Eigum vi a taka upp lg, sem banna hallarekstur rkissjs skv. skri fyrirmynd?

jverjar dag, skoruu stjrnvld annarra rkja Evrpusambandsins, a taka upp sambrileg lg kllu "Schuldenbremse" ea skuldabremsa.

Berlin calls for eurozone budget laws

"Germany last year enshrined in its constitution a law that prohibits the federal government from running a deficit of more than 0.35 per cent of gross domestic product by 2016. German states will not be allowed to run any deficit after 2020."

Lg af sambrilegu tagi, tkast nokkrum fylkjum Bandarkjanna, .s. einfaldlega er ekki heimilt a enda fjrlg me halla, jafnvel miaa vi "0%". Dmi, Kalforna.

slensk framkvmd gti veri:

 • Banna fr rinu 2015 a skila fjrlgum, me halla umfram 0,35%
 • Sveitarflgum, fr 2020 banna me llu, a skila halla bjar-/sveitarsjum.

etta vri neitanlega dramatsk ager!

 • a ir a sjlfsgu, a ekki er val um hallarekstur, egar kreppa skellur - sem felur sr hfnun eirrar kenningar, a reka eigi rki me halla egar lla rar.
 • mti, hefur plitkusum oft gengi mjg lla, a standa sig egar vel rar - a tryggja a s afgangur af rekstri, eins og kenning Kains kveur um. En, ef kenningunni er fylgt, ber a sveiflujafna me sparnai - egar vel rar, borga niur skuldir, einmitt til ess a mgulegt s seinna a stunda umframeyslu, egar lla rar. .e. Kaine gerir r fyrir a heildina liti, vri rekstur skynsamur.
 • En, vandi er s, a vanalega fer etta ekki annig, heldur er gri ntt lla, einfaldlega eytt enn meira, jnusta og framkvmdir blsnar t - annig, a egar lla rar kemur stjrnlaus hallarekstur. Nefnum dmi, gjaldrota sveitarflag - lftanes. Klasskst dmi um essa tilteknu hegun, .e. hallarekstur gri, stjrnlaus skuldasfnun og san rot.
 • Sem sagt, er tillaga jverja ef til vill eftir allt saman, g hugmynd - egar betur er athuga?
 • En, fyrst a plitkinni gengur svo lla, a tryggja afgang egar vel rar - svo skuldastaa rkissja s lg, og hins opinbera einnig, egar nsta kreppa kemur -
 • ef til vill er etta eina leiin - a setja beisli og axlabnd plitkina.

--------------------------------

 • En, hafa ber huga, a skuldir valda v a sta ess a standa undir jnustu, er rki - og hi opinbera - ess sta a henda strf aborganir lna - f sem ntist me alls engum htti, til eigin rekstrar.
 • Sfnun skulda, me rum orum, grefur undan eirri jnustu sem rki og hi opinbera eiga a sinna.
 • v hrri sem skuldirnar eru, v minna f er eftir afgang, til a standa undir rekstri mikilvgrar jnustu, annig a .e. alveg rbeint samband milli hrrar skuldastu og versnandi jnustu rkisins og hins opinbera, vi samborgarana.
 1. En, vandinn er s, a vegna ess a plitkusum httir oft til ess poplisma, a vilja fresta vandanum, anga til einhvern tma seinna - egar eir sjlfir eru ekki lengur vi vld.
 2. Og, a auki, a eim httir einnig til ess, a sj .s. hagstan kost a sl str ln, til a framkvma e-h sem eykur eirra vinsldir til skamms tma, .e. skuldadagar koma ekki fyrr en seinna egar eir eru ekki lengur vi vld.
 • er g spurning, hvort "Schuldenbremse" vri ekki - egar allt ofangreint er haft huga, g hugmynd.

Kv.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Jnsson

jverjar eru tknilega ekki me hallalaus fjrlg. Kaup ECB starbrfum gjaldrota evrurkja me skilyrum um kaup vrum og jnustu r ska hagkerfinu er bara falinn hallrekstur fjrlgum jverja. a er eins og enginn af essum mnnum stu embttum EU haf yfirsn til a skilja hva eir eru a gera, allir tndir smatrium og engin me heildar sn. essar sustu agerir EU til bjargar skuldsetari jum ess eru ekkert anna en hallarekstur strkisins EU og ar ba jverjar.

Gumundur Jnsson, 18.5.2010 kl. 12:05

2 Smmynd: Haraldur Baldursson

G nlgun. En talandi um fjrmagnskostna (vexti), er vert a minnast hitt, sem er sala opinberra aila hsni og langtma leigusamningar. etta ltur svo ljmandi vel t fyrstu einum til tveimur rsreikningum...reksturinn svo flottu lagi. En sama htt dregur hr leigukostnaur jafnt vi fjrmagnskostnainn r getu opinberra aila til a sinna eirri jnustu sem eim ber.

Mr lst v afar vel essa sku skuldabremsu.

Haraldur Baldursson, 18.5.2010 kl. 13:04

3 Smmynd: Sigurur Grtar Gumundsson

etta er strml sem fjallar arna um og vissulega getur a ekki gengi a rki eyi og spenni langt umfram tekjur rum saman enda sjum vi hvernig komi er fyrir Grikklandi. a m lka fara millilei t. d. a halli fjrlgummegi aeins vera viss prsenta af landsframaleislu og aeins eitt ea tv r. Vissulega geta komi tmar ar sem standi er annig fjrmlum einnar jar a rttltanlegt er a reka rkisj me halla til a rva atvinnulfi. En Grikkland s hyggjuefni hef g persnulega miklu meiri hyggjur af ru landi og a eru Bandarki Norur-Amerku. Hva gerist egar Knverjar htta a kaupa bandarsk rkisskuldabrf. Allir forsetar sustu ratugi a Clinton undanskildum hafa ausi r sjum sem voru tmir, var a ekki Reagan sem hf bruli?

Fjrlagahalli BNA er httulegasti fjarmlavandinn sem n er heimi hr.

Sigurur Grtar Gumundsson, 18.5.2010 kl. 17:59

4 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Rtt hj r, Sigurur - a halli USA er sennilega stra htta heimshagkerfisins, og .s. verra er, stj.v. virast halda a ekkert s a ttast.

Plit. vilja ingi, virist einnig algerlega skorta, til a taka undirliggjandi vanda, .e. "Medic-Care - Medic-Aid" sem hvort tveggja eru vanfjrmgnu, og str orsakavandi framtarhalla.

hir hagfr. telja US-dollar urfa lkka milli 30-40%, til a hgt s a sna viskiptahallanum vi, en lausn fjrlagahallans, kemur v ekki beint vi.

-----------------------------

Skv. njustu frttum, heldur Evran fram a falla, sem kemur ekki vart.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 19.5.2010 kl. 10:42

5 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

hugaver bending, Gumundur - og rugglega rtt.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 19.5.2010 kl. 10:43

6 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

S etta, Haraldur, vibrg sveitarflaga landinu, a samykkja breytingu reglna um uppgjr - ea me rum orum .s. kalla er "cooking the books".

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 19.5.2010 kl. 10:45

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 10
 • Sl. slarhring: 37
 • Sl. viku: 423
 • Fr upphafi: 707292

Anna

 • Innlit dag: 10
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir dag: 10
 • IP-tlur dag: 10

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband