Micheal Cohen virist hafa teki hljritanir af samskiptum vi Donald Trump - g spurning af hverju?

Skv. frttum hefur FBI hljritanir fr Micheal Cohen sem voru teknar fyrir nokkrum mnuum egar lggslumenn geru leit skrifstofu - Cohen, sem hafi lengi starfa sem einn lgfringa Trumps.
--Hljritunin sem slk virist ekki skipta miklu mli, nema fyrir a eitt.
--A virist gefa sterkar vsbendingar til ess a Trump hafi virkilega haldi framhj eiginkonu sinni me tttnefndri - Karyn McDougal.

Sem a sjlfsgu er ekki lglegt - og hljritun stafestir Trump greiddi ekki Karyn McDougal.
Hinn bginn virist National Enquirer hafa keypt sgu McDougal - til ess a birta hana ekki, annig s sem rekur ann fjlmiill - gert Trump greia.
--Svo McDougal fkk greitt, en skv. kvum ess samnings var sett haltu kjafti hana!
--etta kemur ngilega vel frtt FoxNews, .s. fram kemur a frttir af Karyn komi loks fram nveri, eftir a samningurinn hennar vi Enquirer var runnin t!

Lgfringur Stormy Daniels sem er mlaferlum vi Trump, heimtar a allar hljritanir sem Cohen hafi teki af samskiptum Trumps - fi birtingu, en hann m.a. hefur haldi fram a til s hljritun af samskiptum vi Stormy Daniels - sem sanni hennar mlsta, hvort a er rtt!

vibrgum Twitter var Donald Trump afar sttur yfir v a Cohen hefi hljrita samskipti eirra! Auvita ekki lglegt a halda framhj - en hann hafi ekki gert neitt rangt :) Snir vihorf hans svart hvtu - a maurinn er siferislegur sorphaugur :)

Donald Trump - "Inconceivable that the government would break into a lawyers office (early in the morning) - almost unheard of. Even more inconceivable that a lawyer would tape a client - totally unheard of & perhaps illegal. The good news is that your favorite President did nothing wrong!"

Rtt a benda a leitin var framkvmd skv. heimild dmara NewYork.
Einmitt vegna ess hvers lags gagna var veri a leita var rf fyrir heimild dmara.
--Trump er greinilega sttur vi lgfringinn sinn og a hafi veri leita!

ekktur lgfringur Mark S. Zaid svarai Trump Twitter:

"Mark S. Zaid(@MarkSZaidEsq)@realDonaldTrump Govt doesn't "break into" anything when it has a legal warrant issued by Federal Judge, and NYS is one party consent state so Cohen's recording was legal. I've never taped a client so one does wonder why Cohen didn't trust you & felt compelled to do so. We'll find out soon!"

a sem kemur t r essu er sjlfu sr ekkert meira en a sem flestir ttu a vita, a Donald Trump hefur haldi framhj nverandi eiginkonu sinni - a sennilega oftar en einu sinni. Rtt a nefna a nverandi eiginkona - er nr. 4.
lklegt a um ntt hegunarferli Trump s a ra. Frekar hann hafi alltaf hega sr annig gagnvart eiginkonum snum -- hugavert hvert sinn finnur hann sr alltaf yngri.

a a Trump s ekki g fyrirmynd kemur vntanlega engum vart.
En .e. einmitt t af v hversu siferislega lgu plani Trump alltaf viheldur, a a er svo skemmtilega kaldhi a - Biblubelti haldi svo fast vi Trump.
--En talsmenn ess eru einmitt ekktirfyrir srdeilis haldssm vihorf til siferis,lengi haldi fram vrn fyrir hefbundinfjlskyldugildi - sem Trump getur langt fr talist dmi um.
--Micheael Gerson hefur sett fram eftirfarandi gagnrni Trump og stuning vi Trump af hlfu Biblubeltis og er afar harorur - sem Biblubeltari:Trump and the Evangelical Temptation.

Repblikanar eim vng voru snum tma srdeilis gagnrnir Bill Clinton tengt Lewinsky mlinu.
En einhvern veginn er a a xlast svo, a Trump virist f eirra stuning flest bendi til ess a Trump hafi haldi framhj eiginkonum snum - mun fleiri tilvikum en Bill Clinton.
--Bendi a Michael Gerson gerir tilraun til a tskra mli grein sinni, sem Biblubeltari hefur hann rugglega betri innsn a atrii en flestir arir.

Niurstaa

Nnast a eina sem er hugavert tengslum vi hljritanir Michael Cohen - er a hann virist hafa teki fjlda annarra slkra me Trump og fjlda annarra mikilvgra einstaklinga a auki.
Aspurur neitai lgfringur Cohens a tj sig nokku um mli.
--En etta vekur a sjlfsgu hugaverar spurningar - ein er hvort Cohen hefur ekki sjlfur broti lg me v a hljrita sna skjlstinga n eirrar vitundar.
--En hitt er auvita, hva er rum hljritunum.

a virist blasa vi s mguleiki a Cohen hafi teki hljritanir sr sjlfum til verndar, ea me a huga a hugsanlega sjlfur geta beitt skjlstinga rstingi ea htunum.
--Jafnvel hvort tveggja bland.

 • Mueller skai eftir essum ggnum vegna ess hann taldi sig hafa stu til ess a ggnum Cohens vri a finna sannanir fyrir glpsamlegu athfi.
  --Spurning hva eftir a koma fram egar lengra er kafa ann sj upplsinga.

En a arf alls ekki endilega allt snast um Trump.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigfs mar Hskuldsson

Ekki kann g a vita stuna fyrir v a tur lgmaur sltur sambandi snu vi trinn Trump en a v sem g best veit gilda au lg N.Y fylki a ar er heimilt a taka upp tveggja manna samtl.

Hva varar samband skjlstings og lgmanns kunna nnur lg a gilda. Spurningin er svo s hvort eigi a tlka essi samtl sem slkt.

Lgmaurinn essi var svo v starfi a gelta og urra fyrir trinn, hann htai llum eim sem ekki vildu gera a sem trurinn vildi, var einfaldlega hta mlsknum, sem svo aldrei uru.

Sigfs mar Hskuldsson, 22.7.2018 kl. 14:27

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Sigfs mar Hskuldsson,g get alveg skili hann vilji eiga eitthva frum snum til a verja hugsanlega sjlfan sig.
Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 23.7.2018 kl. 04:46

3 Smmynd: Sigfs mar Hskuldsson

Grunar a a fjlgi eim flokki [starfs]manna D.J Trump :)

Sigfs mar Hskuldsson, 23.7.2018 kl. 12:13

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.3.): 165
 • Sl. slarhring: 176
 • Sl. viku: 784
 • Fr upphafi: 683436

Anna

 • Innlit dag: 137
 • Innlit sl. viku: 695
 • Gestir dag: 133
 • IP-tlur dag: 130

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband