Norur Krea sprengir sna flugustu kjarnorkusprengju fram a essu

Skv. "US Geological Survey" orsakai sprengingin jarskjlfra upp 6,3 Ricther mean a Suur-Krea taldi jarskjlftann vera a strinni 5,7.
--Hvort sem er rtt er um a ra langsamlega flugustu sprengjuna fram a essu.

Mia vi bandarskar mlingar, er stgandinn umfangi sprenginganna mlt kltonnum:

 1. 9. Oct. 2006: 0,5-1Kt.
 2. 25. Ma 2009: 2-4Kt.
 3. 12. Feb. 2013: 6-9Kt.
 4. 6. Jan. 2016: 7-9Kt.
 5. 9. Sept. 2016: 10Kt.
 6. 3. Sept. 2017: 100Kt.
 • Ea, skv. mlingu SK: 70-80Kt.

Burts fr v hvort mia er vi tlun stjv. SK ea Bandar. - er um a ra dramatskt flugari sprengju en fyrri skiptin.

 1. Str sprengingarinnar virist ekki umfram a sem unnt er a n fram me kjarnaklofnunarsprengju ea "nuclear fission bomb": Nuclear weapon yield.
 2. Fyrir bragi eru srfringar efins um fullyringar SK a um vetnissprengju ea "Hydrogen Bomb" hafi veri a ra, enda sprengiafli vanalega miklu meira.

  "Kim Dong-yub, a defense analyst at the Institute for Far Eastern Studies at Kyungnam University in Seoul, said he believed the device that North Korea detonated on Sunday was a boosted atomic bomb. He said the estimated explosive yield of 60 to 80 kilotons was too low for a bona fide hydrogen bomb, which can pack more than 1,000 times the destructive power of an ordinary nuclear weapon."

North Korea confirms sixth nuclear test

North Korea detonates sixth and most powerful nuclear test

North Korea detonates its most powerful nuclear device yet

North Korea claims test of missile-ready hydrogen bomb

Mynd sem yfirvld NK birtu, engin lei a vita hvort myndin snir raunverulegu sprengjuna ea eftirlkingu

Kim Jong Un virist telja a Bandarsk stjrnvld su egar bin a stga ll au skref sem au geta stigi, n strs -- m..o. Bandarkin geti ekkert frekar gert, nema hefja str!

 1. Kim Jong Un now understands that Washington does not have the ability to crank up its maximum pressure strategy any further,
 2. He understands Washington does not realistically have a military option. The only option is for Washington to recognise North Korea as a nuclear state and hope to contain it like with the Soviet Union. - "...Bong Young-shik, an authority on North Korea at Seouls Yonsei University, said..."

Kim Jong Un telji sig m..o. geta trauur haldi fram me sna kjarnorkuvopna-tlun.
Bandarkin muni ekki hefja str af fyrra bragi.
--Bandarkin hafi engan raunhfan valkost sem dugar til a stva Norur Kreu.

Vandamli me str - a manntjn yri skaplegt

 1. Ef NK nokkru sinni er lkleg a beita kjarnavopnum, er a einmitt vi r astur a Bandarkin kveddu a hefja strfelldar rsir NK.
 2. g held a a s ekki htt a reikna me ru en a Kim Jong Un beiti kjarnavopnum vi r astur.
 3. NK rur yfir skammdrgum og mealdrgum flaugum, er geta bori vopn til Suur-Kreu, og Japans -- veri getia a NK hafi einnig einhvern fj. langdrgari flauga.
  -- virist NK eiga mun fleiri skammdrgar og mealdrgar flaugar.
 4. NK tti a.m.k. a geta beitt kjarnavopnum Kreuskaga.

annig a niurstaa strs yri lklega eyilegging beggja Kreurkjanna.
Og sennilega manntjn mlt milljnum - auk geislamengunar er getur borist me vindum var, ess vegna yfir til Kna ea Japans, jafnvel Rsslands. H vindttum rkjandi dagana.

etta er auvita hva - James Mattis tti vi, er hann kallai str "catastrophic."

annig a einfaldlega hefur Kim Jong Un sennilega rtt fyrir sr!
A Bandarkin muni ekki hefja str af fyrra bragi.
A Norur Krea geti haldi fram sinni kjarnorkuvopnatlun trau.

Niurstaa

a str virist ekki lklegt, er lklega rtt a segja - a nk. daga veri strshtta sennilega hmarki. En Bandarkin virast hafa teigt sig eins langt og au geta, n strs. annig a kjlfar kjarnorkutilraunar Norur Kreu, sem kemur ofan trekaar tilraunir me langdrgar eldflaugar - ar me tali eldflaug er fll hafi rtt handan vi Japan um daginn.
--M reikna me a Donald Trump muni raunverulega huga spurninguna um str nk. daga.

En ljsi ess skaplega tjns og manntjns sem slku stri mundi fylgja.
Er g enn v rtt fyrir allt a str s lklegt!

annig a lklega komist NK upp me a a klra uppsetningu sns kjarnorkuvopnavgbnaar.
Sem auvita i, a Bandarkin neyist ess sta a leggja herslu frekari framrun gagnflaugakerfa - ekki er algerlega vita t.d. enn hversu reianlegt"THAAD" raunverulega er.
--En Bandarkin geta lagt herslu run fullkomnari gagneldflauga!

 1. g er v enn sem fyrr a Kim Jong Un s a standa essu til ess a tryggja sn vld til frambar.
 2. A hersla hans kjarnavopn s til ess a tryggja a a str herveldi bin kjarnaorkuvopnum, ori ekki a hefja hernaartk vi Norur Kreu af fyrra bragi.

Rtt a ryfja upp mori hlf brur Kims Jong Un, sem Kom Jong Un n vafa fyrirskipai - en hlf bririnn var myrtur flugst Malasu fyrir rmu ri. Sennilegast virist a mori hafi haft ann tilgang, a ryja r vegi hugsanlegum keppinaut um vldin NK.
--M..o. hegan Kims Jong Un bendi til ofurherslu hans a a tryggja eigin vld.

a vri skv. v rkrtt af honum a rast Bandarkin af fyrra bragi, v slk ager leiddi lklega til daua hans sjlfs og endaloka hans valdaferils ar af leiandi - auvita eyileggingar NK.
--annig a mitt rkstudda mat er a Kim Jong Un s lklegur a fyrirskipa kjarnorkurs af fyrra bragi.
--annig a fling muni rugglega virka gagnvart NK.

Kv.


Bloggfrslur 3. september 2017

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • NZ
 • Additive manufacturing
 • f-nklaunch-g-20170515

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.1.): 97
 • Sl. slarhring: 159
 • Sl. viku: 1461
 • Fr upphafi: 621614

Anna

 • Innlit dag: 81
 • Innlit sl. viku: 1279
 • Gestir dag: 77
 • IP-tlur dag: 75

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband