Sannast sagna lst mr gtlega skipun Trumps a hefja Tunglferir a nju

Hugmynd NASA er a setja upp varanlega astu geymnum, geimst -- Gateway. S mundi vera braut um tungli og geimfarar hefu ar - varanlega astu. Ferjur hefu astu ar, og gtu lent tunglinu hvar sem er.
--etta er umdeild hugmynd, sem sumum gagnrnendum finnst brjlislega vitlaus.

Hugmynd a tliti Gateway

Lunar Orbital Platform-Gateway.jpg

Til a skjta upp geimfrum, yri notu n eldflaug Satrnus V klassa, .e. SLS.
Mrgum finnst kostnaur vi geimskot sem NASA tlar mikill, .e. 500 millj. dollara ca. per skot, en flaugin notar samskonar eldflaugamtora er ur voru notair fyrir geimskutluna, en .s. gagnrnendum finnst skjta skkku vi - engin partur endurntanlegur.
--Hfum huga, a tilbo Elons Musks um flaug fr SpaceX sem ekki hefur heldur enn veri smu, vri samt ekki beint dr - en Musk lofai kostnai per skot ca. 300 millj. dollurum.

SLS lyftigeta 130 tonn endanlegri tgfu

Sls block1 on-pad sunrisesmall.jpg

Nja geimhylki sem a nota, Orion. Ltur ekkert dramatskt ruvsi t en gmlu geimhylki Appollo tlunarinnar slugu - .e. helmingi strra ca. auk ess a nrri efni og betri tkni tryggir a .e. samt ekki yngra. Margvslegur bnaur er lttari dag, og miklar framfarir hafa ori efnum. Ekki sst, gerbylting tlvubnai fr 8. ratugnum.

Tlvumynd, Orion tengt vi mynda Tunglfar

g er eindreginn eirrar skounar a visnningur til Tunglsins eigi a koma undan, llum mnnuum ferum hugsanlega lengra!

Mr er sltt sama hvert anna menn mynda sr a fara!

Why Nasas next Moon mission cant be an Apollo retread

Vandamli er a geimferum fylgja mrg vandaml sem enn eru leyst.
Hinga til hefur veri komist hj eim flestum, me v a fara ekki lengra en upp braut um Jr, ea til Tunglsins.

 1. Geislun er auvita strsta mli: v var stundum ranglega haldi fram a a geti ekki veri menn hafi fari til Tunglsins, t af geislun. En .e. rangt!
  --Geislun er fyrst og fremst vandi, ef geimferir standa vikur - mnui - r. rfir dagar geimnum utan verndar Jarar, svo fremi menn sleppa vi Slgos, duga ekki til ess a skapa httulega geislun.
  --Geislun er a sjlfsgu risastrt vandaml, fyrir ferir utan vi Jarar/Tunglkerfi. egar ferir munu standa lklega a.m.k. marga mnui, tlum ekki um a - ef menn fyrirhuga dvl utan Jarar/Tunglkerfisins fleiri r.
  **Mjg einfalt, flk einfaldlega - deyr.
 2. Loku kerfi til a vihalda lfi: g s ekki hvernig geimferir t fyrir Jarar/Tunglkerfi geta gengi upp - hva langdvalir utan ess kerfis.
  Mean engum hefur enn tekist - a lta loku kerfi til vihalds lfs ganga upp.
  --a hljti a vera frumforsenda fyrir llum langdvlum utan Jarar/Tunglkerfisins, samt run tkni til a almennilega skla geimfrum gagnvart geislun.

Mean bi essi vandaml eru enn leyst - s g ekki a form geti gengi upp. Alveg burts fr v hver lofar v, meira a segja s heiti - Elon Musk.
--Hugmyndir hans um Marsfer, gera r fyrir fjlda af aldrei ur reyndum ttum.

 • Strum ferjum hefur aldrei veri lent Mars, en lending ar er mun httulegri en bi Jr og Tungli - mli er a lofthjpurinn er alltof unnur til a hgja ngilega ferjum eins og lofthjpur Jarar gerir, annig a a arf heilmiki eldsneyti til a klra lendinguna; er lofthjpurinn til vansa v heitur strkurinn fr eldflauginni mun ofsahita lofti sem mtir ferjunni lei til lendingar - sem vntanlega ir titring og hgg, eins gott allt s vel skrfa saman - tengingar gar.
  --Vandinn er s, a ef e-h bilar vri engin lei til a eir um bor gtu lifa af.
 • Fjarlg Mars ir a a er einungis flogi anga 6-mnaa fresti. Ef maur myndar sr a til staar vri - anna geimfar er sendi birgir anga reglulega. a auvita ir, a ef e-h bilar, er bjrgun lkleg ur en s sem arf a bjarga er dauur.
  --En vandinn er einnig kostnaarlega, a arf mun kostnaar-samari geimfr vntanlega a vera reglulegum ferum anga.
  **g hef ekki enn heyrt nokkurn setja inn - ann mikla kostna er fylgdi v, a urfa stugt a vihalda ferum anga, til a halda hugsanlegri nlendu gangandi.
 • A sjlfsgu yrfti a, allur bnaur til notkunar ar vri af v taginu a vera flkinn - kaflega srhfur og v vikvmur, urfa n mikils vafa reglulega endurnjun - einungis Jrin framleiir hann.
 • Hugmyndir um a rkta mat Mars - nota hrefni stanum, eru sennilega allar framkvmanlegar einhverntma -- en n vafa arf langar tilraunir og run til a lta a almennilega ganga upp.
  --Bendi aftur , enn hefur ekkert loka hringrsar-kerfi gengi upp. Og a arf agengi a eim jarvegi sem er ar - til a raunverulega vita, hva arf til a rkta honum.
  --Engin -sample mission- hefur teki magn af jarvegi, annig engar tilraunir er geta talist full raunhfar, geta fari fram n agengi a slkum snishornum ngu magni.
  **a virist tlast til ess, a fari s anga n ess s vita, hvort slk rktun raunverulega s mguleg.

M..o. virist mr hsta mta varlegt a huga Mars fer nk. 20 rin a.m.k.
--a urfi kanna plnetuna tluvert frekar, tknilega er hgt a rannsaka jarveginn me v a senda tki er mundu taka snishorn fjlda staa.
--a vri hugsanlega jafnvel hgt, a lta rbt framk. rktunartilaun.
--a yrfti a bora stum niur fyrir yfirborslag, til a sj hva er undir - taka t.d. snishorn r v sem lklega er vatnss - en eina leiin til a vera viss, er a bora niur og taka snishorn, og greina au -- helst taka einhverjum fjlda staa.

 1. g mundi lta knnun sem nausynlega, ur en menn ttu alvru a huga - settlement mission.
 2. etta er burts fr -- geislunar-vandamlinu.
  En s vandi er ekki leysanlegur nema a hluta me v a grafa vistarverur niur.
  En hvert sinn sem einhver fer upp, yri vikomandi fyrir skammti af geislun vel umfram nttrulega geislun yfirbori Jarar.
  --Menn plana vntanlega ekki a vera alltaf undir yfirborinu.
 3. Og eins og g benti -- loku kerfi til vihalds lfs vera a ganga upp.
  --Lofti plnetunni er auvita - banvnt fyrir utan a vera alltof unnt. ar er einnig alltof kalt.

mnum huga er Tungli gtis tilraunastofa!

Tunglfer s dr og dvl Tunglinu einnig -- er kostnaur bersnilega miklu mun minni, en egar snr a hugmyndum um dvl Mars - bi fer anga og vihald varanlegrar stvar ar, vri til mikilla muna kostnaarsamari!

 1. a arf mun minni orku til a ferast til Tunglsins, en ekki sst er a einnig a a tekur mun minni tma -- ess vegna er geislun minna vandaml!
 2. g tta mig hugmynd NASA um - geimst vi Tungli. Hana vri vntanlega hgt a gera a tilrauna-verkefni til a sma vel vara geimst.
  --En ef langdvl a ganga ar upp, yrfti hn strax a vera ger r gari me eim htti, a veitti umtalsvera vrn gegn geimgeislum.
 3. En vandamli me - vru geimstina, er a sama og leysa yrfti hvort sem er, ef menn huga a senda flk lengri geimferir.
  --Um lei og skilvirk hnnun sem veitir ga vernd er komin, virkar hn fyrir hvort tveggja.
 4. Og auvita, smu geimst mtti nota til a ra loku kerfi til vihalds lfs geimnum, auvita drar a stunda r tilraunir og gilegar nrri Jr.

Sama flki og er gjarnan rasandi yfir v a NASA vill sma - Gateway.
Vill gjarnan frekar a NASA einblni ara fangastai en Tungli.
--En standa menn aftur frammi fyrir sama vandamli, a a arf a hanna vel varinn verusta fyrir dvl geimnum. Og a vantar enn loku kerfi til vihalds lfs sem raunverulega virka.
**En g vi kerfi sem framleia srefni - endurnta CO2 - og helst framleia einnig mat, eru loka ferli.

 • skiptir engu mli, hvort menn tla vera kyrrir - ea fer.
 • En klrlega vri brjli a gera ekki fyrst verulegar rauntilraunir, til fullrunar slkrar tkni.

yrfti vntanlega hvort sem er a verja tma og peningum til a halda uppi einhverju einhvers-staar til a framkvma r rauntilraunir.
--annig, sannast sagna kaupi g ekki rk eirra, sem halda v fram a hugmynd um st braut vi Tungl su peninga-sun ea rugl.

 1. Vegna ess kostnaur er lgri, geta mun fleiri jir teki tt Tunglverkefnum. a vri vel unnt a gera slkt verkefni a fjljaverkefni.
 2. Anna atrii, a Tungli ea st yfir Tunglinu, gti henta mjg vel sem astaa fyrir geimfara, egar mannkyn hefur vinnslu mlma smstyrnum.
  --a vri tiltlulega httulti, a vinna mlmgrti r smstyrnum yfir Tunglinu. Ef e-h fer rskeiis, munar tungli ekki svo miki um einn ea tvo gga vibt.
  --San vri unnt a senda full-unninn mlminn, til Jarar - me hitahlf og fallhlf gti hann n niur.
  --Ea, hinn mguleikinn, a nota mlma til a sma geimnum.
 3. Raddir eru uppi, a hentugt vri a fra mlmbrslur upp geim.
  --Loftmengun er ekki vandi augljslega.
  --Ng af orku fr Slinni.
  Slkt er auvita langtma-verkefni. En hentugt vri augljslega a vinna mlm sem a nota til a sma r hluti geimnum, r smstyrnum.
 4. egar menn eru komnir me ina geiminn - auvita verur mun auveldar a - halda uppi starfsemi geimnum utan Jarar/Tungls.
  -- alveg sama hvar annars-staar.
 5. a arf varla a taka fram, a Tungli hentar til runar geimbninga - aftur gilega nrri og drar en lengra burtu.
 6. Og einnig til runar tkja sem eiga a starfa loft-tmi og geislun til langframa.
  --Aftur er kostur a a er tiltlulega nrri.
 7. Og ekki sst, a .e. tiltlulega nrri, ir a betri mguleikar eru a unnt s a bjarga ef a skapast vandaml, einmitt v bjrgun tekur mun skemmri tma.
  --Slkt er auvita enn strri kostur, egar tknin er enn ekki srlega fullkomin ea reianleg.

Why Nasas next Moon mission cant be an Apollo retread

Niurstaa

Mn afstaa til Tunglsins er einfaldlega a, visnningur anga s skynsamlegt takmark. a s klrlega ekki eins vintranlega kostnaarsamt og lengra burtu, mjg drt s. Nlgin geri a a hentugri tilraunastofu fyrir margvslega tkni til dvalar geimnum. Sem muni san ntast til fera alls staar annars staar geimnum sar.
--Sannleikurinn s sennilegast einfaldlega s, a geimtknin s ekki enn ngilega fullkomin - til ess a langdvalir lengra burtu en Tunglinu - su httunnar viri.

Mean a Tungli henti sem tilraunastofa til a fullkomna nr alla tkni er muni sar ntast, egar og ef menn leita lengra.
--etta er gamla sagan - a lra a ganga ur en menn lra a hlaupa - hlaupa ur en menn lra a hoppa, o.s.frv.

g vil meina a -- Tungli s eins og dsa-opnari, er opni allt Slkerfi upp gtt.

--Mr finnst essi hugsun -been there, done that-- hreinlega heimskuleg.
--Gagnrnin virist mr - ltt hugu.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.11.): 10
 • Sl. slarhring: 149
 • Sl. viku: 497
 • Fr upphafi: 705625

Anna

 • Innlit dag: 9
 • Innlit sl. viku: 455
 • Gestir dag: 8
 • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband