Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
18.12.2022 | 21:31
Yfirmaður njósnaþjónustu Eystneska hersins - telur Rússland geta barist a.m.k. 1 ár til viðbótar! Árásir Rússa í Donetsk héraði A-Úkraínu, halda linnulaust áfram!
Greining Colonel Gosberg er áhugaverð: Grosberg: Venemaal jätkub ründevõimet veel kauaks.
Bendi fólki á að nota, Googgle Translate.
- Skv. mati Eystneska hersins, átti Rússland 17 milljón skothylki fyrir 152mm fallstykki Rússlands, við upphaf stríðs.
- Síðan þá hafi 10mn. skothylki verið notuð -- 7mn. eftir.
- Árleg framl. Rússl. á 152mm. sé áætluð, 1,7mn.
Framleiðsla hafi líklega verið aukin.
Líklega í 3,4mn. skothylki per ár. - Skv. því, hafi Rússl. líklega, 10mn. skothylki til notkunar.
Því ca. 12 mánuði af skothylkjum fyrir fallstykki sín.
Ef gert er ráð fyrir --- sömu notkun áfram.
Hann nefnir aðrar tölur - vísa til, birtra rússn. upplýsinga um skriðdreka.
Vandi við þær tölur, að -- óþekkt er hve margir af skráðum skriðdrekum í geimslum, eru raunverulega nothæfir.
Margir hafa dregið í efa, að nærri allt þ.s. er skráð í eigna-safni rússn. hersins, sé raunverulega nothæft -- eftir allt í, áratugi í geymslu á opnum velli þ.s. ekkert verji þau tæki gegn regni - snjó eða annarri veðrun.
- En ef allt eignasafnið væri raunverulega enn til, þá sannarlega væri það rétt -- að tæknilega ættu Rússar, enn mörg þúsund skriðdreka, og önnur gömul hertæki -- til hugsanlegrar notkunar.
- Aftur, ástand þeirra er óþekkt: Marga grunar, að mikið af þeim -- sé löngu ónýtt af veðrun. Ég meina, yfir 20 ár af veðrun, og tæki virkilega geta verið ónýt.
Hinn bóginn, skotfæri -- þau geta auðveldlega verið í lokuðum geimslum.
Og þar af leiðandi, miklu mun líklegri að vera raunverulega nothæf.
Þess vegna hef ég aldrei efast, að Rússar eigi rosalega mikið af skotfærum.
- Síðan er hin spurningin, hversu gagnlegir eru þeir Rússar sem sendir hafa verið í herinn: 300þ.
- Enginn vafi þetta er mikill fjöldi -- jafnvel ef satt er, manntjón Rússa sé: 100þ.
Þá séu Rússar með flr. undir vopnum í dag, en við upphaf innrásar.
Eins og Colonel Gosberg bendir á, eru þetta töluvert háar tölur.
Hinn bóginn, eins og margir hafa bent á:
- Þá hafi innkallaðir Rússar, ekki margra mánaða þjálfun að baki.
Sumir hafi verið sendir í vopnuð átök, að virðist án þjálfunar. - Meðan, að sannarlega virðist þjálfun í gangi af þeim er enn hafi ekki verið sendir til átaka -- þá virðist ólíklegt að þeir fái nærri eins langa þjálfun og úkraínskir sjálfboðaliðar og kallaðir í herinn fengu, þ.e. a.m.k. 6 mánuði.
M.ö.o. virðist meðal-standard rússn. hersins hafa lækkað.
Mikið tjón hafi orðið, á þeim þjálfaða her sem Rússar sannarlega áttu, fyrir stríð.
--Í staðinn komi, lítt þjálfaðir.
- Þ.e. þessi óþekkta stærð, geta Rússar virkilega -- endalaust tekið manntjón?
- Ef 100þ. er rétt stærð. Og ef þ.e. samtímis rétt, hærra hlutfall lítt þjálfaðra í rússn. hernum auki mannfall gæti rússn. herinn tapað mun flr. en 100þ. nk. mánuði.
Árásir Rússa í Donetsk héraði halda áfram á háum dampi
Að því best verður séð, er Pútín að láta reyna á það hvort það sé virkilega satt, að Rússland hafi efni á -- gríðarlegu manntjóni, stöðugt!
ISW - Ukraine Conflict Updates
- Rússneskir hermenn, ráðast fram af miklum krafti í A-Úkraínu - nú mánuð eftir mánuð.
- Víglínur hafa færst, þ.e. Úkraínu-her hefur hörfað frá milli 10-20 þorpum, sl. 3 mánuði. En sama tímabil, hertekið miklu mun stærri landsvæði á móti.
Annars staðar í Úkraínu!
- Rússland virðist stefna af öllu megni á að taka: Donetsk hérað!
- Bardagar um Donetsk hérað, hafa líklega kostað Rússa -- tugi þúsunda sl. 3 mánuði.
- Ef svo heldur sem horfir, gæti heildar-talan einungis í þeim bardögum, farið yfir 100þ. -- eftir 3-4 mánuði.
Ég stórfellt efa að Úkraínu-her býði sambærilegt manntjón á móti!
- Vegna þess, Úkraínu-her verst í víggirtum og niðurgröfnum vígum.
- Sannarlega útilokar það ekki mannfall, en það minnkar það stórfellt -- samanborið við það, að vera sá her er sækir að:
- Sá her, sem sendir hermenn, hlaupandi úr vígum - yfir opið land, í tilraun til að taka -- vígi hins hersins.
Þetta líkist: Fyrra-Stríði, frekar en, Seinna-Stríði.
- Ath. lélegri þjálfun Rússanna, skiptir máli -- þar eð, lélegt þjálfaðir hermenn eru augljóslega: lélegri skyttur.
- Þegar við tölum um 200þ. vs. önnur 200þ. -- þá skiptir slíkt máli.
Auðvitað, verða þeir sem -- lifa af, að Veterans.
Það á við báða heri!
--En það virðist augljóst, meðal rússn. hersins kosti sú lexía, mun stærri mannfórnir.
Niðurstaða
Það sem gerir þetta stríð einstakt í sögu Evrópu eftir Seinna-Stríð, er auðvitað umfang manntjóns. Ekkert stríð háð innan Evrópu síðan Seinna-Stríði lauk, kemst nærri.
Þar fyrir utan, er umfang flótta-manna-vanda einnig það langsamlega mesta, síðan rétt eftir að Seinna-Stríði lauk.
Sennilega eru ca. 12mn. Úkraínumenn, á faraldsfæti innan Úkraínu.
Ca. 6mn. hafa flúið Úkraínu til annarra landa.
Ekkert bendi til annars en að, Vladimir Pútín sé ótrauður.
Hann stefni enn að sigri, enda ekki hægt að sjá hann hafi í nokkru gefið eftir.
Úkraína, er miklu mun betur undirbúin fyrir -- nk. 12 mánuði af stríði.
En Úkraína var, við upphaf þessa árs!
Pútín klárlega er tilbúinn, að berjast a.m.k. 1 ár enn.
Spurningin er, hvort Rússland sjálft -- þ.e. rússn. þjóðin haldi það út.
En þegar manntjón, fer yfir 200þ. -- fer að nálgast 300þ.
Þá hlýtur að nálgast sú stund, að flestir Rússar þekki einhvern sem hafi dáið eða særst.
Þ.e. rangt að Rússland gefist aldrei upp á stríði -- USSR sannarlega gafst upp á Afganistan stríði, fyrir árslok 1989.
Stalín, samdi um við -- Finnland. Í stað þess, að láta kné fylgja kviði.
- Rússland hefur augljóslega ekki sambærilegt í húfi, að stríða í öðru landi.
- En er það berst gegn innrás í eigið land.
Spurning hvenær stríðsþreita sækir að -- manntjón Rússa fyrir-sjáanlega er á þeim skala, þegar horft er fram á veginn; að rökrétt er að reikna með stríðsþreitu.
Ég efa að það sé raunverulega rétt, að Rússar hafi endalaust úthald.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2022 | 19:00
Bardagar í grennd við Bakhmut A-Úkraínu sl. 2 vikur, sagðir þeir hörðustu í stríðinu í Úkraínu til þessa! Er Bakhmut -- Stalingrad Pútíns?
Bakhmut er í dag lítið annað en rústir skornar sundur af skotgröfum, raðir af skotgröfum myndi varnarlínur sem -- stöðugar áhlaups-árásir Rússa, ásamt stórskota-liðs-árásum, leitist við að brjóta niður.
--Bardagar hafa nú staðið um borgina, samfellt 6 mánuði, en verið hvað harðastir sl. 3. Að sögn verjenda, séu þeir enn harðari sl. 2 vikur en nokkru sinni fyrr. Sérhvern dag, geri Rússar áhlaup á virkin í jaðri borgarinnar, stórskota-hríð sé stöðug dag og nótt.
Hell. Just hell: Ukraine and Russias war of attrition over Bakhmut
- It is like a conveyor belt, - Kostyantyn, an exhausted Ukrainian machine-gunner who described the scene to the Financial Times, said of the Russian tactics. - For what? A fucking metre of our land.
- They are just meat to Putin, - Kostyantyn added, referring to the Russian soldiers - and Bakhmut is a meat grinder.
Þ.s. hann lýsir, er hvernig barist er um sérhvern centimetra, hvernig Rússarnir koma - árás eftir árás -- virkilega hljómar sem, Rússar beiti nú human-wave-attacks.
- Bardagar í skotgröfum Fyrra-Stríðs, skv. lýsingum ég hef lesið - voru einnig svona.
- Hinn bóginn, kostuðu human-wave-árásir Fyrra-Stríðs, alltaf gríðarlega mann-fórnir.
Beiting - Fyrra-Stríðs-taktískrar nálgunar, hlýtur einnig að þíða, gríðarlegt mannfall.
--Að sjálfsögðu, mun verra fyrir þá sem er skipað að hlaupa að vélbyssu-kjöftum, í gegnum morð stórskota-hríðar.
- Skv. því, trúi ég tölum nýlega -- er benda til þess að Rússar hafi tapað ca. 30.000, á tímabilinu október út nóvember.
--Ef e-h er, hljómar það, varlega áætlað fremur en hitt. - Bendi á, að í Fyrra-Stríði, var mannfall stundum 40-60þ. á stærstu einstökum dögum:
--Þannig, að 30K -- yfir 2 mánuði, með sambærilega aðferðafræði, er ekki ótrúlegt.
Frekar, eins og bent á, að það gæti verið - í lægri kanntinn.
Hinn bóginn er ég alveg viss, að vélbyssu-skyttan úkraínska hefur algerlega rétt fyrir sér, að fyrir Pútín -- eru hans eigin hermenn, einungis kjöt.
MylitaryLandNet: Invasion Day 290 Summary
Russian forces are attacking Bakhmut from three sides and managed to advance from the north-eastern and south-eastern direction. The enemy will likely soon enter the outskirts of Bakhmut. - The enemy also managed to advance in the orchards south of Bakhmut, but the attacks on Opytne and Klishchiivka settlements were repelled. - Ukrainian troops repulsed a Russian attack in the area of Kurdyumivka. - Russian forces tried to advance in the direction of Druzhba settlement, but the defenders repelled the attempt. - Russian troops attacked Ukrainian positions in Yakovlivka, but didnt achieve desired goals.
Institute For Study of War: Russian Offensive Campaign Assessment, December 10
Russian forces continued offensive operations around Bakhmut on December 10. The Ukrainian General staff reported that Ukrainian forces repelled Russian assaults near Bakhmut; within 18km northeast of Bakhmut near Yakovlivka, Pidhorodne, and Bakhmutske; and within 21km south of Bakhmut near Opytne, Druzhba, and Kurdyumivka.
Russian milbloggers claimed that Russian forces conducted an assault south of Bakhmut in the direction of Klishchiivka and repelled a Ukrainian counterattack in Opytne.
A Russian milblogger claimed that Russian forces also continued assaulting Ukrainian fortifications near Bakhmut, where they are reportedly having minor tactical successes.
Another Russian milblogger claimed that Russian forces have not yet captured Opytne and will likely not conduct a full-fledged assault on Bakhmut in the near term due to the likely associated high costs.
The milblogger claimed that Russian forces intend to bypass Bakhmut from the south through Kurdyumiivka and Klishchiivka and are planning to advance north of Bakhmut in the direction of Soledar.
Russian milbloggers claimed that Ukrainian, as well as Russian forces, continued to suffer heavy losses in the Bakhmut area.
Það sem er áhugaverður munur á bardögum um Bakhmut - samanborið við bardaga sl. sumars, er Rússar tóku Lysychansk og Sievierodonetsk -- eftir 3 mánuði af hörðum orrustum.
Er einmitt sá, að -- 6 mánuðir eru liðnir, og Rússar virka ekki enn líklegir til að taka, Bakhmut!
- Rússar eru núna fyrst, í útjaðri Bakhmut -- eftir 6 mánuði af mannfórnum.
- Varnarlið Úkraínu, hefur fengið liðsstyrk síðan Úkraínumenn náðu Kherson í S-Úkraínu, m.ö.o. lið hefur verið fært til Bakhmut frá Kherson svæðinu.
Ef svona heldur áfram, þá endurtekur sig leikurinn frá sl. sumri -- þ.e. rússn. hernum blæðir aftur út, en bardögum sl. sumar eftir töku Lysychansk og Sievierodonetsk, lyktaði með því; að rússn. herinn leit út sem her - er hafði blætt út.
--Strax í kjölfarið, skipaði Pútín, herútboð í Rússlandi þ.s. 300þ. var skipað að mæta til herskráningar, niðurstaðan af þvi virðist -- að 200þ. voru teknir í herþjónustu.
A.m.k. 200K Rússar flúður úr landi, til að forðast herskráningu!
Kannski, leiddi það til þess, Pútín lét sér 200K duga a.m.k. um sinn, sagði herútboði lokið.
Punkturinn er sá, að ég sé ekki betur en að -- Pútín sé að eyða upp þessum 200K hermönnum, með hraði.
--Ath. ennþá, eru rústir Bakmut í höndum Úkraínu, og það getur vel verið að Úkraína haldi þeirri borg, þrátt fyrir þessar stöðugu árásir þ.e. borgar-rústunum, út veturinn.
- Pútín virðist af þeirri sort - þegar áætlun gengur ekki upp, þá í stað þess að skipta um áætlun - þá endurtekur hann sama hlutinn, aftur og aftur - og aftur.
Vegna þess, að það virðist, Pútín geti ekki hugsað sér að - skipta um aðferðir.
Igor Strelkov - einn leiðtoga, svokallaðra uppreisnarmanna í liði Rússa!
Mjög áhugaverð gagnrýni á Pútín -- er kemur frá svokölluðum, uppreisnarmönnum er berjast í liði með Rússum, í Úkraínu-stríðinu!
Igor Strelkov hlekkur:
- Strelkov Igor Ivanovich, NATO Secretary General Stoltenberg did not rule out the escalation of the conflict in Ukraine into a war between the alliance and Russia Well, if the RF Armed Forces nevertheless strike at Voronezh as part of an operation to de-escalate the border (with respected Kyiv partners) territories, then NATO is unlikely to be able to resist ... But the president (Putin) assured us that the Special Military Operation was proceeding normally, calmly, according to plan (however, this time he did not add anything about being ahead of schedule).
- Therefore, we - the townsfolk - have absolutely nothing to worry about - Moscow and St. Petersburg are not yet shelled like Donetsk, and when they start shelling - the president, government, federal assembly and the leadership of state corporations are evacuated beyond the Urals (and that's all business!)
- Therefore, I urge all readers not to pay attention to the provocative attacks of officials of the North Atlantic Alliance and prepare to meet the New Year in a bright and calm mood of moderate optimism - with the sincere hope that next year the war with NATO will not start yet, and so successfully and comfortable (for the President and the Ministry of Defense of the Russian Federation) the flowing NWO will not end.
Orð Strelkov eru full af kaldhæðni, er hann vísar í nýlega ræðu Pútíns þ.s. Pútín sagði stríð Rússa í Úkraínu -- skv. áætlun.
Greinilegt af orðum Strelkov, að hann hefur tapað a.m.k. verulegu leiti -- trúna á Pútín.
Alexander Khodakovsky, enn aftur með áhugaverða bloggfærslu!
Khodakovsky, er yfirmaður herafla svokallaðs, Donetsk Peoples Republic!
Þar af leiðandi, einn af hershöfðingjum herafla þess, er berst í Úkraínu fyrir Rússa.
- Alexander Khodakovsky hlekkur: The year will end with personnel transfers in significant areas. Can this significantly affect the state of affairs in the country as a whole? Here we are waiting for changes, we hope that the war, which exposed our problems, will become an incentive to eliminate them ....
- Actually, any talk about the need to change something indirectly indicates that the long years of the presidents (Putin) rule were not successful in everything - we, as it were, throw a reproach to the president that his brainchild hardly passes the exam for maturity.
- The main thing is not to forget what kind of legacy Putin received, and the main thing in this legacy is not a destroyed country, but a changed consciousness of people. And when we talk about a changed consciousness, only then do we come to the answer to the question of whether significant personnel changes will lead to anything.
- You can remove Gerasimov from his post, you can remove the heads of media corporations - you can take the girl out of the village, but take the village out of the girl .... Everything where money goes is perceived by the changed consciousness of modern people as a fodder base.
- Not the first persons set up a spider web into which money flies, but a whole host of their subordinates, whose names we will never know. They're collecting kickbacks, they're putting in their stakes, and more often than not. We are here with you about the high, and they tell me about one soon-to-be-rich man who, on the courage that he lost money, went peddling and, drunk, smashed the third Mercedes Gelendvagen. And where do you think he got so rich in our difficult time? - On the restoration of Mariupol. Who needs to be removed from office to eradicate this from their heads?
Ja hérna hér -- hann er hreinlega að segja.
Pútín sé sá er skipti máli, engar breytingar skipti máli.
Nema, maðurinn sjálfur fari frá!
Pútín, með því að sjálfur tala um nauðsyn á breytingum, viðurkenni -- galla í eigin ranni.
- Þetta kemur manni fyrir sjónir þannig, að uppreisnin í A-Úkraínu, hafi tapað trúnni á Pútín.
- En, hver getur þá komið í staðinn -- fyrir þá uppreisn?
Ætli það gæti verið -- að sú uppreisn, skipti um hest í miðri á, einhvern daginn?
Gagnýni frá þekktum Rússneskum bloggara: Voenkor Kitten Z - hlekkur
- The enemy deliberately irons the very center of Donetsk, its heart is the Voroshilovsky district: st. Artem, Universitetskaya, Pushkin Boulevard. Yesterday, the Grad MLRS was hit at intervals of several hours. A couple of days ago, when our artillery was actively working, the enemy fell silent. As it turned out, not for long. This indicates poor counter-battery work, or rather, its absence in the western Avdeevsky direction, which is decent in distance (where the arrivals come from), where hostilities are currently taking place. There is no counter-battery fight going on there, it is not physically there, which the enemy takes advantage of, delivering blows with impunity. If anyone says that this struggle is ongoing, then it is in an unsatisfactory, terrible state, because not once in eight years has the enemy hit the center of the city like that, because it immediately flew hard in response. And now it's the norm. And it started about a couple of weeks ago.
- Why is this happening? The site on the LBS in question is assigned (mostly) to the 1st Slavic Omsbr. This illustrious formation is exhausted and bled dry over the years and months of fighting, has heavy losses and shortages. How this affects, to put it mildly, combat capability, I will not explain. But the impunity of the enemy, who strikes from the west at the center of Donetsk, which leads to destruction and human casualties on the territory of the Russian Federation, is evident. This is a direct question to the command of not only the brigade.
- Why is there no counter-battery combat at the level of formation-unit-subunit? a) Artillerymen do not have full-fledged reconnaissance platoons, i.e. normal artillery reconnaissance; b) In fact, there are no reconnaissance platoons in battalions. Formally, there is, in fact - "hodgepodge" or fiction; c) In fact, the reconnaissance company does not work, the same one that was once created "brick by brick" by its commander - Vsevolod Kasharin, who died heroically near Mariupol (call sign "Pecheneg"). The Cossack, who passed through Chechnya, nurtured, trained scouts, personally led them on reconnaissance exits. He was transferred to another unit, the created backlog was preserved. By the fall of 2022, at the height of the SVO, the reconnaissance company was completely destroyed, valuable personnel were killed / dispersed to other military units; d) There is no (does not work) reconnaissance department of the formation, which must interact with neighbors, with units and subunits, process and issue information.
- All this together leads to impunity for the artillery of the Armed Forces of Ukraine in Donetsk. If we approach the situation formally and bureaucratically, then on paper and in reports there will be openwork and self-satisfaction. If necessary, they will provide a photo report on the work done. The enemy does not believe the photo and video reports. He spat on the papers of impudent military bureaucrats in the field and higher up the career ladder and shoots when he wants and where he wants, while somewhere a speech is being prepared for an on-duty briefing with a running line ...
Ef marka má orð hans -- þá hefur orðið verulegt niðurbrot í getu þess liðs sem er staðsett til að verja, Donetsk borg -- fyrir ásælni Úkraínu-hers.
Tegund af getu, greinilega ekki lengur til staðar, vegna mannfalls.
Eins og kemur fram, virðist stórskotalið Rússa á svæðinu, ekki lengur hafa styrk eða getu, til að svara á móti -- er Úkraínumenn, skjóta á liðsveitir í og við Donetsk borg.
- Þetta er áhugavert, sé enga ástæðu af hverju hann ætti að ljúga þessu -- skýr vísbending að mannfall stríðsins, hafi dregið úr getur rússneska hersins í Úkraínu.
- Virkilega áhugavert, ef herafli Rússa í grennd við Donetsk borg, hefur ekki lengur getu til að -- skjóta á móti stórskotavopnum Úkraínu.
Stórskotalið hefur verið -- öflugasti hluti Rússa-hers.
Ef, stórskota-liði Rússa hefur hnignað þetta mikið, þá er það vísbending um her í vanda.
Niðurstaða
Bakhmut virðist orðin að -- Stalingrad Pútíns í Úkraínu. Gleymum því ekki, í Seinna-Stríði var barist um Stalingrad í marga mánuði, en borgin féll aldrei algerlega öll. Fyrir rest, var innrásarlið Hitlers í Stalingrad umkringt, og síðan eyðilagt.
Hvað sem verður útkoman af bardögum um Bakhmut, þá a.m.k. blasir í engu augljóslega við, að Rússar taki þá borg -- þrátt fyrir að vera loks komnir að útjaðri hennar, eftir 6 mánuði af nær linnu-lausum bardögum!
Úkraínumenn, heita því, að Rússar muni aldrei ná borginni.
Á sama tíma, sækja Rússar að henni -- með sífelldum mannskæðum áhlaupum, mörgum per dag - sérhvern dag, a.m.k. sl. 3 mánuði hafi bardagar verið stöðugir á háum dampi.
Að sögn verjenda, sl. mánuð hafi árásirnar verið enn fjölmennari en áður.
Ekki gleyma því, að í júlí sl. þá -- eftir fall Lysychansk og Sivierodonetsk, eftir 3 mánuði af hörðum bardögum; þá gaf Pútín út skipun, að stöðva árásir, herinn fengi hvíld. Síðan, skömmu þar á eftir, lýsti hann yfir herútboði -- 300K yrðu kallaðir til herþjónustu. Þá urðu óvenjulega víðtæk mótmæli í Rússlandi, 200K rússn. karlmenn flúðu land til að forða sér frá herþjónustu - og fyrir rest, virtist Pútín gera sér, 200K liðsstyrk til herafla Rússa í Úkraínu að góðu!
Málið er að bardagar við Lysychansk og Sivierodonetsk virtust hafa klárað Rússneska herinn -- af hverju annars, var Pútín að -- fyrirskipa herútboð, og kalla 200K lítt þjálfaða karlmenn til herþjónustu í Úkraínu, ef svo var ekki?
Enginn her, sendir nær óþjálfað lið, beint í stríð -- nema það skorti lið.
Vandamál skv. lýsingu rússn. bloggarans um vandamál liðs Rússa nærri Donetsk borg, sýna að það er skortur innan Rússneska hersins -- á sama tíma og samt sem áður, Pútín fyrirskipar að hernum hans sé blætt út með hraði í bardögum um Bakhmut!
- Mér virðist engin skynsemi í þessu -- mér virðist Pútín stefna í að endurtaka vanda hersins frá Júlí, er herinn hans lenti greinilega í alvarlegum mann-afla-skorti.
- Það hlýtur að skapa Úkraínumönnum nýja opnun til sóknar, innan skamms grunar mig.
Mannfallið augljóslega þynnir raðir Rússa þ.s. víglínur eru samanlagt yfir 1.000km að lengd -- er augljóslega þíði, að það hljóti aftur að myndast veikleiki á línum Rússa að nýju á einhverjum punkti, Úkraínumenn geta hagnýtt sér!
Kannski er það nærri Donetsk borg!
Hvað Úkraínuher gerir kemur í ljós. En mig grunar, að hann muni blása til sóknar einhverntíma í janúar til fenbrúar 2023.
Mér virðist Pútín vera að skapa Úkraínumönnum það tækifæri.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leðjan í Úkraínu er þekkt eða alræmd - í Seinna-Stríði lenti her Nasista í vandræðum sem til eru margar myndir af, þ.s. farartæki urðu föst, það varð að meiriháttar vanda að koma hernum úr stað, því landið varð um hríð -- nánast ófært yfirferðar.
--Undanfarið hefur þetta -leðjutímabil- staðið yfir, því ekki undarlegt að tiltöluleg ró hafi verið yfir Úkraínu-stríðinu í nokkrar vikur.
Skemmtileg mynd úr Seinna-Stríði!
- En þegar jörð hefur náð almennilega að frjósa, er góð spurning hvor herinn græðir meir á því.
- Þegar Rússland hóf innrás í febrúar, þá var það mitt í kaldasta hluta vetrar, þegar jörð er best yfirferðar -- fyrir innrásar-her.
Önnur skemmtileg mynd frá Seinna-Stríði
Rússneskir skriðdrekar geta einnig orðið fastir í úkraínskri leðju
Leðjutímabilið alræmda ætti að verða búið fljótlega!
- A Russian milblogger claimed on December 3 that the ground has frozen along the Kreminna-Svatove line and that he expects that Ukrainian forces will likely increase the pace of their counteroffensive operations in the area as a result.
- Luhansk Oblast Head Serhiy Haidai also stated on December 2 that weather is finally changing on the Kreminna-Svatove line and that he expects that Ukrainian forces will soon be able to improve their counter-offensive maneuver operations as mud in the area fully freezes.
Svæðið umræmda, Kreminna-Svavtove, er beint framhald af bláa-svæðinu!
Ef marka má ofangreint -- reikna hvorir tveggja!
- Rússneskir bloggarar ...
- Úkraínskir aðilar er gegna svipuðu hlutverki.
Með því, að jörð verði nægilega frosin fljótlega í norðanverðri A-Úkraínu.
Að stríðið fari að nýju í fullan gang í N-hluta A-Úkraínu.
M.ö.o. að leðju-jörð, hafi verið að hamla sóknar-aðgerðum Úkraínu-hers.
Nú um hríð, en fljótlega verði jörð frosin!
--Þannig, að sókn Úkraínu í Luhansk héraði, geti farið aftur á fullt.
- Ég get að sjálfsögðu ekki - fullyrt neitt sjálfur.
Einungis, vísa í skoðanir umræddar aðila. - Hinn bóginn, getur þetta vel staðist hjá þeim.
Rússar á hinn bóginn, halda enn uppi stöðugum árásum í Donetsk!
Leðja gæti útskýrt áhugaverða breytingu á tjóns-tölum Rússa!
En ég sá nýlega áhugaverðar tölur: Hlekkur
July | August | September | October | November | ||
Personnel | 5280 | 7320 | 11260 | 12860 | 16970 | Personnel |
Tanks | 191 | 229 | 357 | 344 | 217 | Tanks |
APV | 275 | 334 | 604 | 552 | 376 | APV |
Artillery | 136 | 183 | 282 | 333 | 174 | Artillery |
MRLS | 13 | 28 | 49 | 47 | 12 | MRLS |
AA | 12 | 36 | 23 | 21 | 13 | AA |
Aircrafts | 6 | 11 | 30 | 12 | 4 | Aircrafts |
Helicopters | 4 | 15 | 21 | 31 | 4 | Helicopters |
UAV | 91 | 115 | 158 | 406 | 147 | UAV |
cruise missiles | 31 | 22 | 50 | 151 | 134 | cruise missiles |
ships | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | ships |
vehicles | 302 | 327 | 547 | 357 | 298 | vehicles |
special equipment | 21 | 22 | 27 | 23 | 9 | special equipment |
- Takið eftir, í nóvember er tjón Rússa á tækjum minna, en mánuðina á undan.
- Samtímis er manntjón þeirra meira.
Það gæti þítt, vegna leðju í nóvember, hafi þeir beitt - farartækjum síður.
Í staðinn, beitt hermönnum á hlaupum í meira mæli!
- Hlaupandi hermenn, hafa ef til vill - síður verið hindraðir af leðju.
- Rússn. yfirmenn, hafi því ákveðið - til að halda árásum áfram, að beita hermönnum, án stuðnings farartækja.
Þetta útskýri, af hverju mannfall sé meir í þeim mánuði!
Samtímis, og tjón á farartækjum í nóvember sé minna en mánuðina á undan.
Ef marka má þær tölur, er mannfall Rússa í 2 mánuði: Nær 30.000.
Síðan Rússar hörfuðu frá Kherson, hafa litlar hreyfinga orðið á víglínum!
Rússar hafa samt allan tímann, beitt stöðugum árásum í Donetsk héraði.
Þær árásir, hafa á hinn bóginn -- ekki skilað nema litlum árangri.
Sannarlega hafa nokkur þorp fallið til Rússa, þá 2 mánuði þær árásir hafa staðið yfir -- en Úkraínumenn, halda enn öllum mikilvægum stöðum sem barist hefur verið um þar.
Og það virðist ekki sennilegt að Rússar nái þeim stöðum!
- Mannfall hefur verið talið verulegt hjá Rússum, út af þeim árásum.
- Það hefur þó vantað tölur yfir þær mannfall.
Ég get alveg trúað því að mannfall, í þeim árásum, nálgist 30.000.
Eins og tölurnar að ofan, benda til.
Ekki síst, þar eð þær árásir, eru á því tíma þegar aðstæður til stríð, eru einna erfiðastar í Úkraínu -- þ.e. í miðju leðjutímabilinu.
- Ef Úkraína, ætlar að hefja aðra stór-árás, meðan vetur stendur enn yfir.
- Verður það væntanlega, í janúar - til - febrúar.
Einmitt, þegar veturinn stendur hæst - því þegar kaldast er, er landið frosið.
Sannarlega kunna Rússar einnig að nýta sér, hávetur.
Hinn bóginn, virðist eitt og annað benda til þess.
--Að Úkraínumenn, græði frekar á frosinni jörð, en Rússar -- a.m.k. nú.
Í sl. febrúar var það öfugt, því þá var innrásarher Rússa -- óskemmdur.
Og með yfirburði í hertækjum, því hreyfanleika!
--En síðan þá, hefur Rússa-her orðið fyrir það miklu tækja-tjóni, að talið er sennilegt, nú hafi Úkraínu-her yfirburði í, mögulegum hreyfanleika.
Það auðvitað kemur allt í ljós -- á nýárinu!
Niðurstaða
Ef einhver bendir á Seinna-Stríð, þá bendi ég viðkomandi strax til baka á.
Að Úkraína er í því hlutverki að verjast innrás á heimavelli, í þetta sinn.
Úkraínumenn, hljóta að þekkja sinn heimavöll betur, en innrásarher.
Og Úkraínuher, samtímis nýtur þess -- að hafa stuðning fólks er býr á svæðinu.
Sovéski herinn, sannarlega naut alls þess sama í Seinna-Stríði.
En í dag, þá er Rússa-her í hlutverki innrásar-liðs.
Þannig, að notkun á líkingu við nasista gengur ekki upp.
Né heldur, að nota líkingu við innrás Napóleóns.
Nema -- Pútín sé Napóleón, eða Hitler.
Bendi fólki á þetta, ef einhverjum dettur í hug að beita líkinga-máli.
- Ef menn nefna, Íraks-stríð 2003, þá sannarlega réðust bandar. með ólöglegum hætti á Írak það ár, og orsökuðu mikið mannfall.
- Hinn bóginn, gengur það ekki upp að nefna það stríð -- sem réttlætingu fyrir innrás Rússa í Úkraínu; nema þeir viðkomandi -- séu að segja innrás Bamdar. í Írak, hafi verið réttmæt.
Hinn bóginn, var ég andvígur 2003 ævintýri Bush, og sannarlega er og mun alltaf verða, andvígur innrásar-hernaðarævintýri Pútíns, árið 2022.
Ég lít á hvoruga innrásina sem réttmæta, þ.e. hvorki 2003 né 2022.
Það þíði því ekki að benda mér á 2003 atburðinn, né að halda því fram við mig innrásin í Úkraínu, réttlætist af einhverjum meintum aðgerðum NATO.
Ég kaupi ekki nokkrar slíkar skýringar!
Það kemur síðan í ljós á nýárinu hvort Úkraínustríð fer aftur í fluggýrinn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi atburðarás er það óvænt en þó klassísk - meina klassísk heimsögulega séð:
Tökum dæmi af mótmælum er staðið hafa nú töluvert lengi í Íran, er hófust út af því að ung kona var drepin af svokallaðri -siðferðis-lögreglu- fyrir að vera ekki að bera slæðu á höfði með réttum hætti.
- Þ.s. er klassíst, vil ég meina, mótmæli hefjast út af tilefni sem þarf ekki endilega vera risa-stórt; þau vinda síðan upp á sig.
- Þau gera það, vegna þess, að undirliggjandi er sjóðandi, fjölda-óánægja.
Það á sannarlega við Íran! Er útskýri, af hverju mótmælin þar eru það lífseig.
----------
En málið er, að sama gildir um Kína!
- Að sjálfsögðu ætla ég ekki nú, fullyrða að Kína stefni í sambærilega - lífseiga og samtímis afar fjölmenna, viðvarandi mótmæla-hreyfingu; sambærilega því er myndast hefur bersýnilega í Íran.
- En hættan er augljóslega fyrir hendi.
- Málið er auðvitað, að hvernig mótmælin berast út - leiftur-snöggt - til nokkurra kínverskra borga, þó þau séu hvergi mjög fjölmenn.
- Sýni, að þau tóni við - undir-liggjandi, sjóðandi-heita óánægju.
Það er auðvitað: COVID stefna Xi Jinping.
Algerlega einstakt að heyra hróp, segðu af þér Xi Jinping - við viljum frelsi, lýðræði: Í risaborginni, Sjanghæ!
Trigger atburður í Kína -- virðist hafa verið eldur í stórhýsi í borginni Urumqi í Synkiang héraði!
10 eru sagðir hafa látist, en útbreidd trú -rétt eða röng- virðist sú, að íbúar hafi verið læstir inni í turninum, og ekki átt undan-komu-möguleika, vegna COVID ráðstafana þar í borg.
Eldur í íbúða-turni, Urumqi
Fyrstu viðbrögð virðast hafa verið, að fólk mætti í fjölmenna kvöld-vöku þar í borg, þ.s. fólk kveikti á kertaljósum -- til að minnast fórnarlamba.
Þessi kvöld-stund virðist síðan hafa snúist upp í mótmæli
Það er ekki lengra síðan en sl. föstudag, rás atburða hefst: Protest in Xinjiang Against Lockdown After Fire Kills 10.
Síðan er eins og snjóbolti fari af stað -- mótmæli, ekki endilega fjölmenn, hafist á við og dreif um Kína.
China: Anti-lockdown protesters return to same spot in Shanghai after being pepper-sprayed by police
Skv. þessari frétt, eru mótmæli aftur á sunnudegi, annan dag í röð í - Sjanghæ.
Mynd sýnir, hvar örugg vitneskja er fyrir mótmælum sl. laugardag!
Þau gætu síðan hafa orðið í enn flr. borgum -- á sunnudag.
Og snjóbolti heldur áfram -- enn flr. borgum -- á mánudag!
- En á einhverjum punkti, fer CCP - kommún.fl.Kína, að bregðast við.
Ef maður getur tekið mið af COVID - er viðbrögð tóku nærri mánuð.
Gæti farið svo að yfirstjórnendur CCP - sýni lítil sem engin viðbrögð, strax.
- Hinn bóginn, ef þeir meta mótmæli ógna valdi flokksins.
Verða viðbrögð alveg örugglega, afar hörð fyrir rest.
Ég efa persónulega, miðstjórn flokksins sé snör -- treystir örugglega á svæðis-stjórnendur, en það kemur að því að miðstjórnin telur svæðis-stjórnir ekki ráða við mál.
Þá sé það einungis spurning, hversu harkalega miðstjórnin bregst við.
Crowds angered by COVID-19 lockdowns call for China's Xi to step down
Margir eru farnir að bera þetta við, 1989 atburðinn -- þá hafði sprottið upp, mjög ákveðin mótmæla-hreyfing í Pekíng, atburðarás er endaði með blóðbaði á -Torgi hins Himneska Friðar.-
- A.m.k. virðast mótmæli ekki enn - mjög fjölmenn, þ.s. er sérstakt hve þau eru útbreidd.
- Þ.e. það fjölgar stöðugt þétt-býlissvæðum þ.s. mótmæli fara fram.
Hættan fyrir CCP -- er auðvitað, að því lengur mótmæli standa.
Því meira sjálfs-traust munu þeir er stunda mótmæli, hafa.
Ekki síst, því lengur þau standa, því líklegra að þau hafi víðtæk áhrif.
Íran, er auðvitað viss aðvörun til Xi Jinping, þ.s. fjölda-mótmæli, hafa nú staðið yfir mánuðum saman - viðhaldist þrátt fyrir tilraunir til að brjóta þau niður.
Ég er ekki hissa, ef fljótlega -- stjórnendur Kína, fara að útkalla mótmælendur sem handbendi erlendra ríkja, halda því fram -- erlend ríki standi að baki; liður í að útnefna mótmælendur sem, svikara gegn landi og þjóð.
Ef mótmælin verða fjölmenn, það myndast alvöru hreyfing: þá væri það liður í, tilraun til að veikja stuðning við þau -- skapa stuðning fyrir, hörðum aðgerðum gegn mótmælum.
- Þarna er ég að vísa til aðgerða sem sést hafa stað í Íran: Þ.s. mótmælendur hafa á hæstu stöðum innan Írans, verið útmálaðir sem svikarar - handbendi erlendra ríkja, o.s.frv.
Þó slík umræða hafi virst fram til þessa lítil áhrif hafa haft á samstöðu mótmæla þar.
- En fyrir rest, gæti það hugsagt: Að Xi beiti hernum.
Rétt þó að benda á, að þ.e. ekki eins einfalt og 1989, er mótmæli voru fyrst og fremst í Peking, þar eð líkur virðast um að -- mótmæli verði mun dreifðari um Kína í þetta sinn.
Niðurstaða
Mjög forvitnileg staða gæti verið að myndast innan Kína. Eftir að eldur í íbúða-turni í Urumqi, virðist hafa ræst af stað - mótmæli í fjölda borga innan Kína.
- Á þessum punkti er að sjálfsögðu ekki hægt að fullyrða.
- Að innan Kína sé að myndast, lífseig og útbreidd mótmæla-hreyfing.
Það verðar nk. dagar að leiða í ljós!
Það getur vel verið, að CCP takist snögglega að enda þau.
Með beitingu fjölda-handtaka, og hótana almennt.
En ef mótmælin eru upphaf að atburðarás svipaðri þeirri er hefur verið í gangi innan Írans, að mótmæli viðhaldast - þau halda áfram að vera útbreidd, ríkinu gengur ekki að bæla þau niður.
Þá auðvitað gæti það hugsast að slík hreyfing geti orðið CCP hættuleg.
- Hvernig Xi Jinping bregst við þessum mótmælum.
- Mun segja mikið um það, hvernig Xi Jinping hyggst stjórna Kína.
Miðað við reynslun af Xi til þessa, þá mun hann leitast til við að brjóta mótmælin.
En miðað við reynsluna af mótmælum í Hong Kong, þá væntanlega ekki með einhverju rosalegu blóðbaði heldur.
Hinn bóginn, voru þau mótmæli: fyrst og fremst eingangruð við Hong Kong.
Mótmæli í fjölda borga vítt um Kína, geta verið metin til muna stærri ógn.
Því leitt fram, harkalegri viðbrögð að sama skapi.
Augljóslega er mikil þreyta yfir COVID stefnu Xi, nú að brjótast fram.
Ef Xi hefur skynsemi, notar hann tækifærið til að -- skipta um stefnu þar um.
Því miður virðist mér sennilegra, að karlinn sé þrjóskari en þ.s. þrjóskt er.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2022 | 19:56
Er Pútín að ala upp sinn Brútus? Getur það hugsast, Yevgeny Prigozhin - yfirmaður Wagner Militia, sé að byggja sig upp - til að skipta út Pútín??
Ég hef veitt því athygli sl. 2-3 mánuði, hvernig Wagner-Militia verður stöðugt áhrifa-meiri sem þáttur í stríði Rússlands í Úkraínu. Samtímis, hefur prófíll - Yevgeny Prigozhin, stjórnanda Wagner Militia vaxið hröðum skrefum. Og þar með, að best verður séð, metnaður hans til áhrifa innan Rússlands!
Vladimir Putin, Yevgeny Prigozhin
- Það sem er sérstætt við hraða uppbyggingu áhrifa Prigozhin, er ekki síst það að Prigozhin ræður yfir her.
- Hingað til, hefur enginn af - Pútín-sinnum - er risið hafa til áhrifa. Verið með það mikið af - eigin herstyrk - sem Prigozhin.
Það er spurning hvað Prigozhin ætlar sér - en hvernig hann hegðar sér, þá augljóslega hefur hann vaxandi, pólitískan metnað - í samhengi Rússlands!
ISW: Meduza reported on November 16 that two sources close to the Kremlin stated that Prigozhin is thinking about creating a conservative movement that may become a political party. - Meduzas sources reported that Prigozhin has established an information campaign of constant anti-elite rhetoric modeled after jailed opposition figure Alexei Navalnys social media campaign against Russian corruption, but to a very different effect. - Meduzas sources reported that Prigozhin intends to simultaneously use the anti-elite social media campaign to cast himself as a populist figure while currying favor with Russian President Vladimir Putin by intimidating elites that may be viewed as insufficiently loyal to Putin.
ISW has previously reported that Prigozhin is also pursuing the creation of parallel military structures to advance his influence in the ultranationalist pro-war community. - Ukrainian Main Military Intelligence Directorate (GUR) representative Andriy Chernyak reported on November 15 that Prigozhin initially began constructing parallel military structures to suppress potential uprisings in Russia but capitalized upon the Kremlins need for more capable forces in Russia's offensive campaign in Ukraine. - ISW has previously assessed that Prigozhins personal army serves his own personal political goals first and the Russian war effort in Ukraine second. - Prigozhin will likely continue efforts to establish parallel military structures and form an anti-elite campaign to cement himself as the central figure of an ultranationalist pro-war political movement in Russia.
- Fljótt á litið - er Prigozhin, að styðja við ríkisstjórn Pútíns; þ.e. það hve hlutverk Wagner Militia stækkar stöðugt í Úkraínu, má túlka sem aðstoð við Pútín - einnig það ef Prigozhin er að, gagnrýns aðra fasista í Rússlandi, ef þeir sýna ekki - næga húsbónda-hollustu.
- Hinn bóginn, allt þ.s. Prigozhin gerir, einnig gerir Prigozhin sjálfan stöðugt mikilvægari, það að - hjálpa Pútín - samtímis fær Pútín, til að áfram umbera, stöðugt vaxandi hlutverk Prigozhin, og einka-hers Prigozhin, Wagner Militia.
Allt það, gæti m.ö.o. samtímis, verið lævís leikur Prigozhin, til að byggja sig upp það, án þess að Pútín - stoppi hann - í þau áhrif, og afl, að það geti orðið mögulegt fyrir Prigozhin, að skipta Pútín snögglega út.
Ef þ.e. markmið Prigozhin, mundi hann ekki hegða sér öðruvísi en hann gerir.
Þ.e. út á við, styðja Pútín, segjast vera að hjálpa, en samtímis að nota bjargir rússn. ríkisins, til að stöðugt stækka -- þ.e. safna um eigin persónu, sífellt auknum áhrifum - völdum, og ekki síst, sístækkandi einka-her.
- Þ.e. a.m.k. á tæru, að Prigozhin, er farinn að hegða sér eins og maður, er hefur völd.
Nokkrir áhugaverðir Punktar
- The head of Russia's Wagner mercenary group, Yevgeny Prigozhin, said Friday that his organization had started training civilians in Russian:
Russia's Wagner mercenary group says forming border militia - He grasps things very quickly Evgeny Prigozhins covert bid for power in an unstable Russia and what he learned from Alexey Navalny
Áhugaverð grein.
Þ.s. er sérstakt, hann setur sig upp sem -anty elite- en -pro-war.-
Hann hefur regulega gagnrýnt þá, sem hann telur - lina í stuðningi við stríðið.
Samtímis, hefur hann -- talað regulega upp sitt eigið hlutverk, og hlutverk Wagner Militia, í því að -- viðhalda stríðinu.
Ég held, að með þessu, sé Prigozhin -- að leitast við að fá yfir til sín.
Marga af þeim sömu, Pútín -- þarf á að halda.
Það er auðvitað -- afar provocative - að setja sig upp, sem anty-elite. - Prigozhins lesser war Now a full-fledged member of Putins inner circle, the Wagner Groups founder wages a crusade against St. Petersburgs loyalist governor, Alexander Beglov. What does this mean for the future of Putins regime?
Enginn veit af hverju, Prigozhin hefur ákveðið að beita sér sérstaklega gegn, borgarstjóra Pétursborgar, sem er -- Putin loyalist.
----
ISW: Prigozhins press service stated that St. Petersburg officials refused to provide a permit for the newly opened Wagner Center in St. Petersburg on a technicality.
Prigozhin has previously accused Beglov of failing to support the Russian war effort and demanded his resignation, likely as a result of resistance from Beglov on expanding Wagners presence in St. Petersburg.
----
Við getum auðvitað ákveðið, að þarna séu - tveir mafíósar að rífast um - turf.
Prigozhin, sé að útbreiða sín áhrif - Beglov, sé að verja sitt, svæði.
En þetta er eitt af dæmunum, þ.s. Prigozhin er að beita sér í rússn. innanlands pólitík. - ... is seen on a street side near the PMC Wagner Center associated with the founder of the Wagner private military group, Yevgeny Prigozhin, ...
Russia looks to private militia to secure a victory in eastern
Einmitt, Wagner-center er til, í Moskvu.
Rauði þráðurinn í þessu, veldi Prigozhin -- stækkar hratt og stöðugt.
Og ég velti fyrir mér, hvert er endanlegt markmið, Prigozhin.
Því þ.s. ekki síst gerir Prigozhin sérstakan -- er sístækkandi einka-her hans.
Áhrifamiklir Pútín lieutenant-ar hafa oft áður haft mikið undir sér.
Þ.e. sístækkandi-einkaher Prigozhin, sem vekur athygli mína.
Og hvernig, Prigozhin, á tæru notar stríðið í Úkraínu -- sér til framdráttar.
- Hvernig hann samtímis, eykur pólit. áhrif, og áhrif almennt í Rússl.
- Heldur hvernig, einka-herinn hans, fer sífellt -- stækkandi.
Þess vegna er ég farinn að velta fyrir mér!
Hvort Pútín sé farinn að ala upp, sinn: Brútus.
Niðurstaða
Auðvitað hef ég ekki hugmynd um hver markmið Yevgeny Prigozhin eru. Út á við snýst þetta allt um - stuðning við ríkisstjórn Pútíns, og Pútín - stuðning við stríðið. Eins og Yevgeny Prigozhin talar upp, Wagner Militia - þá er einka-her hans, að sanna sig sem brjóstvörn Rússlands, og hann notar þessi - fjölgandi Wagner-center - til að fjölga stöðugt meðlimum, þeim er skrá sig til þátt-töku. Það hefur ekki síst vakið athygli, hvernig Wagner-militia, hefur fengið heimild til að skrá, dæmda fanga í herinn þ.e. í Wagner-militia. Og þar að auki, hefur Wagner-militia, sl. 2 mánuði, beitt sér mikið í hernaðar-átökum í Donetsk héraði í Úkraínu, Yevgeny Prigozhin farið mikið um -árangur- þeirra aðgerða a.m.k. innan Rússlands.
Þ.s. ég tek eftir því, að hlutverk - áhrif - þátt-taka Prigozhin, stækkar stöðugt.
Og enn aftur, þ.s. gerir Prigozhin, sérstakan -- er einmitt, hann ræður yfir hratt stækkandi her, þ.e. einka-her.
Þó hann tali um Wagner-liðið sem, fyrir Rússland.
Grunar mann, að þess hlutverk, sé fyrst og fremst, í hans augum, að efla Prigozhin.
Hvernig hann ræðst nú fram, gegn aðilum innan Rússlands - sem hann, útnefnir sem ekki nægilega fylgna stríðinu; þó það hljómi sem stuðningur við Pútín, sannarlega hefur einnig þau áhrif, að stækka stöðugt veldi Prigozhin. Um leið, og hann veikir stöðu þeirra, er hann sér sem keppinauta innan Rússlands.
- Ég m.ö.o. er farinn að líta svo á, að það sé hugsanlegt að Prigozhin, stefni að því -á einhverjum enda- að skipta út Pútín.
- Ef svo er, þá mundi hann aldrei snúast formlega gegn Pútín, fyrr en á því nói, sem Prigozhin sjálfur mundi velja.
Endurtek: Er Pútín að ala upp sinn, Brútus?
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það að ná Vestur-bakka Dnipro eða Dnepr eins og við gjarnan þekktum þetta fljót áður sem -- er stórfelld breyting á hernaðarstöðu Rússa til hins verra.
Það að hafa ekki lengur stöðu á Vestur-bakka Dnipro, þíðir að Rússar eiga nánast enga möguleika á því að hugsanlega að sækja að Úkraínu á því svæði -- til Vesturs.
Það þíðir, að Odessa borg er nú væntanlega fullkomlega örugg!
Rússar eigi hér eftir nánast enga möguleika á að, sækja fram að þeirri borg.
- Draumar Rússa, um töku allrar strandar Úkraínu, að gera Úkraínu land-lukt, eru þar með fyrir bý.
Slíkur draumar voru töluvert umræddir meðal - þjóðernis-fasista innan Rússlands.
Eiginlega alveg fram á sumar 2022. - Þess í stað, má fullyrða að eiginlega úr þessu, snúist spurningin fyrst og fremst um það atriði -- hvar sækja Úkraínumenn fram næst!
Það sé einnig opin spurning, hverju halda Rússar eftir.
Frekar en, að líklegt eða sennilegt sé, Rússar blási aftur til sterkrar sóknar.
Vart hægt lengur að halda því fram, það sé spurning hvernig stríðið fer.
Frekar að spurningin sé, hve lengi geta Rússar - varist endanlegan ósigri.
- En Pútín, er líklegur að kalla flr. Rússa í herinn, frekar en að gefast upp.
Hinn bóginn, væri slíkt lið -- lítils virði þó það gæti verið fjölmennt.
Því, Pútín líklegast mundi endurtaka þann leik, að senda menn án herþjálfunar, þannig endurtaka þau mistök -- að senda nær gagsnlausan liðsstyrk. - Málið er í dag er 2022, ekki 1942 -- nútímavopn eru það miklu mun betri en vopn fyrir 80 árum, það virkar miklu mun síður að beita óþjálfuðu, illa búnu liði.
Einfaldast að bera saman 2 - myndir: Nýja staðan!
Vs. staðan eins og hún var við upphaf nóvember!
Hér er mjög góð fréttaskýring, með myndum teknar vítt um Kherson og nágrenni, og viðtölum:
Áhugaverðir Punktar:
- Rússar virðast hafa hleypt föngum lausum úr fangelsum, fréttamenn gengu fram á hóp af föngum, er reyndust tilbúnir til frásagnar. Skv. þeirra frásögn, tóku Rússar með sér - valda fanga, þ.e. valda pólitíska fanga þeir höfðu handtekið - en slepptu lausum, öllum er höfðu verið dæmdir í fangelsi af yfirvöldum Úkraínu; þar á meðal morðingjum með langa dóma.
- Í viðtölum kemur fram, að Rússar hafa lagt í rúst, allt stjórnunar-skipulag í borginni, þannig að -- öll þjónusta, þar með grunn-þjónusta, sé á byrjunar-reit.
Það þurfi að manna allar stöður að nýju, gæti verið að margir af þeim pólitísku föngum er Rússar tóku með sér -- inniberi marga af þeim er áður stjórnuðu einstökum þáttum í Kherson borg. - Þar fyrir utan, kemur fram, að grunn-þættir sbr. vatnsveitur, hitaveitur, rafmagnsveitur - - hafi skipulega verið lagðar í rúst af hernámsliði Rússa, áður en Rússar yfirgáfu borgina. Þannig - ekkert rafmagn, ekkert vatn, enginn hiti.
- Og, ekki síst, rússn. herinn er með stórskota-vopn færð yfir á A-bakka Dnipro, í skofæri við borgina. Ekki sé hægt að útiloka, að Rússar her á A-bakka, standi fyrir stórskota-hríð á Kharkiv borg, til að eyðileggja meir af borginni, og drepa að auki fj. íbúa. Jafnvel til að leggja hana alveg í rúst.
Eins og kemur fram í máli í viðtali, séu Rússar ekki að gefa Úkraínu neitt.
Gætu Rússar fært her sinn til árásar á Úkraínu annars staðar?
Rússar gætu fært hluta af her er fluttur var yfir á A-bakka Dnipro, á svæði í Donetsk þ.s. Rússar hafa gert árásir er hafa verið nokkurn veginn stöðugar í mánuð.
Hinn bóginn, hafa þær árásir fram til þessa -- litlu náð fram.
Ok, Rússar hafa náð ca. 4-5 þorpum, en það var einungis í fyrstu viku þeirrar sóknar.
Síðan hafi Rússa-her gert stöðugar atlögur - flestar nærri borginni Bakhmut.
Oft hafi margar árásir verið framkvæmdar per dag, án þess að komast í gegnum varnir Úkraínumanna við lykil-staði á svæðinu.
Hinn bóginn, geta Úkraínumenn -- nú einnig flutt til.
Og ég reikna að sjálfsögðu með því, að þeir muni ekki leyfa tilraunum Rússa í Donetsk, að ná nokkrum umtalsverðum árangri!
Hinn bóginn, má spyrja -- af hverju Rússar eru með stöðugar árásir í Donesk?
- Þetta virkar pínu á mig, eins og Ardenna sókn Hitlers - Nóv. og Des. 1944, sú sókn sennilega fyrst og fremst hafði þau áhrif, að Hitler tapaði stríðinu ef e-h var, enn hraðar en ella hefði orðið.
- Málið er, að Rússar í Úkraínu - má vera að séu í svipaðri stöðu.
Málið er, Hitler tapaði miklu liði í Ardenna sókninni 1944.
Sem hefði bestur nýst í varnarstöðu, í því að tefja sókn inn í Þýskal.
Að því leiti sé staða Rússa líklega sambærileg, að það lið sem Rússar séu nú að brenna upp í sóknar-tilraunum með litlum árangri, væri betur varið.
Til að manna varnarlínur! - Árásir Rússa í Donetsk - meina ég, gætu leitt til þess, að Rússar tapi það miklu liði í þeim árásum, að þeir muni skorta lið til að halda restinni af Úkraínu.
Þrátt fyrir að maður taki tillit til líklegra liðsflutninga Rússa nú.
Frá Suður-hluta Úkraínu, til að styrkja varnir Rússa annars staðar í Úkraínu.
MilitaryLandNet - er með ágæta lýsingu á þeim árásum!
Þeir eru með -virk kort- er virka fyrst og fremst í tölvu, með mús.
Í slíkri tölvu, þá er -mouse over- stækkunar-gler, er birtir afa skýra mynd.
- Skv. þeim, má vera Rússum hafi tekist að ná, einu þorpi til viðbótar.
Í grennd við borg, er heittir - Avdiivka. - En punkturinn í þessu öllu, er að í þessar árásir eru Rússar að spandera miklu liði, sem þeir eiga síðan ekki -- þegar Úkraínu-her færir sig til.
En ég er alveg öruggur, að Úkraínu-her mun færa mikið lið frá Kharkiv.
Nú eftir að Kharkiv borg og V-bakka Dnipro hefur verið náð.
Spurningin sé einungis, hvar ætla Úkraínumenn að sækja fram næst!
- Þá hefði verið skynsamara fyrir Rússa, að spara það lið þeir hafa verið að spandera í árásir er - svo þeir hafi hugsanlega nægilegt lið til varnar, til að mæta næstu stórsókn Úkraínu.
Ágætt yfirlits-kort svo við sjáum heildarmyndina!
Áhugaverð tillaga um hvar Úkraínu-menn ættu að sækja fram næst!
Sá þá tillögu í þessari frétt:
Russias Kherson retreat marks tectonic shift in Ukraine war.
- Nikolay Mitrokhin, a Russia expert in Germanys Bremen University, told Al Jazeera:
Ukrainian forces will not let Russians cross the Dnieper any more, - The pull-out means Russian forces lose a chance to part Ukraine in two by advancing towards central regions ...
- What can be split in two instead is the crescent-shaped chunk of Russia-held eastern and southern Ukraine.
- Emboldened Ukrainian forces could march across the sparsely populated steppe areas towards the southeastern ports of Berdyansk, Melitopol and Mariupol on the Sea of Azov, Mitrokhin said.
- When it happens, Russian forces in the still-occupied part of Kherson region may be forced back into the Crimean Peninsula, which Russia annexed in 2014, while in the east, they will need to withdraw to the separatist-controlled parts of the rustbelt Donbas region.
Fullyrði að sjálfsögðu ekki -- Mitrokin hafi rétt fyrir sér.
En hugmynd hans er áhugaverð!
- Hann leggur til, stórsókn í átt að Azovshafi.
Til að taka aftur strandlengju Úkraínu við Azovshaf. - Ef það virkaði, fullyrði ekki að sú sókn mundi pottþétt virka.
Þá mundi Úkraína -flanka- varnarlínu Rússa, A-bakka Dnipro.
Ég tek því undir með, Mitrokin -- ef slík sókn mundi virka.
Þá líklega yrði Rússa-her að hörfa alla leið til Krím, m.ö.o. yfirgefa S-Úkraínu.
- Bendi á, að ef sókn muni klippa svæði Rússa með þessum hætti í tvennt.
Þá mundu Rússa í S-Úkraínu, einungis hafa flutninga-leið frá Krím-skaga. - Þá yrði Kerch-brúin, eina flutninga-leið Rússa.
En sú brú er enn - tjónuð eftir árás er á hana var gerð.
Og því einungis með hluta af fyrri flutnings-getu.
Þess vegna tek ég undir með, Mitrokin, að staða Rússa í S-Úkraínu.
Yrði tafarlaust vonlaus, ef -- stórsókn til Azovs-strandar gengi upp.
Skemmtileg mynd eftir listamanninn Banksy: Hlekkur!
Geta Úkraínumenn gert slíkan hlut?
Augljóslega, munu Rússar styrkja varnir - með því að flytja hluta liðs er áður var á V-bakka Dnipro, yfir á aðrar varnarlínur Rússa.
- Það er auðvitað, hlutfallslega auðveldar fyrir Úkraínumenn -- að sækja þ.s. engin stór vatnsföll mynda náttúrulegar hindranir.
Þannig, væri sókn á þessu svæði -- auðveldari, en tilraun til að brjótast fram yfir á Vestur-bakka-Dnipro. Þ.s. Dnipro er ca. km. að vídd þ.s. hún flæðir.
Ég er ekki að halda því fram, að sókn að Azovs hafi væri auðveld.
Einungis að það sé hugsanlegt samt sem áður, að Úkraínuher geti þetta. - Eins og Mitrokin bendir á, sé landið slétt-lent þarna á milli, opið með öðrum orðum -- slíkt skapi forskot fyrir þann her, sem sé sterkari.
Nú sé Úkraínuher það sannarlega.
Auðvitað eru Rússar með niðurgrafnar línur, en sléttlendi sé ekki bestu skilyrði fyrir varnarlínur. - Rússa-her sé í dag, með mikið af liði -- með lélega til litla þjálfun.
Það bætir möguleika Úkraínuhers, því lið með litla þjálfun.
Séu lélegar byssu-skyttur.
Það þíði pent, að árás eigi betri möguleika en ella. - Að auki, sé Rússa-her illa búinn nú.
Vitað að Rússar t.d. skorti vetrar-búninga, og nóg af fregnum um að rússn. hermenn séu að kaupa búnað, því þeir fái oft ekki nauðsynlegan búnað -- nema á svörtum markaði í Rússlandi.
En það gagnist þá einungis þeim er eiga einhvern pening.
Það sé m.ö.o. eitt og annað er bendi til þess, að vetrar-stríðið verði Rússum erfitt.
Kanada hefur sent Úkraínuher, nóg magn vetrarbúninga fyrir allan mannskap Úkrínu.
Ég er handviss að vetrarbúningar frá Kanada, séu afskaplega góðir.
- Úkraínuher í dag, sé einungis með fullt þjálfað lið - það nýtist Úkraínu nú, þeir hófu herþjálfun strax í febrúar sl. -- þannig allir þeirra nýliðar hafi fengið, umtalsverða þjálfun - a.m.k. 6 mánuði.
- Þar fyrir utan, séu margir þeirra nýliða komnir með bardagareynslu, þeir bætast við það lið af -combat veterans- Úkraínumenn áttu fyrir.
Úkraínumenn, m.ö.o. geta sókt að varnarlínu Rússa.
Með hugsanlega allt að 500þ. manna lið - er væri allt með bardagareynslu.
Og án vafa mun betri skyttur, en lítt þjálfaðar Rússa-sveitir er bæst hafa við her Rússa sl. 2-3 mánuði.
- Þess vegna held ég að Úkraínumenn, virkilega eigi - þokkalega möguleika á, að brjótast í gegnum varnarlínur Rússa í vetur.
Ef þ.e. sókn til sjávar -- að það geti einfaldlega virkað.
Niðurstaða
Ég held að átök þessa veturs muni ráða úrslitum um Úkraínu-stríð. Eftir að hafa náð Vestur-bakka-Dnipro fljóts, þá reikna ég með að Úkraínuher, fari að undirbúa aðra stórsókn; en þó ekki í þeim tilgangi að sækja beint yfir Dnipro.
Það væri líklega of erfitt þ.s. Dnipro er öflugur farartálmi, ca. km. vítt.
En Úkraínuher á möguleika á að sækja fram þ.s. ekki eru stór vatnsföll fyrir.
T.d. sá möguleiki að sækja til sjávar þ.e. ná aftur strönd Azovshafs.
Ef slík sókn heppnaðist, þá væru yfirráðasvæði Rússa - klippt í tvennt.
Og líklega kollvarpaði slíkt sókn samtímis, stöðu Rússa í S-Úkraínu.
Vegna þess að Kerch-brúin, er skemmd, með minnkaða flutnings-getu.
Þá líklega lenti allur Rússa-her í S-Úkraínu - fljótt í vista-skorti.
Þó tæknilega gæti Úkraína, í staðinn fært lið sitt í Donetsk þ.s. Rússar hafa verið að stríða Úkraínu í liðlega mánuð -- hafið sókn þar í staðinn!
Þá finnst mér hugmyndin að sækja yfir slétturnar til strandar, áhugaverðari.
Þ.s. slík sókn mundi líklega algerlega kollvarpa stöðu Rússa í S-Úkraínu.
Aftur, ef maður gefur sér að hún heppnist.
Þetta að sjálfsögðu verður ákvörðun Úkraínu!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ég tek fram að ég tel heimildir fyrir því að Rússar beiti -Stalínskum- aðferðum, ekki augljóslega áreiðanlegar -- þær ásakanir koma frá Utanríkismálaráðuneyti Bretlands:
Sjá ásakanir. Einnig: Russia has likely deployed units meant to shoot its own retreating soldiers, UK intel says.
Í hverju felast þær ásakanir?
- Þegar barist var um Stalingrad, um hríð beitti sovéski herinn þeirri aðferð -- að leynilögregla Stalíns NKVD var með hóp af vopnuðu fólki að baki víglínu Rússa.
--Síðan var hópum hermanna skipað að sækja fram.
--NKVD liðar, skutu til bana sérhvern þann, er vildi hörfa til baka til eigin víglínu.
Skv. ásökun Breta, eru Rússar farnir nýlega að beita samskonar aðferðum.
Þ.e. að setja upp, þ.s. þeir kalla -barrier troops- þá vísa þeir til vopnaðs liðs sem hindri hörfandi hermenn frá því að geta hörfað alla leið til baka til eigin víglínu -- og hafi skipanir um að skjóta viðkomandi, ef þeir láta sig ekki segjast að hætta þessu undanhaldi.
Flestir hafa talið aðferðir Stalíns -- brjálæðislegar.
Ef slíku er beitt í dag, væri það nýtt stig örvæntingar í liði Rússa.
--Ástæður gætu verið að, mórall sé það lélegur orðinn.
--Að, lið neiti að ráðast fram, nema gegn hótunum að verða, drepið af eigin liði.
Slíkt ástand getur einungis skapast, ef hermenn er sækja fram.
Verða stöðugt fyrir miklu mannfalli, og samtímis hermenn hafa fyllst vonleysi.
Þannig að þeir sjái enga von á að lifa af - eða litla, ef þeim er skipað fram.
Fólk getur sjálft vegið og metið hvort því finnst ásökunin geta staðist. - Seinni ásökunin er sú, að sérstakar liðssveitir séu nú til -- sem leiti uppi nýliða er hafi gerst liðhlaupar, og einnig aðra liðhlaupa.
--Þeir séu nú, skotnir á staðnum er til þeirra næst.
Það er ekki í samnræmi við rússn. lög - rétt að taka það fram.
Nú skv. rússn. lögum, standa liðhlaupar frammi fyrir allt að 10 ára fangelsi.
Ég skal ekki fullyrða, að -lögbrot- gætu samt ekki hafa verið heimiluð.
Af því tagi sem ásökun er um.
Hinn bóginn -- vitum við að:
A)Rússar hafa tekið í herþjónustu, þúsundir af glæpamönnum úr fangelsum, slíkir hafa náttúrulega rökrétt enga gilda ástæðu fyrir því að vilja berjast - heldur allar ástæður til að stinga af eins fljótt þeir geta, t.d. til Úkraínu þ.s. þeirra býður ekki sá fangelsis-dómur þeir hafa í Rússlandi.
--Það sé því langt í frá hrópandi ósennilegt, að liðhlaup sé alvarlegt vandamál, meðal þeirra sveita er hafa dæmda fanga meðal raða hermanna.
B)Við vitum að Rússar hafa verið að senda - nýliða sem nýverið voru kvaðnir til herþjónustu, þrátt fyrir að hafa ekki fengið nokkra hina minnstu herþjálfun -- beint í stríðið. Hermenn án þjálfunar augljóslega hafa litla möguleika í átökum,samt virðist að Rússar trani þeim nú fram -- í árásum í Donetsk. Það hve lítill árangur þeirra árása hefur verið, fram til þessa, gæti einmitt verulega skírst af því, að hátt hlutfall þeirra er taka þátt í þeim -- séu lélegir og áhugalitlir hermenn.
--Þær árásir hafa nú staðið yfir í ca. mánuð, stöðugt dag eftir dag, án þess að nokkur verulegur árangur hafi náðst; fregnir benda til mikils mannfalls.
Miðað við það að beita -- föngum og hins vegar óþjálfuðum nýliðum.
--Virðist afar líklegt að mannfall sé óskaplegt.
--Að það mannfall sé líklega afar einhliða.
Enda óþjálfaðir nýliðar - ekki byssu-skyttur, líklega ekki heldur fangar er líklega ekki heldur hafa nokkra herþjálfun.
Að senda slíkt fólk fram -- er ekkert minna en hreint, morð.
Þá meina ég, á því fólki sem sé sent fram án þess að eiga nokkra möguleika.
Eftir mánuð af þessu, þ.e. margar árásir per dag, sérhver þeirra mannskæð, og án verulegs sýnilegs árangurs, og líklega með miklu mannfalli per árás.
--Þá er algerlega rökrétt, að algert vonleysi fylli raðir hermanna af hálfu Rússa, sem það litla möguleika hafa til að lifa af, en er samt áfram tranað fram.
Því gæti þetta verið satt, að flótti meðal liðsins sé alvarlegt vandamál.
Og því hafi Rússar, virkilega ákveðið, að skipulegga dauðasveitir.
M.ö.o. það eru viss rök fyrir því að ofangreindar ásakanir geti verið sannar.
En ég fullyrði alls ekki að svo sé!
Þrátt fyrir stöðugar árásir á Donetsk víglínur hafa Rússar lítinn árangur!
Ragnar Guðmundsson Á Twitter - er með eigin síðu!
Ég hef ekki hugmynd um það hvernig hann fer að því að meta mannfall Rússa.
Get því augljóslega ekki metið gæði síðu hans sem heimildar.
Set samt upp hlekk á síðu hans: Ragnar Guðmundsson á Twitter.
- Erlendur fjölmiðill er greinilega að vitna til hans: Daily Kos.
Þess vegna, ákvað ég að gera það einnig. - En án sjálfsögðu nokkurrar ábyrgðar!
Þetta eru tölurnar hans Ragnars, einnig er hann með -- 7 daga mannfalls tölur!
Hann segir Rússa hafa misst, 743 menn - þann 5. nóv.
Aftur, ég tek enga ábyrgð á þessum tölum!
Alexander Khodakovsky, er aftur með áhugaverða bloggfærslu!
Alexander Khodakovsky, er yfirmaður herafla svokallaðs Donetsk Peoples Republic.
M.ö.o. einn af helstu yfirmönnum herja Rússa í Úkraínu-stríði.
Það sem gerir færslur hans áhugaverðar er gagnrýni þeirra: Hlekkur.
Texti Google Translate:
Alexander Khodakovsky After the Mariupol operation, we considered that we suffered most of the losses from friendly fire. Someone even called the figure - sixty percent.
This is an ordinary phenomenon, but its spread depends, of course, on the competence of commanders - especially artillerymen.
We are completing the task, when suddenly mines began to fall on our heads from the rear. Who? Where? Raise the copter, find a mortar battery, rush there... - Who are these guys!? - The Ministry of Battalion of such and such a regiment from Russia. - Why are you hitting on us? - We are not for you - for a point on the map. We've been assigned a task, and we're doing it. - So no one corrects you, you shoot at the map the old fashioned way ... - Well, so... Then we didnt leave them - we corrected them ourselves, downloaded programs to their smartphones, taught them how to use them ...
And there were so many of them ... We move around the industrial zone, occupy buildings, hold them at night - in the morning we rotate in other groups so that the guys can relax. We start to rotate - and there are mines on the route ... Where from? Some army general gave a command to his engineers to mine the front, which had gone ahead in a day, but the general did not even bother to ask. As a result, several people died, including the tank crew with the tank company commander, who was on foot to receive the task.
They thought that they had already learned not to do at least such stupid things as tonight the rotation, which was returning to the base with the headlights turned off on the nightlight, flew into the ditch, which was dug behind them across the road by army subcontractors from the nth corps. There, in general, a wild commander of the engineering service, ruined all the access roads, along the route, because of his art, there are inverted Urals ...
In general, with such geniuses, we dont even need enemies. Lord army chiefs, control the situation - it's time to grow.
Ef 60% talan hann varpar fram er einhvers-staðar nærri lagi.
Þá er ótrúlega mikið um mistök af því tagi, sem hann tekur -- 3 dæmi um.
--Get auðvitað ekki metið orð hans, en hann ætti að vita hvað hann talar um.
- Slíkt mundi benda til þess að stjórnunar-vandi rússn. hersins sé afar alvarlegur.
K2 Black Panther skriðdreki Suður-Kóreu-Hers!
Pólland hefur samið við Suður-Kóru um kaup á 980 K2 skiðdrekum!
Þar fyrir utan er Pólland einnig að kaupa mikið af stórskotavopnum!
Skv. þessu gæti pólski herinn orðið sá öflugasti í Evrópu!
Wikipedia: K2 Black Panther.
Better call Seoul: U.S. watches nervously as Europe turns to South Korea for weapons
The agreement included 980 K2 Black Panther tanks, 672 K9 self-propelled howitzers and 48 FA-50 fighter planes, with deliveries on some of the tanks and howitzers expected to begin by the end of this year. The deals could be worth as much as $15 billion if all of the options are exercised in the coming years.
And last month, Poland signed a contract with South Korean company Hanwha Defense for 288 Chunmoo multiple rocket launchers, with the first batch arriving next year, instead of waiting years to begin receiving the U.S.-made High Mobility Artillery Rocket Systems.
The first 180 K2 tanks will begin arriving in Poland by the end of this year, with the remaining 800 to be built, at least in part, in Poland.
Samningurinn um K2 skriðdreka virðist fela í sér - heildarkostnaður samn. Pólverja þegar allt er talið þ.e. skriðdrekar og stórskota-vopn, herflugvélar; 15ma.USD.
- 180K skiðdreka afhentir á nk. 6 mánuðum.
- Síðan, rest smíðuð í Póllandi frá 2026.
Það gerir einnig samninginn merkilegan, að SK-býður, heima-samsetningu, eða smíð.
Noregur stendur einnig frammi fyrir samskonar tilboði, en Noregur hefur ekki enn tekið formlega ákvörðun!
- Ef marka má Wikipedia er K2 skriðdrekinn afar afar fullkominn.
- Og því líklega langtum betri en nokkuð smíðað í Rússlandi.
I want to protect my family: Polish civilians flock to army training
Skv. frétt Financial Times, hefur Pólland ákveðið að stækka pólska herinn stórfellt.
Kostnaður per landsframleiðslu fari í 3% af kostnaði til hermála.
Skv. frétt, er hafin þjálfun almennra borgara - er bjóða sig fram til slíkrar þjálfunar.
Ef marka má þýska frétt, er þetta þó einungis -- 1 dagur.
Citizens train with the army. Fólk fær þá einungis smá -- þef eða lykt af herþjálfun.
Varla meira en, starfs-kynning.
- Hinn bóginn eru gríðarleg vopnakaup frá Suður-Kóreu.
Greinilega -significant- þróun.
Niðurstaða
Stríðið heldur áfram, enn berast fregnir af því að Rússland sé að færa lið frá varnarlínum nærri Kherson.
Hinn bóginn ef marka má fregnir - eru stórfelldir flutningar á almenningi í gangi.
Í frétt ég las, var sagt að um 80% íbúa Kherson hafi þegar verið fluttir í burtu.
Head of the Ukrainian Kherson Hub headquarters Roman Golovnya stated on November 5 that since the beginning of the war, over 80% of Kherson Citys residents have left the city. Sjá hlekk: https://t.me/hueviyherson/28385.
Takið eftir -- þetta er opinber rússn. hlekkur.
Ekki vestrænn - þannig að opinberir aðili á svæðinu, segir 80% brott-flutta.
Skv. þessu hafa Rússar flutt hundruði þúsunda Úkraínu-búa, frá Kherson borg, og líklega a.m.k. tugi þúsunda til viðbótar frá öðrum svæðum nærri Kherson.
- Mögulega gætum við verið að tala um, allt að: 1.000.000.
En fyrir stríð, var Kherson borg ein - ca. 800þ.
Ef svo er, væri hreinlega um að ræða -- þjóðflutninga.
Ef um er að ræða, nauðungar-flutninga: er það stríðsglæpur skv. SÞ.
Upplýsingar almennt frá Kherson svæðinu eru afar afar óljósar.
Tilgangur Rússa, að færa nær alla eða alla íbúa á brott, gæti verið að auðvelda bardaga um Kherson borg, þ.s. íbúar hafa verið - óvinveittir - gætu þeir hjálpað Úkraínuher.
Hinn bóginn, veltir það upp spurningum -- hvað Rússar gera við allt þetta fólk.
Við erum að tala um óskaplegan fjölda skv. þessu.
Miðað við hve litlan tíma Rússar hafa til þessa, eru líkur á að hróflað hafi verið upp búðum - eingangrunar-búðum eða concentration camps!
Hætta er augljós, að búðum hróflað upp með litlum fyrir-vara.
Að þar skorti allt til alls, þar með talið - heilsu-gæslu, og aðstöðu til að forðast sjúkdóma.
Ef svo er, gæti það leitt til mikils mannfalls meðal íbúa slíkra búða.
Ef léleg skilyrði skortur á heilsu-vörnum, leiði til sjúkdómar breiðist um.
- M.ö.o. gæti þessi stórfelldi flutningur leitt til mikilla hörmunga.
Ég legg ekki dóm á það hversu sennilegt þ.e. að Rússar séu farnir að beita stalínskum aðferðum - einungis bendi á að, miðað við núverandi ástand rússn. liðsveita, gæti það mögulega staðist -- þ.e. ekki talist það ótrúlegt, að ekki geti verið satt.
Mjög forvitnileg bloggfærsla Khodakovsky Hershöfðingja.
Ég sé enga ástæðu til að efa hann segi satt þar um, að gríðarlega mikið sé um alvarleg mistök -- ef það veldur þvílíku mannfalli hann leggur til, er það hreint magnað.
Veit ekki hvort blogg Íslendingsins flytur réttar tölur.
Hinn bóginn, eru margir með tölur á bilinu 70þ. til 80þ. yfir mannfall Rússa.
Það virðist orðið - consensus - þeirra er fylgjast með, að mannfall sé á því bili.
Mjög áhugaverð þróun, hvernig Suður-Kórea sækir nú hratt fram í vopnasölu til Evrópu.
Það sem gerir samningana ekki síst áhugaverða!
Er tilboð Suður-Kóreu, um heima-smíð vopna-kerfa.
- Bandar. hafa t.d. nánast aldrei viljað bjóða upp á slíkt.
Mér virðist það ekki síst gera þá samninga áhugaverða fyrir löndin, því það felur í sér að setja upp framleiðslu-línur, þar með hugsanlega varanlega nýja vopnaframleiðslu.
- Stríð Pútíns, getur þar með leitt til þess, að stórfelld aukning verði á framleiðslu vopnakerfa almennt í Evrópu.
- Og hugsanlegt virðist, að SK fái góða sneiða af slíkum samningum.
Eins og alltaf er stór atburðarás hefst, hefur hún margvíslegar afleiðingar.
Afleiðingar Úkraínu-stríðsins verða án efa margar, og sumar þeirra munu án vafa endast í langan aldur í kjölfari stríðsins er því verður á enda loks lokið.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samningurinn um útflutning á korni sem Pútín - ónýtti sl. föstudag. Leiddi til útflutnings 8,5mn. tonna af korni. Án þess, hefði hnattrænt verðlag á korni verið afskaplega hátt - nokkra sl. mánuði.
En nú með ónýtingu samkomulagsins, Pútín valdi sem tilliástæðu, að Úkraína framkvæmdi árás á herskip í Sevastopol höfn, herskip sem sannarlega eru lögmæt skotmörk í stríði; þá stendur heimurinn aftur frammi fyrir þeirri ógn!
--Að gríðarlegar matvæla-verðs hækkanir, eru líklegar að skella yfir.
- Þetta er ekki flókið, ef t.d. Vesturlönd lokuðu á útflutning olíu frá Rússlandi -- mundi það valda miklu olíuverðs-hækkunum hnattrænt.
- Sömu rök virka fyrir korn, þ.e. að taka út eitt af 5-stærstu útflutnings-ríkjum á korni, sama og ef eitt af 5 stærstu olíu-útflutnings-ríkjunum væri slegið út af heimsmörkuðum fyrir olíu; að miklar korn-vöru-verðs-hækkanir verða.
Kort 2021, hungur í heiminum - Afríka verst stödd!
- 35% vannærðir.
- 25-34,9% vannærðir.
- 15-24,9% vannærðir.
- 5-14,9% vannærðir.
Vegna þess kortið er árs-gamalt, verða þessar tölur mun verri nú!
Að sjálfsögðu verða fátæk lönd verst úti.
Þegar er hungur í A-Afríku. Sahel lönd Afríku, standa mörg tæp.
Þar fyrir utan, er enn í dag mikil fátækt víða í N-Afríku.
Það er því augljós hætta á að, stórfelldar korn-verða-hækkanir.
Valdi ekki einungis -- hungur-dauða á skala erfitt að reikna út fyrirfram.
Heldur hitt -- að hungurs-neyðir, leiða gjarnan til upplausnar í samfélögum.
Shashwat Saraf - yfirmaður Alþjóða-hjálparstarfs SÞ í A-Afríku
Shashwat Saraf, IRC East Africa Emergency Director said: The renewed blockade is prompting grave concerns about the growing global hunger crisis, especially in East Africa where over 20 million people are experiencing hunger or in places like Yemen which relies on Russia and Ukraine for almost half its wheat import and where over 19 million people need food assistance. The UN-brokered deal brought a ray of hope - now this hope is shattered again - the recent suspension of grain exports will hit those on the brink of starvation the most. Like Yemen, the East Africa region relies on Russia and Ukraine for much of its wheat imports and as Somalia teeters on the brink of a catastrophic famine, a further disruption of critical grain exports could push Somalia over the edge by impacting affordability and availability of grain within the region.
Spurning hvort Pútín vill framkalla meiriháttar flóttamannabylgju til Evrópu?
Það sem er áhugavert við tímasetningu Pútíns, hún kemur á punkti þegar Rússland hefur hafið -- undanhald í Úkraínu, nærri borg er heitir Kherson.
Blaður Pútíns um - hryðjuverka-árás - er atriði sem við eigum að leiða hjá okkur.
Einfaldlega tylliástæða sem hann notar! Hann hefði getað veifað einhverju öðru.
- Ríkisstjórn Pútíns er undir vaxandi gagnrýni innan Rússlands sjálfs, sú gagnrýni kemur frá -- rússneskum þjóðernis-fasistum, er hafa stutt Pútín fram til þessa.
- Þessi gagnrýni virðist vera að veikja grund-völl stjórnar Pútíns -- ekki leiða hjá ykkur, að undanhald nærri Kherson, er stór ósigur.
Ofan á röð ósigra. - Þannig, Pútín er þá væntanlega -- að fiska fram e-h, eiginlega hvað sem er.
Sem hann getur notað, til að refsa Úkraínu.
Og samtímis Vesturlöndum, fyrir stuðning við Úkraínu.
- Hann notar líklega -- hafnbannið sem Rússland enn viðheldur á Úkraínu.
- Vegna þess, að Pútín sé að verða uppi-skroppa með, önnur þau tæki hann getur beitt.
En í sl. viku, útilokaði Pútín, beitingu kjarnaorku-vopna.
Þ.e. merkilegt, að beiting hungur-vopnsins, kemur við sömu viku.
Ég verð því að álykta, að Pútín ætli sér að beita, hungri sem vopni.
Niðurstaða
Ég reikna með því að Pútín hafi líklega ákveðið að beita hungri sem vopni.
Með því að loka á útflutning á 10mn. tonnum af korni frá Úkraínu, sem er ca. meðal-uppskera í Úkraínu, ár hvert - stundum meiri stundum e-h minni.
Þá skapar Pútín þrýsting í gegnum hækkað verðlag á matvælum hnattrænt.
Það virðist komið þegar í ljós, að líklega tekst Pútín ekki að skapa orkukreppu í Evrópu, þ.s. ESB virðist hafa tekist að grípa til nægilegra aðgerða þegar til að forða slíku.
Þegar við bætist að Rússland er að bíða herfilegan ósigur nærri Kharkiv.
Ósigur er á líklega eftir að auka þrýsting á ríkisstjórn Rússlands.
Þá í stað þess að gefa í einhverju eftir -- leitar Pútín eftir nýrri krísu.
- Hann haldi sennilega enn í draum um sigur, nú haldi hann að matvæla-verðlag sé málið.
- Að skapa hungurkrísu í löndum, Sunnan Miðjarðarhafs, og í Afríku.
Skapa þannig nýja flóttamannabylgju til Vesturlanda.
Í leiðinni, drepa þannig með óbeinum hætti -- hugsanlega milljónir.
----------
Pútín enn útiloki að gefa í nokkru eftir.
Þannig, skilur hann samtímis eftir einungis þann möguleika einan.
Að NATO lönd haldi áfram að senda vopn til Úkraínu.
En sannarlega sýnir undanhald Rússa nærri Kharkiv - í gangi.
Að sigur Úkraínu er langt í frá ómögulegur.
Þegar hafa Rússar tapað, áætlað nú: 80þ. hermönnum, látnir.
Með notkun sífellt úreltari vopnakerfa, því Rússl. vaxandi mæli skorti nýrri en - made in 60's and 50's - vopn. Og með því, að senda í stríðið, mikinn fj. óþjálfaðra hermanna.
Þá er vart hægt að sjá að mannfall Rússa minnki - frekar að það líti sennilegar út að það þróist á hinn veginn.
Spurningin er einföld, hve lengi geta Rússar haldið út - mannfalli á þessum skala.
Her Úkraínu vaxandi mæli er bæði betur búinn, og með hermenn í betri gæðum.
Þar fyrir utan, hefur herstjórn Úkraínu fram til þessa, virst betri.
Rússn. herinn lítur ekki vel út -- þegar hann er þvingaður að nota, óþjálfað lið - og samtímis vopn í vaxandi mæli, áratuga úrelt.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ef tekið er mark á orðum frá Rússneskum aðilum, er brottflutningur í gangi frá landsvæðum sem barist hefur verið um -- Norðan við Donets á. Rússnesk yfirvöld, ítrekað sl. daga hafa óskað eftir því, íbúar Norðan megin við Donets á, flýi Suður.
Úkraínumenn, hafa sakað Rússa um að hafa sett sprengjur á risa-stóra stíflu í Donets á, en vatnið sem sjá má á mynd, er risastórs lón.
Ef það flæðir fram, verður borgin Kherson klárlega langt í frá óskemmd á eftir.
Ég veit ekki að Rússar ætli að sprengja hana, en skv. ásökun Úkraínumanna, þá sé tilgangur að tefja sókn Úkraínu-hers, er mundi náttúrulega elta Rússa.
Varðandi það, að Rússar hafa verið að óska eftir við borgara á svæðinu, flýi.
Skýringar Rússa, hafa verið þær, íbúar séu í hættu vegna yfirvofandi átaka.
Hinn bóginn, gæti einnig verið, að Rússar sú að leitast við að fækka þeim.
Er gætu drukknað, ef stíflan verður sprengd - og flóðbylgja streymir fram.
Myndin að neðan sýnir svæðið sem vísð er til!
Donets fljót er bláa línan á myndinni, Kherson borg beggja vegna ár!
Ef stíflan yrði sprengd, enginn vafi það yrði stórfelldur voða-atburður!
Ukraines Zelenskyy accuses Russia of planning to destroy dam
Endurtek, að þ.e. ekki vitað að þetta standi til.
En á tæru hinn bóginn, að flóð-bylgjan mundi valda gríðarlegum flóðum!
Við það gæti mikill fjöldi fólks drukknað!
- Við vitum einungis, að Rússar eru farnir að flytja sitt eigið fólk.
- Og, þeir staðhæfa - íbúum almennt standi ógn af, yfirvofandi aðkomu Úkraínu-hers, þannig að þeir þurfi að leggja á flótta.
--Úkraínumenn, að sjálfsögðu hafna því, að íbúum sé ógnað að komu Úkraínu-hers.
- Eina sem við vitum: Rússar telja rétt, að íbúar flýi.
- Ástæða gæti, verið tilraun til að lágmarka manntjón, ef stíflan er sprengd.
En hafandi í huga, íbúar Kherson eru -- í hundruðum þúsunda.
Og flæði-dalurinn sem borgin stendur, hefur mikið af smærri byggðalögum.
Þá er á tæru, að mikið af fólki gæti mögulega drukknað!
Ég er ekki að sjá nokkra ástæðu þess, að Úkraínu-her ráðist á eigin borgara!
Save your lives, Russia tells Kherson civilians as battle looms
- Russian Education Minister Sergey Kravtsov said in a video message:
Its vital to save your lives. It wont be for long. You will definitely return. - We again recommend you to leave the city and the western bank of the Dnipro -- Stremousov said in a video message published on Telegram. -- We are not going to give up Kherson.
Íbúar með pinkla á leið upp í Rútu -- Kherson! Ekki vitað hvort fólk fær valkost
Institute For Study of War - segir brottflutnings liðs Rússa hafinn!
- The Russian withdrawal from western Kherson Oblast has begun. Russian forces likely intend to continue that withdrawal over the next several weeks but may struggle to withdraw in good order if Ukrainian forces choose to attack.
- Ukraines Southern Operational Command stated on October 21 that Russian forces are - quite actively - transferring ammunition, military equipment, and some unspecified units from the Dnipro Rivers west bank to the east bank via ferries.
- Operational Command added that Russian forces deployed 2,000 mobilized men to hold the frontlines and are continuing to shell Ukrainian positions, likely in an effort to cover their withdrawal.
- The Russian withdrawal from western Kherson requires that a Russian detachment left in contact hold the line against Ukrainian attack, covering other Russian forces as they withdraw. Such a detachment must be well-trained, professional, and prepared to die for its compatriots to effectively perform that duty.
- Russias poorly trained, newly mobilized reservists are very unlikely to stand and resist a Ukrainian counterattack if Ukrainian forces chose to attack them and chase the withdrawing forces. The collapse of a mobilized reservist detachment left in contact would likely lead to a Ukrainian rout of Russian forces on the same scale as Ukraines rout of Russian forces in Kharkiv.
- Russian forces are preparing a series of delaying actions with mixed efficacy. Russian forces are likely preparing to destroy the dam at the Kakhovka Hydroelectric Power Plant (KHPP), flooding and widening the Dnipro River to delay any Ukrainian advances.
- Russian occupation authorities in Nova Kakhovka are likely attempting to moderate the resultant flooding; Nova Kakhovka Occupation head Vladimir Leontyev said on October 22 that Russian authorities are lowering the volume of water from the reservoir behind the dam to minimize damage in case the KHPP is destroyed but stayed true to the false narrative that Ukraine, not Russia, would blow the dam.
- Ukraine has no interest destroying the dam and every interest in preserving the energy supply in newly-liberated parts of Kherson Oblast.
- Ukraines Southern Operational Command reiterated that Russian military leadership has moved their officer corps across the river but left newly-mobilized men on the western bank of the Dnipro River as a detachment left in contact.
- Using such inexperienced forces to conduct a delaying action could prompt a Russian rout if Ukrainian forces choose to press the attack, as ISW previously assessed.
Mikið af þessu virðist byggt á frásögnum frá Úkraínskum aðilum.
Ef maður tekur þetta - á orðinu!
- Ætla Rússar, að skilja eftir -- einmitt þá hermenn sem þeir nýlega hafa sent á svæðið, þ.e. einmitt þá er hafa lítt til enga reynslu.
Á sama tíma, ætli Rússar að gera tilraun til að -- bjarga þeim hluta hers síns á svæðinu, er búi yfir bardaga-reynslu og þjálfun. - En, eins og ISW bendir á -- þá sé ekki líklegt að, óreyndu/óþjálfuðu hermennirnir standi í Úkraínumönnum.
Þannig, þeir mundu þá brotna -- og undanhald verða að -rout.- - Nema, Rússar hafi einhvern -ás- uppi í erminni.
Sem sagt, vilja menn meina, Rússar ætli einnig að sprengja stífluna í ánni.
Það gæti þítt, að mikill fjöldi fólks drukkni - en einnig, að töluverður hluti þess liðs sem Rússar skilji eftir, geti orðið undir flóð-öldunni. - Sama tíma, er allt svæðið verður umflotið - þá hindri það möguleika Úkraínu-hers, að elta rússneska herinn, yfir á.
Væntanlega, tekur flóð-aldan einnig allar brýr.
Auðvitað alla vegi er fyrir henni verða - líklega mikið af byggingum.
--Mikið af fólki getur drukknað augljóslega.
--Og kannski, hluti af her Rússa einnig.
Allt dæmið hljómar afar desperat!
Tilgangur flutnings íbúa, gæti verið sá - að lágmarka drukknun a.m.k. eitthvað!
Hinn bóginn, gætu síðustu hermenn er verja undanhald, verið í drukknunarhættu.
Þetta er einhvern veginn orðið að sögu -- eins og úr spennusögu!
Niðurstaða
Það að Rússar hörfa frá Norður-bakka Donets, er augljós sigur Úkraínu.
Hinn bóginn, vaxandi ótti að Rússar ætli að sprengja Nova Kakhovka stífluna.
Ef þ.e. virkilega rétt, að Rússar séu að skipa sínum - lélegustu hermönnum, að verja undanhaldið, verkefni sem vanalega er talið ákaflega erfitt.
Þá gæti í því einmitt falist vísbending að þeir ætli að sprengja stífluna.
Því, það verkefni að verja undanhald - tefja sókn hins hersins, er vanalega talið það erfitt, að í slíkt séu einungis settir þrautreyndir hermenn.
Það lið sem Pútín sendi nýverið á svæðið - hafa litla sem enga reynslu, og samtímis nær enga þjálfun, því eins langt frá þrautreyndum hermönnum og komist verður.
Þar með ljóst, öllu jöfnu brotna þeir -- Úkraínuher flæðir þá fram beint í bakið á hörfandi hernum, og brottflutningur verður að -- rout.
Ef þ.e. raunverulega rétt, að lélegustu hermennirnir séu aftasta liðið.
- Annaðhvort eru Rússar að gera herfileg mistök, þannig að -- undanhald líklega snúist yfir í enn stærri sigur Úkraínu.
- Eða, að Rússar virkilega ætla að sprengja stífluna.
Í leiðinni, að fórna óreyndu hermönnunum, í þá hættu að hugsanlega drukkna.
M.ö.o. aðgerðin að sprengja stífluna, sé þá aðgerðin -- sem ætlað sé að stoppa Úkraínuher; að leyfa óreyndu hermönnunum að drukkna að enhverju verulegu leiti, sýni þá að í augum rússneskra yfirvalda, séu þá líf þeirra -- nær einskis virði metin.
Það kemur í ljós á næstunni, hvað akkúrat er satt!
Fylgist með fréttum!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rússar virðast verjast með betra skipulagi sl. 2-3 vikur, sem skýrist kannski af því -- Rússar verja í dag minna landsvæði. En sl. 2-mánuði, hefur Úkraína náð að minnka heildar-landsvæði er Rússar halda í niður í 17% af heildar-landsvæði Úkraínu.
Víglínur eru samt ennþá, yfir 1.000 mílur að lengd.
Með minna landsvæði, geta Rússar betur varist með það lið þeir hafa.
Að auki, má vera að -- Rússar hafi nú ívið betri herstjórnendur í Úkraínu.
- Þ.s. Úkraína, sækir nú fram á - tveim víglínum.
- Rússar á einni.
- Má vera, mannfall halli nú á Úkraínu.
- Hinn bóginn, hefur Úkraína nú - a.m.k. 4 sinnum stærri her.
Auðvitað í Úkraínu.
Þannig, að líklega hefur Úkraína nú, frekar efni á mannfalli.
Úkraína, er að rembast við að ná sem mestum árangri í sókn.
Áður en eiginlegur vetur hefst í Úkraínu.
Heimildir:
Rússland fullyrðir að eigin her hafi orsakað mikið mannfall í liði Úkraínu.
Hrundið mörgum árásum -- á sama tíma, lætur Úkraína ekkert uppi.
- Miðvikudag, óskaði landstjóri Rússa á Kherson svæðinu, eftir því formlega við yfirvöld Rússlands, að brottflutningur almennra borgara hæfist sem fyrst.
Landstjóri Rússlands útskýrði ekki ástæður þessa, fyrir utan að halda því fram að Úkraínuher hefði gert sprengju-árásir á svæðum er ógnaði skv. fullyrðingu landstjórans, lífi og limum íbúa.
Kherson svæðið í Úkraínu!
Frétt Reuters - 2ja daga gömul:
Kherson plan is for 'deportation', not 'evacuation - Ukrainian official.
- Ég held það sé alveg ljóst, að stjórnvöld Rússlands, hefðu ekki formlega samþykkt aðgerðina, ef engin veruleg ástæða væri að ætla; að sókn Úkraínu næði að skila árangri.
Úkraína, stefnir að því að hrekja lið Rússa, yfir Donets fljót, sem sést á mynd sem blá lína að baki víglínu Rússa þar.
Það eru deildar meiningar - hvað Rússum akkúrat gengur til.
- Sem dæmi, fullyrða sumir aðilar -- að Rússum gangi til, að þvinga íbúa til Rússlands; m.ö.o. sé hafið svokallað -ethnic cleansing.-
- Einnig hef ég heyrt haldið fram, að Rússar séu að flytja á brott, aðila er hafi unnið með Rússlandi, er gætu verið í hættu síðar meir.
Ég legg ekki fram nokkra skýringu sjálfur. Enda engin leið að vita hvað er í gangi.
Það væri a.m.k. rökrétt, að flytja brott svokallaða -collaborators.-
Hinn bóginn, gæti einnig verið rökrétt, að þvinga brottflutning íbúa, pent til þess að þeir íbúar geti ekki hugsanlega aðstoðað Úkraínuher, með marvíglegum hætti.
Það ætti fljótlega að sjást á umfangi brott-flutnings, hvað sé í gangi.
En það ætti ekki að vera mögulegt að fela, að ef sá er afar stórfelldur.
Donbas svæðið, þ.e. Lugansk og Donetsk!
Skv. MilitaryLandNet:
Ukrainians are slowly, but surely advancing towards Svatove. The enemy attempted to regain lost positions in the direction of Lyman, but was not successful.
Russian forces increased the number of attacks in Donetsk Oblast, primarily in the vicinity of Donetsk, but the main force remains focused on Bakhmut.
- Á þessari mynd, er sókn Úkraínu í Lugansk, í efsta horninu.
- Meðan, svæðið nærri Bakhmut þ.s. Rússar hafa beitt hörðum árásum nú í 2-vikur, er fyrir miðju.
Eftir því sem best fáist séð, haldi varnir Úkraínu, í Donetsk gegn sókn Rússa við Bakhmut - Rússar hafi tekið 4 þorp vikuna á undan, en í sl. viku hafi bardagar verið harðir áfram; en að virðist án nokkurra tilfærsla á víglínum.
Á sama tíma, séu Úkraínumenn -- að nálgast Svatove í Lugansk héraði.
Sem sé a.m.k. ekki minna mikilvæg, en Bakhmut.
Sú sókn seiglist fram, meðan Rússar efli þar varnir.
Niðurstaða
Má segja að þoka stríðsins rýki nokkuð þá viku sem er liðin, þ.s. aftur virðast Úkraínumenn - lítið vilja segja. Meðan að Rússar virðast í dag, mun tunguliprari en þeir voru almennt talið -- mánuðina á undan. Það geti verið breyting.
Hinn bóginn, sé varlegt að treysta yfirlýsingum Rússa.
Að Úkraínumenn, séu aftur í -- þagnar-bindindi, þarf ekki að þíða mikið.
Sennilega er markverðasti atburðurinn, beiðni landstjórnanda Rússa á Kharkiv svæðinu, um brottflutning. Ekki er vitað - akkúrat hverja á að flytja á brott. Né er fjöldi þeirra þekktur.
Orðræðan á netinu hefur verið hvöss -- :
- allt frá ásökunum að Rússar ætli að stunda þjóðflutninga á Úkraínu-búum, ásökun um þjóðernis-hreinsanir m.ö.o. Tilgangur að gera her þeirra auðveldar fyrir að berjast á svæðinu.Þ.e. þurfa ekki samtímis, að gæta sín gagnvart óvinveittum almennum borgurum.
- yfir í að, menn reikna með því, að Rússum gangi einungis til, að bjóða þeim er hafi unnið með Rússum, þann valkost að fara yfir á Krímskaga.
Hvað akkúrat sé í gangi ætti að blasa fljótlega við. T.d. ætti umfang flutninga, annað-hvort að útiloka sögur um þjóðflutninga, eða styðja við þær.
En það ætti ekki vera mögulegt að dylja það ef flutningar á fólki eru stórfelldir.
Við á litla Íslandi getum einungis haldið áfram að fylgjast með.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar