Dánarhlutfall Svíţjóđar 11,5 falt dánarhlutfall Íslands, 7,75 falt dánarhlutfall Noregs, 6,2 falt dánarhlutfall Finnlands og 3,4 falt dánarhlutfall Danmerkur -- hinn bóginn hlutfall látinna hćrra en í Svíţjóđ í Bretlandi, Frakklandi og Spáni!

Eins og ég set ţetta fram í fyrirsögn er auđvelt ađ setja máliđ fram međ sláandi hćtti.
Hlutföllin eru rétt reiknuđ, ađ hlutfall ţeirra er deygja fram til ţessa í Svíţjóđ er sláandi miklu hćrra en í öllum öđrum Norđurlanda!

Svíţjóđ
26.322 sýktir
3.225 látnir
Íbúar: 10,23 milljón

Danmörk
10.429 sýktir
529 látnir
Íbúar: 5,80 milljón.

Finnland
5.962 sýktir 
267 látnir
Íbúar 5,52 milljón

Noregur
8.099 sýktir
219 látnir
Íbúar: 5,37 milljón

Ísland
1.801
10
Íbúar: 0,36 milljón.

Dánarhlutfall miđađ viđ höfđatölu:

  1. Svíţjóđ dánarhlutfall: 0,031%.
  2. Danmörk 0,009%.
  3. Finnland 0,005%
  4. Noregur 0,004%
  5. Ísland  0,0027%.

Til gamans:

  1. Dánarhlutfall Svíţjóđar er 3,4 falt dánarhlutfall Danmerkur.
  2. 6,2 sinnum dánarhlutfall Finnland.
  3. 7,75 sinnum dánarhlutfall Noregs.
  4. 11,5 sinnum dánarhlutfall Íslands!

Annar samanburđur vćri:

Bretland
219.183 sýktir.
31.855 látnir.
66,65 millj.

  • 0,048% dánarhlutfall.

Ítalía
219.070 sýktir.
30.560 látnir.
60,36 millj.

  • 0,05% dánarhlutfall.

Spánn
264.663 sýktir.
26.621 látnir.
46,94 millj.

  • 0,057% dánarhlutfall.

Frakkl
176.658 sýktir.
26.380 látnir.
66,99 millj.

  • 0,039% dánarhlutfall.

Bandaríkin
1.363.126 sýktir.
80.546 látnir.
328,2 millj.

  • 0,025%

Ţýskal.
171.767 sýktir.
7.557 látnir.
83,02 millj.

    • 0,009% dánarhlutfall.

Takiđ eftir ađ ţetta er miklu hagstćđari samanburđur.
Ţá blasir ekki viđ annađ en ađ Svíţjóđ sé mitt í grúppunni:

  1. Spánn 0,057%
  2. Ítalía 0,05%
  3. Bretland 0,048%
  4. Frakkland 0,039%
  5. Svíţjóđ 0,031%
  6. Bandaríkin 0,025%
  7. Ţýskaland 0,009%

Skv. ţessu er Svíţjóđ sannarlega ađ uppskera verulega fleiri látna en Norđurlön.
En miđađ viđ stćrri löndin í Evrópu og Bandaríkin, lítur Svíţjóđ ekki neitt illa út.

  • Líklega fćrir ţetta byr í segl umrćđunnar hvort ekki ćtti ađ sleppa öllu lausu í löndum ţ.s. veikin er hvort sem er orđin mikiđ útbreidd.
  • Hinn bóginn getur annađ átt viđ í löndum ţ.s. almenn stórfelld útbreiđsla hefur veriđ hindruđ. 

 

Niđurstađa

Ef mađur getur nálgast heildarniđurstöđu af ţessum samanburđi ţá getur hann veriđ sá, ađ hugsanlega sé rétt eins og sćnski yfirlćknirinn segir -- ađ sleppa öllu lausu í löndum ţ.s. sjúkdómurinn er ţegar búinn ađ ná mikilli útbreiđslu.
--Á hinn bóginn getur annađ átt viđ í löndum ţ.s. yfirvöldum hefur tekist ađ hindra stórfellda almenna útbreiđslu sjúkdómsins.

Á endanum sé kannski engin algild formúla.
Hinn bóginn má vera ađ ef heilbrigđis-kerfi séu miklu lélegri en í Svíţjóđ.
--Sé ţađ hugsanlega rök fyrir ţví ađ viđhalda víđtćkum lokunum, ţó niđurstađan sé önnur í Svíalandi, ţá getur veriđ ađ öflugt heilbrigđis-kerfi ráđi miklu um útkomuna ţar.

 

Kv.


Bloggfćrslur 10. maí 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 262
  • Frá upphafi: 847403

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 259
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband