Ný ríkisstjórn Samfó og X-D?

Ég velti þessu upp, sem sennilegasta stjórnarmyndstrinu, ef stjórnin hrynur.

*Geri ráð fyrir, að Icesave falli fljótlega, sem mun framkalla þær bresku og hollensku gagnaðgerðir, er fram munu koma.*

*Með Icesave deiluna, komna í það form, þ.e. dómsmál + innheimtuaðgerðir erlendis, þá fækkar deilupuntkum milli X-S og X-S.

*Sammála að niðurskurðar sé þörf.*

*Ósammála um hlutfall niðurskurðar vs. aukna skatta, en hægt að semja um það.*

*Samningaviðræður um nýja stjórn, fari væntanlega fram á bakvið tjöldin, á meðan fjárlagaumræðunni stendur, tilkynnt um nýja stjórn ef til vill, jafnvel fyrir áramót.

-----------------------------

Hvað segið þið? Líklegt/Ólíklegt?

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Sem sjálfstæðismaður segi ég nei takk!!! Og sennilega eru flestir sjálfstæðismenn sama sinnis.

Hjörtur J. Guðmundsson, 5.10.2009 kl. 20:09

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Kemur í ljós, en röksemdafærslan verður væntanlega, að flokkurinn geti ekki skorast undan, því ástandið sé svo alvarlegt - sem í sjálfu sér, verður ekki endilega fjarri sannleikanum - að ekki sé forsvaranlegt að efna til kosninga fyrst.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 5.10.2009 kl. 21:33

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

það er betra að sitja í stjórnarandstöðu heldur en að starfa með samfylkingunni. ég myndi frekar styðja að flokkurinn verði minnihluta stjórn VG og XB heldur en að starfa með Samfó.

Fannar frá Rifi, 5.10.2009 kl. 23:28

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Mér dettur í hug, að Samfó sé með netin úti. En, ef neitun er svarið, þá sýnist mér að Samfó sé dæmd til að sitja sem fastast, og muni sennilega gera það eins lengi, og stjórnendur flokksins komast upp með.

Hef velt því upp, sem hugsanlegum absolút lokapunkt, næsta sumri, þegar ég reikna með að bankarnir séu búnir að klára sitt eigið fé, í síðasta lagi.

Þ.e. eiginlega ekki gott að segja, hvað þarf margar krísur til.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 6.10.2009 kl. 02:20

5 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég tek undir með sjálfstæðismönnunum.  Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki vilja vinna með Samfylkingunni í nokkur kjörtímabil.  Ef stjórning springur er líklegast að við tæki stjórn B-D-V eða minnihlutastjórn B-V með hlutleysi sjálfstæðismanna fram að kosningum.

Ég er með möguleikana myndrænt hér.

Axel Þór Kolbeinsson, 6.10.2009 kl. 08:20

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef Samfylkingin sprengir aðra ríkisstjórn á innan við ári þá hefur hún endanlega sýnt það að hún er ekki stjórntækur flokkur. Þá mun enginn vilja starfa með þeim, síst af öllu Sjálfstæðismenn. Persónulega myndi ég frekar vilja sjá B+V með einhverskonar þáttöku þeirra D-manna sem enn eru fylgjandi upprunalegri stefnu flokksins.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.10.2009 kl. 10:44

7 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Minnihlutastj. B og V, gæti verið áhugaverð. Þ.e. sannarlega rétt. Nægur er vandinn, til að full ástæða er að setja einhverja bráða-aðgerða stjórn, til að slá allra versta broddinn af krísunni, fyrir kosningar.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 6.10.2009 kl. 11:47

8 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ágætur punktur, Guðmundur, um að enginn muni vilja starfa með Samfó.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 6.10.2009 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 271
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband