Íran og Saudi-Arabía taka aftur upp stjórnmálasamband -- međ milligöngu Kína! Líklega forvitnilegasti atburđur sl. viku - vísbending um aukin áhrif Kína í Miđ-Austurlöndum!

Ţađ eitt ađ taka aftur upp stjórnmálasamband -- ţíđir ekki endilega ađ hafin sé vegferđ sem jafnvel hugsanlega endar međ formlegu friđarsamkomulagi milli Írans, og Saudi-Arabíu.
Fyrir ţá sem ekki ţekkja, hafa löndin 2 eldađ grátt silfur -- alla tíđa síđan Íran/Írak stríđinu, 1980-1988.
--Ţá studdu Saudi-Arabar, í fylgd međ Araba furstadćmum viđ Persaflóa, Saddam Hussain.

Innrásarstríđ Saddams Hussain, er áćtlađ samanlagt hafa lagt allt ađ milljón manns ađ velli, en ađ verulega fleiri Íranar hafi falliđ í átökum herja landanna, en Írakar.
--Hinn bóginn, endađi stríđiđ fyrir rest, međ ţví ađ Saddam Hussain skyndilega dróg allt sitt liđ til baka, er enn var innan landamćra Írans.

  1. Punkturinn í ţessu, er ađ Íran hefur aldrei fyrirgefiđ ţessa ađstođ Saudi-Arabíu, né annarra araba-fursta viđ Persaflóa, viđ árás Saddams Hussain á Íran.
  2. Ţannig, ađ samfellt síđan -- hafa veriđ átök, ekki alltaf stöđug, en ţannig ađ löndin nota sérhvert tćkifćri - til ađ skađa hagsmuni hvers annars.
  • Ţessi átök, hafa ekki síst hitnađ, síđan stríđ hófst í Yemen, ţ.s. Íran styđur hreyfingu Hútha, sem er Shíta-hreyfing, međan ađ Saudi Arabar, ásamd Sameinuđu Arabísku Furstadćmunum, dćla vopnum í andstćđinga Hútha innan Yemen.
    --Taliđ a.m.k. 300ţ. manns hafi látist í landinu, síđan ţađ stríđ hófst.
  • Ţessi lönd, áttu einnig í - óbeinum átökum - međan borgarastríđ í Sýrlandi geisađi, ţ.s. Íranar studdu Assad, međan Arabafurstar dćldu vopnum í vopnađa Súnní skćruhópa, er börđust viđ ríkisstjórn Assads - ţau ár er ţađ stríđiđ stóđ yfir.

Sýrland er nokkurn veginn enn í rjúkandi rúst.
Yemen sannarlega er ţađ einnig.

Iran Saudi Arabia China

China’s top diplomat Wang Yi, Ali Shamkhani, the secretary of Iran’s Supreme National Security Council, and Minister of State and national security adviser of Saudi Arabia Musaad bin Mohammed al-Aiban

Svćđisbundiđ Kalt-Stríđ -- má sannarlega nefna ţau átök.
Ţ.s. ađferđafrćđi er sú hin sama, og er Sovétríkin og Vesturveldi börđust um áhrif heiminn vítt, frá ca. 1950 - 1989.

Iran and Saudi Arabia to renew ties after seven-year rift

What to expect after Iran, Saudi Arabia agree to restore ties

Of snemmt er ađ spá fyrir um hugsanleg víđtćk áhrif formlegs sambands.

  1. Ţ.e. auđvitađ forsenda ţess, ađ hugsanlega binda endi á átök í Yemen, ađ Saudi-Arabía og Íran, geti rćđst viđ međ formlegum hćtti.
    Óţekkt á ţesum pukti hvort slíkt geti veriđ í farvatninu.
  2. Ţetta vekur upp hugsanlegar spurningar um stöđu samskipta Bandar. og SA.
    En, augljós áhugi Kína á bćttum samskiptum viđ - auđug Arabaríki.
    Augljóslega veitir ţeim ríkjum - annan valkost.
    Ţađ eitt, getur minnkađ áhrif Bandaríkjanna á svćđinu.
  • Ţ.e. einfalt ađ skýra ţađ - ţví ef Arabaolíuríkin hafa Kína sem valkost.
  • Veikir ţađ bersýnilega, samnings-stöđu Bandar. gagnvart olíuríkum Aröpum.
  • M.ö.o. Bandar. geta ţá síđur, beitt ţau ríki ţrýstingi - til ađ fylgja sinni stefnu.

Međ öđrum orđum, verđa ţá araba-olíuríkin viđ Persaflóa sjálfstćđari.

  1. Ţađ ţíđi ekki endilega ţau kúplí yfir til Kína.
  2. Enda, er ţađ klárlega ţyrnir í ţeirra augum -- jákvćđ samsk. Kína v. Íran.

Ţess vegna er ţađ augljós lausn fyrir Kína, ađ stuđla ađ friđi ţeirra í millum.
Ţannig, ađ sú fjand-vinátta, ógni ekki áfram möguleikum Kína, til ađ vingast viđ olíuauđugu arabaríkin.

Hinn bóginn, verđur ţađ langt í frá auđvelt ađ leysa deilur Írana og Arabaríkjanna.
Ekki má gleyma ţví, ađ hatriđ ţarna á milli hefur náđ ađ byggjast upp í töluverđan tíma.

Ţađ hatur er slíkt, ađ um nokkurt árabil nú, hafa Arabaríkin álitiđ Íran sinn mesta óvin.
Sem hefur leitt til ţess, sl. 10 ár hefur ţiđnađ mikiđ í samsk. milli Arabaríkja, og Ísraels -- skv. ţví forna, óvinur óvinar míns er vinur minn.

Hvađ sem öllu ţví lýđur er líklega kominn upp nýr áhugaverđur vinkill.
Ţ.s. sátta-tilraunir Kína, sem vert sé ađ fylgjast međ.

Tel fram, í mínum augum vćri ţađ allra besta mál ef Kína gćti bundiđ endir á ţá löngu óvináttu er hefur stađiđ yfir síđan upp úr 1980.
Ég ćtla ţó hvorki ađ spá árangri ţar um, eđa ađ ţađ augljóslega mistakist.
Einungis vert ađ hafa í huga, ađ hatriđ er mikiđ fyrst ađ átökin hafa leitt til friđsamlegra jafnvel nćrri vinsamlegra samskipta Arabaríkja og Ísraels.
--En einu sinni virtist ţađ óhugsandi, ađ Arabaríkin mundu friđvćđast viđ Ísrael.

 

Niđurstađa
Ţetta er líklega áhugaverđasta frétt mánađarins í alţjóđasamskiptum, ţađ ađ Íran og Saudi-Arabía hafa tekiđ upp formćlegt stjórnmálasamband, eftir ţeim var ryftađ er átök geisuđu í Sýrlandi á sl. áratug.
Í tíđ, Donalds Trumps, virtist ganga mjög nćrri formlegu stríđi milli Írans og Saudi-Arabíu, ţegar Húthí-menn, međ augljósum stuđningi Írans, gerđu ítrekađar árásir á olíumannvirki Saudi-Arabíu.
Sl. 2-3 ár, hafa átök ţau ekki veriđ eins heit.

Sem er kannski af hverju Kína telur sig sjá tćkifćri.
Vert ađ fylgjast međ ţessu.

Kína virkilega má stilla ţarna til friđar.
En ég reikna ekki endilega međ slíkum árangri.
Segi einungis ađ ţađ vćri afar gott mál.

Ég sé ekki í ţessu, einhverjar verulegar líkur á ađ Kína skipti Bandar. út viđ Persaflóa.
Ţó ađ ég bendi á, ađ ţađ eitt ađ Saudi-Arabar og ađrir olíuríkir Arabar hafa Kína sem valkost, muni sennilega hafa áhrif á samskipti ţeirra viđ Bandaríkin.
Ţá meina ég, ađ jafnvćgiđ í ţeim samskiptum breytist.

En ţađ á allt eftir ađ koma í ljós í ţví síđar meir.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 217
  • Sl. sólarhring: 277
  • Sl. viku: 300
  • Frá upphafi: 846938

Annađ

  • Innlit í dag: 205
  • Innlit sl. viku: 287
  • Gestir í dag: 200
  • IP-tölur í dag: 200

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband