Kína tekur upp nýja stefnu um beitingu hernađarmáttar á erlendri grundu

Sannast sagna hljómar ţessi nýja stefnumótun svipađ hinni bandarísku - ţađ ađ Bandaríkin hafa alltaf tekiđ sér ţann rétt ađ beita herafla sínum viđ og viđ til ađ verja sína viđskiptahagsmuni - má líta á Ísrael sem vasa útgáfu af Bandaríkjunum, eins og viđ ţekkjum beitir Ísrael herafla sínu reglulega, til ađ verja skilgreinda hagsmuni sína!
--Ţannig séđ, virđist rökrétt ađ Kína geri svipađ og Vesturlönd lengi hafa, ađ verja sína viđskiptahagsmuni í svokölluđum veikari löndum - ţ.s. innanlands átök, eđa innanlands deilur geta ógnađ hagsmunum fyrirtćkja!
--Kína sannarlega hefur nú mjög stórfellda hagsmuni í fjölda landa, ţannig ađ ţessi nýja stefnumótun er sennilega ţannig séđ - rökrétt afleiđing ţess ađ Kína hefur nú efnahagsáhrif risaveldis; ađ Kína fari ţá ađ haga sér sem slíkt einnig í hernađarlegu tilliti.

China seeks global role for elite counter-terrorism forces

Nýi sólkonungurinn, Xi Jinping - á ţessari mynd setur hann upp svo vinalegan svip :)

Chinese President Xi Jinping. Photo: Xinhua

Tískuorđalagiđ í dag - er and hryđjuverka!

Áđur var notađ orđalagiđ - "counter insurgency" nú heitir sama hegđan "counter terror" eđa "anti terror." En ţađ sama er í gangi, ađ hernađarveldi er ađ verja sína hagsmuni.

Ef ég miđa út frá ţví hvernig svokallađri - and hryđjuverka-starfsemi er beitt af löndum - virđist orđalagiđ komiđ í stađ ţess sem áđur var kallađ "counter insurgency."

En nú virđist öll vopnuđ andstađa viđ stjórnvald - sem öflugt herveldi styđur.
Fá hryđjuverka-stimpil og ađgerđir nefndar, and-hryđjuverka!
--M.ö.o. er orđalagiđ "and-hryđjuverka" orđiđ pólitískt.
Beiting ţess orđin ađ allsherjar orđalagi gegn vopnađri andstöđu hverskonar ađ ţví virđist.

  1. "Counter-terrorism preparations must follow the expansion of the country’s strategic interests," - "Zhang Xiaoqi, the head of intelligence for China’s People’s Armed Police, which runs the country’s counter-terrorism forces, told Xinhua, the national news agency, at the weekend."
    --Slíkur einstaklingur, mun ekki tjá slíkt í opinberri fréttastofu, nema ađ ţađ hafi veriđ samţykkt á ćđstu stöđum!
  2. "We must strive to become a deterrent force to safeguard national security, a pioneering force to protect overseas interests and an elite force for universal fighting."
    --Skýrara getur orđalagiđ ekki veriđ, okkar herafli á ađ verja okkar hagsmuni heiminn vítt. Viđ ţurfum ađ ţróa okkar herafla međ ţeim hćtti.
  3. "Mr Zhang of the People’s Armed Police said that China’s counter-terrorism forces were also upgrading, to ensure they can handle the increased complexities of operating overseas." - "He said the special forces had been trained to “not fear suffering and not fear death” as they take on their expanded responsibilities."
    --Ég velti fyrir mér tilgangi kínverskra stjórnvalda ađ senda slík skilabođ -- óvist gegn hverjum ţeim er beint.
    --En ţetta virđist beinlínis skilabođ um ađ, kínversk stjórnvöld séu í dag -- tilbúin til ađ beita herafla sínum á erlendri grundu.
  4. "Zhang Baohui, a professor of political science at Lingnan University in Hong Kong, said China is entering the final phases of its “going global” strategy and that it will get drawn into defending its interests , particularly in restive parts of Central Asia and Africa." - "It is merely a matter of time before China starts to conduct overseas military operations to protect its national interests,"
  5. Vakin var athygli á lögum sem sett voru í Kína 2015 sem heimila beitingu herafla Kína erlendis: China approves controversial antiterrorism law
  6. "Li Wei, who heads counter-terrorism research at the China Institutes of Contemporary International Relations, a state-run think-tank, said that any overseas operations would be conducted alongside local governments." - "It wouldn’t be unilateral but must be in collaboration with the local government,  unlike the US military’s counter-terrorist activities,

Sem gćti t.d. ţítt, ađ Kína sendi herliđ til lands - sem glýmir viđ innanlands uppreisn. Međ heimild ţess stjórnvalds, og kínverska herliđiđ tćki ađ sér ađ verja eigur kínverskra fyrirtćkja í landinu - kínverja starfandi ţar, og kannski ađ einhverju leiti ađ ađstođa stjórnarhernn viđ ađ berjast viđ viđkomandi uppreisn.

Slík ađgerđ gćti ađ einhverju leiti minnt á ađgerđir Bandaríkjanna snemma á 20. öld í Miđ-Ameríku, ađ bandarískt herliđ var oft ađ verja óvinsćlar ríkisstjórnir -- ţví var nákvćmlega beitt til ađ verja hagsmuni stórra bandarískra fyrirtćkja.

Höfum í huga mjög áhugaverđa breytingu á völdum í Zimbabwe á sl. ári - ţegar Robert Mugabe var steypt, dögum fyrir ţann atburđ - kom yfirmađur herafla landsins viđ í Pekíng. 
Síđan eftir heimkomuna, steypir hann Mugabe! Tilviljun?
--Opinberlega skv. kínverskum fjölmiđlum hafđi Kína - alls engin afskipti.
--En vonađist til ađ valdaskiptin í landinu hefđu jákvćđ áhrif.

Ef mađur hefur ţessa sem ég geri ráđ fyrir ađ hafi veriđ kínversk ađgerđ í huga.
Ţá virđist mér greinilega inni í myndinni - ađ búa til eitt stykki valdarán til ađ verja hagsmuni kínverskra fyrirtćkja!
--Ţannig séđ virđist ađgerđ Kína í Zimbabwe fullkomlega heppnuđ, sá sem hefur tekiđ viđ kemur manni fyrir sjónir sem betri stjórnandi - ef líklega ekki lýđrćđis-sinni. En ţađ vćri ađ biđja um of mikiđ, ađ ćtlast til ađ Kína setji lýđrćđislega stjórn til valda.
--Kína hagsmuna sinna vegna í Zimbabwe - sennilega vildi skilvirkari landstjórn.

  1. Ég velti fyrir mér hvar Kína beitir sér nćst.
  2. En stórfelldir kínverskir hagsmunir eru greinilega í hćttu í landinu Venezúela.

En Kína á útistandandi stór lán til stjórnvalda ţar - ţannig ţar virđist mér augljósa dćmiđ, ţar sem Kína sé líklegt ađ beita sér nćst til ađ verja sína hagsmuni!
--Hallarbylting í Caracas, kínverskur her sendur til landsins ađ beiđni nýs landstjórnanda, til ađ ađstođa viđ ađ koma á röđ og reglu.
--Kínversk fyrirtćki taka yfir stjórnun olíulynda - til ađ tryggja öruggar áframhaldandi greiđslur ţeirra miklu skulda, sem ríkiđ í Venezúela skuldar. Olíuframleiđslu landsins á skömmum tíma komiđ aftur í fyrra horf.
**Kína er ţó ekki líklegt, ađ setja lýđrćđislegan landstjórnanda yfir landiđ.
**Einhver ţćgur herforingi virđist mér sennilegast.
Og ţađ gćtu veriđ alfariđ kínverskir starfsmenn sem ţá mundu reka olíuiđnađ landsins.
Og ţá vćri Kína komiđ međ raunverulegt leppríki í S-Ameríku.

Ţetta eru auđvitađ vangaveltur - en ef mađur horfir yfir heiminn, Kína nýlega virđist hafa komiđ hagsmunum sínum í Zimbabwe í öruggari farveg -- greinilega er hagsmunum ţeirra ógnađ af lélegri landstjórn í Venezúela.

--Ţannig ég gruna ađ ţađ verđi Kína, sem taki sig til - og skipti út Nicolas Maduro.
--Ţađ gćti veriđ stutt í ţá ađgerđ!

Auđvitađ er sá möguleiki til stađar til viđbótar ađ t.d. ríkisstjórn Írans gćti óskađ ađstođar Kína -- ég hef bent á ţann möguleika, ađ međ ţví ađ beita Íran vaxandi ţrýstingi, auki Trump líkur ţess ađ Íran falli í fađm Kína.
--Ég hugsa samt ađ ţetta sé ekki ađ gerast endilega akkúrat núna, beini frekar sjónum ađ Venezúela.

Ţađ má auk ţessa einnig velta fyrir sér - Nicaragua, en forseti landsins hefur sćtt ámćli međal íbúa; en Kína hefur haft áhuga á hugsanlega reisa skipaskurđ í gegnum landiđ. Ekkert sjáanlega enn orđiđ af ţeirri framkvćmd. Nicaragua a.m.k. hugsanlegt annađ leppríki.
Frá 2014: Dularfullur kínverskur kaupsýslumađur hyggst reisa skipaskurđ í gegnum Nigaragua.

 

Niđurstađa

Eitt og annađ bendir til ţess ađ Kína hafi hug á ađ taka upp hegđan meiriháttar herveldis. Ţó ađ sennilega međan ađ hernađarmáttur Kína er ekki enn orđinn yfirngćfandi ţá stígi Kína varlega til jarđar um hugsanleg inngrip á sviđi hernađar.

Á hinn bóginn, eftir ţví sem hernađarmáttur landsins vex, ţá má kannski vćnta ţess ađ Kína verđi tilbúiđ til ađ taka vaxandi áhćttu ţegar kemur ađ slíkum inngripum í önnur lönd.

Hiđ minnsta má segja, ađ Kína virđist nú láta heiminn vita af ţví fyrirfram, ađ slíkra inngripa sé hugsanlega ađ vćnta - kannski í náinni framtíđ.

Ţess vegna velti ég fyrir mér ástandinu í Venezúela. En Kína gćti hugsanlega veriđ best ţannig séđ statt, til ţess ađ beita sér snögglega í ţví máli. Hafandi í huga hvađ gerđist í Zimbabwe mundi ég reikna međ - hallarbyltingu og ađ Maduro, og stuđningsmönnum hans, verđi skóflađ til hliđar. Hvenćr ţađ hugsanlega gerist er annađ mál.
--En kannski benda orđ Zhang Xiaoqi um helgina til ţess ađ ţetta sé hugsanlega yfirvofandi.

Ég mundi ekki sakna Maduro ađ nokkru leiti - ţađ gćti veriđ greiđi viđ landiđ ef Kína skiptir um landstjórnanda, kemur til valda hćfari einstaklingi - ţ.e. auđvitađ ekki fyrirfram gefiđ ađ sá vćri hćfari.

En hiđ minnsta mundi mađur vćnta ađ ađili sem Kína setti til valda, mundi vera til í ađ veita kínverskum ađilum ađstöđu í landinu, m.a. til ađ tryggja örugga greiđslu skulda.

Ţađ gćti leitt til ţess, ađ snögglega mundu birtast fjöldi kínverskra verkamanna ásamt kínversku risafyrirtćki, er tćki olíu-iđnađ landsins yfir.
--Kínverskur herafli er fengi heimild nýs landstjórnanda, gćti ţá variđ ţá hagsmuni Kína - gegn íbúum landsins er hugsanlega yrđu óánćgđir, slíkir fengu ţá vćntanlega skilgreininguna - hryđjuverkamenn ef miđađ er út frá nýlegum beitingum slíkra skilgreininga.

Ţađ á vćntanlega allt eftir ađ koma í ljós - hvađ Kína ćtlar sér ađ gera á nćstunni. Og hvernig akkúrat sú beiting afls mun fara fram. Ekki síst hvernig Kína mun síđan hegđa sér í ţví landi, eđa ţeim löndum - ţar sem Kína beitir sér.

Ef Kína beitti sér eins og ég lýsti hérna - vćri ţađ nokkurs konar, ný-nýlendustefna.
Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvort Kína endurtekur ađferđir evrópsku nýlenduveldanna.
--Óţarfi ađ gefa sér slíkt fyrirfram, en möguleikinn er sannarlega til stađar.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Sammála ţér hérna.

Kína er stórt land, og ef viđ getum fengiđ Kína ađ sjá hlutina frá "vesturlensku" sjónarhorni, yrđi bara gott mál út úr ţví.

Ţó myndi ég halda ađ Kína ćtti ađ beita sér meir í Asíu. Manni ber einnig ađ hafa í huga, ađ Kína er ekki "kommúnistaríki" lengur.  Ţađ er minni sócíalismi í Kína, en á Íslandi.  Sama á viđ Rússland, ţessi lönd breittu stefnu sinni ...

Örn Einar Hansen, 30.9.2018 kl. 19:37

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Bjarne Örn Hansen, eins flokks kapítalískt einrćđisríki - á meir skilt í dag viđ stjórn Francos sáluga eđa Pinochets.
Á hinn bóginn, er augljóslega ekki fyrirfram vitađ ađ ţeirra ađgerđir muni fara vel - ţađ eru alltaf margar hćttur mögulegar ţegar lönd fara ađ beita herafla sínum á erlendri grundu. Ţađ á örugglega ekki eftir ađ vera - bara hamingja.
--T.d. ef Kína mundi kjósa ađ eiga afskipti af Venezúela, skipta óhćfum landstjórnanda út, ef ţ.e. allt og sumt sem gerist, gćtu mál vissulega fariđ til muna betri vegar -- en hinn bóginn, ef mađur ímyndar sér ađ kínversk fyrirtćki streymi til landsins, ţau taki sína verkamenn međ -- sérstaklega ef í hlut ćttu olíumannvirki landsins og framleiđsla; ţá gćti slíkt skapađ smám saman andstöđu íbúa ţar í landi, í slíku samhengi gćti risiđ upp andstöđu hreyfing er vćri vopnuđ.
--Ţađ á eftir ađ algerlega koma í ljós, hvernig Kína kemur akkúrat fram viđ slík lönd, ţ.s. kínv. her verđur hugsanlega áfram til stađar, til ađ glíma viđ innri öryggisvandamál -- en slík tilvik geta alltaf snúist upp í langvarandi átök sýnir sagan.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 30.9.2018 kl. 19:55

3 Smámynd: Borgţór Jónsson

Já ,ţađ verđur athyglisvert ađ fylgjast međ hvernig ţeim löndum vegnar sem lenda undir áhrifavaldi Kína í framtíđinni. Ţetta er algerlega óskrifađ blađ.

Mér finnst líklegt ađ viđ eigum eftir ađ sjá atburđarás sem er í líkingu viđ ţađ sem ţú nefnir.

Ţetta er frekar ónotaleg tilhugsun,sérstaklega eins og heimsmálinn standa í dag. 

Ţađ er hugsanlegur einn möguleiki sem ţú nefnir ekki,en ţađ er ađ Kínverjar séu ađ hugsa um ađ taka ţátt í lokasókninnii í Idlib.

Idlib er orđiđ Rússlandi mjög erfitt pólitískt séđ og Kínversk ađstođ mundi breyta miklu. Jafnvel ţó hún sé bara minniháttar. Ţađ vantar ekki hernađarmátt,heldur pólitíska vikt.

Kínverjar vilja líka örugglega tryggja ađ Kínverskir hryđjuverkamenn snúi ekki heim. Ţetta er möguleiki ,ţó hann virđist fjarlćgur í dag. Kannski hefur Putin nefnt viđ Kínverja ađ ţađ vćri kominn tími til ađ deila byrđunum.

.

Ţađ eru tvö ríki sem hafa á síđustu árum hvatt sér hljóđs á alţjóđavettvangi sem eru Kína og Rússland. Indland er á leiđinni ,sérstaklega ef ţeir eignast betri leiđtoga en Modi. Hann virđist vanta stefnufestu og er einhvernveginn ekki búinn ađ hrista af sér nýlenduhugsunarháttinn eins og fleiri Indverjar.

Mestu og örlagaríkustu mistökin sem Evrópskir stjórnmálamenn gerđu ,var ađ kasta frá sér Rússlandi. Rússland gćti auđveldlega veriđ í okkar herbúđum,ef ekki hefđi komiđ til hroki og heimska Evrópskra stjórnmálamanna. Rússneskir stjórnmálamenn voru afar Evrópusinnađir en ţví var klúđrađ af hendi okkar manna,vegna ţröngra hagsmuna vestrćnna oligarka.

Ţeir voru haldnir ţeirri heimskulegu firru ađ ţeir gćtu endalaust rćnt Rússland frekar  en ađ versla viđ ţađ.

Ţađ var eins og ţeim vćri um megn ađ skilja ađ ţessi tvö ríki mundu rísa upp ,hvernig sem ţeir létu.

Til ađ gera illt verra komu fram í báđum ţessum löndum ,afar fćrir ţjóđhöfđingjar ,á sama tíma. Ţeir hafa allt til ađ bera til ađ ná árangri. Ţeir eru báđir ţjóđernissinnađir,vel menntađir,og hafa eindreginn stuđning frá eigin landsmönnum. Ţetta getur ekki mistekist.

Kína hefur yfirtekiđ iđnframleiđsluna og Rússland er vaxandi risi á hernađarsviđi,orkumarkađi og matvćlamarkađi.

.

Á sama tíma eru Evrópuríkin međ afar veika og sundurţykka forystu. Merkel,sem er ađal foringi Evrópu og hefur stjórnađ međ sćmd á friđartímum,lendir svo í ţví ađ gera hvert axarskaftiđ á fćtur öđru ţegar á reynir. Úkraina,innflytjendamál og fleira. Afskaplega örlagarík mistök. Úkraina er tifandi tímasprengja sem á eftir ađ springa í andlitiđ á henni og innflytjendur eru hćgvirk sprenging sem ţegar er komin af stađ og enginn sér fyrir endann á.  

.

Bandaríkin eru svo sér kapítuli.

Ofur skuldsett ríki

Ţriđjungur fyrirtćkja međ lánshćfismat BBB eđa verra.

Ofurskuldsettur almenningur.

Vaxandi fátćkt.

Innanlandsófriđur sem jađrar viđ borgarastyrjöld og gćti auđveldlega endađ međ vopnuđum átökum ađ einhverju marki.

Olíu og gasiđnađur ,ţar sem helmngur framleiđslunnar er knúinn áfram eingöngu á lánum. ( illu heilli sennilega Íslenskumm lífeyrissjóđum,međal annars) Ţar er 200 milljarđa stabbi af lánumm sem bíđur ţess ađ springa. Til samanburđar var vandamál Lehmanbrothers 70 Milljarđar. Ţađ var nóg til ađ valda keđjuverkun sem endađi međ  ósköpum. Ţetta sýnir einfaldlega hvađ Bandaríska hagkerfiđ er veikt. Smávćgilegt áfall verđur ađ katastrófu,enda hver dollar margveđsettur. Ástandiđ núna er miklu verra en 2008.

.

Ofan á ţetta bćtist ađ Bandaríski herinn sem hefur fram ađ ţessu veriđ ađal valdatćki Bandaríkjanna ,er ekki lengur einráđur á heimsvísu. Ţeir geta ill beitt hernum lengur til ađ ná sínum markmiđum. Sýrland er ágćtt dćmi um ţetta. Ţar gátu ţeir ekki klárađ máliđ vegna minniháttar afskifta Rússa. Ţađ var athyglisvert hvađ ţađ ţurfti lítinn herafla til ađ stöđva ađgerđir ţeirra. Ţarna breytir engu ţó ađ Trump hafi í ráđaleysi sínu bćtt 70 Milljörđum í hítina. Vagninn er einfaldlega farinn hjá.

.

Litabyltingar eru sífellt ađ verđa erfiđari í framkvćmd. Stjórnmálamenn eru búnir ađ átta sig á hvernig taktíkin er,hverjir eru leikendurnir og hvernig er hćt ađ bregđast viđ.

Almenningur er líka tregari í taumi,enda er hann búinn ađ sjá hvernig ţetta leikur ţjóđir. Mér kćmi ekki á óvart ţó ađ valdarániđ í Úkrainu vćri ein síđasta vel heppnađa íhlutun af ţessu tagi,allavega í Evrópu.

.

Niđurstađaner sú ađ stjórnmálamenn okkar hafa algerlega brugđist okkur. Ţeir hafa í skammsýni sinn gert ţessi rísandi veldi óvinveitt okkur ađ ástćđulausu.

Ţeir hafa löngu hćtt ađ stjóna međ hagsmuni eigin landsmanna í huga,heldur láta stjórnast af alţjóđlegum oligörkum og stundarhagsmunum ţeirra.

Okkar hagsmunir eru ađ lifa í sátt viđ ţessar ţjóđir og íbúa ţeirra. Hagsmunir oligarkanna eru ađ brjóta undir sig auđćfi ţeirra hvađ sem ţađ kostar.

Viđ eigum eftir ađ súpa seyđiđ af ţessu ţannig ađ viđ gleymum ţví seint.

Borgţór Jónsson, 1.10.2018 kl. 00:00

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Borgţór Jónsson, Boggi minn - ţađ var Rússland sem valdi ađ kasta frá sér Evrópu -- ekki Evrópa sem valdi ađ kasta frá sér Rússlandi. En Pútín sem var árum áđur KGB yfirmađur í A-Ţýskal. sömu ár og deilan um svokallađar međal drćgar flaugar stóđ yfir, ţegar svokallađar friđarhreyfingar voru mjög hávćrar í V-Evr. en tókst ekki ađ stöđva ađ međaldrćgar flauga vćru einnig settar upp í V-Evr. í kjölfar uppsetningar Sovétríkja á međaldrćgum flaugum í E-Evr. Á ţeim árum, var Pútín einn af rýnum Sovétríkjanna á málefni Vesturlanda; og kjölfar ţess hann var ţarna um nokkurt árabil - lćrđi hann ţýsku reiprennandi.
--En punkturinn er sá, ađ hann gat ekki annađ en vitađ nákvćmlega fyrirfram -- hvernig Vesturlönd og V-Evr. mundu bregđast viđ tveim innrásum hans í Úkraínu.
--Ţar sem hann vissi ţađ fyrirfram - hann tók ţá ákvörđun ađ ráđast á Úkraínu samt sem áđur; er algerlega fáránlegt ţ.s. ţú heldur fram, ađ ţađ hafi veriđ V-Evr. sem valdi ađ kasta frá sér Rússlandi --> Ţađ var allt, ţveröfugt.
--Sú ástćđa sem ég get komiđ auga á, hvađ Pútín gekk til -- kemur helst frá munnmćlum frá ţeim tíma sem ég varđ var frá Rússl. í kringum ţá atburđarás --> Sem sagt, meintur ótti viđ alls kyns sjálfstćđar hreyfingar á Vesturlöndum sem berjast fyrir mannréttindum, sem Pútín hefur kosiđ ađ líta handbendi Vesturlanda; og ótti viđ ţađ ađ áhrif Vesturlanda m.a. frá slíkum samtökum, mundi geta grafiđ undan völdum hans.
--Pútín hafi vísvitandi tekiđ ţá ákvörđun - til ađ verja sín völd - ađ skapa fjarlćgđ viđ Vesturlönd - - til ađ takmarka áhrif ţeirra innan Rússlands, af ótta viđ ţađ ađ Vesturlönd, mundu ađ hans mati - skapa sambćrilega rás atburđa innan Rússlands.
--Mikiđ tal um meinta hćttu af svokölluđum - flauelsbyltingum, tal um atburđi í Úkraínu - lyga á ţann veg ađ Vesturlönd hafi búiđ ţađ allt til; ţetta hafi lýst ótta Pútíns, viđ ţađ ađ nálgun viđ V-Evr. og Vesturlönd almennt, mundi grafa undan hans völdum.
--Hann hafi ţví ákveđiđ ađ -- ađ hefja átök v. Vesturlönd um Úkraínu, til ţess einmitt -- ađ Vesturlönd mundu loka á Rússland, og V-Evr. einnig. Auđvitađ, samtímis vegna ţess ađ hann er meistari lyga sem gamall njósnari -- ađ ljúga ţeirri sögu, ađ Rússl. vćri fórnarlamb Vesturlanda -- ţó ţetta hafi allt veriđ hans ákvörđun.

Afar ósennilegt ađ Kína hafi nokkurn áhuga á Sýrlandi - ţađ er mál Rússlands. Lofum Rússlandi ađ kynnast ţví - hvernig endalaust stríđ virkar fyrir Rússland.
--Sumir hlćgja af Bandar. í Afganistan - en Rússl. er komiđ međ sambćrilegt vandamál. 
--Pútín eftir segjum önnur 10 ár, enn ađ berjast í Sýrlandi - enn engir endir í sjónmáli, mun ţá vćntanlega vita hve fyrrýskur sá sigur reyndist vera.

    • Varđandi Indland -- hef ég mikla trúa á Modi, hann virđist sá langsamlega besti leiđtogi sem ţađ land hefur haft í mjög langan tíma.
      --Hann hefur stađiđ sig miklu mun betur en ég átti von á.
      --Hef miklar vonir til Indlans undir hans stjórn.

    • Indland gćti orđiđ 3-ja risaveldiđ. 
      --Ţađ verđur örugglega ekki bandamađur Rússlands eđa Kína, ekki endilega Vesturlanda heldur.
      --Ţađ ţíđi ekki ađ Indland sé óvinur einhverra ţeirra ađila.
      --En Indland líklega fetar sína eigin braut.

    Ţó samt, virđist mér ţađ - nćr Vesturlöndum. Enda raunverulega Indland sem er mesta lýđrćđisland heims. Ég er fullur ađdáunar á Modi. Hann er ađ gera mikla hluti fyrir Indland.
    --Indland er ţađ land í heiminum međ mesta mćlda hagvöxt, ţ.e. ţađ stóra land.
    --Modi er ađ takast ađ ná Indlandi á flugferđ.

    Međan heldur Pútín áfram ađ vera sem dauđ hönd á Rússlandi.
    Gersamlega misheppnađur landstjórnandi.

    Kv.

    Einar Björn Bjarnason, 1.10.2018 kl. 01:12

    Bćta viđ athugasemd

    Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

    Um bloggiđ

    Einar Björn Bjarnason

    Höfundur

    Einar Björn Bjarnason
    Einar Björn Bjarnason
    Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
    Apríl 2024
    S M Ţ M F F L
      1 2 3 4 5 6
    7 8 9 10 11 12 13
    14 15 16 17 18 19 20
    21 22 23 24 25 26 27
    28 29 30        

    Eldri fćrslur

    2024

    2023

    2022

    2021

    2020

    2019

    2018

    2017

    2016

    2015

    2014

    2013

    2012

    2011

    2010

    2009

    2008

    Nýjustu myndir

    • Mynd Trump Fylgi
    • Kína mynd 2
    • Kína mynd 1

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (26.4.): 49
    • Sl. sólarhring: 124
    • Sl. viku: 401
    • Frá upphafi: 847042

    Annađ

    • Innlit í dag: 45
    • Innlit sl. viku: 379
    • Gestir í dag: 45
    • IP-tölur í dag: 43

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband