Loftárásir Ísraels á Sýrland - virđast beinast ađ eyđileggingu loftvarnakerfa

Eins og er venja ţegar Miđ-Austurlönd eiga í hlut, eru yfirlýsingar ađila fullar af ónákvćmni og líklega a.m.k. einhverju verulegu leiti - rangindum. Ţannig ađ utanađkomandi ţarf ađ beita ágiskunum, um tilgang ađgerđa!
--Ísrael segist alltaf vera í einhvers konar sjálfsvörn, standard ađ tala á ţeim nótum.

Netanyahu says Israel undeterred after Syria shoots down F-16

Israel launches air strikes deep within Syria

Israel Strikes Iran in Syria and Loses a Jet

Israel carries out ‘large-scale attack’ in Syria

Syria shoots down Israeli warplane as conflict escalates

Ísraelsk F-16 vél svipuđ ţeirri er skotin var niđur yfir Sýrlandi

Israel Offers Croatia Mixed F-16 Fleet?

Ađgerđ Ísraela virđist hafa hafist á laugardag, segjast ísraelsk yfirvöld hafa sent flugvélar til árásar á herstöđ innan Sýrlands sem ísraelsk yfirvöld segja undir stjórn íransk herliđs - vegna ţess ađ skv. frásögn ísraelskra yfirvalda var róbótískri flugvél flogiđ ţađan inn yfir lofthelgi Ísraels.

Ein af ţeim flugvélum var skotin niđur ađ ţví er virđist af loftvarnarflaugum Sýrlandshers -- forsćtisráđherra Ísraels virđist ţá hafa fyrirskipađ hefndarađgerđir eđa m.ö.o. enn víđtćkari loftárásir sem fóru fram á sunnudag; ţeirri seinni bylgju árása virđist beinst ađ loftvarnarkerfum innan Sýrlands.

-------------------------

"Fares Shehabi, a member of the Syrian parliament representing Aleppo, said on Twitter:" "Israelis must realize that they no longer have superiority in the skies nor on the ground," - "He said Syria had fired more than 24 surface-to-air missiles at Israeli jets." - "Much more will be fired in the future . . . if Israel continues its aggressions."

 1. "Israel dispatched eight fighter jets to bomb the T4 military base near Palmyra, from where it says the drone was dispatched and controlled."
 2. "Syria responded with "substantial . . . antiaircraft fire" and two Israeli pilots ejected from their F-16, which crashed inside Israel, according to the Israeli military. "

"Netanyahu in a video statement said he told the Russian president that Israel viewed two developments with severe disapproval:"

 1. "One, the attempts by Iran to base itself militarily in Syria and the second, Iran’s attempt to produce in Lebanon accurate weapons against the state of Israel."
 2. "I made it clear to him that we will not agree to any of those developments and we will act accordingly."
 • "Some Israeli military officials have said that a future war on the northern border could drag in both Lebanon and Syria."

-------------------------

Ekkert af ţessu kemur í sjálfu sér á óvart - allir sem hafa fylgst međ Miđ-Austurlöndum lengi, hljóta ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ţróun sl. ára innan Sýrlands og Lýbanons er vaxandi ógn séđ frá sjónarhóli yfirvalda Ísraels.

Afleiđingar Sýrlandsstríđsins:

 1. Sýrlenska ríkiđ sjálf er miklu veikara en áđur - en á móti kemur sú önnur mikilvćga breyting, ađ Hesbollah rćđur nú verulegum svćđum innan landamćra Sýrlands međfram landamćrum viđ Lýbanon og herflokkar á vegum Hezbollah virđast hafa nánast ótakmarkađ ferđafelsi á svćđum tćknilega undir stjórn stjórnvalda Sýrlands.
 2. Hin mikilvćga breytingin, er ađ verulegur íranskur landher er staddur í Sýrlandi - og rćđur sá her yfir ađstöđu á nokkrum stöđum innan svćđa tćknilega undir stjórn sýrlenskra stjórnvalda.

Svo veikt sé sýrlenska ríkiđ líklega orđiđ, ađ sennilega er ţađ lítiđ meira en leppríki.
Vilji Írans líklega rćđur meiru á svćđum tćknilega undir stjórn stjórnvalda - ţar sem ađ Hezbollah er eitt helsta tćki Írans á Miđ-Austurlanda svćđinu, ţá virđist ţađ fylgjast ađ - ađ Hezbollah eigi heimagengt nú innan Sýrlands - ţegar Íran virđist ţar statt í styrk.

Áđur réđi Damaskus stjórnin yfir eigin landsvćđum, Hezbollah réđ ekki svćđum innan landamćra Sýrlands - og ţađ var enginn íranskur her í Sýrlandi; ţađ sennilega ţótti Ísrael ţćgilegra ástand ţ.s. ađ ţá var stjórnin í Sýrlandi "buffer" milli Írans og Lýbanons.
--Ísraels stjórn hafi líklega getađ beitt Damaskus ţrýstingi.

Hinn bóginn, međ Íran nú sennilega "de facto" stjórnandi Sýrlands, međ Íran ţar međ - međ fullt ađgengi ađ Lýbanon, og ţar međ ađ Hezbollah vćntanlega hefur ţćgilegri en áđur ađgengi ađ vopnum frá Íran og sérfrćđi ađstođ hverskonar - hefur stađa Hezbollah og Írans greinilega styrkst mjög í nánd viđ Ísrael.
--Auđvitađ skiptir gríđarlegu máli, ađ íranskur her er í Sýrlandi, sem vćntanlega ţíđir ađ sá getur ađstođađ Hezbollah Lýbanons megin - tćknilega séđ.

 • Allar ţessar mikilvćgu breytingar eru augljóslega ţyrnar í augum Ísraels.
 1. Ţess vegna er auđvitađ full ástćđa ađ spyrja sig, hvort ađ Ísrael vill ekki hefja fullt stríđ gegn Íran og Hezbollah?
 2. Megin ástćđa til ţess ađ svara ţví međ - Nei. Liggur vćntanlega í ţví, ađ ég er ţess handviss ađ ţađ vćri gerólíkt ađ berjast viđ Íran fyrir Ísrael en viđ Arabaríkin.

--Ég efa ađ Ísraelar séu blindir á ţađ atriđi, ađ ef Ísrael mundi hefja ađgerđ gegn Hezbollah í Lýbanon, ţíddi ţađ vćntanlega einnig ađ Ísrael mundi beina ţeim ađgerđum síns landhers einnig innan Sýrlands.
--Ţađ ţíddi vćntanlega beinir bardagar viđ íranskt herliđ í Sýrlandi, auk ţeirra hersveita er Damaskus enn rćđur yfir - og auđvitađ ađ auki viđ sveitir Hezbollah.

 1. Vandamáliđ liggur í ţví ađ leita leiđa til ţess, ađ enda ţađ stríđ fyrir Ísrael á einhverjum ţeim stađ sem skilađi Ísrael skárri niđurstöđu en nú liggur fyrir.
 2. Ég er ekkert viss, ađ Íran mundi hćtta fljótt ţeim átökum -- ţau gćtu allt eins líklega ţróast í áratugs langt stríđ, eins og er Ísrael var í Lýbanon um ca. áratug á 9. áratugnum; nema ađ stríđiđ vćri stćrra.
 3. Ţađ má alveg spyrja sig ţess, hvort Ísrael hafi ţann mannafla, ađ berjast svo lengi og á ţađ stórum skala?

--Punkturinn er sá, ađ ég er ekkert viss ađ Ísrael endađi slíkt stríđ međ sigri.
--Ísrael eftir allt saman trauđlega getur ţvingađ Íran til uppgjafar, enda ósennilegt ađ ísraelskur her sé fćr um ađ sćkja alla leiđ til Írans.
--Sagan sýnir ađ loftárásir einar eru gjarnan ónógar til ađ skapa slíka ţvingan, en flugher Ísraels gćti auđvitađ flogiđ alla leiđ yfir íranskt land til loftárása -- en t.d. í Víetnam stríđinu leiddu loftárásir á miklu stćrri skala en Ísrael er líklega fćrt um - ekki til uppgjafar.

 

Niđurstađa

Netanyahu greinilega orđađi pyrring stjórnvalda Ísraels yfir stöđu mála í Sýrlandi og Lýbanon, nefnilega ţá stađreynd ađ óvinir Ísraels - Íran og Hezbollah, hafa styrkt sína stöđu nćrri landamćrum Ísraels og ţađ verulega síđan 2011.

Vangaveltur um ísraelska innrás í Lýbanon og Sýrland, eru ekki ástćđulausar.
Hinn bóginn stórfellt efa ég í raun og veru Ísrael láti til skarar skríđa.
Vegna ţess ađ ég sé ekki ađ Ísrael ólíkt fyrri stríđum viđ Arabaríki - sé fćrt um ađ knýja Íran til uppgjafar. Ţađ ţíđir líklega ađ ef Ísrael hćfi hernađ gegn herafla Írans og Hezbollah, ţá mundi Ísrael vera komiđ í stríđ án augljóss sjáanlegs enda.

Mundi meir líkjast 10 ára veru Ísraels hers í Lýbanon en stríđum Ísraels viđ Araba á 6. - 7. og 8. áratug 20. aldar, međ ţeirri stóru breytingu ađ slíkt stríđ yrđi verulega mikiđ stćrra líklega ađ umfangi en Lýbanons átök Ísraels á 9. áratug.

Ţegar kemur ađ löngum stríđum - er spurningin frekar um úthald en flest allt annađ.
Ég efast ekki um úthald Írans - en ég efast um úthald Ísraels sjálfs.
--Sem sagt, óvíst vćri ađ sigurinn lenti Ísraels megin fyrir rest.

Niđurstađan er eiginlega sú, ađ Ísrael rćđur líklega ekki eitt viđ máliđ.
Kannski er hluti ástćđunnar fyrir loftárásum á Sýrland, ađ beita stjórnvöld í Washington ţrýstingi - reyna ađ fá fókus Donalds Trumps á vandamál Ísraels.

Hinn bóginn, efa ég einnig ađ Bandaríkin séu sjálf til í slíkt stríđ! Ţar komi til ţađ vandamál, ađ erfitt gćti reynst einnig fyrir Bandaríkin sjálf ađ enda ţađ međ ásćttanlegum hćtti - ţannig séđ.
--M.ö.o. Íranar gćtu reynst eins ţrjóskir og N-Víetnam reyndist vera á sínum tíma.

 • Ćtli ályktunin sé ekki sú, ađ ađgerđir Ísraela hljóti ađ taka enda - ađgerđir Ísraela verđi lofthernađur eingöngu, ţ.e. engin innrás -- Ísraelar, Hezbollah og Íran - láti ţar viđ standa.
  --Hiđ eiginlega ástand standi óbreytt, pyrringur Ísraela verđi áfram til stađar án nokkur sjáanlegs möguleika fyrir Ísrael ađ breyta ţeirri stöđu međ ásćttanlegri áhćttu.

 

Kv.


Bloggfćrslur 12. febrúar 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • Nasdaq
 • Tyrk2018
 • Rail1910

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.1.): 15
 • Sl. sólarhring: 92
 • Sl. viku: 875
 • Frá upphafi: 675947

Annađ

 • Innlit í dag: 12
 • Innlit sl. viku: 804
 • Gestir í dag: 12
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband