Sumir velta fyrir sér hvort Kína verđur nćsta stórveldiđ til ađ fara inn í Afganistan?

Ţađ hafa veriđ um töluvert skeiđ vangaveltur ađ hugsanlega fćrist Afghanistan yfir á umráđasvćđi Kína - ef og ţegar Bandaríkin hverfa ţar á brott.
Mín fćrsla frá 2014: Bandaríski herinn mun hverfa frá Afganistan - mun Kína eiga Afganistan í framtíđinni? Eins og vitađ er, ţá stóđ Obama ekki viđ markmiđ um ađ hverfa frá landinu.
En hlutir sem ég velti upp ţarna standa margir enn ţann dag í dag!

Afghanistan and Pakistan Ethnic Groups | National Geographic Society

Eins og ég benti á 2014 er margvíslega málma ađ leita í landinu, en samtímis langt í frá auđvelt ađ nálgast ţau hráefni ţar eđ námur eru afar landfrćđilega afskekktar.
--Hinn bóginn má vera ađ breyting verđi ţar um á nk. árum!

Nýlega voru kynnt áform um lagningu járnbrauta í gegnum Afganistan til sjávar í Pakistan!

Pakistan, Afghanistan & Uzbekistan Agree 573km Connecting Railway

What’s Behind the Planned Uzbekistan-Afghanistan-Pakistan Railway?

  1. Athygli vekur ríkisstjórnirnar vísvitandi undanskilja Kína.
  2. Pakistan hefur t.d. lent í deilu viđ Kína, vegna greiđsla á láni tengt svokölluđu -Belt and road- áćtlanakerfi.
  • Síđan má vera ađ međferđ Kína á Múslímum í Sýnkíang, ţ.e. Uyghur fólkinu -- sé ađ draga úr vinsćldum Kína á svćđinu, sem öll eru múslimalönd eftir allt saman.

Hinn bóginn hefur Kína árabil haft drauma um járnbraut í gegnum Afganistan.
Er hafa ekki enn komist til framkvćmda.
--Kannski stríđiđ í ţví landi hafi stađiđ ţví fyrir ţrifum, kannski viđvera Bandar.

  1. En nú er Bandar. hverfa frá Afganistan.
  2. Ţá gćti vel veriđ ađ draumar um járnbraut frá Synkiang til sjávar í Pakistan í gegnum Afganistan, komist aftur inn í umrćđuna.

--Jafnvel hugsanlegur námarekstur í Afganistan.

Eins og Financial Times benti á nýlega: The graveyard of empires calls to China.

  1. Ţá ţyrfti kínversk starfsemi í landinu, sérstaklega svo stór í sniđum.
  2. Líklega á ţví ađ halda, ađ međ í för vćri fjölmenn og öflug öryggis-gćsla.

Ţar fyrir utan, ađ međferđ Kína á Uyghur fólkinu er líklega fariđ ađ skapa úlfúđ.
Eins og FT bendir á, ţá hefur nú mörgum stórveldum orđiđ hált á Afganistan.
--Grafreitur heimsvelda, eins og ţeir nefna landiđ.

  1. Áhuginn á ţví ađ leggja línur í gegnum landiđ er augljós.
  2. Fyrir löndin í Miđ-Asíu, er ţađ vonin ađ skapa -- nýjar útflutnings-leiđir fyrir ţeirra afurđir, ţannig bćta sjálfstćđi ţeirra landa gagnvart svćđis-stórveldum, sbr. Kína og Rússlandi.
  3. Pakistan, ađ sjálfsögđu sér gott til glóđar ađ fá öll ţau viđskipti.
    --Ef einhver íhugar máliđ, ţá t.d. skapar Rotterdam - Hollandi óhugnanlegar tekjur.
    --Ţó höfnin í Pakistan yrđi ekki endilega ţađ stór, er ţetta ábending hvernig Pakistan gćti grćtt, eđa getur vonast til ađ grćđa.

Stóra spurningin er auđvitađ hvađ gerist í Afganistan?

  • Ţađ ţarf varla ađ taka fram, ađ járnbraut ţíddi nýjar vonir um efnahagsuppbyggingu fyrir bláfátćkt land.
  • Óţekkt er hvernig Talibanar bregđast viđ slíkum hugmyndum.

Aukin viđskipti ţíđa auđvitađ -- meira fé í landiđ.

  1. Stóra spurningin er ţó, fer borgarastríđiđ í landinu aftur á flug?
  2. En Talibanar gćtu gert tilraun til samsbćrilegrar valdastöđu og ţeir höfđu áđur.
  3. Sjá kort af Afganistan, búa fleiri í Afganistan -- en, Pashtun.
    En sá ţjóđflokkur er talinn, meginn kjarninn í Talibönum.
  4. Tajikar hafa ekki síst áđur, leitt andstöđu.
    Ásamt smćrri hópum, er börđust međ ţeim á árum áđur.
  5. Ef Talibanar gerđu nýja tilraun til allsherjar-valda.
    Vćri sennilegt ađ Tajikar í bandalagi mundi standa á móti.
  6. Sem ţíddi vćntanlega útbreitt borgara-stríđ.
    Og skćđadrífu flótta-manna frá landinu.
  7. Slík útbreidd átök - gerđu auđvitađ úti um - vćntanlega, vonir um járnbraut skv. áćtlun ríkisstjórna Úsbekistan, Afganistan og Pakistan.

Ţađ aftur á móti - gćti leitt til ţess.
Ađ Kína yrđi eitt um hituna.
--Hinn bóginn getur Kína ekki endilega treyst ţví, Talibanar ráđist ekki á kínv.

Forvitnileg saga gćti sannarlega hafist á nćstunni.

 

Niđurstađa

Međ brottför Bandaríkjanna, getur veriđ ađ nýtt tafl um Afganistan sé ađ hefjast. Hvernig ţví lyktar veit enginn enn. En Kína hefur greinilega veriđ áhugasamt - ţó ekkert hafi enn orđiđ af áformum. Međ brottför Bandar. er viđvera ţeirra ekki lengur hindrun.
Spurningin ţá einna helst, hvernig Kína getur spilađ leikinn viđ Talibana.
--En ţeir virđast hin augljósa hindrun viđ alla stóra framtíđar-drauma er tengjast ţeirra landi. Gćtu reynst Kína óţćgur ljár eins og Bandaríkjamönnum.

Draumar - Úsbekistan og Pakistan, um járnbraut í gegnum Afganistan er áhugavert hliđarskref.
Auđvelt ađ sjá hvađ vakir fyrir ţeim, stórfellt áhugavert ađ áform ţeirra.
--Undanskilja mjög vísvitandi ađ séđ verđur Kína.

Leikurinn um Afganistan gćti veriđ ađ hefjast - ađ nýju.
En međ nýjum leikendum.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Sćll Einar, ef Kínverjar fara inn í Afganistan eftir ađ Bandaríkjamenn fara ţá er ég hrćddur um ađ Talibanar muni a ekki eiga sjö dagana sćla, Kínverjar munu ekki látađ stađar numiđ fyrr en ţeir hafa klárađ Talibanana.

kv hrossabrestur.

Hrossabrestur, 19.6.2021 kl. 22:07

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 482
  • Frá upphafi: 847133

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 458
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband