Breytingar framundan á gjaldţrotalögum. Kröfur fyrnast á fjórum árum!

Ef ţ.e. rétt ađ Ögmundur Jónasson áformi ađ leggja fram frumvarp ţ.s. réttur almennings sem stendur frammi fyrir kröfu um gjaldţrotsúrskurđ verđi bćtt stórum, skv. neđangreindu - ţá er ţađ gott!

En ţá myndi stykjast mjög samningsađstađa skuldara gagnvart bönkum og fjármálastöfnunum!

Ţađ myndi fela í sér mjög stóra tilfćrslu valda til handa almenningi!

 

Breytingar framundan á gjaldţrotalögum. Kröfur fyrnast á fjórum árum

"Dómsmálaráđherra, Ögmundur Jónasson, hyggst leggja fram frumvarp á Alţingi fljótlega ţar sem lögum um gjaldţrotaskipti verđur breytt á ţann veg ađ kröfur fyrnist á fjórum árum. Eftir ţann tíma verđur ţví ekki hćgt ađ ganga ađ fólki en í dag getur slíkt fylgt fólki til ćviloka."

 

En í dag virđist mögulegt ađ halda áfram ađ endurnýja kröfur í ţađ endalausa - meira ađ segja dćmi um ađ kröfur hafi veriđ lögđ fram í dánarbú.

Ţannig, ađ hér hefur aldrei veriđ tekin upp sú regla er gildir almennt í siđuđum ţjóđfélögum ţ.e. "limited liability" - sbr. Bandar. og ríki Evrópu. Misjafnt ţó hvar mörkin eru akkúrat sett.

En, Ísland er klárlega eina landiđ í hópi ţeirra landa er viđ berum okkur saman viđ, sem hefur svo barbarísk gjaldţrotslög - ţ.s. réttur einstaklinga virđist nćr enginn - en réttur kröfuhafa nćr takmarkalaus.

 

En eru nokkrar líkur ţess ađ ţetta náist fram?

Í dag virđast banka- og fjármálastofnanir nánast hafa neitunarvald, um hugsanlegar ađgerđir stjórnvalda til ađ bćta hag skuldugra í landinu.

Hefur alltaf stöđugt komiđ fram mjög öflug andstađa gegn hverskonar hugmydum í ţát átt -

En, ţetta frumvarp myndi hafa í för međ sér, ađ allt í einu verđi ţađ valkostur fyrir skuldara ađ hóta af fara sjálfur fram á gjaldţrot - ţví ţ.s. ef ofangreind breiting nćst fram, ţá losnar viđkomandi viđ sínar skuldir eftir einungis 4. ár.

Ţađ sýnist mér mun betri díll - en sá er stjórnvöld hafa fram ađ ţessu veriđ ađ bjóđa skuldurum Íslands - sama hvort ţ.e. kallađ Greiđslujöfnun, Frysting eđa  Greiđsluađlögun - ţ.s. engar af hinum leiđunum bjóđa upp á fulla skulda afskrift.

Ţannig ađ ef ţetta nćst fram, ţá muni hefjast allsherjar steypiregn óska um eigin gjaldţrot - ţ.s. ţúsundir heimila sjálf muni óska eftir slíkri međferđ.

 

En skv. AGS er bankakerfiđ ţegar á barmi gjaldţrots - sbr.  : IMF Staff Report Iceland Third Review

Kíkjiđ á bls. 45 í AGS skýrslunni, og sjáiđ töfluna - "Non performing loans stay at a high level".

  • Skv. eru 45% lána í bankakerfinu í veseni ţ.e. "non performing".
  • Ţ.e. reyndar skv. bókfćrđu verđi - en miđađ viđ upphaflegt verđgildi sem bankarnir rukka skv. ţá eru ţau lán andvirđi 63% heildarlána.
  • En eins og sést ađeins neđar á sömu bls. er međal-eiginfjár stađa ţeirra 17%.

 

Ég sé fram á ţađ ađ bankakerfiđ myndi allt hrynja međ brauki og bramli - og ţađ međ hrađi, ef almenningur fengi slíkt vopn í hönd gagnvart ţeim!

Sem er einmitt ástćđa ţess ađ ég held ađ ekki verđi af ţessu!

En, fram ađ ţessu hefur bönkum og fjármálastofnunum alltaf tekist ađ stöđva allar mikilvćgar tillögur til réttindabóta fyrir skuldara - sem reynt hefur veriđ ađ leggja fram, m.a. svokallađ lyklafrumvarp.

Á ţessari stundu, eru fjármálastofnanir ađ hamast viđ ađ stöđva annađ mál - ţ.e. tillögu Hagsmuna samtaka Húsnćđiseigenda (HH) - sem gerir ráđ fyrir einungis 18% leiđréttingu lána.

 

Ţolir ekki flata lćkkun

Ásta H. Bragadóttir, starfandi framkvćmdastjóri Íbúđalánasjóđs, segir sjóđinn ekki ţola flata lćkkun á húsnćđislánum.

Mega ekki lćkka höfuđstól lána

"Lífeyrissjóđirnir hafa ekki leyfi til ţess ađ lćkka höfuđstól húsnćđislána sem ţeir hafa veitt, enda skerđir ţađ lífeyri félagsmanna í framtíđinni, segir Sigurbjörn Sveinsson, stjórnarmađur í Almenna lífeyrissjóđnum."

 

Mjög varfćrnar tillögur - en nú gengur hver forsvarsmađur fjármálastofnana fram og segir sína stofnun ekki geta ţetta - talsmađur lífeyrissjóđa hafa einnig mótmćlt ţesusm hugmyndum o.s.frv. - ţannig ađ mér virđist stefna í ađ ţćr nái ekki fram ađ ganga - en fram ađ ţessu hafa núverandi stjv. án undantekninga lippast niđur gagnvart vilja okkar fjármálastofnana. 

Ţví miđur er vart ađ reikna međ öđru en ađ útkoman verđi hin sama - ef og ţegar Ögmundur Jónasson mun reyna ađ koma sinni mikilvćgur breytingu í gegn!

 

Niđurstađa

Tillaga Ögmundar Jónassonar myndi verđa mjög mikilvćg efling réttinda skuldara gagnvart fjármálastöfnunum landsins, og bćta mjög samningsstöđu ţeirra gagnvart ţeim fyrirtćkjum og stofnunum - sem er einmitt ástćđa ţess ađ vćnta ađ ţćr nái ekki fram; enda hefur ţessi ríkisstj. fram ađ ţessu virst alltaf og ćtíđ bugta sig og beygja gagnvart vilja ţeirra stofnana ţegar á hefur reynt.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Stćrstu breytingarnar sem ţarf ađ ná í gegn er ađ lausafjárkröfur geti ekki orđiđ ađ veđbandskröfu í gegn um fjárnám.  Lánveitandi sem veitir lán međ 24% vöxtum er međ háa vexti vegna ţess ađ ţađ er áhćtta í lánveitingunni.  Ef viđkomandi á síđan ađ geta gert fjárnám í fasteign, ţá eru rökin fyrir 24% vöxtum farin.  Sama gildir um innheimtukostnađ upp á tugi prósenta eđa háa fasta upphćđ.  Ţađ er svo furđulegt, ađ hér á landi virđist lánveitandinn aldrei vera ađ taka áhćttu.  Hvers vegna eru vextir ţá svona háir?

Marinó G. Njálsson, 12.10.2010 kl. 23:13

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţetta er auđvitađ rétt hjá ţér og vćri mikill árangur ađ ná ţví fram, ţó reglan um fyrningu skulda náist ekki fram ađ ţessu sinni.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 13.10.2010 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 447
  • Frá upphafi: 847094

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 424
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband