Spurningin um hugsanlega hnattrćna björgunaráćtlun fyrir Evrópu - međ milligöngu AGS, kemur aftur upp á yfirborđiđ!

G20 fundur fer fram í nćsta mánuđi. En síđan á sameinuđum fundi fjármálaráđherra ríkja heims fyrir nokkrum vikum, og reyndar hófst ţađ nokkru fyrr, hafa ráđherrar svokallađra BRIC ríkja veriđ ađ rćđa sín á milli um hugsanlega ţátttöku ţeirra landa, í einhverskonar hnattrćnni björgunaráćtlun fyrir Evrópu.

BRIC: Brasilía, Kína, Indland og Rússland.

Eurozone: Brics back to the rescue?

G20 strains cast shadow over meeting

Emerging countries in talks on IMF boost

  • Ţađ sem ţessi ríki virđast ekki síst vera ađ horfa á, er ađ styrkja stöđu sína innan AGS. En ţau virđast ekki síst horfa á vandrćđi Evrópu - sem tćkifćri til ađ breita valdahlutföllum innan AGS, ţ.s. víđa er litiđ svo á ađ Evrópa eigi ekki skiliđ ţau miklu áhrif sem hún hefur ţar enn.
  • Talađ er um ţörf fyrir ađ auka fjárhagslegann styrk AGS - svo AGS geti komiđ meir til skjalanna, t.d. veitt beinar lánalínur til Grikklands o.flr. landa innan evrusvćđis - til ađ minnka hćttu á útvíkkun krísunnar, og ađ auki lánalínur til ađstođar evrópuríkjum er ţurfa ađ endurfjármagna banka o.s.frv.

Domenico Lombardi - “The emerging market countries are hoping to put pressure on the Europeans by readying their own contribution and insisting that the euro area adopts sustainable economic policies”

  • Sú leiđ sem er einkar rćdd, virđist vera ađ búa til "Special purpose vehicle" ţ.e. sérstakann sjóđ undir formerkjum AGS, undir umsjón starfsm. AGS, en sem fjármagnađur er af BRIC ríkjum - og úr honum séu veitt lán.
  • Einnig virđist rćtt ađ BRIC ríkin láni AGS peninga - kaupi sérstök skuldabréf, sem AGS gefi út. Ţađ hefđi ţann kost fyrir BRIC ríkin - ađ ţeirra áhćtta vćri mun minni en ef skuldabréf ríkissjóđa einstakra evruríkja vćru keypt.
  • Punkturinn er einnig, ađ slík óbein lántaka gćti einnig veriđ minna pólitískt séđ vandrćđabarn heima fyrir hjá ţeim sjálfum.
  • Svo einnig, getur veriđ ađ ađilar innan Evrópu eigi auđveldar međ ađ taka viđ peningum frá Kína, međ milligöngu AGS - en ađ fá lán beint frá Kína án milligöngu. En nokkur tortriggni ríkir gagnvart Kína.
  • Ţađ má fastlega reikna međ ađ lántökum fylgi ströng skilyrđi - krafa um eftirfylgni o.s.frv. Í reynd ađ um vćri um AGS prógramm ađ rćđa, í megindráttum.

Á fundi fjármálaráđherra heims í sl. mánuđi, ţá var Evrópu gefinn 6 vikna frestur til ađ koma málum sínum í lag. G20 fundurinn fer fram í fyrstu viku nóvember - um fyrstu helgina.

Ef niđurstađan er ađ Evrópu hafi ekki tekist ađ leysa sín mál á ţessum tíma - mun skapast mjög öflugur ţrístingur á Evrópu, ađ ţiggja ţá lausn sem BRIC ríkin eru ađ rćđa sín á milli.

Nákvćmlega hvernig ţetta fćri fram er ekki enn ljóst.

 

Niđurstađa

Ef Evrópa endar međ ţví ađ ţurfa ađ leita eftir utanađkomandi ađstođ. Verđur Evrópa komin á sama stall og S-Ameríka var stödd á seinni hluta 9. áratugarins og fyrri hluta 10. Ţegar skuldakreppa stóđ yfir í S-Ameríku. Henni lauk ekki fyrr en ríki heims undir forystu Bandaríkjanna, komu S-Ameríku til ađstođar. Snerist sú ađstođ ekki síst um ađstođ viđ skuldbreytingu lána. En einnig fylgdi međ í pakkanum skilyrđi um tiltekt í efnahagsmálum o.s.frv.

Evrópa mun ţá fá yfir sig alveg sambćrilegann pakka!

Missa ađ stórum hluta sitt efnahagslega sjálfstćđi eins og átti sér stađ um S-Ameríku.

Mun ţetta gerast? Ég held ađ ţađ sé alls ekki slćmur möguleiki á ţví ađ ţessi útkoma verđi ofan á.

En ríki heims vilja ekki ađ Evrópa detti alveg niđur í eitthvert efnahagslegt svađ - svo ţau munu ađstođa Evrópu ţeirra sjálfra vegna. 

En niđurlćging Evrópu verđur mikil!

Eiginlega eftir slíka atburđarás - hljóta hugmyndir um evrópskt stórveldi ađ hljóma hálf hjákátlega.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 298
  • Frá upphafi: 847291

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 289
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband