Erdogan smtali vi Trump heimtar a Bandarkin htti stuningi vi srlenska Krda, htar rsum binn Manbij .s. bandarskar srsveitir eru stasettar

Ef marka m a sem haft er eftir heimildamnnum um innihald smtals Trumps og Erdogans. fr Trump fram a Tyrkir mundu takmarka agerir vi Afrin hra eingngu, og binda endi r agerir sem fyrst.

Hinn bginn ef marka m heimildir, heimtai Erdogan mti a Bandarkin httu llum stuningi vi srlenska Krda, og htai a vkka t rsir tyrkneska hersins til svisins kringum binn Manbij -- rmlega 100km. austar en Afrin hra.

Trump warns Erdogan to avoid clash between U.S., Turkish forces

Turkey's Erdogan calls on Trump to halt U.S. arms support for Syrian Kurdish militia

Erdogan says to extend Syria operation despite risk of U.S. confrontation

Erdogan threatens to extend Afrin operation to Manbij

etta kort virist sna nokkurn veginn stuna dag!

https://ichef-1.bbci.co.uk/news/624/cpsprodpb/1259C/production/_99646157_syria_control_jan2018_640_map-nc.png

Bandarkin eru talin af erlendum frttaskrendum vilja halda Incirlik herstina Tyrklandi

aan hafa Bandarkin einna helst flogi til a gera loftrsir stvar ISIS lia. tknilega gtu Bandarkin sent flugmurskipadeild inn Mijararhaf og stasett ngilega nrri hafinu undan strnd Srlands.

etta hafi takmarka vibrg Bandarkjanna fram a essu - sem leitist vi a blka Tyrki me eftirgjfum. Njasta tspili - fr utanrkisrherra Bandarkjanna, a Tyrkir geti fengi 30km. ryggissvi innan Srlands.
--Tyrkir hafa kalla a hugavera hugmynd en ekki samykkt.

Vilja lklega miklu meira -- en veik vibrg Bandarkjanna fram a essu, gtu tali Erdogan tr um a Tyrkjum s htt a ganga skrefinu lengra.

En ef Tyrkir rast a Manbij svinu -- vri httustigi hkka tluvert, ar sem bandarskir srsveitamenn hafa astu v svi.

annig a mguleiki er a bandarskir srsveitamenn gtu falli rsum Tyrkja a svi, ea a rekstrar geti ori milli tyrneskra hersveita og bandarskra srsveitalia.

Ef Tyrkir hefja rsir ar um slir lka -- en skv. frttum hafa YPG sveitir Krda manna vglnur v svi, og ba sig undir tk.

er erfitt a sj hvernig Bandarkin geta lengur komist hj v, a velja.

 • Enn er reynt a halda bandalagi vi Tyrkland.
 • En ef Bandarkjamenn falla tyrkneskri rs, mundi a hjkvmilega skapa reiibylgju innan Bandarkjanna -- sem erfitt vri a sj a Trump gti leitt hj sr.

Niurstaa

Bandalag Tyrklands og Bandarkjanna virist dauateygjum -- Tyrkland virist afar nrri eim sta a stga au skref sem geta tafarlaust bundi endi hi langvarandi bandalag Bandarkjanna og Tyrklands.

Erdogan virist telja sig ekki minni spmann en Donald Trump ef marka m samrur forsetanna tveggja. ar sem Erdogan virist gera krfur Bandarkin - og ekki hlusta tilmli Trumps, ess sta hta rsum svi .s. bandarska srsveitamenn er a finna.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Aztec

a eru uppi hvrar raddir um a a eigi a fleygja Tyrkjum r NATO mean islamistarnir eru vi vld ar. Ef a yri gert, gti NATO gert rsir tyrkneskar hersveitir Srlandi, og um lei styrkt Krdana, seme eru eir einu Srlandi og rak, sem berjast gegn Al-Qaida og Al-Nusr.

Aztec, 25.1.2018 kl. 20:23

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Aztec, fyrst urfa Kanar a tma Incirlik stina af bandarskum fjlskyldum, flugvlum og starfsmnnum - annars gti flki ori gslar Tyrkja. a eitt a Trump fyrirskipai a stin yri yfirgefin - vru skilabo til Erdogans.
--Trump gti a auki skipa flugmurskipadeild a halda inn Mijararhaf.
Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 25.1.2018 kl. 23:17

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • Nasdaq
 • Tyrk2018
 • Rail1910

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 15
 • Sl. slarhring: 92
 • Sl. viku: 875
 • Fr upphafi: 675947

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 804
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband