Stjórnandi fjölskyldusjóđs Trump fjölskyldunnar - fćr vernd frá saksókn, gegnt ţví ađ svara spurningum um Donald Trump

Ţetta er svakaleg frétt - ađ stjórnandi fjölskyldusjóđs Trump veldisins, hafi fengiđ "immunity" gegnt ţví ađ svara spurningum er fyrir hann eru lagđar. Viđ erum ađ tala um einstakling sem starfađ hefur fyrir Trumpana í áratugi - mađur sem Donald Trump hefur líklega persónulega ţekkt, síđan hann sjálfur var ungur mađur!

Trump er örugglega ekki í góđu skapi núna!

Image result for trump scared

Trump empire’s finance chief granted immunity by prosecutors

Prosecutors grant Trump Organization CFO immunity in Cohen probe

  1. "The CFO, Allen Weisselberg, was called to testify before a federal grand jury..."
  2. "A cooperation deal between Weisselberg and prosecutors could be damaging to the president given the executive’s longtime role in Trump’s business affairs. "
  3. "Weisselberg has worked for the Trump family for more than four decades, including as treasurer for the Donald J. Trump Foundation."
  • "Two executives at American Media Inc, which publishes the National Enquirer...reportedly involved in making the payments, have also been granted immunity in the investigation....The executives are company Chief Executive David Pecker, a longtime Trump friend, and Dylan Howard."

Ţessi rannsókn virđist tengjast afhjúpunum er komiđ hafa fram skv. gögnum er tekin voru á skrifstofu Micheal Cohen, nú fyrrum lögfrćđings Donalds Trumps - er föstudag í sl. viku gerđi "plea bargain" samkomulag viđ alríkis saksóknara í NewYork.
--Ţá viđurkenndi Cohen margvísleg lögbrot sem sögđ eru hugsanlega varđa samanlagt allt ađ 63 ára fangelsi af fjölmiđlum -- FoxNews segir, samkomulagiđ kveđa á um 3-ár í mesta lagi, gegnt fullri samvinnu - FoxNews-Michael Cohen admits violating campaign finance laws in plea deal

"Cohen pleaded guilty to five counts of tax fraud, one count of making false statements to a financial institution, one count of willfully causing an unlawful corporate campaign contribution and one count of making an excessive campaign contribution."

Fyrr í ţessari viku, komu fréttir varđandi - samning um vernd af hálfu ţeirra David Pecker og Dylan Howard - er lengi hafa veriđ í samskiptum ađ sögn fjölmiđla viđ Trump fjölskylduna.
--En athygli hefur vakiđ, ađ National Enquirer hafđi keypt upplýsingar af einni ţeirra kvenna sem Donald Trump hefur átt í deilum viđ, en ekki birt.
--Ţađ hefur vakiđ spurningar, hvort Trump borgađi ţeim til ađ kaupa ţá frétt.

Sannast sagna er ég ekki klár á ţví - hvert alríkis-saksóknarar geta fariđ međ máliđ nćst!
En međan Trump er forseti, hefur hann - vernd skv. lögum.
Einungis ţingiđ getur ákveđiđ ađ ákćra sitjandi forseta, slíkt er eđli sínu skv. alltaf pólitísk ákvörđun.

Ég fékk athugasemd á erlendum miđli ţ.s. máliđ var rćtt - er ég spurđi ţeirrar spurningar.
Ađ alríkis-saksóknarar, gćtu beint kastljósinu nćst ađ fjölskyldu Trumps.
--Fjölskyldumeđlimir hafa ekki lögvernd!

Snemma á ţessu ári voru nokkur eftirminnileg orđ höfđ eftir Steve Bannon: 4.1.2018 Bannon virđist hafa afskrifađ Donald Trump

"It goes through Deutsche Bank and all the Kushner shit. The Kushner shit is greasy. They’re going to go right through that. They’re going to roll those two guys up and say play me or trade me." - "They’re going to crack Don Junior like an egg on national TV."

Ţessi orđ komu upp í hugann - eftir ađ ég fékk athugasemdina á erlenda miđlinum, ađ nćstu skref alríkis-saksóknara gćtu veriđ á ţann veg, ađ hefja málarekstur gegn fjölskyldumeđlimum.

 

Niđurstađa

Ég held ađ enginn sitjandi forseti Bandaríkjanna í sögu Bandaríkjanna - hafi áđur legiđ svo harkalega í ţví gagnvart lögsćkjendum innan Bandaríkjanna, án ţess ađ vera sjálfur persónulega međ formlegum hćtti - ákćrđur.

En eftir ađ búiđ er ađ gera samkomulag um vernd - viđ sjálfan stjórnanda Trump fjölskyldusjóđsins, ţá er saksókn komin inn í sjálfan innsta hring fjölskylduveldisins.

Viđ lifum greinilega áhugaverđa tíma -- nćstu skref alríkis-saksóknara eftir ţetta.
Verđa alveg örugglega međ einhverjum hćtti -- söguleg!

 

Kv.


Bloggfćrslur 24. ágúst 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 490
  • Frá upphafi: 847141

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 466
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband