eru fyrstu mótbárurnar fram komnar.
 • Ţađ mátti reikna međ ađ fram myndu koma mótbárur.
 • En, ađ sjálfsögđu er ljóst, ađ ţađ ţarf mjög mikinn ţrýsting, til ađ yfirvinna líklega andstöđu, til ađ koma málinu í höfn. 
 • En, ţrátt fyrir hćttuna sem skapast, ef Evran hrynur, ţá er alls ekki víst, ađ ţau ríki sem hafa engan áhuga á, fjármálayfirstjórn frá Brussel, séu til í ađ láta af ţeirri andsstöđu.
 • Ađ sjálfsögđu, eykur ţetta líkur ţess, ađ Evran hrynji raunverulega.

Um ţessar mundir, dúkkar hver spekúlantinn upp eftir öđrum, segir ţađ ólíklegt ađ Evran hrynji - ég legg til, ađ slíkum orđum sé tekiđ međ saltkornum. Stađreyndin er, ađ enginn getur kastađ á ţetta líkum. 

 • Ţetta er ennţá snemma í ferlinu - deilurnar raunverulega ekki enn hafnar fyrir alvöru.
 • Nú eru ađilar einfaldlega ađ tilkynna um afstöđu sína sem heitir á ensku "positioning". 
 • Stundum ţíđir ţađ einfaldlega ađ, menn vilja einhvern stórann bitling á móti - međ öđrum orđum, ekki endilega, ađ um sé ađ rćđa skilyrđi meitluđ í stein.

 

Dutch Finance Minister Jan Kees de Jager said May 18 that it would be “very difficult” to accept a proposal from the EU Commission that national budgets be submitted for peer review by other EU member states. The Dutch opposition to the proposed EU reforms the ostensible purpose of which is to prevent a potential repeat of the current eurozone sovereign debt crisis, comes after Swedish Prime Minister Fredrik Reinfeldt said the changes did not make sense for states like Sweden, which are “a shining exception with good public finances.”

The mounting opposition to the reforms could scuttle German plans to enhance oversight over EU member state fiscal budgets."

 

Á međan heldur Evran áfram ađ lćkka, í gćr náđi hún 4. ára lćgđ gagnvart dollar.

Höldum áfram ađ fylgjast međ fréttum!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 10
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 423
 • Frá upphafi: 707292

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband