Nýjar vísbendingar um versnandi kreppu í Evrópu!

Ég er ađ tala um svokallađa "Pöntunarstjóra Vísitölu" sem ţekkt fyrirtćki í Evrópu, Markit, reglulega birtir. Ţađ sem ţessi vísitala segir ţ.s. hvort pantanir aukast eđa minnka eđa standa í stađ, er hvort umsvif í atvinnulífi í Evrópu eru ađ minnka eđa vaxa eđa standa í stađ.

Allt mikilvćgar vísbendingar um stöđu hagkerfis Evrópu.

 

50 jafngildir stöđugleika, hćrra en 50 aukningu, en lćgra en 50 samdrćtti

Markit Eurozone Composite PMI

  • Eurozone Composite Output Index: 45.7 (September 46.1)

Samsett vísitala er akkúrat ţ.s. ţađ segir, ţ.e. vísitala samsett úr pöntunarstjóravísitölu fyrir iđnframleiđslu og pöntunarstjóravísitölu fyrir ţjónustustarfsemi.

Ţessi sameinađa vísitala, lögđ saman fyrir öll ađildarríki evrusvćđis, segir ađ í október hafi dregiđ úr pöntunum innan atvinnulífs evrusvćđis um 4,3%. 

Ţetta eins og sést er ađeins meiri samdráttur en mánuđinn á undan.

Nations ranked by all-sector output growth (Oct.)

  1. Ireland 55.5 20-month high
  2. Germany 47.7 2-month low
  3. Italy 45.6 7-month high
  4. France 43.5 2-month high
  5. Spain 41.5 2-month high

Áhugavert ađ skođa stöđu einstakra landa skv. ţessari samrćmdu vísitölu, ţar greinilega ber Írland algerlega af - - atvinnulíf í aukningu á pöntunum upp á 5,5%.

Mesta athygli ţó vekur samdráttur í Ţýskalandi upp á 2,3%. Í textanum kemur fram, ađ ţ.s. skađar atvinnulíf innan Ţýskalands er ekki síst samdráttur í pöntunum frá öđrum löndum, vísbending ţess ađ kreppan í viđskiptalöndum Ţýskalands innan Evrópu, sé farin ađ skađa hagvöxt innan Ţýskalands - jafnvel ađ toga Ţýskaland niđur.

Nćst á eftir er áhugavert hve mikill samdráttur er í Frakklandi og síđan Spáni. En samdráttur á Spáni er nú kominn í stćrđir, sem ég hef veriđ vanur ađ sjá í tölum Markit fyrir Grikkland.

Vísbending ţess, ađ Spánn sé raunverulega á leiđ inn í grískann hjöđnunarspíral.

Markit Eurozone Manufacturing PMI

  1. Ireland 52.1 3-month high
  2. Netherlands 48.9 3-month low
  3. Germany 46.0 2-month low
  4. Italy 45.5 2-month low
  5. Austria 44.8 40-month low
  6. France 43.7 2-month high
  7. Spain 43.5 3-month low
  8. Greece 41.0 4-month low 

Markit Spain Services PMI

The headline seasonally adjusted Business Activity Index posted 41.2 in October.

Markit Spain Manufacturing PMI

The seasonally adjusted Markit Purchasing Managers’ Index – fell to 43.5 in October

Eins og sést af ţessum tölum, virđist mestu ráđa um hiđ stóra fall samsettu vísitölunnar á Spáni, ađ ţađ virđist vera í gangi hreint "hrun" í eftirspurn ţ.e. neysla er ađ ţví er virđist í frjálsu falli, sbr. mikla lćkkun pöntunarstjóravísitölu fyrir ţjónustustarfsemi, sem sýnir jafnvel meiri minnkun en pöntunarstjóravísitalan fyrir iđnađ.

Eins og sést einnig af seinni samanburđinun ađ ofan, ţ.s. sjá má sbr. á pöntunarstjóravísitölum fyrir iđnstarfsemi milli ríkja - - ađ ţar má sjá tölur fyrir Grikkland

Ţá er eins og ég segi, Spánn kominn í sambćrilega hnignun eđa mjög nćrri ţví ađ vera í sambćrilega hrađri hnignun, og Grikkland.

  • Hnignun Frakklands sem er skv. ţessum tölum nú skarpari en hnignun Ítalíu, er skörp ađvörun til ríkisstjórnar Frakklands, ađ gera e-h til ađ snúa ţeirri öfugţróun viđ, og ţađ strax.

Hvort ţau viđbrögđ eru nćg, til ađ snúa viđ ţessum hnignunarspýral sem Frakkland virđist komiđ í, verđur ađ koma í ljós síđar.

 

Niđurstađa

Ţađ sem rýs upp úr ţessum tölum er ekki síst, sterk vísbending ţess efnis ađ hrađinn í hnignun umsvifa spćnsks atvinnulífs, sé orđinn sambćrilegur viđ ţann hnignunarhrađa sem sjá hefur mátt stađ í Grikklandi.

Ţetta er vísbending ţess, ađ ađvörun fjölda hagfrćđinga m.a. Stiglitz, ţess efnis ađ niđurskurđarstefnan muni reynast efnahagslegt sjálfsmorđ fyrir Spán, sé ađ reynast á rökum reist.

Skv. ţví, er líklega efnahagur Spánar, alveg eins og var um efnahag Grikkland undanfarin ár, ađ síga saman töluvert hrađar en - gert hefur veriđ ráđ fyrir.

Ţađ mun vćntanlega leiđa til endurtekningar ţess spírals sem sést hefur stađ í Grikkland, ađ tekjur ríkisins af sköttum minnka meir en gert er ráđ fyrir, ţannig ađ hallinn reynist meiri en stefnt var ađ. Sem ţá kallar á frekari niđurskurđ, og enn hrađari samdrátt, og svo aftur enn frekari niđurskurđ.

Taliđ er ađ hagkerfiđ á Spáni muni dragast saman kringum 1,5-1,6% í ár. Mér myndi ekki koma á óvart ef ţađ reynist vera meira. Og síđan, mun ađ sjálfsögđu ekki draga úr samdrćtti á nk. ári fremur en slíkt hafi átt sér stađ á Grikklandi. 

Ţegar, ef e-h er, stendur til ađ framkvćma enn meiri niđurskurđ nk. ár en ţann sem hefur veriđ hrint til framkv. á ţessu. 

---------------------------

Eins og sést ađ ofan, er meira ađ segja Ţýskaland ekki örugg međ ađ sleppa viđ samdrátt.

Kreppan ţyngist og ţyngist á evrusvćđi, og mun sennilega frekar en hitt verna á nk. ári, í stađ ţess sem stofnanir ESB stöđugt reikna međ - - ađ hún minnki.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 802
  • Frá upphafi: 848193

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 773
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband