Bardagar í grennd við Bakhmut A-Úkraínu sl. 2 vikur, sagðir þeir hörðustu í stríðinu í Úkraínu til þessa! Er Bakhmut -- Stalingrad Pútíns?

Bakhmut er í dag lítið annað en rústir skornar sundur af skotgröfum, raðir af skotgröfum myndi varnarlínur sem -- stöðugar áhlaups-árásir Rússa, ásamt stórskota-liðs-árásum, leitist við að brjóta niður.
--Bardagar hafa nú staðið um borgina, samfellt 6 mánuði, en verið hvað harðastir sl. 3. Að sögn verjenda, séu þeir enn harðari sl. 2 vikur en nokkru sinni fyrr. Sérhvern dag, geri Rússar áhlaup á virkin í jaðri borgarinnar, stórskota-hríð sé stöðug dag og nótt.

Hell. Just hell: Ukraine and Russia’s war of attrition over Bakhmut

  1. It is like a conveyor belt, - Kostyantyn, an exhausted Ukrainian machine-gunner who described the scene to the Financial Times, said of the Russian tactics. - For what? A fucking metre of our land.
  2. They are just meat to Putin, - Kostyantyn added, referring to the Russian soldiers - and Bakhmut is a meat grinder.

Þ.s. hann lýsir, er hvernig barist er um sérhvern centimetra, hvernig Rússarnir koma - árás eftir árás -- virkilega hljómar sem, Rússar beiti nú human-wave-attacks.

  • Bardagar í skotgröfum Fyrra-Stríðs, skv. lýsingum ég hef lesið - voru einnig svona.
  • Hinn bóginn, kostuðu human-wave-árásir Fyrra-Stríðs, alltaf gríðarlega mann-fórnir.

Beiting - Fyrra-Stríðs-taktískrar nálgunar, hlýtur einnig að þíða, gríðarlegt mannfall.
--Að sjálfsögðu, mun verra fyrir þá sem er skipað að hlaupa að vélbyssu-kjöftum, í gegnum morð stórskota-hríðar.

  • Skv. því, trúi ég tölum nýlega -- er benda til þess að Rússar hafi tapað ca. 30.000, á tímabilinu október út nóvember.
    --Ef e-h er, hljómar það, varlega áætlað fremur en hitt.
  • Bendi á, að í Fyrra-Stríði, var mannfall stundum 40-60þ. á stærstu einstökum dögum:
    --Þannig, að 30K -- yfir 2 mánuði, með sambærilega aðferðafræði, er ekki ótrúlegt.
    Frekar, eins og bent á, að það gæti verið - í lægri kanntinn.

Hinn bóginn er ég alveg viss, að vélbyssu-skyttan úkraínska hefur algerlega rétt fyrir sér, að fyrir Pútín -- eru hans eigin hermenn, einungis kjöt.

MylitaryLandNetInvasion Day 290 – Summary

Russian forces are attacking Bakhmut from three sides and managed to advance from the north-eastern and south-eastern direction. The enemy will likely soon enter the outskirts of Bakhmut. - The enemy also managed to advance in the orchards south of Bakhmut, but the attacks on Opytne and Klishchiivka settlements were repelled. - Ukrainian troops repulsed a Russian attack in the area of Kurdyumivka. - Russian forces tried to advance in the direction of Druzhba settlement, but the defenders repelled the attempt. - Russian troops attacked Ukrainian positions in Yakovlivka, but didn’t achieve desired goals.

Institute For Study of War: Russian Offensive Campaign Assessment, December 10

Russian forces continued offensive operations around Bakhmut on December 10. The Ukrainian General staff reported that Ukrainian forces repelled Russian assaults near Bakhmut; within 18km northeast of Bakhmut near Yakovlivka, Pidhorodne, and Bakhmutske; and within 21km south of Bakhmut near Opytne, Druzhba, and Kurdyumivka.
Russian milbloggers claimed that Russian forces conducted an assault south of Bakhmut in the direction of Klishchiivka and repelled a Ukrainian counterattack in Opytne.
A Russian milblogger claimed that Russian forces also continued assaulting Ukrainian fortifications near Bakhmut, where they are reportedly having minor tactical successes.
Another Russian milblogger claimed that Russian forces have not yet captured Opytne and will likely not conduct a full-fledged assault on Bakhmut in the near term due to the likely associated high costs.
The milblogger claimed that Russian forces intend to bypass Bakhmut from the south through Kurdyumiivka and Klishchiivka and are planning to advance north of Bakhmut in the direction of Soledar.
Russian milbloggers claimed that Ukrainian, as well as Russian forces, continued to suffer heavy losses in the Bakhmut area.

Það sem er áhugaverður munur á bardögum um Bakhmut - samanborið við bardaga sl. sumars, er Rússar tóku Lysychansk og Sievierodonetsk -- eftir 3 mánuði af hörðum orrustum.

Er einmitt sá, að -- 6 mánuðir eru liðnir, og Rússar virka ekki enn líklegir til að taka, Bakhmut!

  1. Rússar eru núna fyrst, í útjaðri Bakhmut -- eftir 6 mánuði af mannfórnum.
  2. Varnarlið Úkraínu, hefur fengið liðsstyrk síðan Úkraínumenn náðu Kherson í S-Úkraínu, m.ö.o. lið hefur verið fært til Bakhmut frá Kherson svæðinu.

Ef svona heldur áfram, þá endurtekur sig leikurinn frá sl. sumri -- þ.e. rússn. hernum blæðir aftur út, en bardögum sl. sumar eftir töku Lysychansk og Sievierodonetsk, lyktaði með því; að rússn. herinn leit út sem her - er hafði blætt út.
--Strax í kjölfarið, skipaði Pútín, herútboð í Rússlandi þ.s. 300þ. var skipað að mæta til herskráningar, niðurstaðan af þvi virðist -- að 200þ. voru teknir í herþjónustu.
A.m.k. 200K Rússar flúður úr landi, til að forðast herskráningu!
Kannski, leiddi það til þess, Pútín lét sér 200K duga a.m.k. um sinn, sagði herútboði lokið.

Punkturinn er sá, að ég sé ekki betur en að -- Pútín sé að eyða upp þessum 200K hermönnum, með hraði.
--Ath. ennþá, eru rústir Bakmut í höndum Úkraínu, og það getur vel verið að Úkraína haldi þeirri borg, þrátt fyrir þessar stöðugu árásir þ.e. borgar-rústunum, út veturinn.

  • Pútín virðist af þeirri sort - þegar áætlun gengur ekki upp, þá í stað þess að skipta um áætlun - þá endurtekur hann sama hlutinn, aftur og aftur - og aftur.
    Vegna þess, að það virðist, Pútín geti ekki hugsað sér að - skipta um aðferðir.

 

Igor Strelkov - einn leiðtoga, svokallaðra uppreisnarmanna í liði Rússa!

Wanted Russian rebel Igor Girkin scorns MH17 trial - BBC News
Mjög áhugaverð gagnrýni á Pútín -- er kemur frá svokölluðum, uppreisnarmönnum er berjast í liði með Rússum, í Úkraínu-stríðinu!

Igor Strelkov hlekkur:

  • Strelkov Igor Ivanovich, NATO Secretary General Stoltenberg did not rule out the escalation of the conflict in Ukraine into a war between the alliance and Russia  Well, if the RF Armed Forces nevertheless strike at Voronezh as part of an operation to de-escalate the border (with respected Kyiv partners) territories, then NATO is unlikely to be able to resist ... But the president (Putin) assured us that the Special Military Operation was proceeding normally, calmly, according to plan (however, this time he did not add anything about being ahead of schedule).
  • Therefore, we - the townsfolk - have absolutely nothing to worry about - Moscow and St. Petersburg are not yet shelled like Donetsk, and when they start shelling - the president, government, federal assembly and the leadership of state corporations are evacuated beyond the Urals (and that's all business!)
  • Therefore, I urge all readers not to pay attention to the provocative attacks of officials of the North Atlantic Alliance and prepare to meet the New Year in a bright and calm mood of moderate optimism - with the sincere hope that next year the war with NATO will not start yet, and so successfully and comfortable (for the President and the Ministry of Defense of the Russian Federation) the flowing NWO will not end.

Orð Strelkov eru full af kaldhæðni, er hann vísar í nýlega ræðu Pútíns þ.s. Pútín sagði stríð Rússa í Úkraínu -- skv. áætlun.
Greinilegt af orðum Strelkov, að hann hefur tapað a.m.k. verulegu leiti -- trúna á Pútín.

Alexander Khodakovsky, enn aftur með áhugaverða bloggfærslu!
Rebel commander Alexander Khodakovsky of the so-called Vostok battalion -  or eastern battalion - speaks during an interview in Donetsk, July 8, 2014.  Ukraine's government kept up military pressure against pro-Russian rebels

Khodakovsky, er yfirmaður herafla svokallaðs, Donetsk Peoples Republic!
Þar af leiðandi, einn af hershöfðingjum herafla þess, er berst í Úkraínu fyrir Rússa.

  • Alexander Khodakovsky hlekkurThe year will end with personnel transfers in significant areas. Can this significantly affect the state of affairs in the country as a whole? Here we are waiting for changes, we hope that the war, which exposed our problems, will become an incentive to eliminate them ....
  • Actually, any talk about the need to change something indirectly indicates that the long years of the president’s (Putin) rule were not successful in everything - we, as it were, throw a reproach to the president that his brainchild hardly passes the exam for maturity. 
  • The main thing is not to forget what kind of legacy Putin received, and the main thing in this legacy is not a destroyed country, but a changed consciousness of people. And when we talk about a changed consciousness, only then do we come to the answer to the question of whether significant personnel changes will lead to anything.
  • You can remove Gerasimov from his post, you can remove the heads of media corporations - you can take the girl out of the village, but take the village out of the girl ....  Everything where money goes is perceived by the changed consciousness of modern people as a fodder base.
  • Not the first persons set up a spider web into which money flies, but a whole host of their subordinates, whose names we will never know. They're collecting kickbacks, they're putting in their stakes, and more often than not. We are here with you about the high, and they tell me about one soon-to-be-rich man who, on the courage that he lost money, went peddling and, drunk, smashed the third Mercedes Gelendvagen. And where do you think he got so rich in our difficult time? - On the restoration of Mariupol. Who needs to be removed from office to eradicate this from their heads?

Ja hérna hér -- hann er hreinlega að segja.
Pútín sé sá er skipti máli, engar breytingar skipti máli.
Nema, maðurinn sjálfur fari frá!
Pútín, með því að sjálfur tala um nauðsyn á breytingum, viðurkenni -- galla í eigin ranni.

  1. Þetta kemur manni fyrir sjónir þannig, að uppreisnin í A-Úkraínu, hafi tapað trúnni á Pútín.
  2. En, hver getur þá komið í staðinn -- fyrir þá uppreisn?

Ætli það gæti verið -- að sú uppreisn, skipti um hest í miðri á, einhvern daginn?

Gagnýni frá þekktum Rússneskum bloggara: Voenkor Kitten Z - hlekkur

  1. The enemy deliberately irons the very center of Donetsk, its heart is the Voroshilovsky district: st. Artem, Universitetskaya, Pushkin Boulevard. Yesterday, the Grad MLRS was hit at intervals of several hours. A couple of days ago, when our artillery was actively working, the enemy fell silent. As it turned out, not for long.  This indicates poor counter-battery work, or rather, its absence in the western Avdeevsky direction, which is decent in distance (where the arrivals come from), where hostilities are currently taking place. There is no counter-battery fight going on there, it is not physically there, which the enemy takes advantage of, delivering blows with impunity. If anyone says that this struggle is ongoing, then it is in an unsatisfactory, terrible state, because not once in eight years has the enemy hit the center of the city like that, because it immediately flew hard in response. And now it's the norm. And it started about a couple of weeks ago. 
  2. Why is this happening? The site on the LBS in question is assigned (mostly) to the 1st Slavic Omsbr. This illustrious formation is exhausted and bled dry over the years and months of fighting, has heavy losses and shortages. How this affects, to put it mildly, combat capability, I will not explain. But the impunity of the enemy, who strikes from the west at the center of Donetsk, which leads to destruction and human casualties on the territory of the Russian Federation, is evident. This is a direct question to the command of not only the brigade. 
  3. Why is there no counter-battery combat at the level of formation-unit-subunit?  a) Artillerymen do not have full-fledged reconnaissance platoons, i.e. normal artillery reconnaissance; b) In fact, there are no reconnaissance platoons in battalions. Formally, there is, in fact - "hodgepodge" or fiction; c) In fact, the reconnaissance company does not work, the same one that was once created "brick by brick" by its commander - Vsevolod Kasharin, who died heroically near Mariupol (call sign "Pecheneg"). The Cossack, who passed through Chechnya, nurtured, trained scouts, personally led them on reconnaissance exits. He was transferred to another unit, the created backlog was preserved. By the fall of 2022, at the height of the SVO, the reconnaissance company was completely destroyed, valuable personnel were killed / dispersed to other military units;  d) There is no (does not work) reconnaissance department of the formation, which must interact with neighbors, with units and subunits, process and issue information. 
  4. All this together leads to impunity for the artillery of the Armed Forces of Ukraine in Donetsk. If we approach the situation formally and bureaucratically, then on paper and in reports there will be openwork and self-satisfaction. If necessary, they will provide a photo report on the work done.  The enemy does not believe the photo and video reports. He spat on the papers of impudent military bureaucrats in the field and higher up the career ladder and shoots when he wants and where he wants, while somewhere a speech is being prepared for an on-duty briefing with a running line ...

Ef marka má orð hans -- þá hefur orðið verulegt niðurbrot í getu þess liðs sem er staðsett til að verja, Donetsk borg -- fyrir ásælni Úkraínu-hers.
Tegund af getu, greinilega ekki lengur til staðar, vegna mannfalls.
Eins og kemur fram, virðist stórskotalið Rússa á svæðinu, ekki lengur hafa styrk eða getu, til að svara á móti -- er Úkraínumenn, skjóta á liðsveitir í og við Donetsk borg.

  1. Þetta er áhugavert, sé enga ástæðu af hverju hann ætti að ljúga þessu -- skýr vísbending að mannfall stríðsins, hafi dregið úr getur rússneska hersins í Úkraínu.
  2. Virkilega áhugavert, ef herafli Rússa í grennd við Donetsk borg, hefur ekki lengur getu til að -- skjóta á móti stórskotavopnum Úkraínu.

Stórskotalið hefur verið -- öflugasti hluti Rússa-hers.
Ef, stórskota-liði Rússa hefur hnignað þetta mikið, þá er það vísbending um her í vanda.

 

Niðurstaða
Bakhmut virðist orðin að -- Stalingrad Pútíns í Úkraínu. Gleymum því ekki, í Seinna-Stríði var barist um Stalingrad í marga mánuði, en borgin féll aldrei algerlega öll. Fyrir rest, var innrásarlið Hitlers í Stalingrad umkringt, og síðan eyðilagt.
Hvað sem verður útkoman af bardögum um Bakhmut, þá a.m.k. blasir í engu augljóslega við, að Rússar taki þá borg -- þrátt fyrir að vera loks komnir að útjaðri hennar, eftir 6 mánuði af nær linnu-lausum bardögum!

Úkraínumenn, heita því, að Rússar muni aldrei ná borginni.
Á sama tíma, sækja Rússar að henni -- með sífelldum mannskæðum áhlaupum, mörgum per dag - sérhvern dag, a.m.k. sl. 3 mánuði hafi bardagar verið stöðugir á háum dampi.
Að sögn verjenda, sl. mánuð hafi árásirnar verið enn fjölmennari en áður.

Ekki gleyma því, að í júlí sl. þá -- eftir fall Lysychansk og Sivierodonetsk, eftir 3 mánuði af hörðum bardögum; þá gaf Pútín út skipun, að stöðva árásir, herinn fengi hvíld. Síðan, skömmu þar á eftir, lýsti hann yfir herútboði -- 300K yrðu kallaðir til herþjónustu. Þá urðu óvenjulega víðtæk mótmæli í Rússlandi, 200K rússn. karlmenn flúðu land til að forða sér frá herþjónustu - og fyrir rest, virtist Pútín gera sér, 200K liðsstyrk til herafla Rússa í Úkraínu að góðu!

Málið er að bardagar við Lysychansk og Sivierodonetsk virtust hafa klárað Rússneska herinn -- af hverju annars, var Pútín að -- fyrirskipa herútboð, og kalla 200K lítt þjálfaða karlmenn til herþjónustu í Úkraínu, ef svo var ekki?
Enginn her, sendir nær óþjálfað lið, beint í stríð -- nema það skorti lið.

Vandamál skv. lýsingu rússn. bloggarans um vandamál liðs Rússa nærri Donetsk borg, sýna að það er skortur innan Rússneska hersins -- á sama tíma og samt sem áður, Pútín fyrirskipar að hernum hans sé blætt út með hraði í bardögum um Bakhmut!

  1. Mér virðist engin skynsemi í þessu -- mér virðist Pútín stefna í að endurtaka vanda hersins frá Júlí, er herinn hans lenti greinilega í alvarlegum mann-afla-skorti.
  2. Það hlýtur að skapa Úkraínumönnum nýja opnun til sóknar, innan skamms grunar mig.

Mannfallið augljóslega þynnir raðir Rússa þ.s. víglínur eru samanlagt yfir 1.000km að lengd -- er augljóslega þíði, að það hljóti aftur að myndast veikleiki á línum Rússa að nýju á einhverjum punkti, Úkraínumenn geta hagnýtt sér!

Kannski er það nærri Donetsk borg!
Hvað Úkraínuher gerir kemur í ljós. En mig grunar, að hann muni blása til sóknar einhverntíma í janúar til fenbrúar 2023.
Mér virðist Pútín vera að skapa Úkraínumönnum það tækifæri.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 255
  • Frá upphafi: 847337

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 251
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband