Assad virđist hafa misst öll raunveruleg völd innan Sýrlands. Stjórn hans ţegar hrunin!

Ţetta má lesa út úr mjög merkilegri fréttaskýringu Der Spiegel: Why Assad Has Turned to Moscow for Help. Íranar virđast einfaldlega haga sér sem stjórnendur Sýrlands. Stjórnarherinn virđist stórum hluta niđurbrotinn. Međan ađ -herflokkar- eđa "militias" sem Íranar hafa ţjálfađ, í vaxandi mćli komi í stađinn.
Spiegel segir frá 3-merkilegum atburđum, sem sýna fram á hvernig Íranar virđast nú stjórna landinu, og ekki hirđa lengur um ađ - hafa formleg stjórnvöld landsins međ í ráđum.

Merkilegasti atburđurinn er án efa, sérstakt friđarsamkomulag sem Íranar virđast hafa gert viđ uppreisnarmenn, án ţess ađ rćđa ţađ viđ Assad:

  1. Í júlí 2015, virđast Íranar hafa gert samkomulag viđ uppreisnarmenn, sem ráđa Idlib hérađi - - vegna borgarinnar Zabatani viđ landamćri Lýbanon, sem var ţá enn undir stjórn uppreisnarmanna, en hafđi veriđ umkringd Hesbolla liđum í 2 ár:
    "At the beginning of July, Hezbollah began a large-scale offensive against Zabadani." - "In response, rebels in Idlib laid siege to, and began firing on, the villages Fua and Kafraya, where more than 10,000 members of the Shiite minority live." - "Tehran then stepped in and began negotiating directly with the Syrian rebels, including the Nusra Front. The leadership in Damascus was not involved in the talks." - "A deal was reached that went much further than anything that Assad has ever agreed to with the rebels." - "The cease-fire calls for all Sunnis currently living in Zabadani to leave the city in the direction of Idlib. " - "In return, the Shiites in Fua and Kafraya will be allowed to resettle to the south." - "The cease-fire would be valid in a whole series of towns and villages in the area and the deal calls for the region's airspace to be made off-limits to the Syrian regime's jets and helicopters as a kind of local no-fly zone."
  2. Ţetta er óneitanlega afar merkileg atburđarás - ađ Íranar semji beint viđ uppreisnarmenn er hertóku allt Idlib hérađ fyrr á árinu, um skipti á íbúum. Ţetta eru í reynd ţjóđernis-hreinsanir. Ađ Súnní hluti íbúa borgarinnar Zabatani fari og fái ađ ferđast óáreittir yfir til svćđa undir stjórn uppreisnarmanna. Og á móti, fái Shítar er er búa í tveim bćgjum sem standi höllum fćti gagnvart sókn uppreisnarmanna, ađ fćra sig yfir í hina áttina - til svćđisins viđ landamćri Lýbanon. Má velta fyrir sér - hvort ađ skipting Sýrland sé međ ţessum hćtti, ađ hefjast.
  • Síđan virđast Íranar hafa tekiđ af lífi vinsćlan áđur áhrifamikinn herforingja í Sýrlandsher, sem hafđi veitt inngripum Írana - andstöđu:
    "Last December, General Rustum Ghazaleh, head of the Syrian Political Security Directorate, had his own estate just south of Damascus blown up and also had the event filmed." - "The video, backed by melodramatic music and pledges of allegiance to Assad, was then posted online." - "Not long later, Ghazaleh was beat to death by henchmen from the Syrian secret service, two Iranians among them." - "The reason: Ghazaleh's resistance to the Shiite militias, with whom he had refused any kind of cooperation." - "The Iranian's had allegedly wanted to use his villa as its headquarters, which is why Ghazaleh had it destroyed."
    - Ţarna koma vísbendingar um ađ Íranar nú stjórni leyniţjónustu Sýrlands.
  • Svo virđast Íranar, hafa Assad á valdi sínu - geta hvenćr sem er, tekiđ hann af lífi ef út í ţ.e. fariđ:
    "In July, it was the turn of General Dhu al-Himma Shalish, the decades-long head of the Presidential Guard and a close relative of Assad's." - "...his recent demotion would seem to have little to do with his corrupt business practices and more to do with his role as head of the Presidential Guard." - ""Since Shalish's departure, the Iranians have direct, physical access to Bashar," says a European diplomat with long-time contacts to Damascus. Assad is now being protected by the Iranians and they could easily get rid of him if they wanted."
    Íranar hafa m.ö.o. tekiđ yfir, persónulega gćslu á Assad, má ţannig segja hann -de facto- í ţeirra stofufangelsi, valdalausa í reynd fígúru orđna.

Spiegel segir frá ýmsu öđru, eins og ţví, ađ nú kenni trúarskólar í Sýrlandi, eingöngu kennisetningar - Shíta.
Ţannig ađ íranski lýđveldisvörđurinn, hafi tekiđ yfir trúarkennslu innan Sýrlands.
Hesbollah - stjórni í reynd svćđum innan Sýrlands, viđ landamćri Lýbanon.

Síđan ef marka má - - Reuters, ţá var ţađ íranskur herforingi, sem -plottađi- međ rússneskum herforingjum, ţátttöku Rússlands nú í stríđinu innan Sýrlands: How Iranian general plotted out Syrian assault in Moscow.

Einungis eftir ađ allt máliđ var frágengiđ milli Írana og Rússa - hafi formleg beiđni Assads um ađstođ, veriđ send.

Ţetta undirstriki aftur ástand fullkomins valdaleysis, Assads.
Stjórn Assads sé í reynd búinn ađ vera.
Ţađ sé nú Íran -annars vegar- og Rússland -hins vegar- sem plotta sín á milli, um framtíđ ţess litla hluta lands sem enn er ekki annađ af tvennu, undir yfirráđum ISIS eđa yfirráđum annarra uppreisnarhópa.

 

Niđurstađa

Leyfarnar af Sýrlandi, virđast nú undir eiginlega -beinni stjórn Rússa og Írana. Stjórn Assad sé reynd hrunin, valdalaus orđin međ öllu. Međ ţau 20% landsins, sem ekki er enn stjórnađ annađ af tvennu af ISIS eđa öđrum uppreisnarmönnum - ráđskist Íranar og Rússar, međan ađ stjórnin í Damascus virđist eingöngu orđin ađ -stimpilpúđa.- Ţegar Íranar - Rússar hafa tekiđ ákvörđun, formlega veiti Assad samţykki sitt, og ţannig ţađ lögmćti ađ formlega er hann enn viđ völd, sem forseti landsins.
__________
Hvađ takmarkađ friđarsamkomulag Írana og uppreisnarmanna merkir í stćrra samhenginu er alls ekki gott ađ segja, en ţađ má ef til vill túlka ţađ svo - ađ Íranar séu hćttir ađ reikna međ ţví ađ endanlegur sigur vinnist, heldur séu ţeir ađ vinna ađ einhvers konar "Plan B" sem gćti útlaggst svo, ađ tryggja framtíđar yfirráđ svćđa nćst landamćrum Lýbanon - Shíta vćđing ţeirra sé hluti af slíkri óformlegri áćtlun.
Međan ađ Rússar vilji forđa falli strandsvćđa Sýrlands, ţ.s. Alavi fólkiđ einkum býr - og Rússar hafa flotastöđ í Tartus og nú einnig herstöđ viđ borgina Ladakia, Alavi fólkiđ vćri sennilega vinveitt ţeirra yfirráđum - sem gćti orđiđ rússn. "protectorate."

  • Ţađ má vera ađ markmiđ beggja landa, séu nú orđin ţetta takmörkuđ.
  • Ţannig ađ formleg skipting Sýrlands ef til vill, liggi ţegar sterklega í loftinu.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 529
  • Frá upphafi: 847250

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 504
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband