Norur Krea sprengir sna flugustu kjarnorkusprengju fram a essu

Skv. "US Geological Survey" orsakai sprengingin jarskjlfra upp 6,3 Ricther mean a Suur-Krea taldi jarskjlftann vera a strinni 5,7.
--Hvort sem er rtt er um a ra langsamlega flugustu sprengjuna fram a essu.

Mia vi bandarskar mlingar, er stgandinn umfangi sprenginganna mlt kltonnum:

 1. 9. Oct. 2006: 0,5-1Kt.
 2. 25. Ma 2009: 2-4Kt.
 3. 12. Feb. 2013: 6-9Kt.
 4. 6. Jan. 2016: 7-9Kt.
 5. 9. Sept. 2016: 10Kt.
 6. 3. Sept. 2017: 100Kt.
 • Ea, skv. mlingu SK: 70-80Kt.

Burts fr v hvort mia er vi tlun stjv. SK ea Bandar. - er um a ra dramatskt flugari sprengju en fyrri skiptin.

 1. Str sprengingarinnar virist ekki umfram a sem unnt er a n fram me kjarnaklofnunarsprengju ea "nuclear fission bomb": Nuclear weapon yield.
 2. Fyrir bragi eru srfringar efins um fullyringar SK a um vetnissprengju ea "Hydrogen Bomb" hafi veri a ra, enda sprengiafli vanalega miklu meira.

  "Kim Dong-yub, a defense analyst at the Institute for Far Eastern Studies at Kyungnam University in Seoul, said he believed the device that North Korea detonated on Sunday was a boosted atomic bomb. He said the estimated explosive yield of 60 to 80 kilotons was too low for a bona fide hydrogen bomb, which can pack more than 1,000 times the destructive power of an ordinary nuclear weapon."

North Korea confirms sixth nuclear test

North Korea detonates sixth and most powerful nuclear test

North Korea detonates its most powerful nuclear device yet

North Korea claims test of missile-ready hydrogen bomb

Mynd sem yfirvld NK birtu, engin lei a vita hvort myndin snir raunverulegu sprengjuna ea eftirlkingu

Kim Jong Un virist telja a Bandarsk stjrnvld su egar bin a stga ll au skref sem au geta stigi, n strs -- m..o. Bandarkin geti ekkert frekar gert, nema hefja str!

 1. Kim Jong Un now understands that Washington does not have the ability to crank up its maximum pressure strategy any further,
 2. He understands Washington does not realistically have a military option. The only option is for Washington to recognise North Korea as a nuclear state and hope to contain it like with the Soviet Union. - "...Bong Young-shik, an authority on North Korea at Seouls Yonsei University, said..."

Kim Jong Un telji sig m..o. geta trauur haldi fram me sna kjarnorkuvopna-tlun.
Bandarkin muni ekki hefja str af fyrra bragi.
--Bandarkin hafi engan raunhfan valkost sem dugar til a stva Norur Kreu.

Vandamli me str - a manntjn yri skaplegt

 1. Ef NK nokkru sinni er lkleg a beita kjarnavopnum, er a einmitt vi r astur a Bandarkin kveddu a hefja strfelldar rsir NK.
 2. g held a a s ekki htt a reikna me ru en a Kim Jong Un beiti kjarnavopnum vi r astur.
 3. NK rur yfir skammdrgum og mealdrgum flaugum, er geta bori vopn til Suur-Kreu, og Japans -- veri getia a NK hafi einnig einhvern fj. langdrgari flauga.
  -- virist NK eiga mun fleiri skammdrgar og mealdrgar flaugar.
 4. NK tti a.m.k. a geta beitt kjarnavopnum Kreuskaga.

annig a niurstaa strs yri lklega eyilegging beggja Kreurkjanna.
Og sennilega manntjn mlt milljnum - auk geislamengunar er getur borist me vindum var, ess vegna yfir til Kna ea Japans, jafnvel Rsslands. H vindttum rkjandi dagana.

etta er auvita hva - James Mattis tti vi, er hann kallai str "catastrophic."

annig a einfaldlega hefur Kim Jong Un sennilega rtt fyrir sr!
A Bandarkin muni ekki hefja str af fyrra bragi.
A Norur Krea geti haldi fram sinni kjarnorkuvopnatlun trau.

Niurstaa

a str virist ekki lklegt, er lklega rtt a segja - a nk. daga veri strshtta sennilega hmarki. En Bandarkin virast hafa teigt sig eins langt og au geta, n strs. annig a kjlfar kjarnorkutilraunar Norur Kreu, sem kemur ofan trekaar tilraunir me langdrgar eldflaugar - ar me tali eldflaug er fll hafi rtt handan vi Japan um daginn.
--M reikna me a Donald Trump muni raunverulega huga spurninguna um str nk. daga.

En ljsi ess skaplega tjns og manntjns sem slku stri mundi fylgja.
Er g enn v rtt fyrir allt a str s lklegt!

annig a lklega komist NK upp me a a klra uppsetningu sns kjarnorkuvopnavgbnaar.
Sem auvita i, a Bandarkin neyist ess sta a leggja herslu frekari framrun gagnflaugakerfa - ekki er algerlega vita t.d. enn hversu reianlegt"THAAD" raunverulega er.
--En Bandarkin geta lagt herslu run fullkomnari gagneldflauga!

 1. g er v enn sem fyrr a Kim Jong Un s a standa essu til ess a tryggja sn vld til frambar.
 2. A hersla hans kjarnavopn s til ess a tryggja a a str herveldi bin kjarnaorkuvopnum, ori ekki a hefja hernaartk vi Norur Kreu af fyrra bragi.

Rtt a ryfja upp mori hlf brur Kims Jong Un, sem Kom Jong Un n vafa fyrirskipai - en hlf bririnn var myrtur flugst Malasu fyrir rmu ri. Sennilegast virist a mori hafi haft ann tilgang, a ryja r vegi hugsanlegum keppinaut um vldin NK.
--M..o. hegan Kims Jong Un bendi til ofurherslu hans a a tryggja eigin vld.

a vri skv. v rkrtt af honum a rast Bandarkin af fyrra bragi, v slk ager leiddi lklega til daua hans sjlfs og endaloka hans valdaferils ar af leiandi - auvita eyileggingar NK.
--annig a mitt rkstudda mat er a Kim Jong Un s lklegur a fyrirskipa kjarnorkurs af fyrra bragi.
--annig a fling muni rugglega virka gagnvart NK.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

Gefum okkur a NK myndi senda kjarnorkuflaug GUAM;

hvernig finndist r a BANDAMENN ttu a bregast vi v?

Me kjarnorkurs hfuborgina NK ea myndu venjulegar sprengjur ngja ll hernaarmannvirkin NK?

Jn rhallsson, 3.9.2017 kl. 14:33

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Jn, afar lkleg svismynd en Kna hefur lti NK vita, a ef NK rst af fyrra bragi - muni Kna enga tilraun gera til a stva Bandarkin. annig a er tkoman rugg - eyilegging NK, og Bandar. f frtt spil til ess fr Kna.
sama tma hefur Kna vara Bandar. vi v - a tilraun af fyrra bragi til ess a sameina Kreurkin me valdi, veri ekki umborin.
--g tek v sem htun Kna til Bandar. um fulla tttku Kreustri ef Bandar. rast ar inn, n ess a NK hafi starta strinu af fyrra bragi.

  • Kim Jong Un myrti frnda snn, sar hlf brur sinn - til a tiloka a unnt vri a nota valdaplotti gegn honum.

  • Kim Jong Un virist vera a leitast vi a tryggja sn vld - kjarnavopnin hafi lklega ann tilgang, a tiloka hernaarrs NK - ar me tiloka tilraun til ess a steypa stjrn hans me innrs ea hernai.

  --Mean a rs af hans hlfu af fyrra bragi, mundi tryggja eyileggingu rkis hans og setja lf hans sjlfs mikla httu.

  Kv.

  Einar Bjrn Bjarnason, 3.9.2017 kl. 15:06

  3 Smmynd: Jn rhallsson

  Spurnigunni er enn svara;

  Myndi USA senda kjarnorkusprengju beint hfuborgina NK ea reyna bara a eyileggja helstu hernaartlin NK me venjulegum sprengjum?

  (Ef a svo lklega vildi til a NK sendi eldflaug beint GUAM):

  Jn rhallsson, 3.9.2017 kl. 15:15

  4 Smmynd: Kolbrn Hilmars

  Skynsamlegast fyrir USA a bregast ekki vi htunum NK gagnvart eim. Arar jir nr eru meiri httu. Trump er eirri stu a vera "damned if you do and damned if you dont". Heppilegra a lta ngrannana kvea vibrgin - ekki sst Kna sem ber nokkra byrg standinu.

  Kolbrn Hilmars, 3.9.2017 kl. 15:35

  5 identicon

  Einar, svona "orrmur" er ekki vi hfi svona mlum ...

  Svo er essi hugmynd um a kjarnorkusprengjur urfi a vera strar, lti anna en kunnttuleysi. a sem "arf" til a ba til vetnissprengju er "fission-fusion-fission" device ... me rum orum, notar kjarnorkusprengju til a gefa ann hita, sem arf til a "fusion" veri vetni. annig a a er spurning, hvort tilvitnun N.Kresu s ekki rng ... a hann s a tala um a hafa "efni" til a ba til vetnissprengju. En ef etta var raun 100kt, er a nokku lklegt.

  langan tma hafa menn keppst vi a ba til "Tactical nuclear weapon", sem eru "low yielding". Sem dmi m nefna "cobolt" sprengju Rssa, sem mun eya llu lfi ar sem hn spryngur. En hn er tundurskeyti, og er "dirty" nuclear device ... ea "salted weapon". Hugmyndin er ekki a drepa ig me strri sprengingu, heldur me eitruninni sem af henni kemur. San eru "gravity bomb", sem kaninn var a prfa um daginn. etta eru einnig "low yielding", og er tla a nota venjulegum hernai ar sem eigin hermenn eru einnig nmunda vi sprengjuna.

  Sian er alveg hgt a segja a a kaui hefur rtt fyrir sr, klikkaur s ... eina leiin fyrir N.Kreu a vernda sig ... er a eiga "deterrant", ea sprengju og "delivery" til a geta haft "dead mans hand" hndunum. v miur.

  Bjarne rn Hansen (IP-tala skr) 3.9.2017 kl. 17:01

  6 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

  Bjarne, svokallaar "tactical" sprengjur eru alltaf "nuclear fission" af elilegum orskum .s. vetnissprengja notar kjarnasprengjur sem "detonators."
  --.e. ekki ng af hafa tvr kjarnaklofnunarsprengjur til a ba til kjarnasamruna.
  --g held a rjr s absolt lagmarksfj. .s. vetni arf a n ngum rstingi arf hann a algeru lgmarki a vera r 3. ttum.

  Tali um "cobolt" sprengjur ea er fyrst og fremst orrmur.

  Kv.

  Einar Bjrn Bjarnason, 3.9.2017 kl. 17:18

  7 Smmynd: Jsef Smri smundsson

  Eg held a a skynsamlegasta s a gera ekki neitt. Hugsa a N- Krea s brauftum efnahagslega og staa Kims sem leitoga byggist eingngu a gera sig breian. ll vibrg um tta vera tlku honum hag og mjg lklegt er a hann hefji kjarnorkustr af fyrra bragi.

  Jsef Smri smundsson, 3.9.2017 kl. 17:20

  8 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

  Jn, Bandarkin munu alltaf svara me eyileggingu NK, ef NK rst Bandar. af fyrra bragi. a veit enginn hvort Bandar. mundu nota kjarnavopn ea bara venjulegar sprengjur.
  --Rkin fyrir venjulegum sprengjum vri fyrst og fremst, tti vi dreifingu geislavyrkni um van veg.
  --a vri fyrst og fremst af tta vi a eitra ngranna lnd NK - sem Bandar. kannski beita ekki kjarnavopnum slku tilviki.
  Kv.

  Einar Bjrn Bjarnason, 3.9.2017 kl. 17:21

  9 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

  Jsef, hann notar krsuna til a jappa jinni.
  Kv.

  Einar Bjrn Bjarnason, 3.9.2017 kl. 17:21

  10 Smmynd: Jn rhallsson

  a er stra spurningin hvort a USA myndi eya hfuborg NK me 1 kjarnorkusprengju til a lama landi sem mest 1 skoti ea hvort a eim myndi ngja a eyileggja allar herstvar NK me venjulegum sprengjum n kjarnorku?

  (Ef a svo lklega vildi til a NK sendi eldflaug beint GUAM):

  Jn rhallsson, 3.9.2017 kl. 17:52

  11 Smmynd: Jn rhallsson

  a m lka velta v upp hva framk.st. SAMEINUUJANNA myndi leggja til

  ef aNK sendi eldflaug beint GUAM?

  Jn rhallsson, 3.9.2017 kl. 18:40

  12 identicon

  etta er ekkert rtt, a "tactical" su eli snu "fission". s er ekkert a lgml til,sem segir a kjarnorkusprengja urfi a vera str ... hinar eldri sprengjur voru illa hannaar, og ekki nema hluti efnisins var fyrir "fission" og rfalli skapast af rani sem ekki var fyrir "fission" heldur dreifist um eins og gerist egar bandarkjamenn skjta "ran" klum, sem notaar eru skridrekum og anti-equipment vopnum. .e. fyrst og fremst geislun fr essum gnum sem eru httuleg ... etta sannar Nagasaki, Hiroshima samt Jgslava og rak. Brnin Fallujah uru fyrir meiri skaa, en flk Nagasaki ... og r hrmungar sem notkun rans hefur skapa rak, er str glpur gegn mankyninu.

  annig a hugur inn um a kaninn noti ekki kjarnorkusprengjur, er ekkert anna en bull trarofstkismanns, sem ekki horfir augu vi stareyndir.

  Krea - Bandarkjamenn beittu "biologocial weapons", sem er aal sta haturs N.Kreumanna vesturlndum. mtt alveg tra vi, littli vinur ... a r hafa stu fyrir hatrinu.

  Vietnam - Agent Orange.

  Irak/Jgslava - ran skot (yngd rans er miklu meira en bl, en a verur a pri og dreifist um allt).

  Ef heldur a bandarkjamenn hafi ekki vita af afleiingum ran klna ... ertu ekki me ntunum um mli. Faru neti og slu inn "Highway of death" ... glpaverk, brot Genf og Haag. Skoau "Children of Fallujah", og kynntu r mli um a "getuleysi" sem almennt hefur dreift sig um mi-austurlnd sem afleiing. kanski kemst a v, af hverju Imamarnir su svona hatursfullir inn gar, og minn.

  Kaninn vri ekki a ra "Gravity bomb", nema af v a hann tlar a nota hana ... maur br til "vetnissprengju", til ess a urfa aldrei a nota hana. Maur br til "tactical" vopn, til a GETA nota au. Meal "tactical" vopna, eru "bunker busters" ... sem allir halda a veri a vera strt sveppamoln til a vera kjarnorkuvopn ... rangt. Menn sj alltaf fyrir sr Szar Bomba, sem er tfallt strri en nokkur kjarnorkusprengja kananum hefur tekist a ba til.

  A ba til kjarnorkusprengju, og meira a segja vetnissprengju er barnaleikur ... vandamli er ekki a sprengja etta, heldur a sj til ess a etta s a stugt a a spryngi ekki upp andliti r. egar menn, beita rum og ratugum a byggja "stra" sprengju, er a til ess gert a urfa aldrei a nota hana.

  Bandarkjamenn hafa beitt "tactical" vopnum llum snum strum. Og getur s likin, og eiturgufuna leggja um hlfan heiminn kjlfar styrjalda eirra. Til dmis er notkun efnavopna Srlandi nnast algerlega af hlfu skrulia ... einugis fyrsta skipti, er mgulegt a Srlandsher hafi nota a ... v "efnavopn", notaru einungis ar sem tlar ALDREI a fara inn ... dreifir v ekki fram fyrir mennina na. a er einungis s sem hrfar, sem notar slkt ... etta er "tactical" weapon, og notar a kvenum tilgangi ... skapa "no mans land", til a koma veg fyrir a rsarherinn komist lengra. Af smu stu notar herinn vi "full metal jacket" klur. s er ekki til a spara lf, heldur til ess a vina herinn urfi a nota meira li til a sj um sra vellinum. Me rum orum "tactical". Notkun bandarkjamanna Agent Orange, var til a "eya" skginum Vetnam ... littlu skipti um r miljnir manna sem ltu lfi af eitrinu.

  Til dmis, er mjg lklegt a allt etta fr kringum Norur Kreu s fyrst og fremst Bandarkin sjlf sem eru a reyna a koma vopnum snum slu. Bandarkin eru gjaldroti, rurfa ... enda geta eir ekki lengur rnt Rssa Mltu. Bandarkin eru me trilljnir skuldir ... landi a grotna upp. Ekki einu sinni tekjur af "GOT" hj HBO nr a bta eitt gat peningapyngjunni ...

  N er g ekki a segja a svo s, en kaninn er a ganga um og reyna allt til a hra aumingjana heiminum ... til ess a "kaupa" fr sr vernd. Svona svipa og Al Capone, gamallri mafu mynd.

  Bjarne rn Hansen (IP-tala skr) 3.9.2017 kl. 20:23

  13 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

  Bjarne, vetnissprengja notar kjarna-klofnunar-sprengjur sem hvell hettur. Slkt sprengja arf a.m.k. a hafa 3 rmar mig v a a arf a jappa vetninu saman undir svakalegum rstingi til a kalla fram -- samruna.
  --a er einfaldlega svo a ekki er mgulegt a smkka kjarnaklofnunar sprengjur niur fyrir a lgmarks efnismagn sem arf svo a kjarnaklofnun geti tt sr sta -- um er a ra abslt elisfrilegt lgmar.

  annig er einfaldlega fullkomlega mgulegt a ba til sma vetnissprengju annig a vgvalla vopn hljta alltaf a vera "nuclear fission."
  --.e. einfaldlega annig.
  Kv.

  Einar Bjrn Bjarnason, 3.9.2017 kl. 20:56

  14 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

  Jn, .e. nnast ruggt a kjarnavopnum yri beitt Kreustri - jafnvel kanar mundu ekki beita eim mundi NK n vafa beita snum vopnum ur en au yru eyileggingu a br.
  --annig a ef kanar hefja tk vi NK -- m einnig kissa b b til SK.
  --En NK n vafa hendir kjarnasprengjum sennilega nokkrum yfir SK.
  Og tryggir ar me samtmis eyileggingu SK.
  ______________
  g s enga lei framhj v, s ekki a kanar geti hindra tkomu - .e. ef str hefst i a gersama eyileggingu beggja rkjanna, og manntjn upp margar milljnir auk ess a geislamegnun lklega berst var -- sennilega til Kna, hugsanlega lengra svo sem til Japans mgulega ea A-Rsslands -- fer eftir rkjandi vindttum egar kjarnasprengingarnar fara fram.

   • etta er sta ess af hverju g met str lklegt - vegna skaplegs manntjns.

   Kv.

   Einar Bjrn Bjarnason, 3.9.2017 kl. 21:00

   15 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

   Maur fer n a rifja upp apaplnetuna ar sem fangar fr jrinni s Empire states mara kafi sandaunar,ea nei minnismerki sem Frakkar gfu USA.-- ??

   Helga Kristjnsdttir, 3.9.2017 kl. 23:16

   Bta vi athugasemd

   Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

   Um bloggi

   Einar Björn Bjarnason

   Höfundur

   Einar Björn Bjarnason
   Einar Björn Bjarnason
   Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
   Jan. 2018
   S M M F F L
     1 2 3 4 5 6
   7 8 9 10 11 12 13
   14 15 16 17 18 19 20
   21 22 23 24 25 26 27
   28 29 30 31      

   Njustu myndir

   • NZ
   • Additive manufacturing
   • f-nklaunch-g-20170515

   Heimsknir

   Flettingar

   • dag (22.1.): 97
   • Sl. slarhring: 159
   • Sl. viku: 1461
   • Fr upphafi: 621614

   Anna

   • Innlit dag: 81
   • Innlit sl. viku: 1279
   • Gestir dag: 77
   • IP-tlur dag: 75

   Uppfrt 3 mn. fresti.
   Skringar

   Innskrning

   Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

   Hafu samband