Bandaríkin virđast stíga til baka frá viđskiptahótunum á Kína

Skv. fréttum hefur Mnuchin viđskiptaráđherra Bandaríkjanna - líst yfir vopnahléi gagnvart Kína ţegar kemur ađ ţeirri viđskiptadeilu sem ríkisstjórn Trumps hafđi líst yfir gagnvart Kína!

Stocks rally after Mnuchin says Sino-U.S. trade war 'on hold'

US and China step back from brink of trade war

U.S. Suspends Tariffs on China

Mér virđist skv. ţessu Bandaríkjastjórn hafa gefiđ mikiđ eftir!

Kínastjórn greinilega ţverneitađi kröfum um ađ lćkka viđskiptahalla um 200 milljarđa dollara, á einungis tveim árum. 

Larry Kudlow - "There’s no agreement for a deal.  We never anticipated one. There’s a communique between the two great countries, that’s all,..."

Skv. ţessu - var ekkert formlegt samkomulag undirritađ vegna viđrćđna helgarinnar.

Kína virđist hafa veitt sín vanalegu loforđ án skuldbindinga, sem Bandaríkin ćtla ađ rćđa áfram.

  1. Mr Mnuchin: "Mr. Mnuchin said on Sunday that the countries had agreed on a “framework” under which China would increase its purchases of American goods, while putting in place “structural” changes to protect American technology and make it easier for American companies to compete in China." - 
  2. "We have agreed to put the tariffs on hold while we try to execute the framework." -
  3. "He suggested that, under a deal, China would increase its purchases of American agricultural products by 35 percent to 45 percent this year and ramp up energy purchases over the next three to five years."
  4. "He (Donald Trumo) could always decide to put the tariffs back on if China doesn’t go through with their commitments,..."

Kínastjórn virđist hafa lofađ ađ skođa međ Bandaríkjastjórn - reglur um "intellectual property" og viđskipti Bandaríkjanna almennt viđ Kína -- án nokkurra skuldbindandi loforđa.

Mr. Kudlow  - "They are offering to make structural reforms, such as lower tariffs and lowering nontariff barriers, which will permit us to export billions and billions more goods to China..."

Ef marka má orđ Kudlows of Mnuchin -- ţá virđist margt benda til ţess ađ viđskipti á landbúnađarvörum verđi líklega auđvelduđ fljótlega! En landbúnađarvörur virđast helsti útflutningur Bandaríkjanna til Kína.

  1. Ţađ má vera ađ slíkt óskuldbindandi loforđ frá Xi Jinping - hafi hljómađ vel samt sem áđur, vegna ţess tiltölulega mikla stuđnings sem Donald Trump hefur haft í landbúnađarfylkjum Bandaríkjanna!
    --Ţađ geti ţví hafa veriđ sniđugt af Xi ađ veita loforđ af slíku tagi.
  2. Höfum auk ţess í huga, ađ gagnhótun Xi ef Trump hefđi lagt á tolla - beindist einkum ađ tollum á landbúnađarvöruútflutning Bandaríkjanna til Kína. Er ţá hefđi einmitt beinst ađ ţeim sömu kjósendum Trumps!
    --Xi er greinilega enginn vitleysingur.

--Síđan er hitt óskuldbindandi loforđ Kína - um kaup á orku máski ekki síđur sniđugt.
--En líklega getur Xi - ákveđiđ mjög auđveldlega ađ ríkisfyrirtćki Kína, kaupi ţađ gas eđa olíu sem Bandaríkin bjóđa til kaups.
--En bandarísk orkufyrirtćki hafa stutt Trump.

Ţannig ađ loforđ Kína virđast beinast beint ađ kjósendum Trumps annars vegar og hins vegar ađ mikilvćgum stuđningsađilum Trumps međal bandarískra fyrirtćkja.

  • Hljómar sem ađ Xi hafi veriđ međ "manipulation" á Trump.

Ég efa stórlega ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna nái miklu meira fram!

 

Niđurstađa

Eins og fréttirnar hljóma í mínum augum hefur ríkisstjórn Trumps stigiđ risastórt skref til baka. En greinilega hefur Kína ekki samţykkt formlega nokkurn hlut - samt fellur Trump frá fyrirhuguđum refsitollum.

Ţađ vekur athygli mína ađ loforđ um opnun gagnvart landbúnađavörum og hugsanleg kaup á - olíu og gasi; beinast beint annars vegar ađ mikilvćgum kjósendum Trumps og hins vegar ađ fyrirtćkjum í bandaríska orkuiđnađinum er hafa einna helst stutt Trump međal atvinnulífs Bandaríkjanna.

M.ö.o. hljómar ţetta í mín eyru ţannig ađ Kínastjórn hafi greint nákvćmlega hvađ ţađ líklega sé - sem skipti Donald Trump pólitískt mestu máli.

Slík útkoma ţarf ekki ađ kosta Kínastjórn mikiđ - hún ţarf hvort sem er ađ kaupa olíu og gas, eitthvađ af ţví getur komiđ frá Bandaríkjunum.

Ef kínverskir neytendur eru tilbúnir ađ kaupa bandarískar fullunnar landbúnađarvörur, ţá fylgi ţví líklega óverulegur kostnađur fyrir Kínastjórn -- ađ minnka tolla gagnvart ţeim.

Ef ţetta sé allt og sumt sem Trump fallist á, ţá mundi tilkostnađurinn verđa lítill.

 

Kv.


Bloggfćrslur 21. maí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 89
  • Sl. sólarhring: 90
  • Sl. viku: 441
  • Frá upphafi: 847082

Annađ

  • Innlit í dag: 84
  • Innlit sl. viku: 418
  • Gestir í dag: 82
  • IP-tölur í dag: 78

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband