13.10.2019 | 13:22
Donald Trump virđist hafa samiđ um vopnahlé í viđskiptastríđi viđ Kína - vopnahlé er gćti orđiđ skammtíma
Trump lofar ekki miklu, ţ.e. hann hćttir viđ ađ leggja á nýja tolla.
Á móti samţykkir Kína ađ kaupa - umtalsvert magn af landbúnađarvörum.
--Fyrst og fremst soija-baunum.
- Sjálfsagt ađ einhverju leiti unnt ađ sjá ţađ sem sigur.
--Ţ.s. Trump virđist fá töluvert fyrir snúđ sinn, ţ.e. nćr 2-földun á kaupum Kína ađ andvirđi landbúnađar-afurđa. - Hinn bóginn, ţá virđast helstu deilumál enn útistandandi.
--Í ţeim skilningi ađ ţau eru nćr öll enn óleyst, er ţetta ekki sigur.
Partial US-China trade deal only 'baby step' as thorny issues remain
US-China trade deal: What it is, is not, and may become
Rétt ađ benda á ţetta er einungis munnlegur gerningur.
Ekkert er upp-á-skrifađ né frágengiđ.
--Hafandi í huga hve oft áđur Trump hefur söđlađ um, er ástćđa til varfćrni í ályktunum.
The lack of specificity and even the fact this baby stepped agreement could take weeks to iron out, quickly cooled trader optimism -- fear this could be more of the same old lather rinse and repeat trade detente followed by trade escalation, ... said Axi Trader analyst Stephen Innes.
--Óljóst hvort Kína raunverulega lofađi eins miklu og Trump segir -- sbr. ca. 2-földun kaupa á landbúnađar-varningi.
- Trump hefur marga kjósendur í landbúnađarfylkjum, líkur virđast ađ hann vilji - boost - fyrir nk. kosningar 2020.
- Rétt ađ benda á, slćmar fréttir nýveriđ -- er tölur sýndu bandaríska iđnframleiđslu komna í samdrátt.
--Líkur á ađ ţví megi kenna um viđskiptastríđinu.
Ef kreppa skellur á fyrir kosningar 2020 gćti ţađ skađađ möguleika Trumps.
Ţađ gćti bent til ţess, ađ Trump sé hugsanlega ađ bakka a.m.k. tímabundiđ frá viđskiptastríđinu viđ Kína -- kannski svo lengi sem fram yfir kosningar 2020.
Hugsar sé kannski ađ taka ţađ mál aftur upp - eftir kosningar.
Eftir ímyndađan eđa hugsanlegan sigur hans.
- Hinn bóginn, gćti Trump veriđ ađ misskilja hvađ Kínverjar lofuđu.
Síđast ţegar virtist ađ Kína og Bandar. vćru ađ nálgast samning!
--Slitnađi upp úr -- Trump sakađi Kína um ađ ganga bak orđa.
--En ţađ ţarf hugsanlega ekki meir til, en misskilning.
Niđurstađa
Ég held ţetta viđskiptastríđ sé langt í frá búiđ.
Ađ líklega séum viđ einungis ađ sjá tímabundiđ vopnahlé!
Ţađ gćti reynst svo stutt sem ađ ţađ slitni aftur úr, áđur en nokkuđ er formlega undirritađ, eins og gerđist síđast er ríkisstjórnirnar tvćr voru ađ semja.
En kannski endist ţetta lengur, jafnvel fram yfir kosningar 2020.
Ef mađur gefur sér hugsanlegan sigur Trumps.
Rétt ađ ítreka ţetta samkomulag, ef mađur gefur sér ađ ţađ verđi klárađ.
Skilur flest deilumál útistandandi, ţess vegna virđist ţađ klárlega einungis vopnahlé.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 29
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 306
- Frá upphafi: 872196
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 283
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning