Eru bankarnir á leiđinni á hausinn?

Ég varpa ţessari spurningu fram, ekki í neinum hálfkćringi, heldur í alvöru.
----------------------

*Framundan eru mestu afskriftir lána í Íslandssögunni. Enn áćtlađ, 65% fyrirtćkja skuldi meira en ţau standi undir. Ríkisstj. viđurkennir ađ 20% heimila eigi í vandrćđum, en vitađ er ađ mun fleiri heimili en 20% eiga í alvarlegum skuldavanda, ţ.e. heimili međ svokölluđ fryst lán, eru flokkuđ sem heimili í skilum.

*Vitađ er ađ bankarnir viđhalda rekstri fjölda fyrirtćkja, er vonast er eftir ađ verđi rekstrarhćf síđar ţegar árar betur. En, á međan hafa bankarnir af ţessu uppihaldi, ţ.e. ađföng, laun og flr. verulegan kostnađ, sem getur ekki annađ en hlaupiđ á millörđum.

*Fréttir hafa borist um ađ innlánsreikningar bankanna, séu fullir ađ fé - ţ.e. hátt á annađ hundrađ milljarđa, í inneignum einstaklinga og fyrirtćkja. Ţetta er ekki góđ frétt, ţ.e. innlán eru skuldameginn á efnahagsreikningi bankanna, ţ.e. ţeir hafa einungis af ţeim kostnađ. Lítil eftirspurn virđist eftir nýjum lánum, til ađ vega upp öll ţessi innlán.

-----------------------

*Sagt er ađ eigiđ fé Glitnis og Íslandsbanka sé ríflegt, ţ.e. 12% ţegar lágmarkiđ svk. lögum sé 8%. En, ţetta ţurfum viđ ađ vega og meta á móti öllum hinum slćmu fréttunum. Ţó borđ sé fyrir báru til afskrifta, ađ umtalsverđu leiti, er ţađ ekki ótakmarkađ heldur - og ég ítreka, mestu afskriftir Íslandssögunnar.

*Sagt er einnig, ađ ţessir bankar séu til sölu,,,en sú sala hefur ekki enn fariđ fram, og persónulega á ég ekki von á ađ ţađ muni gerast. Ţví, ef kröfuhafar samţykkja ţađ, ţá allt í einu bera ţeir ábyrgđ á ţessum stofnunum, sem fylgir augljóslega nokkur áhćtta. Ţá ţurfa ţeir ađ treysta fjárhagsstöđu ţeirra, til ađ standa undir afskriftum, sem hljómar ekki í mín eyru sem díll er ţeir séu líklegir til ađ velja. ----Hinn díllinn, er ađ veita viđtöku skuldabréfum, er bankarnir 2. gefa út. Ţau eru sárabót, en á móti áhćttulaus. Međ öđrum orđum, bankarnir borga ţeim vexti af ţessum bréfum, en á móti ţurfa kröfuhafarnir ekki ađ gera nokkurn skapađann hlut, nema ađ skrifa undir lokauppgjöriđ og ţannig einnig loka-afskriftir. Ţessi leiđ hefur ţann kost fyrir ţá, ađ viđbótar áhćtta er engin. Aftur á móti, er ţađ fé er bankarnir munu greiđa ţeim, hreinn gróđi. Ég held ađ valiđ sé augljóst, ţ.e. ađ ţeir muni samţykkja ađ gera bankana 2 ađ mjólkurkúm sínum, en láta ísl. stjórnvöld sytja eftir međ allann vandann og ţar međ einnig allann kostnađinn.

-------------------------

Ég held ađ flest bendi til, ađ bankakreppan, sé ekki ađ leisast - ţ.e. ađ endurfjármögnun bankanna, sé á ţađ veikum grunni, ađ ţeir séu enn sem áđur, nánast eins mikiđ lamađir og áđur.

Stór hluti af vandamálinu, er afstađa Seđlabankans er viđheldur óraunsćgju vaxtastigi. Á međan vextir eru svo háir, ţá hafa ađilar einfaldlega ekki efni á ađ taka ný lán, ţ.e. sennileg skýring ţess, hvers vegna innlánsfé hleđst upp í bönkunum, í stađ ţess ađ vera lánađ út aftur - eins og vera ber - til ađ veita bönkunum tekjur, til ađ nákvćmlega standa undir vaxtakostnađinum af innlánunum.

Seđlabankinn, er eiginlega orđinn ađ alvarlegu sjálfstćđu vandamáli, og augljóst virđist ađ ákvörđun um ráđningu ţess manns sem Seđlabankastjóra, er var eiginlegur höfundur hávaxtastefnu síđasta áratugar, var ekki líkleg til ađ leiđa til stefnubreytingar. Ráđningin er ţví klárlega, mjög misráđin og flest bendir til, ađ Seđlabankinn muni keyra allt ţjóđfélagiđ, í mklu mun verri samdrátt en ţegar er kominn fram.

Ađ auki, getur hann framkallađ, annađ gjaldţrot viđskiptabankanna, en stefna hans magnar upp öll hin vandamálin, er bankarnir eiga viđ ađ stríđa.

--------------------------

Ţegar ţetta er allt lagt saman, óttast ég ađ bankarnir lendi í eiginfjárţurrđ ţegar um mitt nćsta ár, jafnvel fyrr.

Ţá mun ríkiđ ţurfa ađ nurla saman í nýja fjárinnspítingu, einmitt ţegar ţađ er ađ reyna ađ spara 60 milljarđa skv. eigin plani í ríkisrekstrinum, og draga ţar međ úr halla á ríkissjóđi.

Einhvern veginn, sé ég ekki dćmiđ ganga upp, og óttast ađ líkurnar séu mjög verulega á ţví, ađ ríkissjóđur komist í greiđsluţrot.

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 65
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 417
  • Frá upphafi: 847058

Annađ

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 395
  • Gestir í dag: 61
  • IP-tölur í dag: 58

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband