Evrasíubandalag Pútíns getur veriđ í alvarlegum vanda

Las áhugaverđa greiningu Financial Times, en ţar er vakin athygli á nokkrum áhugaverđum ţáttum sem ekki hafa fariđ hátt í fjölmiđlum: Dangers of isolation.

  • Vandinn virđist stafa af - - mótrefsiađgerđum Pútíns gegn Vesturveldum.
  • Ţann 1/1 2015, tók tollabandalag ađildarlanda Evrasíubandalagsins formlega til starfa.

Eđa, ţannig áttu hluti ađ ganga fyrir sig.

En deilur virđast hafa sprottiđ upp milli Rússlands og Hvít-Rússlands, og Kasakstan.

Ţćr virđast koma til vegna mótrefsiađgerđa Pútíns á Vesturveldi - nánar tiltekiđ, bann Pútíns viđ innflutningi Vestrćnna vara til Rússlands.

  1. En bćđi Hvít-Rússland, og Kasakstan - hafa neitađ ađ taka ţátt í ţeim viđskiptabannsađgerđum.
  2. Ţannig ađ vestrćnar vörur streyma mótstöđulaust inn í ţau lönd, og frá og međ 1/1 hefđu Vestrćnar vörur ţví -vegna niđurfellingar landamćraeftirlits sem átti ađ ganga fyrir sig milli ađildarlanda Evrasíubandalagsins- streymt viđstöđulaust inn fyrir landamćri Rússlands, í gegnum Hvít-Rússland eđa Kasakstan.
  3. Út af ţessu, virđist ađ stjórnvöld Rússlands hafi fyrirskipađ landamćraeftirlit viđ landamćri Rússlands viđ Hvít-Rússland og Kasakstan.
  4. Og ţau virđast hafa svarađ líku-líkt, ţannig ađ landamćraeftirlit fer nú fram eins og ađ ekkert viđskiptasamstarf sé í gildi milli landanna.
  • Ađ auki hafa leiđtogar Hvít-Rússlands, og Kasakstan - ţverneitađ ađ taka afstöđu gegn Úkraínu, međ öđrum orđum - neitađ ađ taka afstöđu međ Rússlandi í deilu Rússlands viđ Vesturveldi og stjórnvöld Úkraínu.

Ef ţessu fram heldur, gćti Evrasíusamstarf ţađ sem Pútín sá fyrir sem viđskiptabandalag Rússlands og nágrannalanda Rússlands - - fljótlega orđiđ ađ engu.

Höfum í huga, ađ deilan viđ Vesturveldi, spratt upp - - ţegar Pútín gerđi tilraun til ţess ađ fá Úkraínu inn í Evrasíubandalagiđ - - > Beitti forseta Úkraínu ţrýstingi, ţ.e. efnahagslegum refsiađgerđum - stig vaxandi, samtímis ađ hann bauđ milljarđa dollara í efnahagsađstođ ef forseti Úkraínu mundi skrifa undir; og hćtta ţar međ viđ ţann samning sem hann hafđi variđ 7 árum í ađ semja um viđ ESB.

Nú gćti ţessi deila Rússlands og Vesturvelda, sem Hvít-Rússland og Kasakstan, meginlönd Evrasíusamstarfsins fyrir utan Rússland - hafa neitađ ađ taka ţátt í, og einnig neitađ ađ styđja málstađ Rússlands í nokkru í ţeirri deilu - - > Leitt til endaloka ţess samstarfs.

Ţar eđ, ef Pútín lćtur ekki undan, semur viđ Vesturveldi.

  1. Ţá sé Rússland í hćttu á ađ enda uppi frekar vinafátt, ef deilan heldur áfram.
  2. Eins og virđist, ađ Hvít-Rússland og Kasakstan halda sig viđ ţá afstöđu, ađ neita ađ styđja Rússland í ţeirri deilu, og ţví - neita ađ taka ţátt í refsiađgerđum Rússlands gegn Vesturveldum.
  • Hluti af ţessu er náttúrulega, ađ nćrri 50% gengislćkkun Rúbblunnar, kemur mjög viđ kauninn á Hvít-Rússlandi, sem hefur átt ca. helming allra utanríkisviđskipta viđ Rússland.
  • En ţá er andvirđi ţeirra viđskipta allt í einu - - lćkkađ einnig um helming.
  • Ţetta bitnar einnig á löndum, sem hafa treyst á fé sem fólk er vinnur í Rússlandi, sendir heim.
  • Ţau laun eru ţá einnig - - helmingi minna virđi.

Önnur lönd eins og A-héröđ Úkraínu, Moldavía, Armenía - sem einnig hafa mikil viđskipti viđ Rússland.

Munu örugglega einnig vera ađ finna fyrir ţví, ađ virđi Rússlands viđskipta er allt í einu helmingi lćgra, miđađ viđ ađra gjaldmiđla.

Ţetta t.d. ţíđir ţađ, ađ vćgi Rússlands viđskipta er sennilega ekki lengur 50/50 móti öđrum viđskiptum Hvít-Rússlands, frekar 25/75.

Ţá skilst af hverju - - Lukashenko forseti Hvít-Rússlands, vill alls ekki taka ţátt í refsiađgerđum Rússlands viđ Vesturlönd.

 

Niđurstađa

Deilan viđ Vesturlönd gćti veriđ ađ leiđa til ţess, ađ sú uppbygging viđskiptaumhverfis fyrir Rússland, sem Pútín hefur veriđ ađ gera tilraun til ađ byggja upp í nokkur ár samfellt - - fari fljótlega út um ţúfur.

Ef sú tilraun Rússlands ađ byggja upp viđskiptasamband viđ nćstu lönd, hrynur.

Međan ađ refsiađgerđir Vesturvelda tryggja ađ Rússland fćr ekki ađgang ađ alţjóđlegri fjármögnun.

Ţá getur stefnt í umtalsverđa efnahagslega einangrun Rússlands.

Og ţađ gćti leitt til ţess ađ kreppan umrćdda sem hafin er í Rússlandi ţetta ár, verđi ekki til skamms tíma. Nema ađ Pútín gefist upp.

------------------

En gjaldeyrisstađa Rússlands er miklu mun verri en lítur út fljótt á litiđ: The only cure for what plagues Russia.

Anders Aslund - útskýrir ađ Rússland hafi í reynd einungis gjaldeyrissjóđ upp á 202ma.USD. Ekki 400ma.USD eins og oft er sagt. Máliđ sé ađ einungis helmingurinn sé lausafé. Hitt sé bundiđ í eignum sem ekki séu auđleysanlegar:

"The official reserves include the two sovereign wealth funds, the National Wealth Fund ($82bn) and the Reserve Fund ($89bn), which are held by the finance ministry and spoken for."

Í ljósi ţess ađ Seđlabanki Rússlands hefur lofađ ađ tryggja greiđslur 120ma.USD á ţessu ári í formi skulda ríkisfyrirtćkja.

Í ljósi ţess ađ svipađ fé streymdi út úr Rússlandi á sl. ári, af völdum fjármagnsflótta. Og annađ eins gćti streymt út á ţessu ári, ef fjármagnsflótti er ekki stöđvađur t.d. međ höft á streymi fjármagns úr landi.

Ţá gćti Rússland stađiđ fyrir greiđsluţroti innan 2-ja ára. Í ljósi 600ma.USD heildar skulda rússn. ríkisfyrirtćkja.

------------------

Ég sannast sagna sé ekki hvernig Rússland snýr sig út úr ţessari klemmu nema á 2-mögulega vegu:

  1. Gefast upp fyrir Vesturveldum, láta undan helstu kröfum ţeirra.
  2. Eđa, gerast leppríki Kína. En fjármögnun frá Kína mundi án efa, fela ţađ í sér. En undir kringumstćđum ţeim sem Rússland er í. Mundi Kína örugglega ekki veita slíka fjármögnun nema gegnt ţví, ađ fá raunverulegt tangarhald á Rússlandi.

Í hvorugu tilvikinu er Rússland sjálfstćtt stórveldi.

Ef Pútín leitast viđ ađ feta 3-leiđ, ţá muni Rússland síga stöđugt dýpra inn í efnahagskreppu, lífskjör almennings dala ár frá ári.

Mér virđist Pútín hafa komiđ sér í nćstum ţví algerlega -fyrir hann- óvinnandi stöđu.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 298
  • Frá upphafi: 847291

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 289
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband