Bloggfærslur mánaðarins, desember 2022
31.12.2022 | 14:38
Vísbendingar nú er ári lýkur hafi Úkraína haft sigur í 5 mánaða löngum slag um Donetsk hérað í A-Úkraínu!
Vísbendingarnar eru þær, að her Rússa í Donetsk héraði er hefur gert linnulitlar árásir sérstaklega á svæði nærri borginni -- Bakhmut, en einnig víðar í Donetsk héraði; sé nú orðinn nær uppiskroppa með hermenn!
Sl. 2 vikur hafi árásir af hálfu Rússa verið til muna - liðsminni.
Vísbending þess, að her Rússa á því svæði, sé magnþrota.
- Mig hefur grunað -allan tímann- að þær árásir væru mistök, líkt þeim við -Battle of the Bulge- Des. 1944, er Þjóðverjar geistust fram í Ardenna-fjöllum, þá.
- En niðurstaðan var fyrst og fremst sú, að her Hitlers eyddi upp sínu, síðasta varaliði ásamt því að þynna til muna, varnir hers Hitlers á Vestur-Vígsstöðvum.
Í kjölfarið þíddi það, er sókn bandamanna fór aftur af stað, að þá var lítt um varnir í Þýskalandi, þannig her Bandamanna rauk fram -- suma daga sækja fram 100km. per dag.
Ég á ekki endilega von á slíku af hálfu Úkraínumanna, hinn bóginn -- þá rökrétt bætir það vígsstöðu Úkraínu -heilt yfir- að her Rússa, eyði upp sínum liðsstyrk.
ISW:Russian Offensive Campaign Assessment, December 30
Igor Girkin/Strelkov -- lengi einn helstu leiðtoga svokallaðrar uppreisnar í A-Úkraínu
Áhugaverð skoðun: Igor Girkin/Strelkov: - hlekkur á færslu Girkin/Strelkov.
Strelkov Igor Ivanovich: In other sectors of the front, the Russian command does not need such a goading, there it itself, voluntarily drives to the slaughter the last remnants of the infantry, no longer very combat-ready due to previous losses. The Russian military has an incredible talent for turning any village with a couple of landings and a pig farm into Verdun (Verdun var orrusta í Fyrri-Styrrjöld, alræmd fyrir blóðbað), on which their own, not enemy, units are grinded. Why? Yes, because BUSV, the Combat Charter of the Ground Forces, these people have not opened and read almost never. And more than any "Javelins" and "Haymars", more than any "NATO satellite groups" are fighting against us, bitch, the Combat Charter of our own Ground Forces, on which our valiant command wanted to shit. And dill - they read it and creatively processed it, taking into account the available new technologies.
In the text about radio communications, I described the main problem of command and control in the Russian army, because of which the army cannot really advance, cannot maneuver, cannot even fully repel enemy attacks. Nothing larger than the -remnants of a motorized rifle battalion- in the RF Armed Forces cannot be controlled as a single organism. And, of course, in this situation, the battalion commanders and company commanders of these -remnants- become well-deserved heroes, who, if possible, take out the entire star and drag the party in their area. Although more often, alas, they do not drag. And they are buried with their subordinates when, after half a dozen assaults, organized one worse than the other, ours still capture another piece of land and collect their rotten remains.
From the fact that the Russian army can do nothing but, bleeding, take another village, surrendering a district center or an entire region on the other flank, the Russian army made an amazing conclusion - let us take more villages! And arranged the maximum possible Verdun along the entire front line, including the very infamous Pavlovka in the DPR. And, of course, Bahmut. How could it be without him. How not to kill the last remnants of combat-ready infantry about him? It is not possible at all. These fucking bastards need to get a positive for the news somewhere! Here, we freed another 100 meters of such and such a village. And whoever is the first to report on the complete liberation of the village - that order.
I think that the Ukrainian command, too, later, already in captivity, will give these people the appropriate orders. -Gold and very dark amber- (c) Because on the eve of the winter offensive of the Armed Forces of Ukraine, it is almost impossible to provide the Armed Forces of Ukraine with some more significant service than killing the remnants of our infantry and the remnants of our tanks. Although no, I'll call. Can! It was provided to the dill by the organizers of mobilization in the Russian Federation, who drove the lion's share of those mobilized into -rifle regiments- without heavy weapons and artillery, the same state as the regiments of the Donbass -mobiks-. These absolutely uncontrollable due to the lack of normal command personnel and, of course, the lack of communications, the units are simply created in order to devour the human resource and do not represent any combat value. They are simply created for the Armed Forces of Ukraine to locate them by clusters of constantly turned on cell phones, bug their analog -Baofengs- and strike precisely at them, inflicting strikes on their neighbors, battered formations of the regular troops of the Russian Federation and the Republics during 10 months of the war. flank and rear.
Could these people be replenished with personnel units, in which motivated officers and sergeants, military equipment remained? It could be. It was possible to eliminate that monstrous patchwork that the RF Armed Forces are fighting with, when units of various military units, the National Guard, -private traders-, -leopards-, -Akhmads- crowd one or two kilometers? It could be. But no one did. The enemy has been rendered a large-scale service, worthy of a military tribunal, which, of course, will not happen.
- Eftir því ég best fæ séð, hefur spádómur Girkin/Strelkov ræst.
- Þ.e. skv. því hann segir, miðað við hans túlkun á aðferðum Rússa-hers í Donetsk héraði -- þá hafi Rússa-her þar, eytt upp miklu af sínu liði.
Án þess að fara nærri því að ná yfirlýstum markmiðum. - Takið eftir, hve orðljótur herra Girkin/Strelkov er í textanum.
Hann virkilega hefur ekki gott álit á þeim, er hafa leitt þær árásir. - Hann hreinlega segir -- yfirmenn Rússa-hers vinna skemmdarverk á eigin her.
Að þeir ættu skilið verðlaun frá Úkraínu-mönnum.
Því þeir hafi gert Úkraínu stórfelldan greiða, með því að eyða upp - nýliði Rússa.
- Orð Girkin/Strelkov eru ca. 2ja vikna gömul nú.
- Girkin/Strelkov telur greinilega í textanum að ofan, að Rússar hafi nú gereytt sínum nýliðum, rétt áður en -- sókn Úkraínuhers hefst.
- Ef hann hefur rétt fyrir sér, að Úkraína hefji öfluga sókn á ný-árinu.
Mundi það styrkja samlíkingu mína, við Des. 1944.
Það er sterkur orðrómur að Úkraína, sé með sókn í undirbúningi í Luhansk héraði, til að taka Kreminna þ.s. er mikilvæg samgöngumiðstöð því mikilvægur hlekkur í varnarlínu Rússa þar, í von um að þvinga Rússa til verulegs undanhalds á því svæði.
Rétt að taka fram, bardagar í Donetsk hafa ekki hætt, aftur á móti virðast árásir Rússa sl. 2 vikur hafa ívið minni lyðsstyrk - smærri hópar fara fram í hvert sinn!
Það er megin-vísbending þess, að lið Rússa sé komið að þrotum!
Pútín getur auðvitað sent flr. nýliða á svæðið - þannig endurtekið leika.
Svo fremi, her Rússa hafi -- vopn fyrir fleiri nýliða.
Frétt RÚV bendir til slíks: Rússar líklegir til að herða árásir sínar á nýju ári.
Ath. Það tekur samt nokkurn tíma, að safna liði að nýju - senda til Úkraínu.
Er getur þítt, að Úkraína - hafi glugga a.m.k. jan. og febrúar.
Áður en, nýr liðssafnaður Rússa, ef maður gerir ráð fyrir, nýrri liðssöfnun.
Nái að vera myndaður, vopnaður - síðan sendur á vígsstöðvarnar í Úkraínu.
--Girkin/Strelkov getur því haft rétt fyrir sér, er hann spáir nýrri sókn Úkraínuhers.
- Ef marka má, Girkin/Strelkov -- var vopnabúnaður nýliðanna skorinn við nögl, þ.e. rifflar líklega Kalashnikov.
- Fjöldi liðsforingja skorinn við nögl - liðið með lítinn undirbúning.
- Árásir hafi því verið á einföldu formi - sbr. líkinguna við: Verdun.
M.ö.o. sennilega - human-wave.
Sem í samhengi Fyrra-Stríðs var afar mannskæð aðferð.
100 árum síðar, miðað við nútíma-vopnabúnað, líklega enn mannskæðari.
Þá að sjálfsögðu fyrir -- árásina.
Eftir mánuði af slíku blóðbaði -- sé ekki órökrétt, að Rússar séu búnir að klára sitt lið, aftur - eins og júlí.
- Ef nýr liðssafnaður Rússa, er kominn til leika í mars/apríl: getur samt verið að Úkraínumenn hafi náð að lagfæra vígsstöðuna, í jan./feb. - jafnvel einni góðri sókn.
- Þreittur her Rússa, akkúrat núna, gæti vel hugsanlega gefið eftir, ef bankað er fast á hann -- áður en Rússum vinnst tími til, að safna liði að nýju.
Ég held að ég sé sammála Girkin/Strelkov -- að líklega hafi myndast sóknar-gluggi fyrir Úkraínuher, jan. til feb. a.m.k.
Niðurstaða
Igor Girkin/Strelkov hefur verið tengdur átökum í Úkraínu, síðan 2014 -- er hann var einn af helstu leiðtogum svokallaðrar uppreisnar, með stuðningi Rússa-hers. Hann virðist hafa boðið sig fram til átaka, feb. 2022 -- bjartsýnn um árangur af nýrri innrás.
Miðað við hvernig hann talar um herstjórn Rússa, aðferðafræði með öðrum orðum -- er ljóst að í dag, sé hann orðinn vonlítill um sigur.
Lýsingar hans af aðferðum Rússa, í Donetsk átökum sl. 5 mánuði, er stórfellt áhugaverð.
Ég sé enga ástæðu til að draga í efa, þær lýsingar séu réttar!
- Að Rússar hafi beitt Fyrra-Stríðs aðferðafræði.
- Það komi líklega til, vegna þess að lið það sem hvatt var í herinn af Pútín, hafði nánast enga -- þjálfun.
- Samt var það lið, sent nánast strax til átaka.
Þegar menn eru með, herlið nær algerlega án þjálfunar - samtímis vopnabúnaður skorinn við nögl, skv. lýsingu Girkin/Strelkov, of fáir yfirmenn að auki, til að stjórna liðinu almennilega.
Þá geta menn ekki búist við, flókinni aðferða-fræði.
Ég talaði einmitt um það, fyrir mánuðum -- að gæðastandard Rússa-hers hafi farið niður.
Mér virðist að aðferðir Rússa-hers í Donetsk, sýni fullkomlega fram á það mat hafi verið rétt.
- Girkin/Strelkov meinar að Rússa-her hafi eytt sínu liði, í tæka tíð fyrir sókn Úkraínuhers.
- Við skulum sjá, hvort sú spá -- Girkin/Strelkov reynist rétt.
Bendi á, hann er ekki vinur Úkraínu - hann vill að Rússl. ráði svæðinu.
Hann sé, úrkola vonar um sigur, greinilega - eftir að hafa orðið vitni, að aðferðum Rússahers, með eigin augum.
Einmitt vegna þess, að hann -- vill raunverulega að Rússar vinni.
En trúir ekki lengur á sigur -- tel ég ummæli hans hafa trúverðugleika.
Ég meina, hann er vitni - hann greinilega er ekki fylginn Vesturlöndum.
Ástæður þess hann hefur tapað trúnni á sigur, sé aðferðafræði Rússa-hers.
- Sem skv. orðum Girkin/Strelkov -- komi nærri landráðum við Rússland.
Vegna þess, að hann óttast -- að þær aðferðir stefni í að færa Úkraínu, sigur.
Kemur í ljós grunar mig fljótlega á nýárinu hvort bölsýni Girkins/Strelkov.
Reynist á rökum reist.
Gleðilegt nýtt ár til allra!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
18.12.2022 | 21:31
Yfirmaður njósnaþjónustu Eystneska hersins - telur Rússland geta barist a.m.k. 1 ár til viðbótar! Árásir Rússa í Donetsk héraði A-Úkraínu, halda linnulaust áfram!
Greining Colonel Gosberg er áhugaverð: Grosberg: Venemaal jätkub ründevõimet veel kauaks.
Bendi fólki á að nota, Googgle Translate.
- Skv. mati Eystneska hersins, átti Rússland 17 milljón skothylki fyrir 152mm fallstykki Rússlands, við upphaf stríðs.
- Síðan þá hafi 10mn. skothylki verið notuð -- 7mn. eftir.
- Árleg framl. Rússl. á 152mm. sé áætluð, 1,7mn.
Framleiðsla hafi líklega verið aukin.
Líklega í 3,4mn. skothylki per ár. - Skv. því, hafi Rússl. líklega, 10mn. skothylki til notkunar.
Því ca. 12 mánuði af skothylkjum fyrir fallstykki sín.
Ef gert er ráð fyrir --- sömu notkun áfram.
Hann nefnir aðrar tölur - vísa til, birtra rússn. upplýsinga um skriðdreka.
Vandi við þær tölur, að -- óþekkt er hve margir af skráðum skriðdrekum í geimslum, eru raunverulega nothæfir.
Margir hafa dregið í efa, að nærri allt þ.s. er skráð í eigna-safni rússn. hersins, sé raunverulega nothæft -- eftir allt í, áratugi í geymslu á opnum velli þ.s. ekkert verji þau tæki gegn regni - snjó eða annarri veðrun.
- En ef allt eignasafnið væri raunverulega enn til, þá sannarlega væri það rétt -- að tæknilega ættu Rússar, enn mörg þúsund skriðdreka, og önnur gömul hertæki -- til hugsanlegrar notkunar.
- Aftur, ástand þeirra er óþekkt: Marga grunar, að mikið af þeim -- sé löngu ónýtt af veðrun. Ég meina, yfir 20 ár af veðrun, og tæki virkilega geta verið ónýt.
Hinn bóginn, skotfæri -- þau geta auðveldlega verið í lokuðum geimslum.
Og þar af leiðandi, miklu mun líklegri að vera raunverulega nothæf.
Þess vegna hef ég aldrei efast, að Rússar eigi rosalega mikið af skotfærum.
- Síðan er hin spurningin, hversu gagnlegir eru þeir Rússar sem sendir hafa verið í herinn: 300þ.
- Enginn vafi þetta er mikill fjöldi -- jafnvel ef satt er, manntjón Rússa sé: 100þ.
Þá séu Rússar með flr. undir vopnum í dag, en við upphaf innrásar.
Eins og Colonel Gosberg bendir á, eru þetta töluvert háar tölur.
Hinn bóginn, eins og margir hafa bent á:
- Þá hafi innkallaðir Rússar, ekki margra mánaða þjálfun að baki.
Sumir hafi verið sendir í vopnuð átök, að virðist án þjálfunar. - Meðan, að sannarlega virðist þjálfun í gangi af þeim er enn hafi ekki verið sendir til átaka -- þá virðist ólíklegt að þeir fái nærri eins langa þjálfun og úkraínskir sjálfboðaliðar og kallaðir í herinn fengu, þ.e. a.m.k. 6 mánuði.
M.ö.o. virðist meðal-standard rússn. hersins hafa lækkað.
Mikið tjón hafi orðið, á þeim þjálfaða her sem Rússar sannarlega áttu, fyrir stríð.
--Í staðinn komi, lítt þjálfaðir.
- Þ.e. þessi óþekkta stærð, geta Rússar virkilega -- endalaust tekið manntjón?
- Ef 100þ. er rétt stærð. Og ef þ.e. samtímis rétt, hærra hlutfall lítt þjálfaðra í rússn. hernum auki mannfall gæti rússn. herinn tapað mun flr. en 100þ. nk. mánuði.
Árásir Rússa í Donetsk héraði halda áfram á háum dampi
Að því best verður séð, er Pútín að láta reyna á það hvort það sé virkilega satt, að Rússland hafi efni á -- gríðarlegu manntjóni, stöðugt!
ISW - Ukraine Conflict Updates
- Rússneskir hermenn, ráðast fram af miklum krafti í A-Úkraínu - nú mánuð eftir mánuð.
- Víglínur hafa færst, þ.e. Úkraínu-her hefur hörfað frá milli 10-20 þorpum, sl. 3 mánuði. En sama tímabil, hertekið miklu mun stærri landsvæði á móti.
Annars staðar í Úkraínu!
- Rússland virðist stefna af öllu megni á að taka: Donetsk hérað!
- Bardagar um Donetsk hérað, hafa líklega kostað Rússa -- tugi þúsunda sl. 3 mánuði.
- Ef svo heldur sem horfir, gæti heildar-talan einungis í þeim bardögum, farið yfir 100þ. -- eftir 3-4 mánuði.
Ég stórfellt efa að Úkraínu-her býði sambærilegt manntjón á móti!
- Vegna þess, Úkraínu-her verst í víggirtum og niðurgröfnum vígum.
- Sannarlega útilokar það ekki mannfall, en það minnkar það stórfellt -- samanborið við það, að vera sá her er sækir að:
- Sá her, sem sendir hermenn, hlaupandi úr vígum - yfir opið land, í tilraun til að taka -- vígi hins hersins.
Þetta líkist: Fyrra-Stríði, frekar en, Seinna-Stríði.
- Ath. lélegri þjálfun Rússanna, skiptir máli -- þar eð, lélegt þjálfaðir hermenn eru augljóslega: lélegri skyttur.
- Þegar við tölum um 200þ. vs. önnur 200þ. -- þá skiptir slíkt máli.
Auðvitað, verða þeir sem -- lifa af, að Veterans.
Það á við báða heri!
--En það virðist augljóst, meðal rússn. hersins kosti sú lexía, mun stærri mannfórnir.
Niðurstaða
Það sem gerir þetta stríð einstakt í sögu Evrópu eftir Seinna-Stríð, er auðvitað umfang manntjóns. Ekkert stríð háð innan Evrópu síðan Seinna-Stríði lauk, kemst nærri.
Þar fyrir utan, er umfang flótta-manna-vanda einnig það langsamlega mesta, síðan rétt eftir að Seinna-Stríði lauk.
Sennilega eru ca. 12mn. Úkraínumenn, á faraldsfæti innan Úkraínu.
Ca. 6mn. hafa flúið Úkraínu til annarra landa.
Ekkert bendi til annars en að, Vladimir Pútín sé ótrauður.
Hann stefni enn að sigri, enda ekki hægt að sjá hann hafi í nokkru gefið eftir.
Úkraína, er miklu mun betur undirbúin fyrir -- nk. 12 mánuði af stríði.
En Úkraína var, við upphaf þessa árs!
Pútín klárlega er tilbúinn, að berjast a.m.k. 1 ár enn.
Spurningin er, hvort Rússland sjálft -- þ.e. rússn. þjóðin haldi það út.
En þegar manntjón, fer yfir 200þ. -- fer að nálgast 300þ.
Þá hlýtur að nálgast sú stund, að flestir Rússar þekki einhvern sem hafi dáið eða særst.
Þ.e. rangt að Rússland gefist aldrei upp á stríði -- USSR sannarlega gafst upp á Afganistan stríði, fyrir árslok 1989.
Stalín, samdi um við -- Finnland. Í stað þess, að láta kné fylgja kviði.
- Rússland hefur augljóslega ekki sambærilegt í húfi, að stríða í öðru landi.
- En er það berst gegn innrás í eigið land.
Spurning hvenær stríðsþreita sækir að -- manntjón Rússa fyrir-sjáanlega er á þeim skala, þegar horft er fram á veginn; að rökrétt er að reikna með stríðsþreitu.
Ég efa að það sé raunverulega rétt, að Rússar hafi endalaust úthald.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2022 | 19:00
Bardagar í grennd við Bakhmut A-Úkraínu sl. 2 vikur, sagðir þeir hörðustu í stríðinu í Úkraínu til þessa! Er Bakhmut -- Stalingrad Pútíns?
Bakhmut er í dag lítið annað en rústir skornar sundur af skotgröfum, raðir af skotgröfum myndi varnarlínur sem -- stöðugar áhlaups-árásir Rússa, ásamt stórskota-liðs-árásum, leitist við að brjóta niður.
--Bardagar hafa nú staðið um borgina, samfellt 6 mánuði, en verið hvað harðastir sl. 3. Að sögn verjenda, séu þeir enn harðari sl. 2 vikur en nokkru sinni fyrr. Sérhvern dag, geri Rússar áhlaup á virkin í jaðri borgarinnar, stórskota-hríð sé stöðug dag og nótt.
Hell. Just hell: Ukraine and Russias war of attrition over Bakhmut
- It is like a conveyor belt, - Kostyantyn, an exhausted Ukrainian machine-gunner who described the scene to the Financial Times, said of the Russian tactics. - For what? A fucking metre of our land.
- They are just meat to Putin, - Kostyantyn added, referring to the Russian soldiers - and Bakhmut is a meat grinder.
Þ.s. hann lýsir, er hvernig barist er um sérhvern centimetra, hvernig Rússarnir koma - árás eftir árás -- virkilega hljómar sem, Rússar beiti nú human-wave-attacks.
- Bardagar í skotgröfum Fyrra-Stríðs, skv. lýsingum ég hef lesið - voru einnig svona.
- Hinn bóginn, kostuðu human-wave-árásir Fyrra-Stríðs, alltaf gríðarlega mann-fórnir.
Beiting - Fyrra-Stríðs-taktískrar nálgunar, hlýtur einnig að þíða, gríðarlegt mannfall.
--Að sjálfsögðu, mun verra fyrir þá sem er skipað að hlaupa að vélbyssu-kjöftum, í gegnum morð stórskota-hríðar.
- Skv. því, trúi ég tölum nýlega -- er benda til þess að Rússar hafi tapað ca. 30.000, á tímabilinu október út nóvember.
--Ef e-h er, hljómar það, varlega áætlað fremur en hitt. - Bendi á, að í Fyrra-Stríði, var mannfall stundum 40-60þ. á stærstu einstökum dögum:
--Þannig, að 30K -- yfir 2 mánuði, með sambærilega aðferðafræði, er ekki ótrúlegt.
Frekar, eins og bent á, að það gæti verið - í lægri kanntinn.
Hinn bóginn er ég alveg viss, að vélbyssu-skyttan úkraínska hefur algerlega rétt fyrir sér, að fyrir Pútín -- eru hans eigin hermenn, einungis kjöt.
MylitaryLandNet: Invasion Day 290 Summary
Russian forces are attacking Bakhmut from three sides and managed to advance from the north-eastern and south-eastern direction. The enemy will likely soon enter the outskirts of Bakhmut. - The enemy also managed to advance in the orchards south of Bakhmut, but the attacks on Opytne and Klishchiivka settlements were repelled. - Ukrainian troops repulsed a Russian attack in the area of Kurdyumivka. - Russian forces tried to advance in the direction of Druzhba settlement, but the defenders repelled the attempt. - Russian troops attacked Ukrainian positions in Yakovlivka, but didnt achieve desired goals.
Institute For Study of War: Russian Offensive Campaign Assessment, December 10
Russian forces continued offensive operations around Bakhmut on December 10. The Ukrainian General staff reported that Ukrainian forces repelled Russian assaults near Bakhmut; within 18km northeast of Bakhmut near Yakovlivka, Pidhorodne, and Bakhmutske; and within 21km south of Bakhmut near Opytne, Druzhba, and Kurdyumivka.
Russian milbloggers claimed that Russian forces conducted an assault south of Bakhmut in the direction of Klishchiivka and repelled a Ukrainian counterattack in Opytne.
A Russian milblogger claimed that Russian forces also continued assaulting Ukrainian fortifications near Bakhmut, where they are reportedly having minor tactical successes.
Another Russian milblogger claimed that Russian forces have not yet captured Opytne and will likely not conduct a full-fledged assault on Bakhmut in the near term due to the likely associated high costs.
The milblogger claimed that Russian forces intend to bypass Bakhmut from the south through Kurdyumiivka and Klishchiivka and are planning to advance north of Bakhmut in the direction of Soledar.
Russian milbloggers claimed that Ukrainian, as well as Russian forces, continued to suffer heavy losses in the Bakhmut area.
Það sem er áhugaverður munur á bardögum um Bakhmut - samanborið við bardaga sl. sumars, er Rússar tóku Lysychansk og Sievierodonetsk -- eftir 3 mánuði af hörðum orrustum.
Er einmitt sá, að -- 6 mánuðir eru liðnir, og Rússar virka ekki enn líklegir til að taka, Bakhmut!
- Rússar eru núna fyrst, í útjaðri Bakhmut -- eftir 6 mánuði af mannfórnum.
- Varnarlið Úkraínu, hefur fengið liðsstyrk síðan Úkraínumenn náðu Kherson í S-Úkraínu, m.ö.o. lið hefur verið fært til Bakhmut frá Kherson svæðinu.
Ef svona heldur áfram, þá endurtekur sig leikurinn frá sl. sumri -- þ.e. rússn. hernum blæðir aftur út, en bardögum sl. sumar eftir töku Lysychansk og Sievierodonetsk, lyktaði með því; að rússn. herinn leit út sem her - er hafði blætt út.
--Strax í kjölfarið, skipaði Pútín, herútboð í Rússlandi þ.s. 300þ. var skipað að mæta til herskráningar, niðurstaðan af þvi virðist -- að 200þ. voru teknir í herþjónustu.
A.m.k. 200K Rússar flúður úr landi, til að forðast herskráningu!
Kannski, leiddi það til þess, Pútín lét sér 200K duga a.m.k. um sinn, sagði herútboði lokið.
Punkturinn er sá, að ég sé ekki betur en að -- Pútín sé að eyða upp þessum 200K hermönnum, með hraði.
--Ath. ennþá, eru rústir Bakmut í höndum Úkraínu, og það getur vel verið að Úkraína haldi þeirri borg, þrátt fyrir þessar stöðugu árásir þ.e. borgar-rústunum, út veturinn.
- Pútín virðist af þeirri sort - þegar áætlun gengur ekki upp, þá í stað þess að skipta um áætlun - þá endurtekur hann sama hlutinn, aftur og aftur - og aftur.
Vegna þess, að það virðist, Pútín geti ekki hugsað sér að - skipta um aðferðir.
Igor Strelkov - einn leiðtoga, svokallaðra uppreisnarmanna í liði Rússa!
Mjög áhugaverð gagnrýni á Pútín -- er kemur frá svokölluðum, uppreisnarmönnum er berjast í liði með Rússum, í Úkraínu-stríðinu!
Igor Strelkov hlekkur:
- Strelkov Igor Ivanovich, NATO Secretary General Stoltenberg did not rule out the escalation of the conflict in Ukraine into a war between the alliance and Russia Well, if the RF Armed Forces nevertheless strike at Voronezh as part of an operation to de-escalate the border (with respected Kyiv partners) territories, then NATO is unlikely to be able to resist ... But the president (Putin) assured us that the Special Military Operation was proceeding normally, calmly, according to plan (however, this time he did not add anything about being ahead of schedule).
- Therefore, we - the townsfolk - have absolutely nothing to worry about - Moscow and St. Petersburg are not yet shelled like Donetsk, and when they start shelling - the president, government, federal assembly and the leadership of state corporations are evacuated beyond the Urals (and that's all business!)
- Therefore, I urge all readers not to pay attention to the provocative attacks of officials of the North Atlantic Alliance and prepare to meet the New Year in a bright and calm mood of moderate optimism - with the sincere hope that next year the war with NATO will not start yet, and so successfully and comfortable (for the President and the Ministry of Defense of the Russian Federation) the flowing NWO will not end.
Orð Strelkov eru full af kaldhæðni, er hann vísar í nýlega ræðu Pútíns þ.s. Pútín sagði stríð Rússa í Úkraínu -- skv. áætlun.
Greinilegt af orðum Strelkov, að hann hefur tapað a.m.k. verulegu leiti -- trúna á Pútín.
Alexander Khodakovsky, enn aftur með áhugaverða bloggfærslu!
Khodakovsky, er yfirmaður herafla svokallaðs, Donetsk Peoples Republic!
Þar af leiðandi, einn af hershöfðingjum herafla þess, er berst í Úkraínu fyrir Rússa.
- Alexander Khodakovsky hlekkur: The year will end with personnel transfers in significant areas. Can this significantly affect the state of affairs in the country as a whole? Here we are waiting for changes, we hope that the war, which exposed our problems, will become an incentive to eliminate them ....
- Actually, any talk about the need to change something indirectly indicates that the long years of the presidents (Putin) rule were not successful in everything - we, as it were, throw a reproach to the president that his brainchild hardly passes the exam for maturity.
- The main thing is not to forget what kind of legacy Putin received, and the main thing in this legacy is not a destroyed country, but a changed consciousness of people. And when we talk about a changed consciousness, only then do we come to the answer to the question of whether significant personnel changes will lead to anything.
- You can remove Gerasimov from his post, you can remove the heads of media corporations - you can take the girl out of the village, but take the village out of the girl .... Everything where money goes is perceived by the changed consciousness of modern people as a fodder base.
- Not the first persons set up a spider web into which money flies, but a whole host of their subordinates, whose names we will never know. They're collecting kickbacks, they're putting in their stakes, and more often than not. We are here with you about the high, and they tell me about one soon-to-be-rich man who, on the courage that he lost money, went peddling and, drunk, smashed the third Mercedes Gelendvagen. And where do you think he got so rich in our difficult time? - On the restoration of Mariupol. Who needs to be removed from office to eradicate this from their heads?
Ja hérna hér -- hann er hreinlega að segja.
Pútín sé sá er skipti máli, engar breytingar skipti máli.
Nema, maðurinn sjálfur fari frá!
Pútín, með því að sjálfur tala um nauðsyn á breytingum, viðurkenni -- galla í eigin ranni.
- Þetta kemur manni fyrir sjónir þannig, að uppreisnin í A-Úkraínu, hafi tapað trúnni á Pútín.
- En, hver getur þá komið í staðinn -- fyrir þá uppreisn?
Ætli það gæti verið -- að sú uppreisn, skipti um hest í miðri á, einhvern daginn?
Gagnýni frá þekktum Rússneskum bloggara: Voenkor Kitten Z - hlekkur
- The enemy deliberately irons the very center of Donetsk, its heart is the Voroshilovsky district: st. Artem, Universitetskaya, Pushkin Boulevard. Yesterday, the Grad MLRS was hit at intervals of several hours. A couple of days ago, when our artillery was actively working, the enemy fell silent. As it turned out, not for long. This indicates poor counter-battery work, or rather, its absence in the western Avdeevsky direction, which is decent in distance (where the arrivals come from), where hostilities are currently taking place. There is no counter-battery fight going on there, it is not physically there, which the enemy takes advantage of, delivering blows with impunity. If anyone says that this struggle is ongoing, then it is in an unsatisfactory, terrible state, because not once in eight years has the enemy hit the center of the city like that, because it immediately flew hard in response. And now it's the norm. And it started about a couple of weeks ago.
- Why is this happening? The site on the LBS in question is assigned (mostly) to the 1st Slavic Omsbr. This illustrious formation is exhausted and bled dry over the years and months of fighting, has heavy losses and shortages. How this affects, to put it mildly, combat capability, I will not explain. But the impunity of the enemy, who strikes from the west at the center of Donetsk, which leads to destruction and human casualties on the territory of the Russian Federation, is evident. This is a direct question to the command of not only the brigade.
- Why is there no counter-battery combat at the level of formation-unit-subunit? a) Artillerymen do not have full-fledged reconnaissance platoons, i.e. normal artillery reconnaissance; b) In fact, there are no reconnaissance platoons in battalions. Formally, there is, in fact - "hodgepodge" or fiction; c) In fact, the reconnaissance company does not work, the same one that was once created "brick by brick" by its commander - Vsevolod Kasharin, who died heroically near Mariupol (call sign "Pecheneg"). The Cossack, who passed through Chechnya, nurtured, trained scouts, personally led them on reconnaissance exits. He was transferred to another unit, the created backlog was preserved. By the fall of 2022, at the height of the SVO, the reconnaissance company was completely destroyed, valuable personnel were killed / dispersed to other military units; d) There is no (does not work) reconnaissance department of the formation, which must interact with neighbors, with units and subunits, process and issue information.
- All this together leads to impunity for the artillery of the Armed Forces of Ukraine in Donetsk. If we approach the situation formally and bureaucratically, then on paper and in reports there will be openwork and self-satisfaction. If necessary, they will provide a photo report on the work done. The enemy does not believe the photo and video reports. He spat on the papers of impudent military bureaucrats in the field and higher up the career ladder and shoots when he wants and where he wants, while somewhere a speech is being prepared for an on-duty briefing with a running line ...
Ef marka má orð hans -- þá hefur orðið verulegt niðurbrot í getu þess liðs sem er staðsett til að verja, Donetsk borg -- fyrir ásælni Úkraínu-hers.
Tegund af getu, greinilega ekki lengur til staðar, vegna mannfalls.
Eins og kemur fram, virðist stórskotalið Rússa á svæðinu, ekki lengur hafa styrk eða getu, til að svara á móti -- er Úkraínumenn, skjóta á liðsveitir í og við Donetsk borg.
- Þetta er áhugavert, sé enga ástæðu af hverju hann ætti að ljúga þessu -- skýr vísbending að mannfall stríðsins, hafi dregið úr getur rússneska hersins í Úkraínu.
- Virkilega áhugavert, ef herafli Rússa í grennd við Donetsk borg, hefur ekki lengur getu til að -- skjóta á móti stórskotavopnum Úkraínu.
Stórskotalið hefur verið -- öflugasti hluti Rússa-hers.
Ef, stórskota-liði Rússa hefur hnignað þetta mikið, þá er það vísbending um her í vanda.
Niðurstaða
Bakhmut virðist orðin að -- Stalingrad Pútíns í Úkraínu. Gleymum því ekki, í Seinna-Stríði var barist um Stalingrad í marga mánuði, en borgin féll aldrei algerlega öll. Fyrir rest, var innrásarlið Hitlers í Stalingrad umkringt, og síðan eyðilagt.
Hvað sem verður útkoman af bardögum um Bakhmut, þá a.m.k. blasir í engu augljóslega við, að Rússar taki þá borg -- þrátt fyrir að vera loks komnir að útjaðri hennar, eftir 6 mánuði af nær linnu-lausum bardögum!
Úkraínumenn, heita því, að Rússar muni aldrei ná borginni.
Á sama tíma, sækja Rússar að henni -- með sífelldum mannskæðum áhlaupum, mörgum per dag - sérhvern dag, a.m.k. sl. 3 mánuði hafi bardagar verið stöðugir á háum dampi.
Að sögn verjenda, sl. mánuð hafi árásirnar verið enn fjölmennari en áður.
Ekki gleyma því, að í júlí sl. þá -- eftir fall Lysychansk og Sivierodonetsk, eftir 3 mánuði af hörðum bardögum; þá gaf Pútín út skipun, að stöðva árásir, herinn fengi hvíld. Síðan, skömmu þar á eftir, lýsti hann yfir herútboði -- 300K yrðu kallaðir til herþjónustu. Þá urðu óvenjulega víðtæk mótmæli í Rússlandi, 200K rússn. karlmenn flúðu land til að forða sér frá herþjónustu - og fyrir rest, virtist Pútín gera sér, 200K liðsstyrk til herafla Rússa í Úkraínu að góðu!
Málið er að bardagar við Lysychansk og Sivierodonetsk virtust hafa klárað Rússneska herinn -- af hverju annars, var Pútín að -- fyrirskipa herútboð, og kalla 200K lítt þjálfaða karlmenn til herþjónustu í Úkraínu, ef svo var ekki?
Enginn her, sendir nær óþjálfað lið, beint í stríð -- nema það skorti lið.
Vandamál skv. lýsingu rússn. bloggarans um vandamál liðs Rússa nærri Donetsk borg, sýna að það er skortur innan Rússneska hersins -- á sama tíma og samt sem áður, Pútín fyrirskipar að hernum hans sé blætt út með hraði í bardögum um Bakhmut!
- Mér virðist engin skynsemi í þessu -- mér virðist Pútín stefna í að endurtaka vanda hersins frá Júlí, er herinn hans lenti greinilega í alvarlegum mann-afla-skorti.
- Það hlýtur að skapa Úkraínumönnum nýja opnun til sóknar, innan skamms grunar mig.
Mannfallið augljóslega þynnir raðir Rússa þ.s. víglínur eru samanlagt yfir 1.000km að lengd -- er augljóslega þíði, að það hljóti aftur að myndast veikleiki á línum Rússa að nýju á einhverjum punkti, Úkraínumenn geta hagnýtt sér!
Kannski er það nærri Donetsk borg!
Hvað Úkraínuher gerir kemur í ljós. En mig grunar, að hann muni blása til sóknar einhverntíma í janúar til fenbrúar 2023.
Mér virðist Pútín vera að skapa Úkraínumönnum það tækifæri.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leðjan í Úkraínu er þekkt eða alræmd - í Seinna-Stríði lenti her Nasista í vandræðum sem til eru margar myndir af, þ.s. farartæki urðu föst, það varð að meiriháttar vanda að koma hernum úr stað, því landið varð um hríð -- nánast ófært yfirferðar.
--Undanfarið hefur þetta -leðjutímabil- staðið yfir, því ekki undarlegt að tiltöluleg ró hafi verið yfir Úkraínu-stríðinu í nokkrar vikur.
Skemmtileg mynd úr Seinna-Stríði!
- En þegar jörð hefur náð almennilega að frjósa, er góð spurning hvor herinn græðir meir á því.
- Þegar Rússland hóf innrás í febrúar, þá var það mitt í kaldasta hluta vetrar, þegar jörð er best yfirferðar -- fyrir innrásar-her.
Önnur skemmtileg mynd frá Seinna-Stríði
Rússneskir skriðdrekar geta einnig orðið fastir í úkraínskri leðju
Leðjutímabilið alræmda ætti að verða búið fljótlega!
- A Russian milblogger claimed on December 3 that the ground has frozen along the Kreminna-Svatove line and that he expects that Ukrainian forces will likely increase the pace of their counteroffensive operations in the area as a result.
- Luhansk Oblast Head Serhiy Haidai also stated on December 2 that weather is finally changing on the Kreminna-Svatove line and that he expects that Ukrainian forces will soon be able to improve their counter-offensive maneuver operations as mud in the area fully freezes.
Svæðið umræmda, Kreminna-Svavtove, er beint framhald af bláa-svæðinu!
Ef marka má ofangreint -- reikna hvorir tveggja!
- Rússneskir bloggarar ...
- Úkraínskir aðilar er gegna svipuðu hlutverki.
Með því, að jörð verði nægilega frosin fljótlega í norðanverðri A-Úkraínu.
Að stríðið fari að nýju í fullan gang í N-hluta A-Úkraínu.
M.ö.o. að leðju-jörð, hafi verið að hamla sóknar-aðgerðum Úkraínu-hers.
Nú um hríð, en fljótlega verði jörð frosin!
--Þannig, að sókn Úkraínu í Luhansk héraði, geti farið aftur á fullt.
- Ég get að sjálfsögðu ekki - fullyrt neitt sjálfur.
Einungis, vísa í skoðanir umræddar aðila. - Hinn bóginn, getur þetta vel staðist hjá þeim.
Rússar á hinn bóginn, halda enn uppi stöðugum árásum í Donetsk!
Leðja gæti útskýrt áhugaverða breytingu á tjóns-tölum Rússa!
En ég sá nýlega áhugaverðar tölur: Hlekkur
July | August | September | October | November | ||
Personnel | 5280 | 7320 | 11260 | 12860 | 16970 | Personnel |
Tanks | 191 | 229 | 357 | 344 | 217 | Tanks |
APV | 275 | 334 | 604 | 552 | 376 | APV |
Artillery | 136 | 183 | 282 | 333 | 174 | Artillery |
MRLS | 13 | 28 | 49 | 47 | 12 | MRLS |
AA | 12 | 36 | 23 | 21 | 13 | AA |
Aircrafts | 6 | 11 | 30 | 12 | 4 | Aircrafts |
Helicopters | 4 | 15 | 21 | 31 | 4 | Helicopters |
UAV | 91 | 115 | 158 | 406 | 147 | UAV |
cruise missiles | 31 | 22 | 50 | 151 | 134 | cruise missiles |
ships | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | ships |
vehicles | 302 | 327 | 547 | 357 | 298 | vehicles |
special equipment | 21 | 22 | 27 | 23 | 9 | special equipment |
- Takið eftir, í nóvember er tjón Rússa á tækjum minna, en mánuðina á undan.
- Samtímis er manntjón þeirra meira.
Það gæti þítt, vegna leðju í nóvember, hafi þeir beitt - farartækjum síður.
Í staðinn, beitt hermönnum á hlaupum í meira mæli!
- Hlaupandi hermenn, hafa ef til vill - síður verið hindraðir af leðju.
- Rússn. yfirmenn, hafi því ákveðið - til að halda árásum áfram, að beita hermönnum, án stuðnings farartækja.
Þetta útskýri, af hverju mannfall sé meir í þeim mánuði!
Samtímis, og tjón á farartækjum í nóvember sé minna en mánuðina á undan.
Ef marka má þær tölur, er mannfall Rússa í 2 mánuði: Nær 30.000.
Síðan Rússar hörfuðu frá Kherson, hafa litlar hreyfinga orðið á víglínum!
Rússar hafa samt allan tímann, beitt stöðugum árásum í Donetsk héraði.
Þær árásir, hafa á hinn bóginn -- ekki skilað nema litlum árangri.
Sannarlega hafa nokkur þorp fallið til Rússa, þá 2 mánuði þær árásir hafa staðið yfir -- en Úkraínumenn, halda enn öllum mikilvægum stöðum sem barist hefur verið um þar.
Og það virðist ekki sennilegt að Rússar nái þeim stöðum!
- Mannfall hefur verið talið verulegt hjá Rússum, út af þeim árásum.
- Það hefur þó vantað tölur yfir þær mannfall.
Ég get alveg trúað því að mannfall, í þeim árásum, nálgist 30.000.
Eins og tölurnar að ofan, benda til.
Ekki síst, þar eð þær árásir, eru á því tíma þegar aðstæður til stríð, eru einna erfiðastar í Úkraínu -- þ.e. í miðju leðjutímabilinu.
- Ef Úkraína, ætlar að hefja aðra stór-árás, meðan vetur stendur enn yfir.
- Verður það væntanlega, í janúar - til - febrúar.
Einmitt, þegar veturinn stendur hæst - því þegar kaldast er, er landið frosið.
Sannarlega kunna Rússar einnig að nýta sér, hávetur.
Hinn bóginn, virðist eitt og annað benda til þess.
--Að Úkraínumenn, græði frekar á frosinni jörð, en Rússar -- a.m.k. nú.
Í sl. febrúar var það öfugt, því þá var innrásarher Rússa -- óskemmdur.
Og með yfirburði í hertækjum, því hreyfanleika!
--En síðan þá, hefur Rússa-her orðið fyrir það miklu tækja-tjóni, að talið er sennilegt, nú hafi Úkraínu-her yfirburði í, mögulegum hreyfanleika.
Það auðvitað kemur allt í ljós -- á nýárinu!
Niðurstaða
Ef einhver bendir á Seinna-Stríð, þá bendi ég viðkomandi strax til baka á.
Að Úkraína er í því hlutverki að verjast innrás á heimavelli, í þetta sinn.
Úkraínumenn, hljóta að þekkja sinn heimavöll betur, en innrásarher.
Og Úkraínuher, samtímis nýtur þess -- að hafa stuðning fólks er býr á svæðinu.
Sovéski herinn, sannarlega naut alls þess sama í Seinna-Stríði.
En í dag, þá er Rússa-her í hlutverki innrásar-liðs.
Þannig, að notkun á líkingu við nasista gengur ekki upp.
Né heldur, að nota líkingu við innrás Napóleóns.
Nema -- Pútín sé Napóleón, eða Hitler.
Bendi fólki á þetta, ef einhverjum dettur í hug að beita líkinga-máli.
- Ef menn nefna, Íraks-stríð 2003, þá sannarlega réðust bandar. með ólöglegum hætti á Írak það ár, og orsökuðu mikið mannfall.
- Hinn bóginn, gengur það ekki upp að nefna það stríð -- sem réttlætingu fyrir innrás Rússa í Úkraínu; nema þeir viðkomandi -- séu að segja innrás Bamdar. í Írak, hafi verið réttmæt.
Hinn bóginn, var ég andvígur 2003 ævintýri Bush, og sannarlega er og mun alltaf verða, andvígur innrásar-hernaðarævintýri Pútíns, árið 2022.
Ég lít á hvoruga innrásina sem réttmæta, þ.e. hvorki 2003 né 2022.
Það þíði því ekki að benda mér á 2003 atburðinn, né að halda því fram við mig innrásin í Úkraínu, réttlætist af einhverjum meintum aðgerðum NATO.
Ég kaupi ekki nokkrar slíkar skýringar!
Það kemur síðan í ljós á nýárinu hvort Úkraínustríð fer aftur í fluggýrinn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar