Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
Þetta er síðasta færsla 2020 - þannig ég óska öllum gleðilegs nýs árs!
Ég held án vafa að tap Rússlands-forseta í 2-skipti á árinu 2020 -- fyrra tapið í Líbýu það seinna stríðið milli Armeníu og Azerbadjan -- er Rússland tapar gegn engum öðrum en Erdogan af Tyrklandi. Geti gefið vísbendingu um mikilvæga valda-tilfærslu annars-vegar á Kákasus-svæðinu og hins-vegar í Mið-Austurlöndum!
Tyrkland Erdogans virðist allt í einu rísa sem veldi í Kákasus, með því að styðja Azerbadjan til sigurs yfir Armeníu í stríði um Nagorno Karabak!
Síðan, bendi óvæntur sigur Erdogans í átökum í Líbýu, til hratt vaxandi veldis Tyrklands í samhengi Mið-Austulanda.
- Til samans, virðist þetta benda til þess, að Tyrkland sé stefna í að verða mikilvægt - regional power - eða svæðisbundið veldi, að nýju.
Að einhverju leiti, virðist Tyrkland skipta Rússlandi út. - Spurning hvernig þessi snögga breyting spilast inn á árið 2021?
En ef Rússland er allt í einu - verulega veikara en áður.
Gæti það haft frekari afleiðingar á nk. ári. - Tja, t.d. má velta því fyrir sér, að Bandaríkin gætu séð tækifæri til að styðja Úkraínu, í því að sparka mála-liða-her á vegum Rússlandsstjórnar, út úr A-Úkraínu.
En þ.e. þekkt sögulega séð, að ef stórveldi hnignar snögglega, þá leita önnur lönd eftir tækifærum í tengsl við slíka hnignun.
--Það væri algerlega í takt við slíka sögulega sveiflu, ef Bandar. mundi ákveða að prófa, hvort þrýstingur í Úkraínu -- gæti gefið góða raun.
--Ég get ekki spáð því formlega, en slíkt kæmir mér ekki rosalega á óvart!
Áður en Tyrkland hóf afskipti af Líbýu stríðinu virtist vígsstaða ríkisstjórnar V-Líbýu eða Tripolistjórnarinnar vera næsta vonlaus orðin!
Haftar hershöfðingi er á sínum tíma reis gegn Gaddhafi með stóran hluta stjórnar-hers landsins, hefur nú um nokkurra ára skeið -- stjórnað A-helming landsins, meðan að hinn hluti uppreisnarinnar gegn Gaddhafi, hefur ráðið V-hluta landsins.
--Um hríð var þessi vígsstaða stöðug nokkurn veginn, og skipting landsins í 2-lönd vaxandi mæli augljós.
En seint á árinu 2019 hóf haftar öfluga sókn gegn Tripoli-stjórninni - rétt að nefna að Haftar naut eða hefur notið stuðnings:
- Rússlands.
- Sameinuðu-Arabísku-Furstadæmanna.
- Saudi-Arabíu.
--Áhugavert bandalag virkilega!
Vitað var að SAF og SA höfðu varið miklu fé í her Haftar.
Á vegum þeirra, voru til staðar -- arabískir málaliðar.
--Rússland, var einnig með málaliða-her. Þekktur slíkur sem Rússland víða beitir - Wagner.
Þar fyrir utan, rétt áður en Erdogan hóf bein afskipti.
Bárust fréttir af frekari afskiptum Rússlands:
Russia expands war presence in Libya.
Hugsanlega var þetta kornið er fyllti mælinn - og Erdogan ákvað að senda hersveitir úr her Tyrklands, til aðstoðar Tripoli-stjórninni!
Turkey's Military Intervention in Libya
Áður hafði Erdogan um hríð sent Tripoli stjórninni - vopn.
Sem hafði dugað til þess, að Tripoli stjórninni tókst að verja Tripoli borg sjálfa, ítrekuðum tilraunum Haftars til að taka borgina.
--Þannig að líklega hefur Pútín brugðist þolinmæðin.
Hinn bóginn, í stað þess að gefa eftir - er Erdogan fréttir af rússneskum herþotum á svæðinu, þá þess í stað - verður maður að gera ráð fyrir, að Erdogan hafi ákveðið að Tyrkland mundi komast upp með að senda; hersveitir sjálft á svæðið.
--Engar fregnir bárust síðan af því, að rússn. herþoturnar hafi verið notaðar.
- M.ö.o. hljómar sem svo að Pútín hafi - hikað/blikkað!
Útkoman var eftir inn-grip Tyrklandshers, að vígsstöðunni var snúið við
Tyrkland virðist hafa beitt eigin málaliðum - Sýrlendingum sem Erdogan í seinni tíð beitir reglulega!
--Áætlað að Erogan hafi sent allt að 12þ. slíka - meðan Wagner hópurinn á vegum Rússland, hafi líklega ekki verið fjölmennari en 2000.
- Þar fyrir utan, hafi verið sérsveita-liðar Tyrklandsher, er hafi beitt -- drón-flugvélum sem Tyrkland hefur þróað.
Vísbendingar að þær hafi ekki síst, ráðið úrslitum - þær drone-flugvélar.
Ekki hef ég mikla þekkingu á þeim - drón-flugvélum.
En eins og sést, geta þær borið vopn.
--Skv. fregnum af átökum í Líbýu, voru það ekki síst þær er réðu úrslitum.
Turkish military intervention in the Second Libyan Civil War
--Niðurstaðan m.ö.o. var - nánast fullkominn sigur Erdogans.
Hann hafði betur þarna gegn - Rússlandi, FAS og SA!
- Nú hefur Erdogan - protectorate í V-Líbýu.
- Að sjálfsögðu spilar olía og gas, rullu.
--Erdogan ætlar sér mikið með hugsanlega vinnslu í framtíð undan ströndum Líbýu, auk þess gæti hann enn ákveðið - frekari inngrip til að taka allar olíulyndir Líbýu.
Hinn bóginn, virðist a.m.k. um sinn - Erdogan hafa stoppað þar frekari landvinninga.
- Enda t.d. hótar Egyptaland á árinu að blanda sér í stríðið, ef Erdogan héldi sókninni áfram.
Stríð Azerbadjan og Armeníu - um Nagorno Karabak!
Svona leit kortið nokkurn veginn út áður en Azerbadjan hóf atlögu að Armeníu!
Í fyrra stríðinu um landsvæðið, 1988-1994, hafði Armenía betur.
Svæði sem tilheyrði við skiptingu Sovétríkjanna 1993 -- Azerbadjan, en byggt Armenum.
Hóf uppreisn, sú uppreisn var studd Armeníu - Armenía og íbúar Nagorno Karabak unnu það stríð.
--Að hvaða marki Rússlandsstjórn þess tíma hugsanlega studdi Armeníu þá t.d. í von um að veikja Azerbadjan, er óþekkt -- en slíkar aðferðir eru nú orðnar klassískur rússn. leikur, að veikja lönd nærri Rússlandi með, yfirtöku hluta landsvæða þeirra!
- Rauða svæðið er Nagorno Karabak.
- Gráa svæðið - er landsvæði sem Armenía hernam.
- 724þ. Azerar flúðu landsvæði hernumin af Armeníu.
- Á móti voru 300-500þ. Armenar reknir frá Azerbadjan.
Eins og sjá má hefur kortið breist nokkuð!
- Azerbadjan hefur tekið stórt svæði - allt svæðið fyrir Sunnan-Nagorno Karabak sem Armenía hafði ráðið síðan 1994, og auki töluverðan hluta Nagorno-Karabak.
- Myndin sýnir vopnahlés-línuna í dag.
--Áhugavert að Erdogan samþykkti - vopnahlé sem Pútín lagði til á þeim punkti.
Þ.s. þessi staða gerir, að stór hluti þeirra Azera er flúðu - fyrra stríðið um Nagorno Karabak, geta sest að í svæðum sem her Azerbadjan hefur tekið.
- En ef stríðið hefði haldið áfram, er líklegt að íbúar Nagorno-Karabak, hefðu allir sem einn -- flúið til Armeníu.
--Erdogan tekur þann pól, hann hafi staðið fyrir réttlæti!
Með því að stoppa á þessum punkti - þannig hindra þjóðernis-hreinsan á Armenum.
- Getur hann haldið slíku fram, án þess að það sé í nokkru augljóslega rangt.
Hvað breytist með þessu?
- Augljóslega er Armenía - bandalagsríki Rússlands mjög veiklað á eftir.
- Samtímis, stendur væntanlega einræðis-herra Azerbadjan sterkar vígi en áður.
- Á tæru, að Erdoga hefur nú öruggan bandamann, þarna við Kaspíahaf!
Forvitnilega spurningin er auðvitað -- af hverju tapar Rússlands 2-stríðum gegn Erdogan árið 2020?
- Fréttir hafa borist nýlega af miklu fleiri látnum Rússum vegna kófsins, en Rússlandsstjórn hafði hingað til viljað viðurkenna!
Russian Covid deaths three times the official toll
Ein möguleg hluta-skýring, er að Kófið hafi verið óskaplega harkalegt áfall fyrir Rússland, miklu mun meir en stjórnvöld þar hafi kannast við.
Fyrir utan afar nýlega. - Síðan, hefur kófið valdið miklum skakka-föllum á olíumörkuðum.
Þó olíuverð hafi nokkuð rétt við sér úr mestu lægðinni.
--Brent-Crude er nú 51 Dollari.
Þá er það samt enn - óþægilega lágt verð fyrir Rússland.
Verðin voru enn lægri sl. vor og sumar.
**Inngrip Erdogans er einmitt tímasett -- fyrri hluta þessa árs, í Líbýu. - Hinn bóginn, er Nagorno-Karabak stríðið þetta haust.
Á móti, virðist nú stór bylgja af kófinu í Rússlandi - eins og víða annars staðar.
- Kenningin getur verið sú, að sameiginleg lamandi áhrif kófsins á innviði rússnesks efnahags + ásamt lágum olíuverðum þetta ár, sem einnig orsakast af kófinu.
- Skapi þennan óvænta veikleika Rússlands í ár.
Höfum í huga, Tyrkland er ekki olíuríki, græðir frekar en hitt á ódýrri olíu - olíuríki eru á hinn bóginn mjög viðkvæm fyrir tekju-missi af völdum lágs olíuverðs.
Ef olíuverð fer mikið niður eins og það gerði þetta ár, Rússland er þekkt einmitt fyrir slíka viðkvæmni.
--Álagið af kófinu innan Rússlands sjálfs, bæti síðan þar við.
Það getur fleira komið til - en óstjórn Pútíns sjálfs gæti átt hluta að!
Undir stjórn Pútíns, virðist hafa ríkt sannkallað - ræninga-ræði.
Þ.e. hóparnir er stjórna landinu, virðast hugsa fyrst og fremst um að maka krókinn.
Síðan senda þeir peningana úr landi -- áhugavert einkum til London.
--En það augljósa stórfellda og stöðuga arðrán, gæti hafa verið að hola landið upp smám saman innan-frá.
- Sem kannski var ekki augljóst, meðan olíuverð voru svona -- OK. En þegar kreppa dynur yfir, gæti slík holun landsins innan-frá, verið viðbótar skýring á veikleika.
--En ég get ekki kallað stjórnina í Rússlandi, annað en hreint ræninga-ræði.
Greipar látnar sópa - eins og hver mest getur, féð sent úr landi.
- Þ.s. það þíðir, að féð er ekki notað til uppbyggingar.
Þess í stað, hafa líklega innviðir ekki fengið þá fjárfestingu þeir hafa þurft.
Við slíkar aðstæður, fúna eðlilega þeir innviðir! Og ríkið veikist hægt og rólega innan-frá.
- Málið er að það getur vel verið að Rússland sé aftur orðið afar veikt.
- Hversu veikt, er þó opin spurning.
--Síðast er það ástand var til staðar, t.d. risu Téténar upp, og reyndu að hrifsa sjálfstæði.
- Það sé þó óvíst að svo nægilega veiklað sé Rússland nú, að múslima-svæði Rússland prófi aftur -- að gera uppreisnir.
Hvað gera Bandaríkin 2021?
Miðað við hvað gerðist 2020 - gætu Bandaríkin fengið þá hugmynd 2021, að unnt sé að sparka Rússlandi frá A-Úkraínu. Bandaríkin gætu sent vopn til Úkraínustjórnar -- ásamt peningum svo Kíef stjórnin geti elft sinn her hratt, og hafið sókn í A-Úkraínu.
- Ef Rússland er alvöru haldið nýjum alvarlegum veikleika - gæti hugsanlega tekist að sparka Rússland þaðan út.
- Hvað þaðan í frá gerðist -- væri þá enn stærri spurning.
En ef Pútín tapaði í Úkraínu -- eftir 2 töp í röð gagnvart Erdogan.
Gæti stjórn Pútíns sjálfs innan Rússlands - fljótlega orðið völt.
- En þegar menn stjórna hópi ræningja.
Þá getur það verið hættulegt hugsanlega.
Ef þeir halda foringinn sé orðinn - veikur fyrir.
--Óvæntar fréttir gætu allt í einu borist, að Pútín hefði verið veginn í launsátri.
Og slagsmál milli - ræningja-klíkunnar væri hafin.
- Ef það gerðist, gætu öll múslima-svæðin í Rússlandi.
Risið í uppreisn. Án vafa mundi Erdogan styðja þær uppreisnir.
Hvort að Rússland sé þetta veikt orðið.
Er eiginlega fullkomlega óljóst.
--Þannig að þ.e. langt í frá víst, að tíðindi 2021 verði þetta stórtæk.
Niðurstaða
2021 gæti verið ár frétta af Rússlandi af tagi, sem við höfum ekki séð síðan hrun-árin í kjölfar 1993, er Sovétríkin hundu og síðan komu ár margvíslegrar upplausnar!
Á sama tíma, er alls ekki hægt að slá nokkru slíku föstu!
- Það sem maður veit, Pútín tapaði tveim stríðum fyrir Erdogan.
- Kófið er mun verra í Rússlandi, en stjórnvöld Rússland höfðu fram til þessa viðurkennt.
- Lágt olíuverð - veikir alltaf Rússland efnahagslega.
--Þetta eru megin rökin fyrir veikluðu Rússlandi. Hinn bóginn, segir þetta ekki - hversu veiklað Rússland nú er. En því veiklaðra sem Rússland er, því líklegra er að utanaðkomandi aðilar sem og innlendir -- prófi ævintýri gagnvart Rússlandi.
- Ég er sjálfur á því, að ræningja-ræðið í kringum Pútín, hvernig ótrúlegum upphæðum hefur þar verið stolið af valda-stéttinni og komið úr landi, í stað þess að fjárfesta þar í innviðum og uppbyggingu; hljóti að hafa til viðbótar veiklað Rússland.
Ef sú veiklun er veruleg orðin, gæti Rússland nú verið orðið afar afar veikt.
Ef svo er, gæti eiginlega nánast allt farið af stað!
- Úlfarnir innan Rússland sem og utan, gætu lagst á hræið.
Farið að taka sér bita.
--------------
Gleðilegt nýtt ár!!!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hvernig rætt er um lyf BioNTech í fjölmiðlum virðist rangt!
--Stöðugt kallað lyf, Phizer. En þ.e. þýska fyrirtækið BioNTech sem á tæknina að baki því.
Sagan að baki lyfi BioNTech er stórmerkileg, en hjón sem stofnuðu fyrirtækið eru bæði vísindamenn, þau hafa árum saman rannsakað RNA tækni - voru búin er fréttir bárust af dreifingu COVID innan Kína að þróa tækni er gerir það mögulegt að -- vernda RNA sameind í hjúp sem líkist frumuhimnu fruma mannslíkamans, þannig leysa þann vanda hvernig unnt er að þróa lyf er beitir RNA.
--Þannig voru þau komin þá þegar meir en hálfa leið í mark, áður en fréttir bárust af COVID, en er þau heyrðu um þann nýja vírus -- sáu þau tækifæri í því að kynna þessa nýju tækni til sögunnar, með því að beita þessari nýlega þróuðu aðferð!
--Aðferðin virðist mér það byltingarkennd, að líklega verða flest-öll framtíðar bóluefni með þeirri aðferð.
- Takið eftir, að fram kemur á undirliggjandi hlekk, að Ugur Sahin hannaði bóluefnið í eigin tölvu á nokkrum klukkustundum, eftir að honum barst nákvæm lýsing á gena-kóðun COVID-19 vírussins frá Kína, í Janúar á þessu ári.
--Megnið af tímanum eftir það hafi farið í prófanir! - Hann segist geta hannað aðra útgáfu af bóluefninu jafn fljótt, ef þörf sé fyrir.
--Spurningin sé fyrst og fremst, hve langar prófanir þyrfti fyrir endurskoðað bóluefni, ef þörf væri að eiga við afar mikið stökkbreytt afbrigði COVID, til þess að heimild landa fengist fyrir dreifingu slíks hugsanlegs endurskoðaðs bóluefnis.
Spurning hvert akkúrat samband BioNTech of Phizer er!
How BioNTech's husband-and-wife team developed Pfizer's vaccine
The Husband-and-Wife Team Behind the Leading Vaccine to Solve Covid-19
BioNTech CEO confident vaccine developed with Pfizer works on UK virus variant
BioNTech's Covid vaccine: a shot in the arm for Germany's Turkish community
Behind Pfizer's vaccine, an understated husband-and-wife "dream team"
Þetta er mjög merkileg saga!
- Sahin, 55, and Tureci, 53, had been researching for nearly 20 years the possibility of using modified genetic code, or messenger RNA (mRNA), to trick the body into developing cancer-fighting antibodies.
- Seeing the coronavirus spread fast in China at the beginning of January, Sahin believed his company would be able to direct their research from anticancer m-RNA drugs to be among the first to come up with a mRNA-based viral vaccine.
- For distribution and marketing, the couple teamed up with Pfizer, whom they had previously worked together on a flu vaccine, and Fosun, the Chinese pharmaceutical conglomerate..."
--Takið eftir -for distribution and marketing- þá sömdu þau við 2-risafyrirtæki.
- Clinical trials to determine the vaccine's dosage and safety started simultaneously in May in the University of Maryland in the U.S. and Ankara University Ibni Sina Hospital in Turkey, as well as in South America and Europe. They were expanded to include China in July.
--Takið eftir, hóp-rannsóknir fóru fram í þrem löndum, Bandar. væntanlega þar undir stjórn Phizer - Kína væntanlega þar undir stjórn Fosun.
- In an interview with Turkish news agency DHA in May, Sahin talked of his hectic schedule at the height of the pandemic leading up to the breakthrough this week:
I was working from my home office, making calls to coordinate with China in the morning and switching to Pfizer (in the U.S.) in the afternoon.
--Ekki klárt hvort fyrirtækið sá um rannsóknina í Tyrklandi - en greinilega voru BioNTech hjónin og forstjóri Phizer í kafi í því máli samtímis.
Það má vera samvinna fyrirtækjanna í framkvæmd fjölda-prófa á lyfi BioNTech hafi verið það náin, bæði hafi séð um þær rannsóknir samtímis. Ekki gengið hnífur á milli.
- Sahin was born in a modest one-bedroom house in Iskenderun, a town in southern Turkey. Like many young Turkish couples falling into economic hardship in the 1960s, his parents emigrated to Western Germany as a gastarbeiter (guest worker) when he was 4. His father, Ihsan Sahin, worked at the Ford car factory in Cologne.
- Inspired by a program he saw on German TV called "Immortality is Fatal," Sahin went on to study medicine and earned a doctorate on immunotherapy from the University of Cologne.
--Ugur Sahin er fæddur í Þyrklandi en foreldrar fluttu til Þýskalands meðan að Ozlem Tureci er af tyrknesku bergi en fædd í Þýskalandi. Væntanlega þíðir það að þau séu nokkurs konar -national champions- í augum Tyrkja.
Bæði ganga í skóla í Þýskalandi og gengu námsbrautina all leið inn í háþróuð lyfjatengd vísindi -- virðast kynnast vegna þess að bæði fengu áhuga á samskonar lyfjatengdum vísindum, þ.e. með fókus á RNA tengdar rannsóknir.
Albert Bourla CEO of Phizer!
Albert Bourla -- forstjóri Phizer virðist hafa verið kunningi hjónanna í langan tíma!
Sahin speaks of Bourla as a friend rather than a business partner. -- It was very personal from the very beginning,
- Meanwhile, with a current market value of $21 billion, BioNTech, which is located on a street in Mainz ironically called An der Goldgrube ("At the Goldmine"), is now more valuable than Deutsche Bank and Lufthansa.
--Markaðsvirði BioNTech hefur risið hratt!
- BioNTech has recently opened a production facility in Marburg, Germany. Once the vaccine is approved, Sahin forecasts distribution of 300 million doses to Europe and the U.S. in the first half of 2021, culminating in 1.5 billion doses for the world in a year.
Financial Times lýsti þau hjónin - menn ársins 2020:
FT People of the Year: BioNTechs Ugur Sahin and Ozlem Tureci.
Það er óhætt að segja að stjarna þeirra hjóna rísi nú hratt!
Hvernig virkar lyf BioNTech?
- Lyfið inniheldur ekki vírus. Eins bóluefni hafa hingað til.
- Heldur einungis svokallað - mRNA (Messenger-RNA).
Bóluefni hingað til hafa virkað óbeint.
M.ö.o. veikluðum vírus dælt í fólk. Er síðan fjölgar sér í líkama fólks.
Því fylgja oftast nær einhver væg veikinda-einkenni.
--En í undantekninga-tilvikum fá einstaklingar erfiðari einkenni.
Með þessu, lærir líkaminn á vírusinn. Og þegar líkaminn hefur sigrast á - veiklaða vírusnum, hefur líkaminn -- þróað með sér, vörn gegn sjúkdómnum!
- Fólk með léleg ónæmiskerfi getur orðið harkalega veikt í undantekninga-tilvikum.
Bóluefni BioNTech virkar allt allt öðruvísi!
- Aftur, bóluefni BioNTech inniheldur - mRNA sameind. Þ.e. allt og sumt.
Fyrir utan að um sameindina er hjúpur til verndar samskonar og frumuveggir fruma mannslíkamans. Míkróskópískar kúlur með mRNA inní. - Þ.s. gerist er frumur mæta þeim kúlum, að þær sameinast þá frumuveggjum frumanna, mRNA inniheldur fyrirmæli til fruma er leiða fram varnarviðbrögð líkamans gegn vírus.
--Það verða m.ö.o. líklega engin veikinda-einkenni, eins og alltaf verða með venjulegum bóluefnum.
Þ.s. ekki er verið að nota vírus heldur einungis að frumur líkamans fá upplýsingar.
Ferlið er beint -- frumurnar hefja varnar-viðbrögð skv. fengnum upplýsingum.
- Ég held að þetta hljóti að þíða -- bóluefni BioNTech.
Sé öruggara en bóluefni fyrri tíma! - Ég sé ekki hvað ætti að valda verulegum auka-verkunum.
Þær komi í venjulegum bóluefnum - vegna þess líkamar sums fólks, sýni harkalegri viðbrögð við veikluðum vírusum - en meirihluti þeirra er fá þau bóluefni.
--Vegna þess, að enginn vírus sé notaður í fyrsta lagi.
Þá sé ég ekki að það sé eiginlega nokkur möguleiki á -- verulegum aukaverkunum!
- Allt og sumt sé, frumur líkamans fái upplýsingar um tiltekið vírus prótein.
Lyfið m.ö.o. kenni líkamanum strax - að bregðast við.
--Varnarkerfi líkamans fái þá strax upplýsingar svo það eyði vírus.
Ég er eiginlega það sannfærður að þetta sé lyfið sem maður á að taka!
Að ég er þegar búinn að ákveða -- að segja já!
--Ef þ.e. lyf BioNTech sem ég í boði.
- Tek fram, lyf Moderna fyrirtækisins beitir einnig RNA tækni.
Ekki kynnt mér hvernig það akkúrat virkar.
En það virðist samsett með öðrum hætti.
--Lyf Moderna er þá ekki heldur með vírus. - Astra Zeneca lyfið á hinn bóginn, sé hefðbundið bóluefni með veikluðum vírus.
M.ö.o. ef fólk vill frekar venjulegt bóluefni.
Vantreystir nýju tækninni.
--En mér virðist RNA tæknin betri. Vegna þess einmitt, að enginn vírus sé til staðar í þeim bóluefnum. Innihald bóluefna sé skammtur af -- fyrirmælum til fruma.
M.ö.o. þeim kennt að verjast vírus.
--Eitt sem ég hef heyrt, bóluefni BioNTech noti miklu minna magn af mRNA per skammt en bóluefni Moderna. Prófanir benda til þess að lyf Moderna skili mjög svipuðum árangri!
Niðurstaða
Ég er á því að hin nýja RNA tækni -- líklega geri bóluefni mun öruggari en áður. Vegna þess einmitt að hætt er að nota -- vírusa beint sem grunn bóluefnis. Mig grunar að flest vandræði svokallaðar auka-verkanir, tengist mismunandi viðbrögðum líkama mismunandi einstaklinga -- við vírusum sem dælt er í einstaklinga með hefðbundnum bóluefnum.
M.ö.o. þó vírusarnir séu veiklaðir þannig engin alvarleg veikindi eiga að hljótast af, séu sumir einstaklingar ef til vill með veikari ónæmiskerfi en meðalmaður, og veikist því verr en meðaltal -- það gæti verið hvað kallaðar eru, aukaverkanir.
--Flestum tilvikum sé svörun væg, þannig flestir taki lítið eftir því - kannski svipað vægu kvefi.
Með því að -- taka vírusa út úr myndinni. Þess í stað fá frumur líkamans upplýsingar um vírusa-vaka, svo þær þekki þá. Ætti þess-lags umtalverðar svaranir líkama að hverfa.
Þar með aukaverkanir að flestu jafnvel hugsanlega öllu leiti.
Saga hjónanna Ugur Sahin og Ozlem Tureci er áhugaverð. 20 ára rannsóknir á RNA liggja að baki.
Þau voru þegar búin að leysa vandamálið tengt notkun RNA í bóluefnum.
--Má því segja, þau hafi verið akkúrat tilbúin fyrir rétta tækifærið.
Er fréttir bárust um heiminn, um nýjan vírus í Kína í desember 2019.
Þau virðast þannig fyrir einskæra tilviljun hafa verið rétta fólkið á réttum tíma.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 27.12.2020 kl. 01:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Enginn vafi Trump er reiður eigin flokki þ.e. Repúblikanaflokknum, en út frá sjónarhóli Trumps -- hefur flokkurinn ekki staðið með honum, sbr. hafnaði að kollvarpa niðurstöðu forsetakosninganna, 5 þingmenn efri-deildar Bandaríkjaþings hafa líst Biden - réttkjörinn, sem virðist loka á síðasta möguleika Trumps þ.e. að beita þinginu fyrir sig í loka-tilraun til að kollvarpa kosninga-útkomunni snemma í Janúar nk. er þingið að venju mundi formlega staðfesta kjörið.
--Út frá eigin sýn Trumps - líklega lítur Trump þannig á hann hafi harma að hefna.
Efa ekki Trump oft með reiðisvip þessa daga, ekki maður með póker-andlit!
Complete clusterf---: Trump leaves Washington in limbo
Democrats back Donald Trumps call for more generous stimulus bill
Trump takes aim at Covid stimulus bill, raising specter of veto
Viðbrögð Trump eru -- óvænt gjöf til Demókrata, sbr:
Nancy Pelosi - í bréfi til samþingsmanna!
Just when you think you have seen it all, last night, the President said that he would possibly veto the bicameral agreement negotiated between Republicans and Democrats, -- If the President truly wants to join us in $2,000 payments, he should call upon [House Minority Leader Kevin] McCarthy to agree to our Unanimous Consent request.
Hún Twítaði einnig!
- Nancy Pelosi@SpeakerPelosi
Republicans repeatedly refused to say what amount the President wanted for direct checks. At last, the President has agreed to $2,000 Democrats are ready to bring this to the Floor this week by unanimous consent. Lets do it! - Nancy Pelosi@SpeakerPelosi
Mr. President, sign the bill to keep government open! Urge McConnell and McCarthy to agree with the Democratic unanimous consent request for $2,000 direct payments! This can be done by noon on Christmas Eve!
--Fyrir leiðtoga neðri-deildar Bandaríkjaþings, eru viðbrögð Trumps eins og himnasending.
Efa þó stórfellt, að tilgangur Trump sé að -- gera Demókrötum greiða.
Á sama tíma, eru leiðtogar Repúblikana -- allt annað en ánægðir með forsetann sinn!
Sen. Rand Paul: It's a really foolish egg-headed, left-wing, socialist idea to pass out free money to people, so I part ways with the president on giving people free money,
Georgia Republican strategist --: Trump has put Loeffler and Perdue in an impossible situation repeatedly throughout the entirety of the runoff. And this is just the latest chapter of the book of humiliation he has made them characters in, -- What do they do? Do they defy the president and stand by what they had been saying or do they once again look like weak puppets with no backbone?
--En málið augljóslega víxlverkar við -- kjörið í Georgíu þann 6/1 nk.
Þ.s. þingmanna-efni Repúblikana kljást við þingmanna-efni Demókrata.
--Í húfi, 2 sæti í efri-deild Bandaríkjaþings.
Ef Demókratar ná þeim, hafa þeir meirihluta í -- Senatinu/Öldungadeildinni.
- Eins og ráðgjafinn segir - setur Trump þau Loeffler og Perdue í vanda, þ.e. í annan stað - mun stuðningur við nýja afstöðu Trumps, reita a.m.k. hluta Repúblikana til reiði.
Þ.e. þann hóp, sem hefur verið mjög andvígur allan tímann, því að greiðslur til almennings í kreppunni, væru hafðar -- háar.
--Sumir eins og Rand Paul, vilja leggja þær af - alfarið. - Ef þau styðja ekki Trump í málinu, er sennilegt að Trumparar sitji heima og greiði þeim ekki atkvæði - er nær örugglega þíddi, að Demókratar tækju þingsætin.
- Hinn bóginn, ef Repúblikanar klofna einnig í hinu tilvikinu í stuðningi við þau, þá gæti hugsanlega sú staða blasað við hvort sem er.
--M.ö.o. gæti hefnd Trumps gagnvart Repúblikana-flokknum, fyrir að styðja hann ekki - skv. mati Trumps - að nægilegu marki, verið sú --> Að tryggja Demókrötum meirihluta í Senatinu.
Ekki vegna þess, Trump sé vel við Demókrata, heldur vegna þess -- í augnablikinu sé Trump hugsanlega reiðari Repúblikana-flokknum.
--Enda ekki nema nokkrir dagar síðan, meirihluti Öldunga-deildar Bandaríkjaþings eða Senatsins, lokaði eiginlega síðasta möguleika Trumps - til hugsanlegs sigurs. Egiginlega óhugsandi, Trump sé - þingmönnum Repúblikana í efri-deild ekki afar reiður.
- Trump gæti séð það sem refsingu til þeirra, að svipta þá meirihlutanum.
- Þó það á sama tíma, mundi einnig leiða til þess, að Biden forseti ætti allt í einu stórfellt aukna möguleika til þess -- að koma stefnumálum sínum fram!
Ef Trump gerir þetta virkilega!
--Spurning hvort Biden ætti að senda Trump -- þakkarbréf?
Niðurstaða
Trump hefur alltaf trúað á hefndina, þetta má ráða í bók -- Think big and Kick Ass.
Einn kaflinn í henni, heitir -- Revenge. Í honum, setur Trump fram þá afstöðu -- að ávalt eigi að hefna, og í því skyni - hefna er óvinur síst eigi von á því.
--Fólk getur tékkað á þeirri bók - þeim kafla, ef það heldur að ég ljúgi!
Það kemur því mér ekki á óvart, að Trump vilji refsa Repúblikana-flokknum.
Enda sé það flokkurinn er hafi vísvitað lokað á síðasta - tæknilega mögulega möguleika hans.
Það gerðu þingmenn efri-deildar, er 5 þeirra lístu Biden réttkjörinn formlega, og að auki lístu því yfir formlega - að þingmenn Repúblikana ættu ekki að gera nokkra tilraun til að hindra staðfestingu þingsins á kjöri Bidens, er þingið vanalega gerir slíkt snemma í janúar nk.
--Miðað við hvernig Trump hugsar, þá er honum líklega nánast lífsins ómögulegt að láta vera að refsa eigin flokki, fyrir þ.s. Trump líklega álítur -- svik.
- Þ.e. auðvitað skemmtilega kaldhæðið, að Biden mun að sjálfsögðu græða á því er Repúblikanaflokkurinn og Trump - fara í hár saman.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Barr er enn Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, þar eð Trump hefur ekki enn formlega samþykkt afsögn hans -- hinn bóginn var reiknað með því að Barr mundi hætta síðan Barr við sl. mánaðamót lísti því yfir að Dómsmálaráðuneytið hefði ekki fundið sannanir fyrir víðtæku kosninga-svindli.
--En yfirlýsingar Barrs í viðtölum þá strax í kjölfarið voru þess eðlis.
Að fullkomlega augljóst var þá þegar, Trump mundi aldrei fyrirgefa honum.
- M.ö.o. Barr virtist klárlega hafa ákveðið að hætta í ríkisstjórninni.
Vart geti annað verið! - Færslan mín frá 2/12 sl: William Barr dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist ekki hafa séð nokkrar sannanir þess að víðtækt kosningasvindl hafi breytt niðurstöðu forsetakosninganna í Bandaríkjunum! Er Barr að yfirgefa Trump?.
--Fréttir um nýjustu yfirlýsingar Barr!
Barr, on his way out, breaks with Trump on Hunter Biden and election fraud
Barr dismisses calls to seize voting machines in rebuke to Trump
- Barr said the probes into the younger Biden are already being capably handled by attorneys within the Department of Justice.
Barr:
I think to the extent theres an investigation, I think that its being handled responsibly and professionally currently within the department,
To this point I have not seen a reason to appoint a special counsel, and I have no plan to do so before I leave. - And with Trump mulling extreme actions to investigate claims of widespread voter fraud, including the use of an executive order to seize voting machines the presidents lawyers say are likely to contain evidence of manipulation, Barr made clear he isnt on board.
--Barr:
I see no basis now for seizing machines by the federal government wholesale seizures of machines by the federal government, - Barr also scoffed at another idea Trump has been considering at a series of White House meetings: appointing one his most confrontational and controversial attorneys, Sidney Powell, as a special counsel to investigate election fraud.
--Barr:
If I thought a special counsel at this stage was the right tool and was appropriate, I would name one, but I haven't and I'm not going to, - Barr said he hopes that Biden would refrain from meddling into any investigation related to his son and would allow such probes to proceed freely.
--Barr:
Im hoping that the next administration handles that matter responsibly,
Trump getur líklega ekki formlega skipað nýjan Dómasmálaráðherra.
Áður en Trump sjálfur lætur formlega af embætti forseta Bandaríkjanna!
Ég er ekki viss - að staðgengill dómsmálaráðherra -acting- hafi öll sömu völd!
Bendi á að án vafa - mundi dómari fást til að setja, lögbann á tilraunir til slíks, lögtaks.
Enda væri slík aðgerð án fordæma, óvíst ráðuneytið hefði hreinlega - laga-heimild til slíks.
--Efa að nægur tími sé eftir, fyrir lögtaks-kröfu og síðan dómsmál um heimild ráðuneytisins til slíks, til að klárast áður en Trump hættir sem forseti.
Vart getur nokkur maður efað - Barr sé rækilega búinn að brenna allar brýr gagnvart Trump!
Hvað getur Barr gengið til?
Augljóslega er Barr að stökkva frá borði!
Maður verður að reikna með því - Barr hafi ákveðið, Trump hafi engan séns eftir.
Síðan má velta því fyrir sér hvort Barr hafi meir en það í huga!
- Barr klárlega skapar fjarlægð milli sín og Trumps.
- Þar með, fyrrir sig ábyrgð.
--Þ.e. kannski áhugaverðasta spurningin.
Að Barr virðist fyrra sig ábyrgð!
Barr m.ö.o. er hugsanlega að meta svo.
--Trump ætli að gera e-h.
Sem Barr vill ekki taka þátt í!
Ég held að -- það hljóti vera svo.
Barr meti svo, Trump eigi ekki séns.
--Það útskýri, af hverju barr vill ekki taka þátt.
Það gæti einnig hugsast, það eitthvað Trump íhugar.
--Sé afar ólöglegt.
--Sem útskýri ef Barr meti Trump hafa tapað þegar, af hverju Barr vill fjarlægð.
Þetta eru auðvitað vangaveltur - eina sem er á tæru, Barr ákvað að yfirgefa skip.
Niðurstaða
Ef Barr var ekki þegar hataður af -- Trumpurum, þá er hann það líklega eftir sínar nýjustu yfirlýsingar. Ákvörðun Barr, ber að skoðast sem sennilegt mat Barr á því, að Trump eigi ekki möguleika til þess, að halda áfram sem forseti.
Það sé líklega af hverju Barr hafi ákveðið, að hefja sína persónulegu uppreisn gegn Trump.
Allt annað sem ég varpa fram, eru vangaveltur.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2020 | 01:16
Trump er líklega búinn að missa af síðasta möguleikanum til að hindra embættistöku Joe Biden! Er Trump hugsanlega að færa Biden meirihluta í Öldungadeild?
6. janúar nk. á bandaríska þingið að formlega staðfesta lögmæti kjörs nýs forseta. Það er vitað, að Trump hefur verið að beita þingmenn Repúblikana þrýstingi -- til þess að krefjast formlegrar atkvæðagreiðslu -- gegn kjöri Bidens. En það virðist að slík fari ekki fram, nema að einhver berji í borðið og lísi yfir formlegum efasemdum um réttmæti kjörsins!
--Tæknilega er þetta síðasta von Trumps!
En ég held að sú von sé ekki lengur til staðar!
Í ljósi yfirlýsinga frá einstökum Repúblikana-þingmönnum í kjölfar sigurs Bidens í Elector-College atkvæðagreiðslunni.
--En nokkrir þingmenn Repúblikana lístu Biden fyrir sitt leiti, réttmætan kjörinn eða þ.s. kallað er - president elect.
Ef Trump ætlar að láta reyna á þetta þann 6/1nk. -- þá mundi hann ætlast til þess, að þingmennirnir gangi bak þeim orðum, og styðji yfirlýsingur um vantraust á niðurstöðu - Elector College - þrátt fyrir að, Trump hafi tapað öllum dómsmálum er gerðu tilraun til að kasta rýrð á kosninga-niðurstöðuna, og auk þess að Hæsti-Réttur Bandar. sjálfur hefur vísað frá tveim málum er einnig voru tilraun til slíks.
--Trump hefur fetað dómsstóla-veginn alla leið, og tapað í sérhvert sinn.
Yfirlýsingar frá þeim þingmönnum Repúblikana er lýstu Biden réttkjörinn!
Bendi til þess, að nægur fjöldi Repúblikana -- hafi ákveðið, þetta er búið spil!
McConnell recognizes Biden as president-elect
Senate GOP accepts Biden's win
Senate Majority Whip John Thune!
- Senate Majority Whip John Thune -- I understand there are people who feel strongly about the outcome of this election, -- But in the end at some point you have to face the music. And I think that once the Electoral College settles the issue today, its time for everybody to move on.
- Sen. Roy Blunt -- Theres clearly a constitutional president-elect, -- the Electoral College vote today makes clear that Joe Biden is now president-elect.
- Sen. Shelley Moore Capito -- its time to turn the page and begin a new administration.
- Sen Mike Rounds -- Vice President Biden is the president-elect based on the electoral count.
- Senate Majority Leader Mitch McConnell -- There comes a time when you have to realize that despite your best efforts, youve been unsuccessful, -- Youve got to have a winner and youve got to have a loser. So I think once the presidents legal arguments are exhausted, then certainly Joe Biden is on the path to the next president of the United States
--Sem sagt, 5 - senatorar sögðu skýrt, að Biden væri kominn með lögmætan sigur.
Og því væri spilið tapað, kominn tími til að horfa til næstu ríkisstjórnar.
- Augljóslega ef þessi hópur stendur við þetta -- þá nær tilraun Trumps 6/1 2021, ef hún fer fram, engu fram!
- Trump er a.m.k. með trygga stuðningsmenn í neðri deild, sem hafa lofað að lísa yfir vantrausti - ef Trump fer fram á það, þá mundi því fylgja ákskorun til þingmanna Repúblikana í efri deild -- að kjósa skv. vilja Trumps.
McConnell warns Senate Republicans against challenging election results
Sen. Shelley Moore Capito (R-W.Va.) said that no one objected on the call to McConnell encouraging members to accept the election results.
- Sen. Shelley Moore Capito -- There wasnt any pushback to it, -- Theres wasnt anyone saying: oh wait a minute. That didnt occur.
--Ef hún segir satt frá, þá mótmælti enginn Senatora Repúblikana er sátu einka-fund Repúblikana-Senatora, orðum McConnel -- að Repúblikana-Senatorar ættu ekki að taka þátt í tilraun, til þess að rugga málum þann 6/1 nk.
Þ.e. þessi fundur ekki síst - sem sannfærir mig um það - Trump sé búinn að klára alla sénsa! Repúblikanar í efri deild, muni ekki hjálpa Trump þann 6/1 nk.
--Þá sé þetta virkilega búið spil!
Getur verið Donald Trump sé að tryggja Demókrötum meirihluta í Öldungadeild?
Virðist að Trump sé að nota Senat-keppnina í Georgíu, til að safna fé fyrir sjálfan sig!
Það er að sjálfsögðu afar sjálfs-elsk ákvörðun, en Trump er sjálfselskan holdi klædd!
Trump antagonizes Republicans with Georgia fundraising ploy
Til samanburðar -- er Joe Biden á fullu að safna peningum fyrir Demókrata í Georgíu!
Trumps approach has been in stark contrast with President-elect Joe Biden, who has raised $10 million for the runoffs through direct appeals to his grassroots donor network. Bidens campaign last week sent out an email asking supporters to give $25 contributions, which would be split evenly between Georgia Senate candidates Jon Ossoff and Raphael Warnock and the Democratic National Committee.
Trump er með í gangi - stórfellda söfnunar-herferð!
--En ekki cent af því, fer til -- frambjóðenda Repúblikana í fylkinu!
- Þetta er svíð-ingsbragð gagnvart eigin flokki!
- Því skv. auglýsingum Trumps -- hvetur hann fólk til að gefa fé á vefsíðu Trump framboðs, því mikið liggi við að verjast -- sókn Demókrata í Georgíu.
En í raun, fær Senat-framboð Repúblikana -- ekki einasta cent!
Dæmi um auglýsingar Trumps á síðunni:
We MUST defend Georgia from the Dems! -- I need YOU to secure a WIN in Georgia, -- Help us WIN both Senate races in Georgia & STOP Socialist Dems,
Eins og ég sagði, algert svíðings-bragð gegn eigin flokki.
--Enda eru Repúblikanar í Georgíu, að verða bálreiðir Trump!
Doug Heye, a veteran GOP strategist -- The reality is Donald Trump does not care about the future of the Republican Party, so if he can raise money off of the Georgia runoffs but keep the money for his own purposes, he will do so,
Martha Zoller, the chair of Georgia United Victory, a conservative super PAC that is planning to spend $6 million during the runoff -- Money is speech, and if it can get to the right place it should be used. But if its going to [Trump's] leadership PAC and not being spent on the behalf of David Perdue and Kelly Loeffler I think thats problematic,
--Trump ætlast til þess, að Repúblikanar standi með honum, en síðan stingur rýtingnum í þeirra bak! Vandinn við Trump er sá - loyalty - er alltaf - one way street.
- Auðvitað vita - Senat - Repúblikanar mæta vel um þessa hegðan Trumps.
Það getur vart annað verið, en þeir hafi einnig reiðst. Þó þeir segi ekkert opinberlega!
--Trump er ekki beint að hvetja þá til að standa með honum!
- En með því að soga til sín fé, þá er Trump líklega að taka fé -- er annars mundi a.m.k. að hluta, líklega fara til framboðs -- Senat-kandídata Repúblikana í Georgíu.
- Þess vegna, velti ég fyrir mér -- hvort Trump óvænt gefur Demókrötum sigur í fylkinu.
Í kosningunni um 2 Senat-sæti. Þar með tryggi Demókrötum Senatið.
Þarna er Trump - með augljósa fégræðgi. Sem hann líklega tapar á sjálfur.
Því hann gerir þá reiða sem hann - ætti ekki að reita til reiði.
--Fyrir utan, að flokkurinn hans mun örugglega ekki fyrirgefa honum.
Ef þeim líst svo á að Trump hafi átt hlut að því, að þeir töpuðu Senatinu.
- Þetta minnir mig á kosninga-baráttuna, er Biden þurfti ekki að koma fram -- því Trump sjálfur var besti atkvæða-smalari Bidens að virtist á tímabili - með eigin sjálfsskemmandi hegðan.
Niðurstaða
Mér virðist flest benda til þess, að Repúblikana í eftri deild Bandaríkjaþings, hafi snúið baki við Donald Trump, og þar með að þingmenn Repúblikana muni ekki styðja tilraun er gæti komið frá Trump, til að leitast til við að hindra embættis-töku Joe Biden.
--En tæknilega gæti Repúblikana-meirihlutinn gert það, ef allir sem einn stæðu með slíkri tilraun, m.ö.o. ef húsin í þinginu væru ósammála um kosninguna, þá skapaðist ástand sem aldrei hefur enn gerst í sögu Bandaríkjanna!
Eins og ég bendi einnig á, er hegðan Trumps í tengslum við kosningabaráttuna til efri deildar Bandaríkjaþings -- ekki líkleg til að hvetja þingmenn efri deildar Bandaríkjaþings, til samstöðu með Trump.
En eiginlega er aðferð Trump, fullkomlega svíðingsleg!
Er hann auglýsir eftir gjöfum á síðu sinni - þ.s. áberandi hvatningar eru uppi frá Trump um að gefa til að styðja Repúblikana í Georgíu.
--En ekki cent rennur í raun til framboða Repúblikana þar.
- Þingmenn Repúblikana í efri deild, eru örugglega Trump bálreiðir yfir þessu.
Og ef svo færi að -- peninga-ryksugu herferð Trumps, til eigin nota.
Mundi eiga þátt í að meirihluti í efri deild tapaðist yfir til Demókrata.
--Er ég viss, að þingleiðtogar Repúblikana muni aldrei fyrigefa Trump það!
Slíkt gæti orðið upphaf, fullkominna vinslita milli flokksins og Trumps!
--Eiginlega virðist mér Trump skjóta sjálfan sig í fótinn!
Stundum er Trump sinn versti eigin óvinur!
Blind fégræðgi!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2020 | 13:40
Kom mér ekki á óvart að Hæsti-Réttur Bandaríkjanna, hafnaði dómsmáli sem Texas höfðaði gegn 4 öðrum fylkjum vegna meintra vandamála tengd forsetakosningum!
Hæsti-Réttur Bandaríkjanna, hafnaði máli Texas -- með þeirri einföldu röksemd.
--Texas væri ekki lögmætur aðili að máli.
Þetta er ekki flókin röksemd, þ.s. Texas hefur ekki nokkurt um það að segja með hvaða hætti, önnur fylki eða annað fylki -- ákveður með tilhögun kosninga. M.ö.o. fylki Bandaríkjanna séu sjálfstæð hvert gagnvart öðru.
Öðru lagi, er Texas ekki aðili að máli -- í öðru fylki. Sem dæmi, gæti ríkisborgari Bretlands ekki kært kosninga-hegðan á Íslandi, því breskur þegn væri ekki lögmætur aðili að máli hér. Sama á við í Bandar. -- að sá sem býr í öðru fylki, er ekki lögmætur aðili að máli, getur því ekki kært kosninga-hegðan eða tilhögun kosninga, í öðru fylki -- en sínu eigin. Þessi regla gildir að sjálfsögðu um þá einstakæinga í Texas -- er ákváðu að senda kæru um kosninga-tilhögun í 4 öðrum fylkjum.
Hæsti-Réttur Bandaríkjanna, tók í raun málið frá Texas ekki fyrir.
--Þ.e. málinu er pent vísað frá, skv. því -- mál þeirra fylkja komi Texas ekki við.
Texas attorney general Ken Paxton greets President Donald Trump at Dallas Love Field on June 11, 2020
Ef fólki finnst það forvitnilegt, hér er formleg ákæra Texas til Hæstaréttar Bandaríkjanna: STATE OF TEXAS,Plaintiff,v.COMMONWEALTH OF PENNSYLVANIA,STATE OF GEORGIA,STATE OF MICHIGAN,AND STATE OF WISCONSIN.
Rétt að taka fram, að Trump framboð var búið að tapa sérhverju dómsmáli innan þeirra fylkja, er gerði tilraun til að -- kollvarpa kosninganiðurstöðu fyrir dómi í þeim fylkjum.
--Allir þeir dómar, úrskurðuðu að ekki hefði verið sínt fram á slíkir annmarkar á kosningu, að ekki væru úrslit skír og að þeir annmarkar væru að auki smávægilegir þ.e. langt frá því að hafa áhrif á kosninganiðurstöðu.
Hérna er dæmi, dómsorð Hæsta-Réttar Pennsylvaníu:
Dómsorð 3rd. Cuircuit Cppeals Court Pennsylvania!.
Svar Hæsta-Réttar Bandaríkjanna við þessu málaleitan: Supreme Court rejects Texas bid to overturn Bidens election, handing decisive blow to Trump
The State of Texass motion for leave to file a bill of complaint is denied for lack of standing under Article III of the Constitution. Texas has not demonstrated a judicially cognizable interest in the manner in which another State conducts its elections. All other pending motions are dismissed as moot,
--Eins og ég benti á, Texas ekki lögmætur aðili að máli. Máli vísað frá!
Rétturinn skoðar síðan málaleitan Texas ekki frekar.
Áhugavert í þessu samhengi, að Donald-Trump gerði tilraun til þess, að fá að taka þátt í málinu: Trump looks to jump into Texas case to overturn election results.
Skv. plaggi hann lagði fram, er haldið fram - sérkennilegri röksemd - er virðist leitast við að snúa sönnunar-byrði við, m.ö.o. eiginlega krefjast sannana þess að ekki hafi farið fram kosninga-svindl.
The constitutional issue is not whether voters committed fraud but whether state officials violated the law by systematically loosening the measures for ballot integrity so that fraud becomes undetectable.
Einu reglurnar sem ég veit til þess hann geti vísað til - eru víkkaðar heimildir til að greiða atkvæði með pósti, sem gripið var til í nokkrum fylkjum Bandar. -- fylkisstjórnir vildu hvetja fólk frekar til þess að kjósa með þeim hætti, út af kófinu.
--Hinn bóginn, sé ég enga skynsama ástæðu, af hverju það skapi aukna svindl-hættu.
--Að sjálfsögðu, voru þær víkkuðu heimildir - ekki brot á stjórnarskrá Bandar. né stjórnarskrám þeirra fylkja heldur.
Vegna þess að Trump hvatti sitt fólk til að mæta, gerði það tortryggið gagnvart Póstatkvæðum.
Þ.s. atkvæði frá kjörstöðum voru talin fyrst, t.d. í Pennsylvaníu, þá leit fyrst út sem að Trump mundi taka það fylki -- síðan er talning póstatkvæða hóft er virðast stórum meirihluta hafa fallið til Biden, snerist það við eftir því sem talning þeirra atkvæða gekk fram.
**Sem skýrir að sjálfsögðu, af hverju dæmið snýst við með þeim hætti það gerði.
Trump í Twíti, hvatti Hæstarétt fyrst til dáða - síðan var Trump mjög ósáttur:
- Donald J. Trump@realDonaldTrump·16h
If the Supreme Court shows great Wisdom and Courage, the American People will win perhaps the most important case in history, and our Electoral Process will be respected again! - Donald J. Trump@realDonaldTrump·8h
Dont the voters have to know what the Federal prosecutors know. The establishment failed us. The media, congressional leaders, the Democrat Party? No wonder 74 (a pres. record) million Americans voted for Donald Trump, & they still dont believe the outcome of this election... - Donald J. Trump@realDonaldTrump·8h
The Supreme Court really let us down. No Wisdom, No Courage! - Donald J. Trump@realDonaldTrump·7h
So, youre the President of the United States, and you just went through an election where you got more votes than any sitting President in history, by far - and purportedly lost. You cant get standing before the Supreme Court, so you intervene with wonderful states....that, after careful study and consideration, think you got screwed, something which will hurt them also. Many others likewise join the suit but, within a flash, it is thrown out and gone, without even looking at the many reasons it was brought. A Rigged Election, fight on!
Eiginlega er Trump kominn yfir í -- að ásaka allt kosninga-kerfið í Bandaríkjunum, og allt dómskerfið í Bandaríkjunum!
--Ath. það skiptir greinilega engu máli, hvort Trump mætir svokölluðum Repúblikana dómurum eða Demókrata dómurum, hann tapar sérhverju dómsmáli.
Og nú hefur Hæsti-Réttur í 2-skipti vísað máli pent frá!
Sem leitaðist til við að -- hindra Biden í að taka við af Trump.
Niðurstaða
Ég ætla ekki að skilgreina vandamál Trumps - en þ.e. algerlega nægilega skírt eftir hann tapar sérhverju dómsmáli sem leitaðist til við að -- hafna kosninganiðurstöðum; að hans framboð fullkomlega mistókst að sanna þær rangfærslur eða vandamál tengd kosningaframkvæmd, að kosningaútkoman væri bersýnilega -- óréttmæt eða ólögmæt.
--Í stað þess, að sætta sig við orðinn hlut.
Þá fer Trump sífellt lengra og lengra, nú ásakar hann eiginlega allt dómskerfi Bandaríkjanna -- sem einhvers konar spyllingar-dýki, einfaldlega vegna þess -- að það er ekki tilbúið til þess að kollvarpa kosninga-niðurstöðu sem Trump framboði hefur fullkomlega mistekist að sanna að sé ólögmæt eða óréttmæt.
--Að sjálfsögðu virkar Vestræn réttvísi þannig, að ef glæpur er ekki sannaður -- telst sá ásakaður saklaus. Skv. Vestrænni hefð - dugar ásökun aldrei ein og sér sem sönnun sektar.
- Bendi á að Trump sjálfur mætti svipaðri persónulegri niðurstöðu.
Þar eð rannsókn á honum sjálfum, skilaði niðurstöðu -- saklaus þar eð ómögulegt taldist að færa sannanir fyrir sektarfærslu.
Þá taldi Trump að -- slík útkoma sannaði sakleysi hans.
Þ.e. algerlega sama regla nú í gangi, nema að í þetta sinn -- er niðurstaðan ekki sú sem Trump vill.
--En það eitt að heimta - sýna frekju, leiðir ekki til þess að mál fari endilega eins og sá sem er rosalega frekur vill.
----------
Bendi fólki á sem vísar til svokallaðra -affadivit- sem nokkur þúsund af voru send inn.
Þá var að sjálfsögðu tekið tillit til þeirra í dómsmálum.
--Hinn bóginn, þá eru starfsmenn við talningu einnig vitni. Ef þeir segja annað, þá getur dómur ekki augljóslega tekið orð ásakenda fram yfir -- ef engar sannanir eru til staðar til að kollvarpa þeirra höfnun, á að nokkuð rangt hafi verið í gangi.
**Bendi t.d. á vinsælt vídeó er átti að sanna glæp, skv. vitnum starfsmanna fór talning fram allan sólarhringinn, m.ö.o. -- round the clock. Skv. starfsmanna-vitnum hafi vídeó ekki sínt annað en réttmæta talningu í framkvæmd.
**Þarna stóð orð starfsmanna er voru þar til staðar, gegn ásökun eins aðila er fullyrti annað -- ásökun er var hampað af Trump fraboði, og lögð fram í dómi.
Að sjálfsögðu gat ekki dómurinn, litið svo á að sú tiltekna ásökun væri sönnuð!
--Þar fyrir utan, voru báðir flokkarnir með sama fj. eftirlits-aðila, þannig að í sérhvert sinn er þá einnig -- demókrata-eftirlitspersóna til staðar er var vitni að því sama, og líklega var ekki sammála. Aftur -- orð gegn orði. Og aftur, ef ekkert er til staðar er getur kollvarpað neitan eða höfnun á ásökun. Þá er ásökun ekki sönnuð.
- Eins og ég bendi á, þá var Trump með sama hætti -- sýknaður af ásökunum gegn hans persónu, á þeim grunni -- að sannanir skorti.
--Þannig virkar það í dómi og dómsrannsóknum -- það þarf að sanna sekt.
**Annars telst ásakaður -- sýkn saka.
Að sjálfsögðu gildir sama regla gagnvart kosninga-niðurstöðunni.
Og þær ásakanir er koma fram!
--Að ef þær duga ekki sem sönnun -- gildir almenna reglan, um sýkn saka án nægilegra sannana.
----------
Það virðist m.ö.o. eiginlega fullkomlega öruggt.
--Að Biden sé réttkjörinn.
Og muni án nokkurs vafa, taka við undir lok Janúar 2021.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Þetta mál hefur vakið vaxandi athygli sl. daga, enda eru 4-aftökur fyrirskipaðar áður en Donald TrumP lætur af störfum forseta Bandaríkjanna -- fyrir lok janúar 2021.
Þar af er ein fyrir árslok 2020, þannig að þá hefur alríkið Bandar. skv. skipunum Trumps, framkvæmt 10 aftökur árið 2020 -- síðast voru 10 aftökur framkvæmdar af alríkinu 1896!
- Síðan 1983 höfðu einungis 3 aftökur verið framkvæmdar af alríkinu fram á þetta ár!
Átta mig ekki á því, af hverju Trump finnst svo mikilvægt að láta framkvæma allar þær aftökur -- áður en Biden tekur við. - Nema að verið geti, að Biden hefur lýst sig, andvígan dauðarefsingum.
Trump hefur sjálfur margsinnis sagst -- hlynntur dauðarefsingum.
Rétt að taka fram, að glæpir þeirra sem verða teknir af lífi eru ákaflega ljótir!
Ég er ekki endilega að vekja athygli á málinu - sem fordæming á ákvörðun Trumps.
Ekki heldur að lísa yfir stuðningi!
--Hinn bóginn, vekur þetta klárlega athygli -- þ.s. aðgerðin er klárlega óvenjuleg.
- Alfred Bourgeois is on death row for torturing and beating his two-year-old daughter to death. He is scheduled for execution on 11 December. An earlier execution date was stayed by a federal judge due to evidence from Bourgeois' legal team showing he had an intellectual disability. This ruling was overturned in October.
- Lisa Montgomery strangled a pregnant woman in Missouri before cutting out and kidnapping the baby in 2004. She is scheduled for execution on 12 January. Her lawyers have said she experienced brain damage from beatings as a child and suffers from serious mental illness. She will be the first woman to face federal execution in the US since 1953.
- Cory Johnson was convicted for the murder of seven people, related to his involvement with the drug trade in Richmond, Virginia. Johnson's legal team has argued that he suffers from an intellectual disability, related to physical and emotional abuse he experienced as a child. His execution is scheduled for 14 January.
- Dustin John Higgs was convicted in the 1996 kidnapping and murder of three young women in the Washington, DC area. Higgs did not kill any of his victims. His co-defendant Willis Haynes did, after being instructed to by Higgs. Haynes has said in court documents that Higgs did not threaten him, or force him to shoot. Higgs is scheduled for execution on 15 January.
--Allir þessir einstaklingar hafa verið á dauðadeild í alríkisfangelsi í mörg ár!
Trump's last word on executions
In Trumps final days, a rush of federal executions
--Kannski felst í aðgerðinni, óbein viðurkenning Trumps á því að hafa tapað fyrir Biden.
Meina, það sé eins og hann -- vilji klára þessi mál með hraði, áður en hann er hættur.
Miðað við aðgerðaröðina, þá verða allir þessi fangar teknir af lífi áður en hann hættir.
Niðurstaða
Trump virðist ætla að skapa sér óvenjulega stöðu -- lokadagana í embætti, m.ö.o. sem sá forseti Bandaríkjanna er hefur látið taka flesta fanga af lífi af dauðadeildum alríkisfangelsa í 124 ár!
Sannarlega þíðir það að -- Trump hefur þar um fundið sér mál, til að vera mestur og bestur.
Hinn bóginn, hafandi í huga hve mörg ár þessir fangar yfirleitt eru á dauðadeildum sumir er voru teknir af lífi yfir 20 ár, þá má alveg benda á að -- að breyta dómi yfir í æfilangt án möguleika á náðun, er alveg framkvæmanleg aðgerð!
--Erfitt að sjá að það sé líklegt að vera dýrara, þ.s. gríðarlegur kostnaður fer í ítrekuð málaferli sem fylgja ævinlega því að ef einhver er dæmdur til dauða, þ.s. andstæðingar dauðarefsinga eru mjög einbeittir í að stöðva þær með öllum löglegum ráðum, því yfirleitt varið miklu púðri í málarekstur.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 12.12.2020 kl. 01:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mér skilst að þetta sé met í söfnun á fé - eftir kjördag. En vanalega hætta menn að safna í sjóð frá stuðnings-mönnum eftir að kosning hefur farið fram!
--En Trump hefur greinilega auglýst stíft eftir fé frá sínum stuðningsmanna-hópum undanfarið!
- We MUST defend the Election from the Left!
- I've activated a 1000% offer for 1 HOUR to put America FIRST. Step up & act NOW.
Bill Stepien, Trump 2020 campaign manager, said in a statement
Trumps post-election cash grab floods funds to new PAC
- Leadership PACs can be used to effectively keep your campaign staff on the payroll, keep them in your orbit, pay for travel, pay for rallies, even for polling,
- Trump could potentially use his new leadership PAC to not only preserve his influence within the Republican party after he leaves the White House, but also to potentially to benefit him and his family financially.
--said Brendan Fischer, the director of the federal reform program at the Campaign Legal Center, which supports greater regulation of these entities.
- This is about maintaining relevance in 2022 to potentially set up 2024, all while freezing the [presidential primary] field,
- be a part of the story of taking back the House in 2022, then it could show momentum in the midterms, he could be exceedingly relevant in 2024.
-- said Dan Eberhart, a major Republican donor.
- These tremendous fundraising numbers show President Trump remains the leader and source of energy for the Republican Party, and that his supporters are dedicated to fighting for the rightful, legal outcome of the 2020 general election,
--Bill Stepien, Trump 2020 campaign manager, said in a statement.
Hvaða skoðun menn hafa á þessu, er þetta álitleg upphæð!
Gefur Trump augljóslega margvíslega möguleika til að hafa áhrif innan Repúblikanaflokksins.
Fyrir utan, að hann gæti beitt sér nú - í kosningunum í Georgiu snemma í desember 2021, er kosning fer fram um 2-sæti í efri deild Bandaríkjaþings.
Þetta hjálpar Trump augljóslega að halda taki á flokknum.
Gæta þess að flokkurinn hlaupi ekki frá honum.
Mig hefur grunað að Trump ætli að stjórna flokknum áfram!
Stefni að því að tryggja stöðu sem -- óvinur Bidens Nr. 1.
Hugsi sér að beita tangarhaldi á Repúblikanaflokknum.
Í því markmiði að gera Biden lífið leitt, skemma eins mikið fyrir ríkisstjórn Bidens og Trump framast getur.
Gæti Trump lent í fangelsi?
Það er umdeilt hvort hann geti náðað sjálfan sig.
Rétt að benda á, að forseta-náðun nær einungis til.
--Alríkis-glæpa.
Þannig að brot er eiga sér stað er teljast á lagasvæði fylkja.
--Þá veitir forsetanáðun - enga vernd.
Þannig að Trump a.m.k. hefur ekki lengur lagalega vernd!
--Eftir að Biden tekur formlega við embætti.
- Sama gildir einnig um þá er hafa unnið með Trump!
Að reikna má með því að sókt verði að mörgum þeirra gegnum ákærur og dómsmál.
--Spái engu um það hvort einhver lendir í fangelsi.
Niðurstaða
Ég tek fjársögnun Trumps undanfarna daga sem sterka vísbendingu þess að Trump ætli sér alls ekki að sleppa takinu á Repúblikana-flokknum, heldur fyrirhugi að halda þéttings fast í flokkinn, leitast við að ráða sem mest því - hverjir ná kjöri fyrir hans hönd nk. 4 ár.
Til alls þess eru 200 millur væntanlega ekki nægt fé, þannig væntanlega er þetta einungis byrjunin á fjáröflun Trumps -- sem hann væntanlega ætlar að láta aðdáendur sína stórum hluta greiða fyrir.
--Hvort eitthvað af fénu rati til eigin nota, kemur í ljós síðar væntanlega.
En það hafa verið vísbendingar þess að það verið geti að Trump skorti fyrirsjáanlega fé til að halda rekstri fyrirtækja sinna gangandi, og til að greiða sjálfur af skuldum sem hann hefur gengist í persónulega ábyrgð fyrir.
Á netinu hafa mrgir mjög gaman af því að spá Trump - fangelsi.
Það er að sjálfsögðu ekki gefin veiði, þannig séð.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Í ljósi þess, að Trump heldur sig enn við þá sögu -- kosningunum hafi verið stolið, og hans persónulegi lögfræðingur, talar enn um að berjast til hins síðasta fyrir dómstólum.
--Er óhætt að segja að ummæli William Barr í viðtali hafi vakið rokna-athygli!
Ummæli Barr!
- To date, we have not seen fraud on a scale that could have effected a different outcome in the election, ...
- Most claims of fraud are very particularized to a particular set of circumstances or actors or conduct. They are not systemic allegations and. And those have been run down; they are being run down, ....
- There's been one assertion that would be systemic fraud and that would be the claim that machines were programmed essentially to skew the election results. And the DHS and DOJ have looked into that, and so far, we havent seen anything to substantiate that,
- Theres a growing tendency to use the criminal justice system as sort of a default fix-all, and people dont like something they want the Department of Justice to come in and investigate,
Skv. orðum Barr, hefur ráðuneytið rannsakað þau mál sem þeim hafa borist -- samanlagt virðast þau mál, vega einhver þúsund atkvæði.
--Langt frá því sem þarf til að breyta niðurstöðum kosninga - í einstöku fylkjum.
Barr Says DOJ Hasnt Uncovered Widespread Voting Fraud
Barr: No Evidence Of Fraud Thatd Change Election Outcome
Þegar ummæli Barr's eru höfð til hliðsjónar við -- ítrekuð töpuð dómsmál.
--Að tilraunir Trumps til að sína fram á glæpsamlega hegðan í tengslum við kosningarnar, hafa fram til þessa -- fullkomlega mistekist.
- Þá er erfitt að sjá að Trump eigi nokkurn minnsta möguleika að hafa erindi sem erfiði úr því sem komið er.
Trump var auðvitað reiður -- en einhvern veginn finnst mér ummæli hans sérkennileg:
This is total fraud, -- Trump told Fox News on Sunday. -- And how the FBI and Department of Justice -- I dont know. Maybe they are involved.
--Íjar að því greinilega, að William Barr sé hugsanlega hluti meints samsæris. En Barr fer fyrir ráðuneyti Dómsmála!
- Farinn að ásaka hluta eigin ríkisstjórnar -- virðist afar farsakennt.
Rudy Guilani mótmælti einnig Barr:
With all due respect to the Attorney General, there hasnt been any semblance of a Department of Justice investigation, -- We have gathered ample evidence of illegal voting in at least six states, which they have not examined, -- hasnt audited any voting machines or used their subpoena powers to determine the truth.
--Sé ekki betur, Guilany - fullyrði Barr ljúga.
En Barr segir ráðuneytið hafa rannsakað ásakanir tengdar - kosningavélum, og ekki fundið gögn sem styðja slíkar ásakanir.
Niðurstaða
Ég hef ekki á nokkrum punkti haft nokkra hina minnstu trú á því að -- kosningin hafi verið spillt með þeim hætti að hafi nokkur áhrif á megin úrslit.
Allt sem ég sé virðist staðfesta þá niðurstöðu - sbr. röð dómsmála er Trump framboð hefur tapað, í engu þeirra hafi Trump framboði tekist að sanna nokkra af þess megin ásökunum -- og nú virðist mér Barr, eiginlega endanlega staðfesta að ekkert sé að marka staðhæfingar um víðtækt svindl!
Bendi sérstaklega á loka-ummæli Barrs, þ.s. Barr bendir á að það sé vaxandi vandamál, að ætlast til þess að Dómsmálaráðuneyti rannsaki það -- sem fólk sé óánægt með!
- Hann eiginlega getur ekki sagt mikið skýrar án þess að segja beint, Trump sé bara tapsár.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Það er nefnilega það stórfenglega skondna við -- stórar staðhæfingar um meiriháttar svindl.
Að lögfræðingar Trumps, hafa bakkað frá slíkum ásökunum -- meðan að ásakanir eru samt sem áður reknar í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum!
--En meira að segja þeir, treysta sér ekki að flytja slíkar sögur -- frammi fyrir dómurum.
Rétt að taka fram, að dómarinn sem skrifar dómsorð fyrir hönd hinna, var skipaður af Trump!
Dómsorð 3rd. Cuircuit Cppeals Court Pennsylvania!
Fólk getur lesið sjálft hvað dómararnir sögðu um -- málflutning Guilani.
- Í stuttu máli, gerði Guilani enga tilraun til að færa rök fyrir -- skipulögðu svindli.
- Hann vísaði til - hrukka á framkvæmdinni sem líklega voru raunverulega til staðar - en einungis sviptu Repúblikana í mesta lagi; fáeinum hundruð atkvæða.
- Eins og dómarinn útskýrir -- þá sé það ekki hlutverk lögfræðinga að ákveða hver er kjörinn; heldur kjósenda.
- Kröfu Guilani um að - ógilda kjörið þar með svipta milljónir íbúa Pennsylvaníu atkvæðarétti sínum; pent hafnað og nefnd fáránleg.
- Bend á, að sú krafa -- standi í engu samræmi við þá - tiltölulega smávægilegu galla á kosningunni, sem Guilani hafi getað sínt fram á.
--M.ö.o. ef meðferð kjörgagna var röng í einhverjum tilvikum.
--Sé hægt, að heimila að -- flr. vafa-atkvæði séu talin í Repúblikana-kjördæmum. - En Guilani hafi ekki óskað eftir því, sem væri rökrétt beiðni -- að ef of mörg vafaatkvæði voru talin í Demókrata-meirihluta-kjördæmi í Pennsylvaníu, þá mætti mæta því með því, að heimila að flr. vafa-atkvæði yrðu talin á móti.
--M.ö.o. krafan -- hæfði ekki tilefninu, eiginlega væri langt langt umfram tilefni.
Að svipta milljónir atkvæða-rétti, vegna mistaka fáeinna starfsmanna við meðferð atkvæða.
- En það er ekki síst þetta atriði - aö Guilani rökstuddi ekki skipulagt svindl.
- Ef ekki einu sinni - Guilani treystir sér til þess fyrir dómi, hver ætti þá að gera það?
-----------
US appeals court rejects another Trump lawsuit in Pennsylvania
FoxNews - Trump campaign eyes Supreme Court battle after appeals panel tosses Pa. fraud case
Appeals court shoots down Trump suit in Pennsylvania
Jenna Ellis er ein lögfræðinga Trumps!
Athygli vekja afar ruddaleg ummæli Trump-framboðs um dóminn!
Jenna Ellis@JennaEllisEsq·20h.@RudyGiuliani
and me on Third Circuits opinion: The activist judicial machinery in Pennsylvania continues to cover up the allegations of massive fraud. We are very thankful to have had the opportunity to present proof and the facts to the PA state legislature. On to SCOTUS!
--Þrátt fyrir að Guilani rökstyðji ekki nokkurt víðtækt svindl, þá vogar hún sér -- að láta sem að dómurinn sé í einhverjum skilningi, augljóslega ómarktækur.
Sbr. orð hennar, activist judicial machinery.
--Ekki hægt að kalla það annað en -- hreinan pópúlisma.
En hvað gerir Hæsta-Réttur-Bandaríkjanna?
Ég sá ummæli undir frétt FoXNews sem útskýra vel, og passa við þ.s. ég áður hef heyrt!
What Trump supporters don't understand about this (potentially) going to SCOTUS: An appeal that goes all the way to SCOTUS is not a whole new trial where each side makes their case and presents evidence etc. over the course of several days or even weeks. 99% of what SCOTUS uses to decide the case is reviewed materials and evidence from the lower courts. The party filing for the appeal does get 30 minutes to plead their case, but no new evidence can be introduced. Typically the appealing party uses this time to explain why they think the lower court's decision was wrong, and also answer any questions the Justices may have for them. That's it. That's the process.
Ég læt þau ummæli inn -- því þau passa við þ.s. ég hef heyrt annars staðar frá.
- Hæsti-Réttur Bandaríkjanna, sjálfur ákveður hvort dómurinn tekur mál að sér.
Áfrýjun er langt í frá sjálfkrafa. - Dómurinn gæti skv. því, sem hann gerir reyndar um flest þau mál - sem er áfrýgjað þangað, ákveðið að hundsa það.
--Kannski er það líklegasta útkoman, að dómurinn taki það ekki fyrir. - Síðan eins og bent er á, þá er ekki nýtt mál flutt - með vitnaleiðslum og málflutningi, rétturinn vanalega samþykkir að skoða máls-gögn þess máls sem er framvísað; og þá þarf sá er áfrýgjar að rökstyðja að -- lægra réttar-stig hafi tekið ranga ákvörðun á grunni fyrri málsmeðferðar, því málsmeðferð fyrra dómsstigs einungis til skoðunar.
--Þ.s. Guilani rökstuddi ekki meiriháttar svindl við fyrri málsmeðferð, hefði hann einungis þau málsrök hann flutti fyrir lægra réttarstigi skv. því. - Trump væri skv. því að vona, að Hæsti-Réttur Bandar. mundi -- svipta milljónir atkvæðarétti; út á það eina atriði sem var flutt fyrir dómi á lægra stigi.
--Þ.s. að nokkur fj. vafa-atkvæða hafi verið ranglega talin, að mati Guilani. - Eru einhverjar líkur á að -- Hæsti-réttur Bandar. ógilti kjör með slíkum hætti?
Mér finnst það rosalega ósennilegt!
--Eins og Stephanos Bibas dómari benti á í Pennsylvaníu -- væri hæfileg -remedy- að heimila að nokkur hundruð sambærileg vafaatkvæði væru talin í Repúblikna-kjördæmum.
--Hinn bóginn, mundi það ekki breyta kosninga-niðurstöðunni.
--Ég mundi segja annað-hvort, að dómurinn hafnar að taka það að sér.
--Eða, heimilar að sambærileg vafa-atkvæði yrðu talin -- í öðrum kjördæmum.
Sem mundi í báðum tilvikum þíða, kosningin stæði!
- Þ.s. Bibas dómari vísa til, er meðalhófsregla, að krafa sé í samræmi við tilefni.
Það sé langt langt umfram þ.s. hægt sé að samþykkja í samræmi við tilefni.
Að ógilda kosninguna -- út á misfellu er varðaði fáein hundruð atkvæði.
Judge Bibas: Tossing out millions of mail-in ballots would be drastic and unprecedented, disenfranchising a huge swath of the electorate and upsetting all down-ballot races too, -- That remedy would be grossly disproportionate to the procedural challenges raised.
- Ég efa að gamlir lögfræðingar og dómarar í Hæsta-rétti, mundu -- kollvarpa sjálfri meðalhófs-reglunni, sem er ein megin stoð alls Vestræns réttarkerfis.
Niðurstaða
Málflutningur Trumps fyrir rétti virðist hruninn að flestu leiti, þ.s. í sérhverju máli hafi ekki verið sínt fram á meiriháttar svindl - í uppfærðum mála-reyfunum, hafi síðan lögfræðingar Trumps sjálfir; þrengt mál sín niður -- droppað staðhæfingum um svindl.
En þó ekki kröfu um að -- stórir hópar atvkæða yrðu ógild!
--Vandi Trumps er auðvitað sá, að dómarar eru ekki Trumparar.
--Þeir fylgja lögum, en ekki -- línunni frá Trump.
Þegar Trump framboðið leitast síðan við að flytja línuna fyrir rétti.
Náist markmiðin ekki fram, því ósannaðar staðhæfingar þó þær virki vel í fjölmiðlum og á netinu; þá er réttarfar í Bandar. greinilega ekki enn -- tilbúið að dæma út frá ósönnuðum dylgjum.
Ég á ekki von á að Hæsta-réttur fari öðruvísi að, því það fólk sé allt -- dómarar eða lögspekingar; sem eru aldir upp í réttar-kerfi Bandar.
--Einmitt því kerfi sem -- Jenna Ellis talar niður til og lítilsvirðir, sem activist.
En málið er, að það væri virkilega -- activist að vísa öllum fyrri dómahefðum út í hafsauga, ekki síst - hætta að krefjast nægra sannana.
--Meðan, að dómarnir eru að falla eins og þeir gera, vegna þess einmitt að dómstólar Bandar. eru ekki - activist.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 856026
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar