Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
Það er ekki undarlegt að hraðri sókn fylgi síðar - minni sóknarhraði.
Fyrsta lagi, þarf her að melta þau svæði sem tekin hafa verið yfir, þ.e. skipuleggja varnir þar gegn hugsanlegri gagnsókn, tryggja öryggi á þeim, og að sjálfsögðu þurfa hermenn einnig hvíld.
Fyrir utan, að andstæðingurinn leitast við að skipuleggja nýja varnarstöðu, þá mætir her í sókn, aftur vaxandi einbeittri mótspyrnu, þarf þá að þétta raðir að nýju - það eitt hægir einnig á sókn.
Af margvíslegum ástæðum sé ekki undarlegt, sóknarhraði sé breytilegur.
MilitaryLandNet - hefur einnig kort af sömu stöðum!
Afar áhugaverð kort, hvet fólk til að opna þann hlekk og skoða!
Gegnumbrot Úkraínu-hers var einkum á Norður-sóknarvæng við Kherson.
Þar náði Úkraínu-her tuga kílómetra framrás, er leiddi til töku á annan tugs af smærri byggðalögum á svæðinu. Sókn Úkraínuhers, Norð-Vestan megin, náði samt þrýsta Rússum aftur um - einhverja kílómetra, náði þar með -- nokkrum smærri byggðalögum.
--Rússar gerðu gagnárás á þann sóknarvæng, rétt fyrir helgi, þeirri árás virðist hafa verið hrundið.
Árásir Rússlands-hers sl. daga í Donetsk eru forvitnilegar!
Umliðna viku framkvæmdu Rússar töluvert þéttar árásir á víglínu Úkraínu-hers, ath. -- sunnan við þau svæði þ.s. Úkraínuher hefur haft öfluga framrás undanfarnar vikur í A-Úkraínu.
Skv. lýsingu MilitaryLandNet - : Sjá einnig kort, opna hlekk.
- Ukrainian forces repelled a Russian attack in the vicinity of Yakovlivka.
- Fighting continues on the streets of Bakhmutske and Soledar.
- The enemy pushed south of Bakhmutske and attacked Ukrainian positions in the direction of Krasna Hora. The attack was repulsed.
- Russian forces advanced by a few meters towards Bakhmut.
- The enemy entered Vesela Dolyna and the nearby Zaitseve. Ukrainian forces reportedly retreated from both settlements amid the worsening situation. However, as we lack evidence that Russian forces are indeed in full control of the said settlements, they are marked as contested for now.
- Russian sources reported the capture of Odradivka and Mykolaivka Druha. This was indirectly confirmed by Ukrainian General Staff, because they reported a repelled attack in the direction of Andriivka.
- Ukrainian defenders repelled Russian attacks towards Kurdyumivka, Mayorsk and in the area of Zaitseve (southern one).
Skv. því, hörfaði Úkraínuher frá Vesela Dolyna, Zaitseve - Odradvika, Mykolaivka Druha.
Rússlandsher gerði frekari árásir í átt að Bakhmut, Kurdymivka, Mayorsk og Krasna Hora.
- Ástæðan að ég segi þetta forvitnilegt.
Þarna virðist einkum á ferli, málaliðaher - undir nafninu Vagner.
Og tilgangur þeirra sveita, er líklega stórum hluta pólitískur.
Þ.e. í samhengi Rússlands. - M.ö.o. Vagner sveitirnar séu þarna líklega að fórna stórum hluta eigin sveita.
Til að þrýsta á Úkraínuher, í Donetsk.
Þó Úkraínuher virðist hafa hörfað frá 4 þorpum, þá virðast varnirnar þ.s. skipti mestu máli við Bakhmut, halda.
Að auki sennilegt að Vagner sveitirnar séu að bíða mikið mannfall. - Vagner-sveitirnar á hinn bóginn, styrkja pólitískt -narrative- í rússn. samhengi.
Þ.e. ásakanir að aðal-herinn sá hinn rússn.
Sé undir lélegri herstjórn.
Vagner-virðist krefjast aukins krafts í stríðið.
Og auki, þetta eflir orðstír Vagner-sveitanna, þannig þær kannski fá flr. nýja meðlimi; á móti komi líklegt mannfall hljóti vera mikið.
- Móti komi, að líklega væri það skynsamara, að þessi her væri að styrkja varnir Rússlands -- í Lugansk, þ.s. Úkraínu-her, er í hraðri sókn.
- Það sést vel á kortinu, hve bláa svæðið er nú miklu stærra - en þessi nýja framsókn Rússa í Donetsk. Fyrir utan sókn Úkraínu í Lugansk, er enn í gangi.
Samanborið við sókn Úkraínuhers -- eru þessar árásir, pinpricks.
- Það er eins og að mála-liða-sveitirnar, er í vaxandi mæli virðast manna línur Rússa, sl. 3 mánuði!
- Séu ekki að vinna með meginher Rússa; nema þegar þeim er stjórna þeim, sýnist svo.
- Þær séu m.ö.o. ákveðið -kaos-element- er ég tel heilt yfir, lýsa vaxandi hnignun stríðs Rússa í Úkraínu.
Einhverju leiti megi líkja þessu við Ardenna-sókn Hitlers 1944.
(Ath. önnur Ardenna-sókn 1940 leiddi til falls Frakklands það ár)
Er frekar flýtti fyrir stríðs-lokum, en að tefja fyrir þeim.
Því, Þýskaland Hitlers hafði þá færri hermenn til að verjast þ.s. máli skipti.
En ég er töluvert viss, að mun gagnlegra væri að senda lið, til að hægja eða jafnvel leitast við að stoppa sókn Úkraínu - í Lugansk.
Sem blússar enn fram, en að gera árásir með miklu mannfalli á varnir Úkraínu í Donetsk.
Það er eins og að -- málaliðs-sveitirnar, séu orðnar að nokkurs konar, vinstri hönd.
Sem eigi nú í vaxandi mæli í minnkandi samskiptum við, hægri hönd regular-hers Rússa.
Sergey Surovikin!
Sergey Surovikin er nýr yfirmaður herafla Rússa í Úkraínu!
Skv. fregn AljaZeera, er mikill fögnuður meðal háværra fastista er styðja Pútín.
- Surovikin er yfirmaður frá flugher Rússlands.
- Ekki landher Rússlands.
Who is Surovikin, Russias new commander for the war in Ukraine?
Í Sýrlandi, stóð hann fyrir skipulegum loftárásum á uppreisnarmenn í sýrlenskum borgum.
Þær árásir voru þekktar fyrir harðneskju og miskunnarleysi almennt.
Hinn bóginn, fæ ég ekki séð að sömu aðferðir séu nothæfar í Úkraínu.
- Uppreisnarmenn í Sýrlandi - höfðu engar loftvarnir.
- Aftur á móti, ræður Úkraína yfir, afar öflugum loftvörnum.
Þ.s. Surovikin kemur frá flughernum, fæ ég ekki séð, þekking hans.
Sé líkleg að valda einhverjum straumhvörfum.
- Kannski verður aukin áhersla á, eldflauga-árásir, og loftárásir.
- Hinn bóginn, virðast Rússar nær eingöngu beita þeim á byggðir Úkraínu.
Þó það valdi mannfalli almennra borgara.
Hafi slíkar árásir nánast enga hernaðarlega þíðingu. - Eins og kom fram í Seinni-Styrrjöld, þá brjóta árásir á almenna borgara.
Ekki niður bardaga-vilja.
Ég meina, t.d. ekki tókst nasistum er þeir börðust um Leningrad, að brjóta niður varnarvilja borgarbúa, þó árásis Nasista á þá borg dræpu yfir milljón af íbúum þeirrar borgar.
Sögulega séð m.ö.o. virðast árásir á almennar byggðir, litlu skila.
Þá meina ég, í hernaðarlegu samhengi.
Mér virðist samt sam áður, skipun Surovikin benda til þess.
Að slíkar árásir aukist!
Það gæti þítt, að afstaðan í Rússlandi sé orðin sú -- öll Úkraína sé óvinur. Ef Rússland geti ekki stoppað sókn Úkraínu-hers. Muni Rússland leitast við á móti, um að refsa Úkraínu - eða hefna sín á Úkraínu - með því að drepa eins marga almenna borgara og framast unnt er; með eldflauga-árásum á almennar byggðir Úkraínu.
--Kannski, muni Surovikin einnig beita flughernum meir, þó óhjákvæmilega mundi á móti Úkraína skjóta enn flr. Rússn.herflugvélar niður.
Kerch-brúin er ekki sjáanlega það mikið skemmd!
Hluti brúarinnar sem er hærri, er fyrir lestir.
Hluti neðri brúar fyrir umrferð bifreiða virðist hafa hrunið!
- Rússar hleyptu lest í gegn um brúna, á hinn bóginn - skv. fregnum var hún tóm af varningi; þannig að óvíst sé að - brúin þoli fullan þunga hlaðinnar lestar.
Það verði því að skoðast sem, hugsanlegt að -- járnbrautar-brúin sé einnig skemmd.
--En mér var sagt af manni sem taldi sig skilja hlutina, að það geti verið þ.s. eldur lék um tíma um styrktarbita brúarinnar er halda járnbrautar-teinunum uppi á kafla, að það geti hafa leitt til þess; að stál-styrkingar í þeim styrkar-bitum hafi skemmts, þar með burðar-geta brúarinnar á þeim kafla -- rénað.
--Það geti því verið, að brúin á þeim kafla, beri - ekki þá þyngd sem hún var smíðuð fyrir lengur. Það komi í ljós, hvað það þíði fyrir flutninga Rússa þar yfir. - Umferð léttari bifreiða þ.e. einkabíla, hafi einungis verið heimil um vega-brúna, neðan við járnbrautar-brúna. Það bendi sterklega til þess, að burðar-virki þess hluta brúarinnar sé klárlega skemmt á kafla.
Skv. því, minnkar flutningageta brúarinnar!
Þ.s. flutningabílar geta ekki notað hana a.m.k. um hríð.
Það geti einnig verið, að lestar-brúin ofan við vega-brúna, beri ekki heldur fullan þunga.
--Tjón Rússa gæti því verið mikið!
- Þetta getur skipt verulegu máli.
Þ.s. her Rússa í S-Úkraínu er undir miklum þrýstingi.
M.ö.o. minnkun flutninga til þeirra, það eitt.
Getur skipt máli. Þegar sá her þurfi stöðugar vista-sendingar.
Traffic resumes on Crimea bridge, probe into blast under way
Íbúðablokk stórskemmd í borginni, Zaporizhzhia
Deadly Russian missile attack hits Ukraines Zaporizhzhia city
Þetta er líklega þ.s. við sjáum meira af, þ.e. árásum beint á byggðir.
Hefndar-árásir Rússlands, þ.s. Rússar geta ekki stoppað framrás hers Úkraínu.
- Minnir um sumt á áherslu Adolf Hitlers -- á hefndarárásir.
V1 og V2 flugskeyti Hitlers, gegndu þeim tilgangi. - Hernaðarlegt gagn þeirra árása.
Var ca. núll.
En í þær var gríðarlegu miklu púðri varið af hálfu Nasista, skv. skipunum Hitlers.
Mér virðist skipan, Surovikin -- benda til sambærilegrar áherslu.
Hefndarárásir, eins og hjá Hitler, á almenna borgara.
--Hernaðarleg gagnsemi, líklega nákvæmlega engin eins og hjá Hitler.
Þetta virðist gerast hjá fasískum ríkisstjórnum, að þegar grefur undan þeim.
--Þá verða þeir reiðari, svo áherslan verður á -- dráp án tilgangs.
Bendi hér á nýlegt viðtal við David Petraeus hershöfðingja!
Niðurstaða
Mig grunar að Rússland sé að endurtaka hugsana-gang Adolfs Hitlers, er fjaraði undan.
V - stóð fyrir -Vergeltungswaffen- þ.e. hefndar-vopn.
Hver var hefndin? Fyrir það, að stríðið fór að ganga illa.
V-vopnin voru tekin í notkun, 1943 og 1944, einmitt er stríðið var að tapast.
Nasistarnir voru reiðir, áherslan fór yfir á það að - drepa almenna borgara.
Vegna þess, að þegar á þann punkt stríðsins var komið.
Var ósigur þá þegar orðinn nær algerlega öruggur.
Mér virðist, að Rússar séu komnir í sambærilegan þanka-gang.
Þ.e. skipun yfirmanns úr flugher sem yfirstjórnanda Úkraínu-stríðs.
Lýsi líklega breytingu á fókus, af sambærilegu tagi.
Þ.e. á það sem mætti nefna, hefndarárasir - alveg sama hugsun og hjá Hitler.
Þannig, að héðan í frá verði enn meir ráðist með eldflaugum á byggðir Úkraínu.
Þó svo að sögulega séð virki þær árásir - eiginlega, aldrei.
Þá sé samt gripið til slíks, vegna þess -- menn eru ekki enn tilbúnir til að hætta.
Þó stríðið sé tapað - líklega þegar, eins og hjá Hitler.
Þá séu hóparnir í Rússlandi er styðja stríðið, og Rússlandsstjórn.
Alveg eins og Hilters-Þýskaland 1943-1944, ekki til í að hætta.
Þetta hljómar vaxandi eins og, að Rússlands-stjórn ætli að berjast þar til yfir líkur.
Vegna þess, að þó svo að ákveðin samkenni séu með 1943-1944, þá er samtímis margt ólíkt -- sbr. Úkraína sé ólíkleg að sækja að Moskvu.
Þá geti það þítt, að þó svo að Úkraína mundi halda áfram að sækja fram.
Þá geti svo farið, að Rússland hætti ekki eldflauga-árásum á byggðir Úkraínu.
Jafnvel þó að Úkraína hugsanlega sparkaði Rússlands-her alfarið úr landi.
--Kannski svo snemma sem ca. um nk. jól eða áramót.
Það gæti jafnvel farið svo, að Rússar reyndu 3ju innrásina í Úkraínu.
M.ö.o. þeir neituðu að hætta, alveg burtséð hvað!
Segjum, kannski rúmlega ári seinna - Úkraína mundi sjálfsögðu grafa sig niður á landamærunum, og undirbúa heitar móttöku slíks hers - ef af yrði.
--Þ.e. Rússland gæti ekki hugsað sér að hætta, þrátt fyrir að hafa tapað.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 10.10.2022 kl. 01:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Menn eru farnir að velta fyrir sér hvort Pútín sé að gefa Donbas-svæðið eftir.
A.m.k. að enhverju leiti, því -- enn er Pútín að styrkja her sinn í S-Úkraínu.
Meðan að sjáanlega eru lítil merki þess, að sveitir Rússa í Donbas fáið aðstoð!
Þetta er farið að skapa nýja gagnrýni á rússnesk stjórnvöld, frá últra þjóðernissinnuðum Rússum, er hafa til þessa stutt stjórnvöld Rússlands!
--Þeir auðvitað, velta fyrir sér, hvað er í gangi.
Af hverju fái liðið í A-Úkraínu, ekki nýjan liðsstyrk - ekki flr. tæki?
Institute for Study of War - Ukraine Conflict Updates
The defeat around Lyman also indicates that Russian President Vladimir Putin who has reportedly been micromanaging Russian commanders on the ground is deprioritizing defending Luhansk Oblast in favor of holding occupied territories in southern Ukraine. Ukrainian and Russian sources consistently indicate that Russian forces continued to reinforce Russian positions in Kherson and Zaporizhia oblasts, despite the recent collapse of the Kharkiv-Izyum front and even as the Russian positions around Lyman collapsed.[6] The decision not to reinforce vulnerable Kupyansk or Lyman front lines was almost certainly Putins, not that of the military command, and suggests that Putin cares far more about holding the strategic terrain of Kherson and Zaporizhia oblasts than he does about Luhansk Oblast.
Er m.ö.o. Pútín að gefa Donbas svæðið - a.m.k. einhverju leiti - eftir?
- Pútín getur hafa ákveðið, Rússland skorti lið til að halda samtímis - Donbas, og Suður-Úkraínu svæði þ.s. Rússland einnig hersetur.
- Og getur hafa ákveðið, að það skipti meira máli, að halda Kherson og Zaporizhia svæðunum í S-Úkraínu.
Hinn bóginn, þarf ekki heldur vera að slík formleg ákvörðun sé til staðar.
Einfaldlega að Pútín - haldi að liggi meir á að stykja varnir nærri Kherson, og Zaporizhia.
--Þar eru hörð átök, en þau eru minna í fréttum, þ.s. stærsti hluti hers Rússa í Úkraínu virðist á þeim slóðum -- og þar mætir hann, að virðist, megin-kjarna hers Úkraínu.
- Það getur bent til þess, mannfall í þeim átökum sé mikið.
- Þó átökin hafi ekki komist mikið í fregnir, þ.s. engir stórir staðir hafi enn fallið.
Það gæti skírt, af hverju Pútín, sendir lið til að styrkja varnir þar.
Þrátt fyrir að Rússland sé að tapa stærri landsvæðum í Donbas.
Við getum ekki vitað auðvitað nákvæmlega hvað Pútín gengur til.
En ef Donbas svæðið fellur fyrir rest, þá gæti her Úkraínu náð nýjum vinkli að Suður-Svæðinu, þ.e. her Úkraínu í Donbas, mundi fyrir rest leita Suður í nálgast þá her Rússa á Suður-svæðinu frá Suð-Austri.
--Stefna að Mariupol, síðan lengra S-Austur ef Mariupol félli aftur til Úkraínu.
- Til lengri tíma litið, mundi stefnan að fórna Donbas -- skapa því nýjan sóknarvinkil í átt að vörnum Rússa á Suður-svæðinu.
Spurning -- gæti stríðið verið búið með úkraínskum sigri, fyrir Jól?
Kadyrov blamed the commander of the Central Military District (CMD), Colonel General Alexander Lapin, for failures around Lyman. Kadyrovs attacks gained significant traction within the Russian information space and indicate that the rift between Russian traditional and non-traditional forces is likely growing. Kadyrov stated that Lapin, responsible for the central group of forces in Ukraine, failed to properly equip units operating in the Lyman area and moved his headquarters far from the frontlines. Kadyrov also accused the Russian General Staff and specifically Chief of the General Staff, Army General Valery Gerasimov, of covering up Lapins failures. Wagner Group financier Evgeniy Prigozhin publicly agreed with Kadyrovs criticism of Lapin, saying that the higher military command should fight barefoot with machine guns on the frontlines.[4] Milbloggers and state television hosts praised Kadyrovs and Prigozhins critiques of the Russian military command, adding that the command is corrupt and disinterested in Russian strategic goals.[5] Kadyrov, Lapin, and Prigozhin are all operating in the Donbas sector, and such comments indicate the strains within the Russian forces operating in Ukraine and their leadership. The Kremlin may be amplifying such criticism to set informational conditions for personnel changes within the higher military command in weeks to come.
Gagnrýni leiðtoga Téténa og stjórnenda málaliða-hópa er vinna fyrir Rússland í Donbas, virðist sýna vaxandi -- skort á trausti milli þeirra hópa.
Og herstjórnar Rússlands!
--Það virðist almennt samþykkt meðal þeirra, herstjórnin sé í molum.
Ásakanir um spillingu eru áhugaverðar.
Það getur auðvitað verið, að Pútín sé e-h að spila með þá gagnrýni.
ISW t.d. heldur að Pútín sé í seinni tíð, að gefa skipanir beint til hersins.
--Hinn bóginn, kannski hentar honum, að nota herinn sem blóraböggul, fyrir skipanir sem hann sjálfur gefur.
Yfirmaður hers -Donetsk Peoples Republic- er einnig ósáttur með stöðu mála.
Gagnrýni hans, var einnig afar hörð - og hann dróg upp afar dökka mynd.
Af stöðu mála í Donbas, fyrir hersveitir Rússa undir hans stjórn.
Það sé því ljóst að vaxandi gjá sé til staðar milli hersveita á svæðinu.
Og yfirstjórnar hersveita Rússa!
--Ef Pútín er sá í dag, sem ákveður alla hluti.
Þá er þetta óbeint gagnrýni á ákvarðanir Pútíns.
Þ.e. undir rós, þ.s. líklega þori þeir ekki - að nota nafn Pútíns.
Er þeir gagnrýna með hörku, ákvarðanir teknar er varða hersveitir Rússa.
Mynd frá Úkraínuher - Lyman sést í baksýn!
Fall Lyman er auðvitað vítamínsprauta fyrir Úkraínu! Tímasetningin er pínleg fyrir Pútín, þ.s. Lyman fellur daginn eftir yfirlýsingu Pútíns um innlimun!
Hersveitir Úkraínu, virðast strax á hreyfingu -- lengra en Lyman.
Að sögn féll þorpið Torske - á veginum Vestan megin við Lyman, á laugardag.
Það kemur í ljós hvað meira Úkraínuher gerir í kjölfarinu.
En fall Lyman að sögn þeirra er telja sig þekkja.
Veikir stöðu Rússa á svæðinu, því í Lyman - er mikilvæg samgöngu-miðstöð.
Vegir og járnbrautir mætast þar, þannig að flutningar Rússa verða erfiðari.
Það væntanlega þíði, að hersveitir Rússa sem her Úkr. nærri Lyman mæta næst.
Þurfa þar með, að fá flutninga lengra að -- er líklega veldur töfum á vistaflutningum.
Að fá ekki næg skotfæri, jafnvel matvæli - styrkir ekki vilja hers til að veita viðnám.
- En greinilega er sókn Úkraínu í Donbas ekki hætt.
Skv. frétt er Úkraína að fá nýtt tæki! 155 mm SpGH Zuzana 2
Þetta virðist nýtt tæki hers Slóvakíu.
German Defence Minister Christine Lambrecht has announced the delivery of 16 wheeled armoured howitzers from Slovakia to Ukraine for the coming year in a deal Berlin is partly financing.
The systems of the type Zuzana would be produced in Slovakia and financed together with Denmark, Norway and Germany, the minister told public broadcaster ARD after returning from her first trip to Ukraine since the beginning of the Russian invasion on February 24.
The relevant production facilities are available in Slovakia, Lambrecht said. This shows how important it is to keep exploring such possibilities together with ones partners, but then also to implement them, the minister added.
Ég veit sára lítið um þetta tæki, þ.s. það er á hjólum líklega hentar það síður utanvegar, en getur líklega notast utan vega þ.s. jörð er nægilega hörð undir.
Hinn bóginn, er marka má Wikipedia er vega hraði hámark, 80km/klst.
Mesta drægi fallstykkis, 155mm NATO -- 40km.
Fljótt á litið virðist þetta henta vel Úkráinu - að flestu leiti.
Ef marka má Wikipedia, er þetta tæki nýlega lokið þróun.
--Þ.e. framleiðsla hófst 2022.
Er flaggskip hergagna-iðnaðar Slóvakíu.
Þetta sýni, að þetta sé ekki síður -- Evrópu-stríð.
En óbeint milli Bandar. og Rússlands.
Niðurstaða
Hegðan Rússa í seinni tíð er lýsir greinilegri örvæntingu.
Stórskrítin ræða Pútíns á föstudag þ.s. hann kallaði Vesturlönd fasískt einræði, án gríns, og setti málið fram sem baráttu góðs og ílls, Rússl. í hlutverki réttlætis.
Pútín getur nefnt hluti því sem hann vill.
En honum lág svo mikið á, Rússland var ekki búið að skilgreina nákvæmlega mörk þess lands, sem skv. skipun Pútíns er tekið hernámi og innlimað í Rússland!
- Kremlin spokesperson Dmitry Peskov declined to specify the borders of the newly annexed territories in a September 30 conversation with reporters:
[the] Donetsk and Luhansk People's Republics [DNR and LNR] were recognized by Russia within the borders of 2014. As for the territories of Kherson and Zaporizhia oblasts, I need to clarify this. We will clarify everything today. - DNR head Denis Pushilin added that even the federal district into which the annexed territories will be incorporated remains unclear:
What will it be called, what are the borderslet's wait for the final decisions, consultations are now being held on how to do it right.
Í ákveðnum húmor -- þíðir það, að Pútín hefur sveigjanleika.
Þ.e. hver landmörkin -- raunverulega endanlega verða!
Einu landmörkin er liggja fyrir, séu um svæði er Rússl. hafi stjórnað síðan 2014.
Hitt virðist ekki enn ákveðið -- þannig, fljótandi.
Og auðvitað á meðan, halda Úkraínu-menn áfram sókn sinni!
Ef Pútín, bíður lengi mað ákvörðun landa-merkinga.
Gæti tæknilega það farið svo, að landsvæðin undir stjórn Rússa, verði verulega minnkuð áður en þeim ákvörðunum er fullu lokið.
Það setur spurningar um raunverulega merkingu þeirrar ákvörðunar frá föstudag.
Fyrir utan, að þ.s. eginn utanað-komandi hefur viðurkennt yfirtöku Rússlands!
- Ekkert af löndum Mið-Asíu, ekki Xi - ekki Modi, ekki í Asíu né Afríku, eða Ameríkum, né Evrópu.
- Þar fyrir utan, er her Úkraínu í dag -- greinilega sterkari en her Rússlands.
Ekkert er bendir til þess að Úkraína sé á þeim buxum að hægja hvað þá að stöðva sína sókn. Alexander Khodakovsky herstjóri - Donetsk Peoples Republic - lýsti vel vanda hersveita Rússa á Donbas-svæðinu:
--Skort á hæfu fólki - skort á fólki - skort á hergögnum, tækjum.
M.ö.o. virtist Khodakovsky mér afar svartsýnn vera.
Hann sagði fullum fetum -- að senda 300Þ. óþjálfaða einstaklinga.
Mundi ekki að hans mati, snúa stríðinu Rússlandi í hag.
Þvert á móti, óttaðist hann þ.s. hann kallaði -- að Rússland gæti drukknað í jarðarförum.
Án þess að þær fórnir skiluðu árangri er réttlætti þær fórnir.
Þ.s. lýsing Khodakovski passar við aðrar upplýsingar. Virðist staða hersveita Rússa í Donbas, afar afar slæm -- ef þ.e. svo að Pútín sé að auki að svelta þær sveitir með hergögn og liðsstyrk, væntanlega þíði það að sókn Úkraínu í Donbas heldur líklega áfram að skila góðum árangri.
--Ég gæti trúað því að hugsanlega allt Donbas svæðið falli fyrir jól, eða jafnvel ívið fyrr en það.
Hugsanlega eins og ég stakk upp á, að stríðinu gæti lokið fyrir jól.
Þá auðvitað með fullum ósigri Rússlandshers í Úkraínu.
Varðandi hugsanlega notkun á kjarnorkuvopnum.
Hafa Bandar. sagt Rússlandi -- það yrði -catastrophic.-
Bandar. hafa ekki útskýrt þau orð.
En það eru hörðustu orð ég man eftir að Bandar. hafi notað nokkru sinni.
Síðan svokölluðu Köldu-Stríði lauk.
Mig grunar það geti þítt, hernaðarárásir á skotmörk innan Rússlands.
Þ.e. bandar. stýriflaugar með venjulegar sprengjur.
--Hótun Bandar. er auðvitað til þess, að fæla Pútín frá því að nota kjarnabombur.
En ef Pútín gerði það, yrðu Bandar. væntanlega að standa við stóru orðin.
--Það muni væntanlega setja málin á nýtt stig, stórfelldar sprengju-árásir innan landamæra Rússlands. Ekki síður, en að ef Rússar beita kjarnabombum.
Ég sé ekki ástæðu að ætla að Bandar. meini ekki þ.s. þau segja.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Hver er Khodakovski? Hann hefur verið einn helstu lykilmanna í svokallaðri uppreisn gegn Úkraínu í A-Úkraínu, svokölluð Vostok-herdeild - nenni ekki að rífast um það hvort þetta er raunveruleg uppreisn eða rússnesk innrás er hófst 2014 -- hinn bóginn hefur Rússlandsher ávalt vopnað þann hóp, og frá upphafi hefur það herlið verið stórum hluta, skipað Rússum frá einmitt Rússlandi.
Þó að sá her hafi einnnig að hluta haft fólk frá héraðinu, þ.e. Donetsk.
Hinn bóginn hafi fjármögnun stríðs þess herafla ávalt öll komið frá Rússlandi.
Að auki, virðist sá herafli lúta skipunum frá Rússlandi.
Því afar erfitt að líta það öðrum augum, en að - þessi uppreisn - sé svo nátengd stjórnvaldi Rússlands, að erfitt sé að kalla hana annað, en tæki rússn. stjv.
Hinn bóginn, hefur Rússlandsstjórn ávalt - haldið uppi þeirri ásýnd að aðilar í Donetsk og Lugansk, þó þeir fái öll vopn frá Rússl. - hátt hlutfall herafla sé frá Rússl. og yfirmenn séu nánast í öllum tilvikum frá Rússl. - Khodakovski hinn bóginn, er raunverulega frá Úkraínu, var áður fyrr yfirmaður í fallhlífar-liði hers Úkraínu.
Hann er því einn af þeim tiltölulega fáu er einhverju marki stjórna á þeim svæðum, sem raunverulega má kalla -- uppreisnar-mann!
Út af þessu öllu, kemur gagnrýni Khodakosky á óvart!
Færsla Khodakovski: https://t.me/aleksandr_skif/2376. Ath. rússn. + kýrilískt letur.
Í Google-Translation:
Many military correspondents are directly related to the military department, and are largely dependent on it. Now there is such a situation that some decisions are required, and one of them is mobilization. But to come to the president with this proposal directly is to sign in impotence, and therefore the message is dispersed through social networks so that they notice "where necessary" and make a decision themselves. The tactics are clear.
I would like to reproach myself with inconsistency: on the one hand, I am dejected by the results of this stage of the war (I knew that we would stop, I did not even dream of moving back), on the other, I am against general mobilization. How then to turn the tide of events?
Let us do it again. The reason for what is happening in the first place is not the lack of people, but their careless use - that is, the organization of the process. If this approach is maintained, the shortage will be constant, no matter how much you mobilize the people, and Russia will be overwhelmed by a wave of funerals in the absence of the desired result, which will lead to a serious crisis. The shortage is just formed by a simplified approach, and to continue to cultivate it is just to grind our resource in the meat grinder of war. I am sorry that like thinking people write rash words.
Mobilization of the economy, society, the formation of a people's militia from volunteers, partial mobilization of specialists in high school specialties - YES! Combat units need to be filled with those who served in them earlier and have qualifications ... I am ready to return to my 331st parachute regiment - I was a good foreman of the company during the deadline ... But just announce a general mobilization by the hands of the military - things will start that you never dreamed of. This will be a powerful blow to the country, which it will not withstand.
- Vladlen Tatarsky, a smart guy, writes: without bulletproof vests and helmets, with an AK-47 - I do not care - but you give mobilization. What is next? To whom will you give them?
- I have fewer people than I would like - but I experience the main difficulty not in this, but in the fact that for hours I cannot find the positions of the enemy from which he is hitting us - yesterday two light three hundredths.
- I can not, because there are no means of artillery reconnaissance. I can not because their electronic warfare won't let me fly. And if I suddenly can, then I do not have enough range to cover them, or I do not have enough BC ... I can not calculate and screw them at the stage of formation of battle formations before deploying to the attack, when they are crowded and represent a good target - all for the same reasons .
- How will additional infantry help me here? So the approach must be comprehensive, and this process is complex and requires a change in the type of thinking.
And also remember that the main scourge of the military department, about which I wrote more than once, is an attempt to create complete secrecy, that is, lack of control: everything that happens a mile away remains a mile away, and we will only give up what is not disturb anyone's sleep. Therefore, military officers are not allowed into positions, and if they are, then a person with a camera walks behind them and takes pictures so that the military commander does not say anything superfluous ... And not because the enemy will see it - the enemy is aware of us better than ours - but because, that the first leader will see it.
Lýsing Khodakovski á vandamálum þess hers sem hann stjórnar er áhugaverð!
Það áhugaverða er -- þetta passar við hvað annað maður hefur heyrt um vanda rússn. hersins í Úkraínu!
- Þ.e. alvarlegur skortur á fólki með hæfni, þ.e. fólki er kann. Khodakovsky kallar það, alvarlegasta skortinn.
--Augljóslega læknar það ekki skort á þekkingu, að senda 300Þúsund viðbótar búka á svæðið af fólki -- er skorti nær alla þjálfun til verka, því kunnáttu.
Sko, litlar líkur virðast að Pútín sendi fólkið fyrst í herþjálfun - þeir sem á að senda eru einstaklingar er gegndu herþjónustu 1 ár skv. reglum um herskyldu í Rússl. þ.s. strákar eru 1 ár í hernum -- hinn bógin, hafa þeir einstaklingar ekki fengið í flestum tilvikum nokkra framhaldsþjálfun - þannig, að árum síðar - áratug síðar, eða tveim áratugum síðar -- fjölskyldufeður, menn í vinnu; þá eru þeir ekki lengur hermenn, og þ.s. þeir hafa lært er nánast allt löngu gleymt.
Án herþjálfunar, virðist augljóst að þetta fólk eigi litla sem enga möguleika.
En Pútín liggur á, hann hafi ekki efni á að bíða mánuði - þannig að flest bendi til að þetta fólk, verði sent án nokkurrar þjálfunar. Þannig, að flestir þeirra verða þá afar afar afar -- lélegir hermenn. Því ekki lausn á þeim vanda sem Khodakovsky telur verstan, þ.e. skortur á hæfu fólki. Það sé því afar ósennilegt að þeir standi vel þjálfuðum til að auki bardagareyndum Úkraínuher, snúning. - Greinilega bendir Khodakovsky á - skortur á útbúnaði, sbr. lýsing hans á þeim vanda að greina hvaðan skotið er á hans her, af hálfu Úkraínuhers - einnig lýsir hann skorti á grunn-þáttum, eins og hjálmum og öðrum verjum.
--Augljóslega, ef skortur er þegar til staðar á grunn-búnaði - þá læknar það ekki þann skort, að senda 300þúsund viðbótar búka á svæðið.
- Khodakovsky segir skýrt -- að ef skortur á búnaði er ekki lagaður.
- Og ef skortur á hæfni, er það ekki heldur.
- Né, ef aðferðafræði hersins, sem hann segir, að valdi of miklu mannfalli - sé ekki heldur löguð.
- Þá spáir hann að -- Rússland drukkni í jarðarförum.
Og í því samhengi, virðist hann greinilega óttast að -- einhvers konar stórfelld krísa fari af stað í Rússlandi, sbr. orð hans um það - að eitthvert ferli hefjist er geti skaðað Rússland með hætti, sem Rússland gæti reynst ómögulegt að rísa upp úr aftur.
Uppreisn - hann segir ekki það orð - en líklega sé þ.s. hann á við.
Að almenningur rísi gegn rússn. stjórnvöldum.
Meining hans, að rússl. hugsanlega rísi ekki upp aftur, gæti verið sú - að stjv. Rússl. hugsanlega falli.
- Þarna er ég að túlka hans orð, en -- ég á erfitt að sjá, hvaða önnur túlkun er sennileg.
Mynd sýnir hylki fullt af klasasprengjum: Honest John missile warhead.
Niðurstaða
Eins og allir vita, hefur Pútín fyrirskipað takmarkað almennt herútboð, þ.e. 300þúsund.
Hinn bóginn skilst mér, að tilskipunin heimili - frekara herútboð.
Að 300Þ. gæti einungis verið -- 1. aldan.
Vegna þess, að Khodakovky er einn herforingja Rússal er ekki hægt að vísa aðvörunum hans frá sem augljósu kjaftæði -- fyrir utan, að vísbendingar úr öðrum áttum styðja hans orð.
- Getur það framkallað sigur, að senda -- milljón manns til Úkraínu?
- Ég held að það sé ekki leið til sigurs: Ef viðkomandi hafa litla sem enga herþjálfun - samtímis léleg vopn, og skortir hlífðarbúnað.
Málið er, að þó slíkt hafi virkað í -- Fyrri-Styrrjöld, hugsanleg Seinni.
Þá erum við með árið -- 2022, ekki 1944 eða 1917.
--Tækni er miklu mun betri í dag!
- Klasasprengjur: eitt af verstu morðvopnum nútímans eru klasasprengjur - stórskotalið getur einnig dreift klasasprengjum; hylkin eru þá ekki eins stór og sýnt er á myndinni að ofan.
Slík skot eru stillt þannig, þau opnast yfir höfðum hermanna, dreifa skæðadrífu af litlum flísa-sprengjum, síðan springa þær og bardagavöllurinn fyllist af skæðadrífu af flísum. - V-Evrópa hefur bannað slík vopn, en Bandaríkin ekki: Ég efa ekki, að Bandar. hafa sent Úkraínuher -- nóg af þessari týpu af skotum, t.d. fyrir M777 stórskotavopnið.
- Punkturinn er sá, þetta vopn er miklu mun öflugra en - vélbyssur frá 1917 eða 1944, er kemur að því, að drepa heila hersingu af -- fólki er hleypur organdi yfir.
- Ekki síst, því að stórskota-liðið getur hafið skothríð miklu fyrr, en vélbyssur.
Þannig að -- hersing af fólki hlaupandi yfir vígvöll, væri þá allan tímann að hlaupa í gegnum skæðadrífu af flísum.
--Á seinni hluta, mundu vélbyssurnar bætast við.
Ég er því sæmilega viss, að það væri ekkert mál fyrir Úkraínuher -- að drepa tugi þúsunda á einum degi, ef aðferðafræðin væri sú sama og frá Fyrri- eða Seinni-Styrrjöld.
--Að láta öldu af fólki koma hlaupandi yfir, sbr. 'human wave attack.'
Ég er að segja, ef aðferðin á einungis að vera sú -- að nota hlaupandi búka.
Þá ráði nútíma-her yfir miklu mun skilvirkarði aðferðum til fjölda-drápa.
En herir Fyrri- og Seinni-Styrrjalda. Her Úkraínu, sé -- velbúinn nútímaher.
Ég verð því að taka undir orð, Khodakovsky -- að Rússland drukkni í jarðaförum.
Khodakovsky, er ekki að segja að ekkert sé hægt að gera.
Hann sé einfaldlega að segja, að fara í úrelta-aðferðafræði, muni ekki virka.
--Algerlega burtséð frá því, hve marga Rússland sendir í opinn dauðann.
Og hann varar við því, að ef þ.e. þá líklega gerist að Rússl. drukknar í jarðarförum.
Án þess að sjáanlegur árangur af öllu því mannfalli hafi náðst.
--Þá fari e-h slæmt af stað í Rússlandi, sem Khodakovsky skilgreinir ekki, en segir að geti verið mögulega það slæmt að Rússland rísi ekki aftur frá því.
- Ég er afar hissa á því að vera fullkomlega sammála Khodakovsky.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Stríðið í Úkraínu er heimsögulegur atburður líklega.
Vegna þess, hvað stríðið er líklega að hafa umtalsverð áhrif á valdahlutföll í heiminum.
Megin-breytingin felist auðvitað, í veiklun valda Rússlands.
Er framkalli, valda-tóm, sem önnur lönd leita þá í.
Það sé afar freystandi að líta svo á, að vísbendingar séu uppi.
Um áhrifa-tap Rússlands í samhengi Mið-Asíu t.d., sé nú að ágerast.
Meðan, að Kína sé að - renna sér inn í það valda-tóm.
M.ö.o. græða völd á kostnað Rússlands, í samhengi Mið-Asíu.
Það vakti t.d. athygli, er Pútín lenti í Samarkand.
Tók forsætisráðherra landsins á móti Pútín.
En forseti landsins, tók á móti - hvort tveggja, Modi og Xi.
Skýr skilaboð, að Pútín sé minni karl!
Það má ennig líta á þ.s. skilaboð um vanþóknun!
- Ég held það sé óhugsandi, fyrir Úkraínu-strið, að Pútín hefði fengið slíka meðhöndlun.
Vísbendingar um áhyggjur Modi og Xi!
Modi: I know todays era is not an era of war and we have talked to you many times over the phone on the subject, ... -- m.ö.o. Modi hefur marginnis lýst yfir áhyggjum.
Putin: I know your position on the conflict in Ukraine, your concerns that you constantly express, -- We will do our best to stop this as soon as possible.
Xi: -- Þ.e. ekki vitað hvað Xi sagði við Putin, en yfirlýsing Putins var birt fjölm.
Putin: We highly value the balanced position of our Chinese friends when it comes to the Ukraine crisis, -- We understand your questions and concerns about this.During todays meeting, we will of course explain our position, though we have also spoken about this before.
M.ö.o. Xi hefur lýst yfir áhyggjum!
Mörgu leiti áhugaverðast er yfirlýsing Xi, rétt á undan í Kasakhstan:
President Xi Jinping Makes a State Visit to the Republic of Kazakhstan
Chinas Xi Kicks Off Central Asia Trip With Visits to Kazakhstan, Uzbekistan
Xi -- No matter how the international situation changes, we will continue our strong support to Kazakhstan in protecting its independence, sovereignty and territorial integrity, as well as firm support to the reforms you are carrying out to ensure stability and development, and strongly oppose to the interference of any forces in the internal affairs of your country,
- Xi lýsir yfir fullum stuðningi við Kasakstan --- gagnvart hverjum sem er.
- Vegna þess, að Xi nefnir engan aðila á nafn, heldur er yfirlýsing hans, almennt orðuð.
Telja margir -- að hún sé aðvörun til Rússlands!
Engin veit hvort svo sé, hinn bóginn þá er Úkraínu-stríðið augljóslega að orsaka veiklun hernaðarmátts hins rússneska ríkis.
--Sem rökrétt leiði til, minnkaðra áhrifa Rússlands.
- Sögulega séð, þá út frá sögulegri hegðan stórvelda almennt, er það rökrétt -- að þá seilist Kína til aukinna áhrifa í Mið-Asíu.
Mér virðist því afar freystandi að túlka yfirlýsinguna ekki síður sem aðvörun til Rússlands -- en annarra, sbr. Bandaríkjanna eða V-Evrópu.
- Skv. því, mætti túlka orð Xi -- sem yfirlýsingu þess, landið tilheyri nú umráðasvæði Kína.
Hernaðarátök milli Tajikistan og Kyrgysistan, vekja einnig athygli!
Death toll rises to 81 in Tajikistan-Kyrgyzstan border clashes
Fyrir Úkraínustríð, hefði Pútín líklega -- hringt í báða forsetana.
Og skipað þeim að vera ekki með vesen.
--En nú, vegna Úkraínu-stríðs, líklega hafa allar hótanir Rússl. misst bit.
Þannig, að landamæra-krytur geta nú geisað, án þess að Rússl. geti lengur stjórnað ástandinu.
Nýlega, voru einnig átök milli Azerbadjan og Armeníu.
En Pútín virðist hafa tekist að stoppa þau!
- Rússl. hefur verið - svæðis-lögga.
Virðist enn hafa áhrif á Armeníu/Azerbadjan.
En á sama tíma, er greinilegt að ráðamenn í Tajikistan og Kyrgistan, hlusta ekki lengur á Pútín.
Að mörgu leiti voru Sovétríkin -- nýlenduveldi, og hegðuðu sér þannig!
- Málið er að Sovétríkin á sínum tíma -- teiknuðu upp landamæri Mið-Asíusvæðisins að vild.
- Eiginlega algerlega sambærilega við það, hvernig Evrópuveldi á 19. öld - teiknuðu upp landamæri, Afríku-landa án nokkurs tillits til íbúa.
Mér skilst að landamæra-teiknun Sovétríkjanna, hafi verið alfarið eins tillitslaus.
Að tilgangur þeirra landamæra, hafi verið sú -- að tryggja að löndin á svæðinu væru veik.
Íbúum hafi vísvitandi verið skipt milli landamæra - til þess að skapa hættu á þjóða-hópa-deilum, svo auðveldara væri fyrir Sovésk yfirvöld að deila og drottna áfram.
Og ekki síður, að auðlyndum væri mjög misskipt.
- Afríkulönd gengu í gegnum margar blóðugar borgarastyrrjaldir -- eftir sjálfstæði.
Sem líklega má að a.m.k. einhverju verulegu leiti kenna því.
--Hvernig nýlenduveldin teiknuðu upp landamærin, þannig að þjóðahópar voru klofnir milli landa. - Það sama virðast Sovétríkin hafa gert í Mið-Asíu.
Það sé því sennilega algerlega sambærileg hætta á átökum -- þegar þjóðahópar vilja tengja sig saman, líta þannig á að þeir eigi saman - í sama ríki.
Átökin milli Armeníu og Azerbadjan - eru einmitt þess-lags átök.
Vegna þess að bæði gera tilkall til landsvæða - vegna þess að þeirra fólk er þar.
Og líklega á það sama við, í nýjum átökum milli - Tajikistan og Kyrgysistan.
Að mínu viti, voru Sovétríkin -- síðasta nýlendu-veldi Evrópumanna!
Munurinn var sá, vegna þess Sovétríkin voru - land-veldi - að nýlendur þeirra, voru ávalt -- innan samfelldra landamæra þeirra. Ekki aðskildar af höfum.
--En það þíddi ekki, að Sovétríkin hafi ekki farið með þau svæði, með sama hætti.
- Það einnig þíði, að eins og gjarnan rýki enn biturð í Afríku gagnvart Evrópulöndum.
- Á ég fulla von á, að sambærileg biturð sé til staðar frá Miðasíulöndum gagnvart Rússlandi.
Það gæti einmitt hvatt þau lönd, til nánari samskipta við Kína.
Því a.m.k. hafi Kína ekki, fram að þessu, beitt þau lönd sambærilegu harðræði.
Þau lönd, séu sennilega að notfæra sér veiklun Rússlands, einmitt til þess að skapa slíka umpólun.
Niðurstaða
Stríð hafa sögulega oft leitt til umfangsmikilla valdabreytinga. Það eru vaxandi vísbendingar - að slík valdabreyting sé nú í gangi, af völdum Úkraínustríðs.
--Hröð hnignun Rússlands sé í gangi, m.ö.o.
Vesturlönd græði -- einnig, Kína.
- Úkraína líklega færist alfarið á umráðasvæði Vesturlanda.
- Meðan, að sennilega nái -- Kína: óskoruðu hegemony yfir Mið-Asíu.
Það sé freystandi að lesa vísbendingar um þá þróun, þ.e. hnignun Rússlands.
Í yfirlýsingar tengdar nýlegri leiðtogaráðstefnu í Mið-Asíu.
Sem og, heimsókn Xi til Kasakhstan.
--Ekki síður, vegna vaxandi átaka milli einstakra Mið-Asíulanda.
Rússland hafi - drottnað á svæðinu, því verið þannig séð; svæðis-lögga.
Eins og Bandar. eru oft gjarnan kölluð: heimslögga.
--En nú, virðist geta Rússl. til þess að viðhalda því hlutverki, vera að flosna upp.
- Slíkt megi líklega lesa út úr, nýjum vísbendingum um bein hernaðar-átök, þ.s. hvað hafa lengi verið, fylgi-ríki Rússl. eiga í hlut.
Sama tíma, sé freystandi að - túlka, yfirlýsingu Xi í Kasakhstan, sem aðvörun til Rússlands; á þann veg -- Kína líti á Kasakhstan nú, sem sitt umráðasvæði.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 19.9.2022 kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Síðan sókn Rússa í A-Úkraínu, nam staðar undir lok júlí. Hafði stríðið í Úkraínu virst á leið í kyrrstöðuhernað. Hinn bóginn, hóf Úkraínuher árásir á rússnesk skotmörk í Úkraínu - í ágúst. Þeim árásum á hinn bóginn, fylgdi ekki strax nokkur sýnileg sókn!
Hinn bóginn, sagðist Úkraínuher hafa hafið stórsókn nærri Kherson -- undir lok ágúst.
Hinn bóginn, voru úkraínsk yfirvöld nærri alfarið þögul sem gröfin, um árangur!
Við upphaf sl. viku -- virtist enn óljóst að hvaða marki, árangur hafði náðst!
- Þá hefst hin óvænta leiftursókn í héraðinu út frá Kharkiv borg.
- Sú leiftursókn virðist hreinlega hafa brotið hinn rússn. her á svæðinu.
Sá her virðist sl. 2-3 daga, pent á hreinum flótta.
Lítið virðist um bardaga í gær og dag, Rússar á hröðum flótta frá héraðinu.
- Sl. 2. daga - bæta Úkraínumenn 1.000 ferkílómetrum per dag, komnir í 3.000 ferkílómetra af herteknu landi, eða frelsuðu -- skv. fréttum sunnudags, vs. 2000 á laugardag, og 1000 á föstudag.
- Miðvikudagur og fimmtudagur, virðist þegar bardagarnir voru er brutu rússn. herinn á Kherson svæðinu -- síðan, virðast Úkraínumenn, hreinlega elta hraðan flótta.
--Rússn. herinn á svæðinu, virðist veita litla mótspyrnu, heilt yfir litið sl. 2 daga.
According to Major General Igor Konashenkov, Russian soldiers located in the areas of Izyum and Balakliia, -- have been regrouped and transferred to the neighbouring Donetsk region in order to increase efforts in the Donetsk direction.
Verður áhugavert að sjá, hvort Rússaher í Izium, nær að hörfa - áður en Úkraínuher nær að umkringja þann her, og hugsanlega eyðileggja.
Úkraínuher gæti tekið -- Izyum í dag, eða ef Rúsar eru seinir að hörfa, umkringt fjölmennt rússn. herlið, er var statt í grennd við þá borg, áður en sókn Úkraínuhers út frá Kharkiv svæðinu, hófst sl. miðvikudag.
Aljazeera - Russia-Ukraine live news: Ukraine counterattack shocks Russia
Ukraine top general: 3,000 square kilometers of territory regained
Kharkiv offensive: Ukrainian army says it has tripled retaken area
Kort tekið frá MilitaryLandNet - Úkraínsk síða!
Annað kort frá UnderstandingWarOrg - bandarísk síða!
Til samanburðar, staðan þriðjudag 6/9 sl. - degi áður sókn hefst!
- Mestan áhuga vekur -- líkleg orrusta um Izyum, er gæti orðið í dag.
- En ef marka má fregnir, er í borginni ca. 10þ. manna rússn. liðsafli.
Þ.s. talið er hugsanlegt, að sá liðsafli verði umkringdur í Izyum.
Ef Úkraínumönnum tekst það -- tekst síðan að halda umkringdum.
--Þá gæti það verið sambærilegt við áfall þýska hersins 1943, er svokallaður 6. her var eyðilagður í borg, er þá hét -- Stalingrad.
- Ef sá rússn. her verður eyðilagður.
Ef marka má rússn. skýrendur -- væri það mesta hernaðaráfall Rússa.
Síðan 1943, er rússn. her gerði síðustu vel heppnuðu skyndisókn þýska hersins.
--Sú sókn um tíma, náði að stöðva sókn Rauða-hersins/sovéska-hersins. - En að umkringja, Izyum -- virðist sennileg nálgun hers Úkraínu.
Er hann er nú þegar kominn að mörkum Izyum.
Frekar, en að lagt verði strax -- til atlögu að rússn. hernum þar.
Ósigrar Rússa við á Kharkiv svæðinu sl. 4 daga, eru þegar þeir mestu.
Síðan rússn. her hörfaði frá -- Kíev svæðinu í byrjun apríl.
- Ekki er enn ljóst, að stóri rússn. herinn í -- Izyum, verði umkringdur.
En rökréttara væri, að hörfa fyrir þann her!
--Skv. yfirlýsingu Igor Konashenkov hershöfðingja Rússlandshers, frá laugardag, hefur sá her nú skipanir - að hörfa inn á Donetsk svæðið, væntanlega til að styrkja varnir þar.
The Ukrainian counteroffensive in Kharkiv Oblast is routing Russian forces and collapsing Russias northern Donbas axis. Russian forces are not conducting a controlled withdrawal and are hurriedly fleeing southeastern Kharkiv Oblast to escape encirclement around Izyum. Russian forces have previously weakened the northern Donbas axis by redeploying units from this area to Southern Ukraine, complicating efforts to slow the Ukrainian advance or at minimum deploy a covering force for the retreat. Ukrainian gains are not confined to the Izyum area; Ukrainian forces reportedly captured Velikiy Burluk on September 10, which would place Ukrainian forces within 15 kilometers of the international border.[1] Ukrainian forces have penetrated Russian lines to a depth of up to 70 kilometers in some places and captured over 3,000 square kilometers of territory in the past five days since September 6 more territory than Russian forces have captured in all their operations since April.
- Takið eftir -- þetta er meira landsvæði Úkraína tekur síðan sl. miðvikudag!
En Rússar náður að taka af Úkraínumönnum -- í bardögum er stóðu frá maí til loka júlí. - Það var einmitt hvað vakti atygli mína sl. sumar.
Hve rosalega hægar allar hreyfingar rússn. hersins voru.
--Allt á hraða snigilsins.
Kort frá BBC.CO.UK
Sókn Úkraínuhers - sl. 5 daga, er á hinn bóginn, fyrirbærið leiftursókn.
Málið er - tel ég - að snigils-hraði Rússa í Donbas-sókninni sl. sumar.
--Sýndi skýr merki hnignunar rússn. hersins.
Ég held einnig, að Rússn. herinn - þvert á fullyrðingar rússa-sinnar staðhæfa - hafi orðið fyrir gríðarlegu manntjóni í þeirri sókn!
--Það manntjón, sé nú að sýna sig í því!
Að þegar Rússlands-her færði lið til Khersons svæðisins, til að verjast sókn Úkraínuhers þar, þá leiddi sú hreyfing til -- hættulegrar þynningar varnarliðs Rússa, í Donbas.
--Vegna þess, af völdum þess mannfalls, hafi Rússar einfaldlega ekki nægilegt lið eftir í Úkraínu -- til að almennilega verjast flr. en einni sókn í einu.
- Ég tel m.ö.o. að sókn Rússa sl. sumar -- hafi brotið bakbein hins rússn. hers.
- Rússn. herinn geti í dag, einungis fókusað á einn punkt -- ekki tvo.
Á meðan, greinilega hafa Úkraínumenn -- liðs-styrk, til að fókusa á 2-punkta.
Á einföldu máli þíði það, að Rússland hafi ekki lengur liðsstyrk.
--Til að verja þau svæði sem þeir enn halda í Úkraínu.
- Þ.e. ef þeir mæta einni sókn - með að styrkja þann punkt.
- Veiki þeir annan, og þá sendi Úkraínumenn -- árás á það svæði, einnig.
Ég held því, að þetta sé upphafið af -- reglulegu undanhaldi hers Rússlands!
- Úkraínuher, muni án vafa viðhalda sókninni á Kherson svæðinu - þ.s. bestu liðssveitir rússn. hersins í dag virðast vera.
- Þar eru að sögn, afar harðir bardagar - mikið mannfall beggja vegna.
En Rússlandsher, sé að hörfa skipulega, þeir bardagar líklega halda áfram.
- Málið er, að með því að halda Kherson sókninni áfram - hindra Úkraínumenn Rússa, að færa lið þaðan -- til að styrkja varnir á öðrum svæðum.
- Þ.s. að Úkraínumenn, hafa greinilega liðsstyrk fyrir 2-sóknir í einu.
Meðan, Rússa vantar liðsstyrk -- til að verjast meira en, einni sókn.
- Þá rökrétt, nk. mánuði, ráðist Úkraínumenn fram -- á hverjum staðnum eftir annan í Donbas.
Ég reikna nú með því Úkraína smám saman taki aftur, allt Donbas svæðið. - Meðan, að megnið af her Rússa, er fastur í S-Úkraínu, að verjast þar stórum úkraínskum her - sú sókn Úkraínuhers, líklega hafi þann tilgang einan.
--Að halda stórum rússn. her þar föstum.
Tja, ef sá her hörfar þaðan, þá taka Úkraínumenn -- Kherson, og jafnvel meira.
Svo rússn. herinn þar, getur ekki farið -- því þá storma Úkraínumenn þar fram!
Rússar m.ö.o. séu í þeirri klemmu, geta hvorki sleppt né haldið.
Niðurstaða
Skv. mínum skilningi, erum við hvorki meira né minna en að sjá straumhvörf í stríðinu í Úkraínu. Endurtek, ég tel nú sókn Rússa í Donbas sl. sumar - hafi sýnt augljósa veikleika rússn. hersins, sbr. hve allt saman gekk rosalega hægt!
Nú á einungis 5 dögum, hafa Úkraínumenn -- snúið það rækilega í sókn, að stærra landsvæði hafi fallið á það skömmum tíma, en Rússar voru að berjast um allt liðlangt sumar.
Munurinn á leiftursókn Úkraínuhers - og snigilssókn Rússlandshers, sé ekkert smáræði.
Snigils-hraði Rússlandshers, hafi ekki verið einhver -- dularfull snilld.
Heldur, skýrt veikleika-merki.
- Líklega hafi sú sókn, brotið bakbeinið í rússn. hernum, þ.e. mannfallið hafi verið slíkt, rússn. herinn við þá sókn veikst það mikið!
- Nú sé komin sú staða, Rússlandsher í Úkraínu - hafi ekki styrk til að fókusa nema í eina átt í senn.
- Aftur á móti, hafi Úkraínuher - nú 2-fókuspunkta.
Þ.s. þeir eru einnig með fjölmenna sókn í gangi nærri Kherson borg. - Sú sókn, haldi rjómanum af rússn. hernum í Úkraínu, föstum í varnarstríði.
Harðir bardagar þar, valda skv. fregnum miklu manntjóni beggja.
- En Úkraínuher, getur nú tekið það manntjón - því hann sé í dag miklu fjölmennari.
Og á sama tíma, haldið uppi -- öðrum sóknar-punkti annars staðar. - Samtímis, og rússn. herinn virðist ekki geta varist sterkri sókn nærri Kherson.
Og samtímis, tryggt varnir -- varnarlína sinna á öðrum svæðum.
Það þíði, að héðan í frá vænti ég þess, að Úkraínuher muni halda bardögum á Kherson svæðinu til streitu - þó sókn þar sé ekki að ná sambærilegum árangri og Kharkiv sóknin, skipti líklega meira máli, að sú sókn heldur afar fjölmennum rússn. her þar föstum.
--Því, ef Rússar færa lið þaðan, þá gæti það gerst að sókn Úkraínu við Kherson, nái sambærilegu gegnumbroti og her Úkraínu hefur náð nærri Kharkiv.
Þ.s. ég er að segja, að Rússar hafi nú þegar tapað stríðinu í Úkraínu.
Restin sé þ.s. mætti á ensku kalla -- mop-up.
--Þ.e. rússn. herinn haldi áfram að berjast, en það verði varnarátök, meðan að regulega héðan í frá þvingi endurteknar skyndisóknir Úkraínu, fram snöggt undanhald.
En klárlega muni Úkraínuher - hér eftir, notfæra sér það, að sá her geti nú haldið uppi -- tveim sóknum í einu.
Ég hugsa að þær sóknir muni líklega fókusa á Donbas svæðið, í kjölfar sigursins á Kharkiv svæðinu.
Donbas líklega falli -- í skrefum smám saman, nk. mánuði, aftur til Úkraínu.
Hugsanlega getur rússn. herinn nærri Kherson haldið velli lengi, en á einhverjum tíma, muni sóknir Úkraínumanna -- ná að ógna hans stöðu, þ.e. að -flanka- þann her.
--Ég meina, að er restin af umráðasvæðum Rússa falla skref af skrefi, þá á enda nái hinn hluti sóknarhers Úkraínu, sóknar-vinkli er gerði stöðu þess rússn. hers einnig vonlausa.
Héðan í frá tel ég ekki nokkurn vafa um, að Úkraínuher hefur fullan sigur í stríði nk. veturs!
- Nánast það eina sem Rússland líklega heldur, er Krímskagi.
Vegna þess, að eiðið inn á skagann, sé það mjótt.
Að Rússar hljóta að geta varist þar.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Buyers Cartel -- það er, samtök kaupenda-ríkja um að þvinga fram lægra kaupverð!
Getur augljóslega einungis virkað, ef nægilega margir kaupendur taka þátt!
G7 ríkin, þ.e. Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin.
Ákváðu í umliðinni viku, að standa fyrir nýju samsæri gegn Rússlandi.
Hugmyndin - eins og fram hefur komið - að þvinga fram lægri olíuverð frá Rússlandi.
G7 finance ministers agree to Russian oil price cap
How would a G7 price cap on Russian oil work?
- Skv. mínum skilningi, þá mundu aðildarríki - Verðklúbbsins - neita að kaupa olíu af Rússlandi, nema skv. verði sem þau mundu ákveða.
Tilgangur augljóslega, að lágmarka olíutekjur Rússlands.
En þó, stendur til að Rússland hafi nægar olíutekjur, til að halda útflutningi, m.ö.o. ekki síst - að tekjur séu nægar, svo Rússl. viðhaldi olíumannvirkjum.
--Greinilega ætlast G7 ekki til þess, að það myndist óskapleg verðsprenging á alþjóða olíumörkuðum. - Frekari þvingun, mundi fela með sér bann við því, hjá aðildarríkjum klúbbsins.
Að trygginga-félög í aðildarlöndum, tryggi olíuflutninga-skip, fyrir flutninga á olíu frá Rússlandi til kaupenda, nema að olían sé á -- verði klúbbsins.
- Bendi fólki á, Rússland á alltof fá olíu-flutninga-skip, til að geta eingöngu notað eigin skip.
Rússland, treysti á skip, í eigu einka-fyrirtækja, mörg hver eru Vestræn; er eiga skip er yfirleitt sigla undir, henti-fánum.
--Þess vegna, gæti mögulega sú þvingun virkað. - Köllum það, rússn. skammsýni, að hafa ekki smíðað nándar nægilega nægilegan fjölda eigin skipa.
--Reikna með því, Pútín hafi ekki sagt rússn. olíu-iðnaði frá því, hann væri að undirbúa innrásar-stríð, stríð er gæti ógnað þeirra alþjóðlegu viðskiptum.
Þ.e. einfaldlega ódýr kostur, að leigja skip -- samanborið við að eiga og reka eigin.
Rússn. fyrirtækin voru orðin því vön, eftir 1993, að það væri engin vandi að -- leigja skip, eftir þörfum.
--Rússn. olíu-iðnaður, sé því ekki -- undirbúinn fyrir, þvingunar-aðgerðir af þessu tagi.
Af hverju ættu Brasilía, Indland og Kína -- hafna enn ódýrari rússn. olíu?
Klárlega veit ég ekki hvort G7 tekst að fá stærstu hagkerfin utan G7 klúbbsins til þátt-töku, en sbr. fyrirsögn að ofan!
- Þá er þátt-taka alls ekki augljóslega órökrétt fyrir þessi lönd.
- Þ.s. að með þátt-töku í verðklúbbnum; nú ímynda ég mér að með þeirra þátt-töku, væri verðklúbburinn það stór að Rússland ætti engan kost annan en að selja þeim löndum olíu áfram.
--> Þá kaupa þau lönd áfram olíu frá Rússlandi, en fá hana ennþá ódýrar.
Ef einhver staðhæfi að það komi ekki til greina, að þau lönd samþykki þátttöku.
Þurfa viðkomandi að halda því fram!
--Að þessi lönd, geti alls ekki hugsað sér, ódýrari olíu -- meina, enn ódýrari.
- Það eru bestu rökin fyrir því, klúbburinn geti virkað:
Að hann virki með, sjálfelskum markmiðum landa.
--Hver slær hendi á móti, enn ódýrari orku? - Þá auðvitað meina ég, þau lönd eru ekki vinir Rússlands:
Þau séu einfaldlega að kaupa olíuna.
Út af efnahagslegum sjálfelskum rökum.
--En ef svo er, af hverju mundu þau þá, hafna þátt-töku í samsæri G7?
Niðurstaða
Að sjálfsögðu á það eftir að koma í ljós, hvort samsæri G7 landa virkar.
En, sbr. ábendingu mína, gengur það alls ekki gegn -- sjálfselskum markmiðum landa.
Að taka þátt í slíku samsæri.
Ég reikna að sjálfsögðu með því - tilgangur: Indlands, Kína, Brasilíu.
Sé fyrst og fremst, eiginhagsmuna-tengdur.
M.ö.o. þau séu ekki, að kaupa þá olíu -- vegna sérstakrar vináttu við Rússland.
Heldur þau þau kaup, einungis -- eigin-hagsmuna-tengd, þ.e. efnahagslega hagstætt fyrir þau lönd hingað til að kaupa þá olíu.
--Þannig, að tilboð G7 til þeirra: Mundi þá gera þau kaup, ennþá hagstæðari.
Því bendi ég fólki á, sem styður Rússland, að útskýra: Af hverju ættu þau lönd, alls ekki vilja taka þátt, þar eð þátt-taka líklega leiði til lækkunar orku-kostnaðar þeirra landa?
--Er ekki einmitt buddan, mönnum helst kær?
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 5.9.2022 kl. 01:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Eiginlega fyrir utan dramatískar árásir - er mikla fjölmiðlarathygli hafa fengið - af hálfu Úkraínu-hers, á svæði vel handan við víglínu Rússa. Sérstaklega nokkur skipti á Krím-skaga, þ.s. meðal annars fjöldi flugvéla var eyðilagður á rússn.herflugvelli.
Sú árás vakti auðvitað mesta athygli, ekki síst vegna fjölda mynd-banda sem óttaslegnir rússn.ferðamenn á Krím-skaga, sendu út á netið -- á Youtube má leita uppi fj. slíkra.
Hlekkur: Ukraine Conflict Updates
Videó er sýnir myndir teknar af rússn. ferðamönnum á Krímskaga fyrir 3-vikum!
Besta mynda-syrpa af flugvellinum ég veit um: Zelenskyy says 9 Russian jets were destroyed in Crimea blasts. Þar sjást þessar 2-myndir betur.
En fyrir utan, að sýna getu til árása á svæði undir herstjórn Rússa!
Hefur ekki mikið gerst - auðsjáanlega!
Ukraine has telegraphed its big counteroffensive for months. So where is it?
Frankly, from a military point of view, absolutely it does not make sense, because if you are a Ukrainian military commander you would much rather fight, let's say, the seven Russian battalion tactical groups that were in northern Kherson a month ago, not the 15 or 20 there now,
Eins og kemur þarna fram, hafa Rússar fært verulega mikið lið á Suður-Svæðið.
Til að mæta, væntanlegri stórsókn Úkraínuhers!
--Sem ekkert bólar á enn!
- Nú veit maður ekki hvað fyrir Úkraínu vakir!
En þ.e. út af fyrir sig árangur, að Rússar hafa fært allt þetta lið þangað. - Því, það er sennilegasta skýring þess -- hvers vegna, sókn Rússa í Donbas.
Hefur að virst hafa nánast alveg lognast niður sl. 3-vikur.
- Ef það var allt og sumt tilgangur Úkraínu.
Að plata Rússa til að færa lið, frá sóknar-vængjum er þeir höfðu í Donbas.
Þannig, að þær sóknir -- virðast nú þessar mundir, nokkurn veginn stöðvaðar.
Þá ef út í þ.e. farið, hafa þá Úkraínumenn, stöðvað sókn Rússa í Donbas.
Með þeim ódýrasta mögulega hætti þeir gátu!
--En ef þetta var allt saman eitt stórt gabb, fatta Rússar það væntanlega fljótlega.
Sóknarlínur Rússa í Donbas, hafa nánast ekkert hreyfst í nokkrar vikur nú!
Hinn bóginn, þá gæti það - verið tilgangur Úkraínumanna!
- Að plata Rússa til að færa lið frá Donbas.
- Vegna þess, að Úkraínu-menn, ætla -kannski- einmitt að hefja sókn þar.
Hið minnsta, hafa liðsluftningar Rússa á Suður-Svæðið í Úkraínu.
Augljóslega gert það minna áhugavert, að hefja stórsókn á þeim slóðum.
--Rússar eru vart svo grænir, að þeir hafi sent lið þangað, án þess að sjá nokkurt á gerfihnatta-myndum, er benti til úkraínskra liðslutninga á það svæði.
Ef þ.e. e-h plat í gangi, þyrfti það að vera - sniðuglega útfært.
Því, e-h hefur þurft að hafa verið á hreyfingu, er leit e-h svipað her.
--Hvort sem það var það eða ekki, þ.e. her.
Úkraínumenn, halda samt sem áður áfram að ráðast að mannvirkjum Rússa!
Sú hegðan, er a.m.k. nokkuð í samræmi við undirbúning fyrir árás.
Hinn bóginn, kosta það ekki endilega e-h rosalega mikið!
--Að senda sprengjur við og við!
Má velta því fyrir sér, hvort stríðið er að verða að - pattstöðu.
- Það getur vel verið, að Úkraínumenn séu með mikinn liðsafnað, sem Rússar sáu.
En Úkraínumenn séu lengi að ákveða sig -- er hafi gefið Rússum nægan tíma. - Þannig séð, þá væri það samt sem áður - einhver árangur.
Að hafa - þvingað Rússa til að færa það mikið lið frá Donbas.
Að, sókn Rússa á því svæði, sé nánast alfarið stopp.
Það eitt að færa lið, a.m.k. þíðir að það lið er þá enn til staðar, óskemmt.
Hvort það voru Úkraínumenn er færðu lið, eða Rússar.
--Ef Úkraínumenn eru þarna einnig í miklum styrk.
Þá standa herirnir þá gráir fyrir járnum beint á móti hvorum öðrum.
Meðan, hvorugur ræðst fram, þá a.m.k. hafa hermennirnir það sæmilega náðugt!
--A.m.k. meðan báðir herir eru ekki að berjast sjáanlega að ráði á svæðinu.
- Fyrir utan - artillery duels - virðist lítið sl. 2-3 vikur, gerast!
Darya Dugina, dóttir Alexander Dugin þekkts stuðningmanns Pútíns, látin!
Spurning hvaða dilk á eftir sér - sá atburður hefur. En ef marka má fregnir, var sprengja falin undir bifreið þeirri hún ók -- og bamm. Talið er að sprengjan hafi frekar verið ætluð föður hennar, en hver veit!
Daughter of Putin ally killed in Moscow car blast
Einfaldlega ekkert vitað um þetta mál annað, en að konan lést í bílsprengju.
Niðurstaða
Eftir litlar hreyfingar sjáanlega á herjum Rússa og Úkraínumanna sl. 2-3 vikur. Líkist stríðið í Úkraínu, vaxandi mæli -- tja: Pattstöðunni á víglínunni 1916-1917.
M.ö.o. fyrra stríði!
Nánast eina sem er markvert fyrir utan - áhugaverðar sprengju-árásir langt að baki víglínu Rússa. Er loforð Bandaríkjanna -- um: 775millj.$ vopnasendingu: US announces new $775m Ukraine military aid package.
Speaking on condition on anonymity, the official said the assistance would include 15 Scan Eagle surveillance drones, 40 mine-resistant, ambush-protected vehicles known as MRAP, and about 1.000 Javelin anti-tank missiles. - It will also include additional ammunition and 16 105mm Howitzer systems ...
Fréttin virtist benda til þess, að slíkar sendingar verði reglulegir atburðir.
Áhugavert af hverju er verið að senda, smærri gerð fall-stykkja, sbr. 105mm.
Kannski: M119 Howitzer!
--Ekki sérlega nýtt vopn, ef þessi tegund. Nýrri útgáfur með - digital kerfum.
Drægi ekki nema á bilinu 10km - 20km. Eftir týpum af skotum.
Eini kostur þessa vopns, hve létt það er. Miðlungs þyrlur bera auðveldlega. Og margvísleg létt farartæki, draga það auðveldlega. Og má henda út í fallhlíf.
--Gæti hreinlega, hentað í skæruhernað!
------------
Varðandi stríðið almennt, þá leiðir tíminn allt í ljós.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
14.8.2022 | 23:20
Trump getur verið í mjög alvarlegum vandræðum - eftir FBI fann haug af leyniskjölum í eigu bandaríska ríkisins á Mar-a-Lago
Ég get ekki að sjálfsögðu lagt kalt mat á líkur þess að dómsmál verði höfðað, en hugsanleg viðurlög þegar kemur að háleynilegum ríkis-skjölum í Bandaríkjunum, eru mjög stórfelld.
Stóra málið í augum ríkisins í Bandaríkjunum, er væntanlega hvort leyndarmál láku!
Fyrir áhugaverða: Húsleitarheimild FBI!
Bendi fólki á að lesa skjalið, en þar kemur fram langur listi yfir þ.s. var tekið.
Þ.e. ekki sagt í honum, akkúrat hvað skjölin heita - heldur einungis, tegund þeirra.
Skv. honum, lagði FBI hald á fjölda leyniskjala, þar á meðal með -Top-Secret- stimpil.
Skv. húsleitarheimildinni er vísað í eftirfarandi lög:
- 18 U.S. Code § 793 - Gathering, transmitting or losing defense information
- 18 U.S. Code § 2071 - Concealment, removal, or mutilation generally
- 18 U.S. Code § 1519 - Destruction, alteration, or falsification of records in Federal investigations and bankruptcy
Ég hlekki beint á lýsingar á viðkomandi lögum!
Þetta gefur vísbendingu um, hver er fókus rannsóknar FBI.
Einhverju leiti má líkja þessu við vandræði Hillary Clinton:
Rétt að ryfja upp rök Director Comey fyrir því að fara ekki í mál við H. Clinton!: Niðurstaða FBI líkleg að skaða framboð Clintons, þó FBI telji sig ekki geta sannað gagnaleka eða Clinton hafi vísvitandi ætlað að valda skaða.
Ath, skjalið inniheldur fullan texta skýrslu Director Comey!
- All the cases prosecuted involved some combination of: clearly intentional and willful mishandling of classified information; or vast quantities of materials exposed in such a way as to support an inference of intentional misconduct; or indications of disloyalty to the United States; or efforts to obstruct justice. We do not see those things here.
- Although there is evidence of potential violations of the statutes regarding the handling of classified information, our judgment is that no reasonable prosecutor would bring such a case.
Hillary Clinton -- var rannsökuð fyrir hugsanlegt brot á, U.S.C. 793.
(f) Whoever, being entrusted with or having lawful possession or control of any document, writing, code book, signal book, sketch, photograph, photographic negative, blueprint, plan, map, model, instrument, appliance, note, or information, relating to the national defense, (1) through gross negligence permits the same to be removed from its proper place of custody or delivered to anyone in violation of his trust, or to be lost, stolen, abstracted, or destroyed, or (2) having knowledge that the same has been illegally removed from its proper place of custody or delivered to anyone in violation of its trust, or lost, or stolen, abstracted, or destroyed, and fails to make prompt report of such loss, theft, abstraction, or destruction to his superior officer
M.ö.o. H. Clinton, var rannsökuð út frá þeim möguleika!
Að mikilvægar ríkis-upplýsingar, hefðu hugsanlega lekið.
- Það að einnig er vísað til sömu lagagreinar, varðandi húsleitina á Trump.
Bendi til þess, að FBI sé einnig að skoða hugsanlegan leka á leyndar-gögnum.
- Ef hefði sannast að leyndargögn hefðu lekið af völdum staðsetningar vefþjóns á heimili Hillary Clinton.
- Þá er ljóst skv. skýrslu Comey - ég hlekkja á að ofan - að FBI hefði lagt til málsókn á hendi H. Clinton.
En þ.s. ekki taldist sannað, að gögn hefðu lekið -- lagði FBI, að sögn Comey, ekki til þess við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna, að málsókn yrði hafin.
- Mig grunar, að nálgun FBI gagnvart Trump verði svipuð.
Áhugavert að FBI er einnig að athuga, hvort Trump hafi hugsanlega spillt eða eytt leyndar-gögnum, í heimildaleysi -- sbr. U.S.C. 2071.
Að auki, sbr. U.S.C. 1519 -- hvort Trump hafi leitast við að, spilla fyrir réttvísi - sbr. - obstruction of justice.
- Áhugavert, að skv. U.S.C. 2071 -- varðað það við 3ja ára banni við því að gegna opinberri stöðu af nokkru tagi, ef sannast sek.
- Meðan, viðurlög tengd U.S.C. 1519 -- virðast einungis vera, sekt.
- Hugsanleg viðurlög tengd, U.S.C. 1519 eru miklu mun krassandi.
Þ.e. upp skalann, frá nánast engu -- upp í æfilangt.
Vona fólk muni hvernig Trump -- söng: Fangelsum Clinton!
Ég hef enga persónu-skoðun á, hvort Trump ætti að sitja í fangelsi.
En Trump, virkilega skóf ekki af því.
Fangelsum Clinton -- var flutt í auglýsingum, og nánast hvert tækifæri er Trump flutti ræðu, síðustu vikur baráttunnar fyrir forsetaembættinu 2016.
- Þó svo að gögnin hafi fundist á heimili Trumps.
- Er það ekki talið fullvíst, að málsóknar verði krafist.
En grein 793 -- virðist krefjast þess, að gagnaleki sannist.
Ef gagnaleki sannast ekki!
--Er líklegt -grunar mig- Trump sleppi með skrekkinn, eins og Clinton!
Ég geri ráð fyrir að rök Director Comey um að sleppa Clinton, eigi þá einnig við mál Trumps.
Niðurstaða
Ég hef ekki hugmynd hvort mál Trump fyrir dóm.
Hinn bóginn, má velta fyrir sér -- af hverju í andskotanum, skilaði Trump ekki skjölunum.
Er honum áður var boðið að skila þeim, án nokkurra eftirmála?
--Ég kem ekki auga á nokkra skynsama ástæðu þess, að halda eftir haug af skjölum, eftir að bandaríska ríkið er formlega búið að óska eftir að þeim verði skilað.
En eftir að Trump var ekki lengur forseti Bandaríkjanna, hafði hann enga heimild til þess lengur, að hafa í sínum fórum -- ríkisleyndarmál Bandaríkjanna!
Því er forsetatíð hans lauk, varð hann að nýju -- almennur borgari.
- Rétt að muna, að H. Clinton var rannsökuð fyrir, hugsanlegt mysferli er átti sér stað, meðan hún gegndi skildum sem ráðherra í ríkisstjórn Bandaríkjanna.
- Þá hafði hún formlega heimild til aðgengi að ríkisleyndarmálum Bandaríkjanna.
Það má vera, að það að Trump er í dag - almennur borgari.
Umbreyti lagalegri stöðu hans, þannig!
--Að það megi, lögsækja hann fyrir: Possession.
M.ö.o. að hafa skjölin enn undir hendi. En ég þekki það ekki.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 15.8.2022 kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það sem ég hef verið að spá sl. 2-3 mánuði, loks að gerast -- sókn Rússa að fjara út, m.ö.o. tveir sóknar-vinklar Rússa, virðast hafa verið gefnir upp. A.m.k. í bili!
Það er tilraunir til að sækja að Slovyansk! Og tilraunir til að sækja að Siversk!
Hvort tveggja í A-Úkraínu.
Ástæðan séu, liðsflutningar Rússa frá þeim svæðum, á svæði í S-Úkraínu, nánar tiltekið Zaporizhzhia og Kherson; greinilegt að Rússar eru að styrkja varnir á þeim svæðum.
Vegna ógnar sem liði Rússa á þeim svæðum, stafar af sókn Úkraínuhers á þeim svæðum.
Rússar sækja enn fram í grennd við Bakhmut, sú sókn hefur haft nokkurn árangur á undanförnum vikum, samt sem áður nálgast her Rússa - Bakhmut, á hraða snigilsins.
Samtímis, eru bardagar nærri Donetsk borg, þ.s. Rússar leitast við að þvinga Úkraínuher í meiri fjarlægð frá þeirri borg, nýlega var í fréttum bardagar grennd v. kolanámu.
- Það má segja, að tekist sé nú á um frumkvæðið í stríðinu.
- Hingað til, hafa Úkraínumenn, orðið að þola það, að þurfa að bregðast við aðgerðum Rússa -- en nú séu Rússar, þvingaðir til að bregðast við aðgerðum Úkraínu-hers.
Bakhmut og Avdinka grennd v. Donetsk borg, sóknarvængir Rússa í A-Úkraínu!
Ég hef talið, að frumkvæðið -- færist rökrétt til Úkraínu!
Hef nú sagt það um töluvert skeið.
- Vandi Úkraínuhers í sumar, var sá --> Úkraína kláraði 152mm skothylki, afleiðing þess var alvarleg, þar eð Sovésk smíðuð stórskota-vopn nota 152mm skothylki, m.ö.o. megnið af stórskota-vopnum Úkraínuhers, urðu ónothæf, eins og öll vopn án skotfæra verða.
--Þetta leiddi til, tímabundinna yfirburða Rússa í stórskotaliði.
Sem Rússar sannarlega notfærðu sér í sumar. - Hinn bóginn, eru NATO stórskota-vopn sem Úkraínu-her hefur verið að fá, loks sl. vikur að breyta stöðunni, aftur til baka, þ.e. Rússar hafa ekki lengur, einleik.
--Ekki síst, HIMARS stórskota-vopn frá Bandar. 16 talsins.
Merkilegt, að Úkraína hefur ekki fengið nema, 16 HIMARS - samt hafa þeir mikil áhrif, meira að segja rússn. fjölmiðlar virðast viðurkenna það. - Þar fyrir utan, er Úkraínuher að berast fjölmennur liðsauki. Nú þegar nærri 6 mánuðir eru síðan stríðið hófst, er fjöldi almennra borgara er kvaddur var í herinn við upphaf stríðs, komnir með nægilega herþjálfun!
--Ef marka má Zelensky, rýflega 1.000.000 talsins.
Það þíðir, að líklega er her Úkraínu nú -- meir en 3-falt fjölmennari en innrásarher Rússlands.
HIMARS eldflauga-skotvagn Bandaríkjahers!
Þessir þættir breyta auðvitað hernaðarstöðunni, því liðsfjöldinn þíðir - Úkraína getur væntanlega nú, beitt línur Rússa þrýstingi - ekki einungis í S-Úkraínu, heldur víðar.
Ef Rússar styrkja ekki varnir þ.s. þrýstingi er beitt.
Hætta þeir á að - tapa landsvæðum, þ.e. að Úkraínuher brjótist í gegn, taki þau aftur.
--Þetta er auðvitað vandi fyrir Rússa, því þeir eru mun fámennari.
- Rökrétt, hef sé sagt, ættu Rússar taka sér varnarstöðu.
Rússar eru enn að bögglast við að viðhalda sókn nærri Bakhmut, grennd v. Donetsk borg.
Og hafa náð einhverjum smærri sveitafélögum sl. vikur, a.m.k. einni kolanámu.
--Þeir geta slíkt, einungis ef þeir hafa yfirburði í liði, á sóknar-punktinum.
- Það, m.ö.o. -local- yfirburðir, verða sífellt erfiðari að ná fram.
Við þær aðstæður, að her Úkraínu er hratt að styrkjast.
Tek fram, að Úkraína hefur ekki - yfirburði í stórskotaliði, þ.s. hefur breyst er að Rússar hafa ekki lengur -- algera yfirburði í stórskotaliði!
Rússar hafa enn, mikið flr. stórskota-vopn, hinn bóginn eru NATO vopnin - langdrægari og einnig til mikilla muna, nákvæmari.
Úkraínumenn, geta nú loks -aftur- sókt fram, en greinilega háði skortur á stórskota-vopnum, eftir að birgðir af 152mm skothylkjum kláruðust, Úkraínuher mjög svo það sumar sem nú er að klárast. Þannig, að Rússar greinilega höfðu ekki miklar áhyggjur.
--Það sást á því, að Rússar brugðust lítt við sóknartilraunum Úkraínuhers frá sl. vori fram eftir sumri, þangað til nýverið.
Nú er annað uppi, og sóknar-tilraun í S-Úkraínu, er tekin alvarlega.
Líklega hafa rússn. hernaðar-yfirvöld áttað sig á því, að þegar Úkraínuher er loks kominn með töluverðan fj. NATO stórskota-vopna er nota 155mm NATO skothylki í notkun.
Og það fer saman við það, að Úkraínuher - er að fá afar fjölmennan liðsauka.
--Þá er er ekki lengur hægt annað, en að taka sóknar-tilraunir Úkraínu-hers alvarlega.
Það sjáist á liðsflutningum Rússlandshers sl. vikur, er hafi leitt til þess -- að klippt hafi verið nánast alveg á 2-sóknar-brodda Rússl. hers í A-Úkraínu.
--Sá her í staðinn, færður til að styrkja varnir á Kherson, og Zaporizhzhia svæðunum í S-Úkraínu.
- Auðvitað veit enginn, hvort Úkraínuher nær einhverju verulegu gegnumbroti á þeim svæðum á næstunni.
- Hinn bóginn, hafa 3-mikilvægar brýr verið nánast eyðilagðar, sem flæki flutninga Rússa í grennd við Kherson.
Besta vísbendingin -- eru auðvitað viðbrögð Rússa-hers að færa lið.
Meðan Úkraínu-menn sjálfir, eru þögulir sem gröfin um það hvernig gangi.
Kjarnorkuverið á Zaporizhzhia svæðinu er nú undir smásjá fjölmiðla, vegna gagnkvæmra ásakana Úkraínu-hers og Rússl-hers, vegna árása á það kjarnorkuver!
Eitt er viðurkennt, að Rússar hafa komið fyrir stórskota-vopnum á lóð kjarnorkuversins, og beita þeim miskunnar-laust til árása á sókn Úkraínu-hers þar um slóðir.
--Greinilega eru Rússar sjálfir að spila hættuleik með það kjarnorkuver.
- En skv. fregnum, eru ekki einungis vopn á lóð versins, heldur skotfæra-geymslur að auki, augljóslega skapar það gríðarlega hættulegt ástand.
- Því, að það tiltekna kjarnorkuver -- er eitt það stærsta í heimi.
Miklu mun stærra, en alræmt Chernobyl kjarnorkuver.
Talið er - af mörgum - Rússar séu með, háværum ásökunum, að leita eftir því að skapa þrýsting í V-Evrópu á Úkraínu, að slá af sóknina í því héraði.
Engin leið er að vita, hvað er satt í ásökunum um árásir!
--Hinn bóginn, má reikna með því, að Úkraínuher, sé ekki sama um -- stórskota-árásir, sem koma frá lóð þess kjarnorkuvers!
--Rússar, augljóslega staðsetja þau vopn þar, vegna þess að þeir halda að Úkraínumenn, þori ekki að ráðast á þau vopn þar.
Ukraine atomic plant attacked again
Úkraínumenn - vilja meina, að fregnir um árásir á verið, séu svokallað -- False flag.
M.ö.o. Rússar sjálfi skjóti nærri byggingum versins, valdi sjáanlegu tjóni.
--Og æpi síðan á fjölmiðla!
- Ég ætla ekki að tjá mig um þá kenningu.
Þetta hefur nú verið megin-frétta-efnið frá Úkraínu sl. daga.
Sýnir hvernig fókusinn, færist á sókn Úkraínuhers.
Niðurstaða
Mín skoðun í dag, er sú -- að nk. vetur muni ráða úrslitum um stríðið.
Rússar eru ekki enn, að framkvæma almennt herútboð -- eins og Úkraína gerði, fyrir nærri 6 mánuðum.
--Fregnir um milljón sterkan nýjan her, rýflega svo, eru ekki órökréttar í ljósi rýflega 40 millj. manna íbúa-tölu Úkraínu. Ath. allir karlmenn á herskildualdri kallaðir í herinn.
Málaliðar virðast stöðugt fjölmennari í rússn. innrásar-liðinu. Skv. fregnum sé verið að mynda fj. slíkra hersveita innan fj. rússn. héraða, einkum virðist fókusinn á fátækari svæði Rússl.
--Engar upplýsingar eru um, hvernig gengur að ráða í þær sveitir. Það kvá eiga að mynda hugsanlega allt að 40 nýjar herdeildir með þeim hætti.
Samtímis, virðist sá fókus undir nokkurri gagnrýni innan Rússlands, þ.s. þessi aðferð virðist bitna mest á hópum er búa innan Rússlands; sem ekki eru ethnic-Rússar.
--Engin leið er að vita, hve útbreidd slík óánægja sé.
Manni gæti dottið í hug, að slíkt gæti skapað - spennu milli íbúa Rússlands.
Þar fyrir utan, virðist að slíkir málaliðar -- fái afar litla herþjálfun.
Mun minni en þá, er virðist að nýr Úkraínuher hafi fengið!
--Það ætti að auka líklegt mannfall slíkra. Er gæti aukið á líkur á spennu innan Rússl.
- Manni grunar að illa þjálfaðir málaliðar, verði ekki - góður her.
Ívið lakari m.ö.o. en ný-þjálfaður nýr Úkraínu-her. - Því gæti komið í ljós, að þeir gagnist síður, en vonast sé til af rússn. heryfirvöldum. Þó, rökrétt eiga slíkir betri séns, í varnar-stríði.
Hver veit, kannski sé það eftir allt saman, vísbending þess.
Að það stefni í það að fókus Rússl.-hers færist yfir á varnartaktík.
Tíminn mun leiða það allt fram!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Litlar upplýsingar eru til staðar um nýja sókn Úkraínuhers á Kherson svæðinu, vegna þess að Úkraínu-her lætur ekkert uppi um það, akkúrat hvar hann sækir fram - orðrómur er á hinn bóginn sá, að nokkur þorp nærri Kherson hafi fallið!
Mikilvægast, að Úkraínu-her virðist vera að -- einangra Kherson borg.
Sem bendi til þess, að markmið sóknar, geti verið -- að taka Kherson!
Úkraínuher virðist nægilega nærri Kherson, að vegir til og frá borginni, eru í stórskota-liðs-færi; skv. fregnum hefur allar 3 brýr til og frá borginni verið skemmdar.
Úkraínuher virðist geta skotið á þær, væntanlega með HIMARS.
--Úkraínu-her virðist þó ekki enn, hafa náð alveg upp að Kherson!
Hlekkur: Ukraine Conflict Updates
- Ukrainian forces struck the bridge over the dam at the Nova Kakhova Hydroelectric Power Plant on July 24, damaging the road but still allowing passenger vehicles to cross the bridge.
- Ukrainian partisans blew up a Russian-controlled railway near Novobohdanivka, Zaporizhia Oblast, 30 km north of Melitopol, overnight on July 23-24.
- Footage from July 23 shows passenger vehicles navigating around holes left on the Antonivskyi Bridge, suggesting that the damage to the free-standing Antonivskyi Bridge may be more complex to repair than the Nova Kakhova bridge.
Afar litlar upplýsingar eru um sókn Úkraínu-hers.
En árásir á brýr eru rökréttar í samhenginu, m.ö.o. hindra flutninga Rússl.hers.
Ukrainian officials are increasingly acknowledging Ukrainian counteroffensive operations in Kherson Oblast. Kherson Oblast Administration Advisor Serhiy Khlan stated on July 24 that Ukrainian forces are undertaking unspecified counteroffensive actions in Kherson Oblast.[1] Ukrainian President Volodymyr Zelensky said on July 23 that Ukrainian forces are advancing step by step in Kherson Oblast.[2] His statement does not make clear whether he is referring to small, ongoing Ukrainian advances in Kherson Oblast or a broader counteroffensive.[3] Ukraines Southern Operational Command reported on July 24 that Ukrainian forces are firing on Russian transport facilities in Kherson Oblast to impede maneuverability and logistics support. This activity is consistent with support to an active counteroffensive or conditions-setting for an upcoming counteroffensive.[4] Khlan also said that Ukrainian strikes on Russian-controlled bridges around Kherson City only aim to prevent Russian forces from moving equipment into the city without stopping food and other essential supplies from entering the city.[5]
HIMARS skotpallarnir virðast hratt vaxandi vandamál fyrir Rússa-her!
HIMARS eldflauga-skotpallar virðast vera breyta hernaðarstöðunni!
Þeir hafa gert Úkraínu-her mögulegt að ráðast að birgða-stöðvum Rússa-hers, skv. fregnum sl. vikur - hafa fjöldi slíkra birgða-stöðva verið eyðilagðar.
Það er út af fyrir sig, nægileg skýring, til að útskýra -- af hverju Rússa-her sl. 2-vikur, virðist ekki geta skipulagt stórar árásir.
Það er, 70km. drægi þeirra eldflauga sem Úkraínumenn hafa fengið frá Bandar.
HIMARS getur skotið flaugum með lengra drægi en það!
--En eftir japl, jaml og fuður, var ákveðið í Washington, Úkraína fengi flaugar með 70km. drægi, þannig að þessa stundina eru HIMARS vagnarnir/pallarnir takmarkaðir við 70km.
En, 70km. drægi, er samt það stór breyting miðað við áður - að árásir með HIMARS eru að valda Rússlands-her verulegum truflunum í aðgerða-stjórnun!
- Málið er ekki síst, að nákvæmin á því færi er mikil - meina cm. nákvæmni.
Getum þakkað það, GPS - tækni.
Það þíðir auðvitað, að sprengjurnar hafa stýri-ugga, og fínstilla sig sjálfar á skotmarkið, m.ö.o. leiðrétta fyrir truflanir sbr. vind. - Það að geta framvk. nákvæmnis árásir á slíku færi, virðast þegar - töluverð straumhvörf fyrir Úkraínu-her.
Skv. fregnum, eru Bandar. að senda flr. HIMARS skotpalla til Úkraínu.
MilitaryLandNet -- er önnur áhugaverð upplýsinga-síða!
Ukrainian side announced a strict embargo on all information regarding Kherson Oblast and advance of Ukrainian troops. The only allowed source for this area are the reports by Ukrainian General Staff.
Þeir benda á það sama, að Úkraínu-her - viðhefur stranga stjórnun á upplýsingum um sóknar-aðgerðir nærri Kherson.
Á þeirra síðu kemur það sama fram, að sl. 2-vikur hafa sóknar-aðgerðir Rússa, verið mun smærri í sniðum -- en mánuðina 2 á undan!
Einhver smá byggða-lög, sbr. þorp, virðast hafa skipt um hendur - sl. 2 vikur.
En hreyfingar á stöðu herjanna -- heilt yfir sára litlar sl. 2 vikur.
- Það eru vaxandi pælingar, að HIMARS skotpallarnir, gætu verið -- skýring.
Rúss.blogg.síðan - Moscow-Calling (haft eftir þeirri síðu):
Moscow Calling notably defined the arrival of HIMARS as a distinct turning point in the war and stated that previously provided Western weapons systems (such as NLAWs, Javelins, Stingers, and Bayraktars) did very little against Russian artillery bombardment (they are not designed or intended to counter artillery attack), but that HIMARS changed everything for Russian capabilities in Ukraine.
Moscow Calling strongly insinuated that recent Ukrainian strikes on Russian warehouses, communication hubs, and rear bases are having a devastating and potentially irreversible impact on the development of future Russian offensives.
- Þetta er þ.s. mig hefur grunað -- að sendingar NATO á stórskota-liðs-vopnum, mundu binda endi á -- stórskota-liðs-forskot Rússa-hers.
- Þ.s. stór-skota-liðs-forskot, hefur verið grundvöllur sóknar-getu Rúss, sl. 3 mánuði.
Þá rökrétt þíði það, að missir stór-skota-forskots af hálfu Rússa, lami þeirra sóknargetu. Við getum nú verið mjög nærri þeim punkti í stríðinu!
Að frumkvæðið færist yfir til Úkraínuhers!
Niðurstaða
Ég held að við séum ca. við vendi-punkt í Úkraínu-stríðinu, nú er 6. mánuður þess er að hefjast; að frumkvæðið færist yfir á Úkraínu-her.
Langdræg stórskota-vopn, sem Úkraína hefur fengið frá NATO.
Eru greinilega að gerbreyta hernaðar-stöðunni.
Rússn. stríðs-bloggarar, sjá þetta einnig.
Sókn Rússa frá apríl 2022 byggðist á, getu stórskota-liðs Rússa, að eyðileggja varnarvígi Úkraínu-hers; en nú ræður Úkraína yfir langdrægari stórskota-vopnum.
Og þá, rökrétt, er það rússn.stórskota-liðið er verður hall-loka.
Þetta er algerlega rökrétt, ef annað stórskota-liðið hefur 70km. drægi.
En hitt stórskota-liðið milli 20-30km. drægi.
--Þá getur liðið með 70km. drægi, eyðilagt stórskotaliðið með minna færi, án þess að liðið með minna færi, geti svarað fyrir sig.
NATO hefur gefið Úkraínu, sérhæfða radara, sem skynja með nákvæmni - kúlur sem eru í loftinu, og geta áætlað með hárnákvæmni, hvaðan skothríð kemur.
Tölvustýrðir skotpallar, geta verið forritaðir, til að -- sjálfvirkt svara.
--Ég er að tala um, cm. nákvæmni.
- Ég var viss að rússn.stórskota-liðið ætti ekki séns.
Loks, þegar Úkraína, hefði NATO vopnin í sínum höndum.
Ítreka enn aftur, að Úkraína hefur verið að þjálfa nýjan her síðan stríð hófst.
Skv. hefð, er talið að 6 mánuði þurfi til nýliða-þjálfunar.
Fegnir benda til þess, að Úkraínu-her, hafi nú mikið af ferskum liðs-styrk.
- Það má vera, að Úkraínu-her, meti að hægt sé að byrja að nota, það lið sem hefur verið í þjálfun nú í rúma 5 mánuði.
- Ef marka má Zelensky, þá sagði hann við upphaf stríðs, að kvaddir í herinn væru yfir milljón.
Ef þ.e. rétt tala, þá er Úkraínuher nærri þeim punkti.
Að verða meir en 3-svar sinnum fjölmennari en innrásarher Rússlands.
Og stórskota-liðs-forskotið er að færast yfir til Úkraínu.
Það var einmitt þ.s. ekki síst vantaði fyrir Úkraínu-her.
Nægilega góð stórskota-vopn, til að brjóta víglínur Rússa.
Með, milljón í liðsauka, þá hefur Úkraína innan skamms að auki.
Meir en nægilegt lið, til að ráðast fram nokkurn veginn hvar sem er.
Rökrétt hljóta Rússar fljótlega, taka sér varnarstöðu!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar