Bandarkin gtu haft 0% hagvxt fyrsta fjrung essa rs vegna lokunar Trumps bandarska rkinu

Lokunin er n orin s lengsta sgunni, 25 dagar voru komnir rijudag - skv. treikningum Hvta-hssins eftir endurskoun, minnkar hagvxtur Bandarkjanna fyrsta rsfjrungi essa rs um 0,13% af vldum eirra hrifa a 800. starfsmenn rkisins eru launa-lausu leyfi.

etta hinn bginn langt fr telur allar hliar-afleiingar lokunar rkisins.
Sem er hvers vegna einn ekktasti bankastjri Bandarkjanna gaf t avrun, a Bandarkin gtu snt engan hagvxt fyrsta fjrung rsins.

Shutdown bites economy, U.S. Coast Guard as Washington talks stall

Shutdown could drive US growth to zero, warns JPMorgan chief

 1. Ein mikilvg hrif eru hrif viskiptaferir og feramennsku, inn vs. tflutning - shut down - er fari a valda v, a og fir starfsmenn rkisins eru n vi strf a toll-afgreia varning inn og r landi; og vi a afgreia flk inn og t r landinu.
 2. a ir tafir, .s. eru frri afgreislur opnar - annig faregar mega sj fram afar langar birair flugvllum, sem ir einnig seinkanir - lkur a missa af flugum -- etta getur flt flk fr a ferast til Bandarkjanna nstunni.
  Og fyrir fyrirtki, ir tafir afgreislum fyrir au - til vibtar btist tafir afgreislu leyfa af margvslegu tagi sem efnahagslfi arf a f afgreidd - a a fjlgar sfellt leium .s. lokun rkisins leiir til efnahagstjns.

rsfjrungsvxtur Bandarkjanna - sj mynd

United States GDP Growth Rate

Spurningin hefur veri, hvern rstir lng lokun rkisins?

Mig grunar a vsbendingar um hratt vaxandi slmar efnahags-afleiingar, setji rstinginn vaxandi mli Donald Trump sjlfan.
En Donald Trump hefur guma af - meintum gum efnahagsrangri.
--a mundi ekki lta vel t, ef fyrsti fjrungur verur nll.

a ir einnig, heildar vxtur rsins verur lklega minni en bist var vi.
v lengur sem lokunin stendur - gerast afleiingarnar frekar, meira af rkinu arf a loka - a dregur enn r jnustu ess sem a arf a veita, jnustu sem hagkerfi er h.

Eins og sst myndinni vri - 0 - tluvert hrap fyrir Trump.
En hagvxtur sl. ri - rauk upp eftir a aukning rkis-tgjalda datt inn, samt hrifum skattalkkunar.
--Hinn bginn var vita au hrif yru tmabundin, aukinn vxtur mundi fjara t.
--En hafi veri bist vi a gerist, smm saman - ekki einum hvelli.

Lokunin er hi minnsta orin sguleg.
Ekkert bendir enn til ess a sttir milli aila su nnd.

 • Efnahags-vsbendingar lklega gera Demkrata sur lklega en ur a gefa eftir, v eir sennilega meta - a rstingur vaxi smm saman Trump eftir v sem tjni vex.

Ef Trump btur sig a halda lengi fram enn -- gti a virkilega ori tluvert.
gti orin spurning hvort Trump mundi venda um -- stta sig vi sigur.

Niurstaa

Mr hefur heyrst tali meal Repblikana sem g hef heyrt, a menn vru bjartsnir a lokun hefi sra ltil sem engin hrif. En hinn bginn, hafa lokanir nr alltaf stai stutt - sem skri veruleg hrif oftast nr hinga til

Lengsta lokun ur var 21 dagur -- 26 dagar vera komnir mivikudag, o.s.frv.
Sttir geta veri n sur lklegar, egar tlur um slmar afleiingar og vaxandi, lklega gera Demkrata enn sur lklega til a gefa eftir.
.s. eir vntanlega taka ann pl h, a a i rstingur lendi vaxandi mli Trump.

Mig grunar a veml Demkrata veri a mli skai Trump fyrir rest.
Trump gti urft a gefa eftir fyrir rest, til ess einfaldlega a fora hagkerfinu fr frekara tjni - hann arf a horfa til kosninganna 2020, en veggurinn er ekki a eina sem skiptir mli ar um.

Ef a yri einhver hr efnahagsleg lending essu ri, sem mtti tlka Trump sjlfum a kenna, gti a alveg skaa sigurlkur hans - ekki sur en a ef hann gefur eftir vegg mlinu, til a fora frekara tjni hagkerfinu af vldum lokunar rkisins.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.11.): 9
 • Sl. slarhring: 160
 • Sl. viku: 496
 • Fr upphafi: 705624

Anna

 • Innlit dag: 8
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband