Trump er líklega á leið í forsetaframboð 2023! Augljós þrautskipulögð yfirtaka á Repúblikanaflokknum, finnst mér benda til þess! Liz Cheney og Adam Kinzinger baða sig í peningum á sama tíma!

Las áhugaverða greiningu á Politico vefnum um, skipulagða yfirtöku Trump-ara á Repúblikanaflokknum í héröðum -- formennsku-stöðum virðist oftast nær ekki hafa verið beitt sem valdatækjum.
Hinn bóginn virðast Trumparar ætla sér að nota -- formennsku-stöður í héröðum og fylkjum, sem tæki til valda!
--Eitt sem þeir virðast gera, vísvitandi blokkera áhugasama einstaklinga er hafa hug á framboði, ef þeir þykja ekki vera nægilega auðsveipir Trumparar.

Former U.S. President Donald Trump prepares to speak.

Get on the team or shut up: Virðist sem þeir geti, hafnað viðkomandi um þjónustu á vegum flokksins. Hafna venjubundnum stuðningi við einstaklinga! Ef sá telst ekki njóta trausts - Trumpara-armsins.

  1. In red states, blue states and swing states, these leaders — nearly all of whom were elected during Trump’s presidency or right after — are redefining the traditional role of the state party chair.
  2. They are emerging not just as guardians of the former president’s political legacy, but as chief enforcers of Trumpism within the GOP.

Landon Brown, a Republican state lawmaker from Wyoming: It is purity tests, 100 percent, - When it comes to the party, what I have started seeing, especially in the past four to five years … it is much more a hard-line, defined, -If you do not vote this way, you are not a Republican.-

Allen Weh, a former chair of the New Mexico Republican Party and a Trump ally: The party has been taken over by people who have been elected since he became the president who in effect said, -Get on the team or shut up,-

  1. The chairs have significant latitude in their states — from candidate recruitment, to deciding which candidates to invite to plum speaking engagements, to how to allocate money for voter registration and other programs.
  2. Several state Republican parties canceled their presidential nominating contests entirely in 2020, insulating Trump from long-shot challengers, including in South Carolina. There, the state’s former two-term governor, Mark Sanford, could not even get a hearing.

John Thomas, a Republican strategist:

  1. Party chairs, that is one of their main jobs to recruit candidates, so oftentimes party chairs will recruit them in their image or ideological worldview, -- So I think it is safe to say, like in Oklahoma, they are not going to be recruiting candidates that look like [Utah Sen.] Mitt Romney.
  2. Party chairs can decide where to invest in things like voter registration and all that. So, if they have a particular incumbent they do not like that does not line up with the Trump world view, they can penalize incumbents and potential challengers as well.

Ef maður hefur í huga allar þær formennsku-stöður sem Trumparar hafa yfirtekið!

Þá geta þeir formenn gert sérhverjum sem ekki er Trumpari - afar erfitt fyrir.
Þeir yrðu eiginlega að hafa afar digra vasa eða vera búnir að útvega sér stuðningsmannahóp utan flokks-maskínunnar. Það ætti að leiða til þess, að Trumparar eigi auðveldar uppdráttar í framboðum á vegum flokksins hvort sem er til fylkisþinga eða landþings Bandaríkjanna.

Þar fyrir utan, má væntanlega treysta því - að formennirnir á svæðum og fylkjum, geri sérhverjum þeim sem hafi áhuga á forseta-framboði; sem ekki er Donald Trump.
--Lífið afskaplega leitt!

  • Yfirtaka maskínunnar -- auðvitað auðveldar Trump sjálfum til muna.
    Þegar kemur að því að hann -- tilkynnir sitt eigið framboð.
    Þá fer allt það afl, þeir peningar, sá mannafli - er maskínurnar í héröðum og fylkjum ráða yfir; að vinna fyrir framboð Trumps.
  • Þ.e. allur þessi undirbúningur, þ.e. er virðist þrautskipulögð flokks-yfirtaka.
    Það hve augljóslega sú yfirtaka eflir möguleika Trumpara til framboðs.
    Meðan að, öllum anti-Trumpurum er gert erfiðar um vik.

Matt Moore, former chair of the South Carolina Republican Party:

  1. It is a huge advantage to have a network of support of state party chairs
  2. State party chairs have huge megaphones. They choose annual dinner speakers, who gets highlighted in such small things as weekly newsletters. They have a lot of power.

Drew McKissick, the current South Carolina GOP chair, who was endorsed for re-election this year by Trump not once or twice, but three times:

  1. Trump is certainly in a position, because of his experience and the new people and manpower that he brought into the party, to have an incredible number of people support him.
  2. He understands the importance of the actual party structure.

Sem mér virðist allt þetta afskaplega góð vísbending þess, að Trump ætli í framboð.

Pelosi's 'Playbook': Cheney, Kinzinger Help Nancy's Push to Divide GOP

More money, more problems: Cheney and Kinzinger feel Trump effect

Cheney, who lost her slot as House GOP conference chair in May, hauled in close to $1.9 million in the last quarter, bringing her to nearly $3.5 million total this year.

Kinzinger, who represents a deep-red district in exurban Chicago, never raised more than $350,000 in a single quarter during the 2020 cycle. But during the first three months of 2021 — after his support for the second Trump impeachment — he skyrocketed to $1.1 million.

Þetta bendi til þess að Cheney og Kinzinger hafi orðið nokkurs konar fókus fyrir þá sem telja sig Repúblikana - en ekki eru hrifnir af Trump-isma.
--En þetta sé greinilega þ.s. sérhver sá sem er anti-Trump innan Repúblikana-flokksins þarf að hafa; þ.e. nægt aðgengi að peningum.

Umfjöllunin hefur auðvitað vakið á þeim athygli.
Þó hún sé væntanlega afar neikvæð meðal margra Repúblikana.
--Þá er það frægt, að Trump sjálfur hefur oft notfært sér neikvæða umfjöllun.

Eins og einn frægur eitt sinn sagði: Það er bara til umfjöllun!
--Allt snýst um athyglina, að vera umfjallaður.

 

Niðurstaða

Enn sem fyrr þá er það mín tilfinning - að Trump með því að þvinga flokkinn inn á sína línu.

  1. Geri flokknum a.m.k. eins mikinn ógreiða.
  2. Og hann geri honum greiða.

Trump m.ö.o. samtímis laðar að -- og hrekur frá.

Veikleiki Trumps í samhenginu er sá, að hans afl byggir á hræðslu.
--Sú aðferð að beita ótta, er alltaf veikleiki einnig - þó hún einnig geti verið styrkur.

  • Það er alveg hugsanlegt: Liz Cheney og Adam Kinzinger haldi velli.

Ef þau fá næga peninga áfram - neikvæð athygli virki fyrir þau sem, athygli.
--Þannig að þau fái næga kynningu, hafi næga peninga til að standa í eigin framboði.

Þá er það alls ekki neitt útilokað að þau bæði nái framboði til þings.

Það er enginn vafi í mínum huga, mikið er um Repúblikana sem ekki eru Trumparar.
En þeir séu hljóðir, nú þegar hræðslan og ógnanir ráða ríkjum innan flokksins.
--Hættan fyrir Trump, er auðvitað ef einhverjum tekst að sína honum fingurinn - halda velli.

  • Þess vegna sé væntanlega nauðsynlegt fyrir hann, að tryggja að þau Cheney og Kinzinger - falli í framboði fyrir alla muni.
    --Gæti verið skárra fyrir hann, að Demókratar taki þeirra þingsæti.

Málið er, að ef mundi skapast - sterk andhreyfing jafnvel þó hún gæti ekki ógnað stöðu hans.
--Þá gæti slík and-hreyfing samt tryggt gersamlega, að Trump geti ekki mögulega náð kjöri 2023.

  • Ímyndum okkur er 10% skráðra Repúblikana-kjósenda, sitja heima.

Það þegar - munur upp á 3-4% í fylki skiptir máli, gæti verið meir en nóg til að tryggja tap.
--Trump mundi einhvern veginn þurfa að sameina flokkinn að baki sér.

Hinn bóginn, hvernig sérhver sem ekki er honum þægur -- er uppnefndur RINO (Republicans in Name Only) þá auðvitað skapa slíkar uppnefningar reiði og sárindi.
--Síðan er keyrt yfir fólk án miskunnar.

Þá er dálítið erfitt að sameina sætta er menn skapa sárindi reiði með þess lags aðferðum.

Flokkurinn er síðan gerður miklu miklu muna rótækari en hann hefur nokkru sinni verið.
Það getur einmitt leitt til þess, að flokkurinn fari það langt út fyrir -comfort zone- sumra hefðbundinna Repúblikana-kjósenda, að það leiði til heima-seta.
--Endurtek, það þarf líklega ekki meir en ca. 10% skráðra Repúblikana að sitja heim.

Til að gera sigur Trumps 2023 fullkominn ómögulegleika.
--Þetta er þ.s. meina með veikleika Trumps, þ.e. hann hrekur samtímis frá og hann laðar að.

  • Hann sannarlega laðar að -- en samtímis gæti hann einnig fælt nægilega marga frá.
  • Hann m.ö.o. gæti þrengt skírskotun flokksins svo mikið, að flokknum yrði nær ómögulegt að hafa sigur í landskjöri.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Hefur þessi Biden gert eitthvað undanfarið sem þjóð hans hefur vegsamað á einhvern hátt ?

Loncexter, 14.7.2021 kl. 17:11

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Loncexter, persónulega virðist mér hann hafa staðið sig vel - það fer auðvitað eftir því hvað menn styðja í formi stefnumála. Ef þú ert ósammála þeim málum hann hefur barist fyrir, auðvitað hefur þú önnur viðhorf.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 14.7.2021 kl. 18:41

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Heimurinn þarfnast Trumps! Bna verðskuldar Biden,angakallinn.

Helga Kristjánsdóttir, 14.7.2021 kl. 22:23

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Við þessari viltu samsæriskenningu þinni er eitt að segja. Óskaplega lítur þú heiminn einföldum augum. Það eru fleiri en Repúblíkanar, sem geta stutt Repúblíkana fjárhagslega. T.d. Demókratar sem vilja stuðla að klofningi eða efla veg þeirra sem ekki þægjast flokksslínu repúblíkana.

Trump hefur völd af fylginu einu. Helmingur þjóðarinnar eða meir styður hann. Það væri sjálfsmorð fyrir stjórnendur flokksins að hafna honum. 

Gvöð gefi að Trump vinni næstu forsetakosningar þó ekki væri meira en til að þú getir haldið áfram þessum sýrukenndu vangaveltum þínum með öllum þessum gríðarlega löngu fyrirsögnum.

CNN, Msnbc, NYT ofl.og aðrir vinstrimiðlar í usa liggja nú á bæn um að svo verði, enda búnir að glata nær öllum fylgjendum eftir að þeir misstu gullgæsina.

Selur víst illa að mæra elliæran pervert, rasista og glæpon eins og Biden uppá hvern einasta dag.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.7.2021 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 42
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 292
  • Frá upphafi: 847433

Annað

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 288
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband