Hefur Rússland þegar tapað stríðinu um Úkraínu? A.m.k. einn fyrrverandi hershöfðingi Bandaríkjahers nú á eftirlaunum - meinar að svo sé, færir eigin rök fyrir!

Þegar horft er á kort er sína stöðu herja, sést að Rússar virðast hafa hertekið ca. 20% af Úkraínu, síðan innrásin hófst undir Febrúarlok.
Ég held það verði að skoðast sem stórfelldur árangur liðs Úkraínumanna, að hafa varið þ.s. nálgast að vera 80% af landsvæði Úkraínu - undir stjórn stjórnvalda Úkraínu, er innrásin hófst.

Kort frá Aljazeera, dagur 26

 

INTERACTIVE Russia Ukraine War Who controls what Day 26

  1. Vísbendingar eru að rússnesk stjórnvöld séu að íhuga að færa fókus yfir á Donbas svæðið - hinn bóginn, gæti slík hreyfing verið erfið í framkvæmd!

    Frétt byggð á yfirlýsingu herráðs Rússlands á laugardag 26/3 sl:
    Hinn bóginn, er ekki sjá a.m.k. enn nokkra tilfærslu af því tagi.
    Russia scales back its military ambitions but the war in Ukraine is far from over


    Umfjöllun al-Jazeera um yfirlýsingu herráðs Rússlands!
    What does Russia’s shift of military focus mean for Ukraine war?

  2. Vegna þess, að mjög fjölmennur rússneskur her er staddur í Norður-hluta Úkraínu, sá her virðist nú -- lítt fær um að hreyfa sig.
  • M.ö.o. gæti Rússlands-her verið bundinn í báða skó, þ.s. liðið nærri Kíev, af ímsum ástæðum -- virðist ófært um að færa sig úr stað.
  • Vísbendingar séu síðan sl. viku, að sá her hafi tekið sér -- varnarstöðu.

En fregnir hafa bent til - erfiðleika við vista-flutninga til þess hers.
Það gæti verið vísbending þess, að það sé rétt!
Fregnir þess, að sá her hafi hópað sig saman í nokkrar þyrpingar, og líklega grafið sig niður í skotgrafir.

Þar fyrir utan, hafa verið fregnir um að, Úkraínuher hafi gert -- sóknar-tilraunir nærri Kíev. Þær fregnir hafa þó verið afar óljósar.
--Sumar fréttir halda því fram, Úkraínuher hafi borist liðssauki frá Norð-Vestur hluta Úkraínu, svæði sem hingað til hafa alfarið verið laus við rússn. innrásarlið.

  • Það kemur í ljós, hvort að - yfirlýsing herráðs Rússlands - um fókus á Donbas, leiði fram einhvern nýjan fókus Rússlandshers.
    Hinn bóginn, var ekki að sjá að nokkur hafi breyst á sunnudag 27/3.
  • Bendi aftur á, að rússn. herinn á Kíev svæðinu.
    Virðist í þeim vanda, að vera nánast ófær um að hreyfa sig.
    Erfitt a.m.k. enn að trúa því að Rússland sé að afskrifa þann her.

Það má því vel vera að Rússlands-her verði í erfiðleikum með að færa til lið.
Er gæti þítt, að hann muni eiga í erfiðleikum með, að framkvæma slíka umpólun á átökum.

Krasukha 4 electronic-jammer hertekinn á Kíev svæðinu ca.f. 4. dögum!

Krasukha 4 Mobile Ground-based Electronic Warfare System

Frétt:

Ukraine captures one of Russia's most advanced electronic warfare systems, which could reveal military secrets, reports say

Sumar fréttasíður virðast telja - hertöku þessa tækis, merkilega.
En tækið virðist geta truflað - fjarskipti, einnig radara.
Gæti t.d. truflað búnað sem stjórnar, fjarstýrðum drónum.
Væntanlega einnig, radarbúnað flugvéla!
Hugsanlega einnig ætlað að trufla fjarskipti milli Kíev og nágrennis.

Rússar virðst farnir að beita - litlum sjálfsmorðsdrónum!
Mynd sýni módel af drón af þeirri týpu!

A model of an unmanned combat aerial system manufactured by the Kalashnikov Group and ZALA Aero Group, is on display at the International Defense Exhibition in Abu Dhabi, United Arab Emirates, in February 2019. According to reports in March 2022, photos have surfaced on social media of a roughly four-foot-wide tan, airplane-shaped drone that had fallen out of the sky in Ukraine’s Kyiv region.

Sjá frétt: Exploding 'kamikaze' drones are ushering in a new era of warfare in Ukraine.

Bandaríkin virðast vera senda til Úkraínu, sambærilegan búnað!

Bandarískur Switchblade drón!

Special Operators Break Down the Switchblade Drones Headed to Ukraine

Switchsblade er greinilega skotið á loft úr röri!

Ukraine Will Get Switchblade Suicide Drones As Part Of New U.S. Aid Package  Lawmaker Says

  1. Mér virðist - sá flottari tækni.
  2. En greinilega liggja vængirnir meðfram búk.
  3. Síðan, sveigjast þeir út - örskömmu síðar.

Efri myndin sýni drónan á flugi!

  • Sprengihleðsla virðist ca. á stærð við handsprengju.
    Mætti því nefna þá. Fljúgandi handsprengju.
  • En tilgangur þeirra, virðist sá að vera fljúgandi sprengja.
    Þannig að hermenn geti ráðist á herflokk, utan venjulegs færis.

Ekkert bendi til þess að rússn. dróninn, hafi samanbrjótanlega vængi.

Úkraínskir hermenn skjóta Javelin Anti-Tank-Missile!

A video screen grab showsUkrainian soldiers using a launcher with U.S. Javelin missiles in the Donetsk region of Ukraine, on Jan. 12, 2022.

Samkvæmt frétt fjölmiðils bandaríska hersins, hafi fjöldi rússneskra hershöfðingja fallið -- ef það er rétt, er það áhugavert!

Russian generals are getting killed at an extraordinary rate

Drepnir rússn.hershöfðingjar:

Magomed Tushayev, Andrei Sukhovetsky, Vitaly Gerasimov, Andrey Kolesnikov, Oleg Mityaev, Yakov Rezanstev and Andrei Mordvichev

Eðlilega taka menn slíkri fregn með fyrirvara - það hafa samt sem áður ítrekað borist fregnir um lát rússn. hershöfðingja í Úkraínu.
--Ef marka má slíkar fregnir, hafi flestir þeirra verið vegnir í launsátri.

Su-25 á rússneskum flugvelli, undirbúin fyrir brottför

russia air force

Hér er frétt er fjallar um vandræði rússneska flughersins í Úkraínu:

Why the skies over Ukraine have proven so deadly for Russian pilots

En þrátt fyrir yfirburða stöðu rússn. flughersins á pappírnum.
Hefur hann ekki náð drottnunar-stöðu í lofti yfir Úkraínu!
--Vandræði rússn. flughersins hafa ekki vakið eins mikla athygli og vandræði landhersins.

  • Úkraínumenn segjast hafa skotið niður - mikinn fj. rússn. véla.

Þær fregnir á hinn bóginn, eru óstaðfestar.
A.m.k. mundi það skíra - takmarkaðan árangur rússn. flughersins.
--Ef það sé rétt, að Rússar hafi misst margar flugvélar.

Augljós tregða rússn. flughersins að beita sér, er rökrétt í slíku samhengi.

 

Mjög áhugavert viðtal við David Petraeus, þekktur bandarískur hershöfðingi!

Russian forces 'clearly have very poor standards,' Gen. Petraeus says

Petraeus bendir á hvað margir hafa bent á, að þjálfunar-standard rússn. hersins virðist lélegur -- margir hermenn, séu á herkvaðningu sem standi yfir ca. 1-ár.
Petraeus, bendi á að 1-ár sé einungis þ.s. hann kallar -- basic training.

Skortur á bardaga-vilja, hve hermenn oft eru ungir, hvað þeir vita lítið - o.s.frv.
Styður þá ábendingu, að mikill fjöldi hersins -- séu ungir lítt þjálfaðir, algerlega bardagaóreyndir menn.

Úkraínuher, virðist hafa hertekið verulega mikinn fj. tækja, algerlega óskemmd, sbr. truflunar-búnaðinn mynd að ofan, er hermenn yfirgáfu tækið eða tækin!
--Það er einnig í samræmi við það, að of mikið sé af lítt reyndum,viljalitlum hermönnum.

 

Annað áhugavert viðtal við, Brig. Gen. Kevin Ryan - sem segir Pútín innan skamms þurfa að binda endi á stríðið!

Putin will soon have 'no choice' but to stop his invasion of Ukraine, former US general says

  1. Putin will have to halt his war in Ukraine sooner or later and probably in a matter of weeks, -- not because he wants to halt his military operation but because he has no choice, -- has basically reached the capacity of what his military can do for him in Ukraine,
  2. There is almost no part of the Russian military that's not dedicated, committed to Ukraine, so if he has to escalate, how does he escalate? -- There is no significant military unit left in Russia outside of Ukraine. They are all in the fight,
  3. Russian leadership overestimated what their military was capable of. -- a great achievement by Ukrainian people to have prevented an overthrow of their government and a total seizure of all their land.
  4. in the near future -Putin- can increase the violence and do more damage and destruction in Ukraine -- But even if he does all of those things, he cannot strategically do much more with his military. -- They're out of troops, they're out of units, they are fully committed to doing just what they are now.

Þetta gæti passað.
En fregnir hafa borist af því að Pútín sé að leita eftir liðsstyrk frá Sýrlandi.
Sé að tína upp herflokka, svo langt sem til - S-Ossetíu við landamæri Georgíu.
Og beiti Lukashenko þrýstingi um að, demba sér inn í stríðið.
--Allt í samræmi við það - álit - Pútín skorti lið.

 

Frétt vakti athygli á örvæntingar-fullri tilraun rússn. hermanna, í tilraun til að verja skriðdreka gegn skriðdreka-flaugum! Nokkurs konar fugla-búr fest ofan á turninn!

Russian soldiers appear to be fixing makeshift cages to the turrets of their tanks in a crude effort to protect themselves against Ukraine's anti-tank missiles

Russian tanks with cages on turret enter Ukrainian town of Voznesensk.

  1. Flaugar sbr. Javelin, þær lyfta sér síðan sprengja skriðdrekann ofan-frá.
    Vegna þess að topp-brynvörn er yfirleitt þynnst.
  2. Hinn bóginn, kvá Javelin hafa - tvær sprengihleðslur. Þ.s. fyrri hleðslan án vafa þeitir í burtu slíku járnarusli. Sú síðari sprengi skriðdrekann.

 

Frétt segir að rússneskir hermenn hafi ráðist á eigin yfirmann, eftir hrakfarir!

Russian troops attack own commanding officer after suffering heavy losses

Ómögulegt að vita hvort þetta sé satt, á hinn bóginn - eru nú fj. dæma þess að einstakar hersveitir hafi misst hátt hlutfall liðs.
Það má því vel satt vera að tilvik séu til, yfirmenn hafi þá verið vegnir af hermönnum er lifðu af.


Oryx heldur áfram að birta eigin tölur um tjón í Úkraínustríðinu:
Documenting Equipment Losses During The 2022 Russian Invasion Of Ukraine
Fjöldi fjölmiðla, er farinn að vitna í - þetta blogg!

  1. Rússland, hertól og tæki:
    1951, of which: destroyed: 967, damaged: 35, abandoned: 232, captured: 717
  2. Úkraína, hertól og tæki:
    560, of which: destroyed: 211, damaged: 16, abandoned: 37, captured: 296

Tölur - Oryx, eru langtum hærri þeim tölum - Rússar birta.
Enn, ef marka má - Oryx, hefur Úkraína tekið flr. tæki en Úkraína hefur tapað.

  • Mig grunar, að lestin langa til Kíev frá S-Úkraínu.
    Hafi reynst Úkraínuher, einkar gjöful mið hertóla.
  • Ef fólk man eftir 40km. löngu halarófunni,er var 2-vikur föst á vegi í einfaldri röð - fullkomnara skotmark fyrir launs-sáturs-árásir þekki ég ekki.

Ég get því mögulega trúað þeirri sögu, að mögulega hafi Úkraínuher.
Hertekið flr. tæki en hann hafi hingað til tapað í átökum.

 

Niðurstaða
Eiginlega blasir vaxandi mæli við, Rússland hafi þegar tapað stríðinu um Úkraínu.
Líklegt virðist, að Rússlands-her haldi áfram - eins og sl. ca. tvær vikur.
Þ.e. fókus á stórskota-árásir og eldflauga-árásir.

Eins og Gen. Petreaeus, og Gen. Ryan segja. Þá blasir við að - Pútín hafi sent herlið Rússlands í vegferð, sem Rússlandsher ræður ekki við.
Ef marka má Gen. Ryan, þá hafi Rússlands-her ekki neitt umtalsvert bardagafært lið til viðbótar, til að senda í stríðið.
--Rússn. herinn, sé þegar með nær allt bardagahæft lið hann ráði yfir í stríðinu.

Ályktun Gen. Ryan, að Pútín verði að skera stríðið niður eða hætta því, innan vikna. Er hugsanlega dregið af því, að Rússland skorti bjargir til að halda því fram -- lengur en það.
--Það skorti varalið, til að skipta út liði sem falli. Það hafa borist vísbendingar þess, að svokallaðar snjallsprengjur séu að klárast.

Það getur einfaldlega verið, að Rússn. herinn, skorti -- dýpt í stuðningskerfi, til að viðhalda stríði á þeim skala, í lengri tima.

Petreaeus bendir á, að það sé mikil bersýnilegur skortur á hæfni innan rússneska hersins, vegna skorts á reyndu fólki - skorts á þjálfun.
--Það birtist síðan í skorti á bardaga-áhuga, tól og tæki yfirgefin út um hvippinn og hvappinn, og margvíslegum mistökum - stórum sem smáum.

  • Á sama tíma, hafi her Úkraínu sjáanlega gert engin mikilvæg mistök.
    Samtímis, verið afar lipur í því að notfæra sér mistök rússn. hersveita.
  • Og hann hafi fólkið í landinu í liði með sér.

Ályktun út frá því, getur verið sú!
Pútín þurfi sjálfs sín vegna, að leita samninga til að binda endi á stríðið.
Það þíði ekki endilega að átök hætti.
En rökrétt ætti nú að beita rússn. hernum fyrst og fremst, sem tæki til að ná sem skárstum samningum.
--Pútín getur reynt að hanga á land-vinningum meðfram, Azovshafi.

  • Það sé þó óvíst, ef Úkraínuher fer að vinna á, að Úkraína hafi áhuga á að binda endi á átök, meðan rússn. her er enn innan landamæra.
    Það sé a.m.k. mögulegt, það snúist þannig -- Rússland vilji vopnahlé. En Úkraína telji það ekki sér í hag. Ef stríðsgæfan er að snúast við.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Ingi Guðmundsson

Stærð landsvæðus er ekki það sem skiptir Russa mLi,, heldur er það að tryggja 100 prosent yfirrað yfir nokkrum lykil borgum. 

Þegar a það er buið, að þa fyllast þeesar borgir af Hergognum !!

Þegar buið er að þesau að þa er lika buið að hrekja ukrainska herin ur skjoli og meira ut a viðvang ...

Hvað gerir ukrainski herin þa ?

Þegar að skjolið er farið.

Ut a viðavangi getur orðið ansi erfitt um vik fyrir ukrainska herin og hægt að fylgjast m hverju fotmali þeirra þar.

Siðan getur russn herin unnið i rolegheitum fra OLLUM BORGUNUM OG LIKA OLLUM GLIÐUM og þurfa ekki að flyta ser neitt..

Borginar hætra að cerða skjol ukrainska gersins, heldur verpa þær skjol Russneska hersins og hofuðvigi hergagnanna, þar sem hægt er fra borgunum að sækja hægt og orugglega að ukrainska hernum ur OLLUM ATTUM sem þa er buin a missa skjolið i gendur russa og eru þar af leiðandi komnir ut a viðvang.. þar er siðan hægt að brytja þa niður ur ollum attum ef vilhi rr f hendi.

A meðan þa eru hinir a viðavangi ig hafa ekkert skjol og þar af leiðandi hægt að brytja þa niður hægt en orugglega eða þangað til friður kemst a. 

Litli kaldin ukraina kyldi stora kallin a kjaftin oftar en einu sinni þratt f viðvaranir og helt að hann kæmist upp með það.

Svo kom bara að þvi að stori kallin Russar kyldi litla til baka með þ afleiðingum sem sjast nuna.

Kv

Lig

Lárus Ingi Guðmundsson, 27.3.2022 kl. 21:57

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Alltaf gaman að bullinu í mörlensku öfgahægrikörlunum, tannhjólum í áróðursmaskínu Pútíns. cool

Þorsteinn Briem, 27.3.2022 kl. 23:44

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Lárus Ingi Guðmundsson,þ.e. nákvæmlega ekkert er bendi til að rússn. herinn sé yfirhöfuð fær um að taka nokkra borg til viðbótar, fyrir utan hugsanlega Mariupol. Innrásin er við það að renna út í sandinn. Eini möguleiki Pútíns, er að hörfa með liðið í átt að landamærum Rússlands -- og kannski gera tilraun til að hanga á landræmunni er tengir Krím við Donbas. Allt umfram það er fullkomlega vonlaust.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.3.2022 kl. 01:32

4 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Maríupol er tekin með ærnu mannfalli og eðileggingu. Markmið rússa er ekki að valda of miklu tjóni. Þá myndu þeir örugglega tapa friðinum. einsog Bandaríkjamenn hafa gert í Miðausturlandastríðum sínum, Írak og Afganistan sem dæmi.

Mannfall hershöfðingja er eðlilegt þar sem þeir berjast með og í brjóstfylkingu hersveita sinna. Ólíkt NATÓ og USA. Þar sitja menn á skrifstofum og snæða saman pizzu. (kannski ekki bókstafleg en samt).

ég styð ekki Rússa en skil að þeir hafi kosið stríð núna áður en ráðist var á Donesk og síðan á Krímskagann. 

Gísli Ingvarsson, 28.3.2022 kl. 10:03

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Öfgahægrikarlar og -kerlingar eru örlítill minnihluti hér á Klakanum og þetta lið telur alla vera vinstrisinnaða sem ekki eru öfgahægrisinnaðir. cool

Þannig telur þetta kexruglaða lið alla sem eru frjálslyndir vera vinstrisinnaða, enda þótt þeir séu í hægrisinnuðum flokkum, til að mynda Viðreisn hér á Klakanum.

Evrópusambandið er fyrst og fremst frjálslynt bandalag og þar af leiðandi telur öfgahægriliðið sambandið vera vinstrisinnað bandalag. cool

Og öfgavinstriliðið er andlega náskylt öfgahægriliðinu, enda hefur öfgahægristefna nú tekið við af kommúnismanum í Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. cool

Í seinni heimsstyrjöldinni börðust fasistar Hitlers við kommúnista Stalíns en frjálslyndi og lýðræði er eitur í beinum beggja.

Þeir síðarnefndu fóru með sigur af hólmi í Austur-Evrópu og stjórnuðu henni allri þar til fyrir þremur áratugum þegar Sovétríkin hrundu vegna spillingar, óstjórnar og ólýðræðislegra stjórnarhátta, sem Rússland Pútíns mun að sjálfsögðu einnig gera að lokum.

Úkraínumenn berjast nú fyrir frjálslyndi, lýðræði og aðild að Evrópusambandinu og NATO, og þar af leiðandi heldur fjöldinn allur af öfgahægrikörlum og -kerlingum með Pútín í innrásinni í Úkraínu. cool

Þorsteinn Briem, 28.3.2022 kl. 10:26

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

Samkvæmt Sambandslagasamningi Íslands og Danmerkur frá árinu 1918 var Ísland opinberlega hlutlaust ríki í seinni heimsstyrjöldinni, sem kom þó ekki í veg fyrir að Þjóðverjar sökktu íslenskum skipum, enda sigldu mörg þeirra með fisk til Bretlands. cool

Hlutfallslega svipaður fjöldi Mörlendinga og Norðmanna dó vegna seinni heimsstyrjaldarinnar. Ráðist var inn í bæði Ísland og Noreg og ríkin hersetin, Noregur af Þjóðverjum og Ísland af Bretum, þannig að hlutleysið hafði þar ekkert að segja. cool

Ísland og Noregur voru svo stofnríki NATO árið 1949 og að sjálfsögðu er ekkert ríki í NATO hlutlaust ríki.

Í Eistlandi er fólk af rússneskum ættum um 24% íbúanna en árið 2001 voru þeir um 17% þeirra sem þá bjuggu í Úkraínu.

Eystrasaltsríkin, Eistland, Lettland og Litháen, eru nú öll í NATO og að sjálfsögðu hvarflar ekki að Rússlandi að ráðast á NATO, sem er miklu meira herveldi en Rússland.

Og friðarsinninn Katrín Jakobsdóttir tekur sig vel út á NATO-fundum í rauðum skóm. cool

Hversu margir Íslendingar dóu vegna seinni heimsstyrjaldarinnar? - Vísindavefurinn

Þorsteinn Briem, 28.3.2022 kl. 10:30

8 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Gísli Ingvarsson,"... skil að þeir hafi kosið stríð núna áður en ráðist var á Donesk og síðan á Krímskagann." Donetsk og Lugansk eru svæði í Úkraínu sem eru hersetin af rússn. her. Hinn bóginn, er afar afar afar ósennilegt að Úkraína hafi verið með plön um að -- senda herinn sinn þangað inn. Hinn bóginn, ver her Úkraínu enn línuna a.m.k. í Lugansk -- ca. 40þ.manna sterkur her Úkraínu hefur a.m.k. ekki enn hörfað á þeirri línu. Þó þeir hafi hörfað í Donetsk þ.s. her frá Krím var að sækja að þeim aftan frá þar. Hinn bóginn, virðist her Úkraínu, hafa náð að mynda nýja varnarlínu síðan til að stöðva frekari framsókn að Sunnan. Heldur því enn meir en helmingi Lugansk -- gegn innrás Rússa. Ekki láta rússn. áróður blinda þig um að -- svokallaðir uppreisnarmenn hafi verið annað en framhlið á rússn. innrás. Það sést m.a. á augljósum plönum um að -- færa þau svæði inn fyrir formleg landamæri Rússlands. Ef tækifæri til slíks gefst. M.ö.o. um sé að ræða -- landtöku. Eiginlega það mest gamaldags form af innrá sögulega séð sem til er. Að ráðast inn, til að taka land. Rússland hefur enga réttlætingu fyrir þeirri aðgerð.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.3.2022 kl. 12:17

9 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þorsteinn Briem, allt öfgasinnað fólk er afar sérkennilegt fyrir flest fólk -- kommar upplyfa allt samfélagið sem hægri-sinnað -- meðan að fasistar upplyfa allt samfélagið sem vinstri-sinnað. Vegna þess að þeir sem eru yst á jaðrinum, sjá allt í gegnum gleraugu sinnar afstöðu.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.3.2022 kl. 12:20

10 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Hlekkur á mynd: https://pbs.twimg.com/media/FPXO06VWYAQ5avq?format=jpg&name=small.

Myndin er af 3 einstaklingum er fundust skotnir með hendur bundnar fyrir aftan bak.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 2.4.2022 kl. 22:18

11 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Áhugaverður vefur: https://twitter.com/IAPonomarenko/status/1510340664063664128?s=20&t=q9F7lDSk6YEOmQNzlBbICg.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 2.4.2022 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 847419

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 275
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband