Game of Chicken - milli Bandaríkjanna og Kína, um Tćvan! Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Ástralíu báđar tvćr hafa nú gefiđ út óskorađa yfirlýsingu um ađ verja Tćvan!

Ţađ sem er nýtt - ađ óvissan hefur veriđ tekin úr gildandi yfirlýsingum.
Síđan Nixon gerđi samkomulag viđ Mao 1972, er Bandaríkin formlega hćttu ađ viđurkenna ríkisstjórn Tćvans sem -- hina lögmćtu ríkisstjórn Kína.
--Já virkilega, sem lögmćta ríkisstjórn Kína.

Hafa ríkisstjórnir Bandaríkjanna, viđhaldiđ - óvissu um ţađ hvort Bandaríkin verja eđa verja ekki Tćvan; um hafi veriđ ađ rćđa stefnu sem ćtlađ var.
--Samtímis ađ halda aftur af Tćvan og Kína, í ţví ađ fyrir sinn part ađ ógna jafnvćginu.

  1. Hinn bóginn hefur hröđ uppbygging Kína á flota - flug og herafla, gerbreytt stöđunni.
  2. Kína hefur gert Suđur-Kína-Haf ađ sínu, međ uppbyggingu gerfieyja ţ.s. á hefur veriđ settar, herstöđvar ţađan sem hćgt er ađ skjóta langdrćgum eldflaugum - senda á loft herflugvélar og einnig ţjóna sem herskipahafnir.
  3. Ţar fyrir utan, er floti Kína - jafn stór flota Bandaríkjanna í fjölda skipa. Ţađ ţíđir, ađ floti Bandaríkjanna - er ekki lengur eins yfirgnćfandi öflugur og áđur.
    --Kína-floti notar međaltali smćrri skip, enn einungis 3 flugmóđurskip.
    --En a.m.k. 2 önnur í smíđum er eiga ađ vera risaskip.
  • Ţ.s. ţetta ţíđir allt, ađ innrás á Tćvan er ađ verđa raunhćfur möguleiki.
    Sem hefur ekki hingađ til raun veriđ.
    Sem skýrir stefnubreytingu Ástralíu og Bandaríkjanna.
  • Máliđ er ađ taka Tćvan, mundi gerbreyta jafnvćginu í heimshlutanum.

Kort frá The Economist er sýnir hvađ ég á viđ!

The South China Sea | South china sea, South china, China

  1. Horfiđ á Eyjaklasana fyrir framan Kína!
    Kortiđ sýnir ţá ekki alla, en Norđar eru smáeyjar sem Japan stjórnar - Senkaku.
    Síđan taka Japans-eyjar sjálfar viđ.
  2. Máliđ er ađ til samans - mynda eyjaklasarnir, varnar-garđa fyrir framan Kína.
    Međan bandalags-ríki Bandaríkjanna stjórna öllum ţeim eyjum.
    Er mögulegt -tćknilega- ađ setja hafnbann á Kína.
  3. Ef Kína tekur Tćvan - á hinn bóginn - rýfur Kína ţađ stórt gat í múrinn.
    Ađ hafnbann verđur fullkomlega ómögulegt.
    Er eins og ég sagđi - mundi fullkomlega kollvarpa hernađarstöđunni.
    Tja, á gervöllu Kyrrahafi.

--OK, Bandaríkin tala um ađ verja lýđrćđi á Tćvan.
En ég er viss, ađ undir niđri vakir óttinn viđ hratt vaxandi flota-styrk Kína.
En sá styrkur hefur vaxiđ ţađ hratt, ađ innan fárra ára gćti Kína-floti veriđ orđinn, tćknilega sterkari en Bandaríkja-floti.
--Ég segi, tćknilega, ţ.s. einhvern tíma mundi taka Kína ađ ćfa sitt fólk - svo sá floti hefđi algerlega sambćrilega fćrni viđ Bandaríkjaflota er hefur ćft sitt fólk í áratugi.

  1. Sjálfsagt Horfir Ástralía til -- Seinna-stríđs, er ţađ var Japan er allt í einu ruddist fram, og um hríđ var innrás í Ástralíu hugsanleg.
  2. En stór stefnubreyting í Canberra upp á síđkastiđ, hlýtur ađ skýrast af -- óttabylgju ţar.
    M.ö.o. allt í einu skilur Canberra, ađ Ástralía er ekki - algerlega örugg.

Ţá leitar Canberra til Bandaríkjanna, sem eini ađilinn -- er geti veitt Kína andstöđu.

Australia vows to help US defend Taiwan from Chinese attacks

Australia’s defence minister has said it was -inconceivable- that his nation would not support the US in a campaign to defend Taiwan from China -- Peter Dutton said that Chinese leaders had been -very clear about their intent to go into Taiwan- -- It would be inconceivable that we wouldn’t support the US in an action if the US chose to take that action

Takiđ efir ţessu - afar sterka orđalagi. Algerlega óhugsandi.

Biden vows to defend Taiwan from Chinese military action

Asked whether the US military would defend the country in the event of a Chinese attack,the president said: -Yes, we have a commitment to do that.-

Orđalagiđ ekki eins sterkt - en Biden sagđi ţó hiklaust Bandaríkin skuldbundin.
Sem er breyting á fyrri afstöđu, er forseta yfirleitt töluđu í hálf-kveđnum vísum.

Á hinn bóginn, var Kína ekki eins sterkt ţá - ekki innrás klárlega möguleg.

 

Niđurstađa

Í vaxandi mćli virkar ţađ á mann svo ađ - rísandi game of chicken sé í gangi. Vaxandi yfirlýsingar frá Kína, um möguleikann á innrás - tal um ţađ sé óţolandi ađ ţessi eyja sé ekki undir stjórn Kína, eins og Kína stjórn segir hana međ réttu eiga vera.
Samtímis afar öflug or hröđ uppbygging herafla á Suđur-Kína-Hafi.
Er greinilega hefur gert innrás ađ raunhćfum möguleika.

Ţađ sé vćntanlega hvers vegna, ótti fari hratt vaxandi í Washington og Canberra.
Ađ Kína ćtli sér hugsanlega, ađ kollvarpa hernađarjafnvćginu í heimshlutanum.
Slíkt vćri auđvitađ stórfellt hćttuspil, beint stríđ milli Kína og Bandaríkjanna, ásamt ţeim bandamönnum Bandaríkjanna er tćkju ţátt.

Ţannig ađ örugglega er mikilvćgur partur í rísandi yfirlýsingum, fćling.
Hugmynd um fćlingu er ađ fá mótađilann til ađ hika, hćtta viđ.
Ţá ţarf mótađilinn ađ trúa ţví, ađ ţér sé virkilega alvara.
Ţannig má skýra hugsanlega vaxandi áherslu yfirlýsinga.

  • Hinn bóginn, er ţađ auđvitađ annar hlutur hvort - Xi og fólkiđ í kringum ţađ, trúir ţví ađ Bandaríkjunum sé alvara!
  • Ţeir gćtu ímyndađ sér, ađ Bandaríkin séu raun lin.

Sem gćti auđvitađ leitt til ţess ađ 3-ja heimsstyrrjöldin hćfist auđvitađ.
Ef Kína stjórn tćki rangt stöđumat.
--Ţađ vćri ekki fyrsta sinn, en Fyrra-Stríđ líklega hófst ekki síst, út af röngu stöđumati -- ţađ má einnig hugsanlega rekja upphaf Seinna-stríđs til slíks einnig.

Rangt stöđu-mat er ţá ţađ, ađ mótađilinn - trúir ekki yfirlýsingum.
Hefur stríđ, en lendir síđan í stćrri átökum en sá taldi líkleg.
Ţví ađilar sá taldi ekki munu gera neitt, hófu stríđ skv. gefnum yfirlýsingum.

  1. Í Fyrra Stríđi taldi keisarinn af Ţýskalandi, ađ Bretar mundu ekki verja Belgíu, en ţeir stóđu viđ yfirlýsingar um ađ tryggja sjálfstćđi ţess lands.
    Ţannig Ţýskaland lenti í stríđi ekki bara viđ Frakkland, heldur Bretland ađ auki.
  2. Hitler 1939 líklega taldi ađ Bretland og Frakkland, mundu ekki gera neitt er hann fyrirskipađi innrás í Pólland. En Bretland og Frakkland stóđu viđ yfirlýsingar gagnvart póllandi, ţó ađ landherir ţeirra gerđu ekkert annađ en ađ safna liđi - létu Ţjóđverjum eftir hlutverk geranda.
  • Sambćrilegt vćri, ef Xi fyrirskipađi innrás í Tćvan, teldi sig fullvissan ađ Bandaríkin gerđu ekki neitt - Ástralía ekki heldur, né ekki Japan.
    En hefđi rangt fyrir sér ţar um, og 3-ja Heimsstyrrjöldin vćr ţar međ hafin.

Án nokkurs vafa er Tćvan deilan orđin sú langsamlega hćttulegasta í heiminum.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 847362

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 245
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband