Trump virðist ekki ætla að kæla viðskiptastríðið við Kína

Þetta má lesa út úr Twítum eftir hann yfir helgina!

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23 As usual, the Fed did NOTHING! It is incredible that they can “speak” without knowing or asking what I am doing, which will be announced shortly. We have a very strong dollar and a very weak Fed. I will work “brilliantly” with both, and the U.S. will do great...

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23 ....My only question is, who is our bigger enemy, Jay Powell or Chairman Xi?

--Ákvað að setja þetta hinn, því samanburður Trump á Xi og Powell er svo spes.
--Það fyrir það, að bandar. seðlab. lækkaði ekki vexti fyrir helgina!

Skv. yfirlýsingum seðlab.Bandar. undanfarið - er viðskiptastríðið ógn við hagvöxt.
Sem bendir til þess - að ef Trump hefur áhyggjur af hagvexti.
Gæti hann sjálfur kælt niður viðskiptastríðið!
--Hinn bóginn, virðist Trump ekki á þeim buxunum!

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23 Our Country has lost, stupidly, Trillions of Dollars with China over many years. They have stolen our Intellectual Property at a rate of Hundreds of Billions of Dollars a year, & they want to continue. I won’t let that happen! We don’t need China and, frankly, would be far....

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23....better off without them. The vast amounts of money made and stolen by China from the United States, year after year, for decades, will and must STOP. Our great American companies are hereby ordered to immediately start looking for an alternative to China, including bringing..

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23....your companies HOME and making your products in the USA. I will be responding to China’s Tariffs this afternoon. This is a GREAT opportunity for the United States. Also, I am ordering all carriers, including Fed Ex, Amazon, UPS and the Post Office, to SEARCH FOR & REFUSE,....

Ég er fullkomlega ósammála Trump varðandi fyrirbærið viðskiptahalli:

  1. Málið er að innflutningur - stjórnast stærstum hluta af neyslu í því landi sem flytur inn.
  2. Þannig séð, sé þetta fyrirbæri neysla umfram framleiðslugetu eigin hagkerfis.
  3. Mér finnst persónulega - kjánalegt að tala um viðskiptahalla sem, tap/jafnvel þjófnað.
    --Eins og bandar.hagkerfið virkaði eins og fyrirtæki.
  4. Þetta sé - val bandar. neytenda, milljóna frjálsra einstaklinga, sem ekkert utanaðkomandi stjórnar -- nema þeirra kaupgeta; er ráðist af þeirra launum og hins vegar gengi Dollars.
  5. Málið er að þegar bandar. hagkerfinu gengur vel -- styrkist dollarinn alltaf, og innflutningur því vex.
    --Þetta hafi alltaf verið þannig síðan dollarinn var búinn til í fyrsta sinn.
  6. Kaldhæðna er því, með áherslu á hagvöxt -- hlaut gengi dollars að hækka, þar með viðskiptahalli Bandar. að vaxa.
    --Þetta sýna einmitt hagtölur í Bandar. Nefnilega að þrátt fyrir tolla, er viðskiptahalli Bandar. í ár - meiri en á sl. ári.
  • Rétt að nefna, atvinnuleysi i dag er komið niður fyrir 4% --> Ef Kínaa hefur verið að stela störfum, eins og sumir tala um --> Er algerlega á tæru, miðað við lágar atvinnuleysistölu nú í Bandar.
  • Að það væri ekki mannskapur á lausu innan Bandar. til þess að maanna þau framleiðslustörf - sem fullnægja þeirri eftirspurn sem er flutt inn frá Kína!

Þetta virðist algerlega blasa við - að ábending mín sé rétt, að það sem knýi viðskiptahallann í Bandaríkjunum, sé eftirspurn bandar. neytenda -- sem sé umfram framleiðslugetu eigin hagkerfis.
Það sé m.ö.o. ekki mögulegt að fullnægja henni, innan ramma Bandar. sjálfra!
--Eins og Trump virðist greinilega samt gera kröfu til.

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23...For many years China (and many other countries) has been taking advantage of the United States on Trade, Intellectual Property Theft, and much more. Our Country has been losing HUNDREDS OF BILLIONS OF DOLLARS a year to China, with no end in sight....

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23....Sadly, past Administrations have allowed China to get so far ahead of Fair and Balanced Trade that it has become a great burden to the American Taxpayer. As President, I can no longer allow this to happen! In the spirit of achieving Fair Trade, we must Balance this very....

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23...unfair Trading Relationship. China should not have put new Tariffs on 75 BILLION DOLLARS of United States product (politically motivated!). Starting on October 1st, the 250 BILLION DOLLARS of goods and products from China, currently being taxed at 25%, will be taxed at 30%...

Donald J. Trump@realDonaldTrump Aug 23...Additionally, the remaining 300 BILLION DOLLARS of goods and products from China, that was being taxed from September 1st at 10%, will now be taxed at 15%. Thank you for your attention to this matter!

Eins og þarna kemur fram, virðist Trump hafa hækkað tolla á Kína -- aðeins.
Sem svar við tolli sem Kína lagði á Bandaríkin -- er var svar við tolli sem Trump hafði lagt á Kína á undan. Væntanlega á eftir að koma fram svar Kína -- við þessari síðustu hækkun Trumps.

  1. Trump ítrekar þarna - hómílíu um ósanngjarna viðskiptasamninga!
  2. Ég ítreka punkt minn - að bersýnilega miðað við innan við 4% atvinnuleysi.
  3. Séu ekki til nægilega margir starfandi Bandaríkjamenn.
  4. Til að fullnægja þeirri eftirspurn - sem leitar út fyrir landsteina.

--Því virðist mér Trump vera heimta það ómögulega!
Bendi á að eina tæknilega lausnin, væri að flytja inn fleira fólk.
En Trump, er einmitt að berjast við að minnka aðstreymi fólks sem vill vinna innan Bandar.

Fyrir utan þá lausn, sem væri að krassa bandaríska hagkerfinu.
En það mundi virka sannarlega til þess, að minnka viðskiptahallann!

  • En kannski gerist það einmitt, að tollastríðið flýti fyrir næstu kreppu innan Bandaríkjanna!

 

Niðurstaða

Mín sín á tolla-stríð ríkisstjórnar Bandaríkjanna, með áherslu á þá sýn að viðskiptahalli sé sönnun þess að viðskiptasamningar Bandaríkjanna séu ósanngjarnir -- m.ö.o. að aðrar þjóðir græði á þeim; m.ö.o. viðskiptahallinn sé tap Bandaríkjanna!

Er sú að sú sýn í grundvallar-atriðum misskilji fyrirbærið viðskiptahalla!

Ítreka að það virðist ekki hreinlega vera nægilega margt starfandi fólk innan Bandaríkjanna, til að fullnægja allri þeirri eftirspurn sem er til staðar þar í landi.
Ef maður tekur mið af núverandi stöðu á vinnumarkaði með innan við 4% atvinnuleysi.

Þess í stað sé málið það, að eftirspurnin innan Bandaríkjanna sé slík, að hún sé umfram framleiðslugetu Bandaríkjanna sjálfra -- það sé hreinlega ekki pláss fyrir alla þá framleiðslu innan Bandaríkjanan sjálfra!

Það er auðvitað ein leið til að segja, bandarísku þjóðina lyfa um efni fram!
--Þessi halli hefur ekki verið efnahagslega hættulegur hingað til.
--Vegna þess að öll viðskiptin fara fram í dollurum, sem Bandar. búa sjálf til.
Bendi á að bandar. bankar selja síðan úr landi, mikið af þeim skuldabréfum er verða til, er bandar. almenningur tekur margvísleg lán - m.a. til að borga fyrir neyslu.

Þ.e. ekki bara bandar. ríkið sem býr til erlenda skuldastöðu.
--Það má eiginlega segja, viðskiptahallann birtingarmynd þess að lífskjör innan Bandaríkjanna, séu í reynd umfram getu bandar. hagkerfisins.

  • Kannski til lengri tíma litið þurfa þau að fara niður.
    --En það væri ekki vinsæl ábending.
  • Því það geti vel verið að á einhverjum enda sé skuldasöfnun þjóðarbúsins ekki sjálfbær, þó hún sé öll í eigin gjaldmiðli.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 846726

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband