Bardagar standa enn yfir um Sieviero-Donetsk, eini gróði Rússa í vikunni, eitt úthverfi.
- Allar aðrar víglínur í landinu virðast ekki hafa hreyfst.
- Það þíði ekki, Rússa-her hafi hvergi ráðist fram annars staðar.
- Hinn bóginn, Úkraínu-her, hélt hvar-vegna annars staðar á Donbas svæði.
En einmitt þetta, að engin önnur víglína - náði að hreyfast.
Er skýr vísbending þess, að stríðið sé á leið í, kyrrstöðu.
Sú staða þíði ekki endilega, allt mannfall hætti.
Heldur einungis, herirnir hafi ekki sjáanlegt afl nú - til að taka svæði.
Slíkt ástand þarf ekki að vara að eilífu.
--En það geti samt vel verið, að - hreyfingar-hernaður, sé við það að hætta.
- Við taki - pass-staða - ekki ólíkt Fyrra-Stríði.
En árin 1916-1917 voru oft harðir bardagar, en án þess víglínur færðust að ráði. - Ef Úkraínu-stríðið er komið í slíka pattstöðu.
Þá er það opin spurning -- hvor herinn er líklegri til að geta rofið hana, síðar?
Fregnir eru þó í þá átt, að Rússar séu að gera tilraunir til frekari liðsflutninga.
Sem aftur bendi til að, sá her sem nú sé á Donbas svæðinu, sé orðinn líklega magnþrota.
--Spurning, hvort Pútín geti eina ferðina enn - fundið meira lið, til að deygja!
- Sókn Úkraínu-hers við Kherson, hófst skömmu eftir Rússar hófu sókn að, Sieviero-Donetsk.
- Greinendur, hafa talið þá sókn hafa haft þann megin-tilgang, að þvinga Rússa til að færa lið til þeirrar víglínu.
- Eins og sést, náðu Úkraínumenn nokkrum árangri í þeirri sókn.
- Það blasir ekki við mér, að tekið landsvæði af hálfu Úkraínuhers.
Sé klárlega minna en það sem sókn Rússa í Luhansk héraði hefur náð sl. 2 mánuði. - Ef marka má fréttir, eru Úkraínumenn, 17km. frá Kherson.
Þ.s. fjarlægð víglínu er minnst frá þeirri borg.
Víglínan virðist ekki hafa hreyfst þó sl. viku - Rússar haldið Úkraínumönnum.
Átök í grennd við Kharkiv! Kort sýnir einnigs Luhansk svæðið
Rússar hafa sýnt - tilburði, til að þrýsta á víglínuna nærri Kharkiv.
Tilgangur virðist - að sögn, að ná borginni aftur í færi við stór-skota-lið.
Hinn bóginn, virðist enginn árangur hafa orðið af þeim tilraunum liðlanga sl. viku.
- Á móti, hafa Úkraínu-menn, lestar-línu er Rússar nota, í stórskota-færi.
- Og það má vel hugsa sér, Rússar séu allt eins áhugasamir, að íta Úkraínu-her úr færi við flutninga-Rússa-hers.
Hvor sem tilgangurinn er, þá hafi sóknar-tilraunir ekki skilað árangri í vikunni.
Þetta kort fókusar á átök um, Sieviero-Donetsk og Luhansk!
En sitji Úkraínu-her á iðnaðar-svæði í þeirri borg.
En þar fyrir utan, sé barist hart um - úthverfi þeirrar borgar.
- Einu svæði sem Rússar náðu í sl. viku, voru 2-úthverfi þeirrar borgar!
- Hinn bóginn, þrátt fyrir allar sóknar-tilraunir sl. 2-ja mánaða.
- Hafi Rússa-her greinilega ekki takist að ljúka orrustum um Sieviero-Donetsk.
Það sem ef til vill má lesa úr því!
- Er ef til vill, Rússa-her hafi ekki lengur afl.
- Til nema eins stórs bardaga í einu!
Varðandi þá -er styðja Rússa- bendi ég viðkomandi á!
Bardagar um síðasta 10% af Luhansk héraði Úkraínumenn halda!
Hafa nú staðið yfir í rúma 2-mánuði.
Rússar hafa greinilega ekki enn, náð því að klára þá bardaga!
- Hafandi í huga, hve litlu sókn Rússa sl. 2-mánuði hefur áorkað.
- Er afar erfitt að ímynda sér, Rússar hafi lengur afl til að, ná verulegu frekara landsvæði í Úkraínu!
Mér virðist flest benda til, kyrr-stöðu-hernaðar, a.m.k. um hríð.
Hafandi í huga, kyrr-staða einkenndi hernað í Fyrra-Stríði a.m.k. 2 ár.
Þá þarf líklega einhverja stóra breytingu í stríðinu, til að rjúfa þá kyrrstöðu.
Niðurstaða
Ég ætla að leyfa mér að segja - spá mín um kyrrstöðu-hernað í Úkraínu, hafi ræst!
Undir lok apríl, sagði ég að sókn Rússa mundi líklega endast ca. einn mánuð!
Sl. viku var miður Júní - sókn Rússa hafi m.ö.o. enst 2-vikur umfram mína spá frá Apríl!
Sókn Rússa sé ekki formlega hætt, þannig séð.
Pútín og varnarmála-ráðherra Rússa, séu nýbúnir að segja - sókn Rússa ganga vel.
Hinn bóginn, virðist mér - þvert á móti.
Flest benda til að, sókn Rússa sé ca. bout lokið.
Það þíði ekki, fólk hætti að tína lífinu.
Enda hafi kyrrstöðu-hernaður Fyrra-stríðs einkennst af mjög umtalsverðu mannfalli.
Hinn bóginn, hafi átök ekki leitt til nokkurra verulegra tilfærsla víglína ca. 2 ár.
- Spurning hvor herinn sé líklegri til að rjúfa þá kyrrstöðu.
Sem orðin sé? - Pútín, gæti fyrir-skipað almennt herútboð.
Hinn bóginn, gæti það ekki nýst, fyrr en kallaðir til herþjónustu hafi fengið næga herþjálfun. - Úkraínu-menn,fyrirskipuðu almennt herútboð, um leið og innrás Rússa hófst, 24. febrúar 2022.
Úkraínu-her hefur nú haft 4-mánuði til að þjálfa.
Þegar almennt herútboð var fyrirskipað, sagði Zelensky að yfir milljón hafi fengið þær skipanir -- ef ég gef mér það sé rétt tala.
Gæti verið, ca. ágúst/september, fái Úkraínu-her liðauka upp á rúma milljón.
- Spurningin sé þá ekki síður, hvaðan þeir fá vopn?
Úkraínumenn sögðu NATO 13/6 sl. Úkraínu-her, til að tryggja sigur, þyrfti:
--1.000 155mm fallbyssur.
--300 eldflauga-skotvagna.
--500 skriðdreka.
--2.000 bryntæki.
--1.000 dróna.
Það væri freystandi, að túlka það sem - pöntunar-lysta fyrir:
Þá er kallaðir voru í herinn, til herþjálfunar, er stríðið hófst.
Ef tækist að vopna þann nýja her með NATO vopnum, gæti úkraínsk sókn hugsanlega orðið.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mér virðist almennt litið - átök í Úkraínu að nálgast kyrrstöðu. Sóknar-tilraunir Rússa, eru ekki mjög stórar í sniðum. Skv. fregnum, virðast tilfærslur Rússa á liði, algerlega háðar vegum - og þeir ráðast nú alltaf fram, á mjög þröngri landræmu.
Sumir minna lesenda - eru á bandi Rússa. Og lesa rússn. fjölmiðla!
Sem að sjálfsögðu - enginn heilvita maður ætti að taka í nokkru mark!
Russian forces continued to prepare for offensive operations from the southeast of Izyum and west of Lyman toward Slovyansk and likely made marginal gains north of Slovyansk on June 10
Gul svæði á mynd eru - svæði Rússar segjast hafa nýlega náð!
Eins og allaf þegar - aðilar að stríði halda einhverju fram.
Ber að taka öllum fregnum - með fyllstu varúð!
- Best er að skoða þetta á korti, því það sýnir - fullyrðingar stríðs-aðila í samhengi.
- En ef, maður tekur mark á fullyrðingum rússn. fjölmiðla, frá 10/6 þá náði Rússneskur her, einhverjum landskika -- handan Siverskyi Donets ár.
Ef satt er, gæti það skipt máli! Svo fremi, Rússland nái að færa verulegt lið til.
Kort frá 10/6 sl.
- Skv. fregnum eru Rússar þó - enn a.m.k. - rúmlega 20km. frá Slovyansk.
Og enginn vafi getu verið, að ef Rússar hafa bráða-birgða-brú þar.
Þá sé stöðugt stórskota-regn frá Úkraínu-mönnum, á þann hugsanlega hólma handan ár, sem Rússar kannski náðu. - Það að sækja þá 20km. jafnvel þó þeir næðu að - ræsa einhverri sókn.
Mundi að sjálfsögðu mæta sömu hörðu andstöðunni og aðrar sóknir Rússa.
Að sjálfsögðu, mundu Úkraínu-menn berjast hart um borgina, ef til þess kæmi.
En ég er alls ekki að gefa mér það, að þessar - nýju tilraunir Rússa takist.
- Þ.s. eftir allt saman, hefur sókn Rússa - sl. 2 mánuði, verið afar hæg.
- En hún virðist bygga á þeirri aðferð, að Rússar safna miklu stórskota-liði.
- Sprengja allt í tætlur, og síðan gera tilraun að taka þann skika - þeir hafa algerlega lagt í rjúkandi rústir.
Sú sóknar-aðferð er að sjálfsögðu, afar hæg! Gefur varnarliði, nægan undirbúnings-tíma.
- Málið er, að á 2-mánuðum, hafa Rússar í reynd ekki tekið - stórfellt landsvæði.
- Og enn er barist um megin-bitann, Sieviero-Donetsk.
Þeir bardagar virðast ekkert vera að hætta!
- Það gefur mér fulla ástæðu að efa -- að Rússar hafi afl, til að sækja alla leið að Slovyansk, þaðan að síður til að taka þá borg.
- Málið er, að mjög sterkar vísbendingar eru á þann veg -- að Rússar skorti samtímis mann-skap til að halda stríðinu áfram og tækjabúnað til þess sama.
Sá skortur var orðinn ljós, áður en orrusturnar í Donbas - sl. 2 mánuði hófust!
Ég er því algerlega sannfærður að, það sé einungis spurning um tíma, hvenær sóknar-tilraunir Rússa -- stoppa einfaldlega vegna þess, herinn sé örmagna!
- Því meir sem Rússar bíða manntjón og tækja-tjón - óhjákvæmilegt þegar þeir gera árásir með liðs-afla; þá færist sú stund nær.
- Því þær árásir, að sjálfsögðu gera -- skortina á báða sífellt verri.
Ég geri nú ráð fyrir því, sókn Rússa nái aldrei því markmiði að taka Donbas.
En það er eins og, að Pútín krefjist þess - m.ö.o. það sé orðið að skilgreindu lágmarks markmiði, svo Pútín telji sig geta lýst yfir einhvers konar sigri.
En það hefur alltaf blasað við, að Pútín mun kalla það sigur - hvað sem loka-staða sú endar, þegar Rússa-her getur ekki meir.
- Ég ætla því áfram: Að spá því að Pútín óski eftir vopna-hléi innan skamms.
- Samtímis, geri ég ráð fyrir því, Úkraínu-menn hafni því boði.
Því eftir allt saman, er ég algerlega á því að Úkraína-ætli sér að hefja eigin gagnsókn, síð-sumars, eða hugsanlega snemma nk. haust!
En auðvitað, á það eftir að koma í ljós, hvort Úkraína verður fær um slíkt.
- Hinn bóginn, er stöðugt verið að styrkja Úkraínska herinn með vopna-sendingum.
- Og ég er viss, að Úkraína hefur verið að þjálfa nýjan her, síðan frá upphafi innrásar -- í febrúar.
Sbr. almennt her-útboð, karlmönnum á herskyldu-aldri, ekki heimilað að yfirgefa landið.
Hinn bóginn, taki tíma að þjálfa nýjan her - var fyrr en síð-sumars, eða nk. haust, að slíkur her geti verið tilbúinn. - Þangað til, þarf líklega - úkraínski fasta-herinn að halda stöðunni, eins best og hann getur.
Og vísbendingum um vandræði rússn. hersins fjölgar stöðugt - sbr. mann-afla-skort, og tækja-skort. Rökrétt, halda þau vandræði áfram að versna, því eftir allt saman - er rússn. herinn enn að gera tilraunir til að ráðast fram, sem þíðir - meira tjón!
Því sé það einungis spurning um tíma - ekki spurning, hvort.
Að Rússn. herinn verði máttvana, og geti ekki sókt frekar fram!
Ef Rússar tóku Bilorivka í sl. viku, eins og þeir halda fram.
Er þetta kort orðið smávægilega úrelt!
En ef það er rétt, hafa Rússar þar, tá-hald yfir Siverskyi Donets á.
Fregnir þar um eru - óstaðfestar!
Í sl. viku sagði ég frá -misheppnaðri fyrri tilraun Rússa- v. Bilorivka.
Niðurstaða
Ég er fullkomlega hættur að hafa nokkrar minnstu áhyggjur af því, að Rússar vinni í Úkraínu - sigur. Þá meina ég, nái einhverju því fram, sem hægt sé að nota sem réttlætingu þess, að það hafi verið þess virði að hefja þetta stríð.
- Eins og allir vita, þá reyndi Rússland fyrst að sækja fram samtímis í Suður-Úkraínu, SA-Úkraínu, ásamt tilraun til að taka - Kíev borg, og borgir Norðan Kíev.
Plan A. - Í apríl, hóf Rússland nýja sókn í S-Úkraínu, og SA-Úkraínu.
Og færði lið er var í N-Úkraínu, til þess að berjast á hinum vígsstöðvunum.
Fullyrt var af rússn. hershöfðingjum, að til stæði að taka gervalla S-Úkraínu.
Þ.e. alla strandlengju landsins, mynda landtengingu við Moldavíu.
Plan B. - Síðan í Maí, hefur verið ljóst, að plan Rússa hefur minnkað í 2-sinn.
Þ.e. árásir hafa einskorðast við Luhansk hérað, þ.e. þau svæði sem Úkraína hefur enn haft þar - sl. 2 mánuði.
Plan C.
Punkturinn er sá, að sérhvert sinn - er Rússland endur-skipuleggur.
Þá minnkar planið!
Ég held nú -- aðgerða-plan C, náist ekki fram!
- Mér virðist flest benda til þess, að Úkraína haldi - Lycyshansk, handan Donets ár, og að sókn Rússa nái sennilega aldrei til Slovyansk.
- En tilgangur Úkraínu, í því að berjast áfram í Sieviero-Donetsk, er bersýnilega sá - halda fjölmennu rússn. liði föstu í því að berjast um þá borg.
Ekki ósvipað því er áður var barist um Mariupol.
Það þíðir að sjálfsögðu, að einhverjar aðrar sóknar-tilraunir Rússa, hafa þar með mun minni mátt en annars. Meðan Úkraínumenn, eru sæmilega öruggir í Lycishansk enn, geta auðveldlega flutt lið til að styðja sína menn - í borginni hinum megin ár.
Þá geta Úkraínumenn, haldið þeim bardaga áfram - tilgangur þess, geti úr þessu vart verið annar en sá, að binda rússn. lið í þeim bardaga.
Enda borgin vart annað en rústahrúga úr því sem komið er.
En þ.e. einmitt málið, af hverju ég segi - að Rússland geti aldrei náð því fram sem í nokkrum skilningi geti úr þessu réttlætt innrás; jafnvel þó Plan C að taka Donbas næði fram, væri innrásin ekki þess virði, því Rússar eru að leggja allt í rúst.
Þeir taka einungis rjúkandi rústir, þ.e. svæði sem eru eyðilögð.
Málið er, að allt sem hefur efnhagslega vikt á þeim svæðum.
Er þá einnig algerlega ónýtt!
- Burtséð frá því, hvort landið ræður Donbas úr þessu.
- Sé ljóst, það fyrrum iðnaðar-hérað, verði nær einskis virði.
Því eyðilegging stríðsins, stefni í að vera fullkomin!
Rússar geti því aldrei - grætt á því - í nokkrum skilningi.
- Nána eina sem Rússar hugsanlega ná fram, er efnahagslega veikari Úkraína.
- Sem sé á kostnað þess, að Rússland - veikist samtímis, tapi háu hlutfalli síns hers, og þar með veikist stórfellt sem herveldi - því í alþjóðlegum pólit. skilningi.
Þetta sé því -- Fyrrískt, í öllum hugsanlegum skilningi.
Og ég tek fram, að ég er ekki á því, að Plan C - nái líklega fram!
Og ég held, að Úkraína, muni geta náð fram líklega öflugri gagnsókn á nk. mánuðum!
Ég sé því alls ekki sannfærður Rússland haldi því landsvæði það hafi hertekið þetta ár.
Þetta stríð séu því gríðarleg mistök fyrir Rússland!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tölur um mannfall Rússa eru gríðarlega háðar óvissu, Úkraínumenn telja yfir 1000 hafi farist í átökum er stóðu yfir dagana 5. - 13 maí, við bæinn Bilohorivka. Sögur segja að Rússar hafi misst yfir 80 brynvarin hertæki í tilraun til að komast yfir, Siverskyi Donets.
Loftmynd er sýnir leyfar af bráðabirgðabrúm og eyðilögð tæki við Siverskyi Donets á!
Hópur eyðilagðra skriðdreka liggur eins og brak er hafi flotið að bakka neðst á mynd!
Hér er mjög ítarleg umfjöllun um orrustuna: Debacle On The Donets: How Russian Forces Got Obliterated Trying To Cross A River.
Áin virðist einnig gjarnan kölluð - í stuttri mynd: Donets!
- Skv. þessari frétt, sjást 73 eyðilögð tæki á myndum.
Myndirnar sýna stóran val af eyðileggingu! - Það virðist því ljóst, að Rússar hafi tapað a.m.k. hundruðum.
Ef ekki svo hátt sem 1þ. sem Úkraínumenn staðhæfa.
Það sé þó á tæru, þessi orrusta hafi verið töluvert áfall fyrir Rússa:
Rússneskir bloggarar hafa þorað að gagnrýna rússn. her-yfirvöld!
Yuri Podolyaka - The last straw that overwhelmed my patience was the events around Bilohorivka, where due to stupidity I emphasize, because of the stupidity of the Russian command at least one battalion tactical group was burned, possibly two.
Starshe Eddy - called the actions of the commanders not idiocy, but direct sabotage
Vladlen Tatarski - Until we get the last name of the military genius who laid down a B.T.G. by the river and he answers for it publicly, we wont have had any military reforms.
Skv. þeim er telja sig hafa vit á -- hafi tilraun Rússa, ekki verið vel útfærð.
Hinir rússn. bloggarar sem gagnrýna eigin herstjórn - virðast a.m.k. sammála því.
--Þó þeir og Vestrænir skoðendur séu að sjálfsögðu fullkomlega ósammála um réttmæti innrásar í Úkraínu.
Eftir að sú tilraun mistókst, var ljóst að Rússum mundi ekki takast að umkringja her Úkraínmanna, sem verst árásum við Sieviero-Donetsk (Severo-Donetsk) borg, og Lysychansk borgin beint á móti handan við Siverskyi Donets ána!
Rússar sem sagt, brugðu á það ráð, að ráðast að Sieviero-Donetsk borg, án þess að geta umkringt her Úkraínumanna, sem þíddi að Úkraínumenn gátu stöðugt flutt vopn, vistir og liðsauka til þess liðs, er hefur fram á þennan dag -- enn varist í rústum Sieviero-Donetsk borgar.
- Ath. tvær stafanir á nöfnum í gangi: Sieviero-Donetsk - er Úkraínsk mynd nafns/ meðan Severo-Donetsk virðist rússnesk mynd sama nafns.
Fjölmiðlar nota báðar myndir nafnanna til skiptis. - Rússn. útgáfa nafnanna er þekktari.
Orrustan um borgina, Sieviero-Donetsk/Severo-Donetsk - stendur enn yfir!
Ef marka má fregnir, þá hófu Úkraínumenn gagnsókn í borginni sl. föstudag, þá höfðu Rússar áætlað ca. 70% hennar -- í dag sunnudag, virðist að Úkraínumenn hafi ca. helming, þannig staðan sé 50/50 ca.
Úkraínumenn, staðhæfa manntjón Rússa, af gagnsókn Úkráinu-hers í borginni, hafi verið mikið, en eins og allt slíkt, þá er engin leið að staðfesta nokkurt.
- Það sem er áhugavert við þessa bardaga er það -- Rússar virðast lítt hafast að á öðrum víglínum, eins og þeir hafi dregið allt nothæft lið, til bardaganna á Luhansk svæðinu þ.s. Sieviero Donets eða stutt mynd, Donets - áin flæðir um.
- Borgirnar sem barist eru um, eru sitt hvorum megin ár.
Megin orrustan um borgina, þeim megin ár þ.s. megin-her Rússa er staddur.
Úkrínumenn handan ár, í Lysychansk -- virðast sæmilega öruggir.
Og vera enn mögulegt, að færa lið yfir á, til að styrkja og styðja við eigið lið.
Í borginni handan ár, þ.e. Sieviero-Donetsk.
- Og orrustan heldur áfram af miklum krafti eins og sl. -- 2 vikur.
- Þetta gæti verið á leið að verða, stærsta orrusta stríðsins til þessa.
En Rússar virðast hafa nær allt tiltækt lið hers þeirra í Úkraínu, í henni.
Sem þíðir, að orrustan er einstakt tækifæri einnig fyrir Úkraínu-her.
Að hugsanlega brjóta hinn Rússnerka her í beinum átökum, hugsanlega endanlega!
- Málið er að sl. 3 vikur hafa komið fram skýrar vísbendingar um vandræði hjá Rússum!
- Fyrir Rúmri viku, afnám ríkisstj. Rússl. efri aldursmörk í hernum. Þíðir, að Rússa-her getur kvatt eldri hermenn en áður til herþjónustu. Líklega er hugsunin að sækja gamla reynslubolta. Því er þetta líklega skýr vísbending um skort á reyndum hermönnum, í Úkraínu. Er aftur virðist staðfesta mikið manntjón Rússa.
- Fyrir rúmri viku, hóf Rússl. beitingu T62 í Úkraínu, og í sl. viku, var tilkynnt að Lukahensko væri að senda skriðdreka til Rússlands, frá takmörkuðum birgðum hins Hvít-Rússn.-hers. Þetta virðist afar skýr vísbending um skort á skriðdrekum. Er virðist staðfesting þess, Rússa-her hafi greinilega beðið mikið skriðdreka-tjón.
- Harðar orrustur nú nærri samfellt í mánuð í Luhansk, hljóta að gera skort á hæfum einstaklingum, og skort á tækjum -- verri!
Enda getur vart annað verið en að Rússar hafi misst mikið af hvoru tveggja.
Þið getið auðvitað litið á myndirnar að ofan þ.s. mikið af eyðilögðum tækjum eru.
Þess vegna held ég að þetta geti verið síðasta stóra sóknar-tilraun rússn. hersins!
Eftir hana virðist mér sennilegt að rússn. herinn verði hreinlega útbrunninn!
Mig grunar, Úkraínumenn sjái nú tækifærið -- er liggi í að halda orrustunni áfram.
Árás Úkraínuhers nærri Kherson hefur vakið mun minni athygli!
Úkráinu-her hóf þá árás fyrir rúmri viku, hefur síðan tekið þunna landræmu - sbr. blár litur á mynd.
Her Rússa á Suður-svæðinu, virðist hafa grafið sig niður.
Engin sókn, hafi hafist þar, í kjölfar falls Mariupol.
Heldur hafi lið verið sent til Luhansk, til að taka þátt í árásum þar.
- Úkraínuher hafi talið sig sjá tækifæri, í því að lið hafi verið fært af Suður-svæðinu, er hann hóf tilraun til að -- prófa þolryfin í varnarlínu Rússa þar.
- Spurningin er um gæði þess hers er ver hana, en ef það eru fyrst og fremst - óreyndir conscript - er óvíst að slíkir verjendur hafi mikið þan-þol.
Enn liggur ekki fyrir að Úkraínuher, nái þar eiginlegu gegnumbroti.
Sá her hafi samt komist yfir á, á svæðinu - er getur skipt máli síðar meir.
Og lið Úkraínu, sé nærri vegi er Rússar nota, geta líklega skotið á umferð - með stórskota-vopnum.
Þetta er dálítið eins og Rússar og Úkraínumenn, séu -- boxarar.
Annar boxar með öðrum hramminum, meðan hinn verst þeim höggum -- meðan að hrammurinn á hinni hendi sé notaður til að ráðast að hinni hlið mót-aðila.
- Spurningin sé, því að línur Rússa eru nú langar orðnar í Úkraínu.
- Hvort -frumkvæðið- gæti færst yfir til Úkraínu?
En ef Rússar hætta geta sóknt fram, verður það hlutverk Úkraínu, að prófa varnir Rússar hér og þar, í leit að veikum hlekkjum til hugsanlegs gegnumbrots.
Það hefur einmitt verið spurningin, hvenær til-færslan á frumkvæðinu verður.
Mig grunar að sá tími sé nærri!
understandingwar.org - Ukraine Conflict Updates
Oryx - Documenting Russian Equipment Losses During The 2022 Russian Invasion Of Ukraine
Tölur Oryx yfir tjón Rússa á hertækjum eru stöðugt áhugaverðar!
Oryx - Documenting Ukrainian Equipment Losses During The 2022 Russian Invasion Of Ukraine
Á móti, tölur Oryx yfir tjón Úkraínu á hertækjum!
- Oryx - birtir einungis staðfest tjón, sbr. skv. gerfihnatta-greiningu!
Alltaf mynd við sérhvert -claim.-
Niðurstaða
Orrustan á svæðinu nærri Sieviero Donets ánni, eða Donets á -- heldur áfram. Orrustur á því svæði hafa nú staðið yfir samfellt nær mánuð.
Og eru líklega á leið að verða hörðustu orrustur stríðsins, mannfall er óþekkt.
En þó augljóslega mikið -- staðfest t.d. mikið manntjón Rússa, er Rússar reyndu að brjóta sér leið yfir - Donets um miðjan maí.
Augljóslega, hefur mannfall haldið áfram, og þ.s. Rússar sækja fram, hlýtur þeirra manntjón áfram að vera mikið.
Augljóslega er manntjón Úkraínu, einnig töluvert, hinn bóginn hefur Úkraína -- kosti þess að vera í vörn, auk þess vopna-búnaður Úkraínu nú sumpart er betri.
Það sem Rússar hafa á móti, er yfirburðir í stórskota-liði, þ.e. flr. fallbyssur.
Hinn bóginn, þíða yfirburðir Úkraínu í skriðdreka-flaugum.
Að sérhvert sinn, Rússar beita bryn-vörðum tækjum, þá bíða Rússar stórfellt tjón!
--Að sjálfsögðu hafa Úkráinumenn yfirburði þar, eftir gjafir NATO á yfir 30þ. slíkum flaugum.
Ég tel mig hafa ástæðu að - gruna - að her Rússa sé að blæða út.
Þ.s. hann sé sl. mánuð, eingöngu með sókn í Luhansk héraði.
--Þ.s. núverandi orrustur og orrustur undanfarins mánaðar hafa staðið yfir.
Eina orrustan önnur, sé atlaga Úkraínumanna nærri Kherson.
Er enn veki litla atygli, þ.s. sú sókn hafi ekki enn náð stóru gegnumbroti.
Hún hafi þó greinilega þrýst á varnarlínur Rússa þar!
--Þarna eru Úkraína og Rússar -- eins og boxarar með 2 hramma.
Slá til hægri eða vinstri!
Nú er eins og báðir boxararnir - standi nokkuð jafnt að vígi.
--Ég held samt, að rússn.boxarinn sé farinn að þreitast, meðan að Úkraína sé að styrkjast, sérstaklega gríðarlega auknar vopnasendingar.
Samtímis sé mjög greinilegt að Rússa-her lýði versnandi skort á tækja-búnaði.
Auk augljóss skorts á þjálfuðum einstaklingum!
- Tjónið í átökum, hljóti að vera auka við þann skort!
- Samtímis, og Úkraína hafi framleiðslu allra Vesturlanda sem - bakland.
Þess vegna tel ég ljóst, að það sé farið að halla á Rússa.
Og héðan í frá líklega í auknum mæli, verði sú staða skýrari og skýrari.
Þess vegna grunar mig að Pútín eigi eftir að óska eftir almennu vopnahléi innan 2ja til 3ja vikna!
En reikna með því, að Úkraína hafni því boði!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 6.6.2022 kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Flestir sem velta spurningunni um T62 fyrir sér, hvað Rússar ætla sér með 50 ára gömul tæki þar -- eiga erfitt að trúa, Rússar ætli að beita þeim í bardögum!
Hinn bóginn, var T62 beitt á sínum tíma - er Sovétríkin voru í Afghanistan, nútímaríkið Rússland beitti þeim í Tétníu stríðinu 2000, og innrásinni í Georgíu 2008.
--Rússar virðast hafa sent fjölda T62 til Sýrlands, til að styrkja sýrl. herinn, á sínum tíma og til að bæta fyrir tjón á tækjum sá her varð fyrir.
- Þannig, að klárlega er T62 beitt við og við.
- Hinn bóginn, er T62 afar úrelt tæki - dauðagildra eiginlega, gagnvart öllum þekktum skriðdreka-bönum, sem notaðir eru í dag.
Tveir forvitnilegir vefir:
MilitaryLandnet -- er með gríðarlega umfangsmikla umfjöllun.
Það er einungis stríðið í Úkraínu!
Hef ekki hugmynd, hvernig þeir nálgast efni að virðist beggna vegna víglína.
Nema, þeir notist við einkarekna gerfi-hnetti - einhverju leiti.
Hinn bóginn, virðist margt vera efni tekið af einhverjum á Jörðu niðri.
Vefur JohnRidge, er greinilega hans eigin greining!
Hann veltir vöngum yfir því, af hverju T62 er í Úkraínu.
--Ekki er endilega allt þ.s. hann veltir upp, sennilegt.
Lesendur lesi þetta einungis frá þeirri forsendu, að efnið eru hans ígrundanir.
--Ekkert að því að lesa slíkt, en eðlilegt að viðhafa einhvern fyrirvara.
Þetta mynband barst um vefinn, sýnir lest í Rússlandi nærri Úkraínu með T62 dreka!
Annað myndband er inniheldur frekari umfjöllun um málið!
- Eins og kemur, reikna margir með því - T62 verði ekki notaður í framlínu átaka við Úkraínu-her, heldur frekar til að stjórna þeim svæðum sem Rússar hafa hertekið.
- M.ö.o. þeir dugi til að hræða íbúa, halda þeim á mottunni - berjast við skærusveitir - er ekki væru eins vel útbúnar, og varnarlína Úkraínuhers.
Hugsanlega þannig, losa Rússar mikilvægari tæki, sem ef til vill hafa verið í slíkum hlutverkum -- þannig að þau geta þá þess í stað, tekið þátt í beinum átökum!
- Margir vilja enn ekki trúa því, að Rússar séu það örvæntingar-fullir, að virkilega nota -- augljósar dauða-gildrur í beinum átökum við Úkraínuher.
Rétt að benda á, allar slíkar pælingar eru einungis vangaveltur -- Rússland hefur ekkert gefið upp um það, hver tilgangur þess að senda 50 ára gamla skriðdreka til Úkraínu, er!
-------------
Það eru allir sammála því, er fjalla um málið - að beita T62 væri óðs manns æði.
Því þeir séu sannarlega dauða-gildrur fyrir sérhvern, er beitti þeim í framlínu!
Ekki er mikið um áreiðanlegar tölur um tjón herjanna: Oryx kemst næst!
- Oryx beitir þeirri aðferð, að rína í gerfihnatta-myndir, og þeir birta mynd með sérhverju tæki eyðilagt - til staðfestingar.
- Tölur Oryx, séu því -áreiðanlegar.-
- En þær séu einnig - lágmarks-tölur - því tjón er líklega meira, en þ.s. unnt sé að staðfesta með ljósmynd - per tjón.
Tjón Rússa: Documenting Russian Equipment Losses During The 2022 Russian Invasion Of Ukraine
4172, of which: destroyed: 2428, damaged: 75, abandoned: 316, captured: 1353
- Skriðdrekar:
736, of which destroyed: 411, damaged: 22, abandoned: 55, captured: 248 - Infantry-Combat-Vehicles:
806, of which destroyed: 494, damaged: 12, abandoned: 64, captured: 236 - AMC
411, of which destroyed: 237, damaged: 3, abandoned: 36, captured: 135
Ef maður prófaði að áætla manntjón frá einungis 3-liðum:
--Hafa líklega a.m.k. 2100 látist í eyðilögðum Armored Personnel Carriers.
Um 3000 látist í eyðilögðum, ICV tækjum. Yfir 1200 látist í eyðilögðum skriðdrekum.
- Með þessum einfalda hætti, fær maður strax mun hærri tölu, en Rússlandsstjórn gefur upp sem mannfall -- þarna tel ég einungis 3 týpur af eyðilögðum tækjum.
Og ath. það tekur ekkert tillit til líklegs manntjóns - er fj. annara týpa af tækjum voru eyðilögð, né manntjóns, í bardögum - meðal hlaupandi hermanna.
Þaðan af síður, manntjóns vegna stórskota-árása Úkraínuhers, á baklínur Rússa. - Ég hugsa því að mat NATO að manntjón Rússa sé, a.m.k. 15þ. sé - varlegt.
Úkraínumenn, segja manntjón Rússa, 26þ. Það gæti verið svo mikið.
Ath. það er einungis -- látnir. Telur ekki særða. Almennt eru ca. 3-föld tala.
Hvað með tjón Úkraínuhers? Oryx er einnig með það!
1105, of which: destroyed: 525, damaged: 25, abandoned: 35, captured: 520
- Skriðdrekar: 185, of which destroyed: 82, damaged: 3, abandoned: 8, captured: 92
- ICV: 82, of which destroyed: 29, abandoned: 4, captured: 50
- AMC: 122, of which destroyed: 62, damaged: 3, abandoned: 9, captured: 48
Það þarf ekkert augljóslega grunsamlegt að vera við það að tölur sýni minna tjón Úkraínuhers!
- Rússar eru árásar-aðilinn, og þeir mæta einbeittum vörnum.
Það sem verra er fyrir Rússa:
Úkraínumenn hafa fengið í mikið af NATO skriðdreka-bönum. - Þar fyrir utan, tæknilega séð, Rússar með nákvæmlega ekkert forskot.
Rússar eru ekki með betri búnað, þeir eru ekki með betri her í nokkru.
Og þeir mæta einbeittri vörn, vel þjálfaðs og vel stjórnaðs herliðs.
Sem verst í vel undirbúnum varnar-vígjum.
Það er því fullkomlega rökrétt, Rússa-her hafi meira tjón!
Það eitt tjónið sé meira Rússa-megin, hindrar ekki endilega rússn. sigur.
Þar sem, Rússa-her er ívið stærri!
- Hinn bóginn, er gapið í heildar-stærð ekki eins mikið og virðist fljótt á litið.
Þ.s. vel þjálfaði hluti Rússa-hers, var og er, mun minni en heildar-fj. liðs Rússa. - M.ö.o. Rússa-her hafi mikið af liði, sem sé lítt þjálfað -conscript- og þeir yfirleitt, fái lakari tæki.
T62 í Melitopol - á hernámssvæði Rússlands í Úkraínu!
Metið er, Rússland hafi tínt til innrásar í Úkraínu - a.m.k. 2/3 bardagahæfs liðs.
- Hættan fyrir Rússa, sé því augljóslega sú -- að gæða-standard fari niður.
- Þar eð, mikið af betri búnaði Rússa-hers hafi glatast!
Að Rússa-her, þvingist til að beita sífellt meir úreltum tækjum í staðinn!
Og að skipta út manntjóni, með -conscript- án verulegrar herþjálfunar.
- Það varpar aftur spurningunni að T62.
Ef þeim verður beitt í bardögum á næstunni. - Þá svarar það væntanlega spurningunni - með já!
Hvort Rússn. herinn - sé að blæða út í Úkraínu.
Enn trúa fæstir því að - Rússar séu orðnir það uppiskroppa með skriðdreka.
En ef það gerist -- þá mundi það tjá þá sögu, rússn. hernum virkilega sé að blæða út!
Rússland hefur afnumið efri aldurstakmörk fyrir herþjónustu!
Áður var 40 ára hámarks-aldur, en nú hefur það efri-mark verið afnumið.
Skv. því, ekkert er hindrar að 50 ára gamlir verði þvingaðir í herinn!
Russia scraps upper age limit for military service
Russia scraps age limit for new troops in Ukraine push
- Þetta er ekki síst áhugavert.
- Því þetta gerist sömu vikuna - fregnir berast af T62 í Úkraínu.
M.ö.o. virðist enn styrkja sviðsmynd - að Rússland sé í vandræðum, með að finna næg vopn og nægilegan fjölda af hæfum einstaklingum -- til þess að beita í stríðinu.
- Bendi á að Adolf Hitler - gerði svipað, 1944.
Er stofnað var svokallað, VolkSturm.
--Þá reyndar, voru bæði efri- og neðri aldurs-mörk afnumin. - Í orrustunni um Berlín, voru fj. Hitler-Jungend, og gamlir hermenn er höfðu barist í Fyrra-Stríði.
Ég er ekki beint að kalla - Pútín, Hitler.
Einungis það -- að afnema efri aldursmörk er það óvenjuleg ákvörðun - það eru svo fá dæmi til staðar.
--Menn gera því-um-líkt, vanalega einungis -- er stríð nálgast hátt stig örvæntingar.
Skv. fréttum standa harðir bardagar yfir um borgina, Sievierodonetsk!
UnderstandingWar.org - Ukraine Conflict Updates: Russian progress around Severdonetsk results largely from the fact that Moscow has concentrated forces, equipment, and materiel drawn from all other axes on this one objective. Russian troops have been unable to make progress on any other axes for weeks and have largely not even tried to do so. Ukrainian defenders have inflicted fearful casualties on the Russian attackers around Severodonetsk even so. Moscow will not be able to recoup large amounts of effective combat power even if it seizes Severdonetsk, because it is expending that combat power frivolously on taking the city.
Greinendurnir hjá UnderstandingWar.org - segja, að kyrrð sé þessa stundina á öllum öðrum átakasvæðum, Rússar virðist nú -- leggja allt í atlöguna að Sievierodonetsk!
Þeir benda á, að það sé um margt skrítin ákvörðun - því, borgin verði fullkomin rúst eftir það hörð átök, tjón Rússa verði mikið - það m.ö.o. verði í engu samræmi við hugsanlegt -gain- af því að ná yfirráðum yfir, borgar-rúst.
Þar fyrir utan, að þó hún falli - færi það víglínu - stríðsins, lítt eða ekki til.
Ukrainian forces are also suffering serious losses in the Battle of Severodonetsk, as are Ukrainian civilians and infrastructure. The Russians have concentrated a much higher proportion of their available offensive combat power to take Severodonetsk than the Ukrainians, however, shaping the attrition gradient generally in Kyivs favor. The Ukrainians continue to receive supplies and materiel from their allies as well, however slow and limited that flow may be. The Russians, in contrast, continue to manifest clear signs that they are burning through their available reserves of manpower and materiel with no reason to expect relief in the coming months.
- Greinendurnir hjá UnderstandingWar.org - segja, að hærra hlutfall Rússa-hers sé staddur í grennd við Severodonetsk, en af Úkraínuher!
- Þannig, að þó stórskota-árásir auki tjón Úkraínumanna í þeim bardaga -- þá sé manntjón Rússa í bardaganum, samt líklega meira en Úkraínumanna.
Það er virkilega athyglisvert að - bardagar á öðrum svæðum liggja nú niðri.
Því það bendi til þess - Rússaher hafi ekki lengur liðsstyrk - til að standa í tveim meiriháttar árásum, samtímis!
--Það virðist mér eiginlega staðfesta þá sviðsmynd, að Rússa-her líklega sé að blæða út!
Frétt AlJazeera: Russia puts - all its resources - into capture of key Ukraine city
Aðgerðir Rússa í stríðinu - kasta augljósa rýrð á að, fyrir Rússum vaki umhyggja fyrir Rússnesku-mælandi hluta Úkraínu!
- Common - Rússar eru að leggja heilu borgirnar í rúst, einmitt á þeim svæðum er meirihluti Úkraínu-búa, talar mállýsku af Rússnesku.
- Ég samþykki þó ekki - það sjálfkrafa þíði, þeir séu Rússar.
Bendi á að til eru nokkrar þjóðir í heiminum -- er tala ensku.
Það að tala - ensku - þíðir ekki, að allt þetta fólk séu Bretar.
Austurríkis-menn tala mállýsku af Þýsku, það gerir einnig hluti af Sviss.
Það þíði ekki, að Þýskaland eigi augljóst tilkall til -- Sviss eða Austurríkis.
Mynd á grunni manntals í Úkraínu 2001
- Myndin birtir útkomu spurningar: Hverrar þjóðar ertu?
- Skv. því, var einungis meirihluti á bláum svæðum fyrir svarinu: Ég er Rússi.
- Það þíðir að skv. 2001 manntali, leit megin-þorri íbúa A-Úkraínu.
Á sig sem Úkraínumann, þrátt fyrir meirihluta í A-Úkraínu.
Tali mállýsku af Rússnesku.
Hvað þú ert -- hlýtur að ráðast af því, hvað hver persóna telur sig vera.
Eins og að það ræðst af skoðun Ástrala, þó þeir tali ensku, þeir séu sérstök þjóð - Ástralir.
--Það eitt að tala -ensku- gerir ekki alla er hafa ensku sem móðurmál, að Bretum.
Ef rússn.-mælandi Úkraínubúar - segjast tilheyra Úkraínu.
Þá er það alveg með sama hætti - þeirra réttur að ráða því.
-------------
Manntal frá 2001 er frá því löngu áður en átök hófust um Úkraínu.
Og því engin ástæða að draga vilja þann er þá kemur fram, í efa.
Það sé ósennilegt, að árásir Rússa - hvetji íbúa í A-Úkraínu, til að telja sig Rússa!
- Bendi á, að stríðið - stórskota-árásir Rússa-hers, eru einmitt að leiða til stórtjóns fyrir íbúa í A-Úkraínu, þ.s. rússn.mælandi sannarlega er meirihluti.
- Það að sjálfsögðu þíðir, að margir þeirra íbúa láta lífið - þeir er hafa flúið, missa margir hverjir, allar sínar eigur. Sama gildir um, þá er ekki hafa flúið, að þeirra húsnæði í mörgum tilvikum er stórtjónað, eða eyðilagt gersamlega.
- Á eftir, burtséð frá því -- hvort Úkraína hefur sigur/eða Rússar.
Þá lenda þessi svæði - greinilega í mikilli örbyrgð.
Augljóslega kastar þetta rýrð - á fullyrðingar rússn.stjv., að vera annt um þá íbúa!
Að auki, greinilega eykur þessi meðferð, ekki stuðning rússn.mælandi íbúa Úkraínu, gagnvart Rússlands-stjórn.
Þvert á móti, eru skýrar vísbendingar um reiði - vonleysi, margra þeirra íbúa, þ.s. eftir allt saman er rússn. herinn að eyðileggja þeirra eignir og að auki að drepa fjölda þeirra!
Frönsk Ceasar 155mm stórskota-byssa í Úkraínu!
Niðurstaða
Stríðið í Úkraínu, virðist akkúrat núna - um þau svæði er Úkraína enn hefur, í Luhansk héraði. Í dag, sunnudag, er Sievierodonetsk undir harðri atlögu. Hörð atlaga að þeirri borg, virðist megin-þemað hjá rússn. hernum á sunnudag. Kyrrt víðast hvar annars staðar!
- Mjög áhugavert, að Rússar virðast lítt hafa sig fram - akkúrat núna - nema í átökum um þá borg. Það getur stutt þá kenningu, að staða rússn. hersins sé í reynd veik. M.ö.o. að rússn. herinn, hafi pent ekki - reources - til að gera það stóra atlögu sem nú er í gangi að þeirri borg; nema á einum stað.
- Að Rússlands-stjórn, hafi afnumið efri aldurs-mörk - þeirra sem hægt er að skykka í herinn, er frekari vísbending. En erfitt er að ímynda sér að það sé gert af annarri ástæðu, en þeirri að Rússland skorti -- hæfa einstaklinga til stríðs.
Ég meina, þá sem hafa herþjálfun, væntanlega fyrrum hermenn.
Óþjálfaðir, kunna að sjálfsögðu ekki til verka, og gætu ekki nýst fyrr en eftir margra mánaða þjálfun.
--Að hækka aldurs-takmörk, er þá væntanlega, tilraun til að - kalla þjálfaða einstaklinga, sem eru eldri en akkúrat 40 ára.
--Þetta að sjálfsögðu, er skýr vísbending þess - að hátt mat um mannfall Rússa-hers, sé líklega á rökum reist. - Að Rússlands-her sé að taka í notkun, T62 í Úkraínu. Er síðan - 3ja vísbending.
Enn sem komið er, reikna ég ekki með að T62 verði beitt í bardögum.
En ef það fer svo að þeim verði þannig beitt.
--Þá mundi ég taka þ.s. staðfestingu þess, að tjón Rússa af tækjum, sé gríðarlegt.
Þá meina ég, að -- háar tölur, séu frekar vanmat en ofmat.
En þú beitir ekki 50 ára skriðdrekum - ef þú enn átt nægilegt magn af betra!
Heilt yfir grunar mig, að við séum að verða vitni að -- síðustu stóru sóknar-tilraun Rússlandshers í Úkraínu-stríðinu.
Eins og ég sagði um daginn, má áætla út frá atburðum stríðsins: PlanA, PlanB, PlanC.
- Fyrstu vikum stríðsins, urðu allir vitni að tilraun til að taka - Kíev borg, og borgir í grennd við Kíev, sem og norðan við Kíev. Samtímis var stór-árás í Suð-Austur-hluta Úkraínu.
--Plan A. - Síðan, gaf Rússland greinilega eftir svæðin í Norður-hl.-Úkraínu, hörfaði þaðan, og líst var yfir -- að tilgangur stríðs væri hertaka, Suður-Úkraínu.
--Plan B. - Nú, hinn bóginn, er greinilegt af rás atburða. Að Rússlands-her hefur smækkað stríðið í annað sinn.
--Plan C.
Að sjálfsögðu hefur Rússlandstjórn engu slíku lýst yfir - hinn bóginn, er greinilegt algert aðgerða-leysi á víglínu-Rússa í Suður-Úkraínu, eftir fall Mariupol.
--Herinn þar, virðist hafa grafið víglínurnar niður. Er bendir til þess, að ekki standi til að sækja fram á þeim svæðum í bráð, eða kannski ekki yfir höfuð.
Til viðbótar, virðist sl. 2-vikur, í A-Úkraínu, árásir fókusa auknum mæli á Luhansk svæðið, þ.s. Úkraínumenn hafa hangið á litlum hluta þess héraðs.
--Það virðist nú, megin-fókus árása Rússa. Meðan, dregið hafi mjög úr árásum - eiginlega nær alls staðar annars staðar.
Þannig, að lesa má greinilega út frá - hegðan rússn. hersins - að nú er, Plan C.
- Punkturinn er sá, að sérhvert sinn -- er næsta aðgerða-áætlun, umfangsminni en sú á undan.
- M.ö.o. hvernig umfang árása minnkar, eiginleg víglína skreppur saman - stig af stigi, sé skír vísbending þess -- að það fjari stöðugt undan, stríði Rússa í landinu.
Þetta er nægilega skírt - þó maður taki ekki einnig tillit til nýrra atburða.
- Efri mörk aldurstakmarks til herþjónustu, afnumin/T62 í Úkraínu.
-----------
Samhliða, er Úkraína á leiðinni að fá, ógrynni vopna frá NATO löndum.
Sérstaklega eru Bandar. að stórauka sendingar -- en önnur NATO lönd, eru einnig að bæta í. Sérhver óhlutdrægur einstaklingur - hlýtur að sjá, stríð Rússlands er í vaxandi vanda.
Ég eiginlega á von á því, að einungis örfáar vikur séu eftir af sóknar-tilraunum Rússa.
Sennilega bjóði Pútín -- allherjar vopnahlé, innan mánaðar!
En, Úkraínumenn - líklega hafna tilboðinu!
--Þeir eftir allt saman, eru að fá ógrynni vopna á næstunni.
- Ég reikna fastlega með úkraínskri stórsókn - einhverntíma fyrir sumarlok.
Eftir að vopnin eru öll komin, og eftir að sókn Rússlands er öll fjöruð út.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 30.5.2022 kl. 02:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Rússar virðast nú fókusa megin-þorra atlögu sinnar á þessa 3-punkta. Borgirnar þrjár!
Sérstaklega virðist orrahríðin við Severodonetsk og Lysychansk hörð, en ef marka má pólitískar yfirlýsingar frá Mosvku, vísa til einstakra þingmanna á rússn. þinginu -- þ.s. Þingmaður sagði - fall Donbas yfirvofandi - villandi yfirlýsing, þ.s. Úkraínumenn ráða enn ca. hálfu Luhansk héraði, meðan Rússar eftir innrás hafa meginþorra Donetsk héraðs!
--Málið er að víðast hvar, virðist stríðið í pattstöðu nú, þ.e. her Rússa kyrrstæður.
Fregnir hafa borist af því, á sumum svæðum sé her Rússa að grafa sig niður.
--Fókus á borgirnar þrjár, virðist nýlegur fókus - sérstaklega virðast átökin við Severodonetsk hörð nú, skv. frétt sagði Zelensky forseti Rússa hafa gert 4 árásir á þá borg er var hrundið, og segir hana nú - umkringda úr 3-áttum.
Severodonetsk and its sister city Lysychansk make up the last pocket of Ukrainian resistance in the smaller of the two regions comprising the Donbas war zone.
Russian forces have surrounded the two split by a river marking a central front of the war and are bombarding them to try and wear down resistance and starve residents of supplies.
Virðist umdeilt hversu umkringdar þær eru, en Úkraínumenn -- segja þær nær umkringdar, þ.e. úr 3-áttum. Um það, hljómar þetta ekki ólíkt bardögunum um Kiev.
- Hafandi í huga, það tók Rússa 3-mánuði að ljúka töku Mariupol, þó sú borg hafi verið umkringd nær allan tímann -- þá er augljóslega ekki hægt að gefa sér, sérstaklega þegar Úkraínumenn - ef þeir halda enn land-tengingu við borgirnar Izium, og Severodonetsk, Lysychansk, að þær muni augljóslega falla!
- Enn sem fyrr, gefa Rússar ekkert upp um mannfall. En þegar ítrekaðar atlögur eru gerðar, þeim hrundið -- hlýtur það að vera verulegt!
- Rússar virðast hafa hörfað algerlega frá Kharkiv, eins og þeir áður hörfuðu frá Kiev svæðinu -- ómögulegt að segja, hvort eggið eða hænan kom fyrst.
- Úkraínumenn segja, stórfellt árángusríka sókn hafa verið þar, er hafi náð til landamæra -- það gæti verið, að það sé ekki rangt, að sú sókn hafi leitt fram ákvörðun Rússa-hers, að flytja restina af liðinu þar - burt.
--Eða, hörfuðu Rússar, var það einungis það? - Eina er virðist víst, að Rúsaar hafa fært það lið, og það líklega er nú að berjast um borgina, Izium - ásamt liði er þegar áður var þangað komið.
--Sú tilfærsla á liði, er í einhverjum skilningi - ósigur - því það bendi til þess, að Rússlands-her hafi, aftur þurft að þrengja þau markmið hann stefnir að.
Severodonetsk was assaulted from four sides at once, but the enemy was repelled and retreated to previous positions, - the presidential morning briefing said, sunnudag.
Meginhluta til, heldur - meginher Úkraínu í Donbas, ennþá!
Sem ef maður hugsar út í það, er svakalegur árangur!
Ég meina, hann heldur a.m.k. á sumum svæðum - varnarlínu sem sá her hefur haldið í átökum við Rússa, nú samfellt síðan 2014. Varnarlínum sem löngu eru orðnar að virkjum.
- Kortið sýnir það af Donbas Úkraínuher - heldur, ennþá.
Zelensky segir Donbas nú megin-hluta rústa-hrúgur, vegna óskaplegrar stórskota-hríðar innrásar-liðsins!: Russia has turned Ukraine's Donbas into hell, Zelenskyy says.
The occupiers are trying to exert even more pressure. It is hell there and that is not an exaggeration, - Zelenskyy said in a late address on Thursday.
The situation in Donbas is extremely difficult. As in previous days, the Russian army is trying to attack Slovyansk and Severodonetsk. The Armed Forces of Ukraine are deterring this offensive, -- Zelenskyy sagði aðfararnótt sunnudags.
Meðan þetta er allt í gangi, hafa Vesturlönd samþykkt -- gríðarlega fjárhags- og hernaðar-aðstoð við Úkraínu!
US Congress passes massive Ukraine aid package - 40ma.$
Þetta er sennilega stærsti hernaðar-stuðnings-pakki sem Bandaríkin hafa ákveðið, síðan a.m.k. í Víetnam-stríði.
Ath. þessi pakki er samsettur, ca. 30ma. af honum fer til Úkraínu beint.
Um 9ma. fara í að - byggja aftur upp vopnarbúr Bandar-hers er hafa tæmst nokkuð.
G7 countries to provide $19.8bn in economic aid to Ukraine
Þetta er ekki lítið - ath. sjálfstæður pakki, er snýr að fjármögnun úkraínska ríkisins.
Ég reikna með því, að það þíði að Úkraínu sé haldið frá fjárhagslegu gjaldþroti.
Að auki, tryggi að Úkraína geti áfram borgað sínu fólki - laun.
- Nær 60ma.$ samanlagt.
Bendi á umfjöllun Vox um stuðnings-pakka Washington:
- The staggering amount of US military aid to Ukraine, explained in one chart
- The US just deepened its commitment to Ukraine by $40 billion
Umfjöllun Vox fer nokkru dýpra í málið.
- Skv. Vox skv. því verður kostnaður Bandar. samanlagt, 53ma.$.
Af stuðningi við Úkraínu. - Skv. reikningi Vox, hefur V-Evrópa, varið 12ma.$.
Samanlagt - - þetta tekur ekki tillit til, hvers Canada hefur varið.
Kannski nær heildar-stuðningur NATO landa, þá.
80ma.$.
Það væri samanlagt verulega meir, en Rússland ver til hernaðarmála - að jafnaði ár hvert.
En líklega vegna stríðsins, eru þau úgjöld verulega meiri nú en vanalega fyrir Rússl.
- En það sé enginn vafi, að samanlagður stuðningur NATO landa, er stórfelldur.
- Og að, yfirvofandi sé -- stórfelld aukning í vopnasendingum til Úkraínu.
Stefna Bandar. virðist hvorki meira né minna, en sigur fyrir Úkraínu-her!
Augljóslega, eru Bandar. að notfæra sér tækifærið sem stríðið veitir.
Til að verulega veikja Rússlandsher og þar með Rússland - sem hernaðarveldi!
- Bendi fólki á, Pútín getur -- hætt stríðinu, kvatt herinn heim.
- Já, plott Bandar. er að grafa undan Pútín.
- En aftur, Pútín getur kvatt liðið heim -- hvenær sem er!
Á endanum, er því plott Bandar. að þvinga Pútín nákvæmlega til þess!
Að sverfa svo að Rússlandi, að það verði þvingað val fyrir Pútín.
Literally það - til að halda völdum heima fyrir, þurfi hann að slá stríðið af.
Þess vegna, ógna Kanar stöðu Pútíns - skref fyrir skref!
Þeir vita mæta vel, Pútín vill halda völdum!
Þannig, að á endanum, snýr það frekar um að þvinga hann - heim.
--En að þvinga hann frá völdum! Þó Bandar. mundu taka því, ef hann félli.
Þá ólíklega reikna Kanar með falli hans!
Vaxandi áhyggjur að hafnbann Rússa á Úkraínu, valdi hungursneyð í Afríku!
Varðandi Úkraínska hveitið - segir Rússland, Rússland muni einungis heimila skipaflutninga frá Úkraínu á hveiti, gegn tilslökunum á Vestrænum refsiaðgerðum!
- Rétt að taka fram: Rússum er ekki bannað að flytja út hveiti og áburð.
Vesturlönd hafa á hinn bóginn, bannað innflutning á þeim afurðum til Vesturlanda sjálfra.
Hinn bóginn, er ekkert hafnbann á Rússland.
Sambærilegu því hafnbanni sem Rússland, viðheldur á Úkraínu. - Það þíðir, að Rússar geta selt hveiti og áburð.
Til sérhvers þess annars, en Vesturlanda -- þeir vilja.
--Það sé því villandi, sem Rússar gjarnan halda fram.
--Að refsiaðgerðir Vesturlanda séu að valda því vandamáli.
Að hætta sé á hungursneyð í Afríku. - Klárlega er það hafnbann Rússa á Úkraínu.
--Skapar þann vanda.
--Hinn bóginn, eru Rússar greinilega að nota það hafnbann sem þrýstipunkt. - Rússar pent segja, OK - það deygja milljónir manna, ekki okkar vandamál.
En ef þið viljið hindra þáð -- þá verðið þið að -- slaka stórfellt á refsi-aðgerðum gegn Rússlandi. - Eina Plan-B væri að Úkraína næði fram stórum sigrum gegn Rússum.
Seinni hluta sumars -- að sendingar til Úkraínu á langdrægum skipa-eldflaugum.
--Sökkvi stórum hluta rússn. flotans, svo skipa-samgöngur verði mögulegar! - Tæknilega má einnig ímynda sér -- Plan-C, að NATO floti fylgi flutninga-skipum.
--Það gæti leitt til beinna átaka við Rússland.
--Væri eins varasamt, og Kúpudeilan.
Russia says opening Ukraine ports would need review of sanctions
UN food chief David Beasley appealed on Wednesday to Russian President Vladimir Putin, saying, -- If you have any heart at all, please open these ports.
Zelenskyy has said that Russia has blocked Ukraine from exporting 22 million tonnes of food products. - Speaking with media after a meeting with Portuguese Prime Minister António Costa, Zelenskyy said if the global community didnt help Ukraine unblock its ports, the energy crisis would be followed by a food crisis. - You can unblock them in different ways. One of the ways is a military solution. That is why we turn to our partners with inquiries regarding the relevant weapons,.
Áhugaverð ummæli ráðherra samgöngu-mála í Rússlandi:
Vitaly Savelyev,said on a visit to Russias southern port city of Astrakhan, on the Caspian Sea -- The sanctions imposed on Russia have practically broken all logistics in our country. And we have to look for new logistics corridors,
Það er mjög sjaldgæft að rússn. ráðherrar.
Viðurkenni í ummælum, að refsiaðgerðir séu að hafa veruleg áhrif.
Stórskemmd bygging í Mariupol!
Hótanir eru uppi, að úkraínskir stríðsfangar frá Mariupol -- muni sæta réttarhöldum vegna áskana um meintan - nasisma!
Skv. mínum skilningi - er Azov-battalion, í grunninn, þjóðernis-fasistar.
Það er ekki það sama og vera - nasisti.
--Bendi á, það er mikill fjöldi af fasistum í Rússlandi.
Ríkisstjórn Pútíns, er almennt nú, álitin 100% fasista-ríkisstjórn.
- Það má ekki gleima - kynþátta-kenningu nasista.
Grunn-kenningin um svokallaða, Aría.
Setti Germanska kynþætti á stall! - Sama kenning, skilgreindi, Slavneska hópa.
Sem úrkynjaða.
Sama kenning, skilgreindi -- Germanar ættu rétt til landa Slava. - M.ö.o. að Slavar ættu að lúta drottnun Germana!
Nánar tiltekið Þjóðverja!
- Þessi, trúar-setning, var réttlæting innrása í Austur frá Þýskalandi.
Þessu, tengdist svokölluð -- lýfsrýmis-kenning Lebensraum.
Þ.e. að Germanar, tækju yfir Slavnesk lönd, settust að á slavneskum löndum.
Úktkoma, stórfelld útrýming Slava - Úkraínumenn, eru Slavar.
Það þarf að hafa í huga - grunn-kenninga nasisma.
Þegar menn íhuga - hvort hópar eru fasistar eða nasistar!
- Augljóslega eru menn ekki nasistar/nema þeir trúi kenningum nasismans.
- Það væri afar sérkennilegt fyrir - Slava, að trúa á Nasisma.
Ég veit ekki til þess, að Asov-battalion sé sek um stríðsglæpi.
Það voru ákanir um mannréttindabrot tengd átökum 2014 - skv. því handtóku hermenn tengdir Azov-battalion nokkuð af fólki, nokkrir síðar kvörtuðu yfir því þeir hefðu verið barðir -- þar fyrir utan, voru einhverjar ásakanir um - nauðganir.
-----------------
Til samanburðar, virðast rússn. hermenn hafa myrt yfir 1000 almenna borgara í grennd við Kiev, þ.s. fólk hefur fundist í fjölda-gröfum, eða liggjandi látið um borg og bý þar, eða í nokkrum tilvikum fundið með hendur bundnar aftan bak sem skotsár aftan á höfðu aftökustýl.
Og það er verulega mikið um -- nauðgunar-ásakanir!
- Hinn bóginn, getur það verið -- að Rússar hefji réttar-höld yfir hermönnum frá Mariupol -- í áróðurskyni.
Skv. fréttum, eru 78 konur meðal þessara stríðfanga:
There are 78 women among the people captured by Russian forces from the besieged Azovstal steelworks in Mariupol, a pro-Russian separatist leader said. - They had enough food and water, they also had enough weapons, Pushilin told TASS - The problem was the lack of medicine, he said.
- Pushilin, vill greinilega -- sýndar-réttarhöld yfir stríðsföngunum.
Þó óvíst hann fái sitt fram! - Leonid Slutsky, einn ráðgjafa Pútíns - og samningamaður í viðræðum við Úkraínu; segir það í skoðun, að hafa fanga-skipti við Úkraínu.
US First Lady Jill Biden greets Olena Zelenska, wife of Ukraines President Volodymyr Zelenskyy, outside a public school in Uzhhorod, Ukraine, May 8, 2022
Maður hefur lítið heyrt um eigin-konu Zelensky.
Niðurstaða
Fókuspunktur stríðsins í Úkraínu, virðist nú liggja um 3-borgir.
Sérstaklega virðist sókn Rússa hörð, að Severodonesk og Lysychansk.
Þær eru á svæði sem má kalla, síðasta vígi Úkraínuher í Donetsk héraði.
Í því liggur væntanlega pólitísk yfirlýsing þingmanns í Dúmunni rétt f. helgi.
Um það, að fall Donbas væri yfirvofandi!
Hinn bóginn, er venja að telja Lugansk hérað einnig til Donbas.
Og Úkraínumenn, halda því enn ca. hálfu!
Á móti, má vera að ef Rússar næðu Severodonesk og Lysychansk, að þeir mundu kalla það -- að hafa náð yfirráðum í Donbas.
- Á hinn bóginn, má ekki gleyma því, að bardögum um Mariupol er einungis nýlokið.
Sú borg var umkringd í 3-mánuði. Einungis í sl. viku, gafst varnarliðið upp. - Fregnir um það, hversu einangraðar þær eru - virðast óljósar.
Hinn bóginn, segja Úkraínmenn hafa hrundið stór-árás á Severodonetsk, aðfararnótt Sunnudags. - Ef, Úkraínumenn, geta enn - komið vopnum til liðsmanna þar, og vistum.
Eru átökin, frekar líkari átökum um Kiev, en Mariupol.
Úkraínumenn hafa unnið 2-stóra sigra:
- Sá, stærri er rússn. her hörfaði frá Kiev svæðinu.
- Sá smærri, er nýverið rússn. her hörfaði frá Kharkiv og nágrenni.
Hið minnsta, þíði það, Rússar hafa -- minnkað víglínuna!
Það getur verið vegna þess, að þá skorti nægilegt lið - annars staðar.
Það getur verið - vegna mannsfalls.
Það getur einnig verið --> Breyting á fókus!
-----------
Það getur verið, allt þrennt í einu!
Von Úkraínu liggur klárlega í því:
- Stórfellt auknar vopnasendingar til Úkraínu eru í farvatninu.
- Og, Vesturlönd, þurfa að finna leið til að rjúfa hafnbann Rússa á Svarta-hafi.
Vegna þess, að það hafn-bann, ógnar tugum milljóna íbúa í Afríku - í A-hluta Afríku.
Og svokölluðu - Sahel svæði Afríku. Jafnvel, N-Afríka gæti verið ógnað.
Það stafi af því, að hafnbann Rússa - heldur tuga milljóna tonna korn-útflutningi Úkraínu, frá heims-mörkuðum -- þannig að minna er af hveiti og öðrum mikilvægum korntegundum.
Það leiði til stórfelldra hækkana á sérstaklega hveiti - það getur leitt til stórfellds hungurdauða á fátækustu svæðum Afríku.
Þetta á eftir að vera mikið hita-mál, síðsumars -- ef hanbann Rússa er enn til staðar.
- Enga íkjur, milljónir gætu dáið.
Mjög stór lönd, gætu lent í fullkominni upplausn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 23.5.2022 kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fyrir Reykjavík var útkoma sveitastjórnakosninga söguleg, dramatísk útkoma Framsóknarflokks slær auðvitað allt út - að rísa úr því að hafa engan fulltrúa yfir í að hafa 4. þar með 3ji. stærsti flokkurinn í Reykjavík -- átti ekki nokkur maður von á, einungis vikum fyrir kosningar.
Söguleg útkoma Sjálfstæðisflokks, hinn bóginn blasti nokkuð vel við fyrir kosninga, að útlit væri fyrir þá verstu útkomu sá flokkur hefur nokkru sinni orðið fyrir; talsmenn hans báru sig þó vel - því sú útkoma er þó töluvert skárri en sumar skoðanakannanir gáfu til kynna, síðustu vikur fyrir kosningar!
--Ég hugsa, að gamla hugtakið -varnar-sigur- sé þ.s. flögrar um!
--------------
- Framsókn ræddi við Sjálfstæðisflokk á Sunnudag.
- Á mánudag, hafa -- Samfylking, Viðreisn og Píratar.
Myndað bandalag -- hljómar sem tilraun til að útiloka Sjálfstæðisflokk.
Og til að, þvinga Framsókn til að ræða einungis við þá!
- Þetta gætti takmarkað möguleika Framsóknar til að ná sínum málum fram.
Virkilega áhugavert útspil.
Tekið af vef Morgunblaðsins:
Atkvæði | % | Fulltrúar | ||||
B Framsóknarflokkurinn | 11.227 | 18,7% | 4 | |||
C Viðreisn | 3.111 | 5,2% | 1 | |||
D Sjálfstæðisflokkurinn | 14.686 | 24,5% | 6 | |||
E Reykjavík - besta borgin | 134 | 0,2% | ||||
F Flokkur fólksins | 2.701 | 4,5% | 1 | |||
J Sósíalistaflokkur Íslands | 4.618 | 7,7% | 2 | |||
M Miðflokkurinn | 1.467 | 2,4% | ||||
P Píratar | 6.970 | 11,6% | 3 | |||
S Samfylkingin | 12.164 | 20,3% | 5 | |||
V Vinstrihreyfingin - grænt framboð | 2.396 | 4,0% | 1 | |||
Y Ábyrg framtíð | 475 | 0,8% |
Talin atkvæði í Rvk: 61.359.
Auð 2%: 1.198.
Ógild 0,3%: 212
Skv. tölum kl. 4.39.
Virðist ljóst, að meirihlutamyndun í Reykjavík krefst líklega samningaviðræðna er geta staðið í vikur - ég ætla Framsókn að vilja fá sín loforð fram!
- Vandi Sjálfstæðisflokks, er að, erfiðar er fyrir hann að mynda meirihluta!
- En það blasir við að sé fyrir Samfylkingu!
- Meirihluti:
Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Flokkur Fólksins, Viðreisn.
Gætu myndað meirihluta, með 12 - samanlagt.
--Það yrðu flóknar og erfiðar viðræður. - Tæknilega mögulegir meirihluta virðast ólíklegri:
Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur,Píratar.
Væri 3ja. flokka meirihluti -- 13.
En Píratar örugglega vilja ekki vinna með Sjöllum. - Annar tæknilega mögulegur meirihluti:
Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur,Flokkur Fólksins, VG.
**Mætti einnig hugsa sér - Viðreisn og VG.
Mér virðast þeir meirihlutar samt ekki sérlega sennilegir.
Ég held að fulltrúi VG í borginni, sé erfið í samningum til hægri. - Bara til að hafa gaman:
Sjálfstæðisflokkur + Samfylking, hefði 11 fulltrúa - en það þyrfti 1 fulltrúa til.
Flokkur Fólksins, eða VG, eða Viðreisn.
--En það má sjálfsagt flokka slíka meirihluta sem, ómögulega.
Ég get ekki séð Samfylkingu og Sjálfstæðisflokk, vinna saman.
- Samfylking virðist hafa auðveldari aðstæður!
Samfylking, Framsókn, Píratar -- virðist einfaldast.
Eini 3ja flokka meirihlutinn, sem nálgast að vera sennilegur.
Kæmi mér ekki á óvart, Dagur - prófi slíka myndun, mjög flótlega.
Það yrði þá að koma í ljós, hversu dýrt Framsókn selur sig - en Framsókn vill meira byggt í úthverfum, sem Dagur hefur verið ákveðinn á móti, ásamt að vilja Sundabraut - sem Dagur hefur virst ólíkegur að láta verða af, Píratar gætu þar verið erfiðir.
Eftir allt saman, seldi Framsókn sig fyrir breytingar.
Því þarf augljóslega Framsókn að fá e-h töluvert fyrir sinn snúð.
Annars gæti Framsókn tapað þeirri fylgis-uppsveiflu sem hún fékk.
Þetta virðist mér - fljótt á litið - sennilegasta útkoman.
Fyrir nýjan meirihluta í borginni. - Annar tæknilega mögulegur meirihluti virðist ólíklegri til muna!
5 flokka meirihluti án Pírata:
Samfylking, Framsókn, VG, Flokkur Fólksins og Viðreisn.
Píratar yrðu virkilega að enda ómögulegir í samningum - fyrir Framsókn, til þess að þetta kæmi til skoðunar.
Ég hugsa, að Framsókn prófaði þá frekar - meirihlutamyndun með Sjálfstæðisflokki.
Ég ætla ekki formlega að spá því að Framsókn verði með Samfylkingu!
En sá meirihluti virðist ívið líklegri - út af mögulegum 3ja fl. meirihluta!
En að prófað verði af hálfu Framsóknar, að mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokki!
En ef, 3ja flokka meirihlutamyndun gengur ekki upp, Framsókn fær ekki það fram í þeim viðræðum hún vill - sbr. fá fram sín kosninga-loforð, þá væntanlega hefjast meirihlutaviðræður við Sjálfstæðisflokk, fljótt á eftir.
- Auðvitað spurning, hvort flr. en einar meirihluta-viðræður geti verið samtímis!
- En það væri sterkasta mögulega samnings-staða Framsóknar!
Að láta 2.-meirihluta-viðræður fara samtímis fram!
Deila og drottna - gæti það kallast.
- Rætt væri samtímis við Samfylkingu, Pírata - af hálfu Framsóknar.
- Og Sjálfstæðisflokk, VG - FF, eða VG - Viðreisn, eða FF - Viðreisn.
Ég ætla ekki akkúrat núna að spá því hvað Framsókn gerir!
En væntanlega fara hringingar fram milli manna - strax í dag.
Óformlega þreifingar - eins og það kallast!
Kannað hvort ástæða er til að hefja viðræður!
Niðurstaða
Ég vona að Framsókn þvingi fram - Sundabraut, og að farið verði að nýju í það að byggja í úthverfum. Málið er að -þéttingar-stefna- Dags, er án vafa stór hluti ástæðunnar fyrir afar háu leiguverði í Reykjavík, sem og afar afar háu íbúðaverði!
Þetta er rökrétt samhengi, úhverfa-land er ódýrara, landverð hefur áhrif á lóðaverð, og lóðaverð óhjákvæmilega endar sem hluti af endanlegu verði íbúðar/húsnæðis.
Og þar sem leiguverð rýmar við húsnæðisverð, þá hefur þéttingar-stefnan hækkað hvort tveggja stöðugt þ.e. verð á leigu og verð á húsnæði.
- Þetta hefur ekki - alls ekki, verið jafnaðar-stefna, þvert á móti - ójafnaðar.
- Því, að mjög dýr leiga.
Er fátæktar-gildra fyrir marga launamenn í borginni.
Sem eru fastir, því hún er svo há - að ekki er hægt að safna fyrir íbúð.
Og það þíðir fátækt, því hún er það há - að fólki þrátt fyrir launaþróun undanfarinna ára, þríst undir fátæktar-mörk. - Lausnin, er að byggja í úthverfum.
Þ.s. landið er ódýrara.
Þ.s. húsnæði getur því kostað minna - leiga því verið meir mannsæmandi einnig.
Þetta hefur verið vitað allan tímann, Dagur hefur stjórnað.
En hann hefur verið ákaflega þver!
Einhvern veginn hafa blaðasnápar Íslands, látið hann komast upp með að svara gjarnan út í hött - hann fullyrðir blákalt hluti svo sem, enginn standi sig betur en Rvk.
Hann m.ö.o. lýgur blákalt, brosandi, mjúkmáll - og kemst upp með.
Dagur er sennilega besti lygari sem ég hef nokkru sinni vitað um.
Vegna þess, að hann gerir það brosandi, án þess að hækka rödd, án þess að skipta um málróm -- hann er m.ö.o. ískaldasti lygari sem ég veit af, í ísl. stjórnmálum.
- Spurning hvernig Dagur reynist Framsókn í viðræðum: En Dagur virðist mér, óskaplega þver, þó hann tali alltaf með sama hætti, þá virðist hann mér sá þverasti í borgarstjórn.
- Það gæti því orðið svo, Framsókn slíti viðræðum, og fari í alvöru viðræður við Sjálfstæðisflokk. Fyrir rest.
En það gæti vel endað þannig, Dagur geti ekki samþykkt - byggð í úthverfum, og Sunda-braut. En Framsókn, held ég verði að fá það tvennt fram - ef á að standa við loforð sem Framsókn gaf kjósendum um breytingar.
En fólk er greinilega að vona að Framsókn, stuðli að því að hagstæðara húsnæði verði reist, svo það á enda verði til húsnæði - annað af tvennu á hagstæðari leigu, eða hagstæðara til kaups. En hefur verið byggt í borginni í langan tíma.
Sundabraut er einnig mikilvæg fyrir marga, til að minnka umferða-teppur.
Mér hefur alltaf virst sem svo, Dagur vilji umferða-teppur, ekki leysa úr þeim.
- Það gæti farið því, að Framsókn endi eftir allt saman með Sjöllum.
Það væri Degi sjálfum um að kenna, ef hann getur ekki verið sveigjanlegur.
-------------
Skv. fréttum, eru Frammarar og Sjallar að ræða um meirihluta-myndun hugsanlega.
Meðan fulltrúi VG, segir VG ekki taka þátt í myndun meirihluta þetta kjörtímabil.
PS: Áhugavert hvernig - Samfylking, Viðreisn, Pýratar eru að gera tilraun til að, þvinga Framsókn -- til að ræða einungis við þá flokka um meirihluta-samstarf!
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.5.2022 kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftir vikur af stór-sókn í Suður-Úkraínu, er sú mynd að birtast -- að sókn Rússa hefur að virst verður, þvingað Úkraínuher til að hörfa um nokkurn spöl á sumum svæðum. Hinn bóginn virðist þó ljóst að sú sókn gengur miklu mun hægar en landstjóri Rússlands -- Pútín, hefur farið fram á. Fréttir benda til mikils mannfalls Rússa-megin, þó á móti þá séu allar tölur þar um mjög mikið á reiki..
Mynd tekin af vef Al-Jazeera, dagur stríðs 73!
- Núverandi sóknarplan Rússa, virðist að ná fullri stjórn yfir - Lugansk og Donetsk héruðum, þ.s. stór hluti íbúa er rússn.mælandi.
Hinn bóginn þíðir -rússn.mælandi- ekki endilega, vilji til að búa í Rússlandi.
En til er mjög áhugavert kort skv. manntali Úkraínu frá 2001: Manntal-Kort.
Bendi fólki á að skoða það tiltekna kort -- en það birtir svar við spurningunni, hvort fólk telur sig -Rússa- eða -Úkraínu-menn.-
Eins og sést á dreifingunni á þeirri mynd, taldi meirihluti íbúa Donbas svæðisins, sig vera -- Úkraínumenn. Þrátt fyrir að tala mállísku af rússn.
Ef marka má viðtöl við íbúa svæðisins, þ.s. árásir Rússa hers drepa megin-hluta fólk, er mælir mállísku af rússn. - þá er stríðið að gerbreita afstöðu fólks, sem sannarlega talar form af rússn. - til Rússlands. Það þíði, að Pútín sé að snúa þessu fólki, gegn a.m.k. Rússlandi eins og því sé stjórnað í dag.
Takið eftir fregn fjölmiðla í dag, af einni slíkri árás þ.s. þeir sem létust voru almennir borgarar - enginn vafi að tugir létust: 60 believed killed after school attack by Russia in east Ukraine.
Ef Pútín, taldi sig vera -bjarga rússn.mælandi íbúum- þá er her hans eftir að hafa drepið þúsundir almennra íbúa, einmitt á þeim svæðum -- að snúa þeim íbúum er enn lifa þar, til ástands, er nálgast fullur fjandskapur við stjórnvöld Rússl. núverandi. - Hinn bóginn, verjast Úkraínumenn af miklum krafti - líklegast er Rússlandsher einungis að ná tæplega km./dag þ.s. landsvæði hefur enga fítusa til að auðvelda varnir, þ.e. slétt - opið til allra átta.
Þá hlýtur Úkraínuher, að nota - niðurgrafnar varnarlínur, til að taka stöður.
Og þ.s. sóknin er ekki hraðari en km./dag, þá hlýtur Úkraínuher.
Alltaf að hörfa til næstu varnarlínu.
Og í sérhvert sinn, kosti það harðan bardaga, að ná varnarlínu.
Þannnig, líklega kosti það miklar blóðfórnir fyrir Rússa, að sækja þannig fram.
Ég geri ráð fyrir, að Úkraínumenn hafi fjölda fólks, í því að grafa skotgrafir.
Svo herinn, geti alltaf hörfað í næstu öruggu skotgröf, 900m til km. að baki.
Svæðið á milli, sé nokkurs konar - kill-zone.
Fréttin er birt 5 maí sl:
Military briefing: anaemic Russian advance heralds long war of attrition
Russia [was] trying to advance 200km in 20 days,which is [in line with] their normal military doctrine. In 28 days they have moved only 25km.
- Þ.s. verið er að segja, að Rússa-her hafi haft skipanir, að taka allt Donbas fyrir 9/5 nk. -- sem er svokallaður, Sigur-Dagur.
En Pútín ætlar að halda stóra hátíð í Moskvu þann dag. - En það sé ljóst, að Úkraínuher haldi enn - stórum hluta Lugansk héraðs, þegar Pútín heldur sína - hátíð - og meira að segja óvíst, að her hans í Mariupol muni hafa tekist, að sigrast á hermönnum Úkraínuhers, er enn halda sig í Azovstal stálverinu er í dag eru rústir einar - verjast þar enn í undirgöngum og gömlum kjarnorku-byrgjum reist á Sovét-tímanum.
Heildar-markmið sóknar Rússa, virðist þó enn það -- að taka gervalla Suður-Úkraínu.
Ég hef ekki heyrt neitt enn, sem tekur til baka yfirlýsingar þar um er komu fram!
Ég á þó alls ekki von á að slíkt markmið náist fram - eiginlega algerlega óvíst að Rússar geti tekið allt Lugansk, eins og þeir stefna að, svo þeir nái gervöllu Donbas.
- En spurningin er um mannfall Rússa - hvort hreinlega her Rússa blæði út.
- En mannfall, veikir sóknina, meðan Rússar hafa lið sem þeir geta sett inn, svo sókn haldist nægilega sterk þrátt fyrir mannfall - heldur sókn áfram.
- En, þegar mikið mannfall er, þá þíðir slíkt -- að stöðugt þarf að færa að, ferskt blóð -- spurningin er þá, hversu lengi geta Rússar einmitt gert slíkt?
- Mig grunar að Rússar sæki nú fram -- burtséð frá mannfalli.
- Að líklega sé mannfall sóknar -- mjög, mjög mikið.
Áætlanir um mannfall Rússa eru mjög óljósar, þó gerfihnettir veiti upplýsingar.
- Rökin eru þau: Að ca. 30þ. skrið-dreka-flaugar, NATO gjafir til Úkraínuhers, hindra Rússa í því að verulega beita sínum brynvörðu-tækjum, til að brjótast fram.
- Þá hljóti sókn Rússa, að byggjast mikið til á, fót-göngu-liðum.
M.ö.o. fótgöngulið sæki fram, á gal-opnu svæði, þíðir það mikið mannfall. - Sannarlega beita Rússar - stórskota-liði - en það hljóti að stoppa stkothríð, er eigin lið er nærri skotgröfum Úkraínumanna!
- Þannig, að þá sé loka-bardaginn, harður - við Úkraínumenn er skjóta í betra skjóli, meðan að rússn. hermennirnir hafi minna skjól, skríði eða krjúpi.
Þ.s. allir hermenn hafa hríð-skota-vopn, þá sé sá bardagi slátrun.
--Líklega síður svo, fyrir Úkraínumenn, í niðurgröfnum byrgjum.
--Þeir geta líka beitt stórum vélbyssum, auðveldar en hermenn er voru á göngu.
Ég hef því lagt til, stríðið líkist nú: Fyrri-Styrrjöld!
En það var einmitt - skotgrafa-hernaður - og ávalt mjög mikið mannfall.
Sérstaklega þeirra er réðust fram, þá réðust þeir fram gegn niðurgröfnum byrgjum.
Stórskotaliði var gríðarlega mikið beitt í þeim hernaði.
- Eftir, einn dag af slíkum átökum, eru skotgrafirnar líklega mikið tjónaðar af stórskota-liði Rússa, og Úkraínumenn hörfa til næstu skotgrafa að baki.
- Og sagan endurtekur sig, nk. dag -- síðan dag, eftir dag, eftir dag.
Sókn þýska hersins fyrri hl. sumars 1918: Operation Michael
Ég geri nú samanburð við: Operation Michael
Sókn þjóðverja var óskaplegt blóðbað - yfir 500þ. hermenn létu lífið af þýska hernum.
En þeim tókst að íta línum Breta, Frakka og Belga -- tugi km.
En það kostaði, missi gervalls A-hers Þjóðverja er hafði unnið í Rússlandi.
Ásamt, missi nær alls varaliðs þýska hersins á Vestur-vígsstöðvunum.
Eftir, var her Þjóðverja -- nagaður inn að beini.
- Ég velti fyrir mér, hvort Pútín sé að gera sambærilegan hlut.
Her hans er miklu mun smærri en her Þjóðverja var 1918.
Þannig mannfalls-tölur verða aldrei á sama skala. - En það getur verið, að hlutfalls-tala mannfalls, gæti endað sambærileg.
- Ég held fram þeirri kenningu, að her Rússa - þ.e. Pútín - sé með sambærilegt - all or nothing - veðmál, að sækja fram hvað sem það kostar.
- Hættan, sé sú, að ef Úkraínu-mönnum, tekst að blæða her Rússlands.
Án þess að hafa sjálfir misst of mikið lið! - Að, t.d. undir lok Maí, gæti sókn Rússa endað.
Einfaldlega vegna þess, að Rússar sú búnir með allt sitt lið.
- Þá væri spurningin, hvert ástand Úkraínuhers þá er.
En ef þeim tekst að - halda til haga nægilegu liði - þá gæti verið mögulegt þá.
Fyrir Úkráinuher að hefja eigin stórsókn!
En her Bandamanna 1918, hóf í kjölfar Operation Michael, sína eigin sókn.
Her Þjóðverja var þá of veiklaður eftir blóðbaðið, til að halda sínum línum.
Eftir það, var stöðug sókn gegn þýska hernum, er stöðugt varð að hörfa meir.
Ég get ekki vitað, hvort Úkraínumenn, geti endurtekið sambærilega sviðsmynd.
En ef, Pútín - holar sinn her inn að beini - eins og Þjóðverjar gerðu við sinn her.
- Þá gæti það vel gerst, að sókn Úkraínuhers - mætti minni mótstöðu, en margir mundu ætla.
- Það fer algerlega eftir því, hve langt Pútín - gekk, hvort hann gætti sín ekki í því að -- veikja eigin her ekki of mikið.
Það mætti jafnvel ímynda sér þá sviðsmynd, að svo holaður væri Rússlans-her á svæðinu orðinn, að stöður Rússlands-her einfaldlega mundu hrynja undan slíkri sókn!
--Að Úkraínuher, næði jafnvel fram svokölluðu - Blitzkrieg.
--------------------
Það á auðvitað allt eftir að koma í ljós!
Oryx heldur áfram að birta eigin tölur um tjón í Úkraínustríðinu:
Documenting Equipment Losses During The 2022 Russian Invasion Of Ukraine
Fjöldi fjölmiðla, er farinn að vitna í - þetta blogg!
- Tjón Rússa í formi tækja!
3476, of which: destroyed: 1910, damaged: 67, abandoned: 262, captured: 1238 - Tjón Úkraínu í formi tækja!
1000, of which: destroyed: 465, damaged: 24, abandoned: 35, captured: 476
Tölur Oryx, byggjast á greiningum á gerfi-hnatta-myndum.
Þeir birta einungis þ.s. þeir hafa mynd fyrir.
--Líklega eru því þeirra tölur, lægri en raunverulegt tjón beggja herja!
- Skv. Oryx, hafa Úkraínumenn tekið flr. hertæki, en þeir hafa misst.
Margir á vefnum eru í dag, að beita svipuðum aðferðum!
Þetta gerir stríðið nýstárlegt, miklu betri upplýsingar!
Allir þessir gerfihnettir!
--Gerfihnöttum er einnig beitt, í því að rannsaka stríðsglæpi.
- Tjón Úkraínu ca. 1/3 skv. óháðu mati Oryx.
Manntjón Rússa mjög óljóst: Vestrænir aðilar flestir meta það yfir 15þ.
En það gæti verið svo hátt sem 25þ./Án þess að telja særða!
Særðir eru yfirleitt miklu flr. en látnir, t.d. þrisvar sinnum!
Mat Vestrænna aðila upp á 15K. - var þegar komið fram, undir lok Mars.
Rétt áður en Rússar gáfu upp, stöðu sína á Kíev svæðinu!
Augljóslega, hefur verulega bætt í mannfall Rússa síðan - sókn í Suður-Úkraínu hófst.
- 25þ. er ekki því augljóslega fáránleg tala.
- 75þ. á móti gætu verið þá særðir.
--M.ö.o. 100Þ. er ekki lengur geta tekið þátt í átökum!
Ef það væri það mikið -- væri það afar há prósenta af látnum og óvígum!
En það gæti samt sem áður staðist -- ef Rússa sækja fram burtséð frá mannfalli.
Russian Casualties in Ukraine: Reaching the Tipping Point, March 31, 2022
How to Win the Battle in Eastern Ukraine, April 14, 2022
600 people possibly killed in Russian airstrike on Mariupol theater, evidence shows: This is one big mass grave -- sennilega banvænasta einstaka loftárás stríðsins!
- Flestir telja mannfall Úkraínuhers ívið minna.
- Tölur sem Kreml birta, staðhæfa þó gríðarlega hátt mannfall.
Meðan tölur Kreml-verja um eigið mannfall, eru miklu mun lægri.
--Hinn bóginn, þegar sjálfstæðir netverjar eru skoðaðir - þá eru þeir sammála opinberum Vestrænum tölum um það, að tjón Rússlandshers sé klárlega verulega meira!
Ég tel því ekki, að það sé - rangt - að Rússar hafi beðið meira manntjón, og séu!
- Málið er að - Rússn. herinn er ekki risastór.
Þjálfaður -her- var fyrir stríð, einungis talinn -- ca. 200þ. - Og að Pútín, hafi sent 80-90% af -þjálfuðum her Rússa- til Úkraínu.
Annað, er þá - conscript - þ.e. óþjálfaður her, eða lítt þjálfaður her.
- Þar sem Rússland er að missa sinn þjálfaða her!
- Þ.s. Rússland, hefur ekkert varalið - án gríns, ekkert varalið.
- Valkostur B er einungis, að kalla fólk í herinn, fólk án herþjálfunar.
Þá óhjákvæmilega lækkar stríðið - gæðastandard Rússn.hersins!
Best þjálfaði hluti hersins, sá best búni, er í Úkraínu -- nær allur.
--Mannfall, og tjón á hergögnum, þvingar Rússa til að - kalla til, óþjálfað herlið.
Sem og, taka úr geimslum - sífellt meira af gömlum úreltum hergögnum!
Þannig lækkar standard rússn. hersins - stöðugt/meðan standard úkraínska hersins batnar: Úkraína fyrirskipaðu almennt herútboð strax og stríðið hófst!
- Nýr her er því í þjálfun á svæðum Úkraínu, sem ekki eru hersetin. Líklega þeim næst landamærum Úkraínu við Pólland!
- Sannarlega er sá her, enn lítt þjálfaður -- en hann hefur ekki enn verið kallaður í átök, er í þjálfun - er að vopnast.
Kæmi mér ekki á óvart, að sá verði búinn Vestrænum Vopnum!
- Þ.e. pent rökréttast, þ.s. það þarf hvort sem er, mánaða þjálfun fyrir ný vopn frá NATO, þá meina ég stór vopna-kerfi.
- Í stað þess að kalla til hermenn, frá stríðinu -- rökréttast, að nýi herinn fái þjálfun á NATO vopn!
Hann verði einungis notaður síðar meir! Ég hugsa það sé - sóknarherinn - sem Úkraína planleggur að nota síðar meir!
Meðan að núverandi fastaher Úkraínu, búinn Sovéskum vopnum, verst sókn Rússa.
- En samtímis, veitir tíma -- fyrir nýja herinn að fá þá þjálfun sem hann þarf!
Mig grunar að þetta sé planið - því mér virðist það rökréttast, að sá her sem almennt herútboð -hlýtur að vera að búa til- fái þjálfun á þau nýju vopn - sem NATO er nú að senda Úkraínu-mönnum!
--Þ.s. þau vopn, eru heil vopnakerfi, er krefjast mánaða þjálfun til að nota rétt.
Og Úkraína hefur ekki efni á að - að senda fjölmennan liðshóp úr fastehernum.
--Í herþjálfun!
Niðurstaða
Ég tel að Úkraína sé að þjálfa nýjan her, og sá líklega verði búinn Vestrænum vopnum. Vitað er að Úkraína fyrirskipaði almennt herútboð. Það þíðir, margir án herþjálfunar voru kallaðir í -- þjálfun.
--Fyrrum hermenn, voru líklega strax sendir í átök, en óþjálfaðir einstaklingar, Úkraína var -held ég- aldrei svo örvæntingar-full, að þeir hafi verið notaðir.
Rökrétt, eru þeir í þjálfun, baka til, þ.s. það hvort sem er þarf margra mánaða þjálfun svo - hermenn nái fullri þekkingu á beitingu Vestrænna flókinna vopnakerfa -- ætla ég Úkraínumönnum það, að þeir geri þ.s. rökréttast sé.
--Þ.e. nýi herinn, fái Vestræn vopn og læri á þau.
- Rússland virðist á hinn bóginn, beita mikið af -conscript- með litla þjálfun, er einhverju leiti skýri, lélegan árangur og lítinn bardaga-vilja, er oft kom fram -- það gæti einnig skírt, margvísleg agavandamál er fram komu, stjórnlausa oft hegðan hermanna. Þeir kunna einnig síður á stríð, láta frekar lífið.
- Máski tilraun til að spara, þjálfaða hermenn - þ.s. Rússl. á einungis 200þ. ca. af þeim, áður en innrásin hófst.
Mig grunar, að nýr her - sem líklega sé í þjálfun. Komi til skjalanna, síðar.
Ef og það gerist, að her Rússa rennur út í sand!
--Gæti það lið, komið að gagni - loksins - ef Úkraínuher, gerir meiriháttar sóknar-tilraun. Her með - enga bardagareynslu - getur vel nýst, sérstaklega ef sá hefur betri vopn, og sá er notaður ásamt bardagareyndum her! Ég gerir ráð fyrir, að þjálfun sé stöðug síðan stríðið hófst, það mun samt þurfa að blanda einhverjum bardagareyndum liðsmönnum í hópinn, svo það sé alltaf í för þeir sem vita hvað á að gera!
- Eins og kom fram, hafa Rússar á sumum svæðum - sókt fram ca. 30km.
Síðan sóknin hófst. - Úkraínumenn líklega halda betur, þ.s. aðstæður til varnar eru til staðar betri, sérstaklega á þéttbýlissvæðum.
Úkraínumenn, hafa á móti, beitt skyndi-sóknum á jöðrum - t.d. nýlega á Kharkiv svæðinu.
Svokallaðar - spoiler attacks - líklega. Til að trufla sókn Rússa!
--Markmið Úkraínumann, er að sjálfsögðu að tryggja að tilraun Rússa mistakist.
Á sama tíma, og þeir leitast við að hámarka mannfall Rússa, lágmarka sitt eigið!
Tími verður að leiða fram, hvort Úkraínumönnum tekst að lama sókn Rússa!
--Það yrði þá, ef mannfalla Rússa er slíkt, henni blæðir út.
Ef fregnir um mikið mannfall eru réttar, er hugsanlegt að það takist.
--Þá getur það verið, að sókn Úkraínu geti hafist - síð sumars.
Þá grunar mig, að nýr her Úkraínumanna, fái að spreyta sig - með þeirri sókn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ef marka má fregnir þá hafa bardagar verið harðir síðan Rússland hóf nýja sókn í S-Úkraínu. Á hinn bóginn, mæta þær árásir Rússlands-hers afar einbeittri viðspyrnu. Skv. fregnum, hafi lið Rússa þó þvingað fram einhverjar takmarkaðar eftirgjafir Úkraínuhers. Þó dýru verði keyptar í formi fallinna hermanna!
--Þetta virðist passa við, samlíkingu við skotgrafar-hernað Fyrra-Stríðs, þ.s. bardagar voru lengi í pattstöðu, margir að láta lífið -- án þess að varnarlínur færðust að ráði.
- Russia now has 92 battalion groups fighting in eastern and southern Ukraine up from 85 a week ago, but still far fewer than the 125 it used in the first phase of the war, the Pentagon official said. Each battalion group has about 700 to 1,000 troops.
--Skv. því allt að 90þ. eða ívið færri. - Its a knife fight, -- said the official, with the two sides waging fierce combat in the flat, wide-open terrain that distinguishes this phase of the war from the urban battles in and around northern cities, separated by hills, woods and marshes, that defined the first several weeks.
--Veit ekki alveg hvað hann á við með, hnífa - sennilega vísar til þess, að bardagar séu í - návígi.
Ég held að bardagar fari fram - mjög líkum hætti og Fyrra-Stríði. Líking hans um - hnífa bardaga - tek ég sem vísbendingu, að ég fari ekki með fleipur.
Ástæða þess, sé að - gjafir NATO á skrið-dreka-flaugum, a.m.k. 20þ. slíkar.
Hafi núllað út getu Rússlands-hers, til beitingar bryndreka í framlínu.
--Þannig, að þess í stað - þurfi Rússlands-her, að beita gamal-dags, hóp-árásum, liðs hermanna, og þá er rökrétt að -- þær geti oft endað í návígum.
Ég sé enga ástæðu til að ætla annað, að mann-fall Rússa, hljóti að vera gríðarlegt.
En ef hópar hlaupandi manna eru sendir, í tilraun að taka yfir skotgrafir hins hersins, þá auðvitað stráfellur árásin mikið til - tja eins og í Fyrra-Stríði.
--Og ef árásin, nær ekki að hafa sigur, þá er mannfallið megin hluta hjá árásinni.
- Ég held einmitt, að þetta sé með - þessum gamaldags hætti.
- Í svona átökum, er stórskota-lið mikilvægt, sbr. reynslu Fyrra-Stríðs.
- Og auðvitað, mikið magn skotfæra - en vörnin þarf að eyða miklu af skotfærum, stöðug meira eða minna, til að -- til að verja sínar skotgrafir.
- Lið Rússa skv. tölum, er ekki það mikið fjölmennara en varnarliðið.
Kannski 2 á móti 1, þ.s. Rússar þjappa liðinu saman.
En líklega ónógt, til að taka varnarlínur Úkraínu -- með þeim aðferðum.
Meðan að Úkraínumenn, hafa nóg skotfæri - til að halda áfram að strádrepa öldu-árásir eða human-wave-attacks - Rússa.
--Þ.e. eiginlega merkilegt, að Rússar séu þvingaðir að beita, Fyrra-Stríðs taktík.
M777 stórskota-byssan!
Þó vopnið virðist - gamaldags - þ.s. þetta er ekki byssa er getur ekið sjálf, heldur vopn er þarf að draga með sambærilegum hætti, og tja stórskota-vopn er notuð voru í Fyrra-Stríði og Seinna-Stríði; þá er þetta þvert á móti mjög nýlegt vopn.
- Bandaríkin og Kanada, hafa nú gefið milli 80-90 slíkar byssur.
Og skv. fregnum, er nú verið að kenna Úkraínskum hermönnum, að nota þær.
En þær eru ekki eins einfaldar og vopn fyrri tíðar, þ.e. tölvu-stírðar.
Hægt er að tengja radar við þær, og láta þær skjóta skv. radar-hnitum.
Ég reikna með því, að vopnið miði sér sjálft, eftir því sem stjórnandi gefur fyrirmæli um í gegnum þ.s. líklega sé einhvers konar tölvustjórnborð.
--Það hefur hámarks-drægi upp á 40km. Þessi byssa, er því mun öflugari, en vopn þau er Úkraína ræður yfir - sem hafa 20km. drægi. Hinn bóginn, er nákvæmnin utan 30km. minni, ef marka má upplýsingar -- lengsta vel heppnaða skotið í Afganistan hafi veri 36km.
Framleiðandi vopnsins er: BAE Systems m.ö.o. breskt að uppruna: M777 howitzer
Þetta er einmitt vopn af því tagi, Úkraína nú þarf.
Þegar hernaður er á því formi, skotgrafa-hernaður.
--Með 40km. drægi, getur skotvopnið herjað mun skilvirkar á baklínu Rússa.
- Hún vegur 4,2tonn. Sem þykir mjög létt, miðað við þetta öflugt vopn.
En það þíðir, að 2,5 tonna pickup, getur dregið vopnið.
Þyrlur geta flutt það, hengt undir búk.
Til gamans, 150mm þýsk stórskotabyssa, frá Seinna-Stríði: FH 18
Framleiðandi Krupp, vóg 6,3 tonn. Drægi 18km.
--Eins og sést, er nútíma 155mm. byssan, miklu öflugara vopn.
NATO vopnið sé einnig mun betra, en sambærileg vopn Rússa - ekki síst vegna drægis.
Það skipti að sjálfsögðu máli, að hafa 10 eða jafnvel 20km. drægi, umfram.
Azov Battalion hefur birt þetta video Mariupol!
Skv. sérfræðingum er hafa skoðað það, sé ekkert augljóslega ótrúverðugt við myndbandið, þ.e. útlit byrgjanna undir stálverinu, sé í samræmi við upplýsingar sem til eru um útlit þeirra.
--Myndbandið er auðvitað sett saman af Azov Battalion, ætlað í áróðursskyni.
Hinn bóginn eru börnin augljóslega óþvinguð í hegðan, og ég stórfellt efa að svo ung börn gætu falið ótta sinn, ef þau óttuðust hermennina sem eru á myndbandinu.
--Líklegast séu vinsamleg samskipti, ekki - blekking.
Sjá einnig frétt: Civilians evacuate Mariupols Azovstal plant.
Gerfihnattamynd af Azovstal stálverinu í Mariupol, gríðarleg eyðilegging!
Kateryna Prokopenko, wife of Denys Prokopenko, commander of the Azov Regiment, right, and Yulia Fedosiuk, wife of Arseny Fedosiuk, another member of the Azov Regiment get emotional as they show photos of their husbands on their phones during an interview.
The women told the AP the video was taken last week in the maze of corridors and bunkers beneath the plant. They urged that Ukrainian fighters also be evacuated alongside civilians, warning they could be tortured and executed if captured.
Þ.s. þetta sýni - tel ég - að hópurinn sem sé í byrgjum frá Sovét-tímanum undir Azovstal stálverinu; séu a.m.k. einhverju leiti, fjölskyldur hermannanna.
Ég oft á erlendum miðlum, íjað að því, að hermennirnir héldu fólkinu nauðugu.
--En mér virðist á tæru af óþvinguðu andrúmsloftinu í myndbandinu, svo sé ekki.
- Það sé mjög erfitt að reikna með öðru en að þetta umsátur endi illa.
- Virðist ólíklegt að tárfelld beiðni eiginkvennanna - fái áheyrn.
Lík úr fjöldagröf í Bucha!
Úkraínumenn segjast þekkja nöfn 10 rússneskra hermanna er hafi framið morð!
Úkraínumenn segja að 10 hermenn er tilheyra hersveit Rússlands, sem enn sé í landinu, séu sekir um fjölda morða í Bucha í grennd við Kíev:
Ukraine launches hunt for Russian soldiers accused of Bucha war crimes
...the 64th motorised infantry brigade is now back Ukraine, having moved east to Izium - on the frontline of the battle for the Donbas region. According to reports, it has suffered heavy losses.
If the 10 are still with the brigade - and still alive - it is not impossible they will be found and tried.
Auðvitað er næðist til þeirra, þá er spurning hvort þeir yrðu teknir lifandi.
En Úkraínumenn eru auðvitað gríðarlega reiðir þeim aðilum - er tóku þátt í vígum a.m.k. um 900 borgara, er hafa fundist hér og þar um Bucha, sumir liggjanndi á víðavangi, sumir inni í byggingum, og sumir í fjöldagröfum.
Í öllum tilvikum skotnir, sumir virst hafa verið pyntaðir, sumir fundnir með hendur bundnar, a.m.k. sumir skotnir af litlu færi.
Úkraína virðist hafa gert loftárás á olíustöð í Bryansk Rússlandi!
Skv. fregnum virðist Úkraína hafa gert árás á olíubyrgða-stöð sl. mánudag.
Þeir sem hafa greint þessa mynd, telja sig sjá vísbendingar um tjón.
Á nokkrum tönkum stöðvarinnar!
- The photos from Saturday show damage at two sites in Bryansk. The blasts damaged multiple tanks, leaving the surrounding grounds charred.
- The explosions happened last Monday. One hit an oil depot owned by Transneft-Druzhba, a subsidiary of a Russian state-controlled company that operates a western-bound pipeline carrying crude oil to Europe.The second facility is a short distance from the other.
- Bryansk is located about 60 miles north of the border with Ukraine.
Engar frekari upplýsingar.
Rússneskir herbílar í Kherson!
Rússnesk yfirvöld í Kherson, segjast ætla að taka upp Rúbblur!
Virðist vísbending þess, að rússnesk hernáms-yfirvöld í Kherson, ætli að koma auknu skipulagi á svæðis-efnahag. Með ákvörðun um að, þvinga fram Rúbbluna.
Tilskipun um Rúbblu-notkun, virðist þó mæta andstöðu meðal íbúa.
Resistance to Russian rouble in Kherson
Hinn bóginn er líklega lítið sem íbúar geta gert!
Niðurstaða
Það er eiginlega frekar litlar upplýsingar að hafa um gang bardaga, annað en það - þeir virðast harðir, mannfall mikið; en samtímis að varnarlínur séu stærstum hluta enn á sömu stöðunum, og áður en ný sókn Rússa hófst.
Mér virðist rökrétt, að mannfall sé mun meira Rússa-megin, þar eð gríðarlegt magn öflugra skriðdreka-vopna, hindri Rússa í beitingu bryndreka til að ryðjast fram gegnum varnir -- er þvingi þá líklega til beitingar, frumstæðari aðferða!
--Þess vegna tel ég, stríðið sé orðið að klassískum skotgrafa-hernaði.
Þá er annar herinn, að sækja að skotgröfum hins, með líklega mjög miklu mannfalli þess er ræðst að hinum skotgröfunum, meðan varnarherinn sé varinn í eigin skotgröfum og líklega býði óverulegt mannfall.
--Meðan að Rússlandsher nær ekki að þvinga þá til að stíga upp úr þeim.
Þar eð varnarlínur hafa - ef marka má fregnir - lítt færst til, þá hafi Rússum ekki enn tekist að þvinga Úkraínumenn til að stíga upp og hörfa undir skothríð, nema í algerum undantekninga-tilvikum.
--Þannig að ég reikna með því, mannfall sé mun meira Rússamegin í þeim bardögum.
Fyrra-Stríð var einnig mikil stórskotaliðs-glíma, það er rökrétt að Rússar beiti taktík Fyrra-Stríðs, einnig þar um - þ.e. mikil beiting stórskota-vopna í tilraun til að valda skemmdum á skotgröfum andstæðings, og mannfalli að auki.
--Hinn bóginn, var reynsla Fyrra-Stríðs sú, að reyndir hermenn, voru ekki sérdeilis líklegir til að láta lífið, meðan þeir voru í eigin skotgröfum.
Því þeir kunna hvenær þeir eiga að láta sig falla til jarðar.
- Rússn. herinn er ekki það fjölmennur, milli 80-90þ.
Á móti ca. 40þ. fastaher Úkraínu í Donbas. - Á móti, eru nýjar fregnir um nýjan liðsauka á leiðinni, Rússa-megin, lið tekið frá A-hluta Rússlands.
Ég reikna með því, að Úkraína hafi fært lið frá Kíev svæðinu, til að styrkja varnir.
Punkturinn er sá, að gamla reglan er sú -- 3 falt ofurefli liðs þurfi.
Ef varnarherinn sé ca. jafn vel vopnum búinn, og ca. jafn góður og árásarherinn.
Og varnarherinn er í víggirtum vígjum.
--Stöðug er verið að senda Úkraínu ný vopn.
Fallstykkin ég lýsi að ofan -- er með í hópi þess nýjasta!
Þau geta einmitt skipt miklu máli -- þegar hernaðurinn er skotgrafar.
- Vegna þess lið Rússa er - minna þjálfað, yfirleitt ekki bardagareynt.
Þá sé sennilegt að - fall-stykki valdi meira manntjóni Rússa-megin.
Langdrægari fallstykki, þíða þá að unnt er að beita skothríð á svæði að baki línu Rússa, og valda tjóni á svæðum - sem fallstykki gömul frá Sovét-tímanum ná ekki.
Í þessari týpu af átökum, gæti það einmitt skipt verulegu máli!
Stríðið virðist þróast með þeim hætti ég átti von á.
Þ.e. sókn Rússa mætir einbeittri vörn.
Og afleiðing sé, gríðarlegt mannfall Rússamegin.
- Á einhverjum punkti rökrétt, klárar Rússland sitt lið.
- Það að Rússland sé að tína lið til, alla leið frá - A-Síberíu.
Bendi til þess, að allir önglar séu úti um að leita uppi nothæfar liðssveitir.
Áhætta Pútíns, er auðvitað sú -- að rússneskur her er alls staðar veiklaður.
Liðssveitir Rússlandshers viðhalda einnig lög og reglu innan Rússlands!
Ef liðið er stöðugt fært í orrustur í Úkraínu þ.s. flestir láta lífið.
Á einhverjum punkti, fer geta Rússland-stjórnar til að viðhalda ótta í Rússlandi!
--Að þverra! Það gæti hreinlega leitt til falls Rússlandsstjórnar.
Ég sé það sem raunverulegan möguleika, stjórnin í Rússlandi falli!
En til þess að svo geti orðið, þarf hún einmitt að gera þ.s. hún gerir.
--Þ.e. senda lið í kjötkvörnina í Úkraínu!
- Bendi á 1917, þvingaði Rússlandsher Nicholas II til afsagnar.
Á þeim punkti, var Rússlands-her einungis svipur hjá sjón.
Víða um Rússland voru hungurs-neyðir, hungur jafnvel í Pétursborg.
Málið er að Pútín þarf líklega sjálfur að hætta stríðinu á einhverjum punkti.
Svo lengi sem Úkraínuher heldur varnarlínum, og stríðið er tætari fyrir her Rússl.
Þá veikist Rússlandsher stig af stigi!
--Pútín, gæti framkallað 1917 ástand.
Ef hann þinnir styrk hers Rússlands svo mikið -- að óttinn allt í einu hverfur.
Þá gæti Rússland eins og hendi sé veifað -- búið við nokkur borgarastríð samtímis.
--En í Rússlandi er fj. hópa, er gætu risið upp - ef óttin hverfur.
Ég er ekki bara að tala um Téténa, t.d. Ingúsar og margir flr. hópar.
Rússland sé púðurtunna -- haldið niðri af styrk hins Rússneska hers.
--Því sé að mörgu leiti stríðið einnig óðs manns æði, fyrir Pútín sjálfan.
- Það væri óhjákvæmilega tví-eggjað, ef Rússland dettur niður í langvarandi borgarstríð og almenna upplausn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég átti von á að Pútín mundi bíða eftir því að -- Norður-herinn sem hörfaði frá Norður-Úkraínu, 40 herdeildir þ.e. ca. 40þ. - mundi hafa verið endurreistur svo hann gæti að nýju tekið þátt í átökum. Þess vegna áætlaði ég a.m.k. mánuð áður fyrir nýja átaka-syrpu.
Hinn bóginn, virðist Pútín ekki hafa enst þolinmæðin, því fyrirskipað að sókn í S-Úkraínu er hófst í vikunnu, færi af stað -- með einungis 11 herdeilda liðs-aukningu.
--Þ.e. milli 10 og 11þ. styrkingu þess liðs Rússar þegar höfðu í S-Úkraínu.
- Málið er að ég er sterkt efins, að 10-11þ. viðbótar lið sé nóg.
- Vandi sóknar Rússa, hefur verið -- að dreifa liðinu of mikið, ætlast til of mikils af hernum.
- Málið er: Sókn Rússa var nær hvergi. Í nægum styrk, til að hafa sigur.
Það að dreifa liðinu - leiddi til þ.s. má kalla - defeat in detail.
Í stað þess að ná mörgum stórum sigrum - náði Rússlandsher - afar fáum. - Mér virðist Pútín vera að endurtaka sömu mistökin, nokkurn veginn nákvæmlega.
Vika af átökum - virðist mér klárlega birta þá sýn - m.ö.o. Úkraínuher, sem sé nú nær alls staðar í niður-gröfnum vígjum, sé pent að halda!
Fierce battles raging in eastern Ukraine
Það sé ólíklegt að breitast, meðan að Rússar - feila í því - að þjappa liðinu nægilega saman á punkta, svo á þeim punktum myndist - nægilega yfirgnæfandi liðsstyrkur til að taka þann punkt á víglínunni.
--Þ.e. hvað mér virðist vera að gerast, að aftur séu Rússar að misnota þann liðsstyrk þeir hafa, enn beri yfirmenn hersins greinilega ekki næga virðingu fyrir andstæðingnum, enn sé Rússn. herinn ekki að endurskipuleggja sókn sína -- sem hann ætti að gera!
- Í reynd þyrfti hann að fókusa á afar þröng markmið.
- Því liðsstyrkurinn sé ekki nægur fyrir meira.
En enn, á að sópa borðið -- enn er planið, fullkomlega óraunsætt!
Russia says it plans -full control- of Donbas and southern Ukraine
Skemmtilegur húmor, að Igor Strelkov er sammála mér:
Soldier-spy Strelkov snipes from the sidelines at Russias setbacks in Ukraine.
- Strelkov er firebrand er tók þátt í átökum 2014, vill að Rússlandi gangi vel.
En, sér það sama og ég, að áætlanir um framgöngu stríðsins eru óraunsægjar.
Og er sammála greiningu minni um það, hvað það þíðir að fylgja fram óraunsægjum plönum.
Þessi mynd sýnir dreifingu hveiti-framleiðslu Úkraínu!
Skv. frétt: What Russias advance in east Ukraine means for food security.
Hefði fall S-hluta-Úkraínu, gríðarleg áhrif á matvæla-framleiðslu Úkraínu.
Þegar sé barist um svæði þ.s. rúmlega 20% matvæla-framleiðslunnar fer fram!
Rússar blokkera útflutning frá Odesa!
Ég er þess fullviss nú - Rússland getur ekki náð slíku markmiði.
Rússn. herinn hafi sannað sig að vera miklu mun veikari en allir héldu.
Hann hafi einfaldlega ekki getu til að taka S-Úkraínu.
- Hinn bóginn, eins og fréttin sýni, sé gríðarlega mikið í húfi.
- Að halda Suður-Úkraínu, og höfninni Odesa.
Annars væri landið Úkraína, á vonarvöl efnahagslega!
Líklega sé að birtast loksins hvað Rússar vonast til að taka.
Þ.e. svarta moldin fræga í Úkraínu, brauðkarfa Rússlands keisaranna!
Hinn bóginn, sé það nú ljóst að Rússlands-her sé ekki fær um það markmið!
Er mundi fela í sér töku gervallrar S-Úkraínu!
--Vandi Rússlands-hers, sé þá, að yfirstjórn hersins og Rússlands sjálfs.
Séu ekki enn kominn niður á Jörðina, ekki enn komnir niður á - markmið sem séu raunsæ!
- Það þíði, að enn sé verið að skipa hernum að gera þ.s. hann ekki ræður við.
- Sem þíði, að Úkraínu-her geti án mikils vafa, varist - því sókn Rússa er þá ennþá dreifð, og liðsstyrkurinn þar með - hvergi líklega nægilega sterkari en vörnin, til að taka þá vörn neyða þá vörn til flótta.
Aftur sé það líklega - defeat in detail - sem Rússar standa frammi fyrir.
- Auðvitað á einhverjum enda - kemur Norður-her Rússa aftur inn í myndina.
Líklega tekur það a.m.k. þann tíma ég áætlaði.
Þ.e. lágmarki mánuð, því þann her þarf nýjan liðsstyrk.
En hann gæti hafa misst helming liðsstyrks.
Ef við teljum bæði særða og látna. - Það tekur tíma að leita uppi, 20þ. liðsstyrk við þ.s. var 40þ. manna her.
Nema auðvitað, að Pútín sætti sig við að senda, einungis þau 20þ. sem voru eftir af þeim 40þ. manna her. Sem er hægt.
En samt sem áður, þarf það lið að fá -- ný tæki í stað þeirra töpuðust.
Þannig hann þarf að stoppa einhvers staðar innan Rússlands um hríð.
Kosturinn fyrir Úkraínu, að bráðlæti Pútíns að fyrirskipa sókn nú!
Er auðvitað að - líklega eru 10-11þ. manna liðs-aukning sem her Rússa hefur fengið.
Einungis á móti manntjóni, þ.e. ef maður telur líklega særða og fallna.
M.ö.o. herinn sé einungis færður upp í þá stærð, hann hafði er stríðið hófst.
Á móti kemur, að Úkraína hefur án nokkurs vafa, fært verulega liðsstyrk Suður.
Nettóið af þessu, er líklega að Rússneski herinn getur ekki rofið patt-stöðuna!
- Einhvern-tíma mætir Norður-her Rússa, en þá er herinn sem fyrir er, líklega þegar búinn að missa verulegan lið-styrk, í árásum daganna/viknanna á undan.
- Er þeir reyndu að brjóta varnir Úkraínu-hers, en tókst ekki.
Þannig, að sennileg útkoma er þá að er sá her loksins nær að mæta.
Hafi Úkraínuher haft nægan tíma til að veikja her Rússa, þannig að lyðsstyrkur Rússa, nái ekki að breyta stöðunni -- heldur haldi patt-staðan enn áfram!
- Mig grunar nú að við sjáum þegar hvernig þetta stríð endar.
- Þ.s. rússn. herinn bræði smám saman út, fyrir rest t.d. undir lok Maí.
- Geti hann ekki gert neitt frekar, burtséð frá fyrirmælum frá Moskvu.
- Og stríðið fjarar út!
Ég sé fyrir mér möguleg endalok -- svipað Kóreu-stríði 1949-1953.
Þ.e. stríð endi með vopnahléi, vopnahléslínan verði - demarcation - landamæri.
Viðhaldist síðan, eins og milli S-Kóreu og N-Kóreu, vopnaður og afar óvinveittur friður.
Enn er margt á huldu um beitiskipið Moskvu!
Mjög forvitnileg frétt al-Jazeera um beitiskipið Moskvu!
Eins og sést í videói, þá er á tæru að beitiskipið varð fyrir árás.
Að saga Rússa um málið gengur ekki upp, þ.e. sagan um eld innanborð.
Og að skipið hafi sokkið í stormi - en klárlega er enginn stormur, engin alda!
Líklega - eins og myndir benda til - voru eldar um borð.
Og fyrir einhverja rest, springur eitthvað mikilvægt -- og skipið sekkur.
Það virðist sennilegasta sagan!
Under pressure, Russia admits one dead, 27 missing from Moskva
Þar fyrir utan, er algerlega ómögulegt að ég trúi því - einungis 1 maður hafi látist um borð, og nokkrir slasast.
Hafandi í huga, þegar Rússar sýndu myndir af áhafna-meðlimum.
Var tala þeirra á hópmynd, einungis rýflega 100!
Áhöfn var um 400 hundruð á Beitiskipinu Moskva!
Manntjón gæti því raunverulega verið milli 200 og 300.
Switchblade-drón í flugtaki!
Úkraínu-stríð er virkilega að sýna að drónar skipta miklu máli nú í stríði!
Meet Phoenix Ghost, the US Air Forces new drone perfect for Ukraines war with Russia
- Washington virðist hafa þróað nýjan drón, sér-sniðinn fyrir Úkraínu-stríð.
- Hann hefur fengið nafnið - Fönix-draugurinn.
Upplýsingar eru af mjög skornum skammti, en virðist svipað svokölluðum Switch-blade-done.
Þ.s. sagt er um - Phoenix-ghost - hljómar þannig, hann sé - stærri útgáfa af - Switch-blade.
En Switch-blade er í reynd fljúgandi sprengja, stjórnað af hermanni í fjarlægð.
Er getur stýrt dróninum til að taka út með sprengju á stærð við hand-sprengju það hvað hæfir þeim sprengi-krafti.
Hinn bóginn, kvað - Phoenix-ghost - hafa stærri sprengju, meiri flugtíma, og meiri fjarlægð.
Hafa færni til að eyða léttari tegundum bryndreka.
- Úkraínuher hefur með miklum árangri beitt - Bayraktar drónum - frá Tyrklandi.
- Sem geta borið 4 sprengjur undir búk, og eru nánast ósýnilegir á radar.
Það virðist greinilegt að töluverður hluti tjóns Rússa skýrist af drón-hernaði.
Úkraínu-stríð er greinilega orðið að tilrauna-stofu fyrir drón-hernað.
Rússar eru í hlutverki fórnarlamba!
Sarmat flaug - tilraunaskot
Stórfelld hnignun Rússlands er augljós afleiðing stríðsins!
Eina spurningin er, hversu stórfelld hnignun Rússlands verður - ekki hvort.
Það hversu herfilega illa Rússneski herinn hefur staðið sig.
Það hver herstjórn Rússa hefur verið í molum.
Og hve vopn Rússa hafa virkað - mun síður en búist var við.
Er yfrið næg ástæða þess að Rússlandi hnignar verulega.
- Málið er að sýnin á Rússland er önnur nú.
Rússland er herveldi.
Sýnin á Rússn. herinn -- þíðir að staða Rússlands sem herveldis.
Er metinn niður og það verulega stórfellt. - Þetta færir valdastöðu Rússlands, nú þegar niður -- og líklega verulega.
Ef Rússland getur ekki unnið, og stríðið endar með hætti sem túlkast sem ósigur.
Færist valda-staða Rússlands niður enn frekar.
- En hún er þegar verulega niður-færð, vegna þess hve rússn. herinn er miklu lakari í átökum, en langsamlega flestir reiknuðu með.
Af þessa völdum, eru sjálfsögðu allir að - endurmeta styrk Rússlands.
Og endurreikningurinn er að sjálfsögðu - niður. - Það þíðir, að minna tillit verður tekið til Rússlands.
Þetta á jafnt við um - vinveitt Rússlandi lönd - sem og óvinveitt.
Russias Sarmat and Chinas YJ-21: What the missile tests mean
Sarmat: Er risastór ballistísk flaug Rússland hefur verið að þróa í nokkur ár.
Rússland sýndi myndir af tilrauna-skoti -- hinn bóginn, verður afar kostnaðar-samt að setja þær flaugar í framleiðslu, og koma þeim fyrir í niðurgröfnum skotpöllum.
Þar sem þeim er ætlað að skipta út áratuga-gömlum úreltum sovéskum flaugum.
Má alveg hafa efasemdir um að, Rússland hafi efni á að fjöldaframleiða það dýra flaug.
Alex Gatopoulos al-Jazeera - With the reputation of the new professional Russian military in tatters, any future alliance between Russia and China will be on very different terms from the cooperation before the war.
Þ.s. Gatopoulos bendir á, er að hröð hnignun Rússlands nú, af völdum stríðsins.
Leiði augljóslega til þess, að sýn Kína á Rússland sem bandamann.
--Mun taka mjög verulegum breitingum.
- Ég hef tekið eftir því, Kína hefur í reynd lítið gert til að hjálpa Rússlandi.
- Mig grunar, að endurmat Kína á mikilvægi Rússlands - sjáist í þeim skorti á stuðningi við aðgerðir Rússland.
En í umræðu innan Kína, hafa þ.s. mætti kallast - Vesturlanda-sinnar og Rússlands-sinnar togast á - þ.s. annar aðilinn bendi á mikilvægi Vestrænna markaða, hinn á mikilvægi Rússlands sem framtíðar bandalags-ríkis.
- Mjög líklega, hafi augljós vangeta Rússlands í stríðinu, veikt til muna stöðu þeirra innan Kína, er vildu að Kína stæði með Rússlandi.
- Á móti, hafi þeir sem vilja fara varlega í samskiptum við Vesturlönd, sennilega unnið á.
Hnignun skipi máli - því hún hafi áhrif á alla þá aðila sem veldi/power á í samskiptum við.
Þegar -veldi- styrkist, er endurmatið á einn veg, er það veikist, færist það endurmat í hina áttina.
--Þ.e. hvað þetta - war of choice - er að skapa, skarpt endurmat niður á Rússlandi.
Rússlandi getur átt eftir að hnigna af völdum stríðsins - enn frekar en þegar orðið er.
Ef Rússlands-her verður fyrir frekari verulegum tjónum í stríðinu.
Án þess að ná að nokkru verulegu leiti fram markmiðum sem stefnt er að.
Það er auðvitað hið mikla tækifæri sem Rússland sjálft skapar fyrir NATO.
Það er, tækifærið til að afnema Rússland -- sem keppinaut.
En ég held það markmið sé á sjón-deilar-hringnum, að enda stöðu Rússlands sem meiriháttar herveldis, hugsanlega fyrir fullt of fast.
En til þess að svo geti orðið, þarf Rússland að halda áfram að henda inn herjum, og þeir herir að halda áfram að bíða ósigra -- þannig að her Rússlands veikist stig af stigi.
Á einhverjum punkti, gæti Rússland lent í 1917 atburði.
En fyrri byltingin varð, er herinn sagði Nicholas II að segja af sér.
Það áhættan sem Pútín tekur, ef hann er of lengi í þessu stríði - ef Vesturlönd halda áfram að nota stríðið - hið augljósa tækifæri að veikja Rússland, síðan enn frekar.
Ég er í reynd að segja, Pútín ætti sjálfs sín vegna að hætta stríðinu!
Á þessum punkti, er það - standandi kenning mín - hann stoppi stríðið.
Einhvern-tíma sennilega undir lok Maí.
- Hann m.ö.o. hætti því, áður en - plan um að veikja Rússland - geti náð lengra.
- En, ef hann heldur áfram, ef sært stolt knýr hann fram.
Gæti það gerst fyrir rest, að við sjáum -- 1917 endurtaka sig innan Rússlands!
Oryx heldur áfram að birta eigin tölur um tjón í Úkraínustríðinu:
Documenting Equipment Losses During The 2022 Russian Invasion Of Ukraine
Fjöldi fjölmiðla, er farinn að vitna í - þetta blogg!
- Tjón Rússa í formi tækja!
3128, of which: destroyed: 1653, damaged: 51, abandoned: 253, captured: 1169 - Tjón Úkraínu í formi tækja!
879, of which: destroyed: 403, damaged: 22, abandoned: 35, captured: 419
Ítreka, að tölur Oryx eru þeirra eigin!
Takið eftir hve fáir tiltölulega hafa farið til Rússlands - skv. Zelensky var fólk flutt frá Mariupol til Rússlands, ekki skv. eigið vali!
Úkraínu-stríðið virðist styrkja mjög samkennd Úkraínu!
Málið er að svo mikið af árásum Rússa eru á byggðir í A-Úkraínu.
Þ.s. flestir tala Rússnesku, og margir voru a.m.k. vinveittir Rússlandi.
Þ.s. mikið af rússn. mælandi hafa látið lífið, hafa þurft að flýgja byggðir.
Er stríðið að valda stórfelldri viðhorfs breytingu fólks í A-Úkraínu.
Forged by war: Ukraines new sense of nationhood
Innrásin virðist vera að afnema þann klofning íbúa um megin-afstöðu, er var til staðar.
Eftir að átökun linnir, ég geri nú ráð fyrir -- ekki með sigri Rússlands.
Verða það líklega afar fáir er mæla Rússlandi bót.
Nokkur lönd hafa ákveðið að færa sendiráð aftur til Kíev, og háttsett heimsókn frá Bandaríkjunum!
ESB í sl. viku tók ákvörðun að færa sendiráð til Kíev. Nokkrir aðilar flr. hafa bæst við!
Bretar hafa stutt Úkraínu fremur vel ef maður miðar út frá vopnasendingum. Boris líklega á það Pútín að þakka - þannig séð - hann sé enn forsætisráðherra.
Svokallað - Party gate - virðist ekki ætla að leiða til embættis-missis.
Öfugt við þ.s. um sl. jól og áramót leit út fyrir.
Top U.S. officials heading to Kyiv as war shifts focus
Fókus hátt-settrar heimsóknar frá Bandar. að ræða - hvaða vopnakerfi akkúrat Úkraína þarf.
Undanfarið hefur Washington fundað með vopnaframleiðendum.
--Nýr drón er klárlega einn af fyrstu vísbendingum þess, að Bandar. vopnaframleiðendur, séu farnir að framleiða - vopn sérstaklega fyrir Úkraínu.
- Ég á von á því, það sé einungis blá-byrjunin á því ferli.
- Héðan í frá, munum við sjá sífellt stærri vopnasendingar frá Bandar.
Þar til stríði líkur, jafnvel e-h lengur en það, til að byggja Úkraínuher, enn frekar.
Niðurstaða
Eins og ég sagði að ofan, er -- spá mín núna sú.
Stríðið endi með vopnahléi líklega fyrri hluta sumars 2022.
Það endi án þess að Rússlandsher nái að sækja fram að nokkru verulegu leiti.
Það endi, er Rússlandsher verði búinn á því - verði ómögulegt að ráðst frekar fram.
- Ef Pútín hættir á þeim punkti, þá líklega haldi hann völdum.
En friður, með vopnahléi eingöngu -- verði afar óvinveittur.
Og harðar refsiaðgerðir halda áfram. - Líklega í kjölfarið fær Úkraína, fulla NATO aðild.
Ég á nú frekar en ekki von á að: Finnland og Svíþjóð gangi einnig inn.
Tjón Rússlands verði slíkt, að NATO sjái enga ástæðu lengur til að taka tillit til afstöðu Rússlands -- þannig allar mótbárur verði daufheyrðar.
Það verði varasamt fyrir Pútín, að gera tilraunir til að halda stríði fram lengur!
En NATO mun halda áfram að dæla vopnum, og fyrir einhverja rest.
Yrði þá her Úkraínu, nægilega sterkur til að hefja sókn gegn þeim stöðum er Rússar enn halda, ef ég miða út frá Sviðsmynd 1.
Ég meina, að Pútín eða Rússland, þurfi vopnahlé og eigi sjálfs sín vegna að bjóða það án skilyrða - á punkti ca. snemm sumars. Og það yrði þá erfitt fyrir Úkraínu að hafna því.
- En ef Pútín, sér ekki ljósið þá -- mun NATO ná að byggja Úkraínuher svo upp.
- Að gagnsókn Úkraínuhers, er væri þá --: 3 kafli stríðs.
Mundi líklega hefjast af krafti -- síð-sumars. - Sú gagnsókn, yrði líklega árangurs-rík, því Úkraínuher væri á þeim punkti.
Mun betur vopnaður en þ.s. eftir verður af Rússlandsher á þeim punkti.
Staðan fullur ósigur Rússlands: Það gæti orðið, 1917 sviðsmynd.
-------
Ég sé sigur Rússlands, ekki sem raunhæfa sviðsmynd lengur.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 25.4.2022 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Úkraínu virðist hafa tekist að þróa eigin - skipa-eldflaug: One Of Russias Biggest Cruisers Has Sunk Off Ukraine.
Neptúnus flaugin: Neptune.
Neptúnus flaugin hefur skotist þannig séð á stjörnu-himininn, eftir að Úkraínumenn hafa sl. vikur beitt henni ítrekað í árásum á rússnesk herskip, þau er tilheyra Svarta-hafs-flota Rússlands.
Þetta virðist manni, magnað afrek að Úkraínumenn hafi þróað eldflaug sem hefur að best verður séð, sambærilega hæfni við margar af bestu -- skipa-eldflaugum annara þjóða.
Tilraunaskot á Neptune 2019
- Það sem Úkraína virðist hafa gert, er að stórfellt uppfæra eldflaug sem upphaflega er frá Sovét-tímanum: Kh-35.
- Neptúnus flaugin er tekin í notkun 2021, í samanburði við Sovét tímabils flaugina, hefur - nýjar tölvur og radar. Sprengihleðsla 150kg.
Lauslegt viðmið, hver flaug geti grandað allt að 5þ. tonna skipi.
Úkraína hefur auðvitað fullan aðgang að vestrænum tölvum.
Tvær Neptúnus flaugar virðast hafa hæft beitiskipið Moskva!
Það sem vekur athygli, að tveim flaugum er skotið - tvær hæfa.
Og 12þ. tonna skipið er nú á hafsbotni.
- 12.490 tonn
- Lengd 186,4m
- Breidd 20,8,
- Rysti 8,4m
- Áhöfn 419
Þetta kvá vera stærsta herskip sökkt síðan Seinni-Styrrjöld.
Herskipið var gríðarlega öflugt, það merkilega er: áhöfn mistekst að verja skipið.
Nú er það á hafsbotni - neita að trúa því enginn úr áhöfn hafi meiðst eða látist.
Neptúnus flaugin, drægi 300km
Áhrifin af tilvist Neptúnus-flaugarinnar, getur verið - area denial!
Eftir að Úkraína hefur nú eyðilagt 4 herskip Svarta-Hafs-flota.
Á vikum, þá þarf líklega flotinn að halda sig -- utan 300km.
- Ef svo er, þá pent getur rússneski flotinn -- ekki lengur tekið þátt í stríðinu um Úkraínu.
- Fyrir bragðið, er líklega -- innrás af hafi t.d. í Odesa.
Líklega nú útilokuð. - Fyrir bragðið, sé megin höfn Úkraínu.
Nú mun öruggari en áður, síðan innrás Rússlandshers hófst.
Ef þetta er rétt túlkun -- þá er þetta annar meiriháttar sigur Úkraínu.
Ekki gleyma, Tyrkland hefur lokað aðgengi að Svarta-hafi.
Rússland getur því ekki sent flr. herskip. inn á Svarta-haf.
Bayraktar Drón á flugi
Hvernig árásin líklega fór fram!
Sennilegast virðist, að Úkraína hafi flogið Bayraktar drone -- í grennd við beitiskipið Moskva, slíkur drón er afar hægfara ca. 200km. hámarks-hraði -- fljótt á litið gæti manni virst sá vera auðvelt skotmark.
Á móti kemur, að slíkur drón er afar - stealthy - þ.e. mjög lítill á radar.
Og þegar sá flýgur í nokkur þúsund metra hæð.
Er hann nánast ósýnilegur!
Ukraine war: Kyiv claims successful hit on Russian warship
- Lykillinn af velheppnaðri árás, er líklega þetta - stealth drone - sem staðsetur skipið nákvæmlega.
- Dróninn, sendir nákvæmlega staðsetningu til skotpalls falinn í grennd við Odesa.
- Flaugum er þá skotið, meðan dróninn flýgur áfram yfir skipinu - án þess að radar skipsins greini að flestum líkindum, dróninn.
- Dróninn heldur áfram, að leiðbeina eldflaugum að skotmarki.
- Báðar eldflaugar hæfa skotmark, og útkoman skipið sekkur innan nokkura klukkutíma.
Líkillinn að árásinni, virðist einmitt þetta að Úkraína ræður yfir - drónum - sem eru nánast fullkomlega ósýnilegir á radar, þó hægfara -- eins og sjáist af þessu.
Þá virðist að rússneskir radarar eigin engan hægan leik við að sjá þá.
- Eldflaugarnar fljúga lágt yfir haf-fletinum - sea skimming.
- Þær nota þotu-hreyfil til flugs - cruise missiles.
- Er skotmarkið nálgast, er - eldflaugar-hreyfill ræstur - sá gefur aukinn hraða.
Skipið tæknilega á að geta skotið slíkar flaugar niður, sbr. langdrægur radar.
Ásamt varnarflaugum, og byssu-turnum.
En greinilega brást varnarkerfið -- óþekkt hvort áhöfnin yfir höfuð sá eldflaugarnar áður en þær hæfðu.
Mikilvægt atriði getur verið, að skipið er smíðað á 9. áratugnum.
Uppfærslur á búnaði skipsins, virðast ekki hafa verið - umfangsmiklar.
M.ö.o. þó stórt og mikið, hafi skipið verið orðið úrelt.
- Þetta virðist vandamál mikils hlutfalls búnaðar Rússlands.
- Sannarlega er herinn stór.
En Rússland hefur ekki nema -- brota-brot af fjármagni þess, sem önnur stór lönd hafa.
Og sú fátækt Rússlands -- þ.e. skortur á fjármagni er örugglega að birstast.
- M.ö.o. Rússland, vegna fátæktar, hafi ekki haft efni á að -- uppfæra nægilega gömul tæki og tól, frá Kalda-stríðinu, sbr. Mosku.
- Þegar búnaður er orðinn úreltur -- eins og sést á eyðileggingu skipsins.
Þá kannski er sannleikurinn sá -- sá búnaður á ekkert erindi í nútímastríð.
Niðurstaða
Ef ég er ekki að offtúlka að Úkraínu hafi tekist að núlla út áhrifamátt Svarta-hafs-flota Rússlands, þá erum við að tala um: Stórsigur Úkraínu nr. 2.
En ég sé ekki hvað annað það getur talist, því Rússland hefur ráðið yfir hæfni til að gera árás frá hafi, á móti kemur að sú árás gat ekki verið stórfelld - því fjöldi innrásar-skipa sé ekki það stór, því ekki sá her þau skip geta sett á land.
Eitt af skipunum sem eyðilagt var sl. vikur, var einmitt eitt af þessum innrásar-skipum, og nú með eyðileggingu stóra beiti-skipisins, en styrkur þess lág ekki síst í öflugum eldflaugum sem skipið var búið, sem var hægt að nota til að styðja við slíka aðgerð, þ.e. hugsanlega innrás í Odesa frá hafi.
Árás frá hafi, hafi líklega hlotið að vara þáttur í árás frá landi.
Vegna þess að þrátt fyrir allt, var Svarta-hafs-flotinn ekki það öflugur.
En nú virðist sem að Úkraína, þurfi lítt að óttast þann flota.
M.ö.o. tennurnar hafi verið dregnar úr honum.
Enn er reiknað með meiriháttar árásum í Suður-hl.-Úkraínu innan vikna.
Rússland hörfaði með 40 herdeildir frá Norður-hl.-Úkraínu.
Þær herdeildir snúa líklega aftur til átaka.
En líkur á að það taki a.m.k. vikur að gera þær færar til átaka að nýju.
Fyrir utan að þær þurfa að fara töluverða vegalengd, þ.e. hörfuðu í gegnum Hvíta-Rússland, til Rússlands -- síðan langt í Suður, til að geta aftur farið yfir landamærin til nýrrar árásar á Úkraínu.
- Margir velta því þó fyrir sér, hversu öflugur sá her sé þ.e. herdeildirnar 40, eftir að þær biðu stórtjón í átökum á Kíev svæðinu.
- Það er vanalega talið, herdeildir þurfi mánuði að ná sér -- eftir svo umfangsmikið tjón. En líklegt talið, að Rússlands-forseti skipi að þeim sé beitt sem fyrst.
- Því velta ýmsir fyrir sér að verið geti að þær séu ekki mjög sterkar.
Þó þær hafi fengið nýtt fólk, tja - ef um er að ræða minna þjálfaða einstaklinga, einstaklinga er aldrei hafa tekið þátt í átökum -- og ef hópurinn skortir alla samhæfingu. - Spurning einnig um móral, blanda saman nýju fólki í hóp er þegar beið ósigur.
Þ.e. auðvitað opin spurning hversu öfluga árás Rússlands-her getur enn gert.
Sumir tala unn um möguleika á sigri Rússlands: The weapons being sent to Ukraine and why they may not be enough.
Rússlandsher er í betri stöðu á Suður-svæði-Úkraínu, með styttri flutninga-leiðir.
Og mikilvægara, hefur flutningaleiðir a.m.k. úr tveim áttum.
Víglínan er einnig flóknari.
- Hinn bóginn, held ég að útilokað sé, að her Rússlands í Suður-hl. hafi ekki beðið verulegt tjón í átökum t.d. hörðum átökum um Mariupol, er hlýtur fljótlega að ljúka.
- Sumir hafa talað um, með falli Mariupol, muni Rússlands-her gera tilraun til að umkringja megin-her Úkraínu í Lugansk, ca. 40þ. manna lið sem hefur haldið varnarlínu þar - síðan átök hófust.
Hinn bóginn, þá er stöðugt verið að senda Úkraínu flr. vopn, sannarlega þarf Úkraína stöðugar vopnasendingar -- en punkturinn er: Tjón hers Rússlands á Suður-svæðinu hlýtur einnig að vera töluvert.
Þó hann hafi ekki beðið ósigur, tennurnar séu ekki úr dregnar.
Hefur stríðið í Suður-Úkraínu, virst mjög nærri pattstöðu.
Það sé langt í frá öruggt, að herinn sem mætir aftur innan nokkurra vikna.
Sé í reynd nægilega öflugur liðsstyrkur, eftir þær ófarir sá her áður beið.
Og ekki láta hjá líða að muna -- Úkraína mun einnig færa sitt lið frá Kíev svæðinu.
Ég er því orðinn sæmilega bjartsýnn um það, að Rússland geti ekki unnið.
A.m.k. ekki með hefðbundnum aðferðum!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 18.4.2022 kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar