Gagnbylting í uppsiglingu í Líbýu?

Á sunnudag blossuðu upp átök í Líbýu - sem virðast vera alveg ný þróun. En liðssveitir stjórn herforingja sem nefnist Khalifa Heftar, var einn af herforingjum Líbýuhers, en síðar hluti af uppreisninni í landinu gegn honum. Réðust fram á sunnudag, tóku um skamma hríð þinghúsið í Tripoli og gerðu árás í borginni Bengasi.

Hann segist ætla að berjast við hreyfingar íslamista - sem hafa verið mjög fyrirferðamiklar, eftir fall og síðan morðið á Muammar Ghadhafi.

Vandinn í landinu virðist vera, að þær hreyfingar fara sínu fram, afleiðing kaos og lögleysa.

Það er alveg hugsanlegt, að margir íbúar landsins séu nú orðnir þreyttir á því ástandi, og séu til í að fá "nýjan einræðisherra." En ég velti því fyrir mér, hvort sá ágæti maður, hafi uppi drauma um slíka framtíð.

Svo er spurning hvort einhver er að fjármagna hann, en það virðist að hann ætli að fara fyrir - - and íslamískri byltingu. Eiginlega nokkurs konar, gagnbyltingu.

  • Fréttir virðast sýna, að hóparnir séu að safna liði, og stefna því til Tripoli.

Ex-General Claims Responsibility for Libyan Parliament Attack

Libyan special forces commander says his forces join renegade general

Libya orders Islamist militias to oppose rogue general

Libya evacuation decision 'minute by minute,' U.S. official says

Libya power struggle: brink of civil war?

Libya chaos deepens as militias line up with rival army leaders

http://www.vidiani.com/maps/maps_of_africa/maps_of_libya/detailed_administrative_and_relief_map_of_libya.jpg

Eins og ég skil þetta, þá eru leifarnar af her Líbýu að rísa upp, og hugmyndin virðist vera að steypa íslamistunum.

Á sama tíma. eru þeir að safna liði og stefna því til Tripoli.

Ef þetta er rétt skilið, gæti stefnt í veruleg átök í höfuðborginni - - jafnvel nýtt borgarastríð.

Það er alveg hugsanlegt að a.m.k. hluti af íbúum landsins, muni rísa upp með "hernum" til að losa sig við "warlordana" sem hafa viðhaldið kaosinu síðan Gaddhafi var steypt og síðan myrtur.

Þó svo að í landinu sé "kjörin stjórn" virðist hún "stjórna afskaplega litlu" og margskonar hreyfingar undir þessum "warlord" eða hinum, stjórn stórum svæðum. Skv. síðustu fréttum, hefur olíuvinnslan skroppið saman niður undi 300þ.föt/dag, mikill munur á því sem áður var - - 1.400þ.föt./dag. 

Efnahagur landsins sé því í reynd hruninn - - í því samhengi, gæti það vel gerst að fjölmargir rísi nú upp með herforingjunum, sem eftir eru af gamla hernum.

 

Niðurstaða

Það er eiginlega ekki mikið unnt að segja um málið. Ástandið er svo afskaplega óljóst. Miðað við óljósar fréttir, ber  Khalifa Heftar herforingi ábyrgð á árás á þinghúsið í Tripoli á sunnudag, og árás sem gerð var á íslamista í borginni Bengasi. Miðað við yfirlýsingar sem hafa borist, þ.s. nokkrir foringjar í því sem eftir er af gamla stjórnarhernum, hafa líst yfir stuðningi við Heftar. Þá hljómar þetta sem upphaf hugsanlegra einhverrar stórrar sennu.

Sérstaklega þegar á sama tíma, virðist að íslamistarnir séu einnig á sama tíma að safna liði, og senda það til Tripoli.

Sumir nefna samanburð við atburði sem gerðust í Egyptalandi, það má vera að það sé eitthvað líkt með atburðarás sem virðist vera hefjast í Líbýu og rás atburða þar. Á hinn bóginn, sennilega eru leifarnar af her Gaddhafi ekki það sterkar, að sigur þeirra sé "öruggur."

Þess í stað gæti þetta verið upphaf á nýju borgarastríði.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 20.5.2014 kl. 19:41

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þetta er eiginlega drepfyndið hvernig þú sérð CIA samsæri hvert sem þú lítur.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 20.5.2014 kl. 22:37

3 identicon

Sæll aftur Einar Björn

Fyrrum CIA- yfirmenn hafa reyndar bent á þessar staðreyndir: 

Former CIA Head blows the lid off the fraudulent Wars, live on CNN (reporters shocked) https://www.youtube.com/watch?v=MleqV8CVv4Y

Former CIA Agent's Message to America - WATCH NOW https://www.youtube.com/watch?v=MV3YaInv93w 

CIA WhistleBlower Susan Lindauer EXPOSES Everything! "Extreme Prejudice" https://www.youtube.com/watch?v=68LUHa_-OlA

En þú (Einar) ert alltaf afneitun á öllu sama þó að játning eins og t.d. frá fyrrum al-qaeda leiðtoga liggi fyrir ( Former Al-Qaeda Leader says that the CIA runs Al-Nusra, Al-Qaeda ), því það þarf greinilega alltaf að fylgja eftir öllum þessum neocon - fjölmiðlunum sama hvað, ekki satt Einar? 
Er annars einhver möguleiki á því að þú óvart slysaðist til þess að athugaðir þetta myndband hérna:
Former Al-Qaeda Leader says that the CIA runs Al-Nusra, Al-Qaeda ???

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 21.5.2014 kl. 01:30

4 identicon

Ex-CIA Agent: America creates its own enemies https://www.youtube.com/watch?v=cLjZoA3GaVE

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 21.5.2014 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 35
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 521
  • Frá upphafi: 847176

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 496
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband