GrŠnlandsdraumar Trumps vitfyrring e­a misskiling speki?

RÚtt a­ hafa Ý huga a­ GrŠnland hefur Ý raun um ßratugaskei­ veri­ nokkurs konar bandarÝskt -protectorate- ■.s. Danm÷rk mundi Ý reynd Ý strÝ­sßt÷kum fyrst og fremst leggja ßherslu ß varnir Danmerkur. Me­an a­ herst÷­ BandarÝkjanna ß N-GrŠnlandi ■a­an sem rekin er flugsveit, og er sta­sett ßkaflega ÷flug radarst÷­ er horfir yfir pˇlinn, hefur sÝ­an Ý kringum 1950 veri­ ■ungami­ja varnarvÝgb˙na­ar ß GrŠnlandi.

T˙le-herst÷­in nyrst ß GrŠnlandi!

File:Aerial Picture Of Thule Air Base.jpg

BandarÝkin vir­ast Ý seinni tÝ­ hafa vaxandi ßhyggjur af a­gengi a­ ver­mŠtum mßlmum.
GrŠnland vir­ist hafa mßlma Ý j÷r­u Ý verulegu magni, ■ß einmitt af ■vÝ tagi sem teljast til sjaldgŠfra og afar ver­mŠtra tegunda!

┴ GrŠnlandi eru afar g÷mul bergl÷g yfir milljar­ ßra g÷mul Ý tilvikum!

Geological map and mineral occurrences in southern Greenland. Source: Bureau of Minerals and Petroleum , Goverment of Greenland.

Greenland, mineral & exploration outlook

Eins og ■arna kemur fram, er fj÷ldi rannsˇknar-verkefna Ý gangi, ■.s. leita­ er mßlma Ý vinnanlegu magni - af fulltr˙um mßlmleitarfyrirtŠkja.
Ef vinnanlegt magn finnst, sem tali­ er vinnanlegt me­ hagkvŠmum hŠtti.
Vir­ist mÚr a­ lÝkur vŠru gˇ­ar a­ vinnsla mundi hefjast.
Enda m÷guleikar ■ß ß a­ GrŠnland geti haft tekjur af.
--Ůa­ vir­ist ekki augljˇst, a­ Trump ■urfi a­ hafa nokkrar ßhyggjur.

BandarÝkin geta beitt ßhrifum sÝnum, a­ augljˇslega getur Danm÷rk ekki vari­ GrŠnland gegn ßsŠlni ÷flugra 3-ju rÝkja, og ■rřst ß a­ t.d. kÝnversk fyrirtŠki fßi ekki verkefni Ý GrŠnlandi.

T.d. vir­ist a­ ■rřstingur BandarÝkjanna ß Dani, hafi veri­ megin ßstŠ­a ■ess - a­ GrŠnland hŠtti ß sl. ßri vi­ verkefni, ■.s. kÝnverskur a­ili Štla­i a­ reisa flugvelli.

  1. Punkturinn er sß, a­ ■a­ blasir ekki endilega vi­ a­ BandarÝkin ■urfi a­ eiga GrŠnland.
  2. Ůar sem a­ veikleiki Dana, a­ ■eir eru algerlega hß­ir BandarÝkjunum um varnir ■ess, Štti r÷krÚtt a­ ■Ý­a - a­ Danir Šttu ßvalt a­ vera til Ý a­ beita sÚr fyrir hagsmuni Bandar. innan GrŠnlands Ý ■eim tilvikum, sem utana­komandi 3-ja land sem Bandar. vilja ekki sjß koma sÚr fyrir ß GrŠnlandi, ber vÝurnar Ý GrŠnland e­a Danm÷rku.

BandarÝkin geta au­vita­ vel haft efni ß a­ kaupa GrŠnland!
Ůar sem a­ landi­ hefur sjßlfrŠ­i - ■yrfti a­ senda GrŠnlendingum sjßlfum tilbo­!
Comment - sem Úg sß ß vefnum part grÝn og alvara, var stungi­ upp ß milljˇn dollurum per haus.
Vegna fßmennis Ýb˙a GrŠnlands, vŠri ■a­ ekki nema nokkur prˇsent af ■vÝ sem Bandar. verja til hermßla ß einu ßri.

  • Megin spurningin: Er hvort nokkur ■÷rf sÚ fyrir Kana a­ eiga GrŠnland?
    --Ů.s. Danir r÷krÚtt vŠru K÷num alltaf svo ■Šgir, ■.s. ■eir eiga allt undir K÷num ■egar a­ GrŠnlandi kemur.
  • MÚr hefur virst a­ fyrirkomulagi­ sÚ ■Šgilegt fyrir Kana, ■.e. Danir reka GrŠnland - Kanar reka herst÷­, sjß um varnir GrŠnlands.
    --١ GrŠnland hafi heimastjˇrn, njˇti h˙n verulegs fjßrstu­nings af hßlfu Danmerkur.

Danir sÚu m.÷.o. enn me­ GrŠnland -- on US sufferance.

á

Ni­ursta­a

╔g tek fram a­ sjßlfsagt sÚ ■a­ m÷gulegt fyrir Dani - GrŠnlendinga og BandarÝkjamenn, a­ semja sÝn ß milli um a­ -- forsjß yfir GrŠnlandi fŠrist yfir til BandarÝkjanna. Og ■a­ ■arf ekki endilega vera slŠm ˙tkoma fyrir GrŠnlendinga -- ■a­ fari eftir ■vÝ akk˙rat hvernig mundi semjast. Ůa­ geti vel veri­ a­ Bandar. mundu setja meiri kraft Ý mßlmleit og hugsanlega vinnslu ß GrŠnlandi. Ef semdist me­ hagstŠ­um hŠtti fyrir GrŠnlendinga um ■a­ hvernig tekjum ■eirra af slÝkri vinnslu yr­i hßtta­, gŠti ˙tkoman bŠtt hag landsmanna ■ar.
--Hinn bˇginn er ■a­ algerlega ˇvÝst, fer eftir hvernig semdist.

Hinn bˇginn eins og Úg bendi ß, sÚu Danir r÷krÚtt K÷num ■a­ ■Šgir, ■.s. ■eir eiga allt undir ■vÝ a­ Kanar verji GrŠnland -- fyrir 3-ju l÷ndum.
--A­ lÝklega sÚ alger ˇ■arfi fyrir Kana a­ breyta n˙verandi ßstandi Ý Grundvallaratri­um.

┴hugi KÝnverja ß GrŠnlandi, geti bent til ■ess a­ vaxandi ßhugi ß GrŠnlandi sÚ ekki einungis til sta­ar Ý BandarÝkjunum. Danir mega au­vita­ ekki vera steinsofandi Ý ■eim mßlum.
--Ůa­ gŠti au­vita­ hugsanlega veri­ a­ K÷num ■yki Danir ekki nŠgilega ß var­bergi.

Sem gŠti legi­ a­ baki ■eim ˇvŠnta ßhuga ß a­ kaupa GrŠnland er hafi sprotti­ fram skyndilega.

á

Kv.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 Smßmynd: Valdimar Sam˙elsson

Gˇ­ grein Emil. Einkennilegt hve bandarÝkjamenn koma sein in Ý ■etta dŠmi n˙■egar KÝnamennáeru farnir a­ kaupa upp innvi­i Ý GrŠnlandi. Ůeir ßttu a­ vakna upp ■egar N˙bˇ var a­ reyna a­ kaupa GrÝmsta­i til ■ess a­ reisa t˙rista borg fyrir verkamenn og KÝnamenn voru um ■a­ bil a­ byrja nßmurekstur Ý GrŠnlandi.╔g tel a­ Daniráver­i a­ huga a­ ÷ryggi Evrˇpu en ■arna er KÝna komin me­ a­st÷­u til a­ byggja herst÷­ og ein upp Ý Finnm÷rk og svo vegurinn sem er komin upp til Evrˇpu. Evrˇpu menn eru algj÷rlega sofandi. KÝna ß ■vÝlÝkt af herg÷gnum a­ ■ˇtt ■eir sendu part af honum dig­i ■a­ a­ taka alla Evrˇpu.áá

Valdimar Sam˙elsson, 27.8.2019 kl. 10:05

BŠta vi­ athugasemd

Nau­synlegt er a­ skrß sig inn til a­ setja inn athugasemd.

Um bloggi­

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nˇv. 2019
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nřjustu myndir

  • IMG_0005
  • IMG_0004
  • IMG_0003

Heimsˇknir

Flettingar

  • ═ dag (12.11.): 9
  • Sl. sˇlarhring: 162
  • Sl. viku: 496
  • Frß upphafi: 705624

Anna­

  • Innlit Ý dag: 8
  • Innlit sl. viku: 454
  • Gestir Ý dag: 7
  • IP-t÷lur Ý dag: 7

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband